Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 2
2 WIKNIPEG, 9. MAl 1910.
HEIMSKRIN GL A
Heimskringla
PablUhod every Thareday by The
Heíffláringla Newa & Pabliabine Co. Ltd
Verö blaösins f Canada o« Bandar
$2.00 nm ériö (fyrir fram bor«afl).
Sent til Jslands $2.(/Ö (iyrir fram
borgaCaf kanpendnm blaSsins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON.
Editor k Manager
Offioe:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
P.O.BOX 3083. Talalml 3513,
Hví þessi dráttur ?
þegar Sir Wilfrid bað þingið um
peainga til aö byggja Grand Trunk
Pacific-brautina, um árið, bað
iiann til guðs, með klökkum. rómi,
að því verki yrði ekki ofsednit lok-
ið. Síðar komst upp, að sálarang-
ist hans átti rót sína að rekja til
þess, að Senator Cox mátti ekki
bíða.
Sir Wilírid var nærri eins ákaiur
nú fyrir tveimur árum, þegar hann
skýrði frá þörfinni á járnbraut
iiorður að Hudsons-flóa, og að
stjórn sín hefði þá ákveðið að fá
hana bygða. það verk sagði hann
með engu móti þola bið til morg-
nns. Hvernig sem því víkur við,
þá er nú ekki búið að gera annað
síð<an, en “renna” tveimur eða
þremur mælingalínum norðaustur
að flóanum, frá endastöð Canad-
ian NortKern brautarinnar við
Saskatchewan-fljótið, ekki all-
langt vestur frá norðurenda Winni-
peg-vatns. Ef bygging þessarar
brautar var svo mikið lífssputs-
mál fyrir tveimur árum, að þA
mátti ekki bíðat til morguns, þá er
þessi dráttur «erið einkennilegur.
Hann stafar þó líklega ekki af ein-
hverjum óljósum þörfum Siftons,
— að hann endilega þurfi að bíða,
á meðan bræðra og tengdamanna
lið hans er að binda bagga sína ?
þegar kunnugt er orðið, að Sif-
ton hefir löngun til, að útvega
vinum sínum umráð og stjórn á
.verkinu, þá er ekki ósennilegt, að
drátiturinn sé Sifton að kenna.
iTakist honum ekki, að klófesta
verkið fyrir sig og sína, þarf hann
þó æfinlega að komast í kynni við
þá, sem hlutskarpari kunna að
verða. Eftir að mælingamenn
höfðu farið yfir alt brautarstæðið,
var það álit þeirra, að braut bessi
kostaði albúin um 11 miljónir
dollars. Með þá reynslu fyrir aug-
• «m, sem bygging Grand Trunk
I’acific-brautarinnar, frá Rauðá
austur, hefir vpitt, má gera ráð
lyrir, að svo megi teygja úr lop-
anum, að þessar 11 miljónir verði
að 20 miljónum, áður en öllu er
lokið. það er smáræði eitt í sam-
atiburði við Grand Trunk Pacific-
hygginguna, en samt er hér um
svo mikið fé að ræða, að vert er
að hafa hönd í bagga. Fimm cents
lögð á “dalinn" fyrir ómaks og
umboðslaun, og minna gæti það
ekki verið, gerir þó æfinlega eina
miljón dollara, eða um fjórða part
úr miljón á ári í 4 ár. 1 saman-
hurði við það eru f.d. árslaunin
fyrir þjóðeigna-verndun svo smá-
vaxnn, að þau sjást varla með
sta'ik k una rgleri.
það einkennilegasta er, að þessi
brautarbygging verður hafin með
því, að brna Saskatchewan-fljótið.
•Til þess var veitt hálf miljón doll-
ara, áður en þingi var slitið,
núna um daginn. Stjórnin bar það
fyrir, að það væri ekki hægt, að
byrja brautargerðina fyrr en brúin
væri fengin yfir fljótið. Engin slik
viðbára heyrðist, þegar byrjað var
að byggja Grand Trunk Pacific-
brautina, en svo var það sannast,
að Cox mátti ekki bíða.
Að halda því fram, að ekki sé
hægt að byrja á brautargerðinni
fyiir norðan fljótið, vegna brúar-
leysis, — fljóitið straumlítið og
litlu breiðara en Rauðá, — það er
ein sú vandræðalegasta viðbára,
sem lengi hefir heyrst. Hún sýnir,
að þar er einhversstaðar fiskur
nndir steini.
Tuttugu mánuðum eítir að Sir
.Wilfrid segir lifsspursmál að
fcyggja brautina, — a ð g e r a
það í dag, en ekki á
in o r g u n, fær hann þingið til
að veita hálía miljón dollars til að
brúa Saskatchewan-fljótið, — brúa
það fyrir Canadian Northern, sem
þar bíður eftir brú yfirum ?' Gangi
forautargerðin með sama hraða
framvegis, líða 20 til 30 ár áður
en hún kemst að flóanum.
það er langur sólarhringurinn
hjá Sir Wilfrid.
það er sláandi munur á fram-
kvæmd Laurier-stjórnarinnar í
þessu máli og á framkvæmd R’ob-
lin-stjórnarinnar í Kornhlöðumál-
inu. Innan átta mánaða frá því
•Roblin-stjórnin , lofaði að leysa
bacndur úr klóm kornkaupmanna
iog kornhlöðu eigenda, með því að
kaupa eða byggja kornhlöður, er
síöan skyldu eign fylkisbúa, —
innan átta mánaða frá upphafi
málsins hefir hún lokið s'inu starfi,
— uppfylt öll sín loforð í þvímáli.
Nefnd bænda skipuð til að hafa
hönd í bagga með löggjöfina, fé
veitt sem þarf til framkvæmda, —
fjórfalt meiri upiphæð en
Laurier-stjórnin enn hefir veitt til
Hudsons-flóa brautarinnar,— fram-
kvæmdarnefnd skipuð og hún tek-
in til starfa, — nefnd valinna
bœnda, með reynslu og þekkingu á
því verki, sem þeir eiga að vinna,
og þessi nefnd óháð framkvæmd-
arvaldi stjórnarinnar.
Hér gefur að líta ávöcxtuna af
mælgi og hverflyndi á edna hlið, og
af staðfestu og starfsemi á hina.
Úr bænum
, OPINN FUNDUR. — G.T. stúk-
an Skuld hefir opinn fund í kveld
(miðvikudag) eftir kl. 9. Allir vel-
komnir. Gott prógram fyrir unga
og aldna.
Goodtemplara stúkurnar ís-
lenzku hafa ákveðdð að hafa sína
árlegu skemtiferð ofan að Gimli í
ár, og 4. júlí næstkomandi ákveð-
inn sem farardagur.
Mrs. H. S. Bardal brá sér ofan
að Gimli sl. föstudag, til að líta
eftir sumarbústað sínum þar. —
j Ráögerir hún að hafa þar sumar-
dvalarstað og flytur þangað með
, börn sín, þegar skóli er úti og
veöurblíða komin.
Nýtt kvenfrelsis kvenfélag er aö
myndast um þessar munir hér 1
bæ. Fyrir því standa enskar kon-
i ur. Fyrstd fundur var haldinn 30.
maí í Sunshine samkomusalnum,
j Cor. Main st. og I.ogan ave. Nefn-.l
; arfundur á sama stað 4. júní. þar
j voru kven-ritst j. frá flestum eða
: öllum enskum blöðum bæjarins. —
j N efndin ákvað að hafa útbreiðslu-
fund 14. júní, kl. 8 e.m. og vanda
sem mest til. Ræðumenn verða
vanir pólitiskir leiðtogar, — hverj-
ir, verður auglýst í ensku blöðun-
um öllum. Allir velkomnir. Eski-
legt, að sem flestir enskulæsir ísl.
væru þar. M.J.B.
Guðm. P. Thordarson er að láta
byggja allmikið stórhýsi skamt frá
horninu á Baverly og Wellington
strætum.
Ýmsir landar eru að byggja
stórbyggingar hér og þar um bæ-
inn, munu flestar þeirra kosta frá
15,000 til 50,000 dollara. þeir, sem
eru að láta byggja og Hkr. veit
um, eru : —
Albert Johnson, tvö stórhýsi,
annað á Sherbrooke og hitt á Fur-
by strætum.
J óhannes Sveinsson og Líndal
Haflgrímsson eru í félagi a 8
byglgja stórhýsi eitt milli Beverly
og Simcoe stræta. — Aftur cr
Sveinsson einn aö byggja annað
1 s'tórhýsi norðaustur á Point Dou-
glas.
Joseph Johnson er að byggja á
Wifliam Ave. og Lögbergsfélagið
einnig, hvorutveggja stærðarbygg-
ingar.
Hannes Pétursson er að hyggja
stórhýsi á Maryland St., og Aðal-
steinn Kristjánsson á horninu á
Broadway og Maryland strætum.
| Jón Tr. Bergmann er að byc<ria
á Furby st. •
'Th. Oddson & Co. eru að reisa
1 stærðar byggingu á horninu á Fur-
by og Elflce strætum.
Alt eru þetta steinbvggingar, og
verða án e£a hinar veglegustu.
Islendingadagurinn
Islendingadagsnefndini fyrir árið
1910 hélt fyrsta fund sinn sunnu-
I daginn 5. þ.m. Formaður nefndar-
innar var kosinn Guðm. Thordar-
son, skrifari Guðm. Árnason og
gjaldkeri Ólafur S. Thorg,eirsson.
Nefndin skifti með sér verkum
þamnig :
Prógramsnefnd : Arni Eggerts-
! son, ólafur S. Thorgeirsson og
Guðm. P Thordarson.
Garðnefnd : Th. Johnson, H. B.
Skaptason og Loftur Jörundsson.
Sportsnefnd : Thomas Gillcs,
Th. Johnson, H. B. Skaptason,
Victor Anderson og Guðm. Árna-
son
Samþykt var, að skrifa þeim
Jóhannesi Jósefssyni og félögum
hanis, íslenzku glímumönnunum,
sem nú eru að sýna íþrótt s'ína á
þýzkalandi, og reyna að komast
að samningi við þá um að koma
hingað vestur fyrir íslendi ngadag-
inn í sumar. Takist það, má al-
menningur búast við að fá að sjá
betri íslenzka glímu, en nokkurn-
tíma hefir séz.t hér áður.
G. ARNASON, skrifari
Kœrleiksverk gerir hver sá, sem
kemur á samkomu þá, sem haldin
verður á mánudagskveldið kemur í
Uni'tarasalnum til styrktar fár
tækri og heilsulausri konu. þeir,
sem fyrir samkomunni Sitanda,
treysta á veglyndi landa sinna. —
Gott prógram og veitingar ókeyp-
is. — Vér erum þess fullvissnr, að
það traust verður ekki fyrir von-
brigðum.
Camrose, Alta
það er enginn efi á, að sú borg
á mikla framtið fyrir höndum, —
bæði er legu hennair svo háttað,
að járnbrautir renna gegn um
hana úr öllum áttum, og svo er
hún þess utan í miðju akuryrkju-
svæðinu, og það er jafnan lrfsskil-
yrði fyrir viðgangi og vexti borga.
það virðist því vera spursmáls-
laus gróðavegur, að kaupa lóðir
þar, ekki síz.t fyrir þá sök, hvað
skilmálar þeir eru aðgengalegir, er
Camrose Secur ty Co. bvður. —
Annars ættu menn að lesa auglýs-
ingu félagsins hér í blaðinu með
mesta athygli, — það borgar sig.
Islands fréttir.
Bœndaöldungurinn Stefán Stef-
ánsson. frá Heiði í Gönguskörð'úm,
andaðist að Möðruvöllum. í Hörg-
árdal 10 maí sl., 81 árs að aldri.
Hann var faðir séra Sigurðar í
Vigur og St. Stefánssonar gagn-
fræðaskólastjóra. Sæmdarmaður
hinn mesti í hvívetna.
Tíðarfarið batnar ekki og horf-
urnar versna eftir því sem lengra
liður. Heyleysi sagt tilfinnanlega
mikið bæði á Vesturlandd og eins
á Austurlandi. Á Héraði sögð mik-
il þörf á kornmat handa fénaði,
en ómögulegt að koma honum að
sér yfir heiðarnar. Á Norðurlandi
eru útsveitirnar verst farnar og
búist við fjárfefli þar, ef ekki rakn-
ar fljótt og vel fram úr.
Úr Austur-Húnavatnssýslu hafa
Norðurlandi borist í vetur sárar
umkvartandr um megnustu vanskil
á póstsendingum héðan að norðan
af Akureyri. Fylgja þeim umkvört-
unum litlir lofsöngvar um póstaf-
greiðsluna á Víðimýri, en ekki vill
Norðurland leggja dóm á það mál
að svo komnu.
Thoref'élagið gaf hluthöfum *ín-
um 4 prósént í ár eins og síðustu
undanfarin ár. það fé var 10 þús.
kr., en 41,800 kr. voru lagðar i
varasjóð.
Sigluf jarðarsíminn ( mun eiga að
verða til 1. september. Eljan ílyt-
ur nú símastaura til Siglufjarðar,
en líklega er örðugt að koma þeim
niður í jörðina gegn um fönnina og
klakann.
Aldarafmæli Jóns Sigurðssonar
er sem kunnugt er 17. júní næsta
ár. Sá dagur verður stórhátíðar-
dagur þjóðarinnar. Fjallkonan legg-
ur það til, að um það leyti séu
gefin út ný frímerki með mynd af
Jóni. “Slík frímerki”, segir blaðið,
“mundu vekja allmikla athygli ekki
síður utanlands en innan o.g bera
nafn hans víðara en löng æfisaga
eða ritgerðir”.
Bæjarfógetinn á Isafirði, Magnús
Torfason, kom hingað með Vestu
síðast. Er hann settur rannsókn-
ardómari í Líndalsmálinu og sömu
leiðís til þess að rannsaka eín-
hverja kæru gegn Guðmundi Guð-
laugssyni, er nokkrir flokksmenn
Líndals sendu stjórnarráðinu og
mun hafa verið gert til hefnda fvr-
ir það, að Guðmundur sagðd satt
frá um mál Línflals.
Vígslubiskup hins forna Hóla-
stiftis, séra Geir Sæmundsson,
verður vígður af biskupi landsins
í Hólakirkju 10. júlí í sumar.
þrjá dagana næstu þar á undan
(fimtudag — laugardag) verður
haldin almenn prestastefna í Hól-
um. Ekkert er euu birt um ræðu-
höld og málaskrá á þessari presta-
stefnu. Nokkurt metnaðarmál fyr-
ir presta hér nyrðra og eystra, að
hún verði ekki til muna tilkomu-
minni en sú, sem síðast var haldin
syðra á þingvelli.
— Norðurland.
TIL LEIGU
Bygging á Beverly st. nálægt
Wellington ave. Ráðstöndug hjón
gætu haft gott upp úr, að búa í
þessari byggingu og leigja út frá
sér sérstök herbergi einhleypu fólki
með eða án húsmuna. Byggingin
er vönduð í alla staði, < hituð með
“Steam”, hefir 15 berbergi með
mjög stórum borðsal og kjallara
undir allri byggingunni. það má
komast að góðum kjörum þessu
viðvíkjandi, ef leitað er til mín nú
þegar.
Q P. Thordarson
732 Sherbrooke st.
Syndicate Realty Co.
hefir tekið upp nýja verzlunarað-
ferð við sölu lóða sinna í Cumber-
land Park. Lóðir þessar .eru nú á
boðstólum fyrir óvanalega lágt
verð Qg með vægum borgunarskil-
málum, og gefur það verkamönn-
um jafngott tækifæri og þeim ríku
til að auðgast á þeim kanpum.
Cumberland Park er 4 Logan
ave., rétt fyrir vestan sporbr.uit-
ina,1 á þurrum grasvelli, svo ekki
er hægt að kjósa sér betra bygg-
ingarsvæði ; og þar sem fuil vissa
er nú fyrir, að brautin verður
framlengd í gegn um Parkið, evkur
það margíialdlega á verðmæti lóð-
anna.
SYNDICATE REALTY CO. !án-
ar þeim peninga, sem girnast að
’byggja hús igegn að eins 5 prósent
rentu, og ætlar sömuleiðis að
•byggja átta herbergja hús, $3,C00
dollara virði, á hornSnu a Logan
og Florence strætum, og setn gefið
verður þeim, er flregur. Dráttuunn
fer fram réttlátlega, alveg eítir
því, sem lóðareigen.durniir hyggia
bezt sé. Sömu regltim verður fylgt
með dráttinn á lóðinni, sem er
$225 virði.
Allmikil landspilda hefir verið
keypt nprðan við járn'brautina, og
eru þær lóðir nú í háu verði, og
án efa stí'ga lóðirnar í Cumberland
Park í hlutfalli við þær, ekki síst
þar sem þær liggja að Logan Ave.
sem er eini aðal-þjóðvegurinn, er
liggur frá bænum.
Áður en hausitar að verður fé-
lagdð að minsta kosti búið að
byggja 10 hús, sem öll verða seld
með vægum mánaðar afborgunum.
Eitt það, sem ekki sízt ætti að
auka vöxt bæjarins og hleypa lóð-
um í hátt verð, er sýningin vænt-
anlega. Sýningar hafa alt af reynst
happasælar fyrir vöxt og þriif
borga, — og þá því betra að
hafa náð sér í lóð meðan gott
tækifæri býðst, og ekkert býðst
betra en í Cumberland Park.
LEIÐRÉTTING.
í greihni, sem stóð í Hkr. núna
nýlega um sumarskólann í Tjald-
búðinni' var sagt, að partur af
kenslunni færi fr,am í fyrirlestrum.
þetta er ekki rétt.
Búist er við, að nemendur verði
flestir á aldrinum frá 6—10 ára,
og sunnudagaskólanum, sem stend-
ur fyrir þessari kenslu, hefir aldrei
komið til hugar, að fyrirlestra
kensla ætti við nemendur á þeim
aldri.
það, sem kenna á, er lestur, og
munnleg útskýring á efni því, sem
lesið er, og svo verður reynt að
kenna börnunum að skrifa rétt ís-
lenzk orð og málsgrefnar.
Heimskringla er beðdn að birta
þessa grein sem leiðréttingu við
fyrri greinina.
Dánarfregn.
þann 6. maí sl. andaðist konan
mín, Anna Kristín Gunnlaugsdótt-
ir Westjdal, að heimili okkar ná-
lægt Wynyard, Sask., eftir stutta
en kvalaful'la legu. Hún var jarð-
sungin af séra Einari Vigfússyni
9. s.m., að mörgum viðstöddum.
Hún varð 61 árs gömul, og fjögra
barna móðir, sem lifa og syrgja
hana ásamt fósturbarni hennar. —
Öllum þeim, sem á einn eða ann-
an hátt heiðruðu útför konu minn-
ar og sýndu okkur hjálp og að-
stoð, votta ég mitt innilegasta
þakklæti íyrir mig og börnin.
John J. Westdal.
stration clerk, O. Rathbone ; place
for registration, 388% Young st.
Registration district No 2, con-
sisting oí that portion bounded on
the north by Sargent avenue; on
the. west by Langside street ; on
the south by Ellioe avenue, and on
the east by Balmoral street ; regi-
stration clerk, George Curry; plaoe
of registration, 521 Spence street.
Registration district No. 2, con-
sisting of that portion boundíed on
the north by Notre Dame avenue ;
on the west by Landside street ;
j on the south fcy Saxgent avenue,
j and on the east by Balmoral st.;
rc-istration clerk, W. Comba; place
of registration, 585 Young street.
Registration districl; No. 4, con-
! sisting of that portion bounded on
the north by William avenue ; on
j the west by Kate street ; on the
! south by Notre Dame avenue, and
on the east by Isabel street ; regi-
stration clerk, J. A. Scanlon ;
place of regdstration, 55 Juno st.
Registra.tion district No. 5, con-
sisting of that portion bounded on
the north by William avenue ; on
the west by Nena street ; on the
south by Notre Dame avenue, and
on the east hy Kate street ; regi-
stration clerk, G. Bergevin ; place
of registratdon, 57 Margarette st.
Registration district No. 6, con-
sisting of that portion bounded on
j the north by the lane between
Ross and Elgin avenues ; on the
west by Nena street ; on tbe south
by William avenue, and on the
east by Isafcel street ; registraition
clerk, H. Insulá; place for registra-
tion, the southwest corner of Kate
street and Elgin avenue.
Registration ddstrict No. 7, con-
sisting of that portion bounded on
the north by Alexander avenne; on
the west by Nena street ; on >he
south by the lane betw>een Elgin
and Ross avenues, and on the east
by Isabel street ; rgeástra'tion clerk
C. J. Smith ; place of regdstration,
528 Ross avenue.
Registration district No. 8, con-
sisting of that portion bounded on
the north by the main line af the
C.P.R.; on the west by Nena
| street ; on the south by Alexander
avenue, on the east by Isabel and
Park streets ; registration clerk,
W. James ; place for registration,
575 Logan avenue.
Registration district No. 9, con-
sisting of that' portion bounded on
the north by Ellice avenue ; on the
west by Maryland street ; on the
south by Pórtage avenue, and on
the east by Langside street ; regi-
stration clerk, A. Tait ; place of
registration, 388 Langside street.
Registration district No. 10, con-
sisting of that portion bounded on
the north by Sargent avenue ; on
the west by Maryland street ; on
the south by EUice avenne, and on
the east by Langside street ; regi-
stration clerk, Hannes Pétursson ;
place for registraition, basement of
the Icelandic church, corner of Sar-
gent and Sherbrooke street.
R.egistration district No. 11, con-
sisting of that portion hounded on
th-e north by Notne Dam-e avenue ;
on the west by Maryland street ;
on the south by Sargent avenue,
and on the east by Langsidie st. ;
registration clerk, Phillip Wright ;
place for registration, 664 Notre
Dame avenue.
Registration district No. 12, con-
sisting of that portion boundied on
the north by William avenue ; on
the west by McPhiflips street ; on
the south b.y Notre Dame avenue,
and on the east by Nena street ;
registration clerk, Geo. M. Hol-
mes ; place for registration, 773
Winnipeg avenue.
stration clerk, T. W. Wright ; place
íor registration-, 542 Maryland st.
Registration district No. 17, con-
sisting of that portion bounded on
the north by Notre Dame avenue ;
1 on the west by Toronto street ; on
: the south by Sargent avenue, and
on the east by Maryland streiet ;
regis'tration clerk, J. Jones ; place
for registration, 639 Toronto st.
Registration district No. 18, con-
sisting of that portion boundied on
the north by the main line of tbe
C.P.R.; on the west by McPillips
I street ; on the south by William
avenue, and on the east by Tecum-
seh street ; registrætion clerk, V.
|A. Driver ; place for registration,
260 Dorothy street.
Registration district No. 19, con-
sisting of that portion bounded on
the north by Ellice avenue ; on the
west by Burnell street ; on the
south by Portage avenue, and on
the east by Toronto street,; regi-
'stration clerk, K. K. Albert; place
for registration, 356 Simcoe street.
Registration district No, 20, con-
sisting of that portion bounded oa
the north by Sargent avenue ; on
the west by Burnell street ; on the
; south by Ellice avenue, and on the
east by Toronto street ; registra-
j tion clerk, K. A. Benedáktsson ;
place for registration, 438 Simcoe
street.
Registration district No. 21, con-
I sisting of that portion bounded on
the north by Wellington avenue ;
on the west bv Burnell street ; on
the south by Sargent avenue, and
1 on the east by Toronto street ;
registraition clerk, C. Hillman ;
| place for registration, 702 Simcoe
'street.
Registration district No. 22, con-
' sisting of that portion bounded on
the north by Notre Dame avenue ;
' on the west by Burnell street ; on
the south by Wellington avenue,
. and on the east by Toronto street;
[ registration clerk, H. B. SkapTa-
json; place for registration, 744
Beverly street.
Registration district No. 23, con-
sisting of that portion bounded on
j the north by the production of
j Sargent avenue and a straight line
west to the cifty limits ; on the
west by the westerly limits of the
city ; on the south by Portage
avenue, and on the east bv Burnell
street ; registration clerk, W. S.
Thornc ; place fcor registration, 321
Lipton street.
Registration district No. 24, con-
sisting of that portion bounded on
the north by William and Notre
Dame avenues ; on the west by the
westerly flmits of the city ; on the
' south by the production of Sar-
gent avenue and a straight line
j west to the city limits, and on the
east by Burnell and McPhillips st.;
reo-istration clerk, Arthur Shellard;
place for registration, 1156 Gar-
field street. -
Registration district No. 25, con-
sisting of that portion bounded on
the north by the main line of the
C.P.R.; on the west by the wies-
terly limits of the city ; on the
south bv William avenue, and on
the east by McPhillips street ;
regdstration clerk, H. A. Webb ;
place for registration, 1621 Lovan
avenue.
The dates on and the hours be-
tween which applications for regi-
stration will be receiveed and shall
be concludied are Wednesday,Thurs-
day and Friday.
JUNE 15-16-17
1910, between 9 o'clock a.m. and
12 o’clock noon, 2 o’clock and 6
o’clock p.m., and 7.30 o’cloco and
10 o’clock p.m., each day.
Registration
OF VOTERS
Public notice is heroby given
that, pursuant to the provisions
of “An Act respecting the prepara-
tion and revision of lists of elec-
tors in oertain electoral divisions
of the Province”, it has been de-
termined to prepare and revise the
List of Electors for the Electoral
Division of
WINNIPEG WEST
The Lámits and extent of each
registration district iu the said
Electorial Division, tlie names of
the persons appointed to act as
registration clerks in the respec-
tive districts, and the plaoes at
which appldcations for regdstra-
tions will be received, "are as fol-
lows : —
Registration district INo. 1, con-
sisting of that portion bouncLed on
the north by Ellice ,avenue ; on the
west by Landside street; on the
south by Portage avenue, and on
the east by Balmoral street; regi-
Registration district No. 13, con-
sisting of that portion bounded on
the north hy Alexander avenue ;
on the west by Tecumseh street ;
on the south hy William avenue,
and on the east by Nena street ;
registration clerk, F. H. Davis ;
place for registration, 713 Pacific
avenue.
Registration district No. 14, con-
sisting of that portion ibounded on
the north by the main line of the
G.P.R.; on tlie west by Tecumseh
street ; on the south by Alexander
avenue, and on the east by Nena
street ; registration clerk, W. B.
Oakley ; place for registra'tion, 662
Logan avenue.
Registration district No. 15, con-
sisting of that portion bounded on
the north by Ellice avenue ; on the
west by Toronto street; <on the
sóuth by Portage avenue, and on
the east by Maryland street ; regi-
stration clerk, W. Benson ; place
for registration, 694 Ellice avenue.
Registration district No. 16, con-
sisting of that portion bounded on
the north by Sargent avenue ; on
the west by Toronto street ; on
the south by Ellice avenue, and on
the east by Maryland street; regi-
Tbe several Registration Clerks
will attend, at their respective
places of registration, on Satur-
dav, June 18th, 1910, between the
hours of 10 o’clock a.m. and 12
o’clock noon, and 2 o’clock and 4
o’clock p.m., for the purpose of re-
oeiving objections to the retention
of any names or names registered.
A COURT OF REVISION will
be held on Tuesdiay, June 28th, in
the basement of the Icelandic
church, cor. Sargent an<i Sher-
brooke, between the hours of 10
o’clock a.m. and 6 o’clock p.m., to
hear and determine any and all
abjections against the retention of
any name or.nani'es on the list of
electors anó the adding of any
name or names to such lists of
electors refused registration bv
Kegistration Clerks. Honourable
L. A. Prudhomtnie, County Court
Judgie, has been appointed to re-
vise tbe list of electors.
Dated at the office of the Prov-
incial Secretary, in the City of
Winnipeg, Provinee of Manitoba,
this first day of June AjD. 1910.
J. H. HOWDEN
Provincial Secretary*