Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKRIN GEA WINNIPEG, 9. MAl 1910, WkU 8 Skrimslið versta I>Ú lastianna sonur me'5 ltinderni kalt ert land-pláiga þessum á döjrtim, sem leiitar,, og skimar, og læöist um alt, ag lifir á h víslinga sögum. Þorskabítur ÍmI Hvaö netndur er óvættur nútíöar sá, tr nœstum öll íélagsbönd slítur, sem kveikir upp mannhaturs kveljandi þrá, og kœrlcikans írjóangia brýtur ? Sem gjöreyöir samhygS og eitrar hvert orS, og eánbenni’ er spillingar mesta ? ^það skrýmsli er hanu Rógur, sem margt íremur moi S og mannkynsins bölvun ©r vcrsta. því varla’ er til nokkur, sem varast hann má, hann voSann í blíSmælum dylttr. Og hann er þaS blindskier, sem brýtur ei -á, — sín bölverk í djúpinu hylur. Já, þeir eru margir, sem mannlíts um haf þedm myrkranna sbeytt haía’ á boöa, og hjálpvana aS síSustu sokkiS í kaf, — þau sjórek má allstaöar skoSa. IIvc margir þeim óvætt hafa’ orSiS aS bráS í algleymi tímans er faliS. Svo gamall yrSi’ enginn, þó glögt væri skráS, aS gæti þær miljónir taliS. Aí völdum lians margur, som fullhuga fyrst sínu framþráar stryl i hélt heinu, hefir sókninni slept og alt sjálfstæSi mist og síSan ei orSiS aö nednu. Ilann rænir þeim blómum, sem bezt voru geymd í brjósti ]>ess varliyggju snauöa, ag honum svo steypir í óreglu’ og eymd, í örvænting, brjáJscmi og dauöa. Meö fáeinum álygum illgirnis má í ógœfu fáráöling toga<, því ellst gotur neistinn, sem augaS vart sá og orSiö aS skaöræSis loga. Ein einasta getsök til áiellis sett, sem ilskunnar fræ nær aS dafna. Og illgresiö vel getur orSiö svo þétt, aö ilmjurtir gjörvallar kaina. Og löngum eitt brígslorS þess lævísa mauns, i launkrók er hræddttr sig dregur, er handþægast morSvopniS mannleysingjans, er í myrkrinu aS saklausum vegtir. EAtt einasta spóglott til óbóta má þess ókenda tilfinning særa. Ein svipibneyting rógberans andliti á er oftsinnis dularfull kæra. Eitt lastyrSi’ er andliegur áverki smár, er allflestir reikna sem, skeinu, en vel getur orðiö svo voSalegt sár, aS verðd’ ekki læknaö með neinu. Eitt niðrandi glensorS er nálstingur mjór, sem naumiast er hirt um aö skoöa, eu getur þó oröið sem átumein stór, hvar alls e-ngar lækningar stoSa. t Eitt einasta hundgelt má orsaka þaö : hinn óktinni, er fcrðtist um veginn, er ttmkriingdur gráðugum gneyhttnda vaS og glepsandi hrætönnum sleginn. Einn burttekinn stafur, eitt ofaukið ó þá umbreyting gjörir á tölum, aö satt verSur lýgi, lofsorS aS róg, og lífið aS brennandi kvölum. l»l»lwl«l»lKl«l«l«i«lafj«|«1« □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Þriðja bréf að sunnan. (Framhald). TAKIÐ EFTIR Skrásetniagar-auglysingu í þessu blaði. Ilerra ritstj. Heimskringlu. Nœst segir Halldór : “þó nú aö þessar sakargiftir bréfritarans á ltendur forsetanum lýsi ekki all- lítilli stjórnmálaliogri vanþekkdngn, þá gegnir ósvííni hans þó fyrst fyröu, er hann fullyröir, aö Taft forseti, meö aSstoö samveldis- manna, hafi fært tollinn á innflutt- um vörum upp, í staS bess eins ag flokkurinn lofaSi, aö færa hann uiöur”. -- Og svo rótt á eftir seg- ir hann : “Af 2024 vörum, setn tollskyhlar voru cftir hinni eldri toll-löggjöf (f)ingley Tariff haws) hefir tollurinn veríð færður niður á 654 vörutegundum, en upp á að eins 220”. Svona er nú röksemdafærslan hans IJóra míns. Hann segir þaÖ ósannindi ein (neitar því), að toll- urinn á innfluttum vörum liafi verið færðtir upp, en játar svo í sömu andránni, að tollurinn hafi veniö færður upp — á 220 vöruteg undum. ,Eg sagði : “En samt urðu nýju toll-Iögdn alt aö 2 prósent, að meðaltali, hærri en gömlu toll- lögin, sem þóttu alveg óhafandi”. Og það cru eng-in ósannindi, livað oft sem Ilalldór og lians íylgifisk- ar segja ]xið ósatt. það hefir verið reiknað út n\- kvæmlcga, af meiri stjórnmála- fræðingum en hann er, að tollur- inn haíi hækkað að meðaltali eitt og sjö tíundu (1.7) prósent, sem cr alt að 2 prósent, eins og ég sagði. Sú röksemdafærsla Ilalldórs, að tollurinn hafi verið lækkaður á 654 vörutegundum, en hækkaður að eins á 220, sannar ekkCrt. það var auðvelt, að hækka svo mikið á þessum 220, en lækka svo lítið á hinum 054 vörutegundum, að hækkunán yrði meir en 2 próscnt að meðaltali auk heldur. , En svo er þá eftir — eftir Hall- dórs reikningi — 1150vörutegundir, sem ekkert var hreyft við. þó hcimtaði þjóðin ósvikna toll-lækk- un á ílest öllum vörutegundum Ding-ley toll-laganna (“genuine re- duction all through). Enda hafa ÖIl hin frjálsari blöð Repúblikana sagt, að stjóirnin hafi, svikiS lof- orS sín (“broken their pledges"). þjóðin heimtaði nefndlcga svoleiSis toll-lækkun, sem gerði allar nauð- synjavörur ódýrari en þær höfSu áSur veriS ; en reyndin hefir orðið alt önnur, því ílestar nauSsynjn- vörur hafa annaShvort hækkað í verSi, eða eru viS ]xií5 sama. Til dæmis segir Ilalldór, aS toll- urinn hafi veriS 25 prósent á jarS- yrkju verkfa^rum. þó hafa þau ekkert lækkaS í verði. Vagnar auk keldur dýrari ©n áöur. SvoleiSis ó- myndar toll-lækkun var gerS á sykri, aS maSur þyrfti aS éta heilt ton (2000 pd.) af sykri til aS spara einn dollar, ef toll-lækkuniu kæmi fram í sykurveröinu. En svo er nú ekki því aS fagna, hví sykur hefir hækkaS mikiS í veröi. ]>aS var þó sannarlega vel gcrt af stjórninni og jafnvel gustuk, aö hlífa sykur-einokunarfélaginu, sem um!. —- Fyrir eitthvaS tveim ár- um síðan komst þaS upp, aS syk- ur-einokunarfélaigiS í ílandaríkjun- um seldi 100 pd. sykursekk á Eng- landi fyrir $2.50. En lieildsöluliúsiu hér í landi urSu aS borga $4.50 fyrir hann á sama tíma. þaS væri oflangt mál, aS telja hér upp allar þær vörutegundir setn einokunarfélögin hér í Banda- ríkjunum selja meö miklu lægra v.erSi erlendis en innanlands. þó mætti benda bændum á, aö þeir eru kúgaöir til að borga frá 25 til 40 prósent rneir fyrir öll akur- yrkjuverkfæri hér, en stéttarbræð- ur þeirra í Noregi eða á Englandi borga fyrir sömtt tegund. þessi verkfæri eru búin til hér í Banda- ríkjunum og flutt yfir hafið, og samt seld óclýrar þar meS 'öllttm þessum aukakostnaSi. Aldrei hafa nauösynjavörur þjóS- arinnar veriS jafn dýrar og nti, sem kemur mest til af því, aS þó aS tollurinn hafi veriö lækkaSur á mörgum vöruteguudum, þá er hann svo hár enn, aS hann útilok- ar alla erlcnda samkepni. T>ar af leiSandi hafa einoktutarvélögin tæki færi til aS ráSa vöruverði innan- lands, því engin innlend samkepni á sér stað, í llestum tilfellum. þess vegna segi ég og skrila, að sú' toll-lœkkun, sem hefir enjpn lækkandi áhrif á vöruverð, er bara gabb (humbug) og bein svik gagn- vart þjóðinni, sem kúguð er til að borga tvöfalt verð f}rrir allar Kfs- nauðsynjar, — bara til að fylla vasa fáeinna auðkýfinga. Tollur er lagður á inníluttar vörur aðallega (eða ætti að vera) í þeim tilgangi, að innheimta næ-T.i peninga til að standast stjórnar- kostnaðinn. En með hátolla stetn- ttnni íer sá tilgangur olt algerlega út um þúfur. í sumum tilfellum er verndartollur svo hár (prohibit- ive), að hann útilokar útlcndar vörur algerlega eða aS mestu leyti. í þeim tilfellum fær lands- sjóSur ekki eitt cent, en einokuu- arfélögin skrúfa upp vöruveröiö, það sem tollinum nemur, — já, oft tvbfalt meira, þar sem engin samkepni er. Grosscup dómari (óskeikull Re- publikan), og sem alt af hefir haft orð á sér fyrir að vera hlyntur auSvalddnu í flestum sínum dótns- úrskuröum, — sagöi síSastliSið haust í ræSu, er hann hélt í Chi- cago, aS hver einasti dollar, sem borgaSur væri í landssjóS af inu- fluttum vörum, kostaSi bjóSina sjö (7) dollara í uppsprengdu voru- verði innanlands. þá segir Ilalldór þessi : “Ef vér nú athugum toll-lögin (nýju) nokkttru nákvœmar, verSur maSur þess skjótt var, aS tollurinn er færöur niöur á næstum öllum þeim vörutegundum, sem mest cru brúkaSar til almennra þarfa hér í Bandarík junum’ ’. Jú, þar hittir hann naglann á hausinn eSa hitt þó lieldur. Hvaö ætli hann haldi um baömullar og ullar varning? “ö, hvaS skulu svín meS silfur á trýni” ? Ilvaö skyldi sauSsvartur almúginn ltafa meS svoleiðis vöru aS gera ? þar vörutegundir tilbeyra auSvitaS þeim ríku. ViS, sem kveljumst af vetrarkuldanum hér í North Dak- ota, höfum sjálfsagt enga þörf á ullarfötum. En svo hafa baömull- arföt hækkaS í verði líka. AuSvit- aS komast druslur (“rags") toll- frítt inn í landiS. Hví skyldi ekki fólkiS vera ánægt meS aö vera druslum vafið? þaS ætti þó aS vera nógu gott, eftir Ilalldórs þenikimá'ta. þaS var annars nokk- uS skrítiS af Halldori, aS minnast ekkcrt á þessar lífsnauSsynjavörur í svari sínu til mín, eins fullum hálsi og hann talaSi. Taft forseti hefir þó einlægt sagt til þessa, aS LEIÐBEINING AR ~ SKRA YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIO OG HLJÓÐFÆRI CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD. Pianos; Player Pianos; Organs; “ YICTOR “ ok “ EDISON “ Phonographs; T. H. Hargxave, ísleuzkur umboösmahur. 323 Portapre Ave. Talsími 4413 BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. BySffiníra-og Eldiviöur í heildsölu og smásöln. Sölust: Princcss og Higgins Tals. 506)0,5061.5062 MYNDASMIDIR. G. H. LLEWELLIN, “Modallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenne ÖKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED Princess <k McDermott. Winnipog. TIIOS. RYAN & CO.. Allskonar Skótau. 44 Princcss St. THE Win. A. MARSH CO. WESTERN LTl). FramloiÖendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princoss St. “High Merit” Mursh Skór BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 6 00 TIIE WINNIPEG SUPPLY CÓ , LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, bteinn, Cemont, Sand og Möl MATHESON AND GAY Húsasmiöir, snikkarar og viögeröarmenn 221 Higgins Ave. Winnipog BYGGINGAME18TARAR. PAUL M. CLEMENS Byíginga-Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st; Talslmi 5997 j ACCOUNTANTS & AUDITORS A. A. JACK30N, Accountant and Auditor Skrifst.— 2 8 Merchants Bank. Tals.: 5 7 02 PIPE & BOILER COVERING GREAT WEST PIPE COVERINQ CO. 132 Lombard Street. VIRGIRÐINGAR. THE OREAT WEST WIRE FBNCE CO., LTD Alskouar virpiröingar fyrir bsendur og borgara. 70 Lombard St. Winnipeg. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU, R. J. WHITLA & CO., LIMITED ‘ 'clier ... ‘Kiug of the Road” OVER W nmipeg BILLIARD & FOOL TABLES. N Á L A R. JOIIN KANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax cftir VerOlista og Sýnishornnm BLÓM OG SÖNGFUGLAR hinn afarhái verndartollur á ullar- ag baömullar varningi, hafi veriS og sé óforsvaranlegur. Vér skulum nú athuga tollinn á ullarvarningi svolitiS* betur. (Meira). Dalcota íslendingur. w. A. c A r s o N P. O. Box 225 Room 4 í Alolson Banka. Öll nauCsynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-btirö GASOLINE-Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENULNE and PUMP CO. LTD 301 Chamber 8t. Sími: 2088 Vindmillur— Pumpur - Agœtur Vélar. JAME5 BIRCII 412 .Notre Duino Avo. Tnlslmi 26 38 BLOM - aliskonár. Söug fuglar o. fl. BANKARAR,GUFUSKIPA AGENTR ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Main street Vér seljum Avísauir borgaulegar á Islandi CLVDEBANK SAUMAVÉLA AÐOERDAR- MAÐU K. Brúkaöar vóiar seldar f rá $5.00 og yfir 5 64 Notro Damo Phone, Maiu 86 2 4 LÆKNA OG SPÍTALAAHÖLD CHANDLER «& FISIIER, LIMITED Lœkna og Dýralmkna áhöld, og hospitala áhöló 18 5 Lombaixi StM Wiunipeg, Man. g—........................... ‘R08LIN HOTEL1 115 Adelaide St. Wínnipeg Bezta $1.50 &-dag hús í Vestur- Oanada. Keyrsla ÓKeypis railli vajrnstöðva og hússjns a nóttu og degi. ^dhlynnipig hinsbezta. Við- sbífti Ifllepdimra óalíBst.* ólafur G. OLAFSSON, fslendlngur, af- greiOir yöur. HeimssekjlÖ hann. — O. ROY, eigandi. A. S. DARDAI. Selur llkkistur og tnnast nm útfarir. Ailur útbúuaöur sá b«sti. Enfremur selur hanu ailskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 H KUISKItlMiiLII ok TVÆR skemtileear sðgur finýir kaup- endnr fvrir aö elns 88.00 -TIIE- 44 Arena” Þessi vinaæli skautask&li hér í vesturbænum er nú opinn. Isinn er á.gœtur. 18da Mounted Rifles Band Bpilab & Akena. KARLM. 25c,—KONUR I5c. Chaa. L. Trsbllcock, Managor. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OQ VINDLAR. VlNVEITABI T.H.FBASEB, ÍSLEN DINQUR. : : : : : damos Thorpc, Eigandl A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Bcsta vork, ágæt verkfœri; Rakstur I5c en Ulárskurönr 25c. — Óskar viöskifta íslondinga. — MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WIN51PEG Beztn tetnndir af vfofðnrum og vlndl utn. aðhlynning góð, húsið endnrbeett Woodbine Hotel 466 MAIN 8T. Stœista Billiard liall i Norövestnrlandino Tíu Pool-borÖ.—Alskonar vínog vindlar, Gistin^ og fæöi: |$1.00 ú dag og þar yfir . Lennon & Retoto, Eigendur. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, þar munið þér finna HEIM8- KRINGLU leena. Hún er eins fróðleg og skemti- leg ains og nokkuð annað íslenzkt fréttablað f Canada 282 SÖGUSAFN HBIMSKRINGLU sömu œttinni, ef til vill bróSir bans. Ilerra, þínir vejjir eru órannsa.kanlegir. Ef til vill á þessi aS bæ'ta úr brotum hins. þoð er forsjón guös”: Ileföi vesalings konan gietaS liorft á ókomna tím- ann, þá hefði hún ekki sagt : þaö er forsjón guðs, holdur : þaS eru forlög”. Georg gekk til Ilielenar á meSan, þar sem hún stóS viS eldstæSiS bljúg oig feimin og blés aS eldin- um. “GóSati morgtin, fallega barnið mitt”, sagði hann og klappaði á kinn hennar. “þekkirStt mig aftur ?” “Já, barún góSur”, svaraöi Ilelen. og roSnaSi út undir eyru, ‘‘þaS varst þú, sem í gær —” “LofaSi aS annast þig”, greip Georg fram í. ‘‘Alveg rétt, og ntt er ég komdnn til aS efna loforð mitt. Er þessi vesalings kona móðir þín?” “Já, barún minn góSur”. Georg gekk aS rúntimt, þar sem frú Anderson sat ennþá með hendiirnar fyrir andlitinit. “þú ert mjög veik, vesalings kona",. sa.gSi hattn meS ttppgeröar hluttekningu. “Hér er lika svo kalt °.g saiggasamt, að þú deyrð, ef þú held.ur áfram aS vera hér”. Ilún, tók höndttrnar frá audlitimi og starSi á tmglinginn meS svo óigieSslieigti og hatursríku attgna- tilliti, aS hann hopaöi ósjálfrátt á hæl. Hann áttaði sig ]>ó strcOix altur og gekk að rúm- inu. “Mamma þín talar óráð”, sagSi hamt viS n«lenti. “J'á, mamma cr orðin svo undarjieg scinustu dag- ana”. “ Vík frá mér, vík frá mér, Satam”, sagöi konatt og voifaði höndtinum út í loltiö eaiis og brjálttS inanneskja. “það er ekki til nei.u.s fyrir þig aS freista mín”. FORI.AGALEIKURINN 2S3 “Miamma”, kallaði Helea dauöhrædd. “HvaS htigsarðu ? þetta er ungi maSurinn, sem ég sagSi þér frá í igærkveldi. J>a5 er hann, sem aétlar aS hjálpa okkur”. “Á, cr þaS hann ?” sagöi vesalings konan, sem eins og vakttaði af draumi. “'Hvað vill hann þá ? ” “Eg hiefi meSaumkuni m©ð þér og litlu dóttur þinni”, sagöi Goorg alvarlegur. ‘‘Ég ætla aS hjþlpa ykkttr og útvoga ykkur anmin btistaS, föt og fæSi', eins og þiS þurfiS. Dóttir þín synigur eins og eng- ill. Rg heyrSi til hennar í gær, og ég œtla aS sjá um, aS hún gcti fullkomnaS hæfileika sína. MeS tímanum veröttr hún aibragSs söngkona”. “Hvaö böitir þú, lterra minn?” spttrSi veika konan. “Georg Ehrenstam”. “Á'ttu nokkurn bróöur?” “Nei, en ég á systtir”. “Hiefiröu átit nokkurn bróSur?" “Jiá, hálfbróSur..... En hv,aS sncrtir þaS þig?” “Ög hálf'bróSir þinn var myrtur", sagSi konan. “JÚ, sagði Georg undrandi, “hann var drepintt fyrir mörgttm árvtm síSan. Kn hvernig vieiztu }>aö ?” Frú Anderson svaraði ekki þessari spurningu. “Oig þaS er áreiöanilegt, aS Satan hefir ekki senit þig, til aS gera mig og Helenu ágæifusamar”, kallaSi hún hútt. “}>aS cr líka áreiSanlegt ?" “Móöir þín lítur út fyrir aS v.era brjáluS”, sagSi Gcorg kuld.ilciga. “Ilún er óS”. “Ö, fyrirgefSu hcnni, harútt minti góStir”, sagöi Hielen grátandi, “ég veit ekki, hvaS aS hentti gengttr. IIún hiefir aldrei áöttr veriS svona”. “Hún virSist þekkja atvik, sem komiS hafa fyrir mína ættingja”, sagSd Georg. “Hviernig stendur á því, aö ltúíi þckkir þatt ?” 284 SÖGUSAFN IIF.IMSKRIN GLU ‘‘þaS veit ég ekki”, sagði Helen. “TalaSu nú, matnma”, sagSi Ilelen og sneri sér aS mþður sinni. “SegSu ltvaS aö þér gengur”. “Nú cr ég bctri, barniö mitt”, sagöi sjúklingur- inn, þiogar hún var búin aS jafna sig. “Ug held óg hafi talaS óráS. FyrirgefSu mér, herra. AS ég þekki nafn þitt, stafar af því, aS éig átti heima í nánd gjS þaS pláss, þar setn bróðir þinn var myrtur, og lteyrSi um þaS talaS, og þaS var þaS, sem jók geSshræring mína”. “Jeeja”, sagSi Georg, “viS sknlum þá snúa okkur aS aSalefninu. — “ltg er ríkur, og þar eS ég viröi hæíileika dóttur þinnar, þá hefi ég ásett mér að hjálpa ltenni til að halda áfram þá braut, sem mér er sagt að henni ltafi verið valin áður. J>ú þekkir öteriiier ?’’ “Já, óg ltefi verið þjónusta hans nokkra mán- ttði”. “Nú, ég ætla þá að segja þér, að það er í sam- einingu við hann, að ég hefi áformað þetta. Hann ætlar að veita hcnni tilsiign í bóklegnm fróðleik á hverjum dcgi, en ég ætla að sjá um afkomu ykkar og gefa hcnni tiækifæri á, aS læra söng og hljóðlæra- slátt. AS ári liSnu skal é'g útvega hennii stöSu viS leikhúsiS í Stokkhólmi, ag gangi alt aS óskttm, verS- ttr hún innian fárra ára nafnkunn söngkona. IlvaS segirStt um þetta?” Einhver dularfullur griinur gerði vart við sig í huga írú Anderson, þegar hiin heyrði þetta ginnatidt tilboð, en hún rak hann á fiótta sem ástæðulausan, enda dskaiði hún dóttur sína of mikið til þess að hún gæti maiitaö því. “Ilerrai barún”, sagði hún eftir stutta umhugsun, “ég þekki þig ekki, en þar eð þti segist vinna að þessu í sameiningu með Sterner, verð ég að álíta að tilgangur þinn sé hedðarlegttr, því ég voit það, að FORLAGALEIKURINN. 285 hann mundi ekki samþykkja nedtt, sem bakaði okkur ógæfu. Er það okki satt?” J>rátt fyrir spillingu sína gat barúninn ekki ann- að en skammast sín og litið undan, þegar hún kom með þessa hreinskilnu spttrminigu viðvíkjandi cinkar barni sínu, sem hann lvafði ásett sér að vansæma. Hann jafnaði sig þó fljótt og svaraði kuldalega : “Hvcrnig getur þér dottið slík spurnimg í hug, koma góð ? Ég, að stofna ykkur í ógæfu. þiað væri einkemnileg aðferð til að gera ykkur ólán- sarnar, að bera umhygg.ju fyrir velvegnan ykkar”. Georg hafði tamið sér, að láta svip. sinn lýsa því, sem hann vildi, og þegar konan heyrði þennan blíða róm og sá saklattsa útlitið hans, varð hún rólegri og svaraði : “Jœja, herra barún, óg tek þá tilboði þínu með þakklæti. Dóttir mím hlýtur að hafa óvanalega góða hæfileika, fyrst þú laetur þér svona amt um hana. Ég óska þess af alliuga, að vonir þímar ttm hama raetist”. “Og þú, Helen liitla, hvaS sogir þú .utn þetta?” spttrSi Georg og klappaöi á höfuS henmar ttm leiö. Ilelen roömaði og hneigði sig, þakkaði honttm svo hálfstamandi með tárin í augunum. Ilún þekti ekki hættuma, sem yfir henni vofSi, og gat naumast stilt sig um, aS hoppa ekki ttpp af ánægju yiir þessu góöa framtíöar útliti, scm kont svo óvænt. “KomiS þiS þá strax og flytjiS í tvö laglcg her- bergi, sem ég hefi. leigt hamda ykkttr”, sagSi Georg. “þú ert líklega ekki svo vcik, kona góð, aS þú gctir ekki gongiS út?” “Niei, langt frá”, svaraði konan, sem nú var búdn að sloppa öllum imyndttmtm og grttn, og sem vdssan ttm þessa gæfu, seitt fyrir hemmi lá, hafði gert stórum j hressari, “ég er oins heilbrigð og ég get oröið. Ilvert jei'gum við að fara, herra barún?"

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.