Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 4
Bli. 4 WINNIPEÖ,- 9, MAÍ 1910. *•' •-—r " 7 HEIMSKEINGCA’ ooooooooooöoooooooooo o oooooooooooooooooooooo o Þrjú kvæði <í7 Mias Fríðu Helgason og Mr. Carl Fr. Lindal að Big Point, Man. A giftingardegi peírra 18. April 1910. o O Nö andar um gluggann minn aftansins blær með ilminn og nýsprungnum rósum, og lffið í fjörgjafans faðminum hlær, er frjó-angi sérhver í jörðinni grær, og sjálf er eg heiðbláma himinsins nær með hundrað af glitrandi ljósum, sem benda mi'r varlega vestur, þar vorlangur dagur er seztur. Nú veit eg — nú veit eg — þau leika svo létt um loftið, það tekur að hlína, þars rétt fyrir skemstu sól hafði sett á svar-bleikju skýjanna drýðlegan blett — þau hvísluðu í eyra mér fallegri frétt, en fengu’ hana kannské lijá mána — það hugtak, sem hjörtu manns skilja, er lieillaósk senda’ yður vilja. Þér vinir í fjarlægð, nú fýsti mig nær, að flétta yður sveiga úr blónium. Svo fœri’ yður aftanins blessaði blær þær blessunar óskir, sem nú eru fjær, en ávalt í brjósti hvers góðvinar grær og glymur f söngvanna ómum og hugsýn — það hamingjan gæfi f hyllingum farsættar æfi. M. J. B. Þið stigið hér mannlffsins stórfengast spor, sem styðjast æ verður við trú, ást og þor. Því fylgi mörg gleði, f>vf fylgja mf>rg tár, en friður og eining læknar öll sár. Þvf óskum við jafnan, að ófarin leið sé ykkur björt og friðsæl í lífi og deyð. Mrs J. Crawford. Þið bruðhjón ung, vér oskum þess af hjarta að ykkur skíni gleði sólin bjarta ; yndi ást og friður ykkur falli í skaut, hvað til heilla styður hljótið lífs á braut Guðleg náð gleðji ykkar sinni, sæld og dáð svo þið ávalt finnið,— sæld og dáð. G. Valdimarson oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo ÞAKKARÁVARP. “þakklæti fyrir góógjörö gjalt guSi og mönnum líka”. Mér og konu minni er ljúft og skylt, að gota þess opinberlega um þá menn og konur, sem á ýmsau hátt hafa að undanförnu og enn í dag rétt okkur á ýmsan hátt sína líknandi og liðsinnandi hjálpar- hönd á þeim neyðar og heilsuleys- istíma, sem konan mín hefir átt við að stríöa, og ég ekki komist að heiman til neinnar vinnu tða aðdrátta. í haust er leiS tók Mi, Jón Skúlasbn ai mér fisknet og lagði í vatnið, og var mér sú björg, sem hann aflaSi fyrir mig, mikil hjálp. þá var í apríl í vetur, ,við messu aS Geysir skóla, eftir tillögu Mr. Eiríks BárSarsonar fulltrúa í safn- aSarnefndinni, leitað samskota, og tóku þessir þátt í því : Séra Jóhann Bjarnason, Svein- björn Pálsson og Páll Halldórsson $2.00 hver ; Eiríkur BárSarson og Brynjólfur J. Sveinsson, $1.50 hv.; GuSl. E. Dalman, Bjarni Sigvalda- son, Páll Jónsson, Albertína Thor- steinsson, Margnét á Framnesi, GuSmundur Sigvaldason, Margrét GuSmundsdóttir, Sveinn Eyjólfs- son, Albert SigurSsson, hóranna Eyjólfsson, Gunnlaugur Oddsou, Jón GuSmundssom, Tómas Björns- son, Páll Jóhannesson og Pétur Björnsson, $1.00 hvert ; J. P. Vatnsdal, 85c ; Grímur Magnússon, 25c ; Önefndur, Hallgrímur FriS- niksson og Ingibjörg Oddleifsson. 50c hvert. Alls $26.60. Frá Árborg og Árdal P.O. : — Sigurmundi SigurSsson kaupmaö- ur, Dr. Jóhannes Pálsson, Mr. og Mrs. Jón Björnsson, KvenfélagiS “Pnningin”, $5.00 hvert ; Safnaöar- nefnd Árdals og Framnes $8.00 ; Mrs. RagnheiSur Johnson, Mrs. GuSrún Sveinsson á VíSir P.O., og GuSný Stefánsson, $2.00 hver ; Helgi Jakobsson, BöSvar Helga- son, Ásgedr FriSgeirsson kaupmaS- ur, Stefán P. GuSmundsson og Mrs. SigríSur G. Ölafsson, $1.00 hvert ; Mrs. Agnes Pálsson, 0.50 ; Jón HornfjörS, 0.25. Samtals 39.75. Frá’Hnausa P.O. (safnaS af Jóni Stefánssyni) : Kvenfélag BreiSu- víkur, $5.00 ; Stefán SigurSsson kaupmaSur, $2.00 ; Baldvin Jóns- son, Steinunn Jónsdóttir, Mrs. Magmússon og Sigurgeir Einarsson $1.00 hvert ; Jón BergssoH, M.- Magnússon og St. Thorarinsson, 0.50 hver ; Gunnsteinn Jónsson, önefndur, Jón Thordarson, Jakob GuSjónsson, SigríSur Jónsdóttir og Jón B. Sneefeld, 25c hvert ; Guöjón K. Snæíeld 15c ; M. M. Magnússon og Kr. Kristmundsson lOc hvor. Samtals $14.35. Mr. Jóhann Kristmundsson, Ár- dal P.O., gaf mér (á nýiársdag) byssu, sem kostaöi $8.00. Mr. og Mrs. Jóhann Sæmunds- son hafa frá því fyrsta til þessa dags hjálpaS okkur svo mikiS á ýmsam hátt, bæSi með matarforSa og klæSnaSi á börnin okkar, svo alt þaS yrði oflangt upp pS telja. Og sömuleiöis Mr. og Mrs. Helgi Jakobsson. Mrs. Jakobsson hefir gengiS ednusinni í viku í allan vet- ur heim til okkar, til eftirlits og hjálpar heima. Einnig hafa Mr. og Mrs. Siguröur HafliSason á Holi og Magnús sonur þeirra, rétt okk- ur mikla hjálparhönd á ýmsan hátt. þá, og ekki síz.t, er Mrs. SigríS- ur Oddleifsson, sem fyrir utan alt annaS hefir reynst sérstaklega einu barni okkar eins og móSir. Öllu þessu fólki og fleirum ó- nefndum, sem okkur hafa liSsint, biðjum viS guð að launa hjálpina >þegar því liggur mest á. Geysir P.O. 28. maí 1910. Guörún Biessason. Kristján Bessason. Giftingaleyfisbréf selur- Kr. Ásg. Benediktsson 486 Slmcoe St. Winnipeg. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Simi Main 797 Varanlogl kning viö drykkjuskap 6 28 dögum án nokkurrar tafur frá vinnueftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár 1 Winnipeg. Upplýsingar í lokuÐum umslógum. Dr. D. R. W1LLIAM5, Exam. Phy» J. L. WILLIAMS, Manager 1!^ Farmer’s Trading Co. (KLACk & BOLE) HAFA EINUNOIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— • “SLATER” SkSna gúðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafólagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvðrutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STOKE Wýnyard, Sask. Herra Jón Hólm, gullsmiSur aS 770 Simcoe St., biSur þess getiS, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigSul viS gigt, ef þau eru notuö samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. JOHN DUFF PLUMBEE, RAS AND STEAM FITTEH Alt yel vandaö, og veröiö rétt 064 Dame Ave. Winuipeg Phone 3815 THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG RHERBROOKE STREET Höfuðslóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $b,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaúvfsanir á ÍSLAND. II, A. KltiGIiT. RÁÐSMAÐUR. Meö þr! aö biöja. mfinloga um “T.L. ClftAR, þá ortu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (UNIQN MADE) Western Clgor Factory Thoraaa Lee, eigandi Wínnnipcg Yitur maður Vark;“3wa8Ardr?ía e!n; göngu IIRIJINT ÖU. þér getiS jafna reitt ySur á DREWRY’S REDWOOD LAGER. það er léttur, freyöandi bjór,, gerSur eingönigu úr Malt og IIops. BiSjiS æ.tíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg ISTF^AX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKI SEINNA VÆNNA. I Manitoba á undan. Manitoba hefir viSáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og iir- fellis. þetta, hiö nauösynlegasta frjóguuarskilyrði, er því trygt. Eruiþá eru 25 milíón ekrur óbygSar, íbúatal fylkisins áriö 1901 var 225,211, en er nú oröiS um 500,000, sem má teljast únægjuleg aukning, AriS 1901 var hvedti og hafra og bygg framleiSslon 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist vpp í 129,476,943 bushel, Winnipeg borg haföi 6ri6 1901 68,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast & 6 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar áriS 1901 voru $26,405,770, en áriS 1908 voru # þær orSnar $116,106,890. HöfSu rneir en þrefaldast á 7 árum. J Flutningstæki eru óviSjafnanleg,— 1 ednu orSi sagt, eru í fremsta ílokki nútíSartœkja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkiS, fullgerSar og í smlSum, og meS miöstöSvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aif fullgeröum járnbrautum. i Manitoba hefir bekiS meiri landbúnaöarlegum og eínalegum framförum en nokkurt aftnaS land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aSsetursstaSur fyrir alla, ai því þetta fylki býöur beztan arð af vinnu og fjáríleggi. r 9 # (» t SkrifiS eftir upplýsingum til : — # JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. t JOS. BURKE, 178 Dogan Avenue, Winnipeg, Man. A, A. C. LaRIVIERH, 22 Alliancc Bldg., Montreal, Quebec. J. F, TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. OOLDK.V, |» Deputy MÍnister af Agricultune and Immigration, Winnipeg. || 286 SÖGUSAFN HEIMSKRINGDU Georg sagði henni hvar húsið var, og bætti svo viS : “Nú þarftu ekki lengur aS þjóna stúdentunum, frú. Eg skal gefa ykkur vissa upphæS mánaSarlega til aiS kaupa fyrir fæSi. Svo getur þú máske unniS þér eitthvaS inn með því aS sauma?” “Já”, svaraöi írúin glaSlega, “ég skal sauma frá morgni til kvölds, of ég á annaS borS get fengiS eitt- hvaö að gera”. “Ég skal útvega þér vinnu. Hvers konar sauma gerir þú ?” “Ó, ég get saumaS skyrtur og margt fleira, og þess utan þvæ ég fyrir stúdentana”. “Nei, héSan af þarft þú ekki aö gera þaö”, sagSi Georg. “Bf Heien þyrfti aö hjálpa þér viö þaS starf, þá skejndi hún á sér hendurnar, .... nci, þá aetla ég heLdur aö gefa ykkur eins mikla peninga eins og þiS þurfið. Dóttir þín má ekkj stupda neina aðra vinnu, en aS œfa sig í, aS leika á hljóSfæri, syngja og nema fróöleik”, “ó, hún veröur þá fullkomin hefSarmey”, sagSi móSirin og horfSi roggin á barniS sitt. “En samt sem áSur máttu aldrei íyririíta vesalings fátœku móður þína, Ileien”, “Hvernig geturöu talað þannig, mamma?” sagSi Ilelen með tárin í auguntim. “HeldirSu aS óg geti hætt aS eJska þig, sem hefir veriS mér svo góö?” “þaS er þá úttalað um þetta”, sagSi Georg. “BúiS ykkur nú aS flytja. AS klukkutíma liönum kem ég aS íylg,ja ykkur til nýja bústaðarins. Veriö þiS sælar á meöan”. Hann opnaSi dyrnar og fór. “Er þetta draumur?” sagSi Helen, og hoppaSi upp af ánæigju. “Nei, þaS er sannreynd. Eg fæ af'tur aS stunda bóknám, söng og hljóöfæraslátt, cins FORDAGALEIKURINN 287 og ég gerSi hjá gamla, góSa manninum í Stokk- hólmi. Ó, hvaS þaS er indælt”. “þaS er fingur drottins, . það er auSséS”, tautaöi móSirin viS sjálfa sig, “og þess vegna væri raugt, aS þiggja þaS ekki. Annar bróöirinn hefir veriS orsök í ógæfu okkar, og þess vegna lætur guS hinn bróSurinn skapa gæitt okkar. Herra, þínir vegir eru órannsakanlegir”. VI. G e o r g. “Býr ekki frú Andcrson hér?” spttrSi Móritz, þegar hajvn kom inn í litla húsiS í Svairtatekkjargöt- unni skömmu fyrir ltádegiS, og fann þar roskna konu í öndinni, setn var aS þvo fisk. Kona þessi var frú Grönlund, gild aö vexti, rauS í andliti, liSlega fimt- ug aS aldri, sem heima átti i ööru herberginu i kofa þes’ .,n. “Nei”, svaraöi frú Grönlund, “hún er nú orSin hefðarkona, og getur ekki lengur sætt sig viö aS btia í slíkttm kofa sem þessum. Ég held hún hafi feitgiS fjármund aS erfS, því hún sagSist ætla aS flytja í' Vaxalagötuna og fengi þar tvö rúmgóS herbergi. Ilún ætlar líka aS hætta aS þvo fyrir aSra, og litla telpan hennar mun meS tímanum eiga aS verða í röð heldri kvenna. Annars var hér í morgun ungur herramiíiSur, og hann mttn hafa leigt þessi herbefgi handa þedm. En hvers vegna hann er aS draga sig eftir þeim, skil ég ekki, því stelpan er ennþá of ung og kerlingdn of gömul til aS vekja nokkra fýsn hjá 238 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGL-U honum. þær vortt orðnar svo drambsamar, þegar þær fórtt, aS þær vildu naumast líta við mér”. “þær eru þá fluttar ?i” sagSi Móritz, til þess aö kerlingin skyldi hætta aS masa. “Já, herra minn, þær eru það, og tóku ekki einu sin.ni með sér húsgögndn, sem þær áttu hér. þær ’jntrfa nú líklega ekki að haJda á jafn-lélegttm munum lengur. Nú nota þær líklega ekki annaS eo fjaðra- st,óla. og fína legiubekki. ...... En dram'biS er valt í sessi’V • “Eg befi komiS x>f seint”, sagSi Móritz viS sjálf- •an sig, um leiö og hann sn/eri sér viö til aÖ fara. “þær- Jtafa ratað í ógœfuna og verður máske ekki hjargaö héSan af. Ilann er fljótjir aö framkvæma áform sín, þessi hr. Geotg, — En, þaS er satt, má- ske kerlingin viti í hvaöa hús þær fóru”. Móritz •sneri sér aftur aS kontinni, og spuröi hvort hún vissi í hvaöa hús þær hefSi flutt. “Ned, ekki veit ég þaö”, svaraði frú Grönlund, “en ef þú vilt horga mér fyrir þaS, þá skal ég reyna að komast aö því”. “Nei, riei, þess j>arf ekki”, sagSi Móritz brosandi, ‘fég get líklega fundiS þær, og svo er mér þaö ckti svo áríSandi”. “IlvaS get' é£ nú gert?” tautaSi Móritz viS sjálf- •án sig, ttm leið og ltann gekk í hægSum sínum ofan götuna. ÍTg er hrifinn af þessari ungu stúlku, án }>ess ég viti hvers,vegna, Sé þaS áform Georgs, aS' gera hana a6 fylgikomt sinni, þá þarf að koma í veg fyrir þaS. Ilún getur auðvieldlega íengdS ást á vel- geröítmanni sínum. — En, farSu hægt, hr. Georg, ég skaj gæta þín. Ég skal sjá um, aS þú íremjir en?a svívirðingu, og'þaS skal vera befndin fyrir svipu- höggiS, sem þú gafst mér á æskuárum rnínum. En jwjgar ég þugsa mig betttr um, þá get cg naumast ætlað Gjorg slíkt áfornt.... Ilann er of ungur —” FORLAGALEIKURINN 289 Rösklegt hög á heröarnar truflaöi hugsanir Mór- itz. “Ertu að htigsa um giftingu, Móritz?” sagði ær- ingiun Almert Broman, og smokkaSi hendi sinni undir handlegg hans um leiS. “Eg er búinn aS kalla til þín hundrað sinnum, en þú hefir ekki heyrt þaS. — IlvaSa flugtir hefir jjú nú í höfSinu ?,” “Eg er ekki boinlínis aS hugsa um giítingar”, svaraSi Móritz brosandi, ‘‘ien óg er aS hugsa um, hvernig ég á aS koma í veg fyrir vinstri handar giít- ingu”. “ ViS hvaS áttu meS þeastt ? ” “þú manst máske eftir dóttur þjónustu minnar, sem við töluöum um í gærJ?” “Hielenu litlu, sem þessi ungi E'hrenstam, eða hvaS hann nú heitir, ætlar aS annast ásamt J>ér, — ó, l>ú mannvinurlB HvaS er nú aS hemni?” — Móritz sagSi honum, hvaö fram hoföi fariö, og einnig um grun sinn viSvíkjandi áformum Georgs. “ViS skttlum hafa gætur á þessu saklausa barni”, sagði Albert, “viertu viss um þaS. Hún er of góö fyrir þennan aðalshvolp, sem af trausti á peningum sínum álítur sig mega fremja' hvern helzt glæp sem er. En við skulttm 1-oía honnm að eyða peningum í hennar þarfir, og svo skulum við taka hana frá hon- um. Hún er enn svo ung, að j>ú, sem kennari henn- ar, ættir að geta innrætt henni margar dyigðir. Bara að j>ú verðir ekki að síSustu sjálfur skotinn í henni”, “Á því er engin hætta”, sagði Móritz brosandi. “En nú ætla ég að fara og finna Georg, og fá aS vita, hvaö hann hefir giert af skjólstæöingi okkar. Eg veit einu sinni ekki, hvar þæj: eiga heima”. “Eg æitla aS fylgja þér spottakorn”, sagSi Al- bert. “En hamingjan góSa, nú man ég íyrst, aS j>etta er ifæðingardagur þdnn. __ þú ert líklega bú- inn að opna dularfulla böggulinn jvinu ? ”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.