Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKttlNGEA » WINNIPEG, 23. JÚNI 1910. 1 J>. œzz^s *r Heyrirðu ekki vel ? Ef svo er œttir þá aö hafa Wilson’s Common Sense Ear Drums Ný vlsindalefc nppgötvun. Hjálpar yður þegar alt annaö bregst. Þessar hoyrnar- plpur eru viOfeldnar og sjást eigi þótt notaöar séu. Verö: $6.50 pariö. Burö- argjald frítt. Bendiö póstévlsun, express évlsun eöa peninga 1 ébyrgöarbréfl, til K. K. Albert P.O. Box 64 WlNNIPEG Getiö um Hkr. er þér skriflö Giftingaleyfisbréf se!ur- Kr. Ásg. Benediktsson 486 Slmcoe St. Winnipeg. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sími Main 797 VaTanleg 1 kning viö drykkjuskap á £8 dögum én nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prlvat. 16 ár 1 Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslögum. Dr. D. R. WILLIAMS, Eiim. Phya J. L. WILLIAMS, Manager Farmer’s Trading Co. (BLACk & HOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEOUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Sköna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B.K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvórutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfœri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvœm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STORB Wynyard, Sask. JOHN DUFF PLUMBER, GA8 ANDSTEAM FITTER Alt v«*k vel vandaö, og veröiö rótt 664 No.'» Dame Ave. Phone 3815 Winuipeg ÞAKKARÁVARP. Hér m*Ö leyfi ég méx &S þakka öllum þeim hér í Mouse River byigöinni, sem á einn eða annan hátt hafa liösdnt mér í einstæÖ- ingsska.p mínum og veikindum. þegar ég varö íyrir því sorgar- tilíelli, aö missa minn ástkæra eiginmann Jóhann þóröarson fyrir fjórum árum síöan, úti á Islaudi, stóö ég alein uppi og •einmana meö tvö kornung börn,— þá varö hin góðtfræga heiöurskona, Marja Sveinsdóttir Benson, tdl þess aö skrifa mér heim tll Islands og bjóðast til að senda fargjald heim fyrir mig og börn mín, sem að ég þáöi meö þökkum, og lögöu þær systur samafl, María og Sigurlaug Sv.einsdætur og börn þeirra, og sendu mér heim allmikla peninga upphæö, tóku svo á móti mér, er hingað kom, og haía þær systur hjálpaö mér og liösint á allan hátt þessi þrjú árm, sem ég hefi dvalið hér í bygöinni, heilsulítil og allslaus. J>aö er ekki í fyrsta sinni, sem þessi göfuglynda Bensons £am ilía hefir látiö gott af sér Leiöa. Ennfremur þakka ég innilega hinum veglyndu kvenfélagskonum hér í bygöinni fyrir þá rausnar- legu gjöf, sem þær gáfu mér (2ð dollara) síöastl.iðiö vor, er ég var veik og févana og varð að ganga undir uppskurð við innvortis tnein- semdum. Og enn einnig þeim góökunnu mannvinum, Sveinbirni þóröar- syni og Gísla Jónssyni, hér í bygö- inná, sem gálu mér 10 dali hvor til þess að greiða legukostnaö minn á sjúkrahúsinu. Og að síðustu þakka ég inmilega þeim: hjónum Jónasi Good(man og konu hans, fyrir alla þá gestrisni °g góðvild, sem þau hafa sýnt mér í þessu sjúkdómstilfelli mínu, og bdð ég hinn algóða guð, að launa öllu þessu íólki fyrir mig og mína á þedm tíma, sem hann sér þeim hentU'gast. Bantry, 10. júiní 1910. Guörún þórðarson HEILRQíÐI. Um sár má binda, orð veröa fyrirgefin, en sá, sem ljóstar upp leyndarmáli vina sinna, missir alla tiltrú. * * * Sá, sem ekki vill baka sér van- saemd, má ekki fremja neitt sví- virðilegt. * * • þaö er eins meö lífið og vínið, sá sem vill njóta góös af því, má ekkd ganga of nærri dreggjunum. • * * Orðstýr þýtur upp eins og bóla, varir líkt og skuggi oir devr í barini tímans. • * * það gagnar lítið, aö hafa augu líkamans opin, eí augu sálarinnar eru lokuö. * • * Af annara brestum læra hygnir menn að laga sína eigin. * * * Tilgerö spiilir öllum kostiun sál- ar og líkama. • * * Draumarnir eru uglur, setn hjá- trúin hengir á laría. sína. * * *. Hégómagirni er hjartanu hættu- Legri en vínið höföinu. Bókalisti N. Ottenson’s,—Rlver Park, Winnipeg. Ljömæli Fáls Jónssonar í bandi ............... (3) 0.85 Sama bók (aö edns 2 eint.(3) 0.60 Díönusöngvar (útselt um tíma ............... (2) 0.30 Jökulrósir ........ ....... 0.15 Dalarósir .............. (3) 0.20 Kvæði H. Blöndal ....... (2) 0.15 Hamlet ................. (3) 0.45 Ljóömæli Jóns Árnasonar á Víðómýri, 1879 ..... (4) 0.60 Tíöindi Prestafélagsins í hinu forna Hólastifti ... (2) 0.15 Attungiurinn ........... (2) 0.45 Grant skipstjóri ....... (2) 0.40 Leynisambandiö ......... (2) 0-35 Börn óveðursins ........ (3) 0.55 Umhverfis jöröina á áttatíu dögum .............. (3) 0.60 Valdimar múnkur ........ (3) 0.55 KynLegur þjófur .........(3) 0.40 Blindi maöurinn ........ (3) 0.15 Fjórblaðaði smárinn .... (3) 0.10 Kapítola (í II. bindum) (3) 1.25 Afeaigi og áhrif þess, i h. 0.10 Egg'ert ölafsson (B.J.) ... 0.15 Gönguhrólfs rímnr (B.G.) 0.20 Huigsunarfræði (E.B.) 0.15 Höfrungahlaup ... 0.15 Jón ölafssonar Ljóðmæli í skrautbandi 0.60(3) Kristinfræöi 0.45(2) Kvæöi Hanneaar Blondal 0.15(2) Málsgrednafræöi ... .... 0.15 Mannkynssaga (P.M.), í b. 0.85(51 Mestur í heiimi, í b. ... ^,... 0.15 Olnbogaibarmá ð , 0.15 Prestkosningin. Leikrit, eftir E** í b. •••»••• ••• 0.30 Ljóöaibók M. Markússonar 0.50 Friöþjófs sönglög 0.50 Ritxeiglur (V. A.), í b. ... 0.20 Seytján æfintýri, í b. ... ... 0.35(3) Siöfrœöd (H. H.), í b. ... ... 1.10 Sundreglur, í b. * 0.15 Úfcsvariö. Leikrit, í b 0.35(2) VerfSl Ijós 0.15 Vestan hafs og austan. þrjár sögur, eétir E. H., í h. 0.90 Víkingarnir á Ilálogalandi ett^r H. Ib«e® ... 0.25 þjóösögur ö. Davíöss., í b. 0.35(4) þorlákur heLgá .......... 0.15 þrjátíu æfintýri, í b. ...... 0.35(4) Ofurefli, skálds. (E.H.), fb. 1.50 Draugasögur, í b, 0.35(4) ölöf í Asi ....... .....+.. 0.45(3) Smælnng.jar, ð sögur (E.H.) í bajndi ............. 0.85 Skemtisögur eftir Sigurö J. Jóhannessran 1907 ... 0.25 Kvceði eftir sama frá 1905 0.25 Ljóömæli eftir satha. (Með mynd höfundarins) Frá 1897 .................. 0.25 Tólf sönglög eftir J6a Frið- finnsson .............. 0.50 Nýustu sveoskar Musik Bæk- ur, útg. í Stockhohn : Svenska Skol-Qvartetten ...0.60(5) 266e och 27de Tusendet Sv. Skol-Qvarbetten ....... 0.60(5) Dam Kören ... ... ....... 1.00(5) Normal-Saingbok ...... .. 0.50(6) Safn til sögu Islands og isl. bókmenta í b., III. bindi og þaö sem út er komið af því fjóröa. (53c) $9.45 íslendingasaga eftir B. Melsted I. bindi í bandi, og þaö sem út er komið af 2. b. (25c) 2.85 Lýsing Islands eftir þ. Thor- oddsen í bandi (16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímnaflokk- ar, er Finnur Jónsson gaf út, i bandi ....... (6c) 0,85 Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. Guðm.son, í b. (4c) 0.90 Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. ölsen (6c) 0.90 Sýslumannaæfir eftir Boga Ðenediktsson, I. og II. b. innbundiö ........ (55c) 8.10 tslenzk fornbréfasafn, 7 bindi innb., 3 h. aí 8. b. ($1.70) 27.80 Biskupasögur, II. b.innb.(42c) 5.15 Landfræðissaga Islands eftir þ, Th., 4 bindi innb. (55c). 7.75 Rithöfundatal á Islandi 1400— 1882, eftir J.B., í b, (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á Islandi eftir K.Maurer, í b. (7c) 1.15 Auöfræöi, e. A. öl., i b. (6c) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1869, í bandi ..... (9c) 1.25 B. Thorarinsson ljóömæK, meö mynd, í bandi .......... 1.50 Bókmentasaga Islenddnga eftir Finn Jónsson, i b. (12c) 1.80 Noröurlandasaga eftir P. Mel- sted, f bandi ..... (8c) 1.50 Nýiþýdda hiblían .... (35c) $2.65 Sama, í ódýru bandi (33c) $1.60 Nýjatcstamentdð, í vönduöu bandi ............ (19c) 0.65 Sama, í ódýru bandi ... (8c) 0.30 Nýkomnar bækur. Kóralbók þ. Guðjónssonar j... 0.90 Sama bók í bandi ...... 1.10 Svartfjallasynir ...... (5) 0.60 Aldamót (Matth. Joch.) ...... 0.20 Harpa ................. (4) 0.60 Ferðamintningar, í bandi (5) 0.90 Bóndinn ................ “ 0.35 Minningarrit (M. Joch.) ... “ 0.35 Týndi faöirdnn ... .... ‘‘ 0.35 Nasroddin, í batvdi ........ 0.35 Ljóömæli J. þórðarsonar (3) 0.45 Ljóömæli Gestur Pálsson “ O'.Yð Háldánar rímur ...... ... 0.30 Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri ............. (6) 0.90 Maximi Petrow ....,...... (2) 0.45 Leynd-sambandið ......... (2) 0.45 Kapitola, I. og II. bindi (3) 1.25 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 0.50 Sverð og bagall ........ (2) 0.30 Wladimier Níhilisti ....... 0.75 Ljóðmæli Matth. Jochumsson- ar, I.-V. bd., i skrautb. (15) 4.50 Afmœlisdagar Guðm. Finn- bogasonar ............. 1.00 Bréf Tómasar Sœmundss. (4) 0.75 Satna bók í skrautbandi ...f4'' 1.15 íslenzk-ensk orðabók, G. T. Zoega .............. (10) 1.80 Fornaldarsögur Norðurlanda, í 3 bindum, í vönduöu <rvltu bandi ............... (15) 4.50 Gegnum brim og boða ........ 0.90 Ríkisréttindi íslands ---- 0.50 Systurnar frá Grænadal ...... 0.35 /Efintýri handa börnum ......... 0.30 Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns ............ ,.. 1.25 Ljóömæli Sig. JúL Jóhannss. 1.00 • * * Eg hefi fetiigiö töluvert rneira af bókum frá Islandi en hér er aug- lýst aö þessu sinm ; reikninjgarnir fyrir þær ókomnir. þess skal getiö viðvíkjandi bandinu á Fornaldar- sögum Noröurlatida, að það er mjög vandaö, handbundiö skraut- band, vel frá gengið ; eins er með ■Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar f svigum tákna buröar- gjald, er sendist meö pöntunum. N. OTTENSON, River Park, Winnipeg, Man. Manitobafylkis kosningarnar. Sem kunnugt er, _eru fylkiskosninKar í námd, hafa hvorutveiriíju flokkarnir útnefnd þingmansefni í flestum kjördæmum. Á hinu Síöhsii þniK> áttu sæii 28 Con. og 18 Lib.. Viðkomandi kosningar eru einnig i val verKnmauua Þíuk- mansefni, sera sé F. J. Dixon í Mið-WinnipeK og tveir flokkley-’n ar þeir R. A. Bonnar og séraJóh. Sólmundsson sá siðartaldi nefnist óhá^ui L beral o»r jafn. aðarmaðurinn G. Armstrong í West Winnipeg. VæutanleKa mun fvl*j, Robliu- Stjórnarinnar vaxa viðíhöndfarandi kosningar. Frambjóðenda listinn er þannig. Kjördœmi Arthur................. Assiniboia.............. Avondale-............... Beautifnl Plains........ Birtle.................. Brandon City ........... Carillon ............... Cypress................. Dauphin................. Deloraine............... Dufferin............... Emerson................. Gilbert Plains.......... Gimli................... Gladstone............... Hamiota............... Kildonan and St. Andrews Killamey................ Lakeside................ Lansdowne............... La Verandrye ........... Manitou................. Minnedosa............... Morden.................. Morris.................. Mountain................ Norfolk................. Portage la Prairie...... Rhineland .............. Rockwood................ Russel ................. St. Boniface............ South Brandon........... Springfield............. Swan River.............. Turtle Mountain......... Virden.................. Winnipeg Centre......... Winuipeg North.......... Winnipeg South.......... Winnipeg West........... Stjómarliðar A. M. Lyle......... f A. Benard.......... J. H. Argue........ Hon. J. H. Howden.. E. Graham ......... Hon. G. R. Coldwell.. A. Prefontaine..... G. Steele ......... J. G. Harvey....... J. C. Reid......... J Hon. R. P. Roblin.... Dr. D. H. Fadden .... S. Hutrhes........... B. L. Baldwinson .... Wm. McKelvey....... 1W. Ferguson......... Dr. Grain.......... G. Lawrence........ E. D. Lynch........ A. W. Fenwick ..... J. B. Lauzou....... :: Hon. R. Rogers.... :: W. B. Waddell..... John Hobbs......... J Hon. C. Campbell .... E. Ta.vlor......... R. F. Lyons........ Hon.Hugh Armstrong Dr. McGavin ...... L, Riley........... A. L. Bonnycastle.... J. Bernier......... A. H. Carroll...... .1. P. Fullerton.... J J. W. Robson....... ÍHon. Jas. Johnson. .. H. Simpson......... T. W. Taylor ...... J. F. Mitchell..... L. Mcifeans........ Andstœðingar. J John WiUiMins R A. Bjunar J. Med’ll F. L. Divis J G. H. MMlcolm S. H. McKny H Chevre’r F. H Mitchell J A. Cittupbell D’-. Thornton W F. O-borue J G. Waltou W. shftW W. H P*ulgon Jóh. Sóluiundsson J Dr. Armstrong E. Henry A. R. Bredin George Robinson C D. McPuersou J T. C. Norris W. Molley J. E. Gsyton J. IF. Tomp»on J Dr. B J. Conuell Dr. Ross J J. B. Baird J V. W nkler L. Strattyn W. Valens A. D ibnc. B. SieWnrt J D. A. Ross J.ohn D. McDonftld W. Hnniey D. McDonald F. J. Dixou [Ltb ] J.JHart Greeu J T. H. .Tohnson Geo. Armstorng A J. AudieWs J Ifúverandi Þmgmaður s Okeypis Píanó fyrír yður LESIÐ ÞETTA: STEFNA þessa félags hefir ver- ið, að “fullnægja, eða pening- um yðar skilað aftur”. Og nú gerurn vér það bezta tilboð sem nokkrir Pfanó-salar hafa nokkru sinni gert í þessu landi. Það veitir yður frfa reynslu hljóðfær- isins og kauprétt ú því með HEILDSÖLU verði og vægum afborgunu m ef þess óskast. Vér bið jum ekki um 1 cent af yðar peningum fyrr en þér eruð alveg Þetta er vort “LouisStyle“ Piano, fesrnrsta ánm(T»;. hljóöfæri 1 Canada. Seut yöur til reynslu t rtnœgoir. 30 daga ókeypis, — -----------Tilboð vort---------------------- Fillið út og sendið meðfylgjandi " COUPON ” og vér sendum yður strax sýnismyndir af vorum ýmsu hljóðfærum með verði hvers þeirra. Þér veljið Pfanó, og" vér sendum yður það tafarlaust og borgum flutningsgjald; þér reynið það í 30 daga ókeypis. Eftir það getið þér sent það oss & vorn kostnað, eða keypt það af osb með hcildsðlu verði. Er þetta ekki gott boð ? W. DOHERTY PIANO & ORQAN CO., LTD., Western Branch, WTnnipeg, Man. Factories, Clinton, Ont. ----- COUPON ------- W. Doherty Piano & Organ Co., Ltd., 286 HAKGRAVE STREET-, WINNIPEG, MANITOBA. > - --! Kwru herrar! SendiO mér stra* sínismyndir af Piano tegundum jr6ar,Tme6|TerB- lista ok upplýsingum um ókeypis reynslu-tilbo6 yéar, er sýmr hvermg ég] get reynt Plau6-i0 um 80 daga, mér kostuaOarlaust. ' NAFN__________________________________________________ Aritan_______________________________________ 298 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU aödáianlegia fögur. Mikla, dökkjarpa hárið liðaðist niöur um fallegu kinnarnar h'ennar, þar sem hieil- brigöin og sakleysið höfð'U dregið npp rauöa fánann sdnn. Dökkbláu augun bennar var ekki un; aö sjá, af því hún horfði stööugt á bókina. Hneint op- saklaust barnshjarta, sem enn var ó- skemt af eldi ástríöanna, sló hátt og lilýtt inni fyrir mjaJlahvíta brjóstholinu hennar. Um varirnar hennar, tvö samvaxin blómrauð kirsiiber, lék á þessu augnabliki ofurlítið bro.s. Hún var að lesa skáldsögu, fyrstu skáldsög.una, sem hún hafði séð, og hló að lundarei’nkunnunum, sem liöfund- urinn dró upp fyrir dómgrednd lesarans. Kjóllinn hennar Helenar var ekki úr mjög dýru efni, en hamn var vel saumaöur og féll svo vel aö dísarlíkamanum hennar, aö snáld var á. Undir kjólnuin sást á fót í saífíanxskó, sem ekki var stærri en svo, að mátuleg.ur mundi sex ára götnlu barni. “Hvaö ert að lesa barniö mitt?" spuröd frú Andierson og ledt um leið á ef’tirlæ't'isgoöið sitt. “þaö veröur að vera eitthvað skemtilegt, fyrst þú hlærð að því”. “þaö er bók, sem Georg lánaöi mér", svaraöi Helen. "Hún er mjög skemtileg”. “Ég hélt, að þú læsir ekki aðrar b:i‘kur en þær, sem Sterner ljær þér. Veit hann að þú hefir þessa bók ?" “Nei“, svaraöi Ilelen dauflega, “og hann þari heldur ekki aö vita það. Ilerra Sterner er án efa góður tnaður, en hann er svo alvarlegur og vill aldrei leyfa mér að lesa neitt skemtilegt. Ég verð alt af aö sökkva mér niður í málfræöi, man.nkynssögu og lamdafrœði, og það er ákaflega þreytandi. þess vegna hefir Georg lofað aö lána mér nokkrar skáld- sögur til umbreytingar". “En hvaö þessi stúlkubörn eru ósíööug", sagöi FORLAGALEIKURINN 299 móöir hennar. “Nú held ég aö þér lítist bezt á Georg barún, en í byrjuninni talaðir þú ekki um neinn amnan en Sterner". “Mér lízt vel á þá bóða”, sagði Helen, i“en ef ég ætti að giftast öðrum hvorum þedrra, þá myndi ég heldur kjósa Georg. Hann er svo fyndinn og skiamtilegur, en Sterner svo alvarlegur og strangur og talar að eins um siöferði. Auk þess eigum viÖ Georg mest aö þakka, hamn heíir sægt mér, að við lifmm af hams pemdngum, Sterner sé tnjög fátœkur, og að þaiö sé að eins dutlungar úr honum að vilja kenna mér, það væri auðvelt aö fá kenmiara handa mér fyr- ir borgun, eins í því sem Sterner kenmir mér eins og í sönglistinni, en af því Sterner vill endilega kenna mér, þá vill Georg ekki styggja hann meö því, að neita honum um það”. “Stúlka, stúlka", sagöi frú Anderson með ákafa. ‘ ‘Eg ætla að biðja þig þess, að veröa ekki skotin í velgerða.mönmmm þínu/m, og síat í Georg. Mundu þaö, aö það gæti orðið til að eyöiloggja þig”. “Hamitigjan góða, mamma", sagöi Helen, ég skil þetta ekki. það er engin furöa, þó mér geöjist vel aö Georg, sem er okkur svo góður. Ég væri vauþakklá't, ef mér líkaði ekki vdð hann”. “þakklátsemi er skylda þín, stúlka ; en .gættu þess, aö engar aðrar tilfinningar festi rætur hjá þér. Guö varveiti þdg, barnáð mitt. Ég held að Georg barún sé skikkamlegur og góöur, Og aö hann hafi tek- ið aö sér, að annast um uppeldi þitt af mannúö, en tækifærið gerir menn aö þjófum stundum, og ef hann yröi var viö aðra hlýrri tilfinminigu en þakklátsemi, gœti vel komið íyrir að .. ó, guö mian góöur, þaö væri voðalegt..... Ned, eg ætla ekki að láta mér detta það í hug". Ilelen litlá horfði stóru, dimmbláu augunum sín- 300 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU. um spyrjandi á móðurina. þaö var auöséö, aö hún skildi ekki meiningu hennar. “Við skulum ekki tala meira um þetta, barnið mitt. Eg heyri fótatak í stiganum. það er líklega Sterner, sem kemur inn til að hlýöa þér yfir. Ég ætla því inm í hitt lieribergiö á meöan". Hún. stóð upp og gekk inn í hitt herfcergið um leáð og Móritz kom inm.. í flýtirnum gleymdi Helen að fela skáldsöguna, setn Georg hafði léö henni með því skilyröi, aö Mór- itz fengi ekki að sjá hana. Móritz gekk nær borðinu og heilsaöi skjólstæöing sínum viitigjarnlega, en þegar hamm sá bókina og las nafn hennar á titilblaðinu, lét hann brún síga. Helen ýmist roðmaöi eöa bliknaöi, eins og hún væri staðin að glæp.. Hún var heldiir ekki alveg laus við samvizkuoit, af því Móritz haföi ein.u sinni fyrir alt bannaö hennd að lesa aðrar bækur en þær, sem hamn léði henni. “Hver hefir lánaö þér þessa bók, Helen?” spurði Móritz alvarlegur, en þó meö þýöuin rómi. “Georg 'barún”. “•Hvaö þá?” sagöi Móritz, fiálítiö bvrstur, “ljicr Georg þér slíkaT bækur ? því heföi ég ekki trúaö, ef ég sœi þaö ekki með eigin augum”. “Er nokkuð ílt 1 því ?!” spurðd Helen með ofur- litlum þrákelkniskeim í rómnum. “Bókin er líklega el<ki hæ'ttuleg ?” “Júi, stúlka mín", svaraöi Móritz, og stakk bók- inni í vasa sdnn, “þessi bók er skaöleg fyrir unga sál, sem ekki hiefir til fulls lært að gera greinarmuu hins góða og illa. Hún er skemtileg og æsandi, þaö við- urkienni ég, en siöferöiskenning hennar er ekki af. beztu tegund. 1 fám orðum sag.t, ég óska að námsmeyjan mín treysti mér, og lesi ekki aörar bœkur en þær, sem ég veit af. Ef þig langar til að lesa eitthvaö FORIjAGALEIKURINN 301 skemtilegt, þá skal ég útvega þér eit-t efSa tvð skáld- rit eftir Walter Scott. þau geUiröu lesið án þess að eiga á hættu, að hugsun þín truflist af óhreimum myivdum. þessi bók, sem ég tók frá þér, hefir slík- ar myndir aö geyma, og ég skal áminua Georg. um þaö, aö lána þér ekki slíkar myndir framvegis. Ég vona, að hann hafi léð þér þessa bók af hugsunar- leysi, en ekki af ásettu ráöi”, “Pjn., ég skil ekki .” “þaö er svo margt, sem þú skílur ekki, Helen litla”, greip Móritz fraœmi fyrir henni ofur rólega, “en þú rnátt trúa þvi, sem eldri vinur þinn og keun- ari, .. sem bróöir þinn segár þér. því ég má aö líkindum vera bróöir þinn og ledösögumaður, Helen ? þú mátt trúa mér, ég vil þér vel”. “Já, ég veit þaö”, sagöi Helen klökk ; “og þegar þú bannar mér aö lesa slíkar bækur, þá ætla ég að hlýða þér, Sterner, enda þó ég ekki sjái, hvaö ilt get- ur aif þvi leitt. 1 þessari bók hefi ég enn ekkd lesiö mema fáar blaðsíður". “því betra", sagði Móritz, “viÖ skulum þá ekki tala meira um þaö. Hefirðu lært lexíurnar þínar ?“ “■Jiá, óg held é.g kunni þær, en þaö er eitt atriði í málfræöinni, sem ég skil ekki tdl hlítar. það verö ég aö biöja þig aö skýra fvrir mér”. “Gott, komdu meö bókina, svo skulum váö sjá, hvaö vdð getum". Kenslan stóö nú yfir í fullar tvær stundir, og Mónitz hafði fylstu ástæðu til að vera ánægöur meö námsmeyju sína, því Ilelen var prýöisvel gáfuö og frainför hennar undrunarverö. Hefiröu notiö sön.gkenslu í dag?” spurði Móritz um leiö og hann hlóð saman bókunum. “Já, gatnli K. var hér fyrra hluta dags, og ég söng og lék á hljóöfæri fyrir hann í fulLar tvær stund- ir. Hann kemur hinigaö á hverjum degi’T

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.