Heimskringla - 23.06.1910, Page 5

Heimskringla - 23.06.1910, Page 5
HEIMSKEINGEX Skylduverk. (Framhald). paö er álitin ókurteisi, að taka tál máls á mannfundum á meöan ednhver annar er aö tala, en sé þaö gert, þá mun þaö vera regla flestra að þagna og þegja, þangað til athugasemdunum er lokiö. Vdnur minn Á. J. Johnson var bráðlátari en svo, aö hann gæti beðiö þess, aö ég lyki máli mínu meö athugasemdir sínar. Mér finst það vera likt og karlinn, sem var svo heínigjarn, “aö hann varö að flengja strákinn í dag fvrir það, sem hann var viss um, aö hanu mundi brjóta á morgun”. En hvað um það ; ég taldi þaÖ skyldu mína, aö þagna og þegja þangað til hann halöi lokiö at- hugasemdum sínum, og nú er sú stund komin. — það er annars al- ment viöurkent, aö þaÖ sé órækur vottur um veikan málstað aö geta ekki hlustaö þegjandi og meö athygli á andmælanda sinn, þangaö til hann hefir “talaÖ út”, og einmitt þess vegna get ég vel fyrirgefiö Johnson, þótt honum yrði það á, aö brjóta al menna kurteisisreglu í s a m - bandi viö þaÖ mál, sem hér er um aÖ ræöa; því sýnt mun þaö áður en lýkur, að háll er hann ísinn, sem þeir standa á Björnsliöar, jafnvel þó óspart sé reynt að sálda á hann sandd, og eitthvað þykir mér Johnson vera vedkvopnaöur, þar sem hann hefir ekki treyst sér til að r e v n a að hrekja eitt einasta atriöi af syndum þe.im, seffl ég taldi upp og sannaði um Björn Jóns- son í Heimskringlu 21. apríl. Johnson þykir ég leysa skyldu- verk mitt illa af hendi og dæma- laust seint. Má verd, en þótt ég sé ef til vill illa og seinritandi í samanburði við hr. Johnson, og þótt viö ]>að bætist, að ég sé ann- aðhvort ókunnur málavöxtum eða óærlegur maður eftir hans dómi, þá tel ég minn málstað þeim mun betri en hans, að ég þori óhrædd- ur að mæta honum í þ e s s u máli, og get hlustað rólegur á alt, sem hann hefir að segja, vdtandi þaö, að því meira, setn um Björns flokkinn er ritað og rætt, því bet- ur kemur sannleikurinn í ljós og því betri verður málstaður hins flokksins í auguffl þeirra, sem, ekki hafa orðiö steinblindir af flokks- ofstæki. Annars skal ekki frekar fflinst á “Stjórnmálabréfið” að sinni ; það verður athugað síðar. í baráttunni á móti H. Ha£- stein voru aöalatriðið millilanda- nefndar frumvarpið og sæsíma- samningurinn, aðallega þó hið fyrra. í baráttunni nti gevn Birni Jónssyni er aðalatriöið Bankamál- ið. Og nú skal í stuttu máli farið yfir það'. J>v'i hefir áöur verið lýst, meö vanskdlum og lánað vanskila- mönnum auðsjáanlega oft íþeim tilgangi að ekki kæmi fram tap fyrir bankann". Svona rekur hver ákæran aðra án rökseimda, og hver dómurinn annan án sannana. Auðvitað trúir enginn heilvita maður því, að fyrir h v e r n og e i n n (þ.e. hvern einasta) viðskdftiamann bankans mtindi það haÆa verið þægilegra, að vera van- skilamaður en að standa í skilum. það er ekki einungds sleggjudómur út af ifyrir sig, heldur sýnir það svo mikinn ofsóknaranda, lýstr svo æsttim tilfinningum, sýnir svo litla viðleitni til þess að viðhafa sanngirni, að það hlýtur að rýra trúnað á alt, sem nefndin segir. það skiftir engu, hvort menn eru brjálaðir af oinhverjum sjúkdómi eða af víndrykkju, eða af einhverju ofstæki ; brjálæði er brjálæði, af af hverju sem það stafar, og eng- inn óbrjálaöur maður g-etur felt dóm líkan þeim, sem tilfærður er hér að ofan ; og það eru þessir dófflar, sem svifta ský'rsluna öllu gildi. Dæmi svipuð þessu mætti til- færa mörg, en þess gerist ekki þörf ; sanngjarnir og sannfæran- legir menn sjá að þetta nægir. — En þó skulu fleiri greind, -ef John- son -eða einhver annar æskir bess. Hvað hefir svo nefndin fundið ? Margt og rnikið þykist hún hafa fundið, en hversu mikið gildi hefir flest af því, þegar það er krufið til mergjar ? I/ögberg gerði svo vel, að birta flest ákæru atriðin, svo þau eru mönnum hér kunn. það lofaði einnig að birta meginatrið- in úr svörum bankastjórnarinnar, og var auðvitað siðferöilega skylt til þess, ef það vildi vera sann- gjarnt, en fátt af þeim hefir kont- ið enn. Hér skulu birt nokkttr á- kæru atriði — öll þatt hel/.tu — og svörin jafnframt ; hvorugt orð- rétt — það tæki of mikíð rúm, en efni og and-a skal nákvæmlaga íylgt, sé hallað frá því i einhverju atriði að dómi e-inhvers, þá geri hann svo vel, að athuga það, og þá skal það atriöi, sem um er að ræða, birt orðrétt. I. 1. Ákæra: — Að bankastjórn- in hafi í fyrstu engan útveg haft til að selja bankaskuldabréfin, er heimilaö var að gefa út með lög- um 22. nóv. 1907. 2. S v a r : — Lögin gengu í gildi 1908, öll bréfin seld þegar bankastjórnin sá fært að bjóða þau til sölu, fyrsta afborgun greidd 1909. Tdl þess tíma var | peningaekla erlendis og verðfall á verðbréfttm, þess vegna skaði að selja þau fvr. II. 1. Á k æ r a :—Handveðslán með veði í hlutabréfum án persónulegr- { ar ábyrgðar eigi íullnægjandi trygg ing. hvaöa heimdld ráðherra hafði i I samiband-i við það, hvað hann gat ' gert lagalega, hvað hann var skyldur að gera siðferðislega, að hversu miklu leyti hann fór að lögum og hvar hann virti lög og rétt að vettugi, framcíi stjórnar- arfarslegar stórsyndir. — En hvað hefir þá rannsóknar- nefndin ger-t, og hvað hefir hún fundið ? Fyrst, hvað hefir hún g-ert? Ilún hefir samið ákæru- r i t gegn bankastjórninni og varnarrit jafnframt fyrir til- tektum Björns Jónssonar, í stað þess að semj a skýrslu, sem væri óhlutdræg um hag bankans. Hún kveður upp dóma, ekki einung is urn gjörðir bankastjórnarinnar, lieldur fer hún svo langt, að lesa hugsanir bankastjómarinnar og dæma þær. þessu til sönnunar má vitna til bls. 23 í hinni svokölluðu skýrslu. þar segir svo : “mefndin getur varla varist þeirri hugsun, að þægilegra mundifyr- ir hvern ogeinn, aðvera viðskiftamaður bank-, ans í vanskilum við hann en viðskiftamað- ur hansog standaískil- um”. Og ennfremur : “Banka- stjórnin hefir séð í gegn um fingur 2. S v a r : — Tryggingin góð, þegar hlutabréfin eru góð. Upplýs- ingar alt af nægar. III. 1. Ákæra: — Ei-tt af því, sem vakti fyrir nefndinni, þegar hún byrjaði störf sín, var að aðgæta seðlaútgáfu ban-kans, hvernig bæk- urnar væru færðar, og hve mikið hefði verið gefið út á hverjum tíma”. Bækur ekki haldnar yfir seðlaútgáfu bankans. 2. S v a r : Bankinn er ekki seðlaseðlabanki, hefir aldrei gefið út nokkra seðla, landsstjórnin gefur út seðlana fyrir hönd lands- sjóðs en ekki hankans ; bankinn fær fé að láni úr landssjóði (í seðl um), sjá lög. 18. sept. 1885. Lands- stjórnin á að halda þessar bœkur, en ekki bankinn. þetta svnir fljót- færni og vanþekkingu nefndarinnar svo furðu gegnir. (Frli.). Sig. Júl. Jóhannesson. þeir einir, sem lært hafa að hlvða, eru færir um að stjórna. * * * Sannleiki er oss meðfeoúur, með því að hafna honum, misbjtiðum vér eðli voru. $1.00 Á YIKU er róö As œöa fyrir yöu aö eignast VICTOR Herra T. H. Hargravo er vor íslonzkur* umboösmaöur CROSS, G0ULDING & SKINNER, LTD. 323 PORTAQE AVENIIE Finniö oss eöa skriflPi eftir vætfa skihnála fyrir I komulacri ocr li«ta f vor I imi :tooo..victoeí ke j I OED LÖÖUM. f Dánarfregn. þann) 27. apr-1 sl. andaðist að hedmili Sigurbjargar dóttur sinnar á Point Roberts, Wash., gamal- mennið Sigurgeir Sigurðsson (Si- vertz), 84 ára að aldri, og var gneiJtraður að Ijtvdner, B.C., dagi síðar, að viðstöddum flestum Is- lendingum af Pt. Roberts, og mörgum öðrum úr nágrenndnu. Sigurgeir sál. var fœddur að Vatnshóli í Húnavatnssýslu á ís- landi árið 1826, og ólst hann upp með móður sinni á ýmsum stöð- um í Húnavatns og Dalasýslum, þar til hann var 11 ára, að hann fluttist með henni að Búðum á Snæfellsnesi, hvar hann dvaldi fram yfir fermingu. þá fluttist hann að Faxaflóa sunnanverðum, og stundaði hann þar bæði land- viianu og sjómensku fram um tvít- ugs aldur, og hvarf hann þá norð- ur til Húnavatnssýslu á fæðingar- stöðv'ar sínar, hvar hann dvaldt um 5 árá tímabil, en færði sig þá vestur að Breiðaflóa, og var þar í lausamensku, með heimi'isfang ým- ist í Akureyjum hjá séra Friðrik Eggertz eða að Reykhólum, þar til árið 1856, að hann kvæntist j-ngisstúlkunni Björgu Jónsdóttir, að Mýratungu í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu, sem nú lifir mann sinn, 78 ára gömul. þau hjón bjuggu á ýmsum stöð- um vestan Breiðafj irðar, en þó lengst af á Grænhól á Barðaströnd þeim hjónum varð 14 barna auð- ið, hvar af 8 eru á lífi, þrjú á ís- landii, nefnilega : Helgi Jóhannes gittllsmiður á Isafirði, og tvœr dœt- ur, Ingibjörg og Sigríður, til heimilis á saffla stað. Einn sonur þeirra, Jón, dvelur í Kaupmanna- höfn, en fjögur börnin hafa gert Vesttirheim að framtíðarlandi sínu, þórólfur og Kristján í Victoria, B.C., Bertran í Sea11 1l' og Siigur- björg á Point Roberts, ltvar hinn látni dvaldi síðustu árin. Árið 1887 fluttist Sigurgeir sál. til Vesturheims og dvaldi 3 fyrstu árin í Winnipeg, Manitoba. þá flutti hann til Kyrrahafsins, og hefir dvaltð þar síðan hjá börnum sínum, ýmist í Victoria, B.C., eða á Point Roberts, þar sem hann lézt eins og fyr segir. Sigurgedr sál. var gæddur fram- úrskarandi likams og sálarþreki. Viljakrafturinn samfara starfsfvsn- inni gerði það að verkum, að hann varð einatt að hafa eitthvað bað fyrir stafni., er einhverjum mœtti að gagni koma. Sjálfstæðis hug- myndin var honum svo ríkulega úthlutuð, að hann taldi bað með mestu meintim sínum, ef hann hafði hugmynd um, að hann væri upp á hjálp annara kominn, enda sýndi hann það fram að síðustu stundu æfi sinnar, að hann hafði löngun til, að vera ekki börnum sínum til hyrði, þar sem hann stóð við að hrein'a skógland á landi dóttur sinnar, þar til hér um bil mánuði áður en hann lézt, og má svo að orði'kveða, að hann legði frá sér viðarhöggsverkfærin og gengi heim til að leggjast fyrir og njóta hvíldarinnar eilífu, sem öllum er svo velkomin efrir jafn langvint æfidagastarf. Sigurgoir sál. voru gefnar meir en í meðallagi sálargáfur og minni mjög gott, og var oft skemtilegt, að heyra hann segja sögur úr við- burðiim sinnar fyrri æfi, því hann var léttlyndur að eðlisfari og gat því oft kryddað þær sögur með skoplegum skrítlum. Hann var í insta eðli sínu frjálslyndur fram- faramaður, en því miður gátu þeir hæfileikar ekki sýnt sig seffl skyldi, þar sem hann var kpminn yfir sextugt, er hann fiutti af Islandi, og því ekki eins meðtœkile<rur fyr- ir þau áhrif, sem þetta land hefir á unga innflytjendtir, enda þótt að kjarkurinn og áræðið væri óbilugt. Hann var meðlimur íslenzka lestrarfélagsins á Pt. Roberts hér um bil stöðugt frá því það var stofnað árið 1903, og las bœkur fé- lagsins hlutfallslega meir en nokk- ur annar félagsmanna, og sýndi hann með því, hvað fróðleiksfýsn- in var mikil. Sjóu hans hafði mik- ið daprast eftir því setn árin færð- ust yfir hann, og hafði hann fyrir sjúkdómstdlfelli mist sjón á öðru auga fyrir nokkrum árum síðan, en þó gat hann lesið bækur til sið ustu áramóta. Margt fleira mætti segja ttm hinn látna, ef sá, sem þetta ritar, hefði haft næiga þekkingtt á hon- um á haijs fyrri árum, en því mið- ur er svo ekki, og verður þvt að lá'ta hér staðar numið. Blaðið. Vestri á Islandi er góð- fúslega beðið að taka upp þessa dánarfregn, sem er rituð fyrir til- mæli nokkurra hans nánustu að, standendai Vinttr. það er ómögulegt fyrir þig að vinna þar, þú þolir ekki hitann, sem er oftast yfir 100 stisr í for- sælunni. WINNIPEG, 23. JÚNÍ 1910. Bl». 5 The Best Of All “Outdoor” Shoes For Women— REGAL OXFORDS ~ Only in expensive custom-built footwear will you secure equal style, quality, fit and comfort. Ournew modelsin Women’s Regal Oxfords accurately reproduce the smartest custom Oxford shapes for this season. In Regal quarter-sizes you secure the same perfect fit and comfort as in made-to-measure shoes. The high quality and expert work- manship in Regals insure long, satisfactory service. You will find that our Women’s Regal Oxfords fit snugly at the heel and smoothly around the ankle—because they are made on special Oxford lasts. Ordinary low-cuts chafe your heel and A Stylish, Comfortable IVomen's Kegal Model sag at the ankle because they are made on high-shoe^Iasts. Allow us to show you these Women’s Regal Oxfords at your convenience. _ $4.50 $5.00 $5.50 $6.00 289 Portage Ayenue X 4> < < *> 4f 41 4i> 4> 4i < 4f 4i 4h 4f 4> Til Smærri Pemngamanna! Um leið og vér bjóðum yður þossar lóðir til kaups, getum vér með sanni sagt, að vér ahveg ómótmiælanl'ega höfum á boðstólum slík kjörkaup, sem sjaldan bjóðast, — með öðr- iun orðum : Ágætar byggingalóð-ir með vægustu mánaðar afborgunum. þessar lóðir eru í 35 St. James, og renna þessar strætisbrautir þar framhjá : St. James, St. Charles, Coun- try Club, Kirkfield Park, Deer Dodge og Headingly rafmagnslestir. þetta svæði er alt á hálendi, og eru því lóðirnar þurrar og skemrilegar. Tuttugu og fimm smáhús (Cottiges) er nii verið að byggja á þessu svæði ATTA L0ÐIR SELDAR SIDUSTU VIKU Enginn hlutd borgarinnar byggist nú jafn óðfluga edrs og Vestur-Winnipeg og þessar lóðdr eru i miðbdki þessa hraðbvgða svæðis, og er ætlað að þær tvöfaldist í verði á ednum t 1 tveimur árum. Skattur af þeim er enn sem komið er að eins 70 cent um árið af hverri lóð Verö : $250 til $300, $10 niðurborgun og $8 mánaðarlega þar til fullborgað er Með því að kaupa lóð með þessum skilmálum eign st þér bráðlega fasteign, nær því án þess þér vitið það. L-átið nú ekki úr hömlum dragast, að notá þetta undursamlega tækifæri. Eftir að þér hafið greitt hina fyrstu niðurborgun, leyfum vér yður 10 daga til að skoða lóðdrnar, og SKILUM YÐUR þÁ AFTUR PENINGUM YÐAR, ef þer óskið pess. Er mögulegt að bjóða aðgengikgri skilmála. Oss er hugleikið, að veita yður allar upplýsingar og sýna yður lóðirnar, hvenær sem vera vill. — þér ættuð að festa kaup nú þegar, þar eð eftirspurnin eftir þessum lóðum hefir verið medri þessa\ síðustu viku, en vér gerðum oss í hugarlund. Talsími 1630 Skrifstofa vor er opin á kveldin kl. 7.30 til kl. 10 THE' CITY REALTY C0. 426 PORTAGE AVE. WINNIPEG SMÆLKI. Á dögum frönsku stjórnarbylt- ingarinnar voru eitt sinn aðals- maður og þjófur samferða í vagni hinna dauðadæmdu áleiðis til af- tökustaðarins, og prestur var hjá þeim, sem á.tti að undirbúa þá undir hina hínstu ferð. Skríllinn á götunum hrópaði hástöfum, niður með aðalinn. þá stóð biófurinn upp í vagninum og ávarpaði skríl- inn : Vinir mínir, — .ég er ekki aðalsmaður, heldur þjófur. Eu presturinn tók í ermi hans og á- vítaði hann : Seztu niður, þetta er ekki tími eða tækifæri að mikl- ast yfir öðrum. * * » Hefirðu heyrt, að Grímur er dá inn ? Ned, hann getur ekki haía verið lengi veikur. Ónei, þess þarf ekki með, læknis listin hefir tekið framförum. # * * VTér æ-ttum aldrei a'ð tala til að þóknast sjálfum oss, heldur þeim, sem hlusta á oss. [* *'*! Auðurinn á að geymast í húsum vorum en ekki hjörtum. * * * Tfvgginn vinur og hæglátur er betri en of ör og ákafur. ?■***************< »***??**?*-**** **mt*?WW*W**9*W** *?****■********<¥*****?*

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.