Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKEINGLA WINNIPEG, 28. JÚfí! 1910. 1*1»."5* Fimmtíu og sjö ára. J>>e$rar ég kom helm úr vinnu miiinni föstudagskveldiö 24. júní, sem er fæðingiard'agur minn fyrir 57 árum liönum, eða árið 1853, þá átti ég enga von á því, að ró •mánni yrði að nokkru raskað. Ég er orðinn. hvíldræikur og værugjarn eftir erfiði dag.'íins og neyti allrar rósemi, sem hægt er að hafa við heimili initt. F.n ekki leið á löngu áður en vinir mínir og venzlamienn fóru að smátinast inn í hús mitt, og um kl. 9 var orðinn húsfyllir, og hvervetna kvað við gleði, ánægja og velvildarhugur til inín. Við þetta tækifæri voru mér giefnir fagrir og verömœtir munir, og skáldið Mr. Markússon talaði til mín mjög góÖ og hlý orð og ílutti erindin, sem hér fylgja með. lýirj var eitthvaö að myndast við að' J>akka öllu þessu góða fólki f.yrir hjartanlega velvild til mín og allar þessar gjafir. Og ég. endurtek það hér, að ég óska og vona og bið drottinn, að leiða sem flesta geisla inn í hugskot og á lífs- braut þessa fólks, eins o_g það fylti hús initt og tilfinningar moð ljósi, yl og ánæigju jwitta kveld. • í sambandi við þetta langar mig til að gera ofurlitla athuga, senid við þetta 57 ára ferðalag. Eg er fæddur og að nokkru leyti uppalinn á Klliiða i Staðarsveit í Snæfiells'nessýslil. þar, á bessari orðlögðu veðra og hættu jörð, en samt sem áður mestu farsældar og fegurðar jörð, — á ég mínar ó- gloymanlegn endurminningar. þar, .eins og víðar á gamla Fróni er sam.blatid af ægilegum risa- myndum í útsýn íslen/.krar nátt- úru og landslags og skínandi ó- viðjaviðjafnanlegrar feguröar. það er ekki að uiulra, þó íslend- ingar hafi verið og séu jxmn dag í dag skáld og hugsjónamenn. þetta fjölbreytt'a haglendi i ríki náttvir- nnnar, sein hefir alið þá, gefur anda og hugsnn, stálþrótt o.g um leið viðkvæma blíðu og yndislega fegurð. Myndirnar eru svo marg- ar og breytilegar, að enginn getur framlijá þessum drottins meistara- verkum gengið, án þess að verða partur af náttúrunni, ef svo mætti að orði komast. Og þá um leið auðugur af hugsjónum og skáld- legri fegurð. Fyrir mina skoöun : Fyrir öll þau hundruð og þúsundir inílna, sem éig liefi farið yfir í álíu þess- ari, þá er ]xið kraftaverk, að geta eignast hér góðskáid, reglul-ega auðug af hugsjónum, sem geta framleitt hæstu og sterkustu tóna og um leið angurbilíða og fagra. Hér geta þeir orðið sterkir sem fílar, eða sem stóru eikurnar, stm ekkert getnr sveigt eða beygt, nema voðalegu fellibyljirnir, og þeir geta ort rétt og slétt í lík- ingu við endalausu slétturnar, sem hviergi gofa atigamt hvíld. Og sann- leikurinn er þaö, hvað sem hver segir, aö skáldin okkar hér vestra sem að heiman komu, hafa ekkctt fiardð hér fram. ííg held að þau t<ipi í hngsjónum og yndisleik. — ‘‘Sæla vorblómið” tapast eða hverfur úr sál ]»irra og hugsun. — “sá er beztur sálargróður, sem að vesq í skauti móður, en ré>tarslitinn visnar visir, þó vefjist hlýrri morgundögg". Nú bið ég auðmjúklega fyrirgeía ingar á jiessum útúrdúr. Til Lárusar Guðmundssonar. 24. Júní 1910. Nú fimmtíu og sjö eru svifin árin lijA og sölnuð fögur blómin æsku daga, jA liaustið er köimð með bleika kirm og brá og brj'óstið mædda það, er gömul saga. Enn samt ertu glaður f góðra vina lióp með gullin þfn, sem enginn burtu tekur, þitt viðkvasma eðli, sem heyrir drottins hróp og hæsta tóna mannsleg anda vekur. Sem liugur skammsýnn, en drottins náðar djúp, sein dögum ræður gleði lffs og tárum; að markinu síðsta í haustsins geisla hjúp j>ig hylli von á svölum tímans bárum. M. Marlcússon Æjfissaga mín og fjölda margra aunara er í stxittu máli á j>essa leið : — Eg mun hafa verið um 8 ára gamall, þcgiar ég iékk að fara með fiíður mínum sáluga frá Ell- iða og inn í Stykkishólm. Trá fyrst lá vegurinn með brattri hlíð,_ eft- ir sléttum grundum, og víða skár- ust grasgedrar hátt upp í hlíöina, m©ð fjölgr.esi og hlómskriauti. Fvr- ir neðan var næstum óslitið star- eliigi niður að sjó, og var j>ar á stangli önnur hæjaröð sveitarinn- ar, næstum fasb við Faxafléiann, en hin efra með íjallgarðinum. Út- sýni alt er ljómandi fagurt, og sveitin æfinloga kölluð fögur, en því miöur líka mögur. j>essi spottinn eftdr sléttu grundunum, augunum, er bariweskan okkar með blómgresiö og fegurðdna fyrir ílestra. En nú lá vegurinn að IJjttpagili, sem skertst ákaflega djúpt niður, j>ar sem }>að kemur ofan úr fjallinu, o,g vegurinn ligg- ur fyrst í bugðum upp hæðina að sunnan og síöan í tæpri sand og malargötu skáhalt með ‘dlinu, sem nú rennur langt niðri í <öiúfra- þröng, og slys eöa dauði vís, ef götuna missir. — þetta er vegur- inn í lífi okkar, þogar við eritm að skilja við foreldra áminningar og föðurhúsin, — jnegar við erum að skilja við bamæskuna með allri sinni hliðu, fegurð, eitifaldleik, og eriim að taka á'byr.gðina í lífi voru á okkar eigin herðar. — þá H-mrur strax, vegurinn oítir tæpri <rötu í snarbrattri hlið, og Djúpagil er gínandi fvrir n.eðan, og sb's eða dauði vis, ef götuna missir. og merkilegt að standa á bak við. Og þráin til að vita þaö varö mi margfalt stierkari em fyrr. J>etta cr sá fyrstdi markverði við- burður í lífl mínu : Ferðin yfir Kerlin.garskarð. Og j>etta íerðalag er lífs eða æfisaga mín ov margra annara. þegar Djúpagili sleppur, þá kemur þráin að komast á ]>essa liæðina, og svo þá nœstu, og j>ann- ig áirain á meðan orkan og áræð- ið endist. Ett svo þegar farið er að halla unclan fæti, og kveld- gedslar æfidagsins eru farnir að gvlla fjallaskörðin og dalaihrúnirn- ar, og jireytti ferðamaðurinn er fardnn að hugsa um hvíld O" nátt- stað, þ'á er sáralítið unnið eftir alt stritið. Aldrei fengust jx'ssar ]>rár og ráðgátur uppfyltar og ráðnar, jtví jiegar þrekiö var farið og ferðiu á enda, j>á stóðu heilir fjallgarðar í blóma framundan, sem skygðu á alt, sem þar er á bak við. þessu lík verður æfisaga okkar flestra, vinir mínir. “Komið er haust, kv©ða við hrannir með nákaldri raust”. I.iofaður og vegsamaður sértu, drottinn minn, fyrir alt hlítt og strítt. Og lofaður sértu fvrir hylli allra góðra manna og v.inarj>el, sein ig hefi náö. Fátt er dvrmæt- ara og ]>yngra á metunum fyrir mínar tilfin.ningar, en mannhvlli og lilýtt viðmót. Lárus Guðmundsson. * * * Svo ]>ogar ]>essi spottinn endar, sem allur er á fótinn, æði örðug- ur, ininhar hœttan, e.n þá sjást fra.mundan hæðir og hálsar. ííg gleymi aldrei }>e.irri þrá, sem greip mig, að komast sem fvrst upp á ]>essa hæð framundan, því þá hlvti óg að sjá svo margt nýtt }>at á hak vifS, sem hún skvpiði á. Kn eftdr að sii þraut var unnin, kom önnur hæð, og svona koll af kolli, með sléttum köílum og dal- verputn á milli, ]>ar til loks að sást viestur úr skaröinu Jlelgafells- sveitin og Breiðifjörður, með allri simti dýrð og eyja-auðlegð. En ekki gat jiessi litli hevmttr, sem ttú opn- aðist fvrir attgttm mínttm, g.ert mig ánægðan, því mi sá ég að vestaíiveröu Fiellsstrandar fjöllin, og í blátna •Barðastrandar fjall- garðinm. ]>ar hlaut efalaust margt i P.S. — Ég leiddist tit í skáld- skapar og * hugsjónarugi í ofaurit- aöri grein. í sambandi við jiað get ég ekki annað en mint á Heims- kringlti hlað 30. júní. |>ar eru tvö kvæði, sem vciktu sérstaklepa eft- irbekt mína. Annað kvæðið er blaðinu til prýöi og okkttr Vestur- íslendingum til sóma, að eiga jxtnn mann í okkar hóp, sem er jafnauðugur og einvaldur í orðum I ög hugsjónum, sem sá höfundur.— : ]>e.tta kvæði er ‘ Ilal' eys hala- stjarna”, ort af “þorskaibít”. Ég ■efast mn, að til sé eitt einasta kvæði eftir skiálddn okkar hér, setn tekur j>essu kvæði íratn. það er i fylsta máta frumlegt og ekki eyris I virði að láni tekiö frá nokkrmn | ínanni til ]>ess smiðis. Jxtð gevmir ; mikið af lífss];eki og göfgi tál al- Iföðursins, sem öllu stjórnar og er höfundur að prýði og meistara- verkum, sem auga voru mæta hæði á himni og jörðu. Ef jtessi “þorskabítui”, sem. dregur sitt rébta nafn í hlé, á mikið í fórum sínum af kvæðum líkum þessu, þá er hann skáld, og ef hiann fágaði sín niátitúrukvæöi með angurblíð- unni hans Steingríms og Jónasar, þá gæti liann átt meistaralega fagra kvæðaibók, sem é.g tæki fram ylir allar aðrar liér. Hitt kvæðið í sama blaðinu er “Til Jóoasar Ballar”, undir gervi- naifnin.u “Styrkárr Vésteinn Ilelga- son”. það er blaðdnu til stórlýta, og ölluin okkar flokk til svívirðti að láta annað eins brællyndis- hnoð berast út á prenti meðal j>jóðar vorrar. þaö er ekki von að vel far.i. það eru engar líkttr til, að við Vestur-Í slendingar fáum sanngjarnan og réttlátan dóm, sem skáld og rithöfundar, á meðan þebta rusl og óþverri slæðist í aðra hvora ltntt. Og þeir, sem vel geta gert, þykir smán og lít- ilsvirðing í, að eiga verkin sin. á sömu opnunni og þessir Mökktir- kálfar. Mér er vel við Heimskringlu og mér þykir vænt ttm ritstjóra henn THE DOMINION BANK HOKNI NOTRE DAME AVENUE 06 SHERBRCX1KE STREET Höfuðstóll uppborgaður : #4,000,000 oO Varasjóður - - - #9,400,000.00 SPARISJÓÐS DEILDTN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum s< rstakt Ht.bygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af §1.01 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaávisanir á ÍSLAND. 1«. A. Hltl4.Hr RÁÐ.SMAÐUIi. Meö þvt aö biöja æfinlega um “T.L. CIGAK," þAertu viss aö fA ágætau viudil. (IMON MADE) Western Oigar l'acfnry Thomas Lee, eigandi WinnnipeR Vitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á ar, herra B. I,. Baldwiuson, sem með hygni og dugnaði hefir stjé>rn- að henni í mörg ár, sem alþvðleg- asta og frjálslyndasta blaði. En jjað vierður að hafa gát á kvæða- ruslinu ; bundið mál er ljótara og skaðlegra en }>að óbundna, ef á því eru stór lýti. Lárus Guðmundsson. DREWRY’S REDWOOD LAGER. það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg SMÆLKI. Mér er sagt, læknir róður, að Jón vimir minn, sem bú hetir stundað svo kngi og sa.gt að lifr- arveiki gengi að, hafi dáið úr magaveiki. Ilvernig víkur bví vtð ? Trúðu ekki öllu, sem j>ér er sagt. þogar ég stunda sjúkling, sem lifrarveiki gengur að, bá deyr hann úr If.frarveáki. * * * Hann : V'ertu sæl, elskan min, ég vona jni reynist mér trygg mieðan ég ér í burtu. i irúti (gegn um tárin) : Eg votu það líka. * * * Alexander Hutna var eitt siun i satnkvætni beðinti af heíðark.onu einni, að'gefa lítinn skerf 1il útfar- ar féitæks emlxettismanns. Jlver er sá, sem á að grafa ? sptirði Dumas. Böðullinn, svaraði komut. Hvað mikið kostar tarSiríörin5 Tuttugu og fimm dollara, hijóð- aði svarið. álín kæra írú, svaraði Dutuas, hérna hafiö j>ér 50 dollara, en gcr- ið-mér þá þénustu, að sjá til jiess að tveir böðlar verði jarðseittir. * * * Skáldið Kipling kom eitt sinn í sjtvarþorp eitt á Engl.andi, og meðan hann var að bíða eftir dögurð á gistihúsinit, hevrði hann tvo aí jtjó’imnum verá að tala um sig. jx'ttu er hinn fræui Kipling, sagði atinar þjónninn. Kipling? Ilver er bað, og fyrir hvað er hann frægur ? spurði hiun. Fari það kolað, ef ég veit með vissu, en líklegt þætti mér að hann væri fiskikaupmaður. STRAX í DAG er BEZT ad GERAST KAUP- ANDI AD HEIMSKRINGLU. — ÚAÐ ER EIvKI SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir víðáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- íellis. þetta, hið nauðsjmlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygðar. tbúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hvedti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir liún aukist upp í 129,475,943 bushel. Vi’inuipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaidast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjaínanleg,— í einu orði sagt, eru í fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. I fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er jx>ss vegna á- kjósíinlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því j>etta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til: — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliiance Bldg., Montreal, Quebec. J. F. TENNANT, Gretna, Mauitoba. j. .). <fOiii)i:\, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. 338 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU FOK LAGA’LEIK URINN 339 340 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 341 hafði Jfengið jætta deyfðar útlit, sem ávalt ier afleið- ing af stia.ríslausu aUsnægta lífi. Hún loit út fyrir \ era utn fertugt. ]>egar sá, sem iijá Mórkz sat, ýtti við hontim, vaknaði ann frá draaimum sítitim. “Eg sé j>að á þér”, saigði hati.n, “að j>ig langar til að vi'ta, hvaða fólk það er, selit í stúkunni situr”. “Nieá, ég j>ek,ki það”, svaraði Móritz utan við sig. “Nú, jtvja, þá skal ég lík-a segja ]>ér að hinn ungi I.arúin Ivhreustam íin.nast um Ileknu, og liclir að sögn látið keuiiu hentii að verða leikmœr. Ilún kvað viara bóndaœittíir og helir bariuninn kynst henni i Uppsöltnn”. “það er þá fyrvierandi lærisveánn minn”, sagði Móritz við sjálfan si.g, “sem á að Leika ]>ennan leik minn. — Haming.jan góða, j>að er harla undarliegt”. “Ilvaö ætli Móri'tiz httfði s;igt, ef liann hefði vitað að Helen var dóttir j>ess manns, hvers íorlög gáfu honum hugmyndina til leikritsins? þiettn vissi liann nú ekki ennj>á, og þess vrgtta svieimuðu hugsanir hajts frá leikmeyjunni til liinnar blæjukltt'ddu meyjar í stúkunni, seiu hann grunaði að værf Isabella.. Hann stieri sér aftur að sætisfélaga sínum. “Geturðu sagt mér”, spurði hann, “liv-er j>essi vngri kem.a er, setn si'tur í stúku barúns Ehrenstam, blæjítn hylur aiidlit hennar”. “það ier dóttir barúiiiíins”, svaraði litli maöurinn, “tin meðal ríkustu erfingja 'í Svíþjóð”. “þek,kirðu ættina ?” ‘Já, að nokkru layti ; ég he.fi átt ýnts viðskifiti við barúninn. í rauninni er dóttirin sú eána af fjöl- sky.ldunni, seitt éig fellii mig viið. ítún er blíð og góð, hítt er hégóinagjarmt, drainblátt og tilfinniinigar- lausí”. ‘ Er húu heithundin?” spurði Móritz. “Nei, en faðir hemnar vill giftn hana unga ntann- inum, .sem situr eiusamall í þriðju stúku á fyrsta lofti, bein.t á móti Ehrenslams stúku. Sérðu hann?” Mórit/ leit upp og sá bróðtir sintt. Eherharð greifi sat einsamall í sinni stúku. Hið broslausa andlit ltans með dimmu dráttunum var fölt og magurt, attgttn látt langt inni í höföinu og ennið var orðið lirukkótt af sorgutn og svalli. Enda }>é>tt að haustið væri að eins að byrja hafði greifin.n satnt svoipaö um sig kostbiærum safala- feldi. Hann krosslagði hendurnar og sat í djtipttm hugsuntint, án þess aö heyra eða gefa gatiin j>eiiti þúsundum radtla, sem ómuðu í kring um, hann. “þessi u.ngi maður”, sagði sætisfélagi Móritz, “er —” “Stjernekrans greifi”, greip Móritz framí íyrir honurn. l,‘Eg j>ekki hann”. “þú þekkir allan heiminn, tingi niaður”, sagði litli sæitisfclagi'tin. “Afsaikaðu forvitná tnína : Mú- skc j>ú sért skyldtir greifanutn’?” “Nei, af hvierju diettur j>ér }>að í hug?” “Af því þtt ert svo líkttr honum. Sama enni, sömu atip’tt, sama nef, með þeint mistntr.t að eins, að j>ú ert tmgk’gri og ekki cins úittaugaður. J>að er i santiilieika ftirða., hve likir j>iö eruð”. “Ó', slík forl agabrögð eru ekki óalmenn”, sagði Móritz. Hinn svaraði engtt, svo Móritz tók upp kíkirinn sinn og fé>r að horfa í kring ttm sig. Kommglega stúkatt var ennþá tóm, eu jxtr eð menn vissu, að krónprinsinn og krónprinsessan mttndu koma, ]>á var frestað aö byrja leikinn j>attg- að til þau kítmu. Móritz leit yllr hllar stúkuraðirnrtr, unz hann náði efsta lofti tneð aug.um síntim, en j>á liriikk bann lílca við. A fyrstai bt'kknnm í stúku á ofsta lofti, intian um opin.ber kvendi og slæpingja, varð hann var við andlit, sem var svo rótgróið fyrir hug- skotssjónum hans, aö hann gat aldrei gleymt J>ví. það var andlit Jakobs Kron, — betlarans, stiga- mannsins, hróðurmorðingjans. 'Jtegar Móritz leit af þessum viðbjóslega manni, varð honum ósjálfrátt litið á hinn skrautlega hóp i lihrensitams stúkunni. “Faðirinn hér og sonurinn jxtr”, hugsaði Móritz með bryllingi. “Guð clæmir jieirra á milli”. Nú voru tlyrnar að konunglegu stúkunni opnaSar, og imt í liana gekk li nn mikilsvirti krónprins við hliðina á fallegu konunni sinni. Allir áhorfendurnir stóðu upp og hneigðu sig, svo var tjaldinu lyft og leikuninn byrjaði. Móritz sneri sér að leiksviðinu, til j>ess að sjá sín- ar eigin hugsanir í persónugervi. það væri til of mikils mælst, að ætlast til að við kætnum hér með innihald leiksins. Iluginynd- ina, sem til grundvallar lá, hafði Móritz tekið úr sínu eigin líli og úr æfisögiu Jakobs, samt setn áður voru brag'ðaflækjurar og úrlattsnin iireinn skálcEknp'ir. Tilgangur loikritsins var að sýna, hve undrunarvii ð- ur leikur forlaganna oft og tíðum er, c g að íorsjónin ræður ]>ó fram úr öllu á. hagaiilíg.ts-a hátt. — Mörg áltrifamikil atvik komtt fvrir í þáttur.im:, sem fóru fram á mismunandi ttmum jg slóð’.tm. iit“.|an i leiknum var ungur maður, sein jók.mt sinna eigin og ástmeyjar sinnar, Ísahellu-Helen tr, éihappá og fc'rl iga slepti trúnni á guð, en tileinkaði sér fotl-.gatrtiarinr.- ar myrku og heiftræknu kenningir.......... Barattmini í huga hans, milli hinna góðu tilfmuinga, setn koina að oían frá liimnum, og hinna illu anda, sem áhrif jarðlífsins vekja, hafði Móeitz lýst’ me'S nndrttnar- verðri nákvæmn.i og. sannreynd. — Setn ratinar var ekki undarlegt, jxcr eð hann sjálfur hafði orðið fyrir slíku hugarstríði. Ilinn vondi andi leiksins, — sú uppspreUa, fcem olli allri óigæfu elskenclanaa, var lundarfar, setn var tnjög líkt luttdarfari barúns Ehrenstams, eins og Mc>r- itz skildt iþað. ítns atvik úr lífi barúnsins kotntt fyrir í leiknutn, t d. jxið, J>egar hann greip rafhjartað af syni sínum og fleygði honum út úr húst sínu, og það, jiegiar sonurinn af örvilnan og hatri legsfileyni í skcVginum, og var nær því að .myrða föðurinn. Barún Ehrenstam sat í stúku sinni og sá við- buröi úr lífi sínu sýncla á leiksviðinu. 1 fyrsta sinni á æíinni fölnaði hann og skalf af ótta. j>egar Helen kom fratn á leiksviðið, gall við lófa- ■ klapp og blómarigning, sem Georg og vinir hans vortt I upphaísmenn acð. í fyrstitnni varð Helenu hverft ! viö þettia, en hún áttaði sig brátt og lék svo aðdá- anleiga vel, að allir undruðust. Hún var brjóstum- j kennanleg í sorg sinni, atkvæöamikil í reiði sintti og j lirvilnan, og stundum var varla nokkurt auga þurt i Leikhúsinu. J>að komtt fyrr samræður, }>ar setn mál- J ið var mjög skáLdiegt og fagurt, en Laust við ýkjur ! og ákítfa.. Enda bar létf.iklappið og samhygðarópiö ! j>ess Ljósan vott, a-ð allfr voru ánægðir tneð höfund- inn og leikmeyjunai.. MeöaL áhorfendanna voru að eins 3 persónur, sem veit'-u sérhverju orði og sérhverri hreyfingtt leikend- attna nákvætna eftirtekt, án j>ess að Láta í ljósi ltros j eða vanþóknnn, og án }>ess að svipur þeirra lýsti ! nokkttrri geöshræring. Jtessar 3 persónur voru : gamli harún Ehrenstam, Móritz og Jakob Kron. J>að þarf ekki að segja le-saranum, hvers vegna jtessir 3 tmnn, einn á innhekkjuntuii, annar á neðsta lofti og hinn þriðji á efsta lofti, þögulir og hreyfing- (arlausir störðu óttaslegnum angum á leiksviðiö.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.