Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 6
6 BU WINNIPEG, 28. JÚLÍ 1910. HEIMSKRINGLA 00-000oooooooooooooooo o r. Vér höfumi FLUTT Margir af mönntun þeim, setn vinna á verkstæðum C.N.R. íélags- ins hér í bænum og víöar, þeir sem vinna í járnbrautarvögnuu- | um, hafa gert verkfall og heimta j hærra kaup. — Verkfallshorfur voru einnig hjá C.l’.R. félaginu, i en þar tókst að miðla-málum, svo báðir málspartar una við. Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue og Hargrave Strætis þriðjudaginn 19. þ.m. voru geftn i saman í hjónaband hér i faæ, af dr. | Jóni Bjarnasyná, þau herra Stefán Kristjánsson, til heimilis hér í bæ, og ungfrú Jónína Guðmundsson, frá Keewatin, Ont. Ileimskringla i óskar brúðhjónunum allra heilla. UNION LOAN CO. TALSÍMl MA1\ 5122. 410 Chambers of Commerce Nú sem að undanförnu veitum vér peningnm mðtnku og ábýrgjumst 7—10 prósent vexti gegn fyrsta veðrétti.— Vér l&u- utn peninga gegu veði í fasteignum og kaupum “Agreements of Sale”— Innköllum húsaleigu og aðrar sknldir. H. PETURSSON, Hanager Ueimilis talsími 6(593 20 Prósent AFSLÁTTUR 0 j Islendingar í Blaine, Wash., halda 0 íslendingadag 2. ágúst ríæstk. — 0 Kyrrahafsstrandar ísltndingar 0 ættu að fjölmenoia þangað, því 0 ; þar \ erður mikið um dýrðir. Sjá 0 j uglýsingu á öðrum stað. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main 808. ó ! Asgeir Johnson, frá Lögberg I'. g j O., Sask., var hér í borg í þessarf Ó viku. Ilann hefir verið að ferðast 0 ! vestur á Kyrrahafsströnd tim sl. 0 mánaðartíma. Hann hoimsótti ís- Y j lendinga í Blaine, Bellingham og 0 j Point R&berts, og lei'/.t svo á, að $ j þeim liði þar mjög vel, og frekar 0 j þótti honum útsýnið fagurt og 0 j tíðin ágæt, ekki of heitt um dæga, 0 j en þægilegur svali á kveldum. Ó ! Uppskeruhorfur þar góðar á því litla, sem þar er undir sáningu. — En í Calgary var sagan röll önnur. þar var hr. Johnson sagt, að upp- skera væri eyðilögö á 300 milna svæði út frá þeim bæ, eða >iel/t suðtir og austur. Olla þessu þurk- ar og eldar. ðlr. Johnson fór heint- leiðis, í þessari viku. Manitoba Elevator Ciniiii!issio!i D. W. McCUAIG, Coinmissioner Aðal skiifstofa: W. C, GRAHAM, Commissioner F. IJ. MACLENNAN, Commissioner 2‘i7 Garry Sk, P. O. Box 2971 WINNIPEG Commissdners tiltynna hé með M nitoba bændum nfl þnir hafa fen^id fra tíðar skrjfstofu nl starfsnota og að ðll b éf skyldn sendast Commis sionerg á of..n nefi da árít n. Beiðuiform ou allar upplýsingar 8em b» ndur þarfnast til þess fá kornhlöður í nígrei.ni » n ,, \eiða sendar hve jum sem óstar. Commissioners óska eftfa- samvi nu Manitoba bænda í því að korna á fót þjóðefanar kori.h! • ðum i fylkinu. C'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOo Fréttir úr bœnum. Allir Islendingar hér í borg, sem niögukga geta komið því vtð, ættu að sækja Islendingadagshá- tlðahaldið í ELM PARK á þriðju- daginn 2. ágúst. N.efndin hefir lagt sig alla fram með, að vanda setit mest til hátíðahaldsins, eins og sjá má af skemtiskránni hér 1 blaðinu að framan. Fjölmennið, því þess mun vkkur aldrei iðra. Mrs. Sigurbjörg Borreson, að Bardal P.O., Man., lézt af barns- förum á þriðjudaginn 19. þ.m. — Hún var dóttir þeirra hjóna Jó- bamns Jóhatinssonar og konu hans Karólinu, sem eiitt sinn bjuggu á Akureyri á íslandi. Sigurbjörg sál. var mesta myndarkona og hafði verið tæpt ár í hjónabandi. Hún var 19 ára gömul. Hin árlega iðnaðarsýning (Ex- hibition) var haldia hér í borginni dagana frá 13. til 23. þ.m., og sótti hana meiri mannsöfnuður en nokkru sinni áður, eða um 300,000 manns. Yfirleitt fór sýningin hið bezta frarn, og var unun að horfa á margt þar. — Reyndar átti flugmaður einn, Elv að nafni, að fljúga mönnum til skemtunar, meðal annars ráðgert til Portage la Prairie, en sá sem flaug harla lítið var Mr. Ely, og fór héðan við lítinn orðstír. — Tveir menn dóu á sýniagunni, annar úr hita, en hinn greip um raímagnsleiðara, og varð það hans .bani. Herra S. D. B. Stephanson, póst meistar1 og kaupmaðtir að Leslie, Sask., var hér á ferð í sl. viku. — Meðal annars sagði hann, að upp- skeruhorfur væru svo góðar í sinni bygð, að aldrei áður hefðti þær verið' betri. Regnfall hefði ver- ið næg l.gt þar, og svo væri uni all 1 nýlendu Islendinga í Saskat- chevvan, að undanteknum vestasta hlutanum, hjá Candahar. þar ligg- ur landið hæst og hættast við of- Herra Iljálmar O. Loftsson, frá Bradeinibiiry, Sask., var hér á íerð í sl. viku að.sjá sýninguna og, til að heimsækja móður sína, setn býr í Selkirk. Maður þessi, sem cr koriiungur og með giftusamleg- ustu ungum Vestur-lslendin.gum, kotn, frá íslandi 'fyrir 4 árum, og hefir síðan dvalið hjá móðurbróð- ur sínum, herra kaupmanni Svein- tirni Loftssyni í Chilrchbrjdge. — Ekkert kunni hantti í enskri tungu, er hann kom að heiman, en svo er hann nú orðinn vel að sér, að hann hefir fyrir nokkru útskrifast af verzltinarskóla hér í borg, og fekur nú verzlun á eigin reikning í, bærnum Bradenbury í Saskatche- j wan, og farnast vel. — 1 maí sl. | kvonigaðdst hann ungfrú Arnheiði, dóttur Helga Árnasonar, bónda í j Churcbbridge. llann rekur mat-| vöru og fatnaSarverzlun og gefur j von um, að verða, er stundir líða 1 leirt.togi í hverjti þvf félagslífi er hann kann art vera í. Hann lagði ! heimleiðis aftur á þriðjudaginn var. - Ásætt Piano lítið brúkað til sölu fyrir $160.00 geign borgun út í hönd, — ekki hálft verð. Eiitnig saumavél lítið brúkuð, með lágu verði. kringla visár á seljanda. Heims- J, T. STOREV S. DALMAN Your Valet hreixsar, pressar. gerir við OG LITAR FATNAÐ. Alt ágœtl-Ka «ert. KomiC þvl n.o5 fötin til okkar. 690 Notre Dame Ave. Talsímí Main 2798 Ráðskonu vantar á islenzkt heimili. Heimskringla vsar á staðinn. ptirkum í hita og þurkárum. Jtar Herra Hdnrik Johnson frá Abor j niyndi uppskera .verða rýr í haust. Station hér í fylkinu, var hér á — — viku. Hann segir j Herra (.. A. Arnason, kattpmaS- Pipestone bygð I lir írá Churchbridge, var hér á Sagði uppsi<eruhorfur nú en nokkru sinni fyrr, og ágæta líðan bygðar- búa yfirleitt. Jóh.'Magpús Bjarnascn skáld, að ðlarshland, Man., hefir legið veik- ur undanfarandi mánuð, en er nú á batavegi. sýningunni í sl. uppskeruhorftir í mjög illar vegna langvarandi ofsa j symngunm. hita og þurka. (Heyskapur verður j 1 bygð s.nrn betn og með rýrara móti, af sömu á- stæðum. Að öðru leyti líður ís- ! lendingum þar mæta vel. Talsíma j segir hann nú vera í húsum allra j íslenzkra bænda, eða því setn næst, ; í norðurhluta bygðarinnar, og ; horfur segir hantt á því, að þess verði ekki langt að bíða, að is- j lenzkir bændur fái sér mótorvasrna til ferðalaga og skemtunar. Lönd þar víða eru nú plægð með gufuafli, og þar sem fyrir fáum ár- j ttm þótti afrek mikið, ef bóndi ■ plægði 50—70 ekrur á ári, þá j plægja menn nú hedl lönd, 160 ekr- j ur, á fáum dögttm,. Og nú brjóta | fcændur upp hál'ar ög hedlar sec- j tionir, hversu mdkil fyrirstaða sem því er vegna grjóts eða skóga Dr. Magnús Hjaltason læknir frá Oak P<>int, Man., kom til bæj- arins á mánudaginn var, snöggva ferð. * TakiÖ eftir! a , Bændurnir skilja, að öll framtíðar vellíðan þeirra er ttndir því komtn að þeir hafi full not landanna. Landi vor, herra Hanttes Péturs- son,.hefir tekið að sér ráðsmensku fyrir Union I/>an Co., 410 Cham- ber of Commerce. Félagið lánar og ávaxar peninga, kaupdr “Agree- m,ents of Sale”, imiheimtir húsa- leigu o.s.frv. Félagið er ár.edðan- legt í viðskiftum og hefir ötulan og hagsýnan ráðsmann þar sem Ilannes Pétursson er. Talsími fél. er Main 5122, og heimilis talsími Ilannesar Main 6693. | íslendingadagurinn í sumar verð- j ur haldinn í ELM PARK, en ekki í Kiver I’ark, eins og auglvst var j í síðasta blaði. J>essi breyting er j óh ákvæmileg. Elm I’ark er einn j af fegurstu blettiinum hér í ná- grenninu og að öilu levti eins þaegdlegt að sækja þangað og til River Park. Islenzkj lúðraflokkurinn skemtir með lúðrablæstri og Tohnsons “Strin.r Band” spilar við dansinn að kv.eldinu. þeir, sem fara kl. 9 að morgninum, fá frítt far með sérstökum strætisvögnum, sem taka fólkið á þessum strætamót- ttm j Sherbrooke og William, Sher- brooke og Notre Dame, Sher- hrooke og Sargent og Sherbrooke og Ellice. G.Á. Ura MaÐrret skilvinduna. Ég hefi boðið herra T. S. Petrie, rártsmanni The Petrie Manufactur- ing Companv, I.imited, að gefa vottorð um MAGNET rjómaskil- v.induna, sem ég hefi keypt og brúkað í sl. 3 ár, og tel ég henni tdl gildis : 1. Að hún rennur i “square ^jear" Eg er sannfærður um, að það er fullkomnasti útbúnaður,sem til er á nokkurri skilvinduteg- und, sem ég þekki. 2. Stálskálin er studd á tvo vegtt. Hver maður getur s’rilið að það er mikil ttppfundning til umbóta frá því, sem nokk- ur önnur vél hefir, end.a er það MAGNET “patent”. 3. Fleytirinn er í einttm hlut, auðhreinsaður, aðskilur vel og tekur öll óhreinir.di úr injclk- inni. 4. MAGNET-hamlan stöðvar vél ina, ef óskast, á 8 sekúndum. J'iefJa er- stórt hngræði, þegar konan þarf að flýta sér. 5. Sá, sem á MAGNF.T, getur aukið rúmtak hennar fyrir fáa dali með'iþví að skifta um skál og ílevtir. Mikilsvirði þegar kýrnar fjölga í búinu. * 6. það er.létt að .snúa MAGNET og er það góður kostur. líg hefi séð memi vinna sig sveitta við að snúa sumum öðrum skilvindum. 7. MAGNET vélaverkið er alt til- byrgt, svo slys getur ekki komið fyrir. MAGNET er betur bygð en nokkur önnur skilvinda. — Vandað efni, sterkur frágang- tir, sem fyrirbyggir allar smá- artgerðir, sem fijótlega þarf að hafa á öllum öðrum skilvind- um, sem ég þekki. ♦ aS**SJSSSS:í5j582S3SXÍS3æ».<iX3S**«*j«* 1 North-West f 1 kjötmarkaðurinn ^ Hefir altaf nægar byrgðir !| af Agætu kjðti, fiski, kálmeti * ofl. á öilum strigaskóni, háum eða lág- um með leðursölum, fyrir menn og konnr, ungfrúr og börn. Þið munuð aldrei finna búð vora án bestu tegunda af strigasköm. Komið sem fyrst. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T. PHONE 770. ihnÉ-'fllHÍB PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýrtingar tfmi nálgast nú. Dálftið af íSherwin-Williams húsmáli getur piýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. -— S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur. og er áferðar- fegurra en nokknrt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & Carscadden QUALITV ..^RDWARE Wynyard, • Sask. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ YERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni. réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Yér liöfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu' fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs BlKgiafflfflnKnHMHnWgMBBMBttEBBHBBHttl I Th. JOHNSON | JEWELER | 286 Main St. Talsfmi: 6606 I Vörurnar eru geymdar á kóldum stað yfir sumartfman og skemast þvf aldrei. Geo. Richards 634 Logan Ave. Talsími Main 2264 ♦ «»*K 8. Ifalldór S. Bardal, innflyt.jeada agent samhandsstjórnarinnar, er væntanlegur himjaS til bæiarins roert 60 vesturfara næstkoroandi mirtvikudag, 3. ágúst. Ilópnrinn kemur til< Quehec á'sunnudajTÍnn. Ný-íslendingar h ilda þjóöminn- í injrarda'g.2. ágúst aö Gimli. Veröa j þar ræðtir, íþróttir og artr^r j skemtanir um hönd hafrtar, svo aö full vissa er f\-rir, aö engan mun iðra að koma þangað, enda : ættu allir Ný-íslendingar, sem vetlingi geta valdiö, að vera þar LANDAR MÍNIR ALIJR, Landar í Saskatchewan fylkinu halda þjóSmtnmngardag 2. ágúst Borgarstjóri W. Sanford Evans næstk. Er.eoginn efi á, aö sá dag- j 0g frú hans komu til bæjarins tir fer v«l fram, o,g verrtur löndutn , fyrra þrirtjudag, eftir 3 máiiaöa til sóma, ekki sízt, þar sem Sig. j dvöl í Evrópu. Dvöldu þau lengst Júl. Jóhannesson læknir verður jaf í Englandi, og var borgarstjór- formartur dagsáns. þangað ættu in.n fulltrúi Winnipeg. borgar við sem flestir að-koma. Ijarðarför Edwards konungs. — þið, sem þurfið í framtíðinni að kaupa rjómaskilvindu, skoðið MAGNET, reynið hana. Eg er sannfærðtir um, að hún er bezta skilvindan, sem nú er á markaðn- um, þegar á-alt er litið. É-g hefi gefið þetta vottorð ó- tilkvaddur og aif fúsum og frjáls- tim vilja, án nokkurs endurp-ialds, og eingöngu af því, að ég vil löndum mínum vel og læt mér ant um hag þeirra. W’peg Beach, 16. júlí 1910. Magnús Hjörleifsson. The Farmer’s Trading1 Co. (HLACk A ÍIOLE) HAFA EINUNGIS BESTU YÖRUTEGiUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATLR Skðna gððu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B.K.” prjönafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu m atvörutegundir. DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágt verð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TUE QUALITY STORE Wynyard, Sask. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn 1 hinum íslenzku bygðum í Manitoba og .Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes opr myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason 8-4 & Son. Churchbridge, Sask. Giftingaleyfisbréf SELUR Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rcl Str, Qrund f'orks, N.Dat Athyqli veitt AUQNA. EYRNA og KVERKA SJÚKDÖMUM. A- SAMT INNVOHTIS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKUfíÐI, — u Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.00. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Sveinbjörn Árnason i'usleigiiaKiili. Selur hús o* 16Bir, eldsáhyrgOir. og Iánar peninga. Skrifstofa: 12 Rauk of Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 —G. NARD0NE— Verzlar meö matvörn, aldini, smá-kökur, allskouar sætiudi, mjóik og rjóma, söinul. tóhak og vindta. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd?s Brauð Alt af hin sömu ágætu brauðin. það er ástæðan fyr- ir hinni miklu sölu vorri. — Fólk v.eit það getur reitt sig á gœði brauðanna. þau eru alt af jafn lystug og nær- a:idi. Biðjið matsala ykkar tim þau eða fónið okkur. Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Blds:. Talsími. Main 6476 P O. Box 833 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. iSjúkdómnm kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. A. N. IIAROAI. Selur llkkistur oi? anuast um ótfarir. Allur útbnuaöur sá bezti. Eufremur selur hauu al.skouar miuuisvaröa og legsteina. 12iNenaSt. Phone 306 Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Bakery Uor.Spence& Po>-tafje Ave Phoue Sherb. 680 Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 653» 597 -\otre Dame Ave BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, NTo. 520 selja hós og lóðir og aunast bar aö lót- audi störf; útvegar peuiugraláu o. fl. - Tel.; 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINOUR. Utvegar vönduð og <5dýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. .l..M.T]IOiMSON,M.A,I.L.B. LÖQFRŒÐINGUR. 25514 Portage Ave. BONNAR, trueman & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 W ínnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, lögfræðinga r So Merchants Bank Bnilding PHONE: MAIN 1561. Kr. Asg. Benediktsson 486 Simcoe st. Winnipeg. MARTYN F. SMITH, tannlæknir, Fairhalrn Blk. Cor Maln ii Selkirk bérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbóiga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 6944. Heimilis Phone 6462. Hlíðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. Tlie Liíhlcap Hide & Fur Co.. Limitfd P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipeg 16-9-10 w. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. $ 307 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar aðferðireru notaðar við augn-skoðun hjá þeira. þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun "sem Kjöreyðb ölium ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.