Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 4
4 Bfs WINNIPEG, 28. JÚI/Í 1910. HEIMSKRINGtA HrOBLIn'hOTEL1 115 Adelaide St. Winnipeg Bezt.a 11.50 A-dag hús í Vestnr- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöúva otc hússins k uóttu og degi. Aðhtynninig hins bezta. Við- steifti ísletHlint-a ósksst. OLAFl K O. Ó L A F S S O N, íslendingur, af- greiOir yflur. llei.nsækjiO hann. — O. ROY, eigandi. JIMM.rS HOTEL BEZTU VÍM 0(1 VINULAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jamcs Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 14« PRINCESS ST. tZÍ'U,.,. P. O’CONNKLL, elgundi, WINNIPKO ’ Beztu tegundir af vínföngum og vind uin, aðhlynuing góð húsið endurbætl Woodbine Hotel 466 M.VIN ST. Stærsta Billiard Hall í NorOvostnrlandinn Tín Ponl-h<irö.—Alsknnar vfn og vindlar. Glsting og frnfll: $1.00 á dag og þar yflr l.Hiinon A Ilebb Eifeodnr. JOHN DUFF PLUMBER, GAS ANI) STEAM FITTER Alt 9 *k vel vaudað, og veröiö rétt 6Ö4 Nti r Oame Ave. Phí»ue881.r> Wjnuii>eg A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er I Jimmy’s Hðtel, Besta verk, ágæt verkfteri; Rakstur ISc en Hárskurflur 25c, — Oskar viöskifta íslendinga.— HKI.UMKKl.%<>!.(; og TVÆH skemtilegar sögur fá nýir kaup- endurfvrir að eins #i5Í .OO EIN MIÍRK AF MJOLK SA.MSTEIPT í EITT PUND AF íslands fréttir. Björn Jónsson ráöherra hefir s t e f n t J>. G. Gögrétturitstjóra 30 stefnu-tn fyrir m.eiöyröi og rit- stjóra þjóðólfs, Pétri Zophonías- syni, 8 stefnum. Og nýlega haföi ráöherra fengið Jón Ólafsson og Tryggva Guimarsson sektaöa fyrir meiöyröi, — svo ált viröist benda á, að skammir séu ekki aldauða á Fróni. Gufuskipið Eljan, eign Wathnes- félagsins, strandaði á skeri rétt fvrir framan svonefndan I/étthöföa fyr.ir noröan Reyk jarfjörö á Strönd um. Björgunarskip var setit þang- aö til björ.gunar, en hiin tókst ekki, og er niú skipið sokkiö meÖ öllu. . Seglskipið ’ILertnod strandaöi C. júni sl. á Kópaskeri. Mannbjiirg varö. Úr Skagafiröi er skrifað um miðjan júní : “Hér ,er kuldatíð og snjóhrakningur nær daglega í bygð möur, og er ilt útlit með gras- vöxt. IJtill afli viö Drartgey, og gerir þaö mest tíöin að verkum. Skepnuhöld eru þolanleg enilamba- dauði nokkur, einkanlsga aö því leyti, aö ær hafa látið lömbum”. Vélabátur fórst nýskeð á Mjóa- firði og druknuðu 4 menn : Guö- iaugur Siggeirsson, Ilallgrímur Jónsson, Siguröur Olafsson og þorsteinn Sigurðsson. Árni Árnason umboðsmaður frá Tlöföahólum hefir veriö leystur frá umboðsmensku Tiingeyrar- klauitnrs, en Björn alþtn. Sip’fús- son á Kornsá settur að gegna þeim staría. Embættispróf: í lögfræði við háskólann tók Vigfús ICinarsson frá Kirkjubæ og hlaut II. einkunn hina betri. I lækniisfræöi viö keknaskólann Tlagnús Júlíusson meö I. einkunn, og Ilinrik Erlendsson með II. ein- kttnn. Af prestaskólanum útskrifuðust Tlarald ur Jónasson og JxórÖur O'ddgeirsson, og hlutu báöir II. einkunn. iri, ef kngur kr. 2.00. Meögjöfina á að gredöa fyrirfram fyrir hverja 3 mánuði. — 1 aðra hönd fá sjúk- linigarnir alt, sem þeir þurfa meö : hús, hita oig ljós, hjúkrun, fæði og þjónustu, lyf og læknishjálp. Iyækn- ir heilsuhælisins er Sig. Magnússon frá Laufási. Átta ára gatnall piltur, sonur Haralds Jónssonar, Grettisgötu 54, Reykjavík, datt á götunni 28. júiLÍ' og beið bana aí. Ilanda heiJsithœlinu á Vífilsstöð- um hefir norskur hvalar.i í Mjóa- firði, Jatnies L. Da'hl, sent stjórn- arráöinu nýverið höfðinglega pjöf, 1000 kr. í peningum. Fréttabréf. seattle, wash. 4. júK 1910. Ilerra. ritstj. Ileimskringlu. Svo segja gamlir menn, sem hér eru lengi búnir að lifa, að þetta sumar sé mjög einkennilegt, hvað tíðarfar snertir, sárfáir dagar komið, sem með réttu gieta kall- ast heitir sumardagar. Vanalega hefir verið kalt í sumar, svo kalt að furðu gegnir um þennan tíma árs. þann 10. f.m. varð annað hið stærsta eldstjón, sem skráð er í sögu þessa bœjar, eignatjóivið met- ið rúm.tr $300,000. Kldurinn byrj- aði í hesthúsi Galbraith Bacon fé- lagsins. Ekki er mönnum ljóst, með hvaða hætti eldurinn byrjaði. Knginn efi er á því, að þessi eldur hefði gert eins mikið tjón, ef ekki meira eins og hinn fyrri (frá 6. júní 1089), ef ekki hefði v-erið fyrir fra-múrskarandi dugnað slökkvi, liðsdns, sem sparaði ekkert til að gvra alt, sem unti' var. Jajfnvel stimir stofnuðu lífi sínu í hættu til að bjarga fólki og eignum þess. 1 eldinum brunnu 40 hestar, og var það hörmttleg sjón, að sjá þær leifar, sem eftir voru af þeim. Ef til vill hefir slík sjón verið mörg um áminning um, að fara varlega með eld í kring um skepnur, og annarsstaðar þar sem voði getur að orðið. SMJÖRI 5c. pundið Vél til heimilisnGta. Samsteypir einni mörk af mjól,k í eitt j>und af sinjftri á tveimvr mínútuiu. Engin efnalilOndnn viðhAfft. SmjArið er eins hart, lítur oin.s út, eu er bragö- betra heldur en skilvindu smjör og not- að & sama hátt. $IOOO bor^aðir ef þessi vél reyn- ist oigi eins og auglýst er Ef þér viljið eifirnast hina þa>trileír- ustu og heilnæinustu vél sem til or búin, þá kaupið þnssa vól. Skrifið eftir eiö- svöruum vottorðiim og a iskouar upp- lýsiUKiim uiii þdssa uudravél. VERD: $7 50 Flutuingscrjald borgaö. AÖENTAR ÓSKAST HVÍVETNA K. K. Albert P.O. Box 64 Winnipeg, Man. Getið um Heimskringlu er þér skriflö Af latínuskóla:ium útskrifuðust 15, þar ai 8 utanskóla:. Ein stúlka tók prófið, Laufey Valdemarsdó11- ir, Ástnundarsonar ritstjóra. Var þotta hið fyrsta próf nndir hinni nýju reglugjörö skólans. Próf f forspjallsvfsindum tóktt tveir stúdentar við Hafnarháskóla en 7 við prestaskólann. Am 20. júní sl. varö vart viö tiiluvert öskufall austur í sveit- um (Skaffcafellssýslum), svo mikið að £é varð kolótt, og ttröu iafnvel svo' mikil brögð a.ð því, að hvítt fi’ þektist ekki tílsýndar, og ösku- lag víða á jörðu. Allar likur eru til, að öskufall þetta komi úr vt'sfcurhluta Vatnajökuls, og eru líkindi, að eldgos hafi átt sér þar stað. Afla'brögð eru góö b:eöi á Eyja- firöi og ísafirði og sömuleiðis viö’ Faxaflóa. Heilsuhælið á Vífilsstöðum er mt se-m næst . fullgjört og tekur á móti sjúklingum í ágústbyrjun. — Ákveðið er, að meðgjöfin sé kr. 1.50 á dag fyrir þá sem sofa, á , sambýlisstofum, séu þeir yfir sex mánuöi lækkar gjaldið í kr. 1.25 á dag. Einbýlingar greiða kr. 2.50 á dag, ef þeir dvelja skemur en tniss- Fremur mega lvei'ta daufir tímar hér nú, daufari en átt hafa séi stað í fleiri ár undanfarin. Muu slík d-oyfð koma a;f eðlilegum á- stæðum, og oiga rót sina að rekja til sýningarinnar í fyrra. þó er engin ástæða að ætla, að slíkt haldist til lengdar. t fyrra ílutti fólk inn í Ixrinn 1 þúsundatali,' bæöi til að sjá sýn- iuguna, og sumt meö þeim ásetn- ingi, að taka sér hér framtíðar- heimili. Nú mun margt af þessu fólki vera flutt úr bænum aftur Fyrir ári siðan sögðu blöðin, að hér væru 350,000 búsettir í bæn um, ©n við manntal í vor (sem þó er ekki uema ágizkun enn þá) reyndist það að vera 230,000, og er það mikill mismundr. Atvinna er hér all-góð, sérstak- lega fyrir haudiðuamenti. Stór- byggdngar hafa risið upp í tuga- tali, og nú er verið að tala um, að byggja eina fertuglyfta og eftir því vandaða. Fjórir íslenz.kir fjölskyldufeður hafa flutt í burtu héðan úr bœ á sl. tveimur árum, sem eru : þórð- ur Thorson, Bogi Björnsson, Frið- björn Friðriksson og Sumarliði Sumarliðason. Við burtför bessa fólks á félaigslíf vort landa á haki að sjá miklum starfskröftum. Við burtför hins síðastnefnda komu flestir íslendingar samati í félags- húsi landa ; þangað var hr. Sum- arliðason boðinn með fjölskyldu sinni. Við það tækiíæri voru þeitri hjónum afhentir 40 dalir í gulli, sem viriáttu og þakklætismerki fyrir drenglundaða framkomu í fé- lagslífi íslendinga hér. þann 25. f.m. voru gefin saman í hjónaband af séra J. A. Sigurðs- syni þaii herra Karl F. Friðriks son og tingfrú María Sumarliða, son, að viðstöddu fjölmenni. Eftir hjónavígsluna var farið heim í hús Sumarliðasonar og sezt að hófi, sem stóð fram á morgun. Við það tækifæri fl ntti þiorstednn skáld Borgfjörð tnjög laglegt kvæði til brúðhjónanna.. Bœði eru brúðhjón- in ung og efnileg, og hafa tekið mikin.n og góðan þát-t 'i öllu því, sem löndum hefir mátt til sæmd- ar verða. Herra K. F. Friðriksson er bankabÓkari hér í hœ, e.tt hrúð- urin hefir verið skólakennari í ein 5 ár. Hún er dóttir herra S. Sum- arliðasonar gullstniðs, en hann er sonur herra Friðbjörns Friðriks- sonar, sem um langatt tima var bóndi á Ga.rdar, N.D. Einnig er og nýgift ungfrú María F. Johnson (dóttir hr. Frank R. Tohnsons, fastedgnasala) og Mr. Frank B. Pears (af enskum ætt- um ?) þá eru nýútskrifuð af undirbún- ingsdeild (High School) undir rík- tsháskólann þau ungfrú Halldóra Sumarliðason og hr. Marvin Valdi- tnar Jósephsson. í hyggju munu þau hafa, að hakla áfram nánii fratnvegis. Frézt hefir, að landar i Blaitte ætli að halda hátíðlegan 2. ágúst næstk. Fyrir nokkrum árum réð- ust þeir í það og tókst vel. Tak- ist þeim eins vel nú, eða betur, þá mun engan iðra, sem þjóðtninn ingardaginn sækir í ár til laiula vorra í Blaine. t orði er, að þeir ætli að fá fs- lenzka söngflokkinn “Swan” frá Seattle. Gangi það fyrir sig, er enginn efi á, að landinn fær að hlusta á vel æfðan söngflokk. Um páskaleytið dó hér Jóhannes Sigurðsson. Ilann var orðittn viö aldur, og búinn að vera hér yfir 20 ár ; ættaður úr Eyjafjaröar- sýsiu. Kaitn var greindur vel, gæt- inn og hreinskilinn, og iðjumaður hi.nn mesti.. Hann eftirlætur ekkju og einn son, Pétur að nafni, sem er lögmaður i ríkinu Idaho. Jó- haít.nes sál. var einn meðal þeirra, sem komu aö heiman fyrir 35 ár- um, og var í leiðangrinum á Rauðá niður til Gimli. J. K. Stednberg. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sími Main 797 Varanle#? 1 knin#? viö drykkjnskap á 28 dötfum án nokkurrar tafar frá vinuu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár í VVinnii>e#?. Upplýsin#far 1 lokuéum umslógum. Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Managtr / Okeypis Píanó fyriryður LESIÐ I>ETTA: 8TEFNA þessa fúlags ltefir ver- ið, að ‘•fullnægja, eða periing- utn yðar skilað ai'tur”. Og uú geruin vér Jað bezta tilboð sem nokkrir Pfanó salar hafa nokkru sinni gert í þessu landi. Það veitir yður frfa reynslu hljóðfær- isins og kauprétt á því með UEILDSÖLU verði og væguni afborguntt tn ef þess óskiist. Vór biðjum ekki um 1 cent af yðar peningnm fyrr en þcr eruð alveg I>etta er vort “Louis Style“ Piano, fepnrsta * ,rAir _ hljóöfieri í Canada. Sent yöur til reynslu i 11. 80 dagu okeypis, — -----------Tilboð vort----------------------- Fillið út og sendið meðfylgjandi “ COUPON ” og vér senduni yður strax sýnismyndir af vorum ýinsu hljóðfæritm með verði hvers þeirra. Þér veljið Píanó, og vér sendum yðnr [>að tafarlaust og borgnm flntningsgjald; þér reynið það 1 30 dugn ókeypis. Eftir það getið þér sent ]>uð oss á vorn koslnað, eða keypt það af oss ineð hoildsöln verði. Kr þetto. ekki gott boð ? W. DOHERTY PIANO/c ORQAN CO., l.TD., Western Branch, Winnipect, Man. Factories, Clinton, Ont. ----- COUPON -------- W. Doiierty Piano & Organ Co.. Ltd., 256 HARGRAVE STKEET', WINNIl’EG, M ANITOIU. Kieru herrar! Sendiö mér strax pýnif-myndir af Pinno teRundum yöar, meö’verö- lista o<r upplýsingnin um ókeypis reynslu t.ilboö yöar, or sýnir hvernig é/ get rnyut Píanó iö um 80 daga, mér kostuaöarlaust. NAFN_______________________________________________________ Xrítan _____________________________________________ Nýir, fyriifram borjrandi kaupendur að Heimskringlu fá tvær ágætar sögur í kaupbætir. LEIÐBEININGAR-SKRA YFIK AKEIÐANLFGA VEKZLUNAKMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI ACCOUNTANTS a AUDPI’ORS CROSS, QOULDINQ Ai SKINNER, LTD. PiHnos; Playor Pianos; Or(?ans; “ VICTOR “ <>k “EDlSON“ Phonogrnphs; T. H. Harjfrave, lslenzkur umboösmaour. 323 Portaíre Ave. Talslini 4413 A. A. JACKSON. Accountunt an<i Auditor Skrifst.—28 Merchants Bank. Tala,: 570? JMl’F & BOILFK COVFKING BYGGINGA- og ELDIV[DUK. (iREAT WEST PIPE COVERINQ CO. 132 L<)inl>ar<l Street. J. D. McARTHUR CO , LTD. By«#rinírH-<>*r El<iivióur í heil<lsölu og smásölu. VÍKGIKUINGAR. Sölust: Princess <>g Higgins Tals. >060,5061,5062 THE QREAT WEST WIRE FBNCE CO.. LTD Alskouar vlrgirömgar fyrir bæmlur og borgura. 76 Loutbai d St. Wbiuipeg. MYNDASMIDIIÍ. Q. H. LLEWELLIN, “Me<lalli<>ns“ «>k MyiKÍarammar ÁLNAVAKA I HFILDSOLU Siarfstofa Horni Park St. <>>; htnran Avenue R. J. WHITLA & CO., LIMITHD 264 McDormott Ave Winnipog “Kiug <>f the Road” OVERALLS. SKÓTAU í heildsölu. AMES HOLDEN, LIMITED Princess <Y McDerniott. Winuipeg. BILLÍÁKD cV HOOL TABLE8. W. A. CARSON P. O. Box 225 Uoom 4 í Molson Banka. öll nauösynleg áiiöhl. Ég gjöri viö Pool-borö THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wni. A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramleiÐeudur af Flnu Skótaui. Titisími: 3710 88 Princess St. “Hierh Merit” Marsh Skór N Á L A R. J O II N liANTON 203 Hamniond Biock Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og SýnishoruUm. I3YGGINGA. EPNI. JOHN QUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jurvis Ave. Höfum bezta Ste n, Kalk, Oement, San<i o. fl. GASOLTNE Vðlar og Brunnborar ONTARIO WIND ENQLNE and PUMP CO. LTD 301 Chambiir St. Sími: 2988 Vindrnillur—Pumpnr— Agætar Vólar. THOMAS BLACK Selnr Járnvöru o; Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Tulsfmi 600 TIIE WINNIPKU SUPPLY CO., LTD. BLÓM OG SÖNGFUGLAK Kalk, bteinn, Cemont, Sand <>g Möi JAMES BlRCIl 442 ^Notro Dame Ave. Talslmi 26 3 8 BLÖM - allskonar. Söug fugiar o. fl. MATIIESON AND QAY Húsasmiöir, suikkarar og viögeröarmenn 221 Higgius Ave. Winriipog bankarak.gofuskipa agentk B YGGING AM EISTAR AK. ALLOWAV & CHAMPION North End Branch: 667 Maiu street Vér seljum Avlsanir borganlegar á íslandi PAUL M. CLEMENS Bygginga - Moistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argjle Bldg., Garry st. Talsfini 5907 LÆKNA OG SPÍTALA A HÖLD CLYDEBANK SAUMAVIiLA ADOERDAR- MAÐU R. BrúkaÖar vélar seldur frá $T>.(X) <>g yfir 645 Notre Dame Phoue, Maiu 8 6 24 CHANDLER & FISIIER, LIMITED Liekua og Dýrahekna áhöid, <>k hospitula áhöld 185 Loinburd St., WiuuiaeK, Alau . 342 SÖGUS.ýFN IIEIMSKRINGLU Einn .[>essara manna var höfundnrinn, og hinir voru að nokkru leyti kúkt-.ndur, þó starf þeirra væri framk'væmt af ö'ðrum. Fvrsti þáttur var á emla og tjaklið seig niður og huldi leiksviðið, með áhorf.endurnir hrópuðu húrra i éikala. Móritz stundi ögn og kit í kring utn sig í húsinu. Nærri því hver kyenmaður þurkaði augun,— það var alt þögult en óviðjafnanlegt hrós fyrir hinn unga höfund. það var snertur af drambi, sem lirejd huga Mór- itz. “þessi gkrsilegi og skranthúni hópur, þar setn vart fanst nokkur tnaður, er cbki áliti sér samboðið, að lita niður á hinn Íátæka stúelent með yfirlætis- legri fyrirlitnin.gu, — þessi hópur, úrvalið af íbúum Stokkhólms, eru sem stendur undir áhrifum anda míns. það er úg, J>ó ég lítilmótlegur sé, sem nú leik á tilii.n.ningarstr.eit.gi þeirra, laða út tárin úr aug- um þeirra og læt brosíð dansa á vörntn þeirra.. — þetta er vald andagiltarinnar. — Andagifitin, sem þessir peninga og ætternishöfðingjar álíta sig rnega lítilsvirða á leiksviði heimsins, en erti þó neyddir til að lúta núna. Iltimskingjarnir ! Eins og lélega gullið þtirra og skjahlarmcrkin gætu vakið eina ein- ustu hugsun, sem á innblástursins helgu augnablik- um svífur frá hásæti guödómsins niður í Iveila manns- ins”. “þessi sjónleikur”, sagði litlf maðurinn, sem sat lijá Móritz, “er sannarlega vel saminn. Ef hinir iþæ'ttirnir eru eins góðir og sá fyrsti, þá eigtim við natimast nokkurt leikrit, sem gctur jafnast við hann”. Móritz þa.gði. “þiú svarar engu”, sagði ltinn, • hver er þá skoð- un þín um þennan sjónleik?". FORLAGALEIKURINN 343 “það skal ég segja þér, þegar leikurinn er úti”, sagði Móritz. “Mér finst nú samt", sagði litli maðurinn, að höfuntlurinn f ari með öfgar á nokkrum stöðum. Jafn takmar’ alaus eigingirni eins og barúninn er látinn sýna, á sér naumast stað annassstaðar en í huvsan manna”. “Jlieldnrðu: það’?”, sagði Móritz, og leit ttm leið til barún Ehrcnstams stúku. Föltir einsl og nár, þegjandi og hreyfingarlaus, sat barúninn og ntarði á tjaldið, en hitt fólkið í stúkunni talaði fjörleg a, að líkindum um leikinn og leikend- urna. Móritz. gat sér til, hverjar væru hugsanir hins eigingjarna, gamla barúns. “Mín er heínt”, tautaði ltinn ungi höfundur við sjálfan sig, “í fyrsa skifti á æfi hans talar samvizk- an hörð og Jdjörf við ltann. Hann heldur að allir horfi á sig 'og viti, að leikurinn hljóði um sig. Al- mannarómu rinn ásakar hanti og hefir lengi gert þaö, en að eins í íehtm. Nti sér’ hann sig í fyrsta sinni o.pin.berlega (ásakaðan, og býðtir við sd'.tni eigin mynd það er gott^ — ég hefi gert góðverk, þegar ég samdi þetta leikrit*’. Aftur neyndi Móritz að sjá framan í Isabellu, en árangtirslaust. Hún sneri nefnilega hliöinni að hon- um og vax að tala við nokkra unga menn, sem komnir vortr í stúkuna til hennar. Niðurinn af liinum mörgu mismunandi samræð- um hieyrðist ekki og hvarf, þegar hinir fiigrit hljómar hljóðfteranna, ómnðit tim alt húsið. Hin nýustu og nafnkunnusCu lög voru leikin á hljóðfærin, og allir þögnii'ðm til að hlusita á þessa tóna. [>egar Idjóðfæraslátturinn þagnaði, var tjaldið dregið n pp. það er.ekki hægt, að lýsa leikmim orð fyrir orð. * ’ «1» liUL 344 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU eða hugsttn eftir httgsun, því skal að eins tekið fram, að áhrif hans fóru sífelt vaxandi, eins og samsinnis ummœli.i gáftt í skvn við hv.er þáttaskifti, og víst er það, að hann tók öðrum, þá kunnum sjónleikuin fram í einu og öllu. X milli fjórða og fimta þáttar hvíslaði sesstinaut- ttr Móritz að honum : “Veiztu það, herra minn, að fólkið segir að höf- undur þessa ágæta sjónleiks sé hér sjálfur, og alla fýsir aö sjá hann. Við, sem sitjum hér á innbekkj- untim, höfum því ákveðið að skora á hann og hitia ungu og fögru byrjunar-leikmær, að láta sjá sig á leiksviðinu, svo fólkimt gefist kosttir á, að auösýna þeim ánægju sina með efni og sýning leiksins". “Já, en er slíkt leyfilegt, herra minti ?” spurði Móritz. “Já, því skyldi það ekki vera, þegar áhorfendurn- ir óska ]>ess ? það er algengt á litlendum leikhús- nm”. “þú heldur þá-------” “Ég meina, að höfttnduritin, sé liann hér til stað- ar, eigi ekki að vanrækja, sökum of mikils lítillætis, að veita því þakklæti móttöku, sem áhorfendtirnir vilja veita honum, fyrir þá skemtun, sem þessi að- d.áaulegi leikur hefir veitt ]>eitn. Sá, sem er hepp- inn, þarf ekki að fela sig bak v.ið hlæju nafn'eyndar- innar, sem þó seint eða snemma verður tekin af hon- tim”. “þítt skoðun er líklega rétt, herra tninn”. Nú var tjahlið dregið upp, svo samræðurnar hættu. Endi sjótileiksins var farinn að nálgast. Algerð þögtt ríkti tneðal áliorfendanna, sem nteð nákvæmri eftirtekt og æstum áhrifum fylgdu hverju orði og hverri hreyfingtt leikendanna. Nú var að eins eitt atriði eftir, þuð f'gursta og FORLAGA LEIKURINN 345 hjantnœmilegasta aif þuitn öllum, því það var utn sátt og samkomulag. Móritz stóð upp og gekk frá sæti sínu, mæstu áhorfendunum til undrunar og ó- ánægju. Dyrnar að kiksviðinti voru opnar, Móritz gekk því u.pp stigann og var hrátt staddur inni á milli leiktjaldanna. “Að hverjum loitar þú, lierra minn?” spttrði cinn leikendanna býsna ruddalega. “Etíigum”, svaraði Móritz blátt áfram, “en þar eð ég er höfundur kikritsins, sem þvi hefir tekiö þátt í að sýtta í kvöld, þá kom ég hingað til að þakka jx'r og fél'igtim þínum, hve rétt óg vel þið hafið sýnt tfni kiksins. An kikh:eíikika ykkar mundi leikrit nk'tt naumast hafa vakið jaín mikla ána'gju". “N.ei, ég hiö afsökunar, herra minn”, sagði leikar- ittn og hneigði sig. “það er þvert á móti snildin, í hugstmum þínum, setn heíir vakið andagift okkar. það gkður mig ntikið, a.ð ky,n.uast tingutn hi’íuikIí, sem h 'fir crðið fvrir jaf.n verðskuldaðri hepni. I.eyfðu mér að kynna þig félögum mínum. Ilvert er nafn þitt?" Móritz sagði honum það. Mlinn ungi> höfundur varð strax umkringdtir af mörgtim leiktirum, sem hver út af f.yrir sig hrósaði honuni. Ilelen var enn]>á i:tni á leiksviðinu, svo Mór.itz £.'kk ekki tækifæri til að tala við li ina. það þarf naumast að geta þess, að samræðurnnr | miilli Móritz og þessara nýjtt kunningja hons, vorti 'fluttar í lágtitn róm, til þess að trufia þá ekki, sem j voru tið leika þmö liöu nú ekki margar minútur sa.tnt þangað til fortjaldið var Iátið sign ttiðiir, og á tnieðan o’itllu við sa,msinnisópiii allstaðar í leikhús- inu um lanpan tíma. Svo var kallað hátim röddum : ‘‘Höfundurinn ! — Ungfrú Roos ! ”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.