Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.07.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPOEG, 28. JÚlví 1910. !B|fc 5 1. 1. 2. r '; Skylduverk. (Framhald). XI. Á k æ r a : Mintia greitt af af- horgunum síöa.n árið 1907 en áður. S v a r : Alveg rétt. Fyrir þv'í er sú góða og gilda á stæða, að árið 1907 hófust pen- ingavandræði á öllum Norður- löndum og í Vesturbeimi. — Bankar fóru þá víða á höfuð- ið. |>að var að eins fyrir skyn- samlega aðferð hankastjórnar- innar, að I.andsb-ankanum varð þá bjargað. Að ganga þá hart að mönnum var sama sem að gera þá gjaldþrota ; ráðlegra að bíða með það þangað til úr peningaeklunni greiddist. — Sömu aðferð höfðu allir aðrir bankar, sem skynsamlega var stjórnað, og sem gátu staðist að líða menn meðan vandræð- in stóðu yfir. XII. A k æ r a : Mörg af reiknings- lánum hankans trvgð eingöngu með sjálfskuldarábyrgðum. S v a r : Alveg rétt. Sú lán- tegund, sprottin upp í Skot- landi, viðgengst nú um allait heim. þau eru venjulega trygð með sjálfskuldarábyrgðum g engu öðru. Sjá ritgerð eftir Indriða Flinarsson í blaöinu Skuld. þessi lán með þannig löguðum trvggingum fullkom- lega lögmæt og skynsamleg. XIII. 1. Á k æ r a : Tryggingar fyrir sumum þessara lána hafa verið rýrðar síðan lánin voru veitt. 2. S v a r : Má vel vera að svo sé, slíkt á sér stað um heim i allan. þar með er það alls ekki sannað, að tryggingin nægi ekki fyrir skuldum. Eignir hafa í einstöku tilfellum fallið í 1 verði, en allar líkur mæla með því, að þœr hækki í verði aft- I ur. Allar skynsamar banka- stjórnir mundu hafa tekiö þá leiðina, að ganga ekki hart að mönnum meðan eignir voru í lágu verði vegna harðæris, heldur bíða þangað til áríerði batnaði og þœr stigi a£tur í verði. XIV. 1. Á k æ r a : Bankinn haéði þá r e g 1 u, að láta lán gjald- þrotamanna. standa óhögguð, þangað til skiftum á þrotabú- um þeirra væri lokið að fullu. 2. S v a r : þessu er harðlega neitað ; það er eitt með öðru, sem nefndin hefir r a n g t bók að. Hitt er rétt, að þegar mað- ur befir orðið gjaldþrota og á- byrgðarmenn hatis hafa b e ð - i ð bankastjórnina að ganga ekki að sér fyr en skiftum væri lokið, svo að í ljós kæmi, hve mikið af skuldinni'búið gæti sjálft greitt, — þá hefir það verið látið eftir, þegar bankastjórnin sá 'ehira hættu við það fvrir bankann. Til þess var full heimild. XV. 1. Á k æ r a : Bankinn hefir aldrei haft það fyrir reglu, að lýsa á- byrgðum á dánar eða þrota- biium ábyrgöarmanna. 2. Svar: þetta eru tilhæfulaus ósannindi. þeirri reglu hefir einmitt verið fylgt. þess er þó ekki alt af þörf. það þarf ekki að lýsa kröfu ■ í búi eins ábyrgðarmanns af mörgum, ef bankinn álítur næga tryggingu eftir í hinum ábyrgðarmönnunum. þetta hljóita. menn að skilja. 1. Á k æ r a : Ef einn ábyrgðar- maður verður ónýtur, þá er sjálfsagt, að útvega annan í hans stað. þetta hefir banka- stjórnin vanrækt. 2. S v ar : það er ekki sjálfsagt nema því að eins, að banka- stjórnin telji trygging þeirra, sem eftir eru, ekki næga. Jietta vita þeir Karl Kinarsson og Magnús Sigurðsson. Meðan þeir voru giæzlustjórar við bankann framlengdi banka- stjórnin lán með þeirra sam- þykki, þar sem tveir af á- byrgðarmönnunum voru dánir og einn gjaldþrota, án þess að nokkurra nvrra ábyrgðar- mantiia væri krafist í staðinn. Brutu beir lög með þessu sjálf- ir ? Alls ekk,i. XVII. 1. Á k æ r a : Heimildir til lán- töku fylgja oft ekki lánsskjöl- um. 1. S v a r : þetta. er ranpt, að líkindum sprottið af því, að nefndarmenn vita ekki, hvað eru gildar lántökuheimildir. — Meðan nefndarmennirnir voru gæzlustjórar bankans, var þar neitað um tryggilegasta lán, sakir ímyndaðra formvalia, en íslandsbanki veitti lánið við- stöðulaust. XVIII. 1. Á k æ r a : Smáir víxlar vfir- leitt keyptir af mönnum, er eingöngu gefa þá út til að geta haldið lífinu í sér og sínu fólki. 2. S v a r : Getur verið, að þau tilfelli eigi sér stað. En hvað er rangt í sambandi við bað ?■ þeir hafa verið öruoiTlega trygðir með ábyrgðarmönnum. XIX. 1. Á k æ r a : Bankast jórnin hefir keypt víxla af efnalausum mönnum, af því hú:i bekti ekki neegilega efnahag þeirra. 2. S v a r : Tilbæfulaus pietsök. Víxill aldrei kevptur nema því að eins, að nægileg t’'”''r'-rin'- væri í eiinum eða fieiri ábyrgð- armanna. Gerir hvorki til né fleiri nöfn væru á 1. að neinu. það er með bankana eins og aðrar verzlanir, nokkuð aí skuldum h 1 ý t u r að tanast, hversu varlega og skvnsamlega, sem að er farið. Bankinn átti að stvðja að fram- förum atvinnuveganna (sjá 1. gr. tankalaganna), og það hefir hann gert. Bankinn átti samkvæmt tilgangi sínum að reyna að styðja og varð- veita skiftavini sína og bjarga bví í viðskiftalifinu, sem ekki var til ólífis sjúkt, og það hefir hann gert. Me:in hafa verið að brjótast í, að bæta iarðir sinar og auka sjáv- arútveg sinn. þeim hefir bankinn hjálpaö samkvæmt löguii) sinum og tilgangi. Bankinn átti að vera bjargar- stofnun landsmanna, og það hefir hann reynit að vera. En þess hefir 2. S v a r : þetta sýnir algjörða vanþekkdngu nefndarinnar á lögum hankans. þar segir svo (sjá 7. gr. laga um stofnun Landsbanka, 18. sept. 1885) : “Bankinn má taka lán gegn tryggingu í ii-jpum sjálfs sins'1. — Ilvar er eitt einasta ákvæði í lögum eða reglugjörð bank- ans, ei; meini bankastjórninni, að ráðstafa verðbréfaeign vara sjóðs eins og hú:i hefir pijört ? Svari rannsóknarnefndin bvi. XXVIII. 1. A k æ r a : Bækur bankans voru í ólagi. 2. S v a r : Allar bækur bankans voru í góðu lagi. þær eru til sýnis, og bankastjórr.in er ó- hrædd að leggja þær fram fyr- ir sanngjörnum rétti. » * * þá eru helz.tu ákærurnar taldar ávalt verið geett, að fylg’a lögum og svörin við þeim birt. Sumum frá, þótt víxlinum. XX. Akara: Ban'astjórnin hsfir vanið menn á. hirðuleysi i fjár- málum og upprætt varkárni með víxlum og vixilábyrgðum. 2. Svar: þetta er staMaus sleggiudómur. Sanni nefndar- mennirnir það, ef þeir gieta. XXI. 1. A k æ r a : Viðskiftamenn bankans hafa verið 1 étnir sjálf- ir ákveða afborgun á víxlum og til hve langs tíma nýju víxlarndr skyldu vera. 2. S v a r : ]>etta eru hnein og biein ósanndndi. Reyni nefndar- mennirnir að sýna fram á, að það sé rétt. XXII. 1. A k æ r a : Bankastjórnin kvað engar sérstakar tryggdngar hafa verið heimtaðar fyrir stærri víxillánum. 2. S v a r : þetta er skáldsakap- ur nefndarinnar. E'ankastjórnin hefir aldrei sagt neitt þesskon- ar. Hi'tt er satt, að það eru til þau félög, sem háir víxlar hafa verið keyptir af, án þess að heimta sérstaka trvggingu aðra en þá, sem lá í félaginu sjálfu. þetta er bæði lö.glegt og trygt. XXIII. 1. Á k æ r a : Bankast jórnin hefir gert sig seka í þeirri óskiljan- legu óvarkárni, að kaupa víxla ai hlutafélögum, án þess að nokkurt annað nafn sé á víxl- inum en hlutafélagsins s'álfs. 2. S v a r : í einu tilfelli er þetta rét't. Illutíifélagið á stóreignir, er i uppgangi og ber auðvitað ábyrgð sjálft á víxlinum. Telji þeir þetta rangt sem vilja. XXIV. 1. Á k æ r a : Bankinn tapar (hefir tajiað, stendur sumstað- ar) 400,000 kr. af útistandandi l'ánum. Menn, sem engar eignir eiga eða Jiá veðsettar fyrir fullvirði og fyrirsjáan- legt er um, að þeir geti aldrei eignast n e i t t , sem jieir geti látið af hendi rakna, og þó sumir hafi nokkurt fé undir höndum, eiga þeir hvergi nærri fyrir skuldum. þessi'r menn, 460 að tölu, skulda bankanum 1,380,- 000 kr. í sjálfskuldarábyrgðum og vixlum. Af þeim tapast (eru tapaðar) 400,000 kr. 2. S v a r : Menn, sem eru öreig- ar og fyrirsjáanlegt er um, að þeir aldrei geta eignast neitt, sem þeir geta látið af hendi rakna, skulda 1,380,000 kr., og af því tapast (eru tapaðar) 400,000 kr. þessir menn geta þá borgað afganginn, sem verða 980,000 kr. Er nokkurt vit í þessu ?í Nær það nokkurri átt ? Sýnir það ekki fliótfærni eða ranghermi, eða vanbekking nefndarinnar, svo ekki sé tekið dýpra í árdnni ? Er hægt að kalla þá menn öreiga, sem fyr- irsjáanlegt sé um, að sldrei geti eignast neitt, sem þó geta borgað 980,000 kr. ? Ilvers vegna ekki að segji, að þessar 1,380,000 kr. töpuðust eða væru tapaðar ? þá hefði nefnd- in þó verdð sjálfri sér sam- kvæm. Bankastjórnin neitar því, að nokkur lán hafi vierið vedtt án þess að hún áliti næga trwúngu fyrir. Iíún ned'tar því, að hún sé í nokkurri sök um það, þótt bank inn kunni að tapa. það er alls ekki borið á móti því, að bankinn geti tapað einhverju, en því er neitað, að það sé fvrir nokkra vangá bankastjórnardninar. það væri kraftaverk, ef hessi banki tap- aði engu. Vafasamt, hvort nokkur bankj hefir nokkumtíma verið til í nokkru landi, sem ekki hafi tap- hans og reglum, ekki einungds eftir bókstafnum, heldur líka eftir and- andanum, ef svo mætti segja. Afelli þeir bíinkastjórnina fvrir það sem vilja. XXI. 1. A k æ r a : Verðbréf, sem til- heyra varasjóði, þuitfa að vera kauphallar pappírar, en banka- stjóruin hefir ekki fylgt þeirri reglu. 2. S v a r : í lögum bankans er hvergi neitt ákvæði utn, að svo skuli vera. Fyrir fé vara- sjóðs skal kaupa konungleg skuldabré'f eða önnur áredðan- leg verðbréf, er á skömmum tíma má Ttoma í peninga (sjá 24. gr. endurskoðaðrar reglu- gjörðar landsbankans í Reykja kann að þykja, að þetta atriði hafi tekið upp of mikið, rúm og of langan tíma, en ég er annarar skoðunar. Bankamálið er b’"ðing- armesta málið, sem til umræðu er heima á ís’andi. ]iaö er mál, ! sem snertir hvert riiannsbarn í landinu. það er frá mínu sjónar- miðá tnesta hatursmálið, sem nokk urntíma hefir átt sér stað síðan ísland bygðist. Blöðin hér hafa sagt frá því óglögt og hlutdrægt, — að minsta kosti einhliða. Mean hér vestra hafa yfirleitt engar fréttir um það fengtö nema í mol- um, að undanteknum þeim fáu, sem séð hafa skýrslu rannsóknar- nefndarinnar og svör btnkastjórn- arinnar. Ég ber það ohræddur undir dóm óblindra og sanngjarnra manna, hvorir hafi réttara fyrir UnFRAM ALT HREIN AÐSKILNINQ. STJORN SAöKATCHEWAN FYLKIS. LANDBÚNAÐAR RÁÐANEYTIÐ. MJÓLKURBUA DEILDIN Voítorð frá stjórnar-rjóma- búinað Lloydminster,Sask. 18 maf 1910. Eg hefi notað og reynt MAGrNET skilvinduna f Atta 4r og fundið hana góð- an skiljara og trausta vél. AÐAL KOSTIR HENN- AR ERU: Auðveld lireinsun Breyting á framleiðslu krafti f sömu umgjörð—úr 400 í 1100 pund á klukku- tfmanum. En umfram alt hrein aðskilning. J. J. McDONALD Sérfræöingur stjórnarinnar THE PETRIE MFG. CO., LIMITED WINNIPEG, MAN. ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van- couver, B.C., Regina, Sask., Victoria, B.C., Hamilton, Ont. 1. sér, þeir sem halda aö Björn Jóns vík, 8. apríl 1894). Kauphallar scn rannsóknarnefndin hafi far- verðbréf er oft örðugra að 'jg a.g öuu levti eftir hez.tu sann- selji en önnur verðbréf. 'feringu og samviz.ku og komið XXII. fram í bankamálinu heppilega fyrir Ákæra: Varasjóður má landis °K UÓSina, °g sanngjarn- ekki vera í bankavaxtarbréfum gagnvart bankasQorninna, en Landsbankans, af því að til aS bankastjormn þessa tíma hefir verið mjög erfitt að selja þau. þetta hef- ir bankastjórnin brotið. 2. S v a r : þetta er algjörlega • lega ranigt. Bankinn hefir sek hafi veriö sek um mörg og stórkflstleg lagabrot, o,g jafnvel glæpi. Ég ber það ó- hræddur undir óvilhallra manna dóm, segi óg, hvort þeir hafi á réttara máli að standa en vér hin- ir, sem höldum því fram, að o£- hankavaxtarbréf svo miljónum s^^narandi hafi ráðið mestu af 1. króna skiftir, og aldrei verið neitt erfitt að selja þau. XXIII. Á k æ r a : Skuldabréf vara- sjóðs veðsett Landmandsbank- anum. þetta er brot á banka- lögunum. 2. S v a r : þetta er hreinn og beinn uppspuni. Landmands- bankinn hefir aldrei heimtað neitt veð af Landsbankanum. Hefðu skuldabréfin verið veð- sett Landmandsbankanum, þá hefðu honmn værið send veð- setningarskírtein.i undirrituð af framkvæmdarstjóra og öðrum gæzlustjóra (sji 24. gr. laga um stofnun Landsbanka, 18. sept. 1885). XXIV. 1. Á k æ r a : Bankastjórnin var ekki reiðubúin að svara, í hvaða pappírum væri. hálfu Björns og nefndarinMar ; að ódrengilegtt — óforsv’aranlega ó- löglega hafi verið farið að við bankastjórnina, og óheprilega fvr- ir landið og þjóðina. Ákærurnar geta menn nú lesið og athugað og svörin og rökin á móti, og sé hvorttveggja vegið og metið hlut- drægnislaust, þá finst mér að nið- urstaðan hljóti að verða sú. að ekki eitt einasta af ákæruatriðun- um — öllum þessum fiölda — sé þannig vaxið, að ekki mætti se";a það sama um hverja einustu bankastjórn í veröldinni með eins miklum rökum og rannsóknar- nefndiin hefir g.jört í skýrslu sitini. Bankastjórnin hefir ekki vjört sig seka um fjárdrátt, svo einum •einasta eyri nemi, og hún heíir sýnt það og sanuað með 1 "'giim o<r re' lum Vankans sjáTs, að h’ nhefir rækt störf sfn samkvæmt þeim. varasjóður (;,lCri einhver Bjarnar-vinur svo vel, 1 að hrekja þetta, ef hann trevsir ÍSLENZKUR ÞJÓÐMINNINGAR-DAGUR f verður haldinn 2Ágúst 1910. að Wynyard Sask., að tilhlutan QUILL LAKE SAFNAÐAR, GOOD-TEMPLARA STÚKUNNAR BREIÐA- BLIK OG KVENFéLAGSINS FRAMSÓKN. Forseti dagsins Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Byrjar ki. 11. f. h. Til skemtana verður liaft. RÆÐUR. Minni íslands. Minni Vestur-íslendinga. Minni Vatna-byggðar. Ræða á ensku er sfcýrir frá þjótiar kostum Islendinga. SÖNGIJR. Nokkur íslensk kvæði verða sungin. Helgi Helgason stýrir sðniínum íslenzki lúðurþeytara flokkurinn Víkingur skemtir yfir daginn. ÍÞRÓTTIR. Hnattleikír, islenzkar glimur, ýmiskonar hlanp og stökk Afiraen á kaðli milll giftra og ógiftra. Handahlaup, sýnd og ýmsar hstir sýndar á strengdum vfr. VERÐLAUN GEFIN FYRIR ALLAR ÍÞRÓTriRNAR. Dans að kveldinu i nýja samko uu hú>in i. Nógar og gódar veitingar til sölu a sraðunm. 2. S v a r : þetta erti bein ósann- sér til. það er ekki nó'g, að hropa jnrii. Bankastjórnin svaraði hátt, að ednhver sé glæpa o.cr o- viöstöðulaust, að varasjóður bótamaður. væri fólginn í ríkisskuldabréf' Réttvísi vörra t'ma, þar sem ht’tn 7ær að njóta sin, heimtar það, að sóknir osr varnir séu jafnt hevrðar í hverju máli, og dómttr feldur ertir þvi. Og rétt- visi vorra daga mótmælir bví ein- dretrið — sem betur fer — að ann- ar málsaðili hafi val 1 til hess, að diæma í sín.u eigin máli ; óháðir dómstólar verða að giöra það, og siðmenninyin krofst þess, að ekki einungis þeir lágu hlvði dotnutn, ov bað (Frh.). SlG. JúL. JÓHANNE8SON nm og baiikavajxtabréfum. XXV. 1. Ákæra: Víxla- og ávlsana- eign bankans, eins og hún er í raun og veru, kemur ekki heim við bíi'kur bankans og reikn inga hatis.' 2. S v a r : þetta er satt. T*ar er skekkja, sem bankastjórnin vissi af, en hafði ekki votað i heldur einnig þeir hau, fundið út í hverju lægi, hvort jafnvel ráðherrar. það væri fólgið í reikningsvillu eða skrifvillu. En upphæðin er helmingi minni en nefndin seg- ir. xXvi. 1. Á k æ r a : það er ekki hægt að benda á, að framkvæmda- stjóri eða gæz.lustjórar, sem báðir eru þjn.gmienn, hafi giefið þiaginu nokkrar upplýsingar um það, að bankinn gæti ekki lagt til tryggingarfé veðdeild- arinnar, nema með þvi, að taka til þess sjóð, sem aetlað- ur var til.itryggingar tjóni því, er Landsbankinn sjálfur kynni að verða fyrir, en ekki veð- deildán. Íslendingadagurinn 2. Ágúst 1910. BLAINE, WASHINGTON ökrúðganga hefst frá I. 0. F. Temple kl. 8 árdegis út f LINCOLN PARK. Tafarlaust verður byrjað á hlaupum.stökki og ýmsum, öðrum Iþróttum. Matmálstimi frá kl. 12—1. Kl. eitt efrir hádesri veiður bytjað á sem eftir fvlgrir 2. S v a r : Til þess að sanna, að þessi ummæli eru hreinn og beinn uppspuni, nægir að visa í þingtíðindin 1902, C, bls. 64. þar er skýrt frá þeim upplvs- ingum, sem niankastjórnin gaf þinginu um þetta atriði. ' XXVII. 1. Á k æ r a : Varasjóður má ekki vera fólginn í tryggingar- fé veðdedldanna, en það er hann, og þetta er brot á lög- um bankans. þessi eiga bréf o*g blöö a skrif- stofu Heimskringlu : Miss V. Friðriksdóttir (íslands- bréf). Miss María K. Johnson (íslands- bréf). Miss R . J. Davíðsson (2 bréf). Mr. Kr. Ásg. Benediktsson (tvo blaðaböggla). Til sölu. eru 10 ekrur af landi á Point Roberts, Wash., hér um bil helra- ingur hreinsað, enn hinn helming- urinn í skógx. þeir, sem vildu sinna þessu, snúi sér til GISLA 0. GUDMUNDSONAR 4-8 Point Roberts, Wash. 1, Kæða Minni fslands 2. Kvæði “ 3. Ræða 4. Kvæði 5. Ræða fl. Kvæði 7. Ræða 8. Kvæði 9. Ræða 10. Kvæði “ Vestur íslendinga U tt “ Blaine (« tt “ Vesturheims tt tt “ Kvenna “ Íslendingaí Vanc. Wm. Anderson Þ Þ. Þorsteinsson J. A. SlGURÐSON Þ. Kr. KRISTJáNSON Th. Ásmundson Th. Ásmundson E. Gillis J. A. SlGURÐSON J. P. ÍSDAL S. JÓHANNSON kl. 3,30 Base Ball. kl. 4.3C Islenzkar glfmur kl, 5 hálfrar mflu hlaup fyrir alla HORNLEIKARA FLOKKUR OG ÍSLENZKI SÖNO- FLOKKURINN í BLAINE SKEMTA ALLAN DAGINN Kl.9 að kvÐldinu byrjar dans í I.O.F. Hall fyrstu og önnur verðlaun verða gefin fyrir Valz. Tólf rnyndir af merkustu mönnum þjóðarinnar sem nefndin hefur völ á verða sýndar á leikhúsi bæjarins. FRIÐRIK SVEINSSON tekur nú að sér allar tegundir of húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálniing fljótt og vel af hendi leyst. Heimili 443 Maryland St. ÍSLENDINGADAGSNEFNDIN. F. K. Sigfússon (forseti) J. J. Stranmfjúrn A, Danlelson (sXrifari) J. O. Magnúson Magnús Josepson (fjeOhirfiir) John Johnson M. G. Johnson Slg. Bárharson Jón S. Signrflson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.