Heimskringla - 22.09.1910, Page 3
HEIMSKItlNGEA
• tt» r r '
WINNIPEQ, 22 SEPT 1010. Rl«. »
ROBLIN HOTEL
115 Adelaide St. Wianipeg
Bezta $1.50 á-dag hús ( Vestur-
Canada. Keyrsla ÓKeypis inilli
vafinstöðva og hússius á nóttu og
degi. Aðhlynninig hins bezra. Við-
steifti tslendinea óskast. OLAPUK
O. ÓLiFSSON, fslendlnsur, af-
grelölr yöur. UeltnsiekjlO hann. —
O. ROY, eigandi.
^ Farmer’s
Trading Co.
(BLACk A UOl.K)
HAFA EINUNGIS
BESTU VÖRUTEGUNDIR.
Einu umboðsmenn fyrir
“SLATKR” Skrtna góðu.
“FIT-RITE” Fatnaðinn.
“H. B. K.” prjónafélagið.
“HELENA” pils og ‘waist’
kvenfatnaði.
Bestu matvörutegundir.
“ DEERING ” akuryrkju
verkfæri o, s. frv.
Beztuvörur Lágtverð
Fljót og nákvæm afgreiðsla,
Farmer’s Trading Co.,
TUB QUALITY STORB
Wynyard, Sask.
JIMMY’S HOTEL
BEZTU VÍN OQ VINDLAK.
VÍNVEITAHI T.H.FBASEB,
ISLENDINÖUB. : : : : :
Jamoa Thorpe, Elgandl
MARKET HOTEL
146 PRINCESS ST.
P. O’CONNKLL. elgaedl, WINNIPEÖ
Beztu tegundir af vínföngum og vindl
um, aðhlynning góð. húsið endurbætt
Woodbine Hotel
466 MAIN 8T.
84«ist« Biliiard Hall I Norðvestnrlandioo
Tlu Pool-borð.—Alskonar vIuor viudlar
Qiatlng og f»01: $1.00 á dag og þar y fir
l.ennon 4 Hebb,
Bifrendur.
JOHN DUFF
PLUMBEB, OAS ANDSTEAM
FITTKB
Ait V rei vaudaft, og varOiö rétt
664 No tn Dame Ave. Phone S815
Winuipag
A. S. TORBERT ’ S
RAKARASTOFA
Kr 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágwt
varkfsri; Rakstur 15c en tHárskuréur
2Ac. — Óskar riðskifta ísleudiuga. —
S. K. HALL
TEACHBR OF PIANO and HARMONY
STUDIO: 701 Victor St.
fiauatkensla byrjar lst Sept.
Framtíðarhorfur.
EFTIB H. G. WELLS.
Æytli hjónaiböndiri verði jain ó-
leysarileg utuldr þessum kringum-
stæöum eins og þau baía veriö?
Naumast. Aöalástæöan fyrir edn-
giítdngu er staöíestan, sem íjöl-
skyldan íær með bennd, og (giagnáö
ai staöfestunni er inniíaiið í bag-
kvœmum skilyröum viö barna-
uppeldið, sem hún veitir, og ástúð
legri umgengni, setn börnin fá að
búa viö,- En jaínfrámt og skyn-
samlegt barnauppeldi veröur al-
ment utan beimilis, missir 'þessi á-
stæða gildi sitt, og þar af ledöandi
má ætla, að hjónaskilnaðir eða
lausleg sambönd milli karls og
konu, verði síðar meir tíðari en
nú.
Aö þessu vinnur ednnig önnur á-
stæöa. Hin óíullkomnu flutiAngs-
tæki liðna tímans voru orsök í
þvi að mismunandi eða, jaínvel
gagnstæöar siöferöisskoöanir átitu
sér stað á landsvæðum, sem ekki
voru mjög langt hvort írá öðru ;
en þvi fullkomnani og ódýrari, sem
flutningstækin veröa, því meiri
verður blöndunin á mönnum með
misjafnar siöferðisskoðaniir. Ríkir
múhameðstrúiendur og furstar frá
Austurlöndum munu flytja til
hinna skrautmestu staða Vestur-
landannai og setjast þar aö. þeir
mun-u auka til muna viö stétt
hlureigendanna, og þeir munu fly.tja
kvennabúrin sín með sér. Aítur á
móti munu Norðurálfumenn þyrp-
ast til Asíu, þar sem ýmsir gift-
ingasiöir eiga sér stað, sem enn
eru ekki leyfðir í Evrópu. þessi
blöndun á Vestmönnum lacö
smærri eöa steerri fjölkvænis þjóö-
kynum, mun koma af stað tjolda
lausagiftinga, sem yfirvöldin neyö-
ast til að samþykkja með því aö
breyta hjónabandslögunum, ef þau
ætlast ekki tdl þess, að stór hópur
manna standi fyrir utan lögin og
opinbera almenningsviröingu, sýkn-
aÖir af eigin samvizku sinni, og
sem mun takast aö bregða ofur-
litlum bjarma af heiÖri yfir vísvit-
andi lauslæti og ósiðsemd.
Kringumstæðurnar viröast því
ætla aö geta lilynt aö siöfcrðas-
hnignun í framtíðar-félagslífinu, og
tilhneigingar hinna óháðu auð-
manna munu stefna í sömu átt.
Við verðum að muna það, að
þetta auðuga fólk mun njóta þess
frelsis, sem er alveg óþekt í ver-
aldarsögunni. Jieir hafa selt heim-
ild sína til að stjórna og gera til-
raunir með auðmagn þjóðflélag-
anna, og hafa í sta-öinn fcngdö
frelsi — óháöir áhyggjum, ábyrgð
og starfi. En slíkt frelsd, fyrir jafn
ófullkomna skiepnu og maöurinn
er, leiöir til nautnar og lasta.
Rómversku keiisararnir haia sýnt
okkur, hve iSöferöisáhrif otak-
markaöra valda og frelsds, geta
haft spillandi áhrif á menn, og
rússnesku keisarainnurnar haía
hen-t okkur á það, hvernig konurn-
ar geta oröið undir líkum kring-
umstæðum. Sá tími nálgast, sem
ruglingnrdnn á siðfcrðísskiilningi
manna mætir ekki eins hörðum a-1-
menningsdómum og nú, og þar eð
vanagildi trúarinnar hefir vedkst af
innbyröis efa og ósamkomulagi,
og þar eö auöveldara verður aö
foröast að búa á meðal aöfinslu-
gjarnra og mei-nsamra náibúa-., Áð-
ur á tíöum, Jiegar siöferöisgallarn-
ir áttu aðallega heima í hirölífinu,
sýktu þeir aö edns þaö fólk, se-m
umgekst hirðina, en á ókomna
tímanum munu flestir starflaiusir
auöm-enn æfa sömu siðíerðisledkiua
og tíðkuðust við hiröir konung-
anna. þar sem hver manneskja hef-
ir siitt dagblað, og þar seim for-
vitnin-ni er fullnægt af liprum rit-
höfundum, mun, sérhver-t siöferöds-
b-rot verða- heyrum kunnugt, spjall
að um og dæmt í öllum félagskerf-
um. Við megum þess vegna’ búast
við því í framtíðinni, að almenn-
ingur viðurkenini og viröi lausari
hjóna-bönd, og sjái í geg-n um fing-
ur með ofnautn og siðferöisspill-
ingu.. Um-böna tíðin hefir verið
tími heimilanna. ókomna tíð-in
mun einnig hafa sín heimili, sínar
sannverulegu mæður, sem ala upp
hinar komanbi kynslóðir með um-
hy-ggjusemi og góðri gæzlu 4 hags-
munum þeirra. En þessi jarðföstu
'ojör-g heimilan«a verða- umkrin-gd
af freyðandi brimibyglgjum af vín-
söluhúsum, mötuneytishúsum, ó-
frjóum héSmi-lum, takmarkalausu
skranti og glysi.
En þessi slekja á siðíerðisbiönd-
um manníélagsdn.s, má ekki skoð-
ast sem almenn spilling. Hún verð-
ur aðallega í því innifalin, a-ð í
stað eins siöferðis verður marg-
þát/tuð siðfræði. Sérhvct maöur
hegöar séir á sinn hátt, samkv-æmt
lunderni sínu og uppeldisven-ju. Og
enda þótt- h-in almenna hagkvæmd
veröi ráðandi, sem hinar mjög
misjöfnu manneskjur hegða sér ef-t-
ir, mun persónulog umgengini milli
manna og heimila etga sér að edns
stað, þar sem sömu siðf-erðisreglur
eru ríkjandi, eins og persónuleg
umgengni þessara tima á sér helzt
stað meðal manna af sama. trú-
flokká. Siöfræöismismunurinn or-
sakar samband meðal manna af
sömu siöferöisskoöun. það mnnu
myndast grandvör og heiðarleg
bygðarlög, og bygðarlög meö löt-
um og sællífum man-neskjum.i Á
stórum landssvæöum veröur nau-tn
skrautsins ráðan-di, sem sumstaö-
ar enda bólar á nú þegar. Áðnr
hefir verið minst á minniháttar
máödepla, sem verða munu inna-n
takmarka borganna, miðdeplar fyr
ir leikhús og skemtigöngur, mi-Ö-
deplar fyrir iðkun íþrótta, miö-
deplar fyrir visindi o.s.frv. Hinn
ytri mismunur, sem aðskilur mið-
deplana, sprettur af andlegum
inn-ri mismun.. Fólk, sem lifir v-iö-
feldnu og frjálsu lífi á góðum ve*öi
svæðum, vill alls ekki viöurkenna
sömu siðferðdshugmyndir og £ólk
meö fegurðarsmekk og sönghæfi-
leiknm, er safnast saman vdð skipa
Biaustin á árbökkum, eöa þar sem
skrautklætt fólk safnast sa-man á
skemrigöngustööum og hlustar á
fjörugan hljóðfæraslátt.. þar sem
lítil le-ikhús og aðrar tilbreytingar
bjóða- skemtanir og afþreying, get-
ur sá, sem hnedgður er fyrir slíkt,
dvalið þar án þess aö veröa fyrir
fynislitninigu hinna, sem eru þar á-
samt honum. þar sem vindmvll-
urnar eru og fossarnir falla, sjást
hiuir bjartevgðu, rólegu verkiiræð-
inga-r og vélastjórar, og kring um
hás-kólana og atarfhús eínafræðdng-
anna sjást alvarleg, ígrund-andi
andlit.
þessir hópar, myndaöir af mis-
munandi siöferðisskoðunum, munu
smátt og smátt sameinast í f.ylli-
lega samvitandi men-ningarfélag.
Samkvæmni í sumum siöfræ-öis-
hugmyndum mun á endanum
mvnda samkvæmni í vissum bók-
mentum, aödráttaraflið, sem mynd
aöi hóipinn, mun síöar meir mvnda
sameiningu hópanna á yfirborðinu.
Hv-er einstakur hópur eöa hér-að
mun á þennan hátt sérkenna sig í
klæönaöi, framkomu, og máske í
va-xtarlagi og andlitsíaUi, og ný-
prentuð bók, sem i einu hér-aði er
á allra vörum, mun í öðru h-éraði
ekki nefnd með einu orði. Á end-
anum veröa engar almennar bók-
mentir til. Sundranin meðal al-
mennings, leiðir af sér sundrun í
bókmen-tunum lika.
Sá tími, þegar menn geröu þetta
en létu hitt ógert, af því þsy5 var
venja, — þegar menn hegðuðu sér
eftfr almenningsálitinu eins og
bræ-tt blý lagar sig ef-tir mótinu,
sem því er helt í, er umiiðinn, og
ef-tir því, sem líöur á öldina, mun
áv-alt kvikna ný, sérkennjleg menn-
ing. Nú er mannkynið grá-tt og
mórautt, af því hinir misjafnfcga
litu einstakl-ingar blandast svo
mikiö saman, en seinna munu edn-
staklingar af sama lit hópa sig
saman út af fyrir sdg, svo að- í
staðinn fyrir hinn gráa -blæ kemur
lífgandi blöndun misjafnra li-ta.
SPAKMÆLI.
Horfðu á stjösnurnar en gleymdu
því ekki að þú gengur á jörðunni.
Hygginn mann getur optlega
hent slys. En sönn viska er að
geta lært af óhöppunum þá list að
lifa.
* * *
Lífið er Uerdómur. Reynzlan er
sá bezti skóli er nokkur maður hefir
nokkru sinni þekt,
* * *
Engin sár eru svo djúp að þau
ekki grói wf smirsl æskunnar er á
þau borin og balsam fullorðinsár-
anna nær að verka á þau.
* * *
Lftil bylta getur grandað llfi
manns. Mikil bylta veldur oft
engu tjóni.
* * *
Vanstiltur maður með veikluðu
viljaþreki.þarf að handleggsbrotna,
fótbrotna, rifbrotna, rotast og liggl'a
rúinfastur marga m&nuði, áður
hann lærir að fara sæmilega gæti-
lega.
# * *
Þrtr fjórðu allra glæpa eru
atleiðing ofdrykkjunnar.
• * •
Áfengið er allra eymda móðir.
* * *
Letin er eiginkona Bakkusar.
En lýgin, hrekkvísin, þjófnaðará-
atrlðan, morðsýkin, heimskan, vit-
firringin, hrokinn ódrengskapurinn
ótrygðin, lauslætið meinsæri og
samviskusvefn eru skildgetin börn
þeirra.
* * *
Tamt er ungum ilt að gera og
gott lfka ef nógu vel er vaninn.
REYNDUR.
jO'N JÓNSSON, járnsmiöur, aö
790 Notre Dame Ave. (horni Tior-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hníía og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel al hendi leyst fyrir Mtla
borgun.
THE DOMINION BANK
HORNI NOTRE ÐAME AVENUE OG SHEBBROOKE STREET
Höfuðstóll uppboigaður : $>4,000,000.00
Varasjóður - - - $f>,400,000.00
Vér ósWum eftir viðskiftun verzlunar minni or ábyrvuiust n'l' ire.fa þeira
fullnænju. iSparisjóðsdeild vor er sú 8t.»Bi ata seiu uokaur b. nlii hntlr i
borginni.
íbúeudur þessa hluta boreariermr óska að skifta við stofn-in sera
þeir vita að er algerleKa tryKK- Nafn vort er fnll ryK^ina óhlut-
leika, Byijið spari innleUK fyrir sjilfa yðar, koraa yðar o* bðru.
H, A. KKIUHT R.ÍÐSMA0UR.
Yitiir maður
er varkár meö aö drekka ein-
gön-gu HREINT ÖL. þér getiö
jafna reitt yöur á
DREWRY’S
REDWOOD LAGE-R.
þaö er lét-tur, freyöandi bjór, geröur eingön-gu
úr Malt og Hops. Biöjið aetíö um hann.
E. L.|DREWRYv, Manufacturer, Winnipeg
Með 1»vl að biöja æflnlega um
“T.L. CIQAR, þá ertu ?iss aö
fft ftgœtau vindil.
T.L.
i c\
:T. L, CiúAfb
(UNION MADE)
Western Cigar
‘ Thomas Lee, eigandi
Fnrtory
Winnnipeg
STRAX
í DAG er bezt að GERAST KAUP-
ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. —
ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA.
Manitoba á undau.
Manitoba hefir víöáttumikla vatnsfleti til uppguf-unar og úr-
felMs. þetta, hið nauösynlegasta frjógunarskilyröi, er því try-g-t,
Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygöar.
I-búatal fylkiains árið 1901 var 225,211, en er nú oröið um
500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveitá
og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum
hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel.
Winnipeg borg haföi árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um
150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir
Winnipegborgar árið 1901 voru $2ð,405,770, en áriö 1908 voru
þær orðnar $116,106,390. Höfðu medr en þrefaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru óviðjaf-nanleg,— í einu oröi sag-t, eru i
fremsta fiokki nútíöartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja
um fylkiö, fullgerðar og í smiðum, og með mdðstöövar i Wi»-
nipeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgeröum
jámbrautum.
Manitoba hefir tekið meiri land-búnaöarlegum og efnalegum
framförum en nokkurt annaö land í heimi, og er þess vegna á-
kjósanlegasti aösetursstaöur fyrir alla, af því þetta fylki býöur
beztan arö ai vinnu og f-járíleggi.
SkrdfiÖ eftir upplýsingum til : —
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toron-to, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man.
A. A. C. La-RIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, QuebeCj
J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba,
J. J. UOLDFA,
Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg.
j
402 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
fundist eins og hinar voöalegustu kval-ir biöu mín.
0>gæfa mín «r því í raun jéttri fólgin í skortd á því,
að g-eta trúa-ð á og treyst gæfunni. það er vofa
sem stendur á milli mín og ánægjn nálæ.gs tím-a....
og þessi vofá er framjtíðin.”
“0, Morits,....beröu ekki umhyggju fyrir hinum
koma-ndi degi, eins og eitt af okkar nafnkunnustu
skáldum þefir sagt......En hvað segir þá grunur þir.n
þér um framtíöina ?'”
“Haun hvíslar í -eyra mér: /Un-gi maSur, þú leákur
þér en-n-þá aö blóminu á barmd r-egindjúpsins. Astríö-
ur þlinar eru eun-þá ekiki vaknaðar, -en vei þér, þegar
þær v-akna.’ þú verður þó að viðurkennia, íaöir, að
þetta er voðaleg hugsun.”
•‘En- þú átt að tjóöra ástríður þínar meö skyn-
semin-ni, Morits, fuingað til hefirðu getað þaö."
“J-ái, hinga-ö til, því þær ástríöaur setn eg hefi
þurft aiö tjóöra, hafa aÖeins verið holdlegar. Eg hefi
aldreú elskaö neina stúlku nerrui meö augnabliks ástar-
biossa, og hanu heíir mér v-eriö auövelt aö slökkva.
Til þess hefir skynsemi míu revnst nógu sterk. F,n
'þafi skal óg segja þér fafidr minn, aö ef nokkru sinni
kviknar hjá mér sú ást, sem aö hálfu levti tilheyrir
himninum, og að hálfu leyti jöröuniná, fái é-g nokkru
Miunj a>ö sjá þá konu, sem er ýmytvd drauma minna
—iþví mig dreymir líka stumlum—þá vei mér, veröi
ást min ógæfusöm! ....línda þótt égi sé skáld, er rnet-
najðar-gimi mín -ekki a-ógu sterk til aö ráöa yfir hin-
nm öðrum ástríöum minum. Sá metnaður hefir
drotnaö í mér, aö ryöja mér sjálfum braut, og honum
er þegar fullnægt. Mór hefir aldrei fundist hrós
matin-anníi, né ód-auöleiki naf-ns míns þess viröi, aö
vert só að sækjast eftir því, og það sýnir aö þessi
ástríða, metnaöargirnin, er ekki nógu örugt skjól
fyrir ástina aö flúa í, ef hún yröi ólánsöm. Og ég
»kal ekki dyljast þess, aö eg hefi oft fundiö ednhverja
, FORLAGALEJKURINN 403
þrá, lön-gim, vanmeg-nan og tómleika í hugia mínum,
sem engi-n skemtan, ekkert starf hefir geta-Ö hrakiö
á -brotit. Eg er aö eðlisfari lét-tlyndur, enda þó ég
þvingi sálu mína til að vera djúphugula.”
‘>‘þieigar aö því kemur aö þú velur, vona ég aö val
þit-t verðd heppilegt,” sagði presturinn. “En, hefir
þú sé>ð Isaibellu Ehr-enstam, síðan þú bjargaðir henni
úr -ámni ?i”
“N-ed, ég get naumast sagt að ég hafi séö hana,
því þó að hún væri í leikhúsinu þegar leikritið mit-t
var sýnt i fyrsta sin-ni, þá sa.t hún þtmnig að ég gat
ekki séð -andMt hennar....Kn helduröu að hún viti
að -það var ég setn.."
“Nei, 'baö veit hún fráleitt," sag-öi presturinn,
“því hiair dram-bsömu foneldrar hennar haía ekki
sagt^ hennd það, og ég hefi heldur ekki minst á það
viö nokkurn. mann, af því þú vildir ekki að neinn
tfeagi að vita það. Isabella veit því ekki nafn J>ess
sem bjargaði heani, og foreldrar hennar munu naum-
ast vita það heldur. þau urðu svo reið yfir því aö
þú vildir ekki þessa vikaborgun sem barúninn bauB
-þér, að þau hafa íiaumast spurt eftir natfni þínu
seinina. -það v-ar bóndadrengur sem bjargaöi baru-
inu þeirrai—mdra vita þau ekEi.’
“Gott,” sa-göi Morits, “það þykir mér vænt
um.“
‘q'En við sitjum hér og evðum timanum,” sagði
presturinn alt í einu, “og sökum síngirni minnar
gfcymi ég því, að þú hlýtur að vera þreyttur eftir
feröalagið..jþM* vegna segi ég góða nót-t, sonur
rninn., við tölumst við á mor-gun aétur. Ilerbergið
þit-t er bein-t á móti mínu.....þú manst víst títir
gestaherberginu ? ”
Morits þrýsti hendi gamla mannsins intrilega,
kveikti ljósið sitt og fór.
404 SÖGUSAFN H'EIMSKRINGLU
þe-gar hann var farinn, nam presturinn staðar á
miöju -gólfi og íéll í djúpar hugsanir,.
Sagan sem Morits haföi sa.gt hon-um, gaf honum
nóg efni til að hugsa um.
> “þessd unglingur,” sagöi presturinn viö sjálfan
sig, “e-r hinn ágætas-ti talsmaður hdnna un.gu, ný-
vöknuöu hugsjóna, sem bráðiega ryðja sér rúm í
heimámmi og eyðileggja hina gömlu hleypidóma-. Fá-
ir, eða jafnvel enginn, hefir annað eins þrek og hann
•v....að neita þeim hagsmunum sem ætterni og auöur
vei-ta, jjegar hann þurfti ekki a-nnað en rétta hen.di-na
eftir þeim, til þess að öölast þá—að vera nógu göf-
ugur til þess að neita gljáa greifanafnsins—aö hatfa
nægan dug til að brjótast áfram edn-samall og fá-
tækur eftir sinni þyrnum stráðu æskubraut, þegar
hann þurfti ekki annað en að segja eitt orö til aö
hlotnast als liægtir—í sannleika sagt, þaö et stót-
kostlegt, þaö er sigur se«i er Ca-to samboömn.”
“Já,“ saigði presturinn ennfritnur í eintali sinu,
“itann mun veröa mikilhæíur talsmaður hinna. vold-
ugu hugsjóna sem nú eru aö fæöast, hatm mun mcð
andans vopnum ganga í broddi fylkingar gcgn himnn
anöviröileg.u hleypidónium núfJiman-s, gegn fcávir.kunui
og myrkrinit. Hairn mun veröa herforingi ljóssins
...svo framarlega setn hann ekki...”
Presturinn lauk ekki viö setninguna. Með mestu
hæigð lagði hann pdpuna á borðið, gekk að bóka-
skápuum og tók biólíuna sína, sem hann var va-nur
að lesa ein.n kapítula í á hverju kveldi áður en hann
gekk til hvílu. "
Að þessu sinni var bæn hans innilegri og heitari
en-Hokkru sinni. — Ilann bað fyrir ungHngnum, sem
verið faafði lærisveinn hans.
F OiR I.AGAL EIKURINN 405
H.
ENDURMINNINGIN. ,
♦ '
það var utn kvöldið næsta dag.
Fjölskylda prestsins hafði hópaö sig sama-ti f
tröppunni fyrir utan dyrnar, sömu persónurnar voru
-þar saman komnar og kvöklið áöur, nema Holmer,
hann var heitna aö k-eniui nemendum símim. Kona
hans vílt -þó ein í hópnum.
Skrautlegur feröavagn ók framhjá tneð miklum
hraöa.
“Hvaða va-gn var þetta ?" spuröi Morits.
“Hian-n var f-rá Ijiljudal," svaraði María. “öll
fjöilskyldan er á ferð til S. greifa í Broby, og æ-tlar
aö dvelja þar nokkra daga.”
“Nú, bað vill vel til,” sagði Mori-ts. ‘ þá get
ég skoðaö iþet-ta fagra heitniM á meðan hún er fjær-
verandi. Kg hefi að sön-nu komiö þar ein-u sinni, en
það er mjög lan-gt siöatt. Ef ég man rétt, þá er
þar fagur skemtigaröur."
“Mjög fa-gur,” sagði María. '■‘■þú ættir að fara
þaniguól hann er þess vieröur að sjá hanin. Hantv er
rausnarlega tilbúinn,, þar eru steinhvelfittga.r, lauf-
skálar, gosbrunnar og skuröir, og ef þú gefur garö-
yrkjumanmnunt fáeina skildinga, þá lofar hann þér
eflaust inn- í aldingaröin-n, sem er eins íallegur og
skemtigiaröurimi. þegar þú ketnur inn í blómar-ækt-
arhúsiö mun þér finnast aö þú sért kominn til heiju
landan-na.
“Bg fcr stra.x,” sagöi Morits og stóö upp um
leiö.
‘;Eg hefi enn ekki komið þan-gað sem kofi móðir
mi-itnar stóð. þar er nú líklega búið aö byggja
skrauthýsi með ítölsku sniöi. það var aö minsta
kosti áform Stjernekrans greifa?”