Heimskringla - 06.10.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.10.1910, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 4 Bln WINNIPEG, 6. OKTÓBER 1910. Sorgleg saga. Mr. Jam.es McDowell, málmleit- ari og, námamaöur, er sem stendur í heilsuhaeli i N.ew York borg, en m.eö lítilli von um bata. Hann er orðinn svo mjög taugaveiklaöur aö hann ætlar sér sjálfur ekki lífs von. jjessi taugaveiklun stafar af þvr, að hann varö að skjóta konu sína tii þess aö íirra haiia kvölum Hatín hefir nii dvalið á heilsuhæli þessu um nokkurn tíma og einatt fariö heldur hnignandi. •— Sjálfur segdr hann sögu sími á þessa leiö : Konan mín hét Fanny Crawford og var ættuð úr - Alberta fvlki, dóttir John Crawfords, sem stund- að hafði málmleitun og náma- gröft í Californíu og Canada svo árum 'skifti. Við vorum góðir v.inir og erum þaö emnþá. Fanny var að eins 22. ára gömul, þegar viö gift- iimst. Eg átti auðuga námalóö í grend vdð Castlc fjall í Cascade hénaödnu í British Columbia. Og skömmu eftir giftingu okkar ráð- gerði ég að fara þangað. Iig haföi verið þar nokkrum árum áöur og höggvið braut aö nátnalóöiiv.ii. Fanny vildd fara með mér, en ég taldi þaö ,úr, af því þar væri ekki swiriiik'gur bústaður fyrir kontt, en húnólagði því fastara að mér, að taka sig með, og það varð úr, að ég lét að vilja hennar. Við töföum um .tíma í Calgary og heimsáttum kuwtiingja okkar þar, tim ledð og ég keypti nauðsynjar þær, sem við •þurftum til vdöurværis útd á nama latbdi mintt. Svo lögðttm við af stað út að námunni, og var þítð 5 da.gíi ferð á múlösnum. Við hiifðum 3 múlasna, einn évrir kon- nna, annan fyrir mig og þriöja fvrir kldfm, sem höfðu inni að httlda matva-li og verkfærd, sem þtirftu við kofasmíði, því ég ætl- aði mér að vdnna að námagreftri á lóöinni. Göturnar í Cascadefjöllunum eru afar-þröngar og svo brattar, að jafnvel múlasttar etga erfitt með að komast eftir þeim. Einn dag vor- um við að ferðast eftir einttm af þessum stígum. Kottan min var nokkrttm fetum á undan mér, en ég sat í hnakki míntim hálfsofandi, klttkkan var 10 að morgni og við höfðum verið á ferðinni síðan kl. 7. ' Alt í eintt rak múlasninn, sem koniati mín sat á, ttpp ömurlegt vein, eiits og hnnn hcfði fengið kvalakast, Eg leit ttpp, og sá að hann hallaðist út af skörinni í hengdflugi því, sem við vorttm þá kotnin að. Eg hefi einatt álitið, að broddfltiga hafi stungið hann. Eg reyndi að hraða mér setn mest ég mát-td til konttnnar minnar, en áð- ur en é.g komst þangað hafði múl- asninn oltið út af staHinum og tekxð Fanny með sér. Eg fleygði mér niður og gœgðist frarn yfir brúnina, og heyrði að múlasninn hentist niöur á milli trjánna og le.nti á kletti full 2 þúsund fet fyr- ir neðan stallinn. Eg var nærri bú- inn að fleygja sjálfum mér á eftir. það var hartnær 24 klukkustund- um síðar, að ég fann skrokk múl- asnans, og hafði ég þá ekki bragð- að mat í 30 klukkustuadir.. Var ég nær því vitstola af ,sorg, hungri og þorsta. Föt mín og hold var sttnd- urtætt af klettasnösunum, sem ég varð að klifrast um, og höritnd mitt var brent af sólarhita, og tnig. sveið svo í augttn, að ég var næstum blindttr. Eg flýtti mér þó að yfirgefa skrokk múlasnans og skreið á- fram 50 yardg. þar fann ég kon- una mína liggjandi meðal klett- attna, og var hún svo sundurmariu að engin líkamslögun var sjáanleg. ’Hún dró lífsanda en var meðvit- undarlaus. Ég held að hvert bein i líkama hennar hafi verið brotið og feiknastórt sár var á enni hennar. Eg blandaði saman ! vatni og brennivíni í bolla og helti því í munn hennar. Eftír nokkrar mín- útur raknaði hún við, e:t hafði ó- þolandi kvalir. Ilún grátbændi mdig að skjóta sig, til þess að enda kvalirnar. Engin mannleg vera var innan 100 mílna frá þessum stað, að því er ég bezt vissi, — næsti lœknir var í Calgary 120 mílur í burtu. það hefði tekið mig að minsta kosti 10 sólarhringa, að fara eftir hjálp og koma benni til konunnar, og úlfar hefðu étið hana ttpp til agna innan sólarhrings. Ég sá að hér var ekki um ann- að að gera en verða við bón konu miitnar. Ég setti því hlaupið á skambyssu minni að höfði hennar og hleypti skotinu af. Svo féll ég í ómeginn. þegar ég raknaði við, eftir nokkra klukkutíma, þakti ég likið með grjóthellum, laufblöðttm og grasi, til þess að felrt það fyrir úFum, og lagði svo af stað til Calgarv. Svo var ég illa á mig kotnitin, að ferðitt þangað tók mig 10 daga. þegar þangað kom fór ég á fttnd “sheriff”, og sagöi hon- um sögtt mína. ITann sendi með mér 2 menn, og þeir fttndu ‘alt eins og ég h; tði skýrt frá. Við jarðsettum .kouutta mína, og sneriim síðan aftur til Calgary. Rannsókn var haldin og óg var fríkcndur. ,Skömmit þar eftir fékk ég sólslag. þegar ég raknaði við aftur, var allur taugastyrkur minn þrotinn, og ég fór hingað til lækninga. Ástin kólnar. Fyrir skiimmu sfðan var einltver námtgi að hnjóða f ástar kvæði er birtist. eitt, sinn 1 Heimskrintclu — kvæðið er þar nefnt “Mjallhvít”— hðfundi þess er borið á brýn nð hann sé ástveiknr. Er því útlit fyrir að nft sé ástin úr mðð. Þár al.lrei má sjást eitt ástar kvæði á margra ára fresti ftn pess að sé fund ið. Þótt nndarlegt megi virðist er sem ást og kærleiknr manrta fari hnignartdi nteð vaxandi mentun.þrt kærleiknrittn í rann og vera sé hið góða guðdrtrnlega og gðfngas'a afl f manns sálinni, er það nfi orðið óhafandi í skáldskap, Hvað myndn fornu skáldin seeja mættn þarr nfi upplfta úr grðf sinni er s' o dásatnlega orktu mn ástina áhrifamikil ljóð, ftill af eldlegunt, helgttm kærleik setn ltvorki tfmi né rúm fékk grandað, yíst er urn J>að að tnargur yrkir nú fðgur og vel samin kvæði; þrt flest af þeim séu k<">ld og J>yrkingsleg, og ekki snefill af ást rté ldýjum tilíinningum f þeirn. Þetta kvteði “Mjallhvft” er raun- ar helst til staglsamt þó er [>að lip urt og ástin er þar í óvanalega fðgrum búningi, fegri en húrt helir birst f um nokkurutn liðin ár, húu hefur vanaiega á sfðustu tínium1 látið sjá sig í fornfálegum tðtrum. í stað þess að birtast sem gyðja fegurðarinrtar göfng blíð og aðlað- andt, sem líknandi verrtdarengill er ltrífur maiinsiindann út úr hinum nístartdi ku!d;inajöirigi.sem leggur frá ljóðum stimra vesturheims hag- yrðinga og skidda. Þaðerlíkt með ástina og tiúna þessi helgtt blys fíilna smámsanian unz þau falla niður og deyja. Vel sé þér “þú höfurtdur að hinu lið- iega kvæði-“Mjallliví ”. Og sé það nokkuð f þvf annað en eintrtmur skálda draitmur, rtska ég, sem þessnr fáu lfnur skrifa að það verði sannað, með þlnum eigin orö um að — Ykkar verði veizla í vænu rjrtðri skrtga þar s< tn gló ei geisla gefur ykkur nóga, Þar er frálst hreint 02 heilnæmt artdrúms loft sent engir falsvinir komast að, til að setia út á veizlu- haldið, guðsrtl, græn j<irð og sfing- fuglar, loftsins. með ylmviðum <1 jánna gefur vissulega uiinemlutn ftrllkomari fagnað en hinir bestu samkvæmis uestir myndu gjðra. J. S. Thorvald KA æói um Island. Til austur-geims horfi e,g í and.i, þá árdegis röðull mér skin, I þar lít ég Jtiig ljómandi að vanda l.tfítgra ættjörðiin mín. J.ar hávaxinn hefur hvítt trafið hinn alkunni kcttdnr af snæ ; hans glar.sandi gullbelti er vafið gtislum kveldsólar við ægá’. Svo bergmála hamrarnir hátt og hlíðanna- glitra mörg blóm, þar bruna fram fossarnir frágn, og fagran Jtar heyri ég hljóm. — Af ftiglartna fjulbreyttum kliði, sem fagurt jtar syngja öli ár, það eyktir mér undrun og gleði, þó oft hrynji saknaðartár. Og eldfjöllin ógtxarbál kynda, það undrar því rnargan að sjá. lin svanir á tjörnunum synda og syngja við börnin sín smá. þar gtd’Ltgran líta má Gevsir, með glitrandi vatniö sitt blátt, það hamtryldur hann svo títt reisir — mót himni þá gnæíir það hátt. Og fjölliti þar fögrtt og háu, sem faldinum sknuta tir snjó ; þar líða fram lækirnir bláu og laixárnar a!t fram í sjó. Svo hrekkur og grundiritar grænu •' þœr <rróa þótt köld komi él, þar fult er af fögru og vænu fólki með kærleikans þel. þar hvílast nú hetjurnar hrau.stu, sem heitin sí:i efndu svo vel, <>g bundti fast trygðina traitstu, — það trauðla á nútíð er til. þar fra'ntlur og vini ég á enn og ástkæru systkinin mín ; ég eiíalaust fæ þau að sjá setin, því sorgin og hérvistin dvín. Og foreldra leiðin mín lágu, þar Ijúflega krýp ég ttnz dey, þar geymi íg blómin þau blátt, sem bera n.,fn Oleymdu-mér-ei. Ég ætla því aldrei að gleyma, en alföður himnattna bið : > gttðlegri náð alt að geyma, sem grátandi skildi’ ég þar við. Svo kveð ég þig, fóstran mín fagra og falslausan helga }>ér óð. þú marga átt hugu of magra, ■ og mörg líka gullfögur ljóð. Kbistjana Hafliðason. The Northern Wine Co. LIMITED. Solur sérhverja grtða tegund af Whisky, vfnum og bjrtr o.fl. o.rf. Við gefum sérstaklega gaum familfu pðntun- um og afgreiöum þær bæði flrttt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er - Geéð okkur tækifæri að sýna ykkur að svo sé, Við rtskum jnfnfrmrt eff.ir sveit.a pðntunum Afgreiðsla hin bezti Talsímar 215 Market St. D. VV . McCUAIG, W. C, (iRAHAM, F. B. MACLENNAN, Commissionor Cominissioner Cornmissiouer Aðítl ski ilstofa: 227 Gítfry Sb, WINNIPEG P. O. Box 2971 Coirtini'-s oiKv s tiUynna hé með M ttitoha hner.d m þ«ir haf« fpnuið f a tlðar skrtfst.ofn cd stai fsnora o« «ð öll h éf sk.vli u remlast Coaimis i-ionmH A of .n nefi d t ftiít 11. BHÍðniform og allai upplýsiiiKar sein h + ndur þarfiiHHt til þess fú kort.hlöður i n i.ieuni sinvei ða sendar hve jum setn ðskat. Coniriiissiotfts óska «fti- sam'nv tt t Manitoba b« nda í þvi að kotnaá föt l'jððeivn ir kui ithl V.ðuin i fylk 1111, ivyjw/s’zro' k: STOFNSETTUR 1882 U 'lshi, hriiöritnnar, s ylritunaro? vorzlunar skóh 1 Vest- ur (’nna lii Hlaut I. vt-rrtlaun á St. Loui* 3ýnlng- unni fyrir kenalu nákvnmnl. li g kvolii kenslii. Kent meft brófa viðslviftnm ef ó ikast, atvmna útveguft, hæiuni nemendum. Skriílð eitir iipplýsingum. WiNNIPEG BUSINESS COuLEliE. Ilorni Portage WINNIPLG og Fort St. MaN. ho:ín; p.tRrAQE avh. & edmonton sr. winnipho. Kennir samhv. uýjustu aðferðum alskyns verzlunar fræði og Búnkastörf. Einnig hraðritun og stylritun. B<;tri verz- lunarskrtli ekki til í Vestur-Canadn. Ketislu stof- ur þar íinst f borginni. Nemendur geta byrjnð hveuar setn þeir rtska. Sktiíið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 GG4 wmwmxmmmmmmsmMmHmnmmmn V LDREl SKALTU geyma til k ^ morguns sent hægt er að gera - - j| f dag. Pantið Heimskringln f dag. í§ 422 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU hattdi hetinar við fortlilratia. Auk þess verður gam- an að sjá svip barúnsins, þegar hantr sér mig”. IV. í sabella. það var liðið á Vveldiö. Ennþá logaði Ij 'isið i starfsherbergi Isaihitl’.ti, J.ar sem hún sat og laut nið- ttr áö skriíborðinu. Húsbúnaðurinn í herfcergi þesstt var e.kki kost- bcer, en honum var svo smekklega komið fyrir, að Jað var siinni prýði að því, og bar J^ess nta:i vatt um venjttr og starfsemi eigandans. þarna stóð fortepíanó, hérna pentgrind með mynd í, sem var nvbvrjað á að m/tla, hérna aftur bókaskápur mcð verðmikliim bókttm í, sem hitfðu að g vma úrvalið af bókmentum allra landa og allra tímaibila, frá grísku skáldttnum og til nýjari tímans heimsje’ in -a. líeð hinni rannsakandi sálu sinni, sem enga hindrun þektr, hafði þessi u tga stúlka sökt s'r niðttr í bótknám, sem van.tlt'a ekki er eðli kon- unnar. Dauðu tn;'li.n hafði hún numið með jafn- tnikil i nákvæmni og hin lifandi, nm völundarhú? heimspekinnar hafði Ilólm jafnvel orðið að 1 iða hina óróleip’11 sálu hennar, sem éyrirleit heimsins hé- górma glinignr, og siikti sér þess vegna helzti ofan í drattma og jhug.anir. bjóssirs daufi glampi féll á hið fvrirmyndar-fagra andl t Tsailellu, hvers fcjarli hörundslitur varð en-nþé skær tri við hvíta náttlfatnaðinn, sem húm var í, «r lagðist í unaðslegum fellingum um likama hennar, FORLAGALEIKURINN 423 sem enda þótt hann væri íturvaxinn, var eittnig búst- inn, ,og líktist að hálfu leyti Júnó og að hálfu leyti Hebe. ísaifce’.la var að skrifa í dagbókjna sína — hetr.iar •tina aihiðarvin, Og orðin, sem penninn skildi eftir á pappírnum, vortt þessi : “Grunur minm segir mt-r, að ég hafi í dag fundið það,- sem ég hingað til hefi árangurslaust leitað að, það er sálu, sem samrýmist tninni eigin. Eg veit ekki, hvaða til .nniittig það er, sem strevmdi í gegnum mig, Jxg.tr hann ]:rýsti hendi mína, — — þegar attgu hatts m.ettu m'n ’m augtim. Eg var livorítveggja í eirnt: óróleg og þó glöð. — .F,tli það hafi eingöngu verið þakl 1 etiitil nn ng til hans, sem frelsaði líí mi tt ?” “Eg sat í skemtigarðinum og las Titan. I.und- arfar Alhanos hreif mig, og ég stundi af löngttn eftir að fá að sjá líka hans, eins og mann oftast langar til að sjá’veruleífca h.inna fögrit lýsinga,--þá kit ég up.p og varð litið í attgu honum”. “Ha.tn líkist Allanö, og þess utftn líkíst hann hintim voncla manni, sem faðir minn vill selja mig, — — það ertt sömu lögttnarfögrti, samræmandi, greitti- legu dræitt'rnir, sama gr-'ska nefið, sama háa, hvíta ennið,-----og þó svo mismunandi”. “það er yfirbragðið, svipurinn, sem gerir mis- muninirt, því um leið og mér finst andlit greifans við- bjóðskgt, svo að mig hryllir við að horfa á hann, finst m'r Móritz Sterner sé yfirnáttúrleca fagtir, þar sem andríki og dygð er sameinað í andlitssvi'inum”. “En hVað ég viknaði líka, ]:egar hann talaði um móðitr sina, sem hann elskaði svo innik'ga. Har.it, hlýtur að hafa verið óviðjrtfnanleora góSur sonur”. “Hvers vcgna fcefir mér ekki hlotnast sú gaft, að eiga föðtir eða móðttr, sem ég get elskað ? Eg er nærri því ókunnug foreldrum mínum, þau skilja mig 424 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGbU ekki, þau hrinda mér frá sér með hörku, þegar ég nálgast þau með ást. þaö er því ekkert undur, þó ást mín sé köld”. “Honttm hafa þau líka sýnt ójöfnttð, hörktt og vaniþakklæ.ti. það er nú svo langt siðan, áð ég man naumast eítir viöburðd Jtesstim, en mig rninnir þó, að 1.fgjn.fi miitn yfirgæfi pkkur í reiði sinni”. ‘•Homttm fanst hann án efa vera móðgaðtir. fc'að- ir minrt fciauð homim að söiinu peninga, sem ltann af- þakkaði t gulega, en slíkt dramb hjá “betlaraunga” gat hann ekki skilið”. “En ég skil þtnið.----Veíalings fcnrnið! E't h'vað liontim, með tilfinningarnæma hjartað sitt, he.tr hlotið að sárna þetta kttldalega vanþakklæti. Staif hans verðskuldaði vingjarnlegt augnatillit og ástrík orð, en það fékk hnn.tt ekki”. “þessi xtngi tnnður kemtir hingað ltinn dagiitn. Eg koim h mtm til ]>ess, máske J.nð hafi verið rangt af mér”. “Foreldrar míttir koíhast í leiðinleg vandræði við þtessa samfttndi. þau skatnmast sín fyrir vanþakk- læti sitt, og þess vegnn mttn faðir tninn mæta honum með kulda, ef til vi 11 móðga hattn aftur. Nei-------- svo aul le ra l a 'ttr hantt sér ekki. AÖ sönnu er ltann harður, kalditr og drambsamur, ett hann er of vamtr samkvæmislífinn til þess, að geta ekk.i sýnt viðmótrlæi, ni,. Maður eins og, Sterner verðskuldar i öllu tilliti athvgli og virðingu, og þótt föður mitm kunni að langa til, að taka á mótti honum á annan hátt, mtm hann J>ó óttast almannaróminn. Eg get í þvi efni verið óhrædd, -----jtað vorðttr aö minsta kcsti tekið á móti hinum unga höfundi metj kur- teisi”. FORI-AGALFJKURINN 425 ísaibella. skrifaði ekki meira. Hún lagði i>ennan frá sér, stóö ttpp ©g settist við píanóið. En tónarnir, sem hún framleiddi, voru ósamróma og ttndarlegdr. Stundum vortt þeir edns og ástar- and-vörp, stundum eins og eftirlöngunar kvalastumtr. Tíminni leið án þess hún veitti þyí eftirfcekt. I.ijósið dó a lainpantim, og ]>e,gar hún leit út um nl.tggattn, sá hún morgunroðann breiðast um austur- hltita biminsins. J að var að birta af degi. Htin lokaði pfanóinu undir eins, gekk að gbtggan- uitl, opnrtði hattn og lét morgtinandvarann streyina iun í berfciergiið og leika sér að svörtu lokkunum sín- unt, sem béngu lausir niður ttm herðiíirnar. Var hún ekki 4 J>e.isu augnaibliki lík deginum, sem var aö fæðast af roðaþöktu skrýjunumi? — Með dökkifclá augu eins Jit og niæturhimittinn, svarta hár- ið, samlitt nót'tunni,, og kinnarnar, sem geisluðu purpurara'.iðar af ljósengla-kossttm morgunroðans ? Ht.it hafðd vakað alla nóttina, e:t það var ekkt í fyrsta skiifti. Sálir, eins og bonnar, ttnna ekki lík- aina.mim hv ldar. Jtær vaika jafnvel á meðan líkaminn sefur, því eldur JnfHrra verður ekki slöktur. Hið tnikla fjör, sem bjó í Isaibellu, hafði hún liittigiaö til reynt að lýja, vmist á vængjum hu«'s;,ii- anna eða i ölduróti tilfinn,ini<ranna. Og heita blóðiö haf-ði ávalt kólttað og orðið viSráðanlegra, þegar hún þreytti sáltt sína við hinar erfiðtt rannsókttir, eða Jx’gar hún, eins og núna, svam í bylgjum tón- atinni um tilfinningahiafið. Ivtt nú ffnt þetta ekki dttgað leng.ur, því nú var það ekfcd 1 lóð, sem rann ttm æðar hennar, heldur eld- straumur, sem húb reyndi árangurslaust að láta morgunblæinn kæla. Iljarta hennar barðist bæði af

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.