Heimskringla - 06.10.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 06.10.1910, Blaðsíða 6
BUv C WINNIPEG, 6. OKTÖBER 1910. HEIMSKRINGLA MELBA Heimsins mesta söngkot.a notar HEINTZHAN & CO. PIANO á sigurferft heimar um mestu borgir f Canadu. Hún vill engin öutiur no'a. MIKIL LlsTA KOXA MIKIÐ PiANO, ' um sínutn. En ekki hafa aSrir fult gagn af þcim myndum en þeir, sem þekkingu hafa á því starfi. Á síöustu bls. er mynd af rafmagns- neistum þtim, sent framleiddir eru ; með millíón “volt”, 100 hestafla 25 “Sycle Transformer”, sem herra I; Thordarson uippgötvaöi, bjó til og svndi 4 St. Louis sýningunni árið 1004 og hlaut gull-medalíu fyrir, sem er aflmest allra slíkra véla, sem til þessa hafa verið tilbúnar. Bókin bendir á, að hún sé af eng- um vanefnum gerð, og er sannur dýrgripur í sinni röð. I J. W. Kully, J. Hedraond, W. J. Ross Cor Portage Ave. Hargrave Phone: Main b08. Fréttir úr bænum. Óvanaleg veðurblíða hefir verið Iiér í sl. 3 eða 4 vikur. Betra haust veður getur ekki á vorri jörð. Ilerra W. G. Siinmons, frá Brú I’.O., kom til Ixvjarius í fyrri vtku til feekninga við augnv'eiki, en fór heim aftnr um hæl. Kom svo aft- ur í siðustu viku, og var hér þá nokkra daga. Ifann sagði uppsker- itna í Argylebygð yfirleitt mjög "rýra á þessu hausti, einkanlega i vestur- og mið-hluta bygðarinnar, — þar varð hveitiuppskeran ekki yfir 4—5 bush. aí ekru að jafnaði, en alt að 10—12 bushtl í austtir- lilutanum. líafra og bygg upp- skera eiinþá rýrari hlutfallslega. Yfirleitt hefir akurvrkjan ekki borgað sig í þeirri nýlendu þetta úr. — Herra Albert Oliver varð fvrir því slvsi, að detta ofan af byggingarpalli við n.ýju kirkjuna, sem þar er verið að bvggja, og meiddist mikið við það, en ekki gat læknir sagt þá í svip, hvort bein hefðti brotuað. Hann er nú á góðum batavegi. — Ilerra ‘Sim- mons hilt heimleiðis um síöustu hvlgi, og haföi þá von ttm bata á sjóndepru þeirri, sem þjáði hann. Herra. Narfi Vigfússon, frá Tan- tal'oni, Sask., kom til bongarinnar í sl. vjktt, og sagöi alment gott úr sinni bvgS. Hveitiuppskera þttr frá 20—30 bushel af ekru. Fólk það, setrt úr nýlendunm flutti á síðasta ■vori í-il iþess að serjast að í suð vestur horni fylkisans, heftr flest komáð a-f'tur til að fá sér atvinnu, því ttppskieran brást því algerlega í surpar v©gna ofþurka. Ilerra Yigfússon fór austttr til Keevvatin til þess að sjá jtar gamla ktinn- ingja og dveljt þar evstra um "hríð. Mumið efitir Tombólu stúkunnar HEKLU þann 17. þ.m. Bergvin Jónsson, bóndi að Ant- ler, Sask., og unigfrú Kristjana Halldórsson hér í borg vroru giefin saman í hjóna'band föstiidaieitin 25. s-ept. sl., af séra Fr. J. Benrmann, að 250 Sretiee St. Að heimili Guð- mundar , Thordarsonar og konu hms Guðlautrar, 658 Alverstotte -St., v-ar Heim brúðhjóntim sam- Taenað með fjölmemnu samkvæmi 'la*K«t fram á nótt, og sk.emtu inetin sér hið bezta. Næsta dag fluttu brúðhjónin vestur á bújörð brúðgumans. Blaði voru hefir borist ein af amglvsinga'bókum herra Hiartar Thordarsonar, raifma.g-nsfræðiniTs í Chieaigo. Hún er prentuð á be/ta mvndprenttimar gljápappír, 48 bls. að stærð, með mvndum á hverri bls. af |>eim hlutum, sem hann bvr Uil og ver/lar tmeð í verkfræðistof- ♦:♦ ♦:♦ v 5’ ANCHOIl B K A N D HVEITI er bezta fianlegt mjöl til nota í heimaliú8um og annarstaðnr. Það er gert úr No. 1. Hard IIY EITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmifl 432fi eftir söluverði þess. Leitch Bros. LOUK MILLS WimipHif skrifstofa 240 4 Gkain Exchanoe Ilerra ólaftir Loftsson í Selkirk ' bæ var hér í borg um síðustu í helgi. Hann fór nýlega með kontt sína vestur á Kyrrahafsströnd bemni til heilsubótar og báðttm til skemtunar. J>au hjón Cerðuðust þar vestra ttm mánaðartíma, komu í Vancouver, Victoria, Se- j attle, Tacoma og Portland, eu ekkj j fundu þau íslendimga :iema í Van- I couver. Fégurst þótti honum vTic- j toria, en Seattle mikilfeuglegust. j 1 Vancouver kvað hamn land kom- ið upp í geysiverð, 25' feta lóðir 3 til 6 mílur út tir ba-mtm komnar í I 3 til 6 hundrttð dollars, en lóðir á góðum stöðum inni í borginni, sömu stxrðar, frá 25 til 30 þús- ttnd dollara. E.n á aðalstræti borg- arimtar ertt lóð'ir ennþá dýrari, og j:að er skoðtin hans, að jtar vestra sétt bvggingalóðir langt nm dvrari e.n hér í Winnipeg. — j að álíttir óltfnr, að Manitoibi sé letri bú- staður enn sem komið er. Kn eftir því tók hann, sem flestir aðrir h ifa einnig áöur séö, að fólk þar vestrá er sællegra i útliti en jrað, setn.býr anstan fjallanna. Il-erra þiðrik lívmundsson, frá Westbourne, var hér í borg í þess- ari viku með 130 mautgripi til sölu. Hann var ánægður með söl- uma. Öllum líður vel úti í hans bygöarlagi og uppskeran jtar góÖ á jtiesstt hausti. — það slys vildi til, aö Eyjólfur Eyjólfsson, frá Laugarvatni í Grímsnesi í Ármes- sýslu, sem í sumar kom að heim- an trteö konu og 4 börn, þaö elzta 6 ára, varð veikur í þreskingar- vimnu, og var fluttur hér inn á sjúkrahttsið og dó þar næsta dag. Byigðarmenn. brugðu jx-gar við og skutu saman 150 dollats til styrkt- ar ekkjunni og börnum hennar, og laetur herra Eyvindsson mikið af rausn jveirra o-g er j>eim jtakklátur fyrir hönd ekkjunnar. Samkoma til arðs fyrir tvo veika menn, sem hafa verið veikir tvo og þrjú ár, verður haldin í samkomusal Únítara undir umsjón hjálparnefndar Únítarasafnaðarins, tim eða eftir miðjan Jx-nnan mán- uð. Nánar augiýst í næsta blaði. Séra I.áriis Thoraren'cn, hinn kjílrni prestur Gardar safnaðar, er va'ntanlegur hingað til borgarinn- ar i þessari viku. Un'lingafélagsfundur t •amkomu- sal Únítara í kveld (miðvikudag). — Félagsmeölimir eru beðnir að mæ-ta. Kinn mótormaður á strætis- ; vagni hér í borg, var sektaður í j sl. viku um $50.00 fvrir að vera j drukkittn við starf sitt. Lögreglan í Winnipeg befir fund- j ið gimsteina j>á, sem Countess af Antrfm tapaði hér á Alexandra i lvótelinu, þegar hún gisti bar á i fjrð sinni um Vestnr-Canada fyrir nokkrum vikum. Ekki verður sá lögsóttur, sem vafdur var að hvarfi strinanna meö því aö eig- andi }>eirra neitaði að koma hing- að aftiir til J>ess aö bera vitni í málinu. Ilerra Guðjón Ingámundsson, timbursmiður frá Selkirk, hefir nv- lega keyp-t hús }>að hér i borg, sem ; áður átti Capt. Sigtryggur Jónas- son. Hann flutti hingað alkontir.n með kontt s'na og börn jtantt 29. sept. Herra Ingímundsson hefir dvalið í Selkirk nær 18 ára tinta. Bæjarhúar jwr héldti þeim hjóntim veglegt samsæti í Goodtemplara- húsinu þar að kveldi 28. sept. Fyr- ir því stóðu konur úr lúterska söfnnðinum, Bandalagimi og kven féfaig safnaðarins. Söfuuðurinn gaf honum þar $30.00 göngustaf, og kvenfjlatrið gaf konii hans dýr- ma'tt silfursett. Viðeigandi áletran var á hvorttveggja gjöfunum. — Hrimili þeirra hjóna verður að 729 Toronto St. Notið tækifærið! Eg sel með póött veröi miVið af bókum og blöönm á íslen/.ku, dönsku, norsku og enskn. Sigmurtdur M Long:, 790 Notre Dame Av-e., Winnipeg. Ilerra Asmtindnr Jóhannesson, ;vð 599 Agnes St., sem í tútií sl. slasaðist eins og áður var sk\-rt frá hér í blaðinu, og var þá frá verkum í rúma 2 mánttði, hefir beðið Hkr. að votta sitt innileg- asta þakkketi djúknum Tjaldbétð- arinnar, sem nýlega færðu honnm $45.00 peningagjöf ; cinnig ungfrú EHnu Thorlacius, sem áður hafði a.fhent honum $10.00 í peningum. Einnig j>akkar hann $14.00 sam- skot, sem Guðni bróöir hans af- hen.ti homim á því tímahili, sem hann var frá verkum. Öllu þessu vclverðafétlki þakkar hann innilega góðvild þá, sem það hefir sýnt hontim, J>egar jyörfin var brvnust og starfskraftar hans svo lamaðir, að hann gat ekki séð fyrir fjöl- skvldu sinni. Bœndafélagsfundur verður haldinn í Gevsir skólahús- inu 15. október kl. 2 e. h. Félags- meölimir eru beðnir að sækja þennan fund vel og koma í tíma, Geysir, Man., 30. sept. 1910. B. JÓHANNSSON,. skrtfari Stúkan Hekla heldur Tombólu og aðrar góðar skemtanir í Good- Pvm pla rasal n u m Mánudag 17. okt. 1910 BAZAAR verður h-aldinn að tilhlhitun kven- félags {Tjaldbúðar safnaðar í sam- komusal kirkjunnar miðvskudag og fimtudag J>ann 5. og 6. október næstk., kl. 2 til 5 siðd. og kl. S tií 11 að kveldi, báöa dagaíta. Kaffi til sölu handa öllum sem vitja. — Kvenfélagiö vonar eftir góðri aö- sókn. ViÖ kvæöiö “Tungu-á”, í No. 51 }>essa biaös, stóð nafnið Sigurður Jónsson, en átti að vera Sigurður Jóhannsson. Melba, söngkonan heimsfræga, sem söng hér á laikhúsinu á mið- vikudagskveldið í síðustu vikti, heftr lofað að syngja hér aítur að kveldi 11. jt.m. í Walker leikhúsinu — Sætið kostaði $5.00, er hún | söng hér, en svo var aösóknin mik il, að fleird urðtt frá að hverfa, ett þeir, sem inn komust í það stóra hús. Vinnupallur við Manitoba Cloth- ing félags bygginguna ú Main St. hrundi til grunna á fimtudaginn v-ar. Atta menn téllu tneö honum 25 fet niður og sköðuðust allir, — sumir hættulega, einum er ekki hugað líf. StrætisbrautafélagiS hefir attg- lvst, að það ætli að lengja braut sína vestur eítir Notre Daime Ave. alt að C.P.R. sporinu, en j>að er 12 stræ-tum vestar en brautin ligg- ur nú. þetta verk kvað eiga að gerast nú í haust. þann 29. sept. lézt hér í borg Guömundur Guömundsson, bróðir þeirra Högna bónda o.g Etríks Guðmundssona, að Lundar P.O., Man. fiungnabólga varð banamein hans. Hann var um fertugt og eft- , irlætur konu og 2 börn. Fallegir KVENHATTAR af nýjustu gerð til sölu í hattabúðinni á Itomi Sargent og Vktor stræta. Gamlir hattar einnig gerðir um. Mun- ið eftir staðnum og látið ís- lenzku konurnar, sem eiga búö þessa, njóta viðskifta yð- ar, því þér getið gert eins góð’kaup þar og nokkurstað- ar annarstaðar i baenum. þeir bræöur Sigvaldi og Jóhann Björnssyitir, frá Keldulandi í Nýja Islandi, komu til borgarinnar í J>essari viku, úr þreskingarvinnu í Medora héraðinu. Uppskeran þar í löku ineðallagi af hveitá, og minna en það af höírum. Mannskortur var j>ar mikill og aðalkattpgjald $2.50 ú da.g ag fæði. þeir bræður haJdig heimledðis í næstu viku. í greininni “Ódýr hraðskeyti” á 3. síðu j>essa blaðs hafa fallið burt u'tirfylgijaitidi línur, sem eiga að koma á undan seinustu linu fyrir ofan fyrstu greinaskil : hálfrar únzu þyngd, hefir nýlega farið fram á j>að, að hafþráða- skeyti um gjörvalt bre/.ka veldið verði fær.t niður í 2 cents hvert orð. Hann vill, að póstmeistarar lívrópulöttdum komi saman TIL LEIGU- Agætt frantherbergi í nýtízku húsi, 856 Ilome St. Sanngjörn leiga.. Uppboðssala. Eftir.beiðni lierra J. H. Johnson að Hove P.O., Man., sel ég við opinbert uppboð á landi ltans suð- austurfjórða af Sec. 10 Tp. 18 R. 3. w. Mánudag 24. okt. 1910. Alla nautgripi hans, setn ertt : 30 ^ýr, setn eiga að bera í vetur og á næsta vori. 15 geldnevti á þriðja ári. 12 geldneyti á öðru ári. 8 vetrar og vor kálfa. 2 naut. EÍBmig sel ég þar nokkra hesta og ýmislegt fieira. Salan byrjar kl. 1 e. h. Miðdagsverður veittnr ókeypis. KaupskilmáJar eru : 9 mánaöa gjal'dfrestur gegn trygðum borgun arskuldbindingum (Approved Joint Note) með 6 prósent ársvöxtum. Sex prósent afsláttur af öllu, sem borgað er í peningttm út í hönd. Dags. aö Lundar, 1. okt. 2910. PAUT, EEYKDAL, uppboðshaldari. Hjá J. R. TATE & Co. 522 Notre Datne Ave. er staðurin til að fú göð föt gerð eftir mAli úr frægustu dúkmn og fvrir lægra verð en slik fi>t eru gerð fyrir neðar í borginni. Vir böfunt mesta úrval af fatadúkum og ftbyrgunt hverju spjör, Islend- ingum boðið að koma og skoða vör- urnar. Vér ósbunt viðskifta vjð þá. J. R. TATE & Co. Skraddarar Dr. G. J. Gíslason, PhyHÍclan and Snrgeon 18 Smitli Sr4 Str , Grand Fark», N,Dak Athygli veitt AUGNA, EYliNA og K VKRKA SJÚKhÚMUM A- SAÍtir INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKUIiÐI, — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGrAR 35 Merchants Bank Building phone: main 1561. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. BUDIN Á SARGENT. Kennið únglingunum að nota vel tíman. Dað gerist best með þvrí að þau beri A sér vasa úr. Eg sel vönduð Kvenn-úr fiá $2.50 og upp. Eg sel $10.00 Konu-úr fyrir $6.00 þau eru í gullþynnu kössum, með ágætu gang- verki ábyrgð fygir hverju úri. [ Prengja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir. ] G. THOMAS 674 5argent Ave. Phone Sherb. 2542 Gull og Silfur Smidur Góöar stöður. Geta utigir, framgjarnir menn og konur fengdð á járnbrauta eö'a loftskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lög.in gengit í gildi og síðan loftskeyta fregn- sending varð útbreidd oá vantar 10 þúsund telographers (fregn* sendla). Launin til að birja með eru frá $70 til $90 á mánuði. Vér störfum undir ttmsjón telegrapn yíirmanna og öllum sem veröa fullnuma eru ábyrgðar atvinim- stöður. Skrifið eftir öllum upplýsingutn til jxirrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAF INSTITUTE, Cineinatti, Ohio, Philadelphia, Pa., Memphis, Tenn., Columbia, S. C., Davenport, 111., Portland, Ore. J, T. STOREY S. DALMAN Your Y'alet HREINSAR. PRESSAR, GERIR YIÐ OG LITAR PATNAÐ. Alt ágmtlega gert. Komiö |>ví nieö fötin tll okkar. 690 Notre Dame Ave. TalsLmí Main Wynyard, - Sask. A. S. IIAKUAL Selur líkkistur og annast nm^ dtfarir. Allur útbúnaöur sá beeti. Enfremur selur hann allskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 TIL SÖLU: 160 ekrur af beztallandi, stutt frá járnbrautarstöð'. — Eyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finuið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talstral. Maln,647ft P. O. Box 833 GE0. ST. JOHN VAN HALLEN Málafærzlumaður Gerir ðll lögfræðis störf Útvegar peningal&n Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. Hkifliskjöl $».00 liaiipHaiiiniiignr $3,00 Sanngjörn ómakslaun Reynið mig Skrifatofa 1000 Maln St. Talsími Main 5142 Heimlls talsimi Maln 2357 5V INNIPEO Slierwiii-Williams PAINT fyrir alskonar liúsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Bherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rúkið ekker annað mál en þetta. — S.-VV. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUAUTY IIARDWARE MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Illlt. Cor Main & Selkirk Sérfræðingur í Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna, Tennur dregnar ftn sftrsauka. Engin veiki ft eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin OflBce Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? FF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f ftferð og réttur 1 verði. Vér liöfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 Sveinbjörn Árnason FaM eigiuiNiili. Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office TALSÍMI 4700. hús TALSÍMI 2108 —G. NARD0NE— Vorzlar meö matvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar sietindi, mjölk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaíli eöa te á öllum tímutn. Fón 7756 714 MARYLAXD ST. Boyd’s Hrauð Alt af hiti sömu ágætu brauöin. það er ástæðan fyr- ir hinni miklu sölu vorri. — Fólk v-eit þaö getur reitt sig á geeði brauöanna. þau eru alt af jafn lj'stug og nær- aa-di. Biðjiö matsala ykkar um þau eða fónið okkur. Bakery Cor,Spence& PortaReAve Phone Sherb. 680 BILDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóéir og annast þar aö lút- andi störf; útve«ar ptmingalán o. fl. Tol.: 2685 Miss Jóhanna Olson. Piano kennari, byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimili sínu 557 Toronto St. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖQFKÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. ÍSjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sltni Main 797 Varanleff 1 kning viö drykkjuskap á 28 döKum án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuua. Alfferloga prlvat. 16 ár f Winnii>egr. Upplýsiunjar í lokuöum nmslögum. I iDr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Managcr W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 307 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútídar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun.^sem gjöreyðir öDum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.