Heimskringla - 06.10.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.10.1910, Blaðsíða 2
5ð Bl* WINNIPEG, 6. OKTÓBER 1910. HEIMSKRINGEA Heimsknngia Pablished every Thursday by The Heimskrinela News & Fiiblisbine Co. Ltd Verö blaösius í Canada og Handar $2.00 um áriö (fyrir fram bortfaé), Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaöaf kaupendum blaðsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manacrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O, BOX 3083. Talsími 3512. I Járnbraut nm byg-8 Nýja Islands, með fram Wimúpeg-vatni, frá Gimli bæ nor8- ur aS Riverton, vi8 íslendinga- fljót, — hefir kngi veriS eitt hi5 mesta áhugamál íbúanna sem bú- settir eru á því svæSi. Og nú vir8ist máli því svo komiS, a8 lík- indii nokkur eru til þess, a8 þvi ver8i brá81ega framgengt. SíBustu fylkiskosningar sýndu, aS fólkinu, sem býr á því svæ8i, sem braut «ú ver8ur a8 liggja um, er ekki alveg sama um þaS mál. Ég lit svo á, a8 atkvæSagreiSsla kjósendanna á þessu svæSi hafi aS miklu leyti veriS byg8 á þeirri vou,, aS ef ég næSi kosningu, sem þingmaSur kjördæmisins, þá myndi ég skoSa þa8 skyldu mína, aS hjálpa máli því áéram til heppilegra úrslita, og aS einnntt þess vegna hafi atkvæ8ayfirbur8ir þeir, sem ég hlaut vi8 kosningarn- ar, orSiS eins miklir og raun varS á. Enda skoSaSi ég kosningu mína — aS því er áminsta kjósendur snerti — sem beina skipun frá þeim, a8 hefjast handa í máli þessu, og samkvæmt þeim skiln- ingi, ritaSi ég, snemma i septem- bermánuSi, a8alráSsmanni C.P.R. felagsins’ fyrir Vestur-Canada, og baS hann a8 veita Hon. R. P. Robiin, stjórnarformanni fylkisitis, og mér sjálfum viStal við fyrstu hentugleika sína. % sagSi honum í hverjum er- indum viS vildum heimsækja hann og gaf jafnframt nokkrar ástæSur fyrir því, hvers vegna ég og kjós- endur mínir á nefindu svæSi von- uSum fastlega, aS hann mundi sinna málaleitun okkar vel. Tveim dögum síBar fékk ég þaS se'ar, að hann væri vi&búinn heim- sókn okkar, hvenær sem við heifS- um henitugleika á a8 finna hann á sknifstofu hans. Svo var þaS föstudaginn 23. sept., a8 viS heimsóttum herra Whyte, og bar þá Hon. R. P. Rofolin upp erindiS og mælti snjalt fyrir því. Ilann kva8 sér ant um framför fylkis þessa, og ant um þaS, aS þessir menn, sem fyrstir allra útlendra þjó8a befSu teki8 sér bólfestu í Manitoba og væru nú búnir aS vera þarna í nýlend- itntti útilokaSir frá öllum nútí8ar samgöngu eSa flutningstækjum um 35 ára tíma, me8an allir a8rir hlutar fylkisins heíSu veriS tengd- ir saman meS járnforantum og rit- , þaS áreiSanlegt, aS hún verSi lögS mjög bráSlega alla lei8 nor8- ur aS Islendingafljóti. Ef eiahver skyld,i spyrja, á hvern hátt a8 Ný-Islenddngar geti sýnt þennan áhuga, þá liggur þa8 svar beint vi8, aS þeir verSa — AS halda fjölmenna fundi um byg&irnar, sem á trreindu svæSi liggja, og á þeim fund- um aS taka þœr ákvarSanir, sem nauSsynlegar eru til þess, Jafnrétti kvenna. i. I/ytton lávarSur fiutti í júní í fyrra eftirfarandi ræSu á fuudi |“ie^u jafnréttar kvena, í St. James lerk- húsinu í Lundúttum. “ Ef til vill get ég ekki gefiS viö gangi þeim, sem kvenréttindamái- j iö hefir f,engi8 á síöari árum, neina bttri viSurkenningu en þá, | aS kannast nú þegar viö þaS, aS aS áhugi þeirra geti komiS j ekki er lengur bægt aS bera fram sem allra greinilegast og öflug- ast í ljós. 2. þeir verSa aS vera viS því búnir, aS senda hingaö til borgarinnar eins fjölmenna nefnd og þeir haía frekast föng til, til þess aS ræSa mál þetta sameiginlega viS stjórnina og félagsstjórann, og 3. jþeir veröa, aS hafa almenn samtök til þess, aS hefjast taf- alaust handa, aS rySja skóg- inn af löndum sínum og koma þeim, eSa eins miklu af þeim og frekast er mögulegt í arS- berandi akurlendi. 4. þeir verSa aS útbúa nefnd þá, sem þeir senda hingaS, meS ,þær skýrslur og önnur gögn, er geti sann/fært bæöi stjórn- ina og féiagiö um þaS, aS þeir gieti veitt forautinni þaS far- þega og flutningsmagn, sem tryggi þaS, aS starf hennar borgi sig. ASiöSrum kosti geta þeir ekki sýnt, aS þeár hafi hennar þörf. 1 einu orSi talaS : þeir verSa aS geta leitt rök aS því, aS á þessu svæSi bxii fólk, sem sé ígildi annara ibúa fylkisins í dugnaSi og fr amk væmdum. þaS er á allra vitund, aS þessi bygS er ein sii allra-elzta í fylki þessu, og þaS væri led-tt aS þurfa aS viSurkenna aS svo lítiS heföi veriö unniö á 35 ára tímabihnu, aS þaS gæti ekki borgaS sig, aS verja fé í aS leggja almenn hvítra manna samgöngu og flutningstæki um héraSiS. Ég vildi mega minna Nýíslend- inga á þaS, aS þingmaSur þeirra getur ekki eintt áorkaS þvl, nokkur ný atriSi málinu til stuön- I ings eSa falls. Engin stjórulræSi- I leg hugsjón verSur framkvæmd fvr jen hún hefir veriS rædd frá öllum , hliSum, þar tdl allir eru orSr.ir I málinu kunnugir. KvenréttarmáliÖ | hefir nú þegar náS því hámarki. j þaS ber því ekki lengttr neina nauSsyn til þess, aS leita i ltuga sinum eftir nýjum málsgögnttm, hvorki meS né móti málinu. Alt þaS, sem hægt er aS fœra fram á foáöar hliSar, er þegar oxöið'öllum landslýS kunnugt. þess vegna mælist ég til áheyrn- ar yöar um nokkrar mínútur í jdag, ekki í þeirri von, aS ég fái upplýst nokkur ný atnSi í málinu, heldur aöallega til þess, aS endut- I taka nokkur málsatriði frá sjónar- 1 miSi mirina eigin skoöana og til- fmninga. Mér er ekki í liuga aS j stjórnlegra athafna og lögg.jafar ræSa mál þetta meS vanalegum j þitigsins. þetta er fyrri skýrinigdn, j samin. Ég hvgg að enginn muni , neita því, aS þing vort yrði betur ski,pa& hlutíallslega við alla hags- muni þjóSarinnar, ef bæði kymn kosnángarrétt. Hugsjón grundvallarlaga vorra er, að íbú- uttum sé stjórnaS samkvæmt sínti leigin samþykki. Valdaskjól allra stjórna og sameinaS afl og viSur- kenning allra laga og stjórnarráS- staJana er þetta : Meövitundin um aö stjórnarráSstaf,anirn,ar og lögin hafi samþykki þeirra, sem stjórnaö er. lin eins og nú stendur, þá eru konttr beönar aS hlýSa lögttnutn, borga skattana og beygja sig und- I ir allar stjórnargerSir. En sam- j þykkis þeirra er ekki leitaS. þér skattskyldiS eignir þeirra, ákve&'- j iS tim vinnutima þeirra ; þér sam- j þykkdS daglega í þingintt lög, sem , nákvœmlega snerta hag þeirra á þeirra eigin heimilum og daglega iöju þeirra, og svo lengi, sem kon- ttr samþykkja aS þér sknltiS gera þetta, þá er ekkert um þaS aS segja. En þegar þær veita ekki þaS samþykki, þegar alt þetta er gert fyrir konur, án þess konttr veii'ti samþykki sitt til þess, — þá | segi ég aS þér séuS aS minst.a kosti aS teygja þá hugsjón, setn stjórnarskrá vor er hygS á, og um leiS erttS þ&r að vinna aS því, aS rýra afl og gildi og samþykki bæð'i ingarríki. Eftir þaS komu á dag- skrá hjá oss tvö þjóöleg stórmál, sem menn eru enn aS ræSa um, — mentamáliS og vínsöluleyfismáliS. Vill nokkur halda fram því, aS mentun barna vorra og bindindis- niítliS sé konttm landsins óviðkom- andi ? Ég veiit ekki, hvort þér haf- iS orðiS fyrir þeirri reynslu, sem ég hefi þekt á fundum, sem haldn- ir hafa verið til þess aS ræSa ttm mentamál þjó&drinnar. Ef þér haf- iS haft nokkra reynslu í þessum efnum, þá munuð' þér játa með j mér, aS þá fundi sœkja 10 konttr móti hverjum einum manni. Og : þaS er mjög eSlilegt, aS þetta sé j þannig, vegna j>ess, aS í mentun . barna felst eitt mikilvægasta skil- JvrSiS fyrir framtí&ar velíerS þjóS- arinnar. Vissulega er þetta mál, I sem snertir móðurina engu síSur en föSurinn. kappræSu-ástæðum, né að fást viS s?m ég vildi gera. I>aS er áríSandi •þá, sem álíta, aS þeir hafi krufið ; aS hafa í minni, aS spursmáliS er máliS til mergjar, þegar þeir : ekki ttm hæfiledka kvenna til at- segja, aS menn séu menii og kon- kvæSagreiSslu, beldttr a&allega utn ur sétt konur”, og a& eSlismunuv kynantia sé næg ástæöa til þess, að biðja konurnar aS gera stg | þaS, hvort þingiS, sem þér kjósið til þess aS gæta hagsmtma hinna ýmsu stétta íbúanna, er þannig nægSar m,eð yfirráS karla ein- j skdpaS, aS þaS gegni köllun sinni gongu. Ég er því ekki hér í dag sem flokksmaSur, eSa til þess aS rnæla máli kvenna, heldur kem ég fram sem vitni til þess aS gera játningu mína, ekki fyrir konttr. heJdur fyrir karlmetxn. Ég er hér til þess aS segja, sem karlmaöur, aö jxaS eru karlmenn, sem mestan hagnaS hafa af því, aS konur fái aS taka þátt meS þeim í öllttnt umræSum um þjóSmál vor, og sem varSa allar stéttir og a'Ia mannflokka í voru víSlenda riki. ekki einti áorkaS pvl, sem j þeim öllum í sameiningu hefir ekiki reynst mögulegt aS afreka á þrdðjungs aldar skeiði. En meS sameiginlegttm áhtiga og fram- kvæmdum vona ég aS þetta rnegi -takast, svo aS úrslitin geti orðiS öllum aS óskum og til ánægjti og hagsmuna, fyrir ársenda 1912, eða fyrri. Að líkindtim verSur þess ekki þörf, aS senda nefndina hingaS fyr en aS afstöSnu þingii f vetur, eSa undir næsta vor, en þá ætti hún aS vera svo skipuS, aS sýnt yröi, aS héra&iS væri bygt starfandi mönnum. Á ftindum þessum gætu menn og bttndiS þaS fastmælum, hvað hver sérstakur landneimi vildi takast í fang að vinna til umbóta á löndum sínum á næstkomandi tveimur árum, til aS byrja meS, svo aS hægt yrSi aS fá yfirlit vfir fyrirhugaSa starfsemi íbúa héraSs- ins i heild sinnd. og tal-símum, — sér væri ant um að þessir menn nnættu nú loksins því hefin lengi veriS haldiS fram, fá aS njóta þeirra hlynninda, sem j að menn mundu taka til óspiltra allir aðrxr íbúar fylkisins nú hefðu, 1 mála, aS rækta lönd sín í Nýja ts- og meS því aS C.P.R. félagiS h-ofði landi, ef þeir fengju járnbraiutir, einkaleyfi til aS leggja járnbrautir ( svo aS þeir kæmu afurSum sínttm um þetta svæSi, eða stæSi betur j frá sér. En ekki virðist sá spá- »5 vígi aS leggja járnbraut um svæðiS en nokkurt annaS félag, þá vooa&i hann og óskaði, aS félagiS ■tæki bráSlega aS sér aS veiita íbú- unum þessi réttmætu hlynnindi. Herra Whyte tók málaleitun •þeasari eánkar-vel, og eftir nokkr- ar umræður lofaði hann stjórnar- formanninum því, aS hann skyldi se<tja kostna&aráiaetlun um lagn- ingu iþessanar brautar, frá Gimli tál Riverton (25 mílur vegar) inn í næsta árs útgjaldaáiætlun félags- ins. MeS þessu var bundian cndir á dómtir hafa ræzt aS nokkru veru- legu rá&i á svæ&inu frá Winniipeg Beach til Gimli, og full þörf vært á því, aS hægt yrSi að sýna meiri vi&leitni til framkvæmda á svæS- inu norSur frá Gimli, f tilefni af þessari fyrirhuguSu braut norötir m®S vatninu. því þaS eitt er al- gerlega áreiSanlegt, aS sé landdS milli Gimli og íslendingafljóts eins gott til ræktunar eins og jafnan hefir veriS haldiS éram, þá ætti það aS vera landeigendum þar hirtn mesti hagur, aS rækta lönd- in, og nú þegar vissa er fengin fyrir því, aS járnbraut fáist þang- tnólaleitun okkar. Við gátum ekki | norSur. þá er afsökun aSgerSa- gert meira en að fá loforS um þa*, aS félagiS skyldi byggja brautina, og að áætla í næsta árs útgjöldum þess kostnaSinn viS lagningu hennar. MeS þessu er þaö enganveginn sagt, aS brautin verSi bygS á næsta ári, — þaS getur aS nokkru leyti veriS komiS undir því, hve Ievsisins þar meS horfin og úr gildi gengin. Járnbraut frá Gimli til Riverton hlýtur aS bafa þau áhrif, aS auka stórum landverS á öllu því svæSi. MeS lagningu iþessarar brautar' verSa þá fengnar tvær járnbrautir eftdr endilöngum Gimli og Bifröst sveitum (auk þeirra annara mikinn áhuga þeir Ný-ísk-ndingar,1 tveírgja' járnhrauta, sem hér eiga hlut aS máli, sýna á framgangi málsins. En hitt er víst, aS þegar félagið hefir tekiS aS sér, aS taka máliS á dagskrá sína, þá er þaS engum öSrum ea Ný-lslendingum einum aS kenna, ef ekki verSur af <ram- kvæmdum. Ef þeir sýna félaginu engan á- huga sjálfir á því, aS þeir óski brautarinnar, þá dragast fram- kvæmdir aS sjálfsögSu. En ef þeir þar á móti sýna það öllum al- menningi í orSi og á borði, aS þeir vilji fá járnbrautina og aS þeir hafi hennar þörf, þá má telja er eg hefi fengið bygðar í vesturhluta kjöt- dæmisins), og eru þá þær sveitir eins vel settar meS járnbrautir og nokkur önnur héruð í þessu fylki. Bréf aS Keimskringlu eiga : SigurSur Pálmason. Kr. Á. Benediktsson. Th. Svd. Lamb. Finna Jóhannsson. Elísabet SigurSardóttir. Mrs. Signý Olson. Mrs. Guðrún Christianson. E:x áSur en ég geri framhurð ! minn, þá leyfiö mér aS gera vSur ■ grein fyrir afstöSu minni. Ég heli ekki, rétt nú sem stendur, neinn ákafan áhuga fyrir því, hver póli- tiskur flokkur ræður lögxtm og lof- um í landi h,ér, og þess vegna kvelst ég ekki af áhvggjtim Jjttx þaS, hvort atkvæSi kvenna á kont- andi árum ver&i greidd með Con- servativ eða Liberal flokknum, eða máske með einhverjum flokki, sem kann aS myndast hér eftir. þvf, aS þegar aS er gáS, þá eru völd flokkanna stitndleg og hverfandi í löndum, og lítilsverS í samanburSi viS þau mál, sem flokkarnir , verSa aS fjalla um. Og IeyfiS mér, aS minna ySttr á nokkur af þeim mál- um, sem varSa jafnt alla íbúa rfk- isins : HeálbrigSásmálin, menta- málin, málin ttm aS koma í veg fyrir glæpi og skort, atvinnumálin og umhyggju fyrir velgengni ibú- anna, og umhyggju stjórnarinnar , fyrir vielferS- þeirra þjóSflokka, sem | f útlöndum lúta brezka veldinu. ESa ef ég má endurtaka orS Sir Edward Grey : “Frómlyndi stjórn- um- ar og heiSur ríkis”. þetta eru htn varanlegit atriSi umfram alla (flakka, og þetta eru þau þjóS- stjórnaratriSi, sem mest er ttm ■ vert. Og nú spyr ég ySur, hvernig þiessu sé fariS á yfirstandandi tíma, þegar helfingur allra íbú- j anna er atkvœSislaus og bannaSur allur borganaréttur eSa ábyrgS á ! stjórn landsins, og hver verður breyting 4 þessu ástandi, þegar sú lagaforeyting verður gerS sem viS- I urkenni þessi réttindi og varpar þessari ábyrgS á herSar kvennia. ÁSur en ég reyni aS svara þessu verS ég aS gera tvær skýringar. Hin fyrsta fjallar um eðli jafnrébt- •iskröfunnar og grundvöll kjörrétt- arins. þetta. mál er jafnan rætt eins og ef kosningaskilyrSin á yfir- standandi tíma værtt skynsemi eSa mentun eða áhrif, og þegar þvi þess vegna er haldiS fram, aS skil- yrði margra kvenna séu vissulega engu minni e® skilyrSi margra maaina, sem atkvæSisrétt eiga, þá er svariS jafnan : “Já, en af því aS of margár menn eiga atkvæðis- rétt, þá er þar fyrir engán ástæSa til aS veáta konum hann einnig”. Ég efa ekki, aS þér hafiS allir heyrt þessa röksemdafærslu, — ég heyri hana sjálfur daglega. En ég hygg, aS þeir, sem beita henni, gleymi því, á hvaSa grundvelli at- kvæ&isréttur vor er bygSur. þeir lifa aftur í tímum, fyrir áriS 1832. þeir halda ennþá, aS kosningaskil- yrðdn séu vitsmunir eSa mentun. En tilgangur vorra kosningarlaga nú á timtim er alls ekki sá, aS kjósa þá vitrustu eSa hæfustu til þingsins, heldtir Siá aS þingiS sé þannig skipaS, aS þaS “represen- teri” í jöfnum hlutföllum alla flokka ibúanna, sem koma undir áhrif þeirra laga, sem þar eru í því tilliti. Næsta atriði, sem ég vildi minn- ast á, er þýöing atkvæöis. Hvaö þýðir þaS ? Og hver eru áhrif jx-ss ? Mér fmst alþýSan sko&a at- kvæSisréttinn eins og þaS væri eingöngu i>ersóntilegt atriði. HvaS munu Vonur gera meS atkvæði sitt ef þær fá þaS? Ef vér skoSum at- kvæSisréttinn frá þessu þrönga- og einhli&a sjónarmi&i, þá er ekkert undarle’gt viS þaS, þótt menn spyrji : “Er atkvæSiS sérlega þýð- ingarmikiS, þegar á alt er litiö? Margir rnenn mundn sjálfkrafa af- sala sér því, og ef konur fá þaS, þá verSa þær margar, sem aldrei nota þaS”. Alt þetta getur satt veriS. En vér verSttm aS íhuga máliS frá hinni hliSinni. Vér me.g- um ekki skoSa máliS frá einstaki- ings sjónarmiði, heldtir frá því nl- menna, og þá verSttr þýSing at- kvæSis nokkuS öðruvísi. AtkvæS- iS er tákn. þaS þýSir miklu meira en éólk alment hyggttr. þaS er tákn borgaralogs réttar í öllum sem hafa þing.btindna stjórn, og þess vegna, hvort sem þaS er notaS eða ekki, þá veitir eign þess viss, ákveSin borgaraleg réttindi. þaS er þess vegna þaS er svo dýrmætt, og ég þori aS sta’ðhæfa, aS engin stétt manna í voru borgaralega félagi vildi missa þaS, og þó aS ein staklingar kttnni aS finnast, sem ; ekki meta, dýrmæti atkvæSisrétt- arins eins og vera ber, þá mundi Iheildin ganga út í hardaga til þess jaS halda þeim eignarrétti óskert- þeim aSferSum, sem þau réttindi mundu heimila þeim, ef þeir hefðu þau, til þess að afla málum síttuin áheyrnar hjá því fólki og þingi, sem “represenberar” þá, og fá þe,im framgengt á þann hátt. Hér er ekki aS ræSa um þá stétt, sem meS atkvæSum síntim getur sent málsvara á þingið til þess að fylg.ia þar fram réttarkröfum síi,- um. Konur hafa, ekki atkvæði, sem þær geti notaS til þessa. 1 öSru lagi veröum vér aS muna. að friSsömum aSferSum hefir ver- iö beitt í sl. 40 ár, til þess aS fá þessum réttarbótum framgengt, og að bænarskrár til þingsins, skrttS- göngur, almennir fundir og ræSu- höld utan þings og innan ltafa stöðugt reki& hvaS annaS á þessu tímafoili. Öll lagaleg meSul hafa veriS reynd, án nokkurra sjáar.- legra áhrifa á blýþunga ]>ess kærtx- vínbannsmáliS) — | leysis, sem í þjóSinni hefir setið. í þriSja lagi skylditm vér gæta þess, að þetta stríð er ekki hafiö gegn þeim, sem málinu eru and- nvæltir, heldur móti aéskiftaleysl og aðgerSaleysi þjóðarinnar. Upp- re'st er ekki löglegt vopn mtnna- hluta gegn, ákveSinni stt-fmi meira- hluta. Ég get ekki tekiö þaö o£ skýrt fram. En hér er engu slíku til aS dreMa. Ef þessum neySar- úrræSum er beitt, þá er þaS af því, að á sl. 40 árum hafa engar aSrar aSferSir orkaS að hrista al þingmönnum vorum afskifta og aögeröaleysið í þessu máli, jafnvel [ekki af þe.im, sem bundist hafa | þeam heitum, aS fylgja fram rétt- | arkröfttm þessum til streitu. foess Hver önn- | veSua er þaS, aS ég stend hér t:T á dagskrá ? j að 1>'Sa Því yfir m«Ö íttllri nieSvtt- und þeirrar ábyrgSar, sem orSum mínum fylgja, — aS þaö er kom- in:i, tími til, aS hinda enda á þettæ sem slasast néttarkröfumál kvenna. Tíminn er kominn til þess aS láta í ljós af- stöSu sína, sýna ótvírætt hvar maður stendur. Ef þér eruS með- mæltir málstað kvenna, þá berjist fyrir honum. ‘Ef þér eruS mót- fallnir, þá berjist gegn hontint. HvaS er um Ilver er ]>aS, sem mest tjón bíS>tr viö ofnautn vínsins ? Snentir þaK ekki mæSur og börn ? Ertt það ekki þatt, sem mest líða viS þaS, að feSurnir fera ekki V'erkalattn sín heim í búdn ? Og þó er oss sagt, aS stjórnmál séu konum ó- viðkomandi. Síðar kom á dagskrá mál, sem ennþá er ekki leitt til lykta. þaS er endurbót fjárhagslaganna, eða m,eS öðrum orSttm, fjártillag íbú- anna í fjárhirzlu ríkisins. Mér kent- i ur ekki sérstaklega við ttm þetta | mál. En ég fuIlyrSi aS þaS varði ! kontir vorar fult eins mikið karlmennina. °íí Og svo ég komi þá aS siSustu alm,ennum kosningum. ur þjóSmál voru þá Og um hvaða mál hefir þingiö sem þá var kosiö, þttrft aö fjalla ? Verksmiðjtt vinnulöggjöf. Lög um þóknun til þeirra, hafa við vinnu, ttm atvinnuskort, twn glæpamál, fátækramál, og í einu oröi talaö, fullir níu títtndti af allri löggjöf þingsins er viðvíkj- andi málum, sem engu síSur snerta konur en karla, og í tals- vert morgum af þessum málum ertt hagsmunir kvenna jafnvel mniri en karla, því að þtgar þér athugiö t. d. snmar mestvarðandi greinar í barnalöggjöfinni, þá segi ég, aö þær snertt hag kventta meir cn Varla. Næst kem ég að öðru efnd. þ,eg- ar oss er sagt, aS konur sétt ekkt vaxnar því aS mynda sér skoðtin 4 þessum málum, málum, sem ná- tengd eru þeirra eigin tilveru, þá svara ég því, að ástæSan, ef það væri satt, sé sú, aS ]xer hafa til þessa tíma ekki haft íhugunar á- bvrgðina, sem örfar til umhugsun- ar um þjóSmálin, og þess fyr, sem lagfæring kemst á þetta, þess betra er þaS fyrir sjálfa karlmeait- ina, engu síSttr en kvenþjóSina. Ég er hér aS tala frá sjónarmiði aö karlmanna, og ég staShæfi, aS í öllum þeim málum, sem é.g hefi taliS ttpp, gætu karlmean notiS hins mesta stuðnings frá konttm, Og nti sný ég þá að vitnisburSi mínum. Spurningin, sem ég vakti máls á, er þessi : “Hver ertt áhrif þess, í hinni viðtækustu merkiugu, aS konur eru ekki kvaddar til meSráSa í myndttn laga vorra, og aS þeim er neltaS um aS fá aS njóifca borgaralegra réttinda?” Sú ástæSa er færS fyrir þessu, aS stjórnfræSileg mál séu sérstaklega í verkahring karlmanna, en ekki í verkahring kvenna, og þaS er í sambandi viS þessa staShæfinigu, sem ég ætla aS gera framburS rninn,. Ég ætla aS segja ySttr mína eigdn reynslu um þýSingtt þessara stjór.nfræSimála, sem oss er tjáð aS sé konum óviSkomandi. Hver eru þau þjóSmál og lög- gjöf, sem þin,g vort hefir aSallega haft til meöferSar á sl. 7 árum, sem ég hefi veriS riSinn viS þjóS- mál ? Fyrst var SuSur-Afríku strí&iS. Er nokkur sá, sem vill segja, að þaS stríS hafi veriSkven- þjóð lands vors óviSkomandi, cða aS þaS hafi engin áhrif haft á hag þeirra, e&a aS útkoma þess hafi engán áhrif haft á hagsmuni þeirra yfirleitt ? þær mistu í þvf stríði bræður sína, edginmenn og syni, og margar þeirra lögSu fé til her- kostna&arins af eigin efnum sín- um. Tdl hvers var hernaSur þessi hafinix ? Vér fórttm í stríS vegna þess, aS í hluta ai SuSur-Afrikti var Englendiiigum neitaS nm borg- araleg réttiindi, þau sömu réttindi, sem konur eru nú að krefjast. O'g það var af því, aS mönnum var neitað um atkvæSisréttinn, aS þjóS vor hér heima áleit nauSsyn- legt, aS fara í stríS og um 3. eða 4. ára tíma aS hella út blóSi og eyðai fé til þess aS tryggja þeim þann rétt, sem vér vissum a& var þeim svo dýrmætur í hverju menn- .....o >■«..1111 oiuunnigs lra Konum, ' , °g þegar þeir fá þá hjálp, þá j s g Fk£* miinu þeir— karlmennirnir — leysa ' störf sín betur af hettdi. þá íverSur þingiS skipaS karlmönnum, sem betur þekkja hinn almenna þjóSar- vjlja og hvaS landinu er fyrir bieztu, og löggjöf slíks þings stend- ttr 4 traustara grundvelli. Stjórn- in verSur betr.i og ríkiS sælla. Eitt orð vildi ég mega segja um bítrdagaaSferS kvenna, og þaS er, aS hún hefir hin síSustu 2 árin veriS mér hdS mesia hrygðarefni. þessi aSferS hefir snert mig sjálf- an engu síður en mörg af ySur, og þaS mál er of náiS oss til þess aS vér höfum það í skopi. Vér vitum að það er alvarlegt, og engum í þessu landi getur veriS annara um þaS en mér, aS bundinn sé endi á þessa bardagaaSferS. En ép- get hins vegar ekki lokaS augum fyrir þeim kringumstæSum, sem haía gert hana nauSsynlega, eftir aS | kynanna ? allar lagalegar aðferSir hafa reynst Ispurningum. árangurslausar. l Vel veit ég, aS ! þessd nýtízku bardagaaSferS er uppreist gegn landslögum, og aö þeir, sem ráSa til slíkra verka eða jafnvel samþykkja þau, baka sér með því ábyrgð, sem ekki er hægt aS gera of mikið úr. F.n ég segi, aS þeir, sem angrast yfir þessari aöferS, ættu að fíta aftur í tím- ann nokkur ár. þetta þjóSmál, sem í sí&astliSdnn mannsaldur hrf- ir mætt háSi og spotti, er nú orð- iS eitt af alvarlegustu stórmáluxn þjóSarinnar. þaS er nú orSiS þýS- ingarlaust, aS nefna þessa aSferS ‘‘apakattarlæti” eSa “villidýrs- æði”, eöa öðrum slíkum nöfnum, því þaS bindur ekki enda, á máliS. þeir dagar eru liSnir, aS hæp t sc að kæfa réttmætar réttarkröfur helfings þjóöarinnar meS slíkum nöfnum. Nú eru þau sem olía í eld kasitaS til að auka bá-liö, setn :xú þegar er vel kviknað. þeir, sem vildu koma í veg fyrir xessa ofbeldis réttarkröfu-aSferð, ættu að muna þrjú atriðd : Fyrst >aö, að þeir, sem ekki hafa frill borgararéttindi, geta ekki beitt i Berjist við kosningaborSið, berjist I í þinginu, berjist hvar sem þér I megiS. En geriS oss að minsta ! kosti þann greiSa, að veita mál- efninu alvarlega íhiigtin og gera : Ijósa grein fyrir afstöSu ySar gagir vart þvi. * AS síSustu vildi ég segja eitt °rö til andmælenda, — þeirra, sem í ednlægni kvíða afleiöingunutn. sem þeS hafi í för með sér, þegar konum er hel'gaðtir borgaralegur réttur til þess aS bera ábvrgS 4 stjórnarfari og meSferS þjóSmála þessa l,inds. það eru margir slík- ir, margir meðal minna eigin vina, og ég virði þá og kenni í brjósti tim þá, og sú meSlíðan er sterk- asta ástæSan fyrir því, aö ég óska aS bundinn sé endi á þetta mál, af því ég veit, aS ekkert nema virkileikinn getur afmáð ótta þeirra. þeir neita aS trúa því, að atkvæSisbær kona geti haldiS á- i fram að vera kvenleg, vegleg og til þeir sjá þa& kkert n,ema virkileikinn getur sannfært þá. FramtíSin, sem vér horfum til meS mikilli vott °g< trausti, er í þeirra axtgum voöaleg. Vér getum ekki sannfært þá meS röksemdum. þess vegna bíð ég óiþreyjufttllur þess dags, aS ég fái mætt þessum vinum mínum. og geti sagt við þá : SjádS nú, — þaS, sem þér óttuðust, er alls ekki svo hræðilegt. í stað þess að hafa ræné konttr viSkvæmni beirra, ást- ríki og fegurS, þá hefir fegurö- þedrra aukist, hluttekning heirra fullkomnast og skoSanir beirra þroskast. Margir spyrja nú 4 tímum þann- ig : “Er þaS mögulegt, aS þér viljiS virkilega láta konur fara aS apa eftir siSum karla ? ViljiS þér virkjlega láta konur stjórna karl- mönnn ? Getur þaS skeð, aS þér séuð aS æsa upp sundrung millt þedr spyrja slíkum Vér svörum : Nei, vér óskum þess ekki, En þeir trúa ekki, aS þátt-taka Vor getx haft nokkrar aSrar afledðingar. — En sá dagttr kemur einhverntima, í fyllingu tímans, aS þeir öðlast reynslu sannleikann í þessu efni. þeir sjá þá í holdinu þaS sem vér sjáum í anda. En á meSan sá clagtir er að nálgast, verSum vér aS endurtaka staShæfingu vora, aS vér óskum ekki eftir stindrung, heldur samvinnu ; ekki eftir sam- kepni, heldur samhjálp. Vér ósk- um aS sjá hvort kyniS uppfylling hins. Vér viljum sjá bæSi kynin, ekki sem )andstæSár þjóSfélags- beilddr, heidur samvinnendur, i samverki góSra áforma og veg- legra framkvæmda, meS sameigin- legum áhuga, skyldum og ábyrgÖ í hliittöku þjóSmála vorra alt eins- og í heimilislífi þeirra. FRIÐRIK SVEINSS0N tekur nú aS sér allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili 443 Maryland St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.