Heimskringla


Heimskringla - 06.10.1910, Qupperneq 5

Heimskringla - 06.10.1910, Qupperneq 5
HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 6. OKTÓBER 1910. *»•*». » £E£™»» Um marga menn má með sanni segia að f>eir séu sára lítið annað en kjötætur og vinnud/r. * * * Lífið hefir mikla fegurð að bjóða ----- en — aðbins þeim, sem sjá hana. * * # Mammon. Svo heitir smákvæði, sem oss hefir verið sent af einum af vinum “Upptfnings”. Kvæðið er mjög lauslega þýtt.en höfundurinn lieitir W. R. Van Frenckt. Herranna allra æðstur, allra konunga mestur, svikari aumra sálna, sjóli, er öllu stjórnar! Horaðir til þín liorfa —- hæð þá; en brostu eigi ! Dyr þfnar á þeirdrepa — drag þó lokuna fyrir ! Harm þeirra heyrirðu eigi, hjálpar þinnar. sem leyta. Grátnir með gjall í lijarta ganga þeir burtu frá þér. Einmana sárt þeir sv^itast, sorgin er þeirra vinur, meðan þú bölvun bætir brauð þeirra í og drykki. — Heyr þft mér, hari, æðstur, hásæti þitt skal brotna; horaðir loks þér hrynda helgrunninu í þann djúpa ! * * * Hin vaxandi ófinægja hinna þjáðu og þrekuðu í heiminum, er hið eina,sanna gleðitákn tímanna. * * * Ef einhver fátæklegur stæli einu epli upp í munninn á sér, þá væri hann óðara dæmdar f fángelsi f 3 mfinuði — jafnvel í þrjft ár. En þegar löggæslumenn alþýðunnar í þings, og stjórnar sætum þessa lords, stela “löglega” allmennings löndum þessa lands, þótt í þftsunda og miljóna tali sé, þá byggja þeir sér aðeins fegurra heimili og lifa í vellystingum praktuglega, það sem eftir er æfinnar. Ó, hvílfkur mun- ur! Hvílfk réttvísi ! # * * Þau voru saman, Jón og Jónfna, suður f Parki, og töluðu saman f hita og ástar æði ungdómsins, “El- sku hjartað,” sagði Jón, ‘'Eg el- ska þig! — Svo sterk er ást mfn, að ef einhverannar maður skotraði til þfn ástarauga, þá myndi eitt- hvað alvarlegt vilja til.” Já, livað svo sem gæti það nú verið?” Spurði Jónfna. Það, að ég væri lfklegur til að drepa hann! Tróir þft mér?” „Nei, ónei,” svaraði Jónfna, og sleit um leið fáein blöð af einu elm- trénu suður í Parkinum. „Nei?— Hvað! Meinar þú að segja nei? En ég sver þér það af heilum huga; af hjarta og sál, að ég skal bara stein- drepa hvern þann mann, ungan eða gamlan, vesalan eða voldugan, fá- tækan eða ríkan, sem vogar sér að sýna þér ást sína. Það sver ég við alt sem,að heilagt er. Nú!trftirþú mér nú!” “Nei”, svaraði Jónlna. „Nft, liver f dauðaum er svo sem ástæðan? Því geturðu ekki trftað þvf, að ég dræpi bannsettann ó- þokkann. Spurði Jón, sem var gramur í meira lagi. ”Ó, ástæðan er sft Jón minn,“ svaraði Jónfna, um- leið og hún sleit nokkur fleiri elmviðarblöð til jarðar, “að ég léti þig aldrei vita neitt um það og hann ekki heldur. — Skilurðu nft, þorskurinn þinn!” • * » Pat, frski skatti, stóðjfyrir frain- an dómarann, sakaður um fjöl- kvæmi. Fjórum sinuum hafði hann gifst á lffsleið sinni, og allar voru konur hans við góða heilsu. „Alveg er ég forviða, á þér Pat, að fara svona illa með margar konur,” byrjaði dómarinn áminnigarræðu sina til Pats. Þá greip Pat fram í fyrir honum og svaraði: „O, yðar háverðug heit, ég var bara að reyna að ná mér í eina brúklega — eina al- inennilega en það er nft svei mér ekki svo létt sök, herra dómari. ” * # * Ef vér, menn, viljum finna'veik- ustu hliðina á kvennfólkinu, þá er bezt fyrir oss að stein-þegja, en hlusta vel.— * # * Þeir, sem fordæma mest, verð- skulda, vanalegast mestu fordæm- ingu sjálfir. * * # Kaffið í heiminum, sem drukkið er, sakar ei eins mikið heilsu vora, og orðin, sem oft eru töluð við kaffidrykkjur. — Þau saka bæði heiður vorn og heilsu. • # * Viturer sá maður, sem veit eigi meir en hann á að vita, Ástasaga. Lauslega þýdd úr “Hugsjónaheild” af M. J. það voru liSin 5 ár síSan aS G«org Oleson og Tom Peeterson höfSu veriS félagar og unniS sam- an á verksmiðju í bænum Sbelton. þveir voru báSir 25 ára gamlir, stórir, velbygSir og efnilegir álit- um, þedr voru reglumenn og góSir dnengir, samanboriS viS meSal- hæfi. nianna á þeim tíma. þeir voru fjörugir og kátir og færSu sér líka vel í nyt allar siSsamar skemtanir, sem völ var á í bæn- um. þeir fóru á leikhús og döns- uSu á danssamkomum, æfSu knatt leika o.s.frv. Stúlkurnar voru yfir höfuS hrifnar ai þeim, og þaS virtist, aS þeir gætu valiS um hlutskifti meSal þedrra. þeir voru nú komnir á þann aldur, sem flest- ir ungir menn fara aS líta eftir kvonfangi, enda voru iþeir líka farnir aS hugsa um þaS. Af því aS þeir voru félagar og vinir, þá sögöu þtir hvor öSrum sín áform og hugmyndir. þeir töluSu um stiilkurnar og lýstu áliti sínu á þeim hvor fyrir öSrum, og sögSu jafnvel hvor öSrum, hverja þeirra þeir vildu kjósa fyrir sig. Svo kom aS því, aS Tom gerSi enda á öllum fyrinætlunum sínum. Hann trúlofaSist á danssamkomu henni “Ldlly”, einni allra-fallegustu dans inieyjunni í bænum, og skommu síSar kvongaSist hann í kyrþey, og íór meS hana hedm í sína gömlu átthaga. Eins og áSur er sagt frá voru liSin 5 ár síSan þetta gerSist. — Einn góSan veSurdag í jiilí kemur Tom tdl ba>ka (til Shelton) til þess aS heimsækja Gcorge gamla vin sinn. þegar hann kemur í bæinn., sér hann aS miklar bneytingar haifa átt sér staS síSan hann fór, svo hann þekti naumast afstöSuna Honum dettur þá ósjálfrátt í hug pósthúsiS, og aS þaS muni vera á sama staS og í sama formi, og aS þar muni hann máske mæta ein- hverjutn, sem geti gefiS sér upp- lýsingar um vin sinn. þegar hann kemur þangaS, verSur George fyrsti maSurinn, sem hann sér, og honum til mikillar undrunar búinn aS taka á sig “gentlemans” útlit. I sömu svipan mætast augu þeirra og þeir þekkja hvor annan og heilsast alúSlega. Hvernig liSur þér Tom? segir Georg. Mér þykdr vænt um, aS fá aS sjá þig aftur. Mér sýnist þú vera orSinn talsvert boreyttur frá því, sem þú varst. Hvernig hefir þér gengiS lífiS síSan ? Ég hefi tekist þessa ferS á hend- ur til aS sjá þig, George, segir Tom, og £á aS vita, hvernig þér líSur og hefir liSiS síSan ég fór héöan. Ég álít, að þaS sé réttmœt krafa af mér, aS þú segdr mér æfi- sópu þína fyrst, þar sem ég hefi kostaö svo miklu til aS fá aS heyra hana. Mina sögu skal ég segja þér á eftir. Ertu giftur, Georg ? Já, svaraSi Georg. Og hverja þeirra áttir þú ? það er nú heil-löng saga, sem ég hefi aS segija þér um þaS alt, segir Georg. Eins og þú vissir, gengum við útfrá því, aS viS gæt- um valiS úr öllum þeim stúlkum, seon tóku þátt í danssamkomun- um meS okkur, og þegar þú fórst meS hana Lilly, var ég ennþá viss- ari í minni sök. En jafnvel þó að mér líkaði stúlkur.nar að mörgu leyti, var ég samt einhvernveginn ekki vel ánægSur meS nokkra | þeirra. Mér fanst þaS lika vera alt of a u S u n n i S tfyrir mdg, aS uá ! hlutskifti úr þeirra llokki. Mér fanst þetta atriSi vera svo stórt í lífinu, aS ég álcit, aS ég ætti endi- lega aS hafa einhverja íyrirhöfu fyrir því, svo afleiSingin varS, aS ég fór aS líta eitir flcdrum en þeim sem tóku þátt í skeintunum okk- ar. J>ú manst víst eftir stúlkunni, i sem vann á pósthúsinu, Tom, — henni Ednu Tomson. Já, ég man eftir hennd, sagði Tom ; ég sá ha:ia þar oft. þaS | var írekar lagleg stelpa, en mér virtist húin vera fremur köld og ekki aSlaSandi. Hún var þaS lika, segir George. En eininitt þess vegna vaknaSi I hjá mér sterk löngun til aS kynn- ast henni. F.n það var hægar sagt en gert, hún var ekki á almanna- Pæri. Hnn fór hvorki á ledkhús eSa danssamkomur, svo ekki var hægt aS ná þar til hennar. Hiin fór í I kirkju um hádegismessuna, en ekki 1 á kvelddn, svo ekki var þar tæki- i færi. A kveldin sást hún aldr.ei á ] ferli. En svo komst ég loksins aS því, aS hún gekk á hverjum sunnu- degi eftir hádegi út í skemtigarð- inn með systrum sínutn, og dvaldi þar tvo þlukkutíma, og þar var þá eina tækifæriS til þess aS reyna til að kynnast lienni. Eítir aS mér kom til hugar, aS læra aS þekkja þessa stúlku, gerSi ég mér mörg ómök á pósthúsiS, og fann upip á ýmsu til aS spyrja um, og hagaði vanalega svo til, aS hún þurfti aS svara mér. Á þann hátt lét ég hana þekkja nafniS mitt og and- litiS á mér. Nú fór ég aS taka mér skemtigöngu á sunnudögum lit í listigarSinn, og mæbti henni þá oft o.g ávar.paði hana með allri þeirri. kurteisi, setn .ég átti til. Hún svaraði mér hæversklega, án þess aS gefa mér frekar gaum. pjn smámsaman, eftir aS ég var búinn að sýna henni, að ég lagði engar lykkjur á leið mína, til þess aS geta mætt henni, fór hú.n aS verða viSfeldnari. Svo kom aS því, aS viS skiftumst á nokkrum setning- umi, eins og alment gerist, um veöriö, náttúrufegurSina, o.s.frv. þegar ég hélt, að við værum orð- in dálítiS kunnug, fór ég aS spyrja hana um stöSu hennar og hvemig henni líkað'i vinnan. Vel, sevdr hún. Ilvort hún færi aldred út úr bæn- um. Nei, sagSi hún. llvort hún færi aldrei á ledkhús eða danssam- komur. Nei, sagSi hún, o.s.frv. Öllum mínum spurningum svaraði hún með einsatkvæöisor8u:ium, já og ned, og var frekar alvarleg. Ég var farinn aS lmgsa, að þaS væri ekki grei'tt aSgöngu, aS kynnast •þessari stúlku. Ilún fór sinar leið- ir, og tók ekkert tillit til minna ferða. Hún forðaSist ekki aS mæta mér, og var æfinlega jaía-kurtieis og alvarle.g. þaS var auöséö, aS hún fvlgdi einhverri ákveSinni stefnu. I?n eitt var skrítiS með sjál'fan mig. Eftir því sem ég sá 'betur, hvað hún tók lítiS tillit til mín, eftir því fór þrá mín vaxandi til þess aS ná vinsemd hennar. Nú fór ég að hugsa um, hvaSa ráS ég æbti aS finna til þess aS geta náS tilgangi mínum. Eg hugsaSi þaS værd bext, að byrja á þessu vana- lega : aS bjóða hennd á leikhús eSa darLS, eSa keyra hana út á land. Anna-ðhvort 'mundi hún þiggja það, eSa það mundi særa tilfinn- ingar hennar svo, aS hún segSi meira en vel, já eSa nei. þetta ráð tók óg, og lagSi svo eftirfylgjandi spurningar fyrir hana : Ég hefi hieyrt, aS þaS eigi a5 sýtia mjög merkilegan leik á leikhúsinu ann- aSkveld, má ég ekki bjóSa þér, Miss Thomson, og systrum þínum aS koma meS mér þangaö. Svo á að verSa grímudans á föstudags- kveldiS, máske þii vildir heldur koma þangaS ? Eða máske þú vildir helzt keyra meS mér út á land á sunnudaginn ? Mér væri mjög mikil ánægja, aS þú þæ-eir Þessir heimaspunnu sokkar aðeins 25c parið Kalda veðrið er að nálwast og þá þarfnist þér hlýrra fata. Sokkarnir verða einnig að vera hlýjir, og hvar getið þér keypt þá rneð betra verði en hjá Eaton? Vér kaupura þessar vörur í feikna stórura stíl og með afar- lágu verði, þess vegna getum vér selt þá til viðskiftavina vorra svo ódýrt, að þeir hafa hagnað af hverjura kaupum. Eaton’s vörupantana-bókin. Ef þér hafiS ekki vörulista vorn (Catalogue) þá sendiS eftir honum strax, og hann veröur sendur yður tafarlaust. Bókin sýnir myndir af og lýsir öllum hlutum, sem þér þarfnist, og á því verði, sem sparar yður fé, hvert sinn, sein ]>ér pantið eftir hsnni. 70111 Karla helniaKpunnir earðprjonadir Sok knr úr óvanalega gildu ullarbandi, í eðli- legum litum, hvitir hælar, totur og fitjar ; aðhaldsgóSir og voðifeldir. — Vér höfum selt sokka þessa svo ár- um skiftir, þeir hafa veitt fullnæging l’aritl »5 oent*. Tyittl.i #JÍ 85 EATON’S verzlunaraðferð. Kaup við Ea.ton eru ^auSveld og ánægjuleg. Jiér JÉS** fáiS patiitanir ySar fljótt afgreiddar, í góSu ástandi með lítilli fyrirhöfn. þér ættuö aS reyna þaS. þér þurfiS ekki annaS en aS velja úr vörulista bók vorri þá hluti, sem þér þurfiS. SendiS næga peniinga í bréfi yöar, setjið ])að á pósthúsið, og Eaton gerir afgang- inn. Hvenær, sem þér eruS ekki ánægSur jneS vörurnar, þá sendiS þær til baka og vér skilum ySur aftur peningum yðar og borgum tilkostnaö SkrifiS nú strax eftir þess- ari bók og hún verður send ySur kostnaSarlaust. T. EATON C°u WINNIPEG LIMITEÖ CANADA þar er gagnlegri þekking framboS- in en á leikhúsum og danssöjum. Ástæðan fyrir því, að ég vil ekki þiggja þau er : í fyrsta lagi, aö ég hefi ákveSiS, aS forSast all það, sem menn kalla “flirt” eða daSur. í öSru lagi, ég hefi ákveS- ið, að borga sjálf fyrir nautnir mínar. Og í þriðja lagi, ég hefi á- kveSiS, að nota tíma minn til að ná heilbrigSri menni:ig. — Nú for Fréttir. 1 eitthvað af þessum tilboSum mín- um, helzt öll. IlvaS heldur þú að hún i hafi sagt, Tom ? Hún hefir líklega sagt eins og I Kristur sagSi viS freistarann: Vik frá mér Satan, segir Tom. Nei, þaS geröi hún ekki. Hún sagöi að eins þetta : Ég þakka þér fyrir boS þín, Mr. ölson. Ég hvorki vil né got þegiS þau. — Ekki ætlar þetta aS duga, lmgsaSi ég, meira má ef divga skal. Ég sagSi því við hana : þú segir, Miss Tomson, aS þú hvorki viljir né gietir ]x?gið tilboð mín. Viltu vera svo góö, aS segja mcr ástæð- ur þínar í báSum }>essum tilfell- I um ? þaS er velkomiS, sagSi hún. | í fyrsta laigi stendur svo á, aS ég getig á kveldskóla alla virka daga | vikunnar, sem ég má ekki van- rœkja, af því é.g er viss um, að mér aS hálfsárna viS hana, spyr hana því ennþá : Á ég aS skilja þetta svo, aS þú ætlir þér I aS fara einförum í lífinu og hafa engann fíligsskap viö nokkurn matin ? Hún svarar þá, meS tign- : arlegri alvörugefni — taktu nú eftir, Tom : Ég lít svo á, aS þú farir dálítiS lengra en heiSarlegri , kurteisi sæmir með spumingum þín.um og áleitní þinni. þú hlýtur aS vita, aS áform mín og fram- kvæmdir eru mín persónuleg eign ; ég ætla sjálf að vera ábyrgSarfull fvrir þeim, og ég ætlast ekki til, i aS þetta geri þér gott eða ilt, i sfcoðaö 4 skynsamlega vísu.HvaSa tilgang þú hefir meS áleitni þinni, ] læt ég mig engu skifta, þú átt hann sjálfur, og nýtur hans eSa j geldur sjálfur í gegn um afleiSing- i arnar. Hún lítur svo á úrið sitt j og segir svstrum sínuin aS koma , heim með sér. Ég var nú kominn í svoleiöis á- stand, aS ég vissi varla mitt rjúkandi ráð. Hvílík hrakför, hugs aöi ég. J>etta verSur þó aS hafa einhvern enda, og væri þá ekki bezt, aö þetta væri endirinn,? En hún sagði : SkoSaS á skynsain- lega vísu, og ég mundi njóta eöa gjalda afleiöinganna. Ilún líklega álítur aöferö mina óskynsamlega. F.n hvað skyldi hún kalla skvn- samliega aöferö ? Um þaö hugsaði ég fram og aftur. Og svo kom aftur spurning sú i huga niinn : því ertu aS elta ólar viS hana, þenna dæmalausa sérvitring, þeg- ar svo margar aðrar mundu telja sír þaS hána mestu sælu, aS gefa þér hönd sína og hjarta ? Já, aS vísu var nokkuö í þessu. Svo koin aftur rödd : Og þú getur gert vi:i- hverja af þeim sæla og orðið sjálf- ur sæll. En þaS er of fyrirhafnar- laust, aS ná þeirri sælu, hugsaSi ég. Og enn kom í huga min:i ein- hver skj’nsamleg aSferð. Er það mögulegt, aS ég geti fundið hana, fundiS skynsamlega aSferð ? Eg fór nii heim meS allar þessar hug- leiðingar í fórum mínum. Næstu tvo sunnudaga hagaSi ég svo til, aS verða ekki á vegi hennar í skemtigarSinum. Eg veitti henni eftirtek* álengdar, og sá ég aS hún gekk ekki neinar ákveSnar leiöir í garðinum. þuS, sem hún veitti sérstakt athygli, voru jurt- irnar og náttúrufegurSin. Mér sýndist hún skoða hvert nýút- sprungiS blóm og hverja fölnaða rós. Hún var jafn kurteis viS alla, sem ádörptiðu hana, gerSi engan greinarmun í því céni á körlum og konum. þaS er í einu orSi sagt, hún fór sinn eigin veg. Jafnvel þó ég til þessa hefSi far- iS hrakfarir með tilrauíiir minar, þá þótti mér lítilmannlegt, að gef- ast upp, svo ég var alt ai aS reyna aS finna einhverja skynsam- leea aðferð, frá því sjónarmiSi, sem hún mundi skilja þaö. Ég bjóst við, að þar sem hún sjálf var svo hrein og ákveSin, þá væri ekki til neins fyrir mig að fara neinar krókaleiöir, — eina ráðiS mundi vera, aS koma fram ákveS- inn meS erindi mitt, og ef þaS dygði ekki, sá ég en^an veg færan. (Niðurlag). — Afskaplegur regn og þruniu- sk úr æddi yíie 'Quebec bof-g á laug- ardaginn var, og varS 2 mönnum aS bana, og gerSi mikbir skemdir á fasteignum bæöi þar og í Mon- treal borg. — Sami stormur virS- ist hafa haldi.S áfram vestur um landiS og kom hér vi5 aSfaranótt si. mánudags. En geröi engar skemdir hér. — MaSur að nafni Mars, frá Montana, reyndi nýlega að fljúga vfir Klettafjöllin, og átti hann að ,fá þúsund dollara fyrir þaS, ef það tækist. þegar hann var kom- inn yfir 7 þúsund fet up,p i loltið, stöðvaðist vélin í loftfarinu, en loftfariS leiS þó áfram og skáhalt niSur á við þar til þaS kom t’l jarðar í fjölhmum og hrotnaöi. En flugmaðurinn meiddist e'-ki og er þaS taliS almættis kraftaverk. — Ástraliu stjórnin hefir lagt 2 lagafrumvörp undir atkvæöi al- mennings, annaS um þaS, að gera allar opinherar nauSsynjar þar i landi að þjóöeign, en hitt um ;,uik- j ið starfssviö gerSardóma. — Menn eru farnir að gernst j na-rgöngulir vtö N'agarHfossinu. Eiun iiiungi f"r nýlega á mótorbát í geunuui hringiðuna nedan við toss iim. Ha tt var linnu kominn að ] t'arast. og bæði vnr 1>> turinn og hann sjfilfur nokkuð skeindur uii þaðhiinii kouist úr hættnn"i. Ann ar n ungi f->r A suiinud ginnvar, ] } f lil uktri t.unrir, frani at ossmum j Hanti nieiddist og l okku'1 '■ hörii i og iinnarstaðar fi sk'okknum þ *irri i fe>ð. eu konist þ klakkj us' leiðar | siunar. -bykja h'ortveggja i ettn ! hin mestu afreksverk. A. SECALL (áSur hjá Eatcn félaginu). Besti kveimfata Skraddari LoSskinna fötum veitt sérstakt athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alfiatnaöir hreins- aSir og pressaðir, samkvæmt samningum, hvort heldur er karlmanna eSa kver.fatraður, | fyrir aSeins $2.00 á mánuSi. Horni Ssrtrent og Shdrbrooke Margrét Ólöf Ólafsdó .tir Ó, ’þú ert farin héöan búrt úr heimi, hjartkæra vina, sem varst trygg og góö. þöikk fyrir alt, ó, þér ég aldcei gleymi iinz þrevtt ég hníg aS veJli heim á slóð. þú þráSir hvíld, svo hvild nú líka fékstu, hve stórt því skarð í vinahópinn er. Á drottins vegi dygSuS ætiS gekstu, í dýrS hann sjálfur nú þaö launar þér. Stórt var þitt lifsstarf, — vinum einlæg varstu ; vel skynsöm, glöS, og hjálpleg var þín mund. Sorgirnar þínar þungu líka barstu meS þreki og stilling fram aS síSstu stund. þótt fækki vinir fækka lika árin, sem framundan oss blasa á rauna- stund ; en þótt þau fækki, ei fækka sorgar , tárin, uaz fast vér sofnum hinsta dauö- ans blund. þin lifir önd í himnasalnu háa, þú héSan fórst til dýrSar sælu- lands. Minn hugur svífur þínu aS leiöi lága, þar læt ég tár, en ekki blóma- krans. Kristjana Hafliðason. Minnisvarðar úr málmi, sein nefndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanljg- ustu og um leið ódýrustu minr.is- varSar, sem nú |>ekk;nst. þeir tru óbrjótar.legir, rySga ekki og g-.:a aldrei oröið mosavaxnar, e.us g steimir ; ekki heldur heíir ir 't nein áhrif á þá. þrir eru bokstaí- lega óbilandi og millu fegurri en hægt er aö gera minnisvaröa úr steini (Marmara eða Granit). Alt letur er upphleypt, sem aldrei ma- ist eða aflagast. þeir eru j..fn dýr- ir, hvort sem þir eru óletre&ir eSa alsettir letri, nefnilega : alt letur, og myndir og merki, sem óskað er cftir,. er sett á fritt. — Kosta frá fáednum dollurum upp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- undir og mismunandi stærSir úr aS velja. þessir minnisvarSar eru búnir til af T H E MONUMENTAI, BRONZE CO., Bridgeport, Conn. þedr, sem vilja fá nákvæmar upp- lýsingar um þessa ágætu minnis- varSa, skrifi til undirritaSs, sem er umboSsmaöur fyrir ncfnt tclag. Thor. Bjarnarson, BOX 3 04 Pembina - - N. Dak. Hvar er Eiríkur þorbergssoii ? — Hann er faeddur og uppalinn í SySri-Tungu á Tjörnesi. Ég hefi lauslegai frétt, aS hann hafi flutt hingaS vestur um haf nú í sumar. UndirritaSur mælist vinsamlega til aS fá upplýsingar um heimili hans. A. J o h n s o n, Sinclair P.O., Man. JÖN JÖNSSON, járnsmiSur, aS 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viS alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir titla. borgun.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.