Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 4
4 Blft 'WINNIPBG, *8. OKtfÓBER 1910 HEIMSKRIN GLA Ástasaga. Lauilega þýdd ár “Hugájóuaheild” af M J- (Niöurlag). Nae-sta sunnudag hagaSi ég svo f«rS minni, aS g«ta mætt h-enni strax, þegar hún kom inn í listi- garSinn, útbúinn m«6 ákveöinn svip, ákveSiS ávarp og ákveSna framkomui. — GóSan daginn, Miss Tomson, sagSi ég. Hvernig líSur J>ér í dag ? — Mér líSur',vel eins og vant er, segir hún, og ivm leAö sá ég svolítinn glettnissvip í augun- um á h.enni. Nú er hún aö hœSa mig, hugsaSi ég, en lét mér þó hver.gi bregSa, og segi hiklaust viS hana : Mér skildist seinast þegar viS töluöum saman, aS þú bygg- ist viS, aö ég hefSi einhvern til- gang meS því aS leitast viS aS kynnast þér. þú máske hugsar, aS tilgangur minn sé óheiSarlegur, eins og þér þótti spurningar mín- ar ókurteisar, jafnvel þó bær væru ekki annaö en venjuleg aSferð til aS byrja meS kunningsskap viS stúlkur. Af því aS viS erum orSin svolítiö málkunnug, þá vil ég ekki aS viS skiljum til fulls eins og sakir stóöu seinast. þú hefir dæmt framkomu mína gagnvart |>ér ókur teisa, og nú ætla ég aS gefa þér tilgang minn til álita og dóms- úrskurSar og segja hann í alger- lega hreinskilnu og opinberu formi. Tilgangur minn var og er aö leit- ast viö aS kynnast þér, einungis meS því markmiSi, að fá þig fyrir félaga gegnum lifiS. MeS öSrum oröum : fá þig fyrir eiginkonu. Af því ég elska þig, þá spyr ég þig nú í eitt skifti fyrir öll : Viltu verSa félagi rninn og konan mín ? Eg átti nú von á, aS hún sýndi kuldai og reiSisvip, en mér til mestu undrxmar, sá ég henni ekki bregSa á þann veginu. (Hiin segir þá vdS mig : Mér likar hreinskilin og ákveSAn framkoma, og í ílest- um -tiilfiellum má treysta þeim mönnum, sem á þan:i hátt sýna líferni sitit. En áður en ég svara spurning.u þinná, verS ég aS Leggja fvrir þig nokkrar spurningar, og fá frá þér svör, því þú hefir sjálf-* ur gefiS mér ástæSu tiL, að grensl- ast eífcir managildi þínu. Spurn- ingar mínar eru þá þessar : 1) IlvaS hefir þú komist langt í skólalærdómi ? 2) Ilefir þú lært nokkurt sérstakt handverk, eSa sérstaka fræSigrein, sem þú ætlar aS gera aS atvinnu þinni ? — 3) Ilefir þú nokkurt áhugamál, sem þú hefir ásett þér aS koma (í fram- kvæmd fyrjr almenuingsheill ? — 4)' HvaSa skilning hefir þú á fé- lagsskap þeim, sem þú óskar aS ég gangi í meS þér ? — HvaSa skynsamlega ástæSu færir þú fyrir því, aS kjósa mig heldur fyrir fé- laiga þin.n, en einhverja aSra konu ? — ð) Hefir þú hei'tbundist nokk- urri konxx ? — 7) IlvaS er ást eða kærieiktir ? — þegar þú hefir svar- aS þessum spurningum, skal ég segja álit mitt um þína spurnin.gu, eöa réttara sagt, erindi þitt viS mig. Eins og þú skilur, Tom, tóku nú þessar kringumstiæSur mínar út yfir alt tindanfariS, nú var ég kom inn laglega í gildruna. Nú vortt ./tS eins tveir vegir fyrir hendi, aS flýja sem heigull, eSa svara öllum þessum spurningum. Mér kom snöggvast til hugar, aS þaS borg- aði sig naumast fyrir mig, ,aS fara aö þreyta mig á skynsamlegri hugsun, þar sem líkurnar voru svo litlar fyrir því, aS ég gæti svarað á þami hátt, sem mundi vekja hjá henni traust til mín, og þó svo óliklega vildi til, þá hlyti hún að v.erða mér ofjarl í félags- skapnum. En þá áttaði ég mig á því, aS þaS var óþolandi smán fyrir mig, aS láta sjálfstæSi ungr- ar konu yfirbuga sjálfstæði mitt, — og svo gat ég ekki neitaS því, aS jufnvel þó óg á þeim tíma hálf- gert óttaSist ltana, þá óx virSing rníjj fyrir henni og sameiningar- þrá viS hvert orð, sem hún talaði og hvert augn/atilli't, sem hún sendi mér. Mér fanst aS ég v.era nú kominn inn í nýjan hugsjóna- heiimi, og sá nú lílið í alt öðru ijósi, on ég haföi áSur gert, og uin leiS sá ég, að þaS var undir svör- um mínum komið, hv.ernig áfortn mitit hepnaSdst. því var áríSandi fyrir mdg aS svara eins og henni mtmdi vera þóknaplegast. — Eg sagSi því viS hana : Jafnvel þó ég .byggist ekki við svona lagaSri úr- lausn á erindi mínu við þig, þá ætla ég samt að reyna til aS svara spurningum þín.um, þó í sem fæstum orðum : 1. spurning: Eg fór aSeins g»gn- um barnaskólit, 8 stig. — 2) Tvo handverk hefi ég lært, sem ég get gert aS atvinnu minni, ef ég þarf á aS halda. — 3. Eg hefi mörg á- hU'gamál, sem ég vildi gjarnan geta komið í framkvæmd til heilla fyrir sjálfan mig og aðra. þar á meSal er útrýming áfettigds, jafn- rétti manna á öllum svæSum lífs- ins, og umfram alt, að geta íengiS þ i g fyrir félaga og aSstoS í þessu efni. (Nú brosti hún ofurlítiS). — 4) Eg skoða hjánabandiS jafnrétt- isíélag. Eg tek til dæmis, aS bæSi þú og ég haf i óskertan sinn per- sónulega rétt. En um leiða og viS tökum að okkur sameiginlegar skyldtir, þú verSum við, sem sam- eiginleg heild, aS uppfylla þæ.r, trneð sameinuðum öflum og sam- ein.uðu viti. (Nú sá ég nýjan LegurSarglampa i augunum hetin- ar). — 5) ÁstæSan íyrir því, aS ég kýs þig fre.kar fyrir konu en nokkra aðra, er það, að ég hugsa að þaS sc fyrir mestu aS vinna þar sem verkiS er erfitt, og af því að ég sé, aS þú hefir ákveðna lífs- stefnu, og alt aðra en flestar aSr- ar stúlkur, og af því aS ég trúi því, að þessi liisstafna sé skyn- samleg, geri farsælan félagsskap'og uppbiyggilegt líf. — Ég hefi ekki gert tilraun, til, að ná félagsskap vdS aSra konu en þig, og þaraíleiS- andd ekki heitbundist nokkuri anu ■ ari. — þái er :tú leftir aS svara seinustu spurningu þinni. Ég vildi nú helzt af öll'u, að þú vildir sjálf leysa mig af. hólmi í því eíni, af því ég hygg, aS ástin sé mikiS bet- ur skiljanLeg fyrir konueðliS en karlmannskts. En af því ég sagði, aS ég elskaöi þig, v.erS ég aS gera grein fyrir, hvaS þaS hugtak á aS tákna : þaS er virSdng, aSdáun, traust og innifeg þrá til að sain- eina okkar persónulegu öfl í and- Lega hei'ld. Nú hefir þú fengiS svör mín, Miss Tomson, og nú býst ég við, ítS íá aS heyra álit ]>itt á ]>eim, og um lerindi m.itt yfir höf- uS. En áSttr en þú afgreiSir mig að þesstt teytii, væri mér kært að fá útskýrinigti þína yfir ástina. Hún segir þá : Eg lít svo á aS- aluppspirettu ástar eða kærleika, aS hún sé andfegt aSdráttarafl, og aunar aðalhluti skyasemi manns- Lns. ]>ó aS skynsemin hafi mikla þekkingarstærS, þá notast sú stærð ekki fyrir hina sameiginlogu heild, netna hún hafi samsvarandi stærö af kærleika. Skyns.emi, sem aðedtis hefir þekkingarstærð, er eins og áhrifalaus hlutur, sem hvorki er til gagns eSa ógagns. En hafi hún samsvarandi stærð af I kærleika, þá er hún lifandi og starCandi heild, sem viðheldur öll- um andlbgum hreyfingum m.eSal manrta, viðheldur ölltt jatnvægi m.eSal einstaklingaiuia, vdll láta Öllum líða vtel og vera jafn-fitill- komna, góSa og göfttga. Viiðvíkjandi svörum þínum er þaS að segja, aS ég bjóst ekki viS aS þú ga'fir jafn-góðar úrlausnir edns og þú gerðir, og ætla ég því enigar athugasemdir við þaS að giera, og «f þú lifir samkvæmt þeim hugsjónum, sem svörin tákna, þá sé ég enga skynsamlega ástæðu til aS hafna felagsskapar tilboSi þínu. % álít samt réttast af okkur .báSum, að viS búum $3 YIRÐI FYRIR $2 Örfá orð til þeirra sem EKKI kaupa blaðið Ueimskrintrlu. EF AÐVÉR tækjum Sö.OO upp <ir vasa vormn og byðum yður þá f skiftuin fyrir $2.00 þá muntluð þér fljött taka boði voru. — vér ætlum nú okki að gera |>að, ekki beinlínis, en vér ætlum að gefa yður tækifæri,— sem þó ekki kemur oft fyrir, — að fá keypt $3.00 virði af I.ES- MÁLI fyrir $2,00, — Ef að |>ér sendið oss $2.00 nú þegar þá skulum vér senda yður Heimskringlu fré |>essnm tfma til 1. maf 1012, 1 15 ménuði, ($2,50 vtrði), og sömuleiðis eina rffandi skemtdega 50 centa sögubék í góðri képu. — Og þá féið þér $3,00 virði af lesméli, og það fjölbreyttu fyrir $2.00. — Þér, sem EKKI kaupið Heimskringlu, notið yður þetta tækifæri,—skritíð eða komið til vor í dag, Á MEÐAN ÞÉR MUNIÐ ! HEIMSKRIHCLA, P. 0. BOX 3083, WINNIPEC, MAN. okknr uncLir eitthvert ákveSiS æfi- stiarí í eiitit ár, og á ])eim tíma get um viS fundiS út, hvort aÖ ‘sam- •band meS okkur muni hafa fram- tiðar farsæld í för meS sér. Ég ætla mér aS eiga heimili annaö- hvort ein eSa í félagi meS maiitiin- u m mínum, og þess vegua hefi ég. ákvieöiS, aS gatiga á hússtjórnar- skóla. Ég býst líka viS, aS þú hafir ákveSiS þér ednhverja hag- væntega lífsstöðu. Svo hefi ég ekki m.edra aS segja viSvíkjandi þessu tttáli í þetta sinn, œmá aS ég er þér þakklát fyrir þína hnednskiluu og ákveðnu framkomu. þaS er 1. se'ptember í dag, 1. mai nœsta ár getur þú reynt aS líta eftir mér á Jnesstim sama staö. Á morgun heri ég ákveðiS, aS fara á skólann og vera þar í vetur. — Svo rétti hún fram hönd sina í íyrsta sinn og kvadd'i mig meS cinkennilega alúS- logum 'tignarsvip. þiotta varS þá árangttrinn af ölln mtnu erfiði, ltU'gsaSi ég, hvorki já né nei. Hva'S skyldi hún annars mein.a ? Líklcga fara og koma ald- reii aftur. E'-t svo datt mér í hug : Ef þú lifir samkvœmt svörum þin- um, sítgði hún, og eitthvaS hefir hú,n meint nt'eð þvi. Eg skal þá liiia samkvæmt þeirn, hugsaSi é-g, ég skal sýna henni og heiminum, aS ég er sjálfum mér trúr, og ef hún kemur ekki aftur, þá hcfi ég haft rangt álit á henni, og væri þá gott fyrir okktir bæSi, aS er- inclii mitt haföi þenna enda. Ki‘ þá saga þín búin, segir Tom, kom hún aldrei aftur ? Eg för út í garSinn 1. maí, og þar var hún þá á sama staS me'ð THE DOMINION BANK HOKNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðslóli uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ébyrgumst afl gefa þnim fullnæ({ju. óparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokaur b.»nki hefir í borgáini. íhúendur þessa hluta borjrarÍEnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er afeerleKa trytri;. Nafn vort er fulltrytoíinp; óhlut- leika, Byrjið spari ínulegg fyrir sjálfa yðar, komu yðar og börn. H. A. BKIUHT, RÁÐSMAÐUR. Yitur maður er varkár meS aS drekka ein- götigu HREINT ÖL. þér getiS jafna reitt ySur á DREWRY’S REDWQDD LAGElR. þaS er léttur, freyöandi bjór, gerSur eingöngu úr Malt og IIops. Biöjið æ.tíS um hann. E. L.|DREWRY, Manufacturer, Winnipeg Moð í»vl nö biðja æfliilesra nm “T.L. CJGAR,” ortu viss aö fá ái'fotan vindil. (UNION MADR) Western (iigar Faetnry Thornas Lee, eigandi Winnnipeg systrum sínttm. Nú erttm viS búm aS vera hjón í 3% ár. Hún er regluleiga skemtileg fyrirmyndar- ko:ta og elskulieig móSdr litla drengsins okkar. Eg lncfi spurt hana, því hún beíSi hagaS sér svona 'einkenniLega gagnvart mér og öörum meðan hú:t var ógift. Húni sagSist hafa gert það þess vegna, aS hún áleit þaS eina ráStS til aS geta verndaS sakleysd sitt. Eg 'cr nú póstmeistari hér, og hefi aS ég vona. varanlega atvinnu. þá er nú mín saga búin, Tom. SegStt mér nú þína. Iltm er stutt scgir Tom, ég ætla aS segja þér hana alla í fáum orS- um. Eg fór hciin tncS konttna mína, eins og þú vissir og leigði hús fvrir okkur. Ilún ktinni ekki húshald, cn fylgdi vel ti/.kunni hvað kl'æSnað snerti. Eg vann á verksmiSju óg haföi gott kaup, ett gat ekkert af því sparaS. Eg fór tnicö liana á leikhús og aSrat sketntanir. Samt fanst h-enni lííiS claufLegt, varS óánægS, af því hún jhaföi enga skynsamlega hugsjón aS lifa fyrdr. BarniS okkar var aiimingi og dó tveggja mánaSa. Ilana langaSi út í li.eiminn aftur, baS um skilnaS og óg gaf hann cft- ir. Og þarna ltefir þú mína söigit, O'eorg. — En alt af var Lilly mín falleg. JÓN JÖNSSON, járnsmiSur, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viS alls konar katla, konnur, potta og pönntir fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel ai heitdi leyst fyrir ldtla borgun. Ef auglýsing yðar er í Hkr. þá verður hún lesin STRAX í DAG or bezt af> GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER ElvKL SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir viSáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- felMs. þetta, liiö nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygSar. íbúatal fylkisins árið 1991 var 225,211, en er nú orSiS um 500,900, sem mú teljast ánægjuleg aukning. AriS 1901 var hvedti og haíra og bygg framleiSslan 90,367,035 bushela ; á 5 árum hefir liún aukist upp í 129,475,943 bushel. W’imnpeg borg haföi árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; helir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskdldar eignir Winnipegborgiar áriS 1901 voru $2o,405,770, en árið 1908 voru þær orönar $116,106,390. Höföu meir en þrefaldast á 7 árinn. Flutningstæki eru óviSjafnanleg,— í einu orSi sagt, eru í fremsta fiokki nútíöartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um %lkiS, fullgerSar og í smíSum, og meS miðstöSvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullg>erSum járnbrautum. Manitoba hefir tekiS meiri landbúnaSarlegum og efnalegutn framförum en nokkurt annaS land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aSsetursstíiSur fyrir alla, af því þetta fylki býSur beztan arS af vinnu og íjáríleggi. SkrifiS eftir upplýsingum til : — JOS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. T>aRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, QuebeC'. J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. .1. GOLDEHÍ, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. 430 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Jú, ég var einu sinni nærri druknuS í ánni hér hjá þjóðveginum, þegar Stermer, sem þá var drengur, varp sér í ána og bjtrgaSi miéx’’. “þaS er harla iimdarlegt, aS hvorugt ykkar sLuli hafa minst á.þetta atvik viS miig”. “Eg vissi ekki fyr en í gær, aS þaS var hann, setn geröi mér þennan groiSa, og hann hefir veriS of tigit- legur til þess aö miklast r.í því eða jafnvel aS minn- ast á þaö”. ‘•þiaS er honum iíkt”, sagSi María. “Ilann er sfaldgæft göfugmenni. Kn hver sagði þér þetta i g«r?” “Hann sjálfur”. “Hvaö er þetta? Fanstu hann?” “Já, ihann fa.n.n mig ófyrirsym.fu í skemtigarSin- um, þar sem ég sat og var aS lesa. Ha:tn grttnaSi, hver ég var og ávarpaSi rmig þvt. ViS kyntumst brá.tt, eins og þú getur ímyndaS þér”. “þaö er eSLilegt fyrir jafnhgöfugar sálir og ykkar. En hvernig leizt þér á hann ?” “ó', óg fresta mínum dómi um hann fyrst unt sinn. Kn nú fer ég upp á lott til mannsins þíns. þú verSur líklega ekki afbrýSissöm ?” “Eg held þaS 5*é ekki ómaksins vert”, sagSi María glaSlega. “Kn gættu þín aS veröa ekki ástfangin í Móritz Sterner, því hann geturSu aldrei fengiS”. ísaifcella sneri sér snögglega viö á þrepskildinum. “Get ég ekki ?” sagði hún rneS uppgerSar ró. “Er ha nn heitbundinn ?' ’ •‘Nei, ekkii svo ég viti ; en mér datt í hug mis- mtinurimn á aSalsnafninu F.hrenstam og borgaralega nafninu Sterner". “Ó', bú er dálítiS flón, María. Hverjum hefir dottiS í hug aS verSa ástfangin?” sagSi Isabella si>augandi. “Nei, nú fer ég tipp til aS trylla mann- inn þinin”. FORLAGALEIKURINN 431 ísailælla hlióp upp stigann og inn i lítið herbergi, þar sem hún fann flólm sitjandi viS skrifborðiS. Hann leit snögglega upp, en jiegar hann sá, hvcr k'ominn var, stóS hann upp og rétti bena.i hendi sína glaSur á svíp. •‘Nú, þetta líkar mér”, sagSi Hólm. “það cru nú líka meira en 3 vikur síöan þú hefir koin.iS hingað til okkar”. “ó, minn kœri vinur og kennari”, sagSi ísabiella mn feiö og hún settist. “þú veiz.t ofurvel, aS þaS er ekki m.ér aö konna. FaSir minn hefir bannaS mér aS heimsækja ykkur, af því hann er reiSur viS- þig, en í dag er ég einsömul heima, af því foreldrar mínir fórti'til Brofcrv, og oins og. þú sérð nota ég strax tæki- færiö tiil aS heitnsækja ykkur”. "Jæja, gott”, sagði Hólm, “eig.um við aS halda áfram aS þýöa sorgarleikinn eftir ÆschyM, eSa viltu heldur, aS viS fesum Miltons Paradisarmissir ?” “Ifvoru.gt” svaraSi Isabella, “ég hefi svo margt annað a5 tala um viS þig, aS ég held við verSum aS geyma skáldin á hyllunni að þessu sinni.. Hólm,.þú ert eá.ni vinurinn, sem ég á ; eini maSurinn, sem ég treysti. Eg hefi aldre.i dtiliS neina hugsun eSa til- finningu mína fyrir þér. Af mínu ejgin kyni befi ég engia þekt, sem ég treysiti, allar konur hata mig fyrir mitt smámtinalega nám og mína ímynduSu yfirbtirSi. Foreldrar mínir álíta mig nærri brjálaSa og fyrirlíta mig íyrir hinn. ruddalega hugsunarhátt, seni þau segja aS þú hafir innrad.t mér. ]>etta veiztu, og þú veizt lika, aS frá því ég var barn, hefir þú ein:i átt alt mitt ]>akklæti, alt mitt traust og alla mín vin- áttu”. “'Og þú, tsaibella, veizt þaS líka, aS ég hefi aldrei fcrugöist trausti þínu”, sagði Ilólm, “aS ég hefi reytit aS verðskulda vináttu þína, alveg eins síSan við 432 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU skildum, eins og áSur, þogar 6g var kennari þinn. En hvers vegna rminnir þú mig á þetta núna?” “Hvers vegna?” endurtók ísabella og roSnaSi. “Ó, l|ólm, af því ég ætla að gefa þér enn sterkari sönntin fyrir trausti mími, af því skeö getur aS ég þttrfi bráSlega aS Lei'ta ráSa'; þinna og þekkingar.... Nýjaf tilfinningar hafa siozit áS í hjarta mínu”. Hnn þagnaði alt í einu og Leit niSur. “Nn ísabtlla, haltu áfram”, saigSi Hólm. “Mig grunar samt, hvert LeyndarmáJ þitt muni vera. þú ert ástJangin í fyrsta sinni”. IsoihelLa þagSi. “Hver er sá giæfusami maSur, sem þú hefir fest ást á ?” “ó, Ilólm, ég hefi aS eins séð han:t tvisvar, fyrst fyrir 10 árum síöaa og svo aJtur í gær”. “AS eins tvisvar”, sagöi Ilólm og hristi höfuSiS. “ísabella — þaS er nokkuS mdkiS. ]>ú hefir edns og vant er, látiS augRa.fcliks tilfinningar ná áhrifum yfir þ'ér. þær hveffa cf til vill eins íljótt og ]xrr komu”. “Ned, ned, Hólm.....Ástin, hin sanna ævarandi ást, hlýtur að vera edns og é'g hefi httgsaS mér hana. Htm fæSist snögglega, kviknar meS fyrsta auignatil- li'tinu, sem tvær skyldar sálir senda hvor annari. Hún er ekki fundin meS langvariattdi reikningi, fhuguð og reynd meö kaldrd htigsun, hún er elding, sem slær niSur í hjartaS og endtir/fa'Sir það.-.. Ó, Hólm, þú, sem heúr gcngiS eftir Liraiitum vísindanna — mæG hæðir og lægöir lífsins, dirfist -ekki aS neita hinum niikla órannsakanlega sannleika, sem nefndur er sam- hygS sálnanna”. “Ég neita honum ekki”, sagði Hólm og brosli ]>tiniglynd>isfega, “en óg er rólogri, íhtigunarsatnari en þú, fsoibella. í hdnnii dreymatidi ímyiidun þtnni treystir þú titringnum, sem fer tim þig, þe.giar þú í fyrsta sinni sér andiitsdrættd, sem þú hyggur þig FORLAGALEIKURINN 433 kan.na.st viS frá hugsjónadraumum þínutn. þessi hugsuni getur verið sönn, en hún getur líka vertS fölsk. Menn fella ekki dóm yfir samhygS sálnanna á einu augniabldki. Fyrstu áhriíin eru oft vdllandi, og maSur verSur, aS vera varkár meS þau, ef maStir vill ekki þurfa að gráta yfir rálvontim sínum. þú mátt reiSa þig á þaS, aS sálin kemur ekki öll í ljós í augiiiat'llitd'iiu ; það eru aö eins augnatliksáhrdfin, itm þar gera vart vdS sig”. “AfsakaSu”, sagSi ísabella fjörlega, “aS ég felst ekki á þessa skoðtin. Eg ímynda mér okki, aS þaS eigi sé.r alt ai staö, aö skyldar sálir þekki hver aðra viS fyrsta augnatiLliit, e:t ég er þó sa.nníærS tim, aS þaS á sér staS stundum. Og aS því, er mig j'snertir, veit ég að þau áhrif, setn ég hefi orðið fyrir, eru ckki födsk”. “Og ltver er það, sem. hofir haft þessi áhrif á þdg?” spurðt Hólm. ísabella sagSi frá því, aS htin og Móritz hefSu fundis't kvöldiS áSttr, og gat um alt, sem þati töluSu samain, a.5 undanskildu rafhjartanu, sem hún hafði lofaS aó þegja um. “Og þú elskar þenna mann?” sptirSi Ilólm, þeg- ar hún hætti. “Ég segi ekki, aS ég elski hann, en ég segi, aS hann er sá eini maSur, sem meS augnatilliti sinu hefir vakiS þessa undartegu hrevfingu í mér, — viS augnatillit hans hefi ég fundiö þann streng titra t lijirta1 mínu, sem enginn annar hefir gotaS látiS hreyfast....lér þetta ást ? Ivg veit það ekki, en ég vedt, aS ]:aS er ekki eingöngu þakklátsemi viö lífgjafa minn, og heldur ekki aSdáttn aS hugviti hans’’. “Og þú baSst hann aS heimsækja j'kkur í T.ilju- dal ?” spurSi Ilólm. ‘.‘Jiá ; var mér annaS mögiilag.t?” “En séfSu þaS þá ekki, vesalings barn, að þú

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.