Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.10.1910, Blaðsíða 6
BIfik 6 WINNIPEG, 13. OKTÓBER 1910 HEIMSKRIN GL A MELBA Heimsiii8 mesta söugkoi.a notar HEINTZnAN & CO. PIANO á sigurferð hennar um mestu borgir f Canada. Hún vill engin öunur nota. MIKIL LISTA KONA MIKIÐ I’IANO, Herra Chris. Breckman, sem um li5iu ár hefir unnið við verzlun á Oak Point, var hér í borg í s). viku, að kaupa vörur fyrir verzluu þá, sem hann er að setja upp í Clarkleig'h. Hann ætlar að hafa þar GENERAIf STORE og vand- aðar vörur. Ha:in býst við að haia svo mikið úrval að vel geti mætt þörfum sinna mörgu við- skiftavina, og alt með sanngjörnu ver5i. I J. W. Kully. J. Kedmond, W. J. Ross Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main ð08. Fréttir úr bœnum. þann 5. þ.m. ,lagði Mrs. M. J. Benedictsson af stað héðan vestur að Kyrrahafi. Bjóst hún við að verða þar nokkurn tíma. Áritun hennar verður ifyrst um sinn að Blaine P.O., Wash. — Henni sam- ferða vestur varð Miss Bertha Anderson, sem hugði að gera þar framtíðarbústað sinn. Nú hefir Manitoba stjórnin aug- lýst, að hún ætli að færa Búnað- arskólann nýja suður til St. Vital, 5 mílur suður fyrir Winnipeg borg, og setja hann þar niður á 500 ekra svæði því, sem hún keypti nýlega á bökkum Rauðár þar syðra. — Tilgangurinn er, að stljórnin selji Máltevfsingjaskólann, sem stendur 4 horninu á Sher- brooke St,. og Portage Ave., en færii málleysingjana í eina eða fleiri af byggingum núverandi Bún- aðarskóla. Stjórnin kveðst hafa fulla þörf fyrir allar þær bygging- ar, sem nú mynda akuryrkjuskól- ann, svo að ekkert peningatap þurfi að verða við flutninginn. — Gamla málleysingja.skóla-svæðið ir orðið alar-dýrmæt eign, og alt hið mdkla land, sem Búnaðarskólinn stendur nú á, er ednnig komið í mjög hátt verð, svo að stjórnin getur haft upp úr báðum þessum landieignum miklu meira en þær hafa kostoð. En svæði það, sem hún hefir valið fyrir skólann, er edtt hið fegursta í ifylkinu og hefir auk þess nægilegt landrými til framtíðarþarfa. 1 hjónaband gengu 19. sept. sl. j þati herra Rafnkell Eiríksson, frá I Stonev Hill, og ungfrú Halldóra j Sveinsdóttir hér í borg. Séra Tón í Bjarnason, D.D., gaf brúöhjónin ! saman að heimili bróður brúðar- innar, að 926 Ingersoll St. hér í borg. Brúðhjónin fóru samdægurs til Bdrch Island í Manitoba-vatni og hyggja að setjast þar að fyrst um sinn. N okkrar kvenréttarfélags konur komu satnan í húsi Mrs. Gróu : Magnússon, 680 Arlington St., að í kveldi 4. þ.m., til þess með ofur- litlu samsæti að kveðja þær Mrs. j J- Benedictsson og Bertha And- ; erson, sem kveldið eftir lögðu af stað vestur að hafi. Fylgdu þá I fiestar þessar konur þeim á iárn- i brauitarstöðvarniar, og báðu þeim allra heilla. — í samsætimt voru þeim flutt hlý kveðjuorð í ræðum j og fáein erindi í ljóðum. Kvenréttarfélags-deildin hér miss ir mdkils við burtför Mrs.Benedict- soniar, sem er aðal-ledðtogi hins ís- Jenzka kvenréttarfólags í þessu i landi. En þess er óskað og vænst, að hún hafi það gott af þessari ferð, og félagið sömuleiðis, að heilsa hennar og kraftar fái þá lendurnærandi hvíld og hressiug, ! sem hún lieitar eftir og þarínast, og að httn komi svo til baka með nýjit fjöri og nýjum dug, og taki þar til óspiltra mála, “er fyrr var frá horfið’’. Mrs. Beneddctssoni ráðgerir að vera um þriggja mánaða tíma vestitrfrá, og biður hún alla, sem kynntt að vilja skrifa sér, að adr. bréfin til Blaine, Wash- C.D. YFIRLYSING. Herra ritstjóri Heimskrr.iglu. þar sem mjög margir hafa spurt mig að því, hverndg herra S.Gísla- syni liði, bið ég yður, herra rit stjóri, að taka meðfylgjandi yfir- lýsingu í blað yðar : Beinkramar, hreyfi-ósamræmis, mátt- og tilfir.'ningiar-leysis sjúk- ldngurinn SIGURÐUR GÍSLA- SON, nú að 540 Toronto stræti, Winnipeg, — d a n ð a r hreyfi- og tilfinninga-taugar, :ni 1 i f a n d i,— er nú kominn á fætur, eftir 3. ára rúmvist, og getur gengið um hús- ið, og upp og ofan í kjallara, stuðnings-litið ; lennfremur kipp og kipp stuðningslaust, og þarfnast eigi lengur pípnr til nauðsynja ; — hefir þanniig lifnað við, við haud- l'ækningar séra O. V. Gíslasonar, á tímabilinu frá 27. júlí 1909 til 2. sept. 1910. — Sjádð manninn ! ‘ ‘ Niánari - skýring. síðar’ ’. Winnipeg, 1. okt. 1910. O. V. GÍSDASON. Barnlaus hjón óska að fá leigt eitt stórt herhergi með aðgang að stó. Heimskringla vísar á hjónin. A föstudaginn var gaf séra Jón Bjarnason, D.D., saman í hjóna- band Dr. Jóhannes Pál Pálsson og ungfrú Sigríði Octaviu Peterson. Heimili beirra hjóna vérður að Ár.borg, Man. Herra Pétur G. Magnus, frá Chioago, kom hingað norður um fyrri helgi og brá sér vestur í Ar- gýle bygð og kvongaðist þar þann 4. þ.m. ungfrú Guðrúnu Arason. Hjónavígsluna gerði séra Friðrik Hallgrímsson. Brúðhjónin héldu suður til Chdcago þanti 7. þ.m. þiedm fylgja hughieilustu árnaðar- óskir allra Argyfe-ibúa og annara vina brúðhjónianna, — og Heims- kringlu. Séra Dárus Thorarensen kom til bcrgiarinnar á fimtudaginn var, og m.eð honum þessir vesturfarar : — Margrét Jónsdóttir frá Reykjavík, Björg Jónsdóttir frá Tabbukoti í Rangárvallasýslu, og Valgerður Jóhannsdóttir frá Hól í Reykja- vík, hún fór til Bcston. Einnig komu tveir Vestur-íslendingar : þaiii Valgerður Swanson frá Winni- peg, og Victor Olson, frá Lögherg P.O., Sask. I bréfi frá herra Jóni Westmann, dags. 2. þ. m., stendur meðal ann- ars þetta : — “Nú er ég kominn í nokkra fjarlægð frá öllum tslend- ingum. Eg hefi 'keypt m.ér 5 ekru landspildu 16 mílur frá Seattle en 25 mílur frá Tacoma. Islendingir eru í báðum þeim borgum. Land mitt er alt rutt, að undanteknum ldtlum bletti, sem hefir eldivið til 10 eða 15 ára ; það er alt furuvið- ur. Öll hús eru á landinu og í góðu ástandi. Ua.ndið er á hentug- um stað til allra aðflutninga ; á- got akbraut liggur frá landeign- innd inn í Kent bæ mílu vegar. Bær sá hefir um 6000 íbúa. Tals- vert er land hér hæðótt og malar- kent sumstaðar. Alt er það skógi vaxið. Á landi mínu er talsvert at ávaxtatrjám, svo sem Plum- epla- og Cherry-tré, og Raspberry og Strawfcerry runnar. Eg hefi 50 hæms, og kosta þau $1.00 hvert og sum meira. Egg til útungunar kosta hér $1.25 tylftin ; góðar kýr kosta $65.00, og annað þar eftir. Eg hygg hér sé góð framtíð fyrir dugandd fólk”. þann 30. sept. sl. andaðist að heimili sínu, 563 Victor St. hér í borg, bóndinn Guðmundur Guð- mundsson, 48 ára gamall. Bana- mein hans var lungnabclga. Guð- mun.dur sál. var bróðir þeirra Ei- ríks og Ilögna Guðmundssona, I bænda í Álptavatns-nýlendu. Hann j var ættaður úr Norður-Múlasýsln á íslmdi. Foreldnar hans voru þau j Sesselja Högnadóttir og Gnð- mundur Eiríksson, er bjuggu alla æfi sína í Borgarfirði, — bæðifyrir lönigu dáin. Gttðmundur sál. flutti til Amertku fyrir 20 árum. Arið 1892 kvongaðist hann eftirlifandi konu sinni, Sigríði Guðmuii'dsdótt- ttr, sem nú syrgir hann, ásamt 3 börnum þeirra hjóna, tveimur i stúlkum og einum dreng, því hann var ástríkur ektamaki og faðir. Eftir.beiðni lterra J. H. Johnson, að Hove P.O., Man., sel ég við opdinbert uppboð á landi hans suð- austurfjórða af Sec. 10 Tp. 18 R. 3. w. Mánudag 24. okt. 1910. Alla nautgripi hans, sem eru : 30 Jtýr, sem eiga að bera í vetur og 4 næsta vori. 15 geldneyti 4 þriðja ári. 12 geldneyti á öðru ári. 8 vetrar og vor kálfa. 2 naut. Einnig sel ég þar nokkra hesta og ýmislegt fieira. Salan byrjar kl. 1 e. h. Miðdagsverður veittur ókeypis. KaupskilmáJar eru : 9 mánaða iNotífS tíekifferiifr I ff.ialdfrcstur gegn trygðum borgun- arskuldbindingum (Approved Joint Note) með 6 prósent ársvöxtum. Eg sel með góðu verði mi' ið af bókum og fclöðum á íslenzku, dönsku, norsku og ensku. Sigmundur IVl I.on?:, 790 Notre Dame Ave., Winndpeg. Uppboðssala. Ilerra Peter Anderson, frá Les- lie, Sask., kom til borgarinnar um síðustu helgi. Hann segir ágæta uppskeru vestra og I,eslie bær sé í sæmilegum uppgangi. Almenn uppskera varð um 30 bush. af ekru aif hveiti, og um 70 bush.af höfrunt. öllu, út í Herra Siguröur Johnsen, frá Ilairtford, Conn., f Bandarfkjunum, kom til borgarinnar á sunnudag- in:t var. Ilann hefir verið 6 ár þar syðra. Ilann segir þar illa borg- aða vinmt, en dýrt að lifa. Viku- fæðið þar á almennum gredðasölu- húsum $8.00, ea- kaupgjald 20c á klukkustuad. Herra Johnsen ætlar að setjast hér að. Herra Jósef Davíðsson, frá Bald- ur, Matt., sem dvalið hefir bér i borg við smíðavinnu sl. 2 mánuði, bélt heimledðis í gærdag. Glevmið ekki að sækja HEKLU Tombólnttia i Templarahöllinni á mánudagskveldið kemttr. Sá, setn kaupir drátt, fær að dansa á eftir. Herra Jobn Westmann, sem um nokkurn undanfarinn tíma hefir dvalið að South Hill, Vancouvcr, B.C., biður þess getið, að hann sé fluttur til Bandaríkja, og er þetta áritun hans : Kent P.O., Wash., U.S.A., Box 215, R.F.D. No. 1. ANCHOR B R A N D HVEITl er bezta fáanlegt mjðl til nota í heimahúBum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4326 eftir söluverði þess. Leitch Bros. LOUK MILL5 Winnipeg skrifstofa 240-4 Grain Exohange *!*.!**!-!**!‘<**!»*!**!**!**!*,!"!**!**!“!**!-!,v4*' Til vina minna. það hefir dregist mikið lengttr en ég hefði óskað mér, að votta þeim velgerðavinum minum, Mr. óllafi Vopna og Mr. þórarinn Ó1 son mitt i:inilegasta þakklæti fvrir alla þá vinnu og fyrirhöfn, er þeir lögðu á sig á þeim tíma, er þeir gengust fvrir að “rafla’’ redðhjóli miannsdns míns sál., og færðu þeir mér að því loknu $67.00, þar af $6.00 gjöf frá Mr. Bárði Sigurðs- svnd, sem ég af hjarta þakka hon- um. Einnig votta ég hér með mitt alúðarbezta þakklæti öllum, er a5 einhverju levti unnu að því, að gera peningasjóð þennan svo stór- a:t og mvndarlegan, og sem um ledð verður svo ósegjanlega mikil hjálp évrir mig og hörnin mín á þessum íhöndíarandi vetri. En aldrei hefi ég fundið jafnmik- ið sannleiksgildi í þessum orðum, er við öll kunnum : “Sælla er að gefa en þiggja”, — eins og siðan 1 ég misti minn ástríka og umönn- unarsama eiginmann. E:i á sama tíma heft ég grœtt ótakmarkað traust á því góða og kærleiksrika i heiminum, fullvíss orðin um, að han:t hefir meira af því að kjóða en almenningur vedtir eftirtekt. Mínir kæru vinir, þökk, já, hjartans þökk fyrir alt og alt. Mrs. Frí??a Helgason. Munið eftir IIEKLU TOMBGL- UNNI á mánudagskv-eldtð kemitr 17. október Byrjar kl. 8. — Fólk er fceðið að koma snemma, svo að aðrar skemtanir geti farið fram sem fljótast. — Kvenfólkið í nefndinni hefir tekið að sér að veita fólkinu kaffi og brauð. — Nokkrir menn úr stúkunni Heklu hafa leigt sal- inn frá kl. 10, og verður þar datts- að tál kl. 1. — Mahers Orchestra skemtir með hljóöferaslætti frá klukkan 8. Inngangur cg einn dráttnr kost- ar 25 cents.. Fallegir KVENHATTAR af nýjustu gerð til sölu í híittabúðinni á horni Sargent og Victor stræta. Gamlir hattar einntg gerðir um. Mun- ið eftir staðnum og látið ís- lenzku konurnar, sem eiga búð þessa, njóta viðskifta yð- ar, því þér getið gert eins góð’kaup þar og nokkurstað- ar annarstaðar i bænum. Sex prósent afsláttur af sem borgað er í peningum hönd. Dags. að Lundar, 1. okt. 1910. PAUL REYKDAL, uppboðshaldari. Hjá J. R. TATE & Co. 522 Notre Dame Ave. er staðurin til að fá góð föt gerð eftir mftli úr frægustu dúkum og fyrir lægra verð en slik föt eru gerð fyrir neðar í borginni. Vér höfum mesta úrval af fatadúkum og ábyrgum hverju spjör, íslend- ingum boðið að konta og skoða vör urnar. Vör óskum viðskifta vtð þá. J. R. TATE & Co. Skraddarar Dr. G. J. Gíslason, Phy.iclau and Surgeon 18 South 3rd Slr, Orand Forlts, N.Dai Athygli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA S.JÚKDÓMUM A- SAM7’ INNV0RTI8 SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKURÐI, — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. BUÐIN Á SARGENT. Kennið únglingunum að nota vel tíman. Það gerist best með því að þau beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð K venn-úr fiá $2.50 ogr upp. Eg sel $10.00 Konu-úr fyrir $6.00 þau eru í gullþynnu kössum, með ágætu gang- verki ábyrgð fygir hverju úri. r Prengja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir. i G. THOMAS Gull og Silfur Smidur 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542 Góðar stöður. Geta ungir, framgjarnir menn og konur feugið á járnbrauta eða loftskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lögin gengu í gildi og síðan loítskeyta fregu- sending varð útbreidd oá vaiitar 10 þúsund telegraiphers (Iregtt- siendla). Launin til að biria uieð eru frá $70 til $90 á máuuði. Vér störfum undir umsjón telegrapn yfirmanna og öllum sem verða fullnuma eru ábyrgðar atvinmt- stöður. Skrifið eftir öllum upplýsingum til þeirrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAF INSTITUTE, Cincinatti, Ohio, Philadelphia, Pa., Memphis, Tenn., Columbia, S. C., Davenport, 111., Portland, Ore. J, T. STOREY S. DALMAN Your V'alet HREINSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt ágwtlsga gert. Komiö þvl nieö fötiu tll okkar. 690 Notre Dame Ave. Talsímí Main 279H Sherwiii-Williams PMNT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-trfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams g húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endiöt lengur, og er áferðar- fegttrra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALtTV HAKDWARE Wynyard, • Sask. S. K. HALL TEACHKR OF PIANO and HARMOvY STLTDIO: 701 Victor St. flaustkensla byrjar lst Sept. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLE.MENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT R«*ttur að efni. réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér liöfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnttm. — Geo. Ciements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rótt hjá FreePress ? B’aatassk fssæssan raæsÐÐf a Th. JOHNSON | JEWELER !6 Main St. Talsfmi: 6606 Sveinbjörn Árnason FaNtelsiiHKiili. Selur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TALSÍMI 4700. hÚH TALSÍMI 2108 —G. NARDONE— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sœtindi, mjólk og rjóma, söinul. tóbak og viudla. Óskar viöskifta ísleud. Hoitt kaffi eöa teá öllum tlmum. Fóu 7756 714 MARYLANÐ ST. Boyd’s Brauð Alt af hin sömu 4gætu brauðin. pað er ástæðan fyr- ir hinni miklu sölu vorri. — Fólk v.eit það getur reitt sig á -gœði brauðanna. þau eru alt af jafn lystug og nær- aadi. Biðjið matsala ykkar um þau eða fónið okkur. BakeryCor.SpeuceA Portage Ave Phoue fcherb. 680 BILOFELL * PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; átvegar peuiugaláu o. fl. Tel.: 2685 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 f®r hér góð kaup. — Fiunið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talwíml. Maln6476 P. O. Box 833 Miss Jóhanna Olson. Piano kennari, byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimilíi sfnu 557 Toronto tít. GE0. ST. JOHN VAN HALLEN Máiafærzinmaður Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peningalán Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. skimsujöi $»oo KaupHuniniiiKHr $3.00 Sanngjörn ómakslaun Reynið mig Skrlfstofa 1000 Maln St. Talsími Main 5142 llcimiN talsíml Main 2357 í* ÍNNIPEO MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Itlk. Cor Maln & Selklrk tíérfræðingur f Gullfyllingu og öilum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — títofan opin kl. 7 til 9 4 kveldin Office Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 VVinnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala-ogskurðlækuir. tíjúkdómnm kvenna og barua veitt sérstök umönnun. WYNYARD,-----SAtíK. The Evans Gold Cure 229 balmoral St. Sími Main 797 Varanleífl kning viö drykkjuskap á 28 dötfiim án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár 1 Winnipefr. Ui>plýsin*ar 1 lokuöum umslögum. J.Dr. D. R. WILLIAM5, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Managcr W. R. FOWLER a. piercy. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við anen-skoðun hjú þeim, þar með hin nýja aðferð, Skupga-skoðun,"sem gjöreyði? öllum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.