Heimskringla - 20.10.1910, Síða 6

Heimskringla - 20.10.1910, Síða 6
BSt.6 WINNIPRG, 20. OKT. 1910. HEIMSKHINGLA MELBA Heimsins meeta eöngkona notar HEINTZHAN & CO. PIANO á sigurferð hennar um mestu borgir f Canada. Hún vill engin önnur nota. MIKIL LISTA KONA MIKIÐ PIANO, Menningarfélagið. J'óbamves Bitiarsson, frá Lögbcr-r | P.O^, S'ask., var hér í borg um Fvrsti fundur félagsins eftir síöustu lielgi með sölugripi. Iiann sumarhvíldina verður haldinu segiri að verðið nú sé nokkuru næsta miðvikudag þann 26. þ.m. IæKríu eJ1 aö undanförnu, baeði á í Únítarakirkjunni. Mr. S. B. i nautum og sauðum, en lifandi svín Brynjólfsson flytur þar .erindi, cg ' sr-u ' sama verði og áður, 9c pd. verður umræðuefnið auglýst í Kn hyggur hann að góðir næsta hlaði. Mrs. Sarah Vik, frá Duxby, Minn., var hér á ferð í fyrri hluta j þessa mánaðar í kynnisför til j frændfólks síns á Gimli og kunn- ] ingja í Selkirk bæ. Hún lagði af stað heimleiðis aftur 12. þ.m. J. W. Kully. J. KeJmnnU, W. J. Ruse Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main 808. Fréttir úr bœnum. J Únítara söfnuðurinn ætlar að halda> Tombólu í byrjun næsta mánaðar. A orði er, að Manitoba stjórnin muni kaupa af Dominion stjórn- inni landspildu þá, vestan þinghúss ins á Broadway, sem Drill Ilall stendur á, í því skyni, að byggja þar veglegt þinghús, er samsvari þörfum fylkisins á komandi tið og sé við hæfi Winnipeg borgar. Nú- verandi þinghús er orðið alt of gamalt og fornfálegt og langlak- ; ast allra fylkja-þinghúsd í Canada. Ilér í bænum voru um siðustu helgi J. K. Jónasson og sonur hans, einnig Stefán Steiánsson póstmeistari, allir frá Dog Creek. ____________ Einnig var hér Sigurður Sigfússon I ,, . frá Narrows, að biðja um ak- ’ Mru °* MrS- Th' Pefcerson'. braut á Township-linu sunnau við ! Iv;anhoe- Minnesota, komu hingaö Tp. 25 L rööum 7, 8 ög 9 vestur, ! 1,1 borgar.nnar alflutt 14. b.m. og - svo að Narro^s búar ætUl setjast að hja dætrum smum her, kcst á. að komast að Station * Miss Unu °g Knstmu S.gutðsson, nýju járnbrautinni norðan ,j0)? sem dvalið haía her ! borg nel.k- I,ake. Lofað var, að mælingamað- j ur skyldi sendur til að mæla út brautarstæöin, bæði sunnan og norðan Dog I>ake, nú í j>essum rnánuði. Lengra er því máli ekki komið ennþá, en væntanlega verða þessir akvðgir gerðir upp við allra fvrstu hentugleika. urn undanfarinn tima. Heintili þeirra verður að 504 Agnes St. Winnipeg horg hefir gefið nokkur j Fred Dalman söngfræðingur, sem hefir dvalið hér í bænutn i sumar, fór um síðustu helgi suður til Minneapolis, og hyggur að stunda list sína þar framvegis. Dalman hefir áðttr dvalið þar syðra, og fallið þar vel, haft gripir verði í góðu verði á næstu árum. — Með Jóhannesi kom son- ur batiis Jón, sem stundað hefir nám við Wesley College sl. 2 vet- ur og heldur áfram því náini á komandi vetri. — Uppskeru segir Jóhannes hafa verið góða i sinni bygð á þessu hausti ; hveiti frá 20—30 bush. og hairftr frá 50—80 bush. af ekru. Hveiti þó lítið eitt frosið á stöku stað, en hafrar sem næst ekkert frosnir. En svo hefir mannekla verið mikil þar vestra, að víða er óþreskt ennþá, og hefir þó kaupgjald verið hátt, frá $2.00 til $2.50 og alt að $3.00 á dag og fæði. — Einnig Björn Sigvaldason, kennari, sem dvalið hefir í Thingvalla nýlendu við barnakenslu, hefði í sl. vikn flubt sig með konu sina og búslóð alla norður til Nýja Islands, ,;g ætlar að gera þar framtlðarbústað sinn. þessir eiga bréf á skrifstoíu Heimskringlu : Miss G. Sigurðsson. Mifcs Elisabet E. Sigurðsson. Mrs. Margrét Bergman. Mrs. Signý Olson. Leifur Sumarliðason. Jóhann Thorarensen. Mrs. O. T. Anderson (frá ísl.). — John D. Rockefeller hefir á ný gefið nálega 4 milíónir af auð- legð sinni til spítalastofnnnar þeirrar, sem bygð var í sambandi við Rockefeller Institute í New York borg, og sem aðallega er ætl- að til þess, að rannsaka orsakjr til sjúkdóma. Alls hefir hann gefið stofnun þessari nálega 9 milíónir dollara. Um leið ráðstafaði hann þessum gjöfum þannig, að öll eign- sagði hann að >n er í höndum nefndar, sem skip- 1 uð er læknum og> sérfræðingum, og er óháð öllum utanað komandi á- hrifum, og getur því hawað stefn- unni og ráðsmenskunni algerlega eftir eigin ^eðþótta. SPURNINQAR. Herra ritstj. Heimskringlu. Gerðu svo vel að leysa úr cftir- farandi spurningu. A. á heimilisréttarland. Hatin er búinn að byggja stórt hús a því, einnig fjós og fleiri byggíngar. þar að auki er hann búinn að plægja stóra spildu á því og girða það, með fleiru. B. hefir land fast við hliðína á A. í sama skólahéraði, og er hann ekfcert búinn að gera á landinu, nema bygga lítinn húskofa. Hvernig stendur á því, að B. þúasund dollara til þeirra. sem j me,'ra a® Kera °K betur borgað en mistu heimili sín og aleigu í eldtn- hægt er að vænta hér í bæ enn j vergur ag borga eins háan skatt um mikla, sem nýlega varð i Min- som KomiéS er. nesota cg Rainy River bæ. Eaton féla"ið gaf einnig 4 þústtnd dollara Jóhannes Stefánsson, frá Upp- j vjrðingu á löndunum ? Eð virði af vörum, matvælum og > sölum í Skagafirði, er dvaldi um j réttlátt , af virðingamanni, fatnaði, svo að þeir, sem koutust I'ma * Selkirk eftir að hann kom lifs úr þessum mikla bruna, verða j ^ra IsIanói í ágúst í sumar, ei nt. látrdr njóta allrar þeirrar hjalpar, ! kominn til frænda siana vestur í landii. þegar hann fór var jjonum sem hægt er að veita beim. ____________ að fullu batnað höfuðmeiðsli það, Meflimir stt'tkunnar ísiandent er hann varð fyrr við fall aí ámintir t.m að koma i tima á *trætlsJa»m her 1 bor* skomtnu næsta fund (annaðkveld 20. þ.m.). eftir * hann kom uað heimau' eirs Stúkan hefir ákveð ð að hraða ^yrt var fra i þessu blaðt. fundd, svo meðlimirnir geti fært sér _ TT T ,, _T ,, _ George II. Bradburv, M.P., sem t nvt hetmboð annarar stuku það T _ , . , , ,, , .. venð heftr a ferðalagt um E> rcpu kveld. — Annars ættu alltr að . , . . v. . * ., , , * , ~, •_ u x « c , ■ i v t sl. 3 manuðt, kom til haka til gera ser það að fastri reglu, að ; . . . . , , . ,, koma ætfð i tíma á stúkufundt,- ba*\nnS U“ S,ÖUStU hel£' H“° og aðra fundi. i er e,ns 0K kunnn^ er þtngmaður ____________ ; i vrtr Selktrk kjordæmtð, og mttn ætla að finna eitthvað af kjósend- ttm sinum áður en hann situr af óunnu landi eins og A. af unnu ? Eða fer skattupphæðin ekki eftir ða er að virða öll lönd jafnhátt, hvernig sem þau líta út ? F á f r ó ð u r. Uppboðssala. Eftir.beiðni herra J. H. Johnson, að Hove P.O., Man., sel ég við opinbert uppboð á landi hans suð- austurfjórða af Sec. 10 Tp. 18 R. 3. w. Mánudag 24. okt. 1910. Alla nautgripi hans, sem eru : 30 fíýr, sem eiga að bera í vetur og á næsta vori. 15 geidneyti á þriðja ári. 12 geldneytí á öðrtt ári. 8 vetrar og vor kálfa. 2 raaut. Eiranig sel ég þar nokkra hesta og ýmislegt fleira. Salan byrjar kl. 1 e. h. Miðdagsverður veittur ókeypis. Kaupskilmálar eru : 9 mánaða svar. - »-tfrr,fr h.6, sssys'sssíjss: bætS, rett o; <kyldu ,,1 tos .0 Note) „e6 , ó,„, Sr,VOKt„„. legigja jalna virðingu a pau lond, sem liggja samhliða og eru jafnvel prósent afsláttur af öllu, útbúin frá riáttúrunnar hendij»em borgað er í peningnm út í Homim ber að virða löndin, án tillits til umbótanna, sem á þeim eru. Ritstj. FRANCISCO FERRER, þórður Kolbeinsscn, áður bóndi að Tantallon, en nii nýlega að ao íantailon, en nu nylega ao ' ; m — — ’ Kindersley P.O., Sask., biðttr þess tawÍ í^næ^ta mánnðL 0t'j hlaupið í Barcelona, jretiö, aÖ miverandi pósthús hans __________ I m o d e r n skolanna --A“a kirkja hatar j * utntalsefni í Fyrirlestur sé : WILKIE, SASK. Nýlega hefir strætisbrautaiélagið vikið 4 mönnum úr þjóuustii Winnipeg Islendingar eru mintir j sinni, al því þeir höfðu, bv-ert á á, að sæk ja samkomu þá, sem j móti reglum félagsins, drukkjð á- hald n verður í samkomusal Úní- j feneá á opinberum stöðum rneSan tara á mánudaigskveldið|kemur 24. i þeir voru í einkennishúningi fé'ais- ins. Nokkur óánægja er meðal samverkamanna þeirra út af þessu tiltœki félagsins. En hins vcgar spánski píslarvotturinn, sem tck- ian var af ltfi í fyrra 13. okt., sak- aður um, að hafa sett af stað upp- stofnandi sem litn kristna kirkja hatar svo m;óg, — verður umtalsefni I hönd. Dags. að Lundar, 1. okt. 1910. PAUL REYKDAL, up'pboðshaldari. b. m., tíl arðs fyrir tvo íslenrka fjölskvldufeður hér í borg, sem ttm 1",ng m i.'ttta hafa verið sjúktr. Uér er að ræða um að veita li‘>u, sem sýnir það, að drykkjttskapur er -vonað er að hver íslendingur, karl ■og kona, með heilbrigðrl mannúð- -artTfinmngu, finni sér skvlt, að ■styrkja með nærveru sinni. Herra Stephan Sietirðsson.ka’.ip- maður að Hnattsa, Man., hefir ný- lega flutt sig hingað til borgarinn- ar með fjölskyldu sína alla. Börn þeirra hjóna eru nú farin að ganga æðri mentaveginn hér í borgtnm og þess vegna flutti hr. Sigurðsson bústað sinn. Heimili þeirra er að 813 St. Paul Cerrace, horni Arlittg- ton St. og St. Paul Ave. Fulltrúar stúkunnar SKULDAR halcla Tombólu 14. næsta mán. efcki í hávegum hafður tneðal þeirra, sem stjórna eiga opinber- ttm mannflutningatækjum eða öðr- umfangsmiklum stofnunum, þar sem lítil vfirsjón getur haft stór- kostlegt tjón í.för með sér. Samkoma ANCHOR BRAND HVEITI er bezta ffianlegt mjöl til notá í heimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HYEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4820 eftir söluverði þ e s s. Leitch Bros. LOUR MILL3 Winnipegr skrifstofa 240-4 Grain Exchange •*•%•*•**♦**♦**♦*/vvvvvvvvvvvvvvv verður haldin í samkotmisal Úni- tara, horni Sherbr. og Sargent st. Mánudagskv. 24. okt. til hjálpar tveimur veikttm mönu- um, er hafa verið veikir tvö og þrjú ár. — þessir skemta á sam- komunni : Stefán Thorson : Ræða. Miss Sigrún Baldwinson : Piattó Sóló. Mrs. S. Swanson : Uppleslur. Gísli Johnson : Sóló. Kristján Steifánsson : Upplestur. Miss Efemía Thorwaldson: Sóló E. J. Árnason : Upplestur. KÖKUSKURDUR. — Skapti B. Brynjólfsson og B. L. Bald- winson kappræða um, hvor >eigi að skera kökuna. S. B. Brvnjólfsson mælir með giítri konu en B. L. Baldwir.son með ógiftri. Að því búnu verður kaffi vettt. Hjálpið þeim, sem hafa crðið fyrir þeirri óham- ingju, að missa heilsuna og eru ,j, i þess vegna ósjálfbjarga um stund- j arsakir, — þetm peningttm, er til jj* j þess ganga, er vel varið. * Forstöðunefndin. sem S. B. BENEDICTSSON flyt- ur í samkcmusal Únítara, hotni Sargent og Sherbrooke, fóstudag- inn. 28. okt«, kl. 8 síðd. þar verður skýrt frá “Hvers vegna Spán myrti Ferrer”, og hvaða þýðingu þessi atburður hef- ir fyrir frjálsar skoðanir, o.s.frv. Allir eru velkomnir og beðntr að koma og fylla salinn, en sérstak- lega er SKORAÐ A A L L A PRESTA, kristna og hetðna, að koma og taka þátt í umræðunutn á eftir. Mönnum er lofað skcmttlegu kveldi. Aðgangseyrir : 15 cents. NotiÖ tækifærið! Eg sel með góðu verði mikíð af bókum og blöðum á íslenzku, dönsku, norsku og ensku. Sigmundur M Long, 790 Notre Dame Ave., Winnipeg. Hj& J. R. TATE & Co. 522 Notre Dame Ave. er staðurin til að fá góð föt gerð eftir máli úr frægustu dúkum og fyrir lægra verð en slik föt eru gerð fyrir neðar í borginni. Vér höfum mesta úrval af fatadúkum og ábyrgum hverju spiör, Islend- ingum boðið að koma og skoða vör- urnar. Vér óskum viðskifta við þá. J. R. TATE & Co. Skraddarar Dr. G. J. Gíslason, Physinlau and Surgeon 18 8ovth 3rd 8tr, Grand Forks, N.Dal Athygli veitt AUQNA, KTRNA og KVKRKA 8.JÚKDÓMUM A- 8AMT INNV0RTI8 8JÚKDÓM- UM og UTP8KURÐI, — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. BÚÐIN Á SARGENT. Kennið únglin<runum að nota vel tíman. Dað gerist best með því að þau beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð Kvenn-úr fiá $2.50 og1 upp. Eg sel $10.00 Konu-úr fyrir $6.00 þau eru í gullþynnu kössum, með ágætu gang- verki ábyrgð fygir hverju úri. í Drengja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir. 1 G. TH0MAS 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542 Gull og Silfur Smidur Góöar stööur. i#= Geta ungir, framgjarnir mena og konur feugið á járnbrauta »ða loftskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lögin gengti í gildi og síðan loftskeyta fregn- sending varð útbreidd oá vatitar 10 þúsund telögraphers (Iregn- sendla). Launin til að l>irja með eru frá $70 tíl $90 á máuuði. Vér störfum undir umsjón tele^rapn yfirmanna og öllum sem verða fullnuma eru ábyrgðar af.vinttu- stöður. Skrifið eftir öllum upplýsingum til þeirrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAF INSTITUTE, Cincinatti, Ohio, Philadielphia, Pa., Memphis, Tenn., Columbia, S. C., Davenport, 111., Portland, Ore. J, T. STOREY S. DALMAN Your V'alet MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrhairn Blk. Cor Main & Selkirk 8érfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offlce Phooe 69 4 4. Heimilis Phone 6462 HREJNSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt ágætlega gert. KomiÖ þvl meO fötin tll okkar. 690 Notre Dame Ave. Tals mI Main 271>* Sterwia-Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rúk ið ekker annað mál en þetta. — S.-W. hú8málið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & Ca rscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. S. K. HALL TEACHKR OF PIANO and HARMONY STUDIO: 701 Vietor St. flaustkensla byrjar íst Sept. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi, stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsíml, Main 6476 P. 0. Box 833 GE0. ST. JOHN VAN HALLEN Málafserzlumaður Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peningalán Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjðrum. Hkiftiskjðl 8S.OO Kaupsanmingar $4.00 Sanngjörn ómakslaun Reynið mig Skrlfstofa 1000 Maln St. Talslmi Main 5142 Heimlls talsfml Maln 2357 V\ INNIPEO Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, -ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnað áriO 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePre83 Th. JOHNSON J JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 Sveinbjörn Árnason FaNteignaNHli. Selur hús og lóðir, eldsábyrgðir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Bllc. offlce hús TALSÍMI 47«». TALSÍMI 2108 —G. NARD0NE— Verzlar með matvöra, aldiui, Smá-kökur, allskonar sætiudi, mjóik og rjáma, söinul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á öllnm tlmum. Fón 7756 714 MÁRYLAKD ST. B OYD’S RAUÐ Alt ai hin sömu ágætu brauðin. það er ástæðan fyr- ir hirani miklu sölu vorri. — Fólk v.eit það getur reitt sig á gæði brauðanna. þau eru alt af jafn lystug og raær- andi. Biðjið matsala ykkar ttm þatt eða fónið okkur. Bakery Cor.SpenceA PortageAve Phoue Sherb. 680 8ILDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor. No.'SjíO annast þar aö lát- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Miss Jóhanna Olson. Piano kennari, byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimili sfnu 557 Toronto St. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINOAE. Suite 5-7 Nanton Blk. Winnipeg, Man. Tals. 766 p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sími Main 797 Varanleg 1 kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prfvat. 16 ár í Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. fiDr. D. R. W1LLIAM5, Exam. Phya J. L. WILLIAMS. Manager W. R. FOW LER A. PIERCY. Royal Optical Co. 907 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar adferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skupga-skoðun.^sem gjöreyðií ölJum ágtskunum. —

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.