Heimskringla - 10.11.1910, Page 1

Heimskringla - 10.11.1910, Page 1
XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FÍMTtJDAGINN, 10. NÓV^SíBER 19.10 NR. 6. %-f-%-f %-f%-f %-ff"%jf'»-f •%■+■*•♦ f -f t Leaded Lmhts. 4 Vér getum bAið til alskonur -f 'J' skrantglugga í lifi9yðar ódyr- X •f ara og fljótara en nokknr + -f önnur verksmiflja i borginni Vér sýnmn yðar myndir og ^ t kostnaður áaitlanir. t 1 Western Art Glass t x Works. t 553 8ARGBNT AVE. t -f%-f%.f-%f%.-f%f“%f'%f%-f-%f-%f-% Fregnsafn. >1 irkverðnstu viOburðir hvaOanæfa V'.tfirringa spítalinn í Brandon borg brann til ösku aö kveldi 4. ji.m., og. varð {jævS bálfrar milíón dollara eignatjón. í húsinu voru pegar eldsins varð vart 625 sjúk- lingar og 75 starfsmenn, kl. 5 á föstudagskvelddS. jiaS hafði kvrkn- aS upp undir þaki í miSju hússins •og eldurinn læsti sig svo ramlega í viS.un.um, að hann blossaÖi með ógnar hraSa um bygjringuna. En svo vorti starfsmennirnir snarráð- ir, aS þeir höfSu komið öllum sjúklinguaum út úr húsinu og und- ír þak á 8 mínútum. ]>eir fórti meS sjúklingana í gripahús og- önn ur hús þar umhverfis. Mælt er, að ónhverjir af sjúklingunum hafi ■komist tindan meðan á j>essu stóS en fáir munu þeir hafa veriS. Um kv«ldiS var búiS um alla sjúkling- ana svo vel, sem fön.g- voru til, því mestu at' iim«nste kksmunum varS bjirgaS. jTIúsið sjálft, sem var 250 feta langt 75 feta breitt og 4 tasíur á hæS, brann til ösku. — X'pptök eldsins eru ókunn, en ætl- aS hel/.t, aS leinhver sjúV l nganna kunni að hafa n,áð í eldspítu og or -sakaS eldinn. — |>aS er alment til þess tekið, hve góð stjórn var á þessnri stofnun, að á 8 mínútum skyldi vera mögulegt aS koma öll- um sjúklingunum undan, svo aS engin slvs urðu, og voru þó marg- tr af |>eim svo ó5r, aS ilt var við þá aS fást. — 130 þúsund konur á þýzka- landi hafa sent bænarskrá til þingsins um, aS banna meS lögutn I að kvenfólk hafi atvinnu við vtn- ' vótingaT. Og 20 þúsund leiSandi f horgarar 'landsins hafa beðið þiutf- 3S aS lwfa sv.eitum ríkisins aS lögleiSa vínb 'nn, ef atkveeöi hotg- aranna falli þann veg. Svo er að ^iá aif öllum fregnum þaSan, aS , tniklu minna sé nú drukkiS af víni | bjór en var fyrir nokkrum ár- um. Jafnvel læknar nota vin til lækninga á spítulum miklu minna á síSari árum en áður tiSkaðist. — Meira en 20 þús. manna hiðu hana af völdum skótrardýra á Ind- landi árið 1908. Skýrslur ensku •stjórnarinnar um þetta efni, sem ^ýlega eru gefnar út, sýna, að á því ári féllu 909 menn fyrir tígris- dýrum, 308 fvrir leópörSum, 169 iytiT skógaúlfum og 686 fvrir vrtis- um öSrum dýrum. Hn snákar urSu á því ári 19,738 manns aS hana. Bömuleiðís drápu leóparðar 42,427 nautgripi, tígrisdýr 28,253 en úlfar 10 þúsund. Snákar drá.pu einnig 10 þúsund nautgripi. þar á móti drápu landsmenn 17,926 skógardýr og 70 þúsund snáka, og fen.gu fyrir þaS hjá stjórninni $52,470." íbúatala landsins er nær 300 milíónir manna. Tveir hriöju heirra eru Hindúar, 66 ’miliónir eru Múhametstrúar og 8 milíónir kristnir. 'þar eru 108 þús. holds- v«ikra, 350 þús. blindra, 150 þús. beyrnar- og mállsevinRjar °K b5 þúsundir vítskertra manna. Sívaxandi kjötverS í flestum borgum Evrópu hefir vakið íbti- ana til þess, að nota alt það hrossakjöt til átu, sem til hefir falliS. Dr. 'Pascal hefir ritað utn •þetta í ''Paris Journal”, og hælir mjög hrossakjöti, sepir þaS heil- næmt^ og ljúffengt, sé þaS rétt tneðhöndlaS, og langt um ódýrara eins og nú stendur ein nokkurt anníiS kjöt. Hann segir, aS óhug- «r sá, sem a5 undanfömu hafi verið móti hrossakjöti, sé óSum a8 hverfa, aö satna skapá se*n dýr- OGILVIE*! Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gefur Æfinlega Fullnœging m- EIVA MYULAN f WINNIPBG -LÍTtÐ HEIMY- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR \ Hempu-rífrildið á Gardar. tíS og hungur þrengi að alþýSu manna í stórborgum beimsins. — Fyrsta hrossakjöts sölubúS var sett á fót í París áriS 1866, en nú eru 800 slíkar bú'ðir þar í landi, þar af 550 í Parísarborg og ná- grenniuu. Tvö hrossa-slátrunarhús eru i Seine héraSinu. þar var slátrað árið 1907 60,173 hestum, 1141 ösnum og 463 múlum. Mest af hrossak jöti í París er saixaS niður í lánga, og bendir haS til, aS enn sé óhugur almertnur á hrossakjötsáti. — þaS telur Dr. Pascal lakast, aS ekki sé slátrað nema gömlum osr úttauguSum hrosstim, í stað j>ess aS slátra vel fóSruSum hrossum til átu. Heil- •brigSisráðiS i Parísarborg lætur daglega saxa 1700 pund af hrossa- kjötí, til fæ-Su sjúklingum á sjúkra húsum borgarinnar. KjötiS er auSmelt og mjúkt. þaS er og anti- aS gott viS hrossakjötiS, aS það ber ekki í sér tæringargerla etns og nautakjötiS. Og svo segir Pas- cal fæknir, aS af 58 þúsund hest- um, sem slátraiS var árið. 1305, hafi aS eins 4 haft sýki j>essa. Ár- ið 1906 var 57 þúsund slátraS, og af þeim vcru aS ei:is 7, sem höfðu sýkina. — Nýfega hefir hö'föingi einn úr hirð ítalíu konnngs ráöiö sér hana — sökum j>ess aö hann komst aS því, aS stúlka sú, sem han:i vildi kvomgast, var óskdlgetin systir hans. Móðir hans varS aS segja honum alt leyndarmáliS til þess aS afstýra kvonfangdnu. En svo varS honum mikiö um þetta, að hann réö sér hana. — Maöur að nafni Joseph hem- mel á þýzkalandi hefir ttl sýnis í glerskáp 2 brauð, sem bökuð voru fyrir 94 árum. þegar hunvurs- neyöin mikla var þar í landi áriö 1816, þá kostaði hveiti 84 dollara hvert bushel ; brauðiS var þvi mjög dýrmætt í þá daga, enda voru brauðin þá g«rð mjög smá- vaxin. Hvert þessara gömlu brauSa vegur 1J£ únzu. þegav neySdntii létti voru brauS J>essi ó- eydd og lögS tdl síSu til geymslu. Bemmel fékk þau til eignar, j>egar hann fyrir 50 árum heimsótti föS- urleifð sína í Wurtem-berg. — Nýlega hafa Crow-Indíánar 1 Montana ríki náö lifandi einum staersta höggormi, sem sögur fara af. Slatiga j>essi er af óþektu kyni, er 20 £eta lötig og 10 þuml. gild. Hun er nú á sýptngu í Laurel bæ. — Magnaöa músairegn • flytja hlööin í Haliíax, dags. 2R okt. sí. — Pleasa.nt Bay heitir héraS norö- vestarlega í Cape Breton, og þar hefir þessi músa-landplága tekiö sér þólfestu. Um 40 bændur ent •þar viö víkma, og mýsnar, sem saigt er að séu í milíónatali, hafa á þessu ári gereytt allri uppskeru þeirra og heyföngum. þær hafa grafiö sig þar í jörfíu, og byrjuðu árásir sínar meö þvf, aö éta mest alt grasiS af slæjulandi bænda áð- ur en slá'ttur hófst. SíSar réðust j>ær á korntegundir og átu þær svo gersamlega, aS allir jieir bændur, sem við víkina bi’ia, náðu ekki netna 7 bushelum óskemdum. Næst ri-ðust þær á matjurtagarS- ana og átu upp allan jarðfcpla og niæp.u ávöxt, og að því búnu réö- ust J>ær á hin yngri tré, sem uxu í héraðinu og átu börVinn ai beim. Og nú segja blööin, aS mýsnar séu f.irnar aS ráöast á ibúðarhús- in og eyðileggi }>ar alt matarkyns, allan fatnað fólksins og jafnvel hús gögnin. — Feikna kynstur hafa bændur veitt af músunum, en þær virðast samt fjölga þess meira eft- ir því sem meira veiSist af j>eim. Enn hafa bændur ekki þoraS að eitra fvrir jœr af ótta fyrir því, að bú.penittgur þeirra •biöi tjón af eitrimt. þeir standa því uppi al- gerlega ráSþrota cg á meSan gleSja mýsnar sig og fita á öllu því, setn tönn á festir. — Einn sá mesti gullfundur, sem orðið hefir í Canada á sl. 10 \r- um, varð í Algoma héraSinu , On- tario fyl'ki í sl. mánuSd. Málmur- [ ina fa.nst í Hobon sveitinni í nánd ; viS C.P.R. brautina, og er sagSur I aS vera afar-gullauSugur. Mesti . f jöldi manna hefir þegar farið \ jiangaS til aS taka sér námalóSir. — Eldur kom upp í Florence l»æ i Nova Scotia um sl. mánaSamó't, sem gereyddi hálfum bænurn. Eld- urinn náSi og að læsa sig í tvo náma, en heim varð báSum bjarg- að af slökkviliöi námafélaganna, sem einnig frelsaSi bæinn frá ger- eyStngu. — þrjú dagblöS á Englandi hafa nýlega verið sektuð Jtúsund doll- ara hvert fyrir aS haía flutt rang- ar fregnir um Crippen máliS. Eitt hlaSið haföi sagt, aÖ Críppen hefði meSgengið morð konu sinniar. — AnnaS blaS fullyrti, að lögmaSur hatis heföi átt tal víö einn af skipsmönnum þeim, sem urSuCrip- pen samferSa yfir hafiö, og hefSi skipsmaSur sagt sér, að hann hefði IofaS Crippen því, aS fefa hann í skipínu og kcma honnm undan víS lendingu í Canada. — Dómarinn tók fram, aS j>ó j>essar staShæfingar blaSanna væru í eðli sínu ekki þýSingarmiklar, þá væru }>ær þó hrot á lögum landsins, þvf að strax og búiS værí aS gefa út skípun um aS handtaka mann fyr- ir glæp, þá heföu bfööin engan rétt tfl aS ræSa mál hans á neinn j þann hátt, er gæti haft hin minstu ■ áfiríf á máliS. Hann gat þess og — blaöamönnum til aðvörunar — j aS ef slíkar rangfregnlr kæmu oft- ar fvrir í sambandd viS samskonar sakaimál, þá yrSi hlaSstjórunum vaxpaS f fangelsi, en ekki gerSur kostur á, aS levsa s»g undan hegn- ingu tnoB fjársektum. — PiáfaráSiS í Rómaborg hefir ákvarðaS, aö ekki megi telja Pius 9. í tölu dýrðlinga kirkjunnar um óákveSinn tíma, af Jreirri ástæöu, að hann hafi veriö bendlaSur við konu í ástamálum, jiegar hann voi^byskup og í broddi lífsins. — þaö var ungur maSur aS nafni Laneellotti, sem kom j>essu upp um ömmu sína cg sannaöi með skjölum, aö hneyksli þetta heiöi orðjS áriö 1852. — Fæðingar fara fjölgandi á Frakklandi. Árið 1909 dóu þar 28,- 205 manns fleiri en fcæddust, ea á fvrstu 6 mánuöum yfirstandanli árs hafa fcæðst 21,189 fleiri en dáiS hafca. — Herra Franco, fyrverandi stjórnarformaSur í Portúgal, hefir veriS handtekinn og kærSur um, að hafa misbe tt valdi sínu meSan hann hélt stjórnartaumum þar í landi. En ekki þykist núverandi \ stjórn eiga neánn hlut í því, að hann var tekinn til fanga. þar á móti hefir hún látiS handtaika 32 herforingja, og kært þá um sam- særi gegn nýju stjórmnnd. SíSan , hata ýmsar herdeildir risiö upp, I hæSi í 1-and- og sjó-hernum og sent formlegt skrifaö ávarp til hinnar nýju stjórnar og tálkynt henná, að Jwer gerðu tafarlaust uppreist gegn henni, ef hún haldi ekki öll þau loforð, sem liernum í heild s'nni og einstöku mönnum úr honutn voru gerÖ á.ður en uppreistin hófst. En Jjessi lcforS vorti aSal- lecia um hærri embætti og launa- viöbæ-tur. Mœlt er, aö stjórnin verði aS sinna kröfunum. — J>aS kom nýlega fyrir f Brook- lvn, N.Y., að loftsiglingatnaSur, sem ætlaSi að terSast meö járn- bra,ut, neitaSi aS þigg.ja efra rúm í svefnvaigni, kvaSst vera hræddtir við, aS detta úr því ofan á gólf og meáSa sig. En hann kvaðst hafa ílogið i vél sinni 7 þúsund fet f lofti, og þá ekki fundiS til nokk- urrar. hræðslu, svo hefði hann ver- iS öruggur í vélinni. — Franska stjórnin sagði af sér 2. þ. m. InnbyrSis sundnmg í stjórnarráSánu út af óeirSunum, sem urðu nvlega j>ar í borg, J>eg- ar járnhrautamenn gerðu verkfall, gerðu Briand stjórnarformannd ó- möftilevt aS halda völdum. Sumir af ráSgjöfum hans kendu honttm ttm, að hafa vanrækt að taka þær ákvarSanir, sem komið hefðtt Uveg fvrir verkfalliS. Fcrseti Frakka váldi ekki taka uppsögn stjórnar- formannsáns gilda og skipaði Br'- and að mynda annaS stjórnarráS. Sagðist enga ástæ5u finna til aS hera vantraust til hans, þar sem hán-miS meS atkvæÖagreiSslu hefSi látiS í ljósi traust sitt á honnm. Briand myndaiSi þvi nýtt ráSa- nevtá strax næsta dag og situr þaö nú aS völdutn. — Mál hefir veriö höföaö móti 9 mönnum í Nebraska ríki fvrir ill'i meðferð þeirra á laitdnemum jwr í ríkinu. þessir nýju landnetn- ar voru allir hjarSmenn og létu hjarðir sinar ganga yfir afarstóri landflæmi. F.n þegar gömlu íbúun um þótti landnemarnir taka aö þren.g’a aS sér, gerSu jx-ir árásir á hústaði hjarSmanna, skemdu upp- skieru þeirra og evSilögSu vinnu- vclar jieirra og hótuðu J>eim lík- amlegum meiðslum og jafnvel líf- láti, ef }»eir gæfti ekki upp löndin og hefSu sig á burt tir héraSinu. Sumir af landniemunum gerðu þetta, en aörir sátu kyrrir og hafa nú kcmið fram lagaábyrgð á hendur j>essum glæ'paseggjum. — Michigan Central járnhrautar- félagiS hefir tekáð 10 milíón doll- ara lán á Frakklandi til j>ess aS | bæta hrautarkerfi sitt og flutn- 1 ingistæká. Mörg önnur járnhrauta- fcélög hafa áður fengiS peningalán ; á Frakklandi, og bendir það á, aS Frakkar séu efna-þjóS. Engin hurS ! virSist vera þar á peningum, j>eg- | ar góðir vextir eru i boði. J>etta. j síSasta lán var veitt til eins árs ; gegn 4l4 prósent vöxtum. — Nokkrir náma- og verzlunar- menn í Dawson Citv hafa myndað | félag til þess að grafa göng mikil inn í hæð þá, sem álitiS er aö all- ir gullburöar lækirnir f Yukon hér- aöinu renni úr. Ríkisstjórnin er i verki meö mönnum J>essum, og er 1>emar byrjaö á, aö grpfa vöng úr vmsum á.ttum inn í hæöina cöa fialliö. þaö er ætlan manna, aS þar séu óta.ldar milíónir dollar.i virði af gulli, og að lækirnir taki gtillhurS s:nn haSan. En að öSru levti er fvrirtæki J>etta bein.t á- hættusril, þyt engin vissa er fvrir að ne;tt finnist, þó líkurnar séu miklar. — Mr. Volnev B. Davis hefir ný- lega lokið 10,400 mílna ferð, frá San Francisco til New York og til baka, á mótcrhjóli. ITann lagði upp frá San Francisco hann 10. fehr. sl. og var 183 daga aö fara ferðina fram og til baka. Hann er fvrsti maöur til aið leggja upn í slíka langferö á mótor möhjóli. I — Rafafl frá Niagarafossi hefir verið leitt in:i í Guelph bæ f Ott- tario, og rekur nú aflvélar á verk- stæStim þar í bcrginná og knýr strætisvagna áfram eftir götum bæjarins og lýsir bæinn' og »Hitar. — Fregnriti tímaritsins Popular Eleotricity getur j>ess, aö uppfynd- ingamaSurinn mikli Thomas Alva Edison, hafi nýlega í viðtali við sít | látiS í ljósi, aS hann væri ekki eius : upp rneð sér af nokkurri uppfynd- ittgu eins og “Storage Batterv” i sínu, sem. hann hafi í mörv ár ver- ið að stríSa viö að gera svo full- komið, sem nú sé raun á oröia. J>etta nýja rafmagnsgeymslu-hylki er bæði míklu Iéttara og ódýrara, cn þau, sem áöur hafa veriö not- uS, og svo endiagargott aS þaS cr jafag'Ott eftir margra ár brúkun. Ein híeðsla slíks hyjkás, sem er mátulega stórt fvrir mótorvagna, er nægiileg til að knýja vagninn á- tram 100 mil'na langan veg. Edison kveöst hafa þá föstu sannfærtngu, aö þessi rafmagnshylki veröi ekki að eiais alment notuö til aö knýja áfram verksmiöjuvélar heldur einn- ig tál aö hreyfa akuryrkjuvélar hænda.mia. — Konsúll Bandarikjamva i Aca* pulco í Mexico hefir simaö Wash- ittgton stjórninni, aS 5 menn hafi veriS handteknár þar, grunaöir um aö hafa aprettgt upp Times bygg- inguna í Los Angelos, Cal., fyrir nokkrum vikum. þessir menu höföu komiö inn á höfnina í Aca- pulco á dálítilli gasólín snekkju trl }>ess aö kaupa olíu. J>að er álit manna, aö þeir séu allir glæpa- menn á flótta, og að í hópi J>tirra sé Wilson B. Evans, sem grunaöur er um aö hafa rænt Merchants & Farmers bankann í Los Angeles. Enda fundust 12 þúsund dollarar í peningum í bátnum, og þykir lík- legt, að það sé hluti af hánu rænta fé. Allir gáfu þessir menn nöfn sín en yfirvöldin hyggja að þau séu öll fölsk. — þjóðverjar hafa fengiS ótta af áhrifum uppreistarinnar í Portú- gial. það er sagt, aS rifflum hafi verið útbvtt til lögregluliSsins þar í landi, cg Jrví gefin ströng skipun nm, aS “skjóta og drepa”, hvenær sem óeirðir verSr og undireáns < g fyrsta skot komi Trá óeáröarmönn- nm. AS þessum trma hefrr þaS komið fyrir í Jrýzkalandi eáns og annarstaöar, aS J>egar verkföll hafa orðiS, J>á hafa ýmsir óróa- seggir orSiS til j>ess, aS hleypa af skambyssum. Nú er lögreglunni sagt, aS skilja slík skot sem vopn- aSa uppreást og að hefja tafar- larrst skothrrð á múgi-.rn, svo að tál skarar skríði á skjótri stundu. — Átta hundruS þrisund manns á Englandi þáSu styrk af \ stjórn- arfé sér til viSurværis í byrjun ársins 1910. Skýrslurnar sýna ekki hvort tala þiggendanna hefir auk- ist síöan. ÍSLENZKAR BÆKUR Ég undirritaöur hefi\til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, setn til eru á markaöinum, og verS aö hitta aS Mary Hill P.O., Man. — SendiS pantanir eöa l finniS. Niels E. Hallson. WÁLL plaster “Empire” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill Sgn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” >Vood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eicrum vér að senda J yður bœkling vorn * BÚIB TH. KINUNGIS HJÁ MANITOBA CYPSUM CO. ITD SKKlFBTOrUK OG M1U.UB I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.