Heimskringla - 10.11.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 10.11.1910, Blaðsíða 5
K H.EÍ M g KllSGLA WINNIPEG, 10. NOvr. 1910. Bto. . . .. i. .■■■. - ■ -m* 4 * &&*m0**i*^^***l**0^*t SKÖNKOPP OQ VALBRÁ. íslenzk þjóðsaga frá ofanverðri 19. öld. Sagja sú, sem hér fer á eftir, tr eins ótrúlefj og mest má verSa, en þó var benni alment trríaS á Aust- fjörðum, eða þar sem ég ólst upp. Móðir min, sem var mesta greindarkona, jafnvel trúði henni, eða að minsta kosti að sumu leyti. Hún talaða oft við Byjólf »m ,þau atriði, er sagan getur um. En hann var ætíð dimibur. Hann vildi það sízt af öllu nefna slíkt á nafn. Eg er viss um, að sagnir þessar hafa aldrei verið skrásett- °K óg er í efa um, að nokkur nú- lifandi maður kunni þaer jafnvel og ég, nema ef vera skyldi systir min á íslandi. Eg kann íleiri sögur, sem óg lærði í ungdæmi mínu, og sem mig langar til að skrifa upp. lin ég befi aldrei tima til neins, því ég á marga munna smá, sem matinn allir vilja fá, og verð þvi að vinna alla daga vikunnar, og þegar komið er heim að kveldi, er sálin alveg eins þreytt og líkam- inn. Maðurinn er allur dofinn. Rétt nýlega hefi ég talað við há- aldraða konu hér í Winnipeg, Sig- urleif-, ekkju Erlendar Erlendsson- ar kafteins, og segist hún hafa séð Eyjólf, sem var stór og karlmanu- legur. Söguna hafði hfin líka beyrt e'ns og ég. En mér sagði móðir mín Ingigerður, dóttir “Sö'gu”-Bessa Jónsscnar á Krossi við Berufjörð. Skrifað 11. maí 1910. S. J. AUSTMANN W'innipeg, Man. ,Á Ánastöðum í Breiðdal bjó sá bóndi, er Jón hét og var Eyjólfs- son(?). Ekki er þess getið, svo ég muni, hvað kona hans hét. En son áttu þau Eyjólf að nafni. Eyj«Mur var með allra efnileg nstu ungum mönnum í sveitinni, °K var þó að eins 19 ára, þegar Sa,Ka þessí gerðist. Jón Eyjólfsson á Ánastöðum v ar fremur vel efnaður, og átti all margt sauða, sem fleiri Bredðdæl- iiigar, því þag tná svo heita, að sveitin styðjist algerlega við sauð- fjárrækt. það var á jólaföstu árið 1811 eða 1815, að líyjólfur stóð yfir íé ?^ur s,'ns einu sinni sem oftar í fjillshlíð ekki lamgt frá bænum (Anastöðutn), sem er sunnan- verðu Breiðdalsár, en insti bær í dalnum þeim megin árinnar, og skamt frá heiðinni, — Breiðdals- hedði. Eyjólfi var létt í skapi. Veðrið var svo blítt og sauðirnir beittu ^ór svo vel. þeir kröfsuðu snjódnn J^fuóðum og hann festi sig við völlinn eða lyngið, og var eins og s 'tfrenningur myndaðist við það. þeir bruddu fjalldrapann, grávíðir- ínn Og reynirinn, ásamt smágres- iuu, sem þar var á milli. En þussaskeg.ginu sneiddu þedr hjá og vildu ekkert við það eiga. það 'ar eins og hver blessuð skepnan _ eptist við aðra, að fá sem fyrst y ^ sína. En Eyjólfur var að ka til jólanna, þvf þá ætlaði ann. bl kjrkju út að Eydölum, og lim Á 'n Var ætíð eitthvað af ungu “K ?KrtI kvenfólhi við kirkju. Og V‘U er það, sem lmgir menn girn- as eins að Hta 0g, vera } félags- skapvtð? Ekkertá guðs grænni jorð! En þessar hugleiðingar og þessir draumorar Eyjolfs voru trufiaðir, þegar þeir stoðu sem hæst. þaö brast í kjarrinu, «ns og hýðbjörn eða villigöltur væri á ferð, og Évj- ólfur hrökk viS og litaðist urn. S>ér hann þá, að kona miki-1 vexti c>g ekki sem fríðust sýnum sk-álm- ar fratn úr runuanum og stefnir til bans. Ilonum verður ekki um sel, en bíður þó og vill verða vísari, bverju þetta ge>gni. Konan nálgast Hann nú fljótt og sér Eyjólfur þá, aö hún er engum menskum kon- ntn lik. Hún var skessa að vexti, ínmbeinin há, hakan mjó að neð- ne^ö hátt og vantaði “miðs- nesið þ e negg hafði eina nasa- íolu, — þag var “hryggju”-laust. Iun var girt í brækur, en var þó ’ ®^uttu pilsi utan yfir, sem skall í knésbótum. Leðurskó hafði hún á fotum, sem bundnir voru með þveUig.jum utaaiyfir hosurnar. Ilún var glófalaus og hettulaus, og var harið styít um eyru. 11úy g,ekk með hraðá miklúm þangáð sem Eyjóifur stóð agndofa og ávarpaði hann á þessa leið: ' ' Ékki véit ég nafn þitt, ungi ma-ður, en ég ,veit ég dska þíg. það er langt síðan, að ég fékk ást á 'þér, óg ég hefi séð þig og vakt- að þig án þess þú vissir af þvi. Ég er þinn verndarengill, reiðubú- in að láta lífið fyrir þig, ekki einu sinni heldur hundrað sinnurn, — já þúsund sinnum. þú ert mér alt. þú ert það eina, sem ég þrái. Með •þér er ég alsæl. Án þín er mér líf- ið kvöl, beiskur, glóandi eldur, sem brennir sálu mína! Ef ég græt, er eins og hvert tár glæði eldinn. Hvað segir þú, ,ungi mað- j ur ? Viltu bjarga mér ? Viltu elska nvg ? Viltu eiga mig ? Ö, ég vona þú segir já! Lát mig ekki brenna lengur, lát mig ekki tortimast ! Eyjólfur var eins og í leiðslu eftir þetta ávarp skessunnar. — Hann vissi ekki, hvað hann átti að segja. Ilonum fanst hann standa á glæðum. Ilann var ger- samlega ráðþrota. Ilann herti samt upp hugann og spurði : — Hvar áttu heima og hvað hei tir þú ? En skessan var flj.ót til svars : — Ég heiti Valbrá, en faðir minn Skötikopp, og eigum við heima í helli miklum inst í hamars- bótum*). Móðir mín er dáin fyrir nokkrum árum og öll mín syst- kdni. Ég kom yfir öræfin fyrir sunnan Lágubrún og þvert yfir Oxi. (Fjallvegur þessi er nú al- ment nefndur Öxi, en er í fornsög- um vorum nefndur Öxarheiöi, og er gömul þingmannaleið). — það eru nú að eins fjórar persónur á lífi á öllu landinu af kynflokki þeim, sem nefndur er tröll : tvær stúlkur og íeður þeirra. Hin feðg- inin eiga heima vestur á landi. Svo þú sérð, að okkur er vorkunn, þó við leitumst við, að fá menska m-enn fyrir maka, þar eð karlkyn- ið er útdautt nema feður otkar, sem nú eru orðnir gamlir. Eg er nvkomin vestan af landi, og kom okkur saman nm það, Huldit — svo ttiefndd hún risadóitturina á Vesturlandi) — og mér, að við skyldum sem fyrst fá okkur menska maka. Hún 'hefir augastað á ungum og gervilegum mannt þor vesturfrá. En ég hefi haft attgun á þér meiia en ár, og fékk ég ást á bér við fyrstu sýn, þó aldroi halt ég verið eins djörf og nu, að ganga að þér og tjá þér alt um hagi mína. það er engin hœtta fyrir þig, að fara með mér. þú skalt verða bcrinn á höndunum, og ég skal sýna þér öll þau elskuatlot, sem ein kona getur mannd veitt Eg er svo tmg, aðeins 16 ára. Ástm töfrar mig. Hvað segirðu * Hverjit svararðu ? Eyjólfur virti nú skessuna fyrir sér, og fanst honum hún ekki eins Ijót og í fyrstu,. Honum fanst góð menskan skína út úr henni, og hann var á báðum áttum. En þá fmst honttm frekar en heyrðist, að vera hvtslað í evra sér : Farft'u hvergi, sál þin er í veði. . Og Evj- ólfur kiptist við. þetta var sagn- arandi sendur af guði, sem hvís'. aði í eyra hans til að vara Iiatitt við hættuund, — sálarhæt/tumii. — Nei, með henni mátti hann ekki fara, það var sálartjón, því liann heyrði eða fann sagt við sig : Sál þín er í veði. Eyjólfi óx nú kjarkttr og mælti : Eg get ekki með þér farið, þvi sál mín er í veði. ~ það er ekki satt, mælti Val- brá, sál þfn er ekki í veði. þú get- ur farið til kirkju og hlýtt á helg- ar tiðir, þó ég verði konan þin. Ekkert er til fyrirstöðu, — engiu sál í veði. En ég á föður og móður, sem ég þarf að ráðfæra mig við. Gefðu mér vikufrest, sagði Eyjólfur. þoð skaltu fá, mælti Valbrá. En mundu það : Engin brögð í tafii, því þess skal þig iðra svo lengi sem þú lifir. Vertu nú sæll, ég finn þig að viku liðdnnd. Eyjólfitr fór nú heim og sagði föður sínum og móður, hvað fyrir sig hefði komið, og kom þeim saman um, að bezt væri að finna séra Snorra Brynjólfsson, sem þá var nýbúinn að fá léydali. * *). Voru nú söðlaðir tveir hestar handa þeim feðgunum, sem riðu nú á fund prests að segja honurn sín vandræði. þemr þeir komu til séra Snorra Var þeim vel tekið og hoðið í stofu, 0g sögðu heir presti erindi sitt og báðu hann nú sér góð ráð gefa í þessum vandræðum. -1------------- 1 * ) 1 Bætur” kalla Austfirðingar instu dalbotna. þar af leiðandi sauðfé bótótt, þ. e. botniótt. S.J.A. * *) Sr. Snorri Brynjólfsson ' var vigður árið 1814, og fékk Eydali 1815. 'S.J.A. Séra Snorri hugsaði nú málið vandlega, og sá að hér þurftu góð ráð og fljót. Hann sagði sér litist bezt á, að fá Eyjólfi kvcnfang og giúta hann undir eins og lýsittgar gatu farið fram. Næsta sunnudag mætti messa tvisvar og lýsa við báðar messurnar. Kvað hann tvær lýsingar duga samkvœmt landsins lögum, þó þrjár lýsingar væru tíðari. Spurði þá prestur þá feðga, hvort þeir hefðu ekki hugs- að um, hvar niður skyldi þera um kvonbœnir, og kváðu þedr nei við, og báðu hami þar til ráð leggja sem annars. T>að var hjá séra Snorra ung ekkja, sem Sunnefa hét, og var hún fyrir framan hjá presti. Simn- efa var frið sýnum og kvenskör- utigur mik-ill, og hinn bezti kven- kostur. þessarar konu biður séra Snorri handa Eyjolfi, með sam- þykki þeirra ifeðga, og þar eð Evj- ól'fur var einhver hinn eínilegasti ungur maður í sveitinni, leizt Sunnefu ráðaihagur þessi hinn sœmilegasti .og var hún því föstn- uð Eyjólfi, og skýldi brúðkaupið fara óram næsta sun.nudag eftir messu. En varast var að lát.a Sunnefu vita nckkuð um Valbrá og kunningsskap Eyjólfs við hana. Næsta sunnudag á eftir var messað tvisvar — fyrir hádegi og eftir hádegi — og var Eyjólfur og Sunnefa gefin saman í hjónaband. það var mikið talað um þáð meðai fólksins, hvernig á því stæði að brúðkaupi þeirra Eyjólfs og Sunnefu hefði verið flýtt eins og gert var, og komst það alt í ljós skömmu síðar. Að afstaðinni veizlunni, sem haldin var á Eydölum á sunnu- dagskveldið sama og þau voru gef- in saman, fóru hin ungu hjón heim til sín að Ánastöðum. En áður en þeir feðgar fóru, tók séra Snorri þeiirt vara fyrir því, að láta ekki Eyjólf verða á vegum skessunnar, ef mögulegt væri því við að koma. Brátt tókust beztu ástir með hinum ttngu hjónum, og ástarsólin skein í heiði friðarins, vonarinnar og kærleikans. En brátt dró ský ifyrir sólina, og það svo snögglega og hraparlega, að það má með sanni segja, að það hörmunganna ský gengi aldrei undir. það skygöi ávalt á gleðisól þedrra Eyjólfs og Sunnefu svo lengi sem þau lifðu. því á þriðja degi, eða réttri viku frá fundi þeirra Eyjólfs og Valbrár, var Ey.jólfur knúður til að standa yfir fé föður síns, því engum öðrum var á að skipa. Veðrið var frost- lítdð, en þoka huldi mest af daln- um, oj var það ekki talinn góðs viti um það leyti árs. Eyjólfi var því umhugað um, að fara sem Í3rrst heim. Ilonum leizt ekki á veðrið, og þó var annað ísk\rggi- legra, — koma Valbráar í annað sinn. það var vika f dag frá því að þau höfðu fundist, og hví skyldi hún ekki efna loforð sín ? Eyjólfur mátti ekki um þetta hugsa. Honum fanst það trufla sig. það fór um hantt hrollur og hann skalf á beinttnum. Hann baö til guðs, að húu kæmi aldrei aftur. En Eyjólfur var ekki bænbeyrður, því áður en hann varði, var Valbrá komin fast að honum, og var nú íaðir hennar með henni. þau höfðu rataS, þó þokan værí. Skönkopp var orðinn gamall og sköllóttur. Hann var jötun aS vexti og hinn harSfenglegasti aS öllu levti. Valbrá varS fyrst til þess aS mæla. Hún kastaSi kveSju á Eyj- ólf og virtist vera í glööu bragði, og betur var hún nú búin en áSur. — Nú erum viS komin að sækja þig, sagði hún, og er nú ekkert undanfœri. Ég hefi tjáð föður mín- um frá því, hve mjög ég elska þig og fullvissað hann um, að ég mundi springa af harmá, ef ég ekki næðd samvistum við þig. Hann kom því með mér, svo mér gengi betur. þú kemur með okkur, og það verður ledkið við þig eins og konungssoninin í jötunheimum, sem móðir mín sagði mér frá. Eyjólfur var nú ekki lengi að hugsa sig um. Hann sagði þeim, að nú hefði hann scr konu festa, sem hami elskaöi af öllu hjarta, og væri ekki til neins að fara fram á þaS við sig, aS hann yfirgæfi hana. ViS orS Eyjólfs re’ddist jötuninn ákaflega. Hann þreif í skottiS a hundt þeim, er fylgdi E\rjólfi og sló honum viS stedn, svo heila- sletturnstr lituðu grjótiS, og kvaS hann Eyjólf skyldi fara sömu ferð- ina, ef hann ekki kæmi theð þeim. Valhrá hljóp þá á milli |>eirra og bað föSur sinn stilla ,sig sín vegna. — SömuleiSis lagði hún nú fast að Eyjólfi að koma með sér og taldi I heimili sínu alt til gildis. Hún i gerði sig svo blíða, að Eyjólfi fanst hann mundi hafa getað átt hana. Og honurn jafnvel dátt í hug, ,að ásaka sjálfan sig fyrir að háfa verið svo fljótur að gifta sig. En þá kom sami saignarandinn og áður og hvíslaði í ejrra houum : Sál þín er í veði. Já, sál hans var í veSi. Hann mátti ekki með þeim fara. það var einn hlutur vís. Hann varð að hafa kjark í sér til að afneita þessu flagði og fööur he*nar. En hverjar urSu þá afleiöingarnar af því ? þetta alt flaug sem leiftur jí gegitium huga Ejrjólfs. En Valbrá ýmist starSi á hann glampandi ! ástaraugum eða talaSi um fyrir i ltonum með aS koma meS þeim ! suSur í hatnarsbæitur. Hann gat far'S til kirkju út aS Hofi, þegar j honum sýndist, ekkert var því til , fvrirstöSu. Ilún vildi gera honutn ■ alt tdl geðs, ef ske kynni hún næði I elsku hans, þó ekki væri nema of- urlitlum yl, sem með tímanum máske vkist smátt og smátt og j vrði, þegar stundir liðu fram, aö j fölskvalausri ást. Eyjólfur sá nú, að þetta þattf var þýðingarlaust. Ilér varð eitt- ; hvað að skríða til skarar. Hattn herti nú upp httgann og sagSi j þeim, að þaö væri þýðinigarlaust i fyrir þiau, að bíSa hér lengur. MeS þeim færi hann aldrei, þatt væru i ekkert annað en tröll, — heiðin j tröll, sem ekki þektu skapara j sinn né frelsara. F,n hann væri kristinn og þekti báða, um það ! heíði hann lesið í biblíunni. þegar Skönkopp hafði hlustað á j Kyjálf, reiddist hann ákaflega Og I veður að Evjólfi og grípur hattn j fanigbrögöum, og tirðu bar harðar stimpingar, því Eyjólfur var með stærstu mönnum og ramur að afli. lín krafta hafSi hann enga á við jÖtundnn, og urðu hér bráð um- skifti. Skönkopp færði Eyjólf til jarðar og hygst nú aS láta kné fylgja kviði og ganga af honum dauðum. En þá kom Valbrá til bjargar Eyjólfi. Hún gat ekki séð föður sinn v:;tna á manni, sem hún unni hugástum. En annarhvor varS að deyja, — um það var ekkert spursmál. Og í huga hennar kom ttpp hlutur | gamla mannsins. það var hann, sem hlaut að deyja, jiegar svona stóð á. Og í fáum orðum sagt, — I þau hjálpuðust að þvi, Valbrá cg ( Eyjólfur, að sálga karli, sem þau dysiuðu þar í urð. i ■ ■ En þegar því var lokíð, hóf Val- i brá að nýju ástargœlur sínar til í Eyjólfs. Henni fanst nti sjálfsagt, j að hann færi með sér, þar sem hún hafði unnið þetta níSingsverk, ! aö vinna á föður sínum Ej'jólfi til j lífs. Líf hans mat hún meira en i alt annaS. En Eyjólfur sat fastur I við sitm keip. Hann sagðist hvergi fara, sér væri það ómögulegt. F- skyldi hann deyja. Með hennd giæti hann ekki búið, því hún væri heið- in skessa, og sál hans væri i j veði. | Valbrá reiddist ntt áikaflega og veður að Eyjólfi, þrífur hanu í loft upp og rekur-niður fall rniVið. i Hann var rétt sem skinnsokkur í j höndutn hennar. þegar hún nú hafði komið hon- j um undir, þreif hún um vinstra læyið á Eyjólfi og kramdi alt hold að beini, og hóf svo ræðu sína á þessa leið : — þú vanjxikkláti heimskingi, sem ég hefði aldrei átt að elska, en elskaði svo hedtt, að ég drap í föður mi<n,n, svo hann ekki dræpi ] þ'g. — þér skal verða fundur ckk- I ar minnisstæður. þú skalt íyrir j álögum verða : Legg ég á og mæli j um, að þú hóðan í írá sjáir aldrei glaSan dag. þú skalt verSa ör- kumsla maður alla þína æfi. Hold það, sem ég hefi nú kramið á lík- ama þínum, skal aldrei heilt ! verða,. Ef þér og konu þinni verð- ' ur barna auðið, skulu þau verða jrkkur til scrgar og armæðu en ekki til gleöi. þau skulu verða brjáluð eSa flogaveik, og að öllu leyti hinir mestu aumingjar. En j ef þ:.ð skylduð eignast barn, sem j er vankalaust, skal það erfa sýk- j itta af systkini sínu, þá er það | devr, svo verða alt til armæðu og ' sorgar, þó í fyrstu virðist benda ! til hins gagnstæða. Og þín ætt skal tcrtímast alveg eins og min. | þetta er minn síðasti dagur, — ég j get nú ekki horið það, að lifa lengur. Eg hefi drepið föður minn , og ekki náð þér til mín, — þér, | sem ég unni svo heitt og vildi j heldur að lifði en faðir minn. Mín- ar hörmttngar eru nú þegar á enda, en þínar að eins að byrja. — Vertu sæll. Og Valbrá stefndi á Breiðdals- heiði, og hefir aldrei orðið vart j við hana síSan. En Eyjólfur lá þarna, sem Val- brá skihli við hattn. Hann var svo stiröur, að hann gat hvorki hrej’ft legg eða lið. Hann gat jafnvel ekki hrópað. Hanú var allur lam- , aður, á sálu jafnt og líkama. Nú var komið fram j-fir þann tLma, sem Eyjólfnr -var vanur að koma heim, og fór nú foreldrum haus og Sunneíu konu bans ekki að verSa um sel. En eftgian var að senda, því Eyjólfur var eini karl- maSurinn hjá Jóni bónda á Ana- stöSum. það var beðtð fram eftlr öllu kvöldi, en Eyjólfur kom ekki beim, og fór Jón bá að leita að svni sinum, og fann hann þar setn Valbrá skildi við hann. Eyjólíur gat talað, og sagt föð- ur sínum alt, sem fram hafði kom- ið við hann um daginn. En hreyft sig gat hann ekVi. Jón, varð því að fara vfir að Höskuldarstöðum efrir mönnum, sem urðu að bera Evjólf lieim í voðum, bví hantt gat ekki hrevft legg eSa lið. Jón bó'.tdi fékk nú mann að fara út að Ej’dölum á fund séra Snorra Brynjólfssonar, sem gift hafði þau Eyjólf og Sunnefu fjrrir að edns viku. Prestur kom, en gat ekkert annað að gert en að hug- hrevsta bæði hin eldri og yngri hjón. Af Eyjólfi er það að segja, að hann lá í rúminu allan veturinn. En næsta sumar á eftir komst hann á ról, en varð aldrei heill heilsu alla sína æfi, og varð þó eitthvað 50 ára eða* vel það. — Hann gat aldrei gengið að úti- vinnu. Hann var oftast á sttmrum við að riða sela og fiskinet, en á vetrum við kembingar og reipa- gerð. þau Ej'jólfur og Sunnefa edgnuð- ust fjögur börn, tvo drengi og tvær stúlkur. Fvrsta barnið var stúlka, sem dó fárra mánaða. En sag.t var, að eittlivað befði verið rang't við ltana. ITr.engnr, sem Jón hé‘t, var annað barn þeirra hjóna, og var hann alg.ert fífl að viti. — Stúlka var það þriöja, sem Guð- ný hét, og var hún flogaveik. — Fjórða barnið var drengur, sem j Eiríkur hét, og hann var óvankað- ur. Té>n og Guöný lifðu bæSi fram- undir tvítugt, og voru foreldrum sínttm til stakrar armæðu. Guðný lifði lengur enn Jón., og voru þau foreldrar þeirra ftill af kvíða fyrir því, aS nú mjrndi Eiríkur, sem var vngstur og greindur cg eftiilegur hnokki, erfa veikina, ef GuSný dæi. Bara GuSný gæti lifaS sem lengst, þó hú:t leiðiuleg væri, svo Eiki litli mætti vera þeim til á- nægju! BlessaSur litli stúfurinn! Eina barniö, sem almennilerrt var! Og þau báöu guS að vernda Kirík frá því, að éá þessa óttalegn veiki — flogavreikina, — sem kvraldi vesalings G uönýju. GttSnv dó, jyegar hún var 16 ára og var þá Eiríkur 8—9, og hann fékk ekki veikina. GuS hafði hevrt i bænir þeirra, og hann var mátt- ugrt en skessan, — skessan, sem stevp-t hiiifði allri fiölskvldunni í tímanlegt böl og glötun. — ölluin nettta Eiríki. Hann vir'ist nú ætla að verSa aumittigia 1 ng-mæddu j foreldrunum til gleði og ánægju, I og hann varð það. Eirtkur þessi varð mesti fróð- j loiksmaður, enda hafði hattn tæki- I færi að verða það, því forcldrar hans höfðti pirt af iörð afa míns á Krossi, sem móðir mín fékk í erfðir eftir hann (föðttr sinn). þegar safnað var ti! hjóðsagtta Jóns Árnasonar, skrifuðu þfir fað- ir tninn og Eiríkur fjirskan allan af allskonar sögntim upp eftir af i mínum Bessa, og átti Guðbrandur Gttnnarsson, s' nur Glímn-Gunnars sejn eitt sinn bjó í Sköruvík á I.anganesi, að koma handritunum til skila. En Guðhrandur, setn jafttan vrar kallaður “Bóka-Brand- ur”, varð úti með öll Handritin um vetrartítna, og fanst hann ekki fyrr en næsta hanst á eftir fialf- göngum, og voru þá öll handritin ónýt, eins og nærri má geta. Eiríkur kvrongaðist ekki c>g átti engin börn. þannig dó ættiu út. Séra Snorri, sem getið er hér að framan, var faðir Rósu, konu Jóns þorvarSarsoitar í Papey. Jón og Rósa áttu mög börn, etv að eitts 4 dætur nú á lífi (?), og er yngst þeirra Helga, kona Jósephs Jó sepssonar “hins ríka” í Lincoln County í Minnesota. Jón þorvarSarson og kona hans voru með allra merkilegustu hjóu um á Austurlandi, og hefðu itt það skilið, að þeirra hefði verið getið, þegar þau létust fvrir láum árum síðan, í Minnesota. Ég sá lát þeirra eSa andlátsfregn í íf- lenzktt blöðunum, og var ég alla tíð að vonast eftir, að sjá eitt- hvað meira um þau. En sú von brást. Eg var þá kominn á fremsta hlunn með, að geta þeirra að einhverju leyti, en fann mig tæpnst færan til þiess, þar sem ég var drengur um fermingaraldur þá er þau fluttu til Ameríku. Lengi lifi nafn þeirra merku c-g góðu hjóna, Jóns og Rósu úr Papey I Bókalisti. N. 0TTEN50N'S,- Rlw W'p’g. t.jóðmwli Páls JðDssoDar t baudi (« -♦ 85 Sama bók (aö eins 2eint. (8) 60 Jökulrósir 15 Dalarósir (8) 20 Kvœöi H Blöndal (8) 15 Hamlet (8) 45 LjóÖmæli JóaF Árnasenar á ViÖiioýri,1879 (4) 60 Tlöindi Prestafélagsins 1 hi»« forna (2) 15 Hóiaskifti Áttungurinn (2) 45 Grant skipstjóri (2) 40 Leynisambandiö (2) 85 Börn óveöursins (8) 55 Umhverfis jöröina á áttatiu dégum (3) 60 Blindi maöurinn (8) 15 Fjórblaöaöi smárinn (8) 10 Kapitola (1 II. Bindnm) (3) 1.25 EgKort ólafsson (B, J.) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli 1 skrauöbandi (3) 60 Kristinfræði KvaíÖi Hannesar Blöndal Mannkynssaga (P. M.) 1 bandi Mestur í heimi, 1 b. (2) (2) (5) 45 15 85 H 90 25 15 1.50 (3) 4^ 85 25 25 Prestkosningin, Leikrit, eftir 1>.E., i b. (3) 30 Ljóöabók M. Markássonar 50 Ritreglur (V. Á), 1 b. 20 Sundreglur, í b. lí> Veröi ljós Vestan hafs og anstac, Prjár sögur eftir E. H., íb. Vtkingarnir állálogandi eftir H. lbsen Þorlákur helgi Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b. Ólöf í Ási Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- Skemtisögnr eftir S. J. Jóharnesson 1907 Kvæði eftir sama frá 1905 Ljóömæli eftir sama. (Mcö myud höfund- arins) frá 1897 25 Safn til sðgu og ísl. bókmenta í b., III. biudi og þaö sem út er komiö af þvi fjóröa (53c) 9.45 íslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi í bandi, ogþað sem úl er komiö 2, b. (25c) 2.85 Lýsing íslands eftir P. ThoroddsOn í b.(16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímnaflokkar, er ^Finnur Jónsson gaf út, í bandi (5c) 85> Alþingisstaður hinn forni eftir Sig. Guö- mundson, í b. (4c) 90 Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. Olsen (6c) 90 Sýslumannaæfir eftir Boga Benediktson I. og II. b innbundiÖ (55) 8.10 íslenzk fornbréfasafn, 7. bindi innbund- íö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. innbundið (42c) 5.15 Landfræöissaga íslands eftir Þ. Tb., 4. b. innbundiö (55c). 7.75 Rithöfunda tal á íslandi 1400—1882, ef- tir J. B., í bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á íslandi eftir K. Maurer, í b. (7c) 1.15 Auöfræöi, e. A. ól., i bandi (6c) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1S69, i b.(9c 1.25 B. Thorarinsson ljóömœli, meömynd, í b. 1.50 Bókmentasaga íslendinga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80 Noröurlaudasaga eftir P. Melsted, i b.(8o) 1.50 Nýþýdda biblían (35c) 2.65 Sama, 1 ódýrn bandi (33c) 1.60 Nýjatestamentiö, í vönduöu bandi (lOc) 65 Sama, íódýrubaudi (8c) gO Nýkomnar bækur, Kóralbók P. Gnðjónssonar 90 Sama bók í bandi 1,10 Svartfjallasynir (5) 60 Aldamót (Matt. Joch.) 20 Harpa (4) 60 Peröaminningar, i bandi (5) 90 Bóndinn “ 85 Minningaritt (Matt. Joch.) “ 35 Týudi faöirino “ 35 Nasreedin. f bandi 85 LjóÖmæli J. Þóröarsonar (3) 45 Ljóömæli Gestar Pálssou “ 75 Háldánar rínvur 30 Ljóömæli Jón» Xrnasonar á Viöimýri (6) 94» Maximi Petrow (2) 45 Leyni-sambandiö (2) 45 Kajntola, I oglfb'ndi (3) 1.25 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverð og bagall (2) 30 Waldimer Níhilisti 75 Ljóymæli M. Joch I,-V. bd.fskrautb. (15) 4.00 nfmæli>dagar Gwöm Finnbogasouar 1.00 Rréf Tómarar SoBmundssou (4) 75 Sam a bók í skraotbandi (4) 1.15 íslenzk-ensk otöabók, G. T. Zoega (10) l.SO Fornaldarsögnr Noröurlamla, I 3 bind- nm. 1 vönduöu giltn batdi (15) 4.00 Gegnnm brim og boða 90 Piki.sréttindi íslands 50 Systunmr frá Grmní‘dal :15 Œfintýri hatida börrmm 30 Visnakvor Páls lögmans Vidalins 1 25 Ljóömæli Sig. Júl. Jói»anuæsson 1.(4) Sögur frá \lhambra 30 Miuuingarrit Templara \ vönduöu bandi 1 85 Sama bók, 1 bnndi 1 5ö Pétur blásturb dtrur io Bækor söglnfélagsins 1 lleyWavík; Moröbréfalíæklingur 1,85 Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalin 45 Ty rkjarániÖ.I—IV, 2,90 Guöfrœh ingatal frá 1707—*07 1.10 •lón Arason 80 Skipiösekkur 60 Jóh M. Bjarnason, Ljóöinieli 55 Maöur og Kona 1 25 Fjaröa mál 25 Betna mál 10 Oddur Lögmaöur 95 Grettis Ljóö. 65 Andrarlmur 50 Líkafrónsrimur 35 Jóhanni Black rlmur 25 Reimarsrímur 85 Álaflekksrímur 2s Rímur af Gísla Súrsrlmi 85 Dular, Smásögur 5O Hinrik Heilráöi, Saga 20 Svöld ár rlmur 3s Þjóövinafél, Almanak 1911 20 Andvari 1911 7s Œfisaga Benjamin Franklins 45 Sögusafn þjóöviljans I—II árg. 3sc; III árg. 20c IV árg. 20c; V. árg. 10; VI. 45; VII.45: VIII. árg. 55: IX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55; XII. árg. 45; XIII. árg, 45: XIV. árg, 55; XV. árg. 30: XVi árg. 25; XVii, árg. 45; XViii árg. 55; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt á $7.00 Bækur Sögufélagsins fá áskrifencur fyrir nœrri hálfvirði,—$3.80. Umboðsmenn minir i Selkirk eru Dalman bræöur. Þees skal getiö viövikjandi handinu ó Forn- aldarsögunum NorÖurlanda, aö þaö er mjög vandaö, handbundiö skrautband, vel frá gengiö eins er meö Bréf Tómasar Saunundssonar. Tölurnar I svigum tákna bnrðargjald,er send- ist meö pöutunum. — Eldur kom upp í Gilbert Plains bæ í MauitQiba 4. þ. m., sem g-erði talsvert eignatjóa. 'þar brann pósthúss bj’gpingin og tvær aðrar byggingar. — Dominion stjórnin hefir borg- að 675 þúsund dollara fyrir upp- drætti af brú, sem fyrirhugað er að byggja yfir St. Laurence ána hjá Quebec.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.