Heimskringla - 10.11.1910, Page 2

Heimskringla - 10.11.1910, Page 2
* BU WINNIPEG, 10. NÓV. 1910. HBIMSKKtNGLA •m Hfimsknngla PablUhod •▼•rj Thur*d»j by Th» fleinskrijtgli Newt 4 Pobtisbinf Go. Ltd T*rfi bUfiiia* ! Cutdi of B»nd»r ff.Oa ojb árifi (fyrir fr»m bor«»e). B«at til islaods $2 00 (fyrir fr«m borymfi «f k«ap«ndam biafisins htrtl.SO.) B. L. BALDWINSON Bditor k M«n»*«r Offics: 72S Sherbrooke Street, Winnipepí P. O.BOX 3083. Talsfml 3913, Laurier tapar. Aukakcsning til Ottawa þings- ins fór fram í Drummond-Artha- baska kjördaeminu í Quebec fylki þann 3. þ. m. Sjóbermála-brask I/aurver stjómarinnar var aöal á- deiluefniö í þessum kosningum, og var meö þessari kosnin?u lagt undir álit og dómsúrskurÖ kjós- endanna. þetta kjördaemi er bústaöur Sir Wilfrid Lauriers, þar á hann at- kvaeöi og heimilisfestu og þar hefir hann hvað eftir annaö náÖ kosn- ingu til iþúigsins, jafnvel þegar hann hefir jafnframt sótt í öðrum kjördæmum. því það vill stund- um til, að leiötogar flokka sækja í tveimur kjördæmum í senn, þó þeir geti ekki verið þingmenn nema fyrir annað þeirra. Og Laur- ier hefir þráfaldlega sótt í tveimur kjördæmum viö sömu kosningar, og þetta kjördæmi, sem hann hefir sjálfur búiö í o? _átt atkvæði í, hefir veriö annað þeirra og aldrci brugðist honum. það var því álitiö nokkurn veg- in trygt, að leggja herflotamála- stefnu hans undir dóm þessa kjör- dæmis. Stjórnin haföi engan efa á, að hún mundi vinna sætið nú, eins og að undanförnu. Og úrslit máls- ins í þessu kjördæmi áttu að sýna ollum kjósendtim Canada, hvs stiefttan væri vinsæl þar eystra. Stjórnin valdi og sterkam og vin- sæJan merkisnera þar í kjördæm- intt, að nafni S. Perrault. Kn and- stæðingar nefndu herra A. Gilbert til sóknar fyrir sig. Ilann er af flokki hintia svonefndtt National- ista, sem Henry Bourassa er leið- togi fyrir. Bourassa var áðttr fvlgjandi Laurier, en vfirgaf Liber- al flokkinn fyrir fáum árum vegna hinnar megnu sviksemi, sem hamt kvað vera hvervetna innan fiokks- ins og i öllti stjórnarfarinu. Bour- assa hefir sjálfur sæti í Ottawa- þinginu, hann er hæfileika maðnr mikill og vinsæll. Hann vann móti stefnu stjórnarinaar, og svndi fram á, að ekki yrði þess langt að bíða, »ff ungir, hraustir menn yrða teknir nauðugir i sjóherinn, og að herskipin yrðu látin berjast i strið- um Breta ufli allan heim. A þann hátt mættu mæðurnar þar í kjör- dæminit og hvervetna annarstaðar í ríkinu búast við að missa svni «ína, bœndur og bræður í stríðtim út um allan heim, hvar sem Bret- *r ættu í höggi við aðrar þjóðir. þetta hafði svo mikil áhrif á kjósendurna, að sent var eftir f.aurier sjálfum til að taka iþátt í feardaganum. Bæði hanm og ráð- gjafar haas unnu alt sem beir ork- ttðu í kjördæminu, og svo er sagt, að ekkert hafi verið til sparað til að vinna þessa Vosnin^u. En svo lór samt, að herra Gilbert, and- stæðingur stjórnarinnar, sigraði með 200 atkvæðum umfram. Enginn má ætla, að þessi ósigttr stjórnarinnar sé vissa fyrir falli hennar við næstu kosningar. Kn hins vegar er það sýnt, að hún er mjög að veikjast í sessi, jafnvel í sjálfu Quebec fylki. Og lítill efi er á því, að hún mtindi hafa tapað í sérhver ju öðru kjördæmi þar í fylk inu á þessu máli. Að þessi ósigur sé alvarleg að- vörun til stjórnarinnar, verður ekki neitað, og séu skoðantr manna annarsstaðar í ríkinu nokk- uð líkar því, sem þarna kom fram, þá er ekki að efá, að dagar stjórn- arinnar eru taldir. Vinsamleg bending. Ednn viaur minn í Nýja Islandi hefir nýlega tilkynt mér með bréfi, að sá orðrómur sveimi þar neðra, að ég hafi átt að rita það í bréfi til herra Bjarna Marteinssonar, skrif- ara Bifröst sveitar, að beir félag- ar, Sveinn Thcrvaldsson kaupmað- , ur við Islendingafljót og Jóhannes Sigurðsson kaupmaður á Gimli,— i ‘væru svarnir óvinir þess, að járnbrautin yrði framlengd frá Gimli bæ norður að Riverton vtð íslendingafljót”, og telur hann illa farið, ef þeir félagar séu máli því andvígir, því að það sé þar öflug- j ur almenningsvilji, að framlenging þessi 'fáist þangað norður sem allra fyrst. í tilefni af þessu skal ég taka ' fram það, að samkvæmt tilmæl- um mínum sendi herra B. Mar- . teinsson mér fyrir nokkrum tíma skriflegt yfirlit yfir væntanlegar inntektir, sem járnbrautin mundl fá af svæðinu frá Gimli bæ norður alla ledð. þessa sendingu bakkaði ég honum með bréfi, — því eina, I er ég hefi ritað til hans í sam- bandi við járnbrautarmáiið. Jafn- framt gaf ég samkvæmt ósk hans bendingu um það, hVað ég áliti heppilegt að landeigendur þar nyrðra gerðu til þess sem tyrst 1 og sem bezt að hrinda iárnbraut- armálinu í æskilegt horf, —þannig að tryggja framlenginguna norðnr um bygðina sem allra fyrst. Ég mint:st ekki með svo miklti sem einu orði, hvorki í því bréfi I né nokkru öðru bréfi, sem ég hefi ; ritað, á skoðun mína eða trú á því, að þeir Sveinn og Tóhannes væru framlengingunni andstæðir. Enda hafðd ég enga ástæðu til þess. Miklu fremur er bað skoðun mí:i og sannfæring, að þessir menn báðir séu einhuga fvlgiandd því, að járnbrautin verðf lengd norður að Fljótinu sem fvrst, og það af þedrri eðlilegu ástæðu, að þeir, vegna verzlunar sinnar <>g annara ítaka í bvgðinni, mtindtt hafa fult eins mikinn hag af fram- lengingu brautarinnar eins og nokkrir aðrir menn, sem búsettir eru í Nýja íslandi, eða heldttr meiri. Mér er og persónulega kunnugt um það, að Sveinn Thorvaldsson I Herra A. J. Johnson er orðinn hefir allra manna mest starfað að ritstjóri ísafoldar, í fjarveru Ölafs því um nokkur undanfarin ár, að Bjömssonar, meðan ölafur ér i bæði jámbraut og talsítnar yrði útlimdum með fööur sínum, Birni lagt norðtir ]>angað. Og hann hefir ráðherra. engar dulur dregið á þaS, að var þá mögulegt. Og þaC ér ftann- gjarnt, að ég votti það hér opin- berkga, að í oll þau ár, scm cg hefi haft þann heiður, að vera þngmaður Gimli kjördæmis, síðan árið 1899, þá er enginn sá inaður í Norður Nýja íslandi, sem eins ein- dnegið og öfluglega hefir stutt að því, að ég fiengi unnað til hagnaðar bvgðinni, eins og Sveinn Thor- valdsson. Hann hefir tekið á sig mörg ómök og talsverð peninga- útlát til þess að koma hingað upp eftir til þess að styðja að þ\í, að ép- fengd sem mestar fjárveitingar til umbóta í bygð hans þar nyrðra. Eg hefi orðið langorðari mál þetta en átt befði máske að vera. Ef til vill hefði óg átt að I láta orðasveim þennan afskifta- lausan ,Og óttmræddan og láta mig engu skifta munnmælin. En hins vegar felltir mér illa, að vita ]>á menn verða fvrir ,ámælttm, sem ég veit með vissu að einlæglega og uppihaldslaust vinna af Öll'itn mætti að hagsmunum bygðaf sinnar. En að því er mig sjálfan snert- ir, þá er það ósk mí:i og vinsam- leg tilmæli, að nafn mitt sé ekki tengt við órökstuddar og ósannar flugusögur. það getur verið margt ilt í mínu fari, en undirferli og baktal um náttngann er ekk: meðal þeirra lasta. Ef ég hefði nokkra hugmimd um, að þeir Jó- hannes og Sveinn væru að vintia j móti hagsmunum sveitar sinnar. þá hefi ég næga einurð til þess að haiía sagt það opinberlega. Og ef þedr eru nokkrir í Nýja íslandi, sem láta sér ant um að vita með , vdssu, hvað ég hefi ritað í bréfið til berra B. Marteinssonar, þá efa. ég ekki, að hann verði fús til þess að veita satytar upplýsingar í því rnáli. Frá mínu sjónarmiði er það lífs- nauðsyn, að vér getum allir unnið einhuga að framlenging brautar- innar norður, — þá er sigtirs von, jafnt í því sem öðrum málum. B. L. Boldwinson handfæri, standum 20 króna hlutir á dag. Vélabátar allir hættir veið- tim síðan veðrátta tók að spillast. Róðrarbátar hafðir í þeirra stað. þrjátíu sjúklingar nú á Heilsu- hælinu á Vífilsstöðum og íjölgar vdkulega. Á geðveikrahælinu eru yfir 60 sjúklingar, og á Laugarnev spítalauum 60 sjúklingar. Heyskapur í Arness og Rangár- valla sýslum sagður í góðu meðal- lagi á þessu ári. Nýting hin bezta og heyin góð, að undanteknu því síöslegnasta. “Um áfengisnautn sem þjóðar- mein og ráð til að útrýma henni” hiefir Guðmundur Björnsson land- um j j,æknir skrifað ’bók, og er hún nn prentuð. Agóðinn af sölu bókar- innar á að ganga til styrktar Heilsubælinu á Víifilsstöðum. Fimtugan hval rak Neðra-Nesi á Skaga. nýlega Fréttabréf. íslands fréttir. verzlun sú, sem bann vedtir þar forstöðu og allir íbúar bvuðarinit- ar mundu hafa hinn mesta hag af járabnaut þanpað ncrður. ftesstt til sannindamerkds er það, að hann hefir nú svo árum skiftir la<rt sig allan fram til þess, að áætla sem allra nákvæmlegast væntan- legar inatektir brautarinnar 4 þessu svæði, og ég hygg að á þeim útreiknángi aðallega sé áætl- ttn su bygð, sem ég fékk hiá herra B. Marteinssyni, sem minst er á hér að framan. Árni Sigfússon real stúdent, um fertugt, skar sig á háls til bana í Snjóholti í Fljótsdalshéraði. Hann hafði verið í Ameríktt og var ný- lega kom'nn heim þaðan. Guðmundur Magnússon í Wash- ington í Bandaríkjunum hefir sent Heilsuhælinu á íslandi 100 króntir MARKERVILLE, ALTA. (Frá fréttaritara Hkr.j. 31. okt. 1910. Góð tíð hefir haldist þennau mánuð til nálægs tíma, enginn snjór fallið enn sem komið er, en næturfrost og ktddi er nú að auk- ast, svo jörð er farin að frjós i, svo ekki er plægjandi. I.íktir eru til, að nú sé að frjósa upp, og tr það nokkru fvrr en vanalegt er. Líðan og heilsa fólks hér unt pláss yfirleitt góð. — Rétt fyrir miðjan þennan mánuð andaðist hér í bygðinni Geirhjörtur Krist- jánsson, aldraður maður. Hanu kom frá North Dakota fyrir tæpu ári síðan og tók hér land. Hattn var þjáður af hjartasjúkdómi, sem leiddi hann til bana. Hann eftir- skilur hér aldraða komt og upp- komna dóttur, báðar heilsutæpar. Kvenfclagið “Vonin” hafði hltita- veltu og daus þann 28. þ. m., í þeim tilgangi, að verja ágóðanum til styrktar konu og dóttur Geir- hy-irtar sál., sem eru í erfiðum kringumstæðum. Gripasala er nú nýafstaðin og reyndist betri e:t ttndanfarin át' ; pund-’ð í lifandi ttxum 3. ára og eldri 3Jác ; ptindið í geldum kvig- um og kúm 2l/íc til 3c ; pundið í lömbum 5c, en fullorðnu té 4c ; ptindið í lifandi svinum er nú Tlic. og bttist við þau hækki eun í verði. Annars lítur nú út fyrir, að allar afurðir bænda hækki stnám- saman i verði ; en svo eru líka horftir á þvi, að allar nattðsynja- vörtir, sem bændur þurfa að kaupa, stigi mjög i verði. -illar korntegundar eru nú þegar orðnaf dýrar ; hafrar eru 40c og bvgg 50c að gjöf, og lofað að gefa þessaii | bush, og hey er ákaflega dýrt' við stofnun árlega 100 krónur meðau j jámbrautarbyggingiina hefir það hann lifi. Hann er nú 25 ára gam- | verið $20.00 ækið, af lausti hevi, all. Nýdáinn er séra Hjörleifur Ein- arsson. faðir Einars Hjörleifsson- Við Jóhannes man ég ekki til að ar skálds. Hann varð áttræður. hafa ræít járnbrautarmálið nú svo árum skiftir, en ég veit að hann var, um það leyti, sem verið var — Fyrsta samhandsþing Suður- Afriku var sett í sl. viku. Fjögur fylki eru í sambandinu, Natal, Caipe Colony, Transvaal og Or- ange River Colony. Um 120 þing- jnenn mættu á þessu fyrsta þingí. að undárbúa málið um framleng- ing.una frá Winnipeg Beach 'norður, einlæglega meðmæltur því, að járnbrautin fcngist lögð alla leið norður að fljótinu, og ég hefi ekki beyrt eöa orðið þess var, að skoð- un hans í þessu efni hafi tekið nokkrum breytingum síðan. Ég tel það því algerlega áreiðanlegt, að hann muni af alefli nú fylgja þeim að málum, sem bæði óska og þurfa og eiga sanngjarna heamting á að fá járnbrauti'na framlengda norðureftir bygðinni. Og í þessu sambandi skal ég taka það fram, að ég vona svo góðs til allra þeirra manna, sem búa á þeir veiti mi norðttrbygðarmönn- um 'tíns einlæglega og öflttglega að málum að fá framlenging brautar- innar norður, eins og norðanmenn veittu þeim að málum að fá 'fram- lenginguna frá Winnipeg Beach t;l Gimli bæjar. En svo ég snúi mér aftur að kjarna málsins — um fjandskap þeirra Sveins og Jóhannesar gagn- vart bezttt hagsmtinum norður- hluta bvg'ðarinnar, — þá er sú saga ekki ný. Ég frétti það norð- ur við Fljótið, er ég var þar í sl. maimánuði við jarðarför Gunn- steins heitins Eyjólfssonar, að Sveinn væri andvígur því, að járn- hraut fengist norður að Fljótinu. En í þessari sömu ferð, lagði Sveinn hart að mér að gera alt það, sem í mínu valdi stæði til þess að vinna að því, að járn- braut fengist þangað norðttr sein allra fvrst og einnig talsímar. Ot mér er kunnugt, að tim það levti, eða litlu síðar, gerði hann tvær ferðir npp hingað til þess að hrinda málum þessum í æskilegt Yélabáturinn “Harpa", scm haldið hefir uppi póstferðum á Breiðafirði, rakst á sker þann 29. sept. og fórust 3 menn af honum ; Guðni Guðmnndsson kaupmaður í Flatev, Pétur Hafliðason fra Svefneyjum og Einar Daðason úr Skötufirði. Báturinn sökk. t öndverðum októbermánuði féll dómur í 20 af þeim málum, 1 sem Björn ráðherra böfðaði gegn þorsteini Gislasyni ritstjóra Lög- ré'ttu. Sag.t er, að þorsteinn hafi verið sýknaður af einni ákærunni, en dæmdttr sekur í 19 málttm, og sektaður í öllum. Alls vortt sekt- irnar 580 krónur og málskostnaður haus 285 krónur. og má ætla það hækki enn meira. Mikið er nú talað um járn- brautalagning ar um þetta pláss ; nú er verið að reyna að fá járn- braut lagða hér um nuðia íslensku bvgðina til Markervtlle bæiar, eða þar í grend, og er unniö hart að því máli, og ertt miklar Jíktir að það hafi framgang. Yrði þá hvgð þessi ákjósanlega sett með sam- göngufæri og markatí, t-n mjög mvndi það breyta búnaðarháttum frá því sem nú er. Ekki er enn loktð þreskingu hér í bygð ; uppskera er í rýrara lagi, og víða spilt af frosti. Úr bænum þann 30. okt. sl. andaðist í St. Helen bæ í Oregon ríki S. A, Láti.n er í Haínarfirði þóra Böðv Gimli og þar sunnan, að arsdóttir, 83. ára, svstir séra þór- ^ynge, úr hjartveiki. Lík hans var arins Böðvarssonar fyrrum próf- brent ’ þann' 1. þ. m. samkvæmt asts i Gorðum. j ósk hans. Thor Tulinitis hefir útvegað Is- | ------------ landi sauðfjármarkað í Belgfu, og j Herra Runólfur Runólfsson, frá hafa tveir belgiskir kaupmenn [ Sjmens, Sask., kom tíl borgarinn- kevpt í haust nálega 3 þústind fjár j ar fyrir tveim vikum og brá sér a norður og austurlandii.' íscfold getur þess, að sýslumað- ur og hreppstj. Barðstrendinga, er nýlega höfðu farið þar út í botn- vörpung til að fá hann sektaðan fyrir ólöglega veiði í landhelgi, — hafi verið hafðir á bttrt, botnvörp- tingurinn sigldi tafarlaust með þá til Englands. Blaðið segir, að þeir séu nú komnir fram í Hull á Eng- landi. Jafnframt getur blaðið þess, að hafi sýslumaðurinn ekki verið klæddtir einkennisbúninai, þá sé vanséð, að hægt verði að koma fram ábyrgð á hendur skipstjóran- tim. Tíðarfar mjög úrkomusamt á Suðurlandi um miðjan október ; kemur naumast sá dagur, er trvggur sé til enda. Mokfiski á Húsvík í október, alt norður til Álptavatns nýlendu ’.il I að ganga í hjónaband. Hann gift- ist þar ttngfrú Björgu Stefaníu Bergþórsdóttur (Jónssonar frá Lundar P.O.). Brúðhjónin héldtt vestair 4 heimilisréttarland herra Rttnólfssonar þann 3. þ.m.— Hann sagði tippskeruna í bygð sinni bar vestra tæplega eins góða í ár eins | °g hún var í fyrra. Hveiti varð | 25 bush. af ekru, en haifrar ttm 50 bush. horf, að svð miklu leyti, sem það upp í landsteina, bæði á lóðir og Á Manitoba btr.iaðarskólanuni ertt nú ásamt öðrttm íslendingum beir Matthías Gttðmundsson frá Be-rtidale, Sask., cg Helgi J. Helga son frá Foam Lake, Sask. Tieir byrjttðu námið þann 27. okt. sl. Herra Sigurðúr Sigvaldason, trú boði, sem héðan fór í september í fyrra suður t:l Bandaríkjanna og Fyrirlestur ætlar séra M. J. Skaptason að flytja A eftirfylgjandi stöð- um 1 Saskatchewan. Foam Lake, Mánudag 14. Nov. Kristnes, Miðvikudag 16. Leslie, Laugardag 19. Elfros, Mánudag 21 Wynyard, Miðvikudag 23 u u ii ii EFNI: Dýrmætasta eignin íslendinga. Brot úr norræntim go^sögnum. Byrjar kl 7 að kveldinu á öllum stöðunum — Frjdsar umræður, Nánari upplýsingar verða á ofan greind- um stöfium 2 eða 8 döguin á undan. Winnipeg, 7. Nóv. 1910. M. J. SKAPTASON hefir starfað í stórborgunum þar en lengst í New York borg,— kom hingað til bæjarins á laugardaginn var, og hyggttr að dvelja hér fyrst um stnn. Herra Jón þórðarson, bóndi að Wild Oak, var hér í borg í sl. viku. Hann segir góða líðan í bygð sinni. þreskingu ttm það lok- ið og uppskera góð þar í bygfi, háfrar 40—50 btish. af ekru (verð 40c) og hveiti 20—35 bush. (vetð 90c). — þórðarson segir þreskivél sín sé enn að vinna og hafi 2. vikna verk fyrir hendi. Hann og synir hans hafa þreskt fyrir alla Big Point búa, yfir 20 talsins. Herra Sigurður Jónsson, að Bantry, N. D., hefir góðfúslega tekið að sér umhoð fvrir Heims- kringlu í Bantry og Upham bvgð- um. Sér til hægðarauka geta bví viðskif’tavinir blaðsins snúið sér til hans og sömuleiðis þeir, setn vldu gierast kaupendur að “Kringlunni”, og það óska útgef- emlur að sem flestir verði, og bjóða hverjum nýjttm kattpanda, sem borgar einn árgang fyrirfram, sögur í kaupbæti. ledðis öllum öðrum, sem veittu mér hjálp í mínum sorglegu kring- umstæðum. Gdmli, Man., 3. nóv. 1910. Mrs. G. Goodman. — Á ný hefir Ralph Johnson » New Y'ork flogið í vél sinni 9714 fet i loft upp þaan 31. okt. sl. Engir hafa áður komist þá hæfi, sem var svo miki.l, að þeir, sem viðstaddir voru og horfðu á eftir honum, mistu algerlega sjónar á hontim. Ilanti var í því, sem nefnt er “ibiplane”-vél og var ljý klt. i lofti. — Clattde Graham, Englend- ingttr, flaug sama dag meira en 60 mílur á klt. og fékk 3000 dollara fyrir það. Menningarfélagið. Fvrsti Menningaxfélagsfundur var haldinn þann 26. okt. sl. — Ilerra Skapti B. Brynjólfsson flutti þar erindi. Umræðuefni var hinn vax- andi ianflutningur tdl þessa laJtds landa vorra að heiman, sem hefðu orðið brotlegir við lögin. Vártist sem sumir þar hefðu það úrræði. ef illa færi fyrir þeim, að “stinga af” til Ameríku. Ræðumaður komst að þeirri niðurstöðu, að það væri ekki æskilegt, að þessu héldi áfram óátalið, — hvorki fyr- ir þjóðflokk vorn hér eða heima á föðurlandinu. Ameríka væri ekkert pri'lanfl sakamanna, og bezt væri að koma löndttm vorum heima í skilning um það atriði. Bœði Cau- ada og Bandaríkin bönnuðu harð- legai innflutning þeirra, er brotleg- ir hefðu orðið við lögin í löður- landi sínu. það bezta, sem inn- flvtjendur gæti komið með, er o- flekkað mannorð. All-langar umræður urðu á eftir. Herra Jónas Hall, ei:in af stofu- endum Menningarfélagsins í North Dakota, flutti félaginu frumsamið kvæði. Næsti Meiiningarft'lags fundur verður haldinn í kveld (miðvikit- da>g 9. nóv. Herra Stefán Thorsou flytur þar síðari kafla erindis síns “Um glæpamenn" : Hvað veldur glæpum?. Fundurinn verður hald- inn í TJnítarakirkjunni, Sherbrooke og Sargent strætum. Allir boðmr og velkomnir. Umræður á eftir. F. Swanson, ritari. Sherwin-Wilfiams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgnst nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál eil þetta. — S.-W. húsmáiið málar mest, endist lengnr, og er áferðar- fegurra en nokkurt annftð hús mál sem búið er til..— Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITV HAMDWARE Wynyard, -• Sask. “KVISTIR” kvæði eftir Sig- Júl. Jóhann- esson, til sölu hjá öllum fs- lenzkumbóksölum vestanhafs Verð: $1.00 Viðurkenning. Eg undirrituð finn mér skylt að votta hér með stúkunni “Vínland’’ þakklæti mitt fyrir Eitt þúsund dollara l'fsábyrgðarborgun, sem Mr. Karl Ólson aJhenti mér þegar eftir andlát mannsins míns Guð- mundar Guðmundssonar, þann 30. s©pt. sl. Sömuleiðisi þakka ég Mr. Páli S. Bárdal fyrir alla þá hjálp, sem hann veitti mér í sambandi við ut- f<>r láfins eiginmanns mins. Óg einnig þakka ég af hjarta Mrs. Gtiðrúmi Búason fvrir alla þá miklu hjálp, sem hún veitti mér af j mestu aliið allan þann tíma, sem , maðurinn minn lá banalegu sina J og eftir að hann var látinn. Sömtt- A. SEGALL (ártSur hjá Eatom félaginu). Besti kvennfata Skraddarí Loðskinna fötum veitt sérstakt athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alfatnaðir hreins- aðir og pressaðir, samkvæmt satnningum, hvort heldur er karlmanna eða kvenfatnaður, fyrir aðcins $2.00 á mánuði. Horni Sargent og Sherbrooke

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.