Heimskringla - 10.11.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.11.1910, Blaðsíða 3
íi'BU WINNIPEC, ÍÓ. 5ióV. 1910. HBIMSKRINGIiA ROBLIN HOTEl 1 j llð Adelaida St. Winnipe* % Bezta $1.50 á-daR hús f Veatur- • Canada. Keyrsla ÓKeypis milli • \ vagnstöóva o« hússins á nóttu oa X i detfi. Ai'hlynuinia hins bez’a. Við- Z 1 sfeifti Íslendiníra óskast. OLAFL’R § 1 a. ÓLAFSSON, lalendlngur, af- Z ' grelOir yOur. HeimsœkjlO bann. — S ; O. ROY, eigandi. S f Farmer’s Trading Co. (BLACK & BOLB; HAFA EINDNGIS BE8TU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “8LATKR” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. . “H. B. K.” prjónaféiagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvóruteguudir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, b. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvætn afgreiðsla. Farmer's Trading Co., TUB QUALITY STORB Wynyard, Sask. JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OQ VINDLAR. VÍNVEITARI t.h.fraseh, IBLENDINÖDB. : : : : James Thorpa, Elgandl MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Bektu tegundir ai vínfönKUU og vind nm, aðhlynuing góð hósið endurbntt Woodbine Hotel «86 MAIN ST. SAmi.ta Billlard Halt 1 NorOvastnrlandttio Tlu Pool-bor#.—Alakonar rluo* vlodlar Glatln„ og f»OI: $1.00 á dag og þar y flr Leunon A Hebb, Eiaendnr- JOHN DUFF PLDMBER, OAS ANDSTEAM FITTER Alt » -k vel vendaö, og verölö rétt 664 No '9 Oame Ave. Phone 6813 Wlnnipeg A. S.TORBERT’S 1 RAKARASTOFA | Kr 1 Jimmy's Hótel. Besta verk, Atfint P verkfæri; Rakstur I5c eu Hárakuröur K 25c. — Ó9kar viöskifta íslendin«a. — |§ A. H. BARDAL Belnr llkkistur or annast um útfarir. Allur útbóuaöur sA b«zti. Enfremur selur hanu al.skouar minnisvaröa of legsteina. 121 Nena «St. Phone BOH Hákarlaveiðar við Florida-skaga. Bókleður ór hákarlsskráp,;| H ákarlinum er sízt markaður óás allra lifasdi íbúa sjávaxins. Hauu er nær allstaöar í söltum sa.-, þar sem svo er djúipt, aS hann getur sundi viS komiS. iUest er þó um hann í heitum hoium og i tempxaOa beltanu. par verour uann storvaxna.-stur ixg graOugastur. Bóitieöur (Shagreen, Chagrinj, sem notao er tu iOnaöar, er ur rooi nans eOa sarap, og itenr þao margt til sins agætis, sem ekkert aunao eiui henr. rtakariavexOarar itaia pvi avart visaa markaO lyrir sarapinn. liakarlinum er um þaö ólikt fanö oðrura iiskuin, aó roö nnns er akaiiejna seigt. ríann heiir eaki Jtreistur sér til hkfðar, erns og trolr-inakniiinn, ne spik erns *»g nvaitr. tvn rooió a honum liíanUi er seágt sem sutaO leöur, og eins og þaö se bednt tii þess gert aö standast bit hvassra hvolta og högg ferlegra vigtanna, þvi aú hvorki er þvi hæit vio aO riitia eöa sterast, tiema þvi iastara se aftir fylgt, enda er nokkur teygja 1 því. itooio er að aferð likast stor- geröum sandpappir, af smágódd- um þeim, sem a því eru, og þarí góðan kuta til ]>ess að haía itm ur skráp á íullorðnum hákarli, án þess að egg:n fari ur honum. Og kjötið undir skrápnum er sv seágt cg breyskio, að það er ti einskis nýtt nema i áburö. íeiti er engdn í hákarlinum, hversu búst- inn setn er. ilann er allur vöðvar og sinar, eins og alger eyðingar vei allra hluta, er fyrir honum verða, þvi fátt stenzt hinar hár- hvössu tannaraðir, sem standa í sexföldum hringröoum í gdná hans, nema ýárn eða tré. Kokið er svo vítt, að hann getur gleypt eiins og snákur það, sem hann jær yftr gin- ið, og þarf ekki stóran liákarl til þess að svelgja í ednu kjötflikki, sem er alt að 100 pundum. Ilákarlar eru misgrimmir, verst- ir þegar þeir eru hungraðir og inn- anutn sjódýr, sem þedr ótrast ekki. I íiskahóp er hann hinn grimmastt og rífur alt í sig. En hann er lat- ur og nennir sjaldan að elta bráð- synda fiska, heldur dokar hann við, þangað tdl einhver álpast í feri vdð hann, og þarf sá hinn sami ekki griða aft biftja. ILann er étdmn upp til agna á svipstundu. Hákarlinn svelgur í sig alt aö hádfþunga sjálfs sín áður en hattn leifir, og syndir svo letilega á burt. Margar ótrúlegar ýkjusögur ganga um grimd hákarlsins, sem ekki eru umtalsverftar. Hann er úlfur hafsins og Jíkur úlfinum á landi að því, hve luinn er huglaus. Hann getur borift sig grimmúö- lega í nánd við bát, of hann veit, að ekki verður til hans náð. Ilann tekur ekki beitta sókn, fvrr en hann hefir athugað hana stundar- korn, snuðrað í kring og nartað í bedtuna scm varlegast og ekkert fundið athugavert. þá loks svelgir hann sóknina með öllu cg syndir af stað tafarlaust. En er hann kennir agtthaldsins um leið og það hrífur, þá tekur hann viðbragð og brýzt um ramlega litla stimd til þess að losna. Brátt gefur hann þó alveg upp vörndna og er svo auðsveipur, að furðu gegnir. Hann er afarsterkur og liíseigur, »porð- tir og -uggar geystsoórir ‘’hildi* brandar” og gináð sett svo ferleg- um tanngörðum, að ijóns-gin kemst í engau samjöfnuð, en þó gefur hann sig oftast, er hann veit sig fastan. Margir aðrir fiskar brjótast um af allri orku meðan :iokkur líftóra er í þedm og gera sem allra torsóttast þeim, sem ná vill lífi þeirra. En hákarlinn tekur dauðanum með óviðkunnanlegri undirgefni. • Hákarlaveiðararnir eru oítast hiuttakar í aflanum sjálfir, tveir eða þrír á bát, og fá þeir þá jafn- an hlut allir og báturinn eiun hlut, jafnan hlut hvcrs þeirra. iiátnum fylgir olía og veiðaríæri. Beituna, borga allir. Stundum er allur kostnaðurinu við útgerðma tekinn aí óskiftu og afganginum síðan skift jaínt. Sú aðferðdn er bezt, og er hún ein höfð við aust- urströnd Florida. þegar kómið er á miðin beita veiðimenh sóknir sinar. lieitan tr eitthvert fiskæti, nægilega stórt til þess að ginna hákarlinn. Sjóíerðin er hafin í endalok útfalls og mið valið á þeim stað/ sem fiskurinn gengnr inn með ílóðinn. Sóknunum er varpað fyrir borð með vaðnum og hann síftan gefinn út þangað til iiann liggur langt aftur af skutn- um í tærum sjónum við rifin. Senn ketnnr hákarl sveimandi cg snuðrar upp a*tið, því fyrr eí farið er að slá í það, og stingur snjáldr- inu í hræið. Hákarlinn legst ekki á hliðina, þogar hana bítur í, en af því að augun standa framar- lega í hausnum, þá teygir hann tpp hausinn, þegar hann er að horfa á eitthvað fyrir ofan sig, al- veg eins og mentt gera, þegar þeir líta upp fyrir^ig. Hitt er mesta fjarsræða, að hákarlinn leggdst á bakið, þegar hann ætlar að bíta á. Gdn hans er svo stórt og vel tent, að honum veitir létt að grípa ætið.' Tennumar eru skörð- óttar sem sög og hvassar sem hár- járn. Hákarlinn sveimar kringum beit- nna, lytttar al henai og gleisar varibga i hana, pangað tii hann tekur skjota aiyktun og. gieypir ætiö. 1' iskimaður ryxkir ekki beint i vaöinn, heldur lætur hákarlinn lyrst kingja vel, þvi að húðin er nærri þvi eins sterk á honum xnn- an se-m utan. þegar hann iinnur, aö hákarltnu heltr svifað sér, kipp- tr hann i, í gagnstæöa stefnu við þá, siem hákariinn syndir. Oftast hrííur þá agnhaldið og maðurinn tekur i af öllu aíli tii þess það gangi sem bezt i. Hákarlinn tekur ógnar-viðbragð, legst á vaðiun með öllu megnd og punga og dreg- ur fleytuiLa á eftir sér. þarf þá að gefa út vaðinn annað vedfið, þegar hann tekur mestu rykkina. — Eít- ir litla stund sannfærist hákarlinn um það, að ekki er undankomu auðið, rykkirnir verða minni -’g hann kemur upp undir borðið. Hinn skipverjinn biður færis með byssuna. þegar mjög er glært í sjó, svo að hákarlinn sér gtrla, hvað um er að vera, er oft erfitt að fá hann að bátnum. Ha:nt sveimar hægt í nokkurra faðma fjarlægð, en streit- ist af öllum mætti, ef reynt er að draga hann nær borði. Veiðimað- uritm iætur sér þá lynda, að hafa hákarlinn rólegan og nærri ánægð- an á fárra faðma færi. Með því að smákjppa í vaðinn fœst hákarlinn til þess að koma alveg upp i vatns skx rpuna og jafnvei upp úr heuni. Ö> ssan gellur, kúktn riður af ov latnar mótspymuna.J öðru skeyti er hleypt af, sjórinn litast blóði, og hakarlinum er loíað að synda með vaðinti á enda, meðan áverV- inn er að dasa hann. því næst er haJon dreginn að borði, færi brugð- ið um hann framan við sporðinn, hausinn dreginn upp úr, sóknin skorin úr með skálm, beitt af nýju og rent. Annar hákarl lœðist að, og fer um hann sem hinn fyrri, unz þrír eða fjórir dófgar eru bundnir við borð. þá er halddð til lands til þess að llá atf þeim skráp- inn. það er ekki sá haegðarleikur að ná al stcrápnum, sem sumdr kunux að ætla. Tol þess er hafður stor nntfur, og þegar hann verður egg- taus, er annar tekinn. F'iskurinn er ristur á svioann og slægður. þvi næst nst um þvert aftan viö tálttnin. Einn maour togar i skráp tnn og annar sker frá með hnils- odddnum, þangað til alt er laust aftur á ‘‘strabba” rétt við sporö- inn. þá er sltorið frá og skrapur- inu festur á grind til þerris. Eng- itm ‘‘hákarl” má vera eftdr innan í skinninu, og er mestur vandinu, að ná burt megrunni, sem næst er skrápnum. Holdrosan er hvít sem skjaJl, og skrápur af fuilorðnum hakarli er á þykt við hrossha. Uthverfan er gra og er hennd snn- ið niður, em holdrosunni upp og núdn með salti. Skrápurinn þornar á íám dögutn og verður nálega harður sem stokkur. — Stundum eru skoitarnir skorndr úr hákarlin- um eða hryggurinn og hafður íyr- tr merkisstöng, eti veiðimennirnir tleygja venjulega öllum fiskinutn nema skráftnum. Sumdr blámenn, sem veiðar stunda, braða iifrina, og £á úr henni ágætt lýsd. það er eana feitin, sem vart verður á skepnunni, hitt er ait bein, sinar og tnegrutrefjar. Stundum er gerð veiðdkvi fyrir hákaria í lónum, þar sem lítil um- ferð er og vel hagar tfl. Oft eru djúpar dokkir i kóral-skerjum, íull- ar af tærum sjó. Með háflæði er dýpið nóg fyrir stærstu hákarla til þess að synda inn í þessa polla, sem fleygt er í ýmsutn úrgangi til að hæna þá að. þegar fjarar veró- ur svc grunt á rifinu milli pollsins og sjávar, aö enginn fiskur kemst yfir nema hann komi eitthvað upp úr vatninu. Maður fer þá með byssu og skutul að rifinu, en anu- ar fælir hákarlana úr pollintiin Ef ertgin stygð hefir komið að þeim áður, þá haía þeir unað vel við ætið, en taka nú á sprett út í rúmsævið og keppast með busii og umbrotum að komast yfir grynu- inguna. Maðurinn er í bezta íæri, stöðvar þá með skotunum, festir skutulinn, fjötrar þá saman, og því næst eru þeir rónir burt þegar flæðir. Náttveiðar eru stundum licztar, ef fisktirinn hefir verið stygður, ,og að áliðnu sumri. En um tnitt sumar er bezt að veiða um háflag jægar hiti er mestur og hreint veð- ur. því hetra, sem lvgnara er, þvi að hákarlinn leitar dýpisms þegar hriessir, en í logni kemtir hann næst landi og yfirborðin'i. Skráparnir eru misdýrir, citir stærð og gæðum. En það cr vafa- laust, að verð skrápsins verðui mikiu hærra, þegar hann verður víðkunnari. Hann hlýtur fyrr eða sednna að komast í úckugetigi ekkj síður en krókadilaskinn.n vestrænu og gnóttin er svo mikil, að hauc þrýtur miklu seinna eo þau. Hin' stærstu krókótiílaskinn kosra nú 15 dollana, en eftdrsparnin er að hverfa, af því að henni hetir ekki orðið fullnægt. það er engiu á- stæ-ða til þess, að hákarl -iskrápar komist ekki í jaínhátt verð. þar sem þeir eru miklu r.eigari, eru lausir við hredsturförin og hafa því ýmsa kosti umfram öil önnur sk:nn. í töskur og ferðjsekki eru beir betri en nokkurt annað leður Fiskimenn eru oftast fátækir og svo er um hákarlaveiðarana. þeir búa við lítil efni 4 litskögum og eyðieyjum, en eru í.r íust:7- og venjulega inægðir, ef þeir vciða fyrír fleski og mjöli xil þe-ss aS lifa á í bitanum. Ofanrituð grein er tekin úr blað inu Fjallkonan, þýdd úr ritinu “The índejændent”. Blaðið álitur þess vert fyrir Islendinga heima, að veíta grein þessari athygli og reyna að gera sér meira úr há- karlsskrápnum en áður með því að selja hann til þeirra, er verzit meí5 bókleður. Hnnitolia Elcvator Comniission D. W. McCUAIG. ComfnÍHSÍoner Aðal skrifatofa: W. C, GRAHAM. Comroiíssioner 227 Garry Sf P. O. Brtl 2971 F. H. MACLKNNAX, Comruissioiirtr WINNIPEG CommÍ8SÍoners tillrynnii hé’með M nitoba bændnm að þsir haf* 'pngid f a ntiðar gkrifstofn td st.ufsnot» n% að öll b éf skyldu snndast Comuiis siontvs á ofsn nefnda áríti n. Baiðuiform og ailar npplýsingar aem b. ndur þarfnsst. t.il þess fá kortiblöður 1 niareiini s n ., verða sendar hve j-im sem öskai. Coniraissiouers óaka efiir samvi nu Manitoba bænda i þvf að koma á fót fijóðeit nar kornbli.iðum í fylk.nu. SUCCESS IBUSINESS COLLEGE MORNI PORTAQE AVE. & EOMONTON ST. WINNIPEO. Kennir samhv. nýjust.u aðferðum alskyns verzlunar frseði og Bánkast/irf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskðli ekki til t Vestur-Canacla. Kenslu stof- ur |>ar finst 1 borginni. Nemendnr geta byrjað hvenar sem þeir öska. ——I———. Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 6 64 Selur sérhverja gðða tegund af Whisky, vfnum og bjór o.fl. o.tl. Við gefnm sérstaklega ganm eJB w familfu pðntunum og afgreiðum þær fmf bæði fljðtt og vel til hvaða hluta __ borgarinnar sem er— tjreflð v 1 ^ okkur tækifæri að aýna óskuni jafn ykkurað svo aé. framt eftir sveita pöutunnm—Afgreiðsht hin bezta. Talsímar Main 1673-6744 215 MAEKET ST. Ef auglýsing fáaíerðuírlhlmístD.gh, 458 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U fratndregur sitt vesæla líf án nckkurs tillits til and- legra þarfa eða veltexðar”. “Ég veit þetta, en haltu áfram”. ‘‘Jæja, ,það á aÖ fórna mér hairda þessum manni, eins og beiðiugjarnir fómuðu börnum sínum handa Moloch”. “ómögulegt ! ” kaliaði Móritz. “það getur, það skal aldred koma fyrir’’. Og þó eru þeir að verzla með mig þarna inni. Faðir minn býður honum 200,000 dali og þiljudal til þess að taka mig”. “En þa.ð hefir verið sagt, að gredfinn hefði við- bjóð á hjónaibandi”. “Jiá, en nú langar han.n til að giftast. 0, guð minn, guð minn góður! Hver ætli bjargi mér?” “Ég”, svaraði Móritz einbe'ttlega. “þú?” “Já, vertu alveg róleg. þú skalt ekki verða kcna þessa viðbjóðslega manns”. “ö, má ég trúa þér ? þú yrðir þá i annað sinn lífgjafi minn, En hvernig ferðu að korna í v.eg tyrir það ?” “Hefirðh lesið leikrit, sem hedtið .Ffiþættir djöf- ulsins ? ” spurði Móritz skyndilega. “J.á, svaraði ísabella undrandi. “En hvað kcm- ur þæð minni giftingu við?’J “Mjög mikið. Setjum nú svo, til dœmis, að ég, eina og Róbert í franska sjónleiknum, þekti ýtns leyndarmál, sem gætu haft nægjani-eg áhrif á þá, sem vj'Jja ráþa forlogum þínum". “þú ert að spauga”. “Setjum svo, að ég þekti vissa atburði og sögur, sem, ef það yrðd opinibert, g*ti gert þeim smán. svc> mikla smán, að þedr vildu kaupa þögnina hvaða verðd sem væri”. “Hamdngjan góða, hvað áttu viS ? Fö§ur miuu?” FORLAGALEIKURINN 459 *‘>0, það er minna að segja um föður þinn, held- ur en um Stjernekrans gredfa”, svaraði Móritz, sem var hræddur við, að særa tilfinningar Isabellu, tf han,n létd heyra á sér, að faðir hennar hefði nokkuð að dylja, fyrir heiminum. “En hér er ekki hentugt pláss til að tala um þetta efni. Við pætum mætt truflun á hverju augnabliki. Ég ætla að eins að biðja þdg að hryggjast ekki eða kviða án þaría. Ég vaki yfir velferð þinni”. “þú segir þetta með svo öruggum og fullvissandi svip”, sagði lsabella, sem fanst eins og þungri byrði væri af sér létt, “að ég má til að trúa þér. Ég cr viss um, að þú getur ekki svikið mig. þú átt —” Móritz lagði skyndilega fingurinn á varirnar. Salsdvrnar voru opnaðar og inn kom Georg, ásamt hinum tveimur vinum sínum. "Nú — mi”, sagði Georg, “ert þú lærða systir m:n í bókmentalegum kappræðum við lífgjafa þinn ? II\ert er umtalsefnið ? Söngvar Pindars, sorgarleik- ur Sophocles eða myndbreytingarnar eftir Ovidii ? þú skalt vita það, Móritz, að fsabella er Wenrlela Skytte nítjándu aldarinnar. IIún katin rit griskra og rómverskra rithöfunda utanbókar. Ivf hún væri karlmaður, þá gætd hún fengið doktors nafnbót nær sem væri”. “Ég hefi Iieyrt”, sagði Móritz alvarlegur, ‘‘að ungfrúin hafi varið miklum tíma til náms. það starf er miklu heiðarlegra, ánægjulegra og betur fuil- næ> jmdi, heldur en þessar dreifðu skemtanir og tryll- ingslega gleði, sem heimurinn hefir að bjóða”. “Og þegar slík andleg ræktun, þegar svo sjaldgæí þekking sameinast jafn yndislegri lítilþægní ens og hjá ungfrú . Isa.bellu, þá verður slíkt að vekja virð- ingu og aðdáun. hjá hverjum eðallyndum og mentuð- um manni, á jafn háu stigi, eins og það vekur upp- 460 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU gerðar fvrirlitningu hjá þeim léttúðugu og óment- uðu”. ____ Georg beit á jaxl af ilsku, en systir hans leit þakklátum augum til Móritz. Að lítilld stundu liðinni, þegar Georg var búina að jafna sig, sagði hann : “þú verður þó að viðurkenna, Móritz, að þú vaxst í meira lagi dulur í Uppsölum, þar eð þú mint- ist aldrei á það atvik, sem veitti þér svo sterka kröíu til þakklætis okkar”. “0”, sagði Móritz og horfði fast á hann. “þér er víst kunnugt um, að seinna kom fyrir annað at- vik, sem vedtir mér ennþá stærri þakklætiskröfu til þín. En, við skulum ekki tala um það”. Georg svaraði engu. Hann roðnaði og leit undan. En þessi .feimni var ekki sprottin af þvi, að hann skammaðist sín. Georg ‘var ekki sá maður, sem bar kinnroða sökum breytni sinnar, þvert á móti hrósaði hann sér fyrir hana, og hafði oít sagt kunn- ingjum sínum frá þeim grikk, er hann gerði hinum bóklærða stúclent í Uppsölum, sem hafði verið nóg't einfaldur tii að trúa þvi, að hann, barún Georg Ehr- enstam, tækj að sér uppeldi ungrar stúlku án annara f t hvata en meðliðnnar. Fedmnin, sem á þessu augnabliki greip Goorg, stalfaði að eias af þvf, oins og hvern anuan svikara hendir, að hann stóð frammi fyrir þeim, sem hann hafði svikið. Hún stóð heldur ekki fengi yfir. Georg leit upp og saeði kuldalega : “Ef þú hefir eitthvað að ásaka mig fyrir, þá er hér hvorki títni né staður til þess. Viltu spila viö okkur einn hring?” ‘ Nei, þakka þér fyrir", sagði Móritz, "ég spila FORLAGALEIKURINN 461 ekki. Ég ætla að ganga út í aldingarðinn og skoða fclómaræktunarhúsið”. “Ég fer ttM'ð þér”, sa.gði Isabelia. ;‘Hér er svo þungt loft og heitt”. Við göngum inní prívatherbergi barúns Ehren- stams, sern voru við annan etida salsins. Við hinn endann voru marg:r forsalir, svefnherbergd og klefar. ICberharð hafði tekið sér sæti á legubekkntim í innra berbergi barúnsins, sem stóð með krosslagðar hend/iir fyrir frama.n hann. “Ég skal segja þér það, greifi minn góður”, sagði hann, “þú verður að h jálpa mér til að koma i veg fyrir þessa óhæfu. Ég get ekki beinlinis bann- að Hólm að kenna ungunum, en þegar við, sem erum ríkustu mennirndr hér í nágrenninu, höldum saman, mun okkur brátt takast, að eyðileggja þenuan skóla.. jiú rnátt ekki líta kæruleysislega á þetta málefni, því það ex mjög mikilsvert. Meðan bændurnir eru fá- visir, getum við stjórnað þeim og þrælkað þá eins og skiépnur, en lengur ekki. Hugsaðu þér að eins, hve óþægdlegt það yrði að eiga við þær persónur, sem sökum náms síns ímynduðu sér, að bær gætu sjálfar hugsað. þú verður þess vegna að koma i veg fyrir, að börn þeirra manna, sem þcr eru undir- gefnir, geti gengið á þenna skóla". “Ég skal segja ráðsmanni mínum frá því”, sagðt Eberharð. “Hantt finnur einhver ráð til að halda börnunum frá skólanum”. “:það er gott”, sagði barúninn, ‘‘‘auk þess hefir prófasturinn lofað að aðstoða okkur. Að þvi ex mig snertir, þá er ég þegar búinn að gefa mítium undirsátum bend ngu um, að ég hafi i hyggju að byggp þedm út af kotunum og ljá þau öðrum til á-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.