Heimskringla - 10.11.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.11.1910, Blaðsíða 6
EKiu6 WINNIPEG, 10. MóvT. 1910. HEIMSKRIN GLA PIANO varðveitsla Piano kaup skyldu jafnan fjerð með hinni mestu vara- semi. J>ess vegna er hygjíi- lejjt, að reiða sig eins mikið á orðróm smiðanna og liað, hve hljóðf-ærið virðist baía góðian tón — og miklu meira — eins ofj hitt, hvað það kostar. Heint7.man & Co. á- byrgjast hvert Páano um 5 ára tíma, og ábyrgð heirra þýðir það sem hún se«ir. Komið og talið við oss um Poiano mál. J. W. Kully. J. Redraond, W. J. Ross Cor Portage Ave. & Hnrgrave Phone: Main 808. Fréttir úr bœnum. Lítilfjörlegt snjófjúk kom hér i borg dagiana 3. og 4. þ. m. og einn- ig þann 5. þann 3. þ. m. voru veitt bygg- ingaleyfi hér í borg fyrir samtais 100 þúsund dollara. Fyrirlestur sá, sem séra Magnús J. Skaptason flutU í Únítarakirkj- unni að kveldi þess 1. þ. m., var með þedm betri, sem landar vorir hafa átt kost á að hlusta á um langan tíma. En efnið : “Brot úr norrænni fornfraeði”, var ekki að- laðandi fyrir meginþorra landa vorra ; þar var ekkert aðdráttar- ; afl fyrir þá léttúðugu og hugsun- arsljófu og óupplýstu ungu kyn- slóð, — þess vegna var aðsókuin miklu minni en átt befði að vera, að eins milli 50 og 60 manns ,voru í húsinu. í rauninni var ræðuelnið um norræna goðafræði eða goða- trú fornaldarmainna. Lýsti hann trú þeirri nákvæmlega og hug- myndirm þeim, sem fornmenn gerðu sér um annað líf, um dóms- tlag og um ástand {>eirra diemdu, og um 'bústað sælunnan F.inntg um ástaind þeirra, sem dísirnar *kkd fengju varið svo fyrir hinum aeðsta dómi, að þeir leystust und- an hegningu fyrir afbrot sír i ! þessu lífi. — Fyrirlesarinn sýndi fram á, aö í öllu trúarlifi forn- manna var aðaláherzlan lógð á sannan drengskap og dygðugt líf- ' erni, og að bjartsýni hefðt hvilt yfir öllu trúarlífi þeirra. Hann j gerði fagra og áhrifamikla lýsingu af bústöðum sælunnar, sem hinir góðu hlytu við æðsta dótti, og sýndi jaiínframt, að hugmyndir for- feðranna um ástand hinaa seku, I I sem fyrir hegndngu hlytu að verða, vaari alls ólík því, sem hin kristna j kdrkja hefir kent um þau edhi. Og svo lýsti hann hugmyndum forn- manna um hinn æðsta dóm, að , ekki varð komist hjá þeirri hugs- j un, að nútíðar réttarfar Breta sé ! að miklu ley-ti bygt á hugsjónum hiana heiðnu fornmanoa og því, sean tíðkaðist hjá þeim. mætir hann þeim öðrum, sem héð- i an fara nú í vikunni ov verða hon- j. um samferða til Islands á sama skipi, — Sérstaklega iSer herra ; Clemens ferð þessa til ’-ess að íinna systur sína, sem býr í Rvík, — ekkju séra þorkels frá Reyni- völlum — og þá aðra frændur og gamla vini, sem hann á heima. — þeir, sem kynnu að vilja skrifa honum, geta áritað bréfin til 28 Vesturgötu, Reykjavík. Hann býst ; við að dvelja heima fram á næsta vor. , '^"7 _____________‘ ' •'ó'.-Ji íbúatala Winnipeg botgar er nú áætluð 200 þúsundir. Talan er ekki algerlega ákveðin, en verður ,-,bað innan skamms, því útgefendúr, Hendersons IJirectory hafa Iátið ' taka manntal hér i borginni, en ennþá ekki tilbúnir að auglýsa tpl- una nákvæmlega. Séra Magnús J. Skaptason £er næsta föstudag vestur til Foam i I.ake og ætlar að llvtja^fyrirlestra 1 á ýmsum stöðum þar vestra. Sjá auglýsingu í þessu blaði. þeir herrar Sveinn Thorvaldsson oddvitd og Björn Hjörlensson virð- ingamaður Bifröst sveitar, báðir j borg í sl. viku. í fréttuiu sögðu lx;ir þá sorgaríregn, að á miðviku- j dagdnn 2. þ. m. hefði Olafur, 11 ára gaanall sonur Björns Hjörleifs- sonar, dottið niður utn tveggja nátta gamlan ís þar á fljótina cg j beðdð bana ai. Tveir drengir Sv. I Thorvaldssonar félln i sómu vök- ina, en varð bjargað. þétta var í skólairíi um daginn, og hölðn pilt- ar þesfiir vogaö sér út á i-inti .. ð j gamni sínu, en ísfnn var svo vedk ur, að hann hélt þeim ekki uppi. Tdl íslands fór þana 9. þ. m. herra Sigurður Vigfússou, drátt- liska^njaður, sem dvalið befir hér í borg um sl. ríókkur ár ■ einnig ungfrúrnar þóra þorvarðarson og tíigurbjörg Anderson. — Herra Vigfússon, sem nú flytur héðan al- i farinn, biður Heimskringlu að j flytja sínum mörgu vinum, sem hann átti ekki kost á að sjá og kveðja áður e:i hann lagði af stað, sítui beztu kveðju með þökk fyrir hugðnæm viökvnni. Stúkan Hekla j h'élt, honum skilnaðarsamsæti áður j en hánn 'fór, og gaf honuffi g.jafir j í þákk-laitis sícyni fyrir starfsemi hans í þárfif stúkuniiar' og bitid- indismálsins yfirleitt.' —• Viö skips- fjöl í MontréaL mætir herra Jón :,Th. Clsiríens Sigurði ov konunum, j og verða þau öll samferða yfir hafið. Heímskritrgla óskar þeim [ farsældar á þessu ferðalagi þeirra. Vantar vinnukonu, æfða, sem kann óbfeytta mat- redðslu. Leitið til Mrs. W. JAVhit- ley, 366 Spence St. Stórstúka Góðtemplara í Mani- toha ætlar að hafa mikinn BAZ- j AAR í Góðtemplarasalnum neðri ! allan fimtndagdnn 24. þ. m. og að kveidinu. Einnig verðurCONCERT í efri salnum að kveldinu. Góðar veitingar seldar allan daginn. Von- [ að að salan verðí fjölsótt. Nánar auglýst síðar. • Sjaldgæft tœkifœri. Ef einhverjir íslendngar hafa i : hygg.ju, að stunda nám á “Busi- ness College” í vetur, þá getur Iloimskringla visað á mann, sem selur þess konar “Cotirse” fyrtr fjórðungi minna verð en nokkur anr.ar getur boðið. Nemendur geta valið tun tvo af.helztu þess konar skólum í Winnipeg. Næstkomandi sunnudag messar séra Rögnv. Pétursson í Únítara- kirkjunni hcr i bænum, í fjarveru séra Guðm. Árnasonar, er fer til Pine Vallev nú í vikunni og mess- ar þar á sunnudaginu. Ilerra Stephan Sigurðsson hefir orðið fvrir því fjárhagsloga áfalli, að gufuskip hans “Mdka4o” strand aði í sl. Viku norður við Swarnp evju í W uiiidpeg vatni, og situr þar meira eða minna brotið. Skip þetta var eitt hið istærsta og bezt úbbúna þeirra ski]>a, er ganga á vötnum Vestur-Canada. Fimtán manna áhöfn var á skipinu, sem hélt — eða átti að h.alda — uppi stöðugum “vökttim”, og með þvi að skip þetta hafði öll nýjustu tæki til allra hluta, þá er óskiljan- logt, hvernig slysið gat orðið inni á höfn, þar seffl æifðir menn voru á bátnum, og bezt launuðu menn- irndr á öllu vatninu. — Herra Sig- urðsson hefir beðið fedknatjón við þetta tilfelli, en trúa má honum tid þess, að koma sér upp öðru skipi engti minna eða lakar út- búnu, vdð fyrsta tækifæri. þeir berrar Th. Johnson fíólin- ker.nari og Jónas Pár.ssoB píanó- kennatr hafa sitt fyrsta vetrar Recital á fimtudagskveldið 1. des. j inæstk., kl. 8.30, í Good’berrrplara- j sal'num efri. þeir munit ætla að hafa þessar músik-samkomur mán- aðarlega í vetur. Inngangur o- ! keypis. — Ódýrust skemtun og á- nægji legust, sem völ er á meðal fslendinga í þessum f«r. — Saffi- skota verður leitað. Fundaboð. Eg undirritaður meðráðamaður sveitarráðsins í Bifröst, fyrir deild 2, álít heppdlegt og nauðsynlegt, að fundir séu haldnir í deildinni til að ræða sveitarmál og gera greiu fyrdr starfi mínu þann tíma, setn ég hefi verið meðráðamaður, og með því ég álít, að fundir þessir ættu að vera haldnir fvrir útnei'n- ingu meðráðamanna og oddvita, þá leyfi ég mér hér með að boða til funda á eítirfylgjandi stöðum og dögum : í GEYSIR SKÖLAHÚSI Laugardag 26. Nóv.1910 kl. 2 eftir hádegi. 1 bændafélags samkomuhúsinu í Riverton, VID ÍSLENDINGAFLJÓT, Mánudag 28. Nóv. 1910 kl. 2 eftir hádegi. Eg óska og vona, að kjósendur deildarinnar fjölmenni á fundina. Með virðingu, TÓMAS BJÖRNSSON. Notið tækifærið I Eg_ sel með góðu verði mikið af bókum og blöðum á íslenzku, dönsku, norsku og ensku. Sigmundur M Long, 790 Notre Daitie Ave., Winnipeg. Fólk er mint á að sækja Menn- inrartélagsfundinn í Únítarakirkj- unni í kveld (miðvikudag 9. þ.m.). Herra Stefán Thorson flvtur þar síðari hluta fvrirlesturs síns “Uni glætpamenn”, er fjallar um orsakir þær er stuðla að því að pera menn að glæpamönnnm. Fundur- inn ætti að verða fjölsóttur. Allir velkomnir. Umræður á eftir. Herra Jón TJi. Cletniéns trésmið- ur lagði upp í ísLaadsferö sína béðan úr bcrg á taugardagdnn var. Hann fór suötir til Minneapolis, St. Paul og Chicapo, og svo það- an til Guelph í Oatario, þar sem sonur hans séna Jón J. Clemens þjónar söfnuði og vefur út kirkju- blað. þar býst hann við að dvelja fáeina daga áður hann hefur ferð sína til skips í Montreal, en þar Munið eftir samkomu stúkunnar ísland, sem haldin verður í Únf- tarasalnum annaðkveld (fimtudag 10. þ.m.). Mjög skemtilegur gam- anleikur verður leiktnti og gott prógram á boðstólum þar að auki. Inngangur 25c. Sjá auglýsingu í þessu blaði. Herra Th. Thorkelsson og Grim- ur sonur hans, frá Oak Point, Man., voru hér í bcrg um síðustu helgi. Thorsteinn var í verzlunar- erindum, en Grímur sér til skemt- unar. * t S t Y Y i i ¥ i Y I ? t X I ANCHOR BRAND HVEITI er bezta Úanlegt mjðl til nota f heimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. I. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4326 eftir söluverði þ e s s. Leitch Bros. LOUK MILL3 Winnipeg sfcrifntof* 240-4 GsArN Exchange Á laugardatginn var kom til bæjarins ungfrú Lárensína Hall- grimsdóttir frá Wild Oak. Hún hefir um sl. 2 ár stundað kjóla- saum í Dauphin bæ, e:i kom nú frá Gladstcne, þar sem hún hefir dvalið í sl. 2 mánuðt. Hún býst við að setjast að hér í borg og stunda kjólasaum. Y, l I Y Y Yi Y XI Y Y Y Ý Y Eg kem næst heitir gamanleikur nýþýddur úr ensku, seim leikinn verður 1 sam- komusail Únítara fimtudagskveldið 10. nóvember 1910 undir umsjón stúkunmar Island, I.O.G.T.. þeir setn leika eru Vil æfðir og margir þaulvanir þessum starfa. — þar að auki verður gott prógram, svo sem upplestur, *öng- ur o.fl. — Komið allir og sjáið hinn bezta skopleik, som hér hcfir verið sýndur í langa tíð. t— Byrjar kl. 8. — Itvagangur &Ö etns 25c. Herra Benóný Stefánsson frá Gardar, N. Dak., var hér í borg í sl. viku, á beimj'etð úr ferð vestur í nýleiidu íslendinga í Saskatche- wan tfylki. Ilann bufði dvalið þar vikutíma og kvað sér lítast vel á landið og útli-t alt þar. Erí nokk- uð þót'ti honum löndira orðin dýr þar um slöötr. Til etu lönd í grend við Wynyard, sem metin erú 25 dollara ekrati, og 160 ekru land á fjórðu mílu út frá Elfros bæ, var selt meðan hatm “ var þar vestra fyrir hálft fimta þústtnd dollara. í skógarbeltitiu- fyrir sunn- an Wynyard er nú tekið að jaJnaði eitt.land á dag, og eru löndin þar að mestui uppgengirí. En fiæst af þeim munu íslendingar hafa tekið, og er það leitt.. Benón'v mun hygg.ja á vesturferð ril aðsetuirs þar, þó liaan segði fátt um það. ÚT Á LANI). Fjölsktlda, sem kynni að vilja flytja út á land, getur fengið írítt húsnœðd, eldivið og mjólk á ís- lenzku 'bóndabýli skamt frá Gimli bæ, niður við vatnsbakka. Maður- inn getur haft þar atvinnu við skógarhögg allan veturinn, með kaupi. Tilboð þetta er hið ákjós- anlegasta. þeir, sem vildu sinna boðnu, ættu að finna herra Árna Eggertsson fasteignasala, sem gttf- ir fullar upplýsiiigar. FRIÐRIK SVEINSSON tekur nú að sér allar tegundir af hústnáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendt levst. Heimili 443 Maryland St. Úr bréfi frá Prince Albert 3. nóv. 1910 : — “Herra Hallgrímur Sigurðsson Eyford, sem í mörg ar er búinn- að vinna hjá C.N.R. fé- laginu, og hefir 4 síðustu árin ver- ið “Yard'”-formaður í Kamsack, er nú fyrir mániuði síðeun orðinn ‘Roadmaster”, og mun hann vera fyrsti Islenditígur, sem »áð hefir þeirri stöðu. Framtíðar hieimili hans verður hér í Prince Albert og verða þá tvær íslenzkar fjölskyld- ur hér í borginni. Ég er sanítfærð- ur um, að allir góðir og gatnlir vinir herra Eyfords öski honutn góðrar og langrar framtíðar i sinni nýjtt' stöðu”. 1 hjónaband voru gefm í bætnim Saskatoon, Sask., þann 25. okt. sl., þau herra C. Clinton Hodge (Supt. of Steam Fittings fyrir F. W. Mtller Ileating Co. í Chicago, IIL) og ungfrú Freyja Svarfdal frá Wynyard, Sask. — Hinir mörgu vinir ..hrúðarinnar hér i borg mumi samfagna henm, og geta þeir þá sent lukkuóskir sinar til Hardisty P.O., Alberta fyrst nm sinn. JÖN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnut fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fvrir karlmenn. — Att vel af bendi leyst fyrir tótla borgun. Dr. G. J. Gíslason, Pkytilelau and Surgeon 18 SovtA 3rd 8tr, Orand Fork», N.Dat Athygli veitt AUQNA, KYltNA og KVERKA 8J Ú KI/ÓMUM A- 8AMT INNV0RTI8 8JÚKDÓM- UM og Ut'PSKURÐI. — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGA R 35 Merehants Bank Building PHONE: main 1561. Dr.M.Hjaítason OAK POINT, MAN BUÐIN Á SARGENT. KeDnið únglingunum að nota vel timan. Það gerist best með því að þau beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð Kvenn-úr fiá $2.50 og upp. Eg sel $10.00 Konu-úr fyrir $6.00 þau eru í gullþynnu kössum, með ágætu gang- verki ábyrgð fygir hverju úri [ Prengja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir. ] G. THOMAS 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542 Gull og Silfur Smidur Þegar þér þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað inatarkyns til heim- iiisins, þá farið til YULES SCE 941 Notre Diime St. Price3 always reasonable KENNARA vantar fyrir The Narrows S. I). No. 1456, frá 2. jan. til 30. 'júní 1911. — Umsóknir, ,er tiltaki kaup- hœð og mentastig, verða að vcra komnar til undirskrifaðs ekki sið- ar ©n 1. desember næstk. The Narrows P.O. Man. 19. okt. 1910. J. R. JOHNSON, Sec’y-Treas. Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Beuediktsson 486 Simcoe st. Winnipeg. J. R. TATE & CO. 522 Notre Dame Ave. er 8taðurin til að fá grtð föt gerð eftir ntftli úr frægustu dúkuin otí fyrir lægra verð en slik föt eru gerð fyrir neðar í borginni. Vér höfuin mesta úrval af fatadúkum og ábyrgum hverju spjör, íslend- ingnm boðið að koma og skoða vör urnar. Vér óskunt viðskifta við þá. J. R. TATE, & CO Skraddarar. J, T. STOREY S. DALMAN Your Vaiet HREINSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt ágaotlega gert. KomiÖ því moö fötin til okkar. 690 Notbe Dame Ave. Talsímí Main S. K. HALL TKACHKR OF PIANO anj HARMQNY STUDIO: 701 Victor St. Hanstkensla byrjar lst Sept. TIL SÖLUi 160 ekrur af bezta landi, stutt frá j&rnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikerts’ Bldg. Talsiml, Maln 6476 P. O. 833 GEO. ST. J0HN VAN HALLEN Mftlafærzlumaður Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peningal&n Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. HuiftiNkjoi $a.oo KaapNamningar $3,00 Sanngjörn ömakslaun Reynið mig Skrifstofa 1000 Maln St. Talsírai Main 3142 Iieimils talsimi Main 2357 WINNIPBQ MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Pafrbalrn Blk. Cor Maln k Selklrk íSérfræðingur í Gnllfyllingu og öllnm aðgerðnm og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar &n sársauka. Engin veiki & eftir eða gömbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 A kveldin Offle* Phona 6144. BaiatUU Phona 84« Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, rét.tur 1 sniði réttur 1 áferð og réttuf í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegnrstu og beztu fata- efrium. — Geo. Clements &Son ötofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreeProSs Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 laHHDHHHB9BBllll—Ilmili 'l'lll msa mmm&m tmsmzs j Sveinbjörn Árnason F»nI eigiiaaali. Selur hús og lóöir, eldeábyrgöir, oglánar l>eninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offíce TALSIMI 47(X». bús- TALSÍMI 2108 —G. NARD0NE— Veralar meö matvðrn, aldiui, smá-kökur, alLskonar sietiudi. mjólk og rjáma, sömul, t.óbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kafii eöa teá öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAXD ST. J Hver sneið er góð. J- Hafiö þcr nokkum títrta e)’U)t að borða þutigt og lím- oent brauð ? Slíkt brauð var illa bakað. það var ekki Boyds brauð. Sérhver sneið ai Boyds brauði er gerð í bezta bakaríi, úr bezta mjöli ojr yður, mun geðjast að þvi, bjðjið ætíð um það. Bakery Cor.SpenceA Port.agre Ave Phone Sherh. 680 BILÐFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5£0 hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.; 2685 Miss Jóhanna Olson. Piano kennari, byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimili sfnu 557 Toronto St. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖÖFRÆDINGAK. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.R0SS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir., Bjúkdómum kvenna og bama veitt sérstök umönnun. WYNYARD, - SASK. The Evans Gold Cure 22V BaLmoral St. Slmi Main 797 Varanlcgl kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár 1 Winnipeg. Upplýsingar f lokuöum umslógum. ! {Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS. Manuger W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 807 PorUge Ave. Tilsfmi 7286. All&r »útið*r aðferdir aru notaður vi# aURn-gkoðun hjá þeim, þur taeð hin nýj* tdferð, SkuKK»-Bkoðun^sem jjjðreyðii ðUum Agiskunnm. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.