Heimskringla - 01.12.1910, Side 2
2 BU WINNIPEG, 1. DES. 1910.
HEIMSKRINGLA
Heimsknngia
Pnblished every Thursday by The
Beimskrinzla News 4 PoblishÍDf Co. Ltd
Verö blaBsins I Canada og Bandar
O, 00 nm áriö (fyrir fram boraaB),
öent til IslaDds $2X0 (fynr fram
^orgaC af kaupöDdum blaösins heríl.oO.)
B. L. BALDWINSON
Editor A Mana«er
Oöice:
729 Sherbrooke Street. Winnipeg
P. O BOX 3083. Tal 'lroi 3312.
Hundrað ára afmæli
JÓNS SIGURÐSSONAR
Futidur sá í Goodtempla! aliúsinu
stm haldinn var á mánuu.’ eskveld
io var, eins ojr auglýst var í síð
asta Dlaöi, var ekki eins vt*l sóttu-
ems og átt heföi aö vert. þó vor >
þar nær 200 mamns, — t'a fullorö
ið og ráösett fólk. Eíis'aia Tónt
Sigurössonar var þar náktæ nlege
lýst af séra Jóni Bjarna <•’ u. Ej
nmræður um þáttöku Vestur-
Islendinga í minuisvarða málino
urðu litlar, því íundurin i var þvi
t.ndregið fylgjandi, aÖ oss eii að
taka sómasamlogan þácc i hverrs
þt'rri hreyfingu, sem gc;ra verðu.'
h. ,ma á ættjöröinni til jtss að
ltisa hiuni miklu frelsishe: ,u seu
veglegastan minnisvarða
þess vegna samþykti f\n iui inti i
eiuu hljóði svolátandi ál» iun :
400 þús. dollars
eru bráðustu þarfir
sjúkrahússins í
Winnipeg.
i
ur af satnskota og gjafaié, og hon-
um var stjórnaö af prívat borgtir
Jiíb, og þéirri stefnti ite' 1 ver'S
haldið fram á þennan dag. Arlega
he-ftr verið aukið við hann cg hann
bættur með ærnum tilkostuaði, t
saJTtræmi við þarfir fylkisbúa. Eu
á siöari ártim hefir í'oúataia fvlkis-
ins vaxið svo ört, að eíni hafa
ekki verið til þess að láta srútal-
I ann vaxa með jöfnum hraða. í öll
I bessi 40 ár hafa læknar Winnipeg-
borgar algerlega gefið tírna sittr.
log þekkíngtt til lækningur þeim
j tugum búsunda, sem þancað hafa
I sótt og þar fengið bót meina
sinna, — beim algerlega kostnað-
arlaust. Fólk hefir sótt þangað ttr
| öllum hlutiun f> lkisins og víðat
| að. Hvenær, setrt einhver hclit
Islasast við járnbrautalagningar,
húsabvggingar eða aðra. bá vinnu,
sem hættuletr getur verið líi'i og
limum, l>á hefir einatt fvrsta ráði
verið það, að senda þá inn á Wiu-
nipeg spítalann,. Og lang'me.stu’-
fjflrli jsessa fólks hefir verið efna-'
latis o<r orðið að þiggja frta hiál|
| og hjúkrttn, — og lang-mestur
það hefir um lengri tíma verið á
v'tund læknafélagsins, bæjarsLjór.t •
arinnar, spítalastjórnarinnar cg
fiölmargra leiðandi borgara ( Win-
nipeg, þedrra, sem þekkja stai f
semi þessarar aiar-nauðsvnlega
stofnunar og áhuga hafa f> r.r þ.í,
að hún fái mætt vaxandi þótftnn
hins sívaxandi sjúklingafjoida liér t
borg og í Manitobafylki yfirleitt,
— að bráða nattðsyn ber (:l þestí,
að byggja stóra viðbót við iiúver-
andi sjúkrahús borgaritutar, ef hur.
á að geta haldið áfrarn a'3 .-mna
óumflýjanlega liauðsynt.og'i'r leln
inga- og hjúkrunar-þörfum fvlk:”
búa.
í ratminni er þörf þe-:si éllur.t
t <r arbúttm ttrnn, því að atkvæði
voru tekin hér um veitingu þessa ; fjöldi þeirra hefir fengið bót metna
a síðastliðnu ári og Dr. B. T.
Brandson ritaði þá langa og irar-
lega ritgcrð í Lögberg og Heinis
kringlu ttm það. En þegar til kjós
endanna kom, þá neituðu þetr með
atkvæðum sínttm að veita tjárupp
hæð þá, sem beðið var um t’l s, u
alans, og við það lömtiðtist fn.m-
kvæmdir spitalast jórnaiTir.ar í
bráð.
sinna. Og bað er óliætt að full-
yrða, að það er engin sú stofmci
til innan takmarka þessa fylkls,
sem jaínvel verðskuldar hlýhng og
fjárhagslegan stuðning allra beirri
sem meta líf silt og heilsu noklc-
urs virði,
1. Að Vestur-lsleitdin' st' • j beri
þjóðernisleg skylda t'.l ptss að
taka sómasamlegan bátt I
þeirri hre'yfin.gu, s:.t Jti et
orðin á Islandi til j ess að
minnast með þakklæ. i og virð
ingu æfistarfs þess manns, setr
mest vann í þarfir l.tnds og
þjóöar allra þeirra, tiokk
ttru sinni hala fæðst tneð þeirr’.
þjóð.
2. Aö hlutfallslega við ’ Mu vor
hér vestra beri oss ao leggju ai
mörktim til þessa Ivrirtækis
t tíu þúsund krónur.
3. Að 15 manna nefnd sé kosin ti.
að standa fvrir fjár .óinuninn
meðal Vestur-Islendiu og til
að steíla því fé í Utns,a þeirra,
sem á íslandi hafa frin' væm '
p 'arvald í minnisvarða iitáltau.
T>að var tekið fram á í nd'inum
*,ð aðaláherzlan skyldi lögö á, að
ert einasta mannsbari .neða'
Vestur-íslelidinga tæki þá .t þess
ttm samskotum, og vrðv þá út
látin svo léttvæg hverjum -.'instaki
tttgi, að ftt:<an tnunaði um þau.
Ei tuttugu btisund íslendii.gar er t
í Ameríktt, bá mttndu 15 cciits frá
ht erjum — að meðaltali - tneir-t
eti nægia til þess að mv oa sjóð
inn, og l>að var álitið, tó enginv
bvrfti að gefa stærri up 'uæð eti
EINN DOLI/AR. þó aö MaUsögör
margir mtini fttsir til be..s að gefa
tniklu nveira, eins og líka h tt, að
margir kun:ta að veröa, s- m ekki
*t mögulegt að ná til, tþess að
■ a tillagi frá þeim.
Hitt er víst, að uppnæötn —
Ttu þústittd Krónur — cr ,wo lítil,
aö oss veitir létt aö ba.a han.
upp, ef allir leggjast á eit' í þv'
*kvni, og þaö er oss sam'uraulM
gera það.
Fimtán manna nefndin et' ennJtn
ekki fullmyndttð, en áún verða'
Nú verðnr fjárveíting þessi .i ný
l>orin ttndir atkvæöi borgarboa \ ð
næstu bæ jarstjórnar kosmng ir, þ.
13. þes.sa mánaðar (desember), cg
þeir beðnjr að veita úr borga.sjó'i
400 þúsund dollara til að auk.t cg
bæta sjúkrahús borgarinnar. Að
vísu er hægt að tryggja bæjar-
stjórninni vald til að veita þessa
fjárupphæð með því að skjóta
málinu til ttæsta fylkisþings. En
það er viðkunnanlegra, nð þttrfa
(ekli að hafa fyrir því. Viðkunnan-
hcra miHt, að borgaroúc. sjft
sæmd sítta í því, að annast svo um
sín eigin mál, að ekki þurfi að
taka ráðin tir eigin höndttm beirra.
þess vegna vonar IIeimsícnn.gla,
að hver einasti íslenzkur Kjósandi
hér í borg greiði atkvæði sitt með
þessart fjárveitirigu til spítalans.
það, sem ltefir knúð kjósendttrnT
til þess á sl. ári aö greiða atkvæði
móti fjárveitingunni, er óttinn við
aukin útgjöld. En þeir hafa ekki
gætt þess, að j>essi attknu útgjöld
ertt engan vegiu tilfinnanleg. t
raun réttri ertt þau syo lítil, að
gjaldþeguarnir mitndu aldrei verða
( jx-irra varir í sköttum sínnm tii
| bæjarins. Vextirnir af þeirri upp-
| hæð, með 4 prósent, ertt að cins 10
þús. dollarar á ári, en öll skatt-
I ttpphæð borgarinnar er nú orðin á
l'þriðju milíón dollara. það er þvi
I anðsætt. að bó veititigar-npphætiu
| — 400 þtisund dollaras — /irðist
| all-stór, skcðuð sérstaklega, þá i
j.eru árleg afgjöld og vextir af |
! henni svo lítil ttpphæð, að engi'.tn
gjívldþt-gn vrði hennar var í skatt-
■ gjöldum síntim, — að eins örlítið
brot úr einu centi á hvert hundrað |
t’r.ll. virði af eiimttm beir—t. Gætu
j irtenn (engist til þess, að líta á f
l málið frá þessari hlið, hinni einu
■fjárhagslcga réttu, og að gæta
, bess um leiö, að afgreiðsla skuld- i
arinnar vcrðnr borguð af næstu
: kvnslóð alt cins vel og þetrri, sem
I ttú er uppi, — þá má vænta þess
I að menn greiði eindregið atkvæði
með fjárveitingunni, og það vonar
þetta blað að íslendingar geri þann
13. þessa mánaðar.
Vitanlegt er, að margir menn og
konur hafa á liðnum árum haft —
o^r haía eitniþá — kaldan hug til og
ótrú á Winnépeg spítalanum. Eu
ekki fáum vér séð, að það sé á
e'ns og almectna sjúkra-
húsið hér f borg.
I Flestum stofnumim er svo variö,
| setn reistar ertt til þess að starfa i
eigín hagsmtina skyni, að be-s
eldri sem þær verða og ttmfangs-
nieira sem starfssvið þeirra verð-
ur þess auðngri verða þær cg hrt--
ári til að bola samkepni og gegr.a
kcjlliin sinni. — Ekki svo með al-
menna spftalann. Hann var ek$i
bvgðttr né er liomtm viðhaldið t
etvin hagsmuna skyni, heldur er
Itann hrein og bein rknarstofn'iu
! o: algerlega ómissandi því þjóðfé-
lagi, sem hann hefir vaxið unp
tneð og starfar fyrir. þess vegra
, er það, að eftir þvt sem hann star'-
ar lengur og meira til nytsemdar
fvlkisþúnm, eftir því aukast þarn.
hans. Aukning þarfanna verður ár-
lega meiri en aukning inntektann.i,
eða mögtilegleikanna á bví, að
attka og bæta stofnunina í sant-
. ræmi við vaxandi þarfir og tilk-tl'
I fylkisrbúa. Af þessu ketnur bað, dð
spftalinn er nú þannig setttir itfT.t-
lega, að það er orðið algetlega ó-
umftýjanlegt, að honuirt berist fját -
ntagci einltverstaðar frá, ef hann á
að geta haldið áfram að mæia
jvaxandi lækningaþörfu.ti fvlkis-
. bú a.
auglýst í næsta blaði, og ) á væi’l ,
atlega ávarp frá henni til Vestur-1 grldum rökum bygt, og víst er
lslctidinga. En þessa er hrr getið Itað, að ymsir slíkir hafa gert sér
tii þess að landar vorir tiðsveg.ii
í heimsálfu þessari gect íhugað
tttálið ntt strax og ákveTÖ hvern
þótt þeir geta eða vilja taka íþvi.
Eítir að þetta var sk -'iað, og
skömmu áður en blað.ð fói í
prtssu, bárust oss fregni/ um, ;tð
■ efttdin væri fullskipuð, og sam.'it-
stendur hún af bessum m .nnutn :
Séra Jó:t Bjarnason, f .D.
Séra Friðrik J. Bergm.iBn.
B. L. Baldwinson.
■Thos. II. Johnson. .
Stefán Björnsson. —
J Steíán Thorson.
' Sveinn Brynjólfssoo.
Skapti B. Brvnjólfssoa.
Dr. tj. T. Brandson.
■Dr. ólafur Stephensea.
Árm Eggertsson.
Jón J. <Vopni.
Séra jGuðm. Árnasoa.
/flafur S. Thorgeirssoa.
Friðjón Friðrikssoa.
A T H S.—• Nefndin m* _n á i/ög-
bergsskrifstofumit á föstadags-
kveldið kl. 8.
að góðu, að þiggja hjálp frá þeirrt
stofnun, og orðið það að góðu
Uðt. Sá, er þetta ritar, hefir fttlla
rcx-nslu fyrir því, að meðíerð sjúlc-
Unga á Winnipeg spítalanum er
lattigsamlega betri en mögu.egt er í
mörgum sjúkdómttm að vcita sjúk-
Unguntim í heimahúsum beirra, —
hversu bægileg og velútbúin, sem
þau kunna að vera. Enda er nu
þeim ís'lendingum einatt að ijölga,
sem viðttrkenna þörf þessarar
stofnunar og ágæti hennar. Satt
er það að vísu, að ýmsir sjtikling-
ar deyja þar árlega, en að eins
mjög fáir tiltölulega af öllum þeim
fjölda, er þangað leita hjálpar. En
etins vist er hitt, að mai gtr sækjt
þangað hdl.su og líf, sem annars
væru dauðadæmdir, ef þeir h-efð t
ekki notið allrar þeirrar læknislegu
nákvæmni, sem læknisleg pekking
gietur veitt. þetta er að verða
þeim mu:t viöurkendara sem menn
fá nákvæmari og santtati þekkingit
á starfsemi spítalans og lækning-
um þar,
J>að eru nú liðin full 40 ár síðan
Winuipeg spítalinn var fvrst bvgð-
ut það var gert árið 18fD. Harn
var lítill bá, en sraraði íyllilega
þörfttm bæjarins. Hann rær bygð
j þaJÍ er að vísu satt, að ntarg'r
. sjúklingar, sem á spítalann haia
sótt á síðari árutn, hafa borgt'i
fyrir veru sína þar. En langflestir
hafa ekkert borgað, eða svo litið,
að það hefir ekki mætt þeim ú',-
gjöldum, sem spítalinn ltefii bund-
ist )>eirra vegna. Meðul daglegt'f
tilkostnaður við hvern sjúkling t.r
stiginn upp yfir IJé dollar, en sp'i -
' alinn setur $1.00 á dag hverjv n
“Public Ward’’ sjúklingi, — þei'n,
er borgað geta. þdr, sem betuc
crtt elmini búnir cg leggjast í pr'-
vat eða “semi"-prívat herbergi,
verða að borga hærra, írá 2 til 3
1 dollars á dag, og jafnvel alt að 3'2
dollars á dag. En fjöldi ’petrra fá
' tæklinga, sein borga hiö lægsta
gjald, <>g ltinna, sem borga afts
ekkel't, er svo lnikill, að tap spít-
! alans við veru jteirra þar, er meir.t
j en fceim gjöfnm nemur, sctti spítal-
anttm berast árlega. þess vcgna it
j stofnunin í raun réttri að verða
j þeim mun efnaminni, sem mei.'i
| verður áðsókn þeirra sem þang tð
j sœlcja. Útgjöld spítalans eru !.v
orðin sem nœst 175 þús. dollats,
j og tekjttrnar sem næst að sama
1 skapi, að öllum gjöfum mcðtölri-
j um. En með þessu ástan li stettd-
j 1. - stofnuni'n í stað og þroskalaus,
er ekki fær um að vaxa í samræm'
j við fólksfjölgun og attkna þöri
I hinna vanheilu. Einmitt nú á yfir-
1 standandi tima er aðsókn.n ^anx-
' að svo mikil, að sumir sjúllingar
verða að liggja úti í göngunum.
það eru hvorki til her'iergi a5
j hýsa þá, né hæfileg rti Tt til uð
livílast í.
Allir geta séð, að þetta ástatu!
getur ekki haldist við \-ngttr —
Stofnunin verður að geta fallnægt
köllun sinni, ef hún á að verða að
liði, og bess vegna verðttr bað
brvn skylda borgaranna, að veúa
fjárupphæð bá, sem nú er krafist
í lffstiauðsvn spítalans.
T>að þarf að byggja tvö stór-
hýsi, sem ætlað er að standi fram-
an við miverandi spitala bygging
arnar, á suðttrhlið Bannatyne Avj.
þau verða bygð í líkingu við þa'r
spítalabyggiitgar, sem fullkomnas':-
ar eru hér i landi, og með öllu'ti
nattðsvnlegum útbúnaði og nýjustv.
og fullkomnustu lækiiingatækjnn'..
Tilkostnaður við betta er áætlað-
tv 360 þúsund dollara. Hia 40 bús.
verða notuð til þess að byggia
viðbót við íbúð hJiikruitarkvennA
spítalans, setn nú er þcgar orðú'
langt og lítil. Með þessu móti
tnundi spitalinn £á yfir 300 legtt-
rtim fyrir sjúklinga, í viðbót vi'i
þau, sem nú eru þar, og með þvi
er það trvgt, að hann gcti uni
mörg koman-di ár mætt vaxandi
börfttm þeirra sjúku, sem þangað
mundu sækja. Eins og nú stendv.-
þá eru 325 legurúm á spítaialium
214 þeirra eru ætluð þeim, setn
anniaðhvart lítið eða ekkcrt getr.
borgað.; 36 legurúm eru ; prívat
herbergjitm og 75 í “semt’’-prív <t
herbergjum. það sézt á þessu, að
lang-flest rtimin ertt í almennu
deildunitm og þar sett í, beinu líkn-
arskyni. Við ltvern sjúkling, et
þatt rtitn nota, bíður spícalinn ár-
lega talsvert fjárhagslegt tjón, .g
þetta tjón er að mestu bætt ugp
með gjöfutn frá prfvat félögum.
söfnuðum og mönnttm og með
styrk úr bæja og sveitasjóðam.
Rdkvingar spítalans frá árunujr.
1900 til 1909, að báðttm þeim ár-
um meðtöldum, svna, að tiintek :
irnar á þéssu tímabili hafa orðtð
Fin IMilíón 157 þús. doUars, --
þannig :
Frá bæjarsjóði $222,000.00.
“ fvlkissióði $225,500.0t
“ rikissjáði 36,000.00.
“ sveitaf.élögum $19,000.00.
“ safnaðafélögum $13,590.00.
Gjafir $106,000.00.
Frá sjúklingum i prívat herbergi-
'.•m $86,500.00.
Frá siúklingttm í opíttbcr.i deil t-
vn-ftn $48,500.00.
Frá Öðrttm uppsprettum $70,000.
Af þesstt vfirliti sézt það glögt,
að beir, setn lang-mestrar hjálpat
njóta, leggja lang-minst l.l tna-
tektanna, — að eins 48 bús. doli-
ars af nálega 1J4 milíón.
það er þess vegna engm ÍSÍrða
þó spítalinn sé i peningapróng, þar
sem beim fjölgar árlega, sem lítið
eða ekkert geta borgað fyrir v:rtt
sína þar. Fn hér er einungis u<u
tve»’t að velja : Aunaðhv^.t þa*.
að neita þessttm sivaxanlt fjölda
burfalinganna inntöku á spítalann
og láta þá deyja drctni sínum
lijukrunarlatist, eða að auka sv >
fli.rma-tt srútalans, að hægv sé að
hal'a áfram framvegis eins og að
undanförnu að líkna þeitn siiaitðT
og leiða þá til lffs og hetl.sa.
það er viðurkent, að læknar
V .nnipeg borgar yfirlritt seu eivs
hæfir í sinni o-rein eins c>g tiokkrir
aðrir á meginlandi Ameríku, o?
það væri Winnipeg búutn hin
-mesta vanvirða, að fvrirmtma
lieim, að geta beitt sér fvllilega i
læknisstörfum sfnum söku 11 rúm
, levsis og verkfæraskorts á spftal
antun.
T>ess veo.na votiar Het nskringl 1
— og 'mður — íslenzka kjósendur
hér í borg, að greiða eindregtð at-
kvæði s;n með vdtingu j.eirri (400
búsuttd dollars), sem um er beðið
til spítalans. Útgjaldaaukning
gtald'begnattna er lítil, þörfin er
tnikil og árangurinn af vaxandi
starfsmögi ldkum spitalans ómet-
anlegur.
Haustkvöld.
Hér sit ég um síðdegis stund,
er sól fer að lækka,
í skjólríkum skógarins lund
þá skuggarnir stækka.
þó vonaríkt, vinljúft og þýtt
sé vordegið fríða,
og hásttmar “fagurt Og frítt”,
sem fjöllitir prýða.
Mér hugkærst ai hriugriyndum tíða
er haustkvöldsins dreyir.andt bliöa.
|>ó nittúran öld eftir öld
líkt árstfðum hagi,
Svo þýtt er og mjúúegt það mi.l,
' sem munnar þdr tala,
og bjitt, dns og barnanna sál,
sem brosandi ltjala.
]>að er sem með ósærri fvlgd
hér alveldið Tiiessi.
Svo ylrík og andaktar mild
er athöfnin þessi,
sem jörðina blæengill lilessi,
með blómtíðar útgöng'.t-vessi.
þó trautt :£ái túlkað það má\
vor tilfinning aítur,
þá finst mér samt kvöldiö í kvöld . þá lyftir u.pp lamaðri sál
í kyrrasta lagi.
Nú dagsbirtan hnigin er hálf
að hvarfbaugsins djúpi,
þar lýst mér sem ljósgyðjan sjáU
a.f lotningu drúpi
og glóhærð í glansandi hjúpi
vtð gttðdómsins fótaskör krjúpi.
Stt geisla dýrð gleðinnar fró
er grátþrungnum hvarmi,
sem ás'tboð um algeimis sjó
fer andblærinn yarmi,
og kynja-lit kyrran á skóg
slær kviildroðans bjarmi.
Hér sælt væri’ í sólarlags ró,
að sofna frá harmi ;
að hvílast ttnd himins’ns armi
og hallast að almæuis barmi.
Svo liJjótt er að heyra má fold
sín höfga lyf blanda
því fræí, sent fóstrar í rnold,
í framtíöar anda.
Nú lifiinn frá eyranu er
hver einasti klifittr,
að alværðar hljóðleika hér
alt hlustamli styður,
sem dáintta draumsæli friður
sé dropinn af himninum niður.
Fn þegar að þögn.in er mest
og jivsglaumar deyja,
þá heyrir minn hugurinn bezt
hvað Iluldurnar segja,
því hlitsta ég huj Tanginn á
þá hieilögu munna,
við gátum, sem geymir vor þrá,
] eir goða svör kuntta,
sem berast um ómælis unna,
frá upptökum lífsspekis brunna.
|>ess leyndardóms kraftur.
Nú heyri’ ég ástblíðan óm
— hann orðmála’ er vandi, —
sem fljúgaudi fjallsvanur rótn
við fifilustreng blandi,
sem hörpunnar hljómdísir anrii,
sem hreimar frá ódáins landi.
það er sem minn andi sé rétt
þar alsælan drotnar,
þá titrandi tónbylgjan létt
á tatigtimtin brotnar.
Mér virðist sem virkileik frá
mín vitund sé skorin,
og sveiflanilii ómvængjttm á
utn alheiminn borin,
hvar ldktir sér ljóshnatta morits
um loftið, sem fuglar á vorin.
I ]>ar alt er á eilífri ferð
I í umfurav hringum,
og stjarnanna miljóna mergð
snvst miðsólir kringttm.
[ það helgasta httlið bó er
j fyr’ lmganum þattda,
j svo heim aftur fljúgandi fer
til feigðarheims stranda,
því leyft er d óboðnum anda
í alsýnis fjrdyrttm stauda.
Hve fátt það og örlítið er,
sem andi vor skilur
j af öllum þeim ttndranna her,
sem ósýnið dylur.
1 því líður sem leiðinda dott
vor lífstíminn naumi.
j ITve sælt vœri’ að berast á brott
úr hlindinga glaumi,
i fræðslunnar fegurðar drattmi
tneð framhaldsins ti’/Ya straumi.
broskubUur.
þær eru allar þannig gerðar uft
«• f-ni 0£r frásögn, afi þœr eru hin á-
nægjulegasta eign og ættu uö sel.j-
ast vel hér vestra. þær multu na
vinsældunt meðal Vestur-tslen'l-
inga og vér vonum, að sem flestii
dgndst bær. Ekkert verð er aug
lvst á bókinni, en hún er til sö'e.
hj.á H. S. Bardal, og þá sjálfsag:
auglýst í bókalista hans.
(þýtt).
Minnisvarðar
tir málmi, sem ndndur er “White
Bronze”, eru Lillegustu, varanleg-
ustu og ttm ldð ódýrustu m.innis-
varðar, sem nú þekkjast. þeir ertx
óbrjótíinlegdr, ryðga ekki og geta
aldrd orðdð mosavaxndr, eins og
steinar ; ekki heldur hefir írost
ndn áhrif á j>á. þdr ertt bókstaf-
lega óbilandi og mdklu fegurri ent.
hægt er að gera minnisvarða úr
jsteini (Marmara eða Granit). Alt
Fa llipH rpvkia letur er uPPhleypt, sem aldred tná
Lg UCl UíCll au ICjrcvja jst eSa aflagast. ]>eir eru jafn dýr-
og ég er hreinni. Er nú orðinti jir, hvort sem jx.tr eru óletraðir
laus við attdremmu. Ég er nú ekki eða alsettir letri, ndnilega : ait
Ný bók.
lengur opimber óþrífnaður. Ég er
nú ekki lettgur móðgun konu mtnni
j og böntutn. IIús tnitt er nú hreint
| og loftgott, og nú er ettgdn tóbaks-
reykinga-sterkja í því til l>ess að
httevksla þá, sem um það gangat
Nú hefi ég reglttlegri hjartslátt.
Eg get unnið betur, gengið lengra
j 01’ klifrað hærra. Eg hefi betri
samvizku, af því að nti þarf ég
ekki lengur að stelast til að reyk j t
í laumi. Eg er ekki lengur þræll
j vanans. Eg brenn ekkt upp $50.00
á ári, og ég er ekki framar ungutn
.. Q-iv 1 ,• - • « ! piltum ljót fyrirmynd. Eg vetki
| ekki ahrif mtn t kristnum felags
j skap, jafnvel ekki meðal vandfýsn-
Justu bræðra minna. Reykineavatt-
inn myndast í mótþróa við alt
mannlegt eðli. Drengir þvinga stg
“Vornætur á Elgsheiðuvu” (sög-
ur frá Nýja Skotlandi), eiftir J.
Magnús Bjarttason. Bók þi-ssi er
prentttð í Reykjavík á j'essu árt,
en höftiit'diirinn er eitt tf voritm
velþektu vestur-islenzku ij <>g
söguskáldum, o/ er nú skólakertt-
ari að Marshland P.O. hú t íy'k-
inu.
Bókin er nær 200 bls. ,tð st rið,
ír og prentunar frágangitr.
í bókinni cru alls sjö s’tgur :
1. “úngfrtt IlarringtoL.
6 köflum.
2. “íslenzkur ökumaður'
■>g fcg
I J köfl-
til að reykja, til þess að ltkjast
.3.
4.
5.
6.
7.
um.
“íslenzkt heljatmet’i’i”
“fslen/kttr þh-iio.-* Hohiics”.
“Mabel Mclsaifc”.
“Patrick O’Moorc ö
“Bergljót”.
}>eim, sem eldri eru. þeir halda að
J það sé mannalegt. það er hægt aö
venja sig af að reykja, og það veit-
ist létt þeim, sem hafa viljan til
þess. þeir, sem reykja, verða bora
að ákveða mieð sjtlfum sér, að
J>dr skuli hætta, og svo gcngur
Að minsta kcsti tvæi aí f.'.gtim j>að vd. Reykingalöngunin er tcek-
þessum, þær “fslenz'.t helý'.r- I ar ímynduð en virkileg eða líkam-
mcnni” og “íslenzkur Shclock leg þörf. þegar ég sagði við sjáll-
Iíolmes”, hafa áður birzt ' prenti, j an mig : “Nú skal ég hætta að
en sóma sér vel í safni þessti -igi 1 reykja", þá var ttm leið lögutnn
að stður. Fyrsta sagan er lcngst, j og ástríðan horfin. Riigmn manni
tekur vfir 80 J>ls., og tnlsvcrð Jlíður betur eftdr að hafa reykt. Ilt
skáldleg tilþrif eru í hemr. eins og bragð er í munni hans, ill lykt af
í “fslenzkttr ökumaður”, )>ó hvor- j fötum hans og hneykslanleg svækja
ttg sé þrttngin af skáfri ^i. efni. Jí herbergjum hans. Hann fvrir-
Yfirldtt ertt sögurnar efnt öi <iar < tt verður sig fyrir J>etta með sjálfum
ljttfar og þýðar, frásögn.a er ljos sér, og hefir minna siðferðislegt og
og grdnileg og þær er-.i allar líkatnlegt þrek og minni penittga.
skemtilegar aflesturs. þær eru rit-
aðar í þeim anda, að maít' getur
hugsaö sér þær vera skýcslu, I t s-
lega og nákvæmlega samd», 11111
endurmirniingiar höfundar’us ft a
ungdómsárum hans í Nýjt Sk<>t-
landi fvrir 30 árum. Engnn sqm
les Jwer, getur vitað, hvort þ.xr
eru frumhtigsaðar skálds >”pr.r eða
sagnir um vírkilega viðbitrfii úr
lífi höfutKlarins, enda skifl’r j.afi
m.mstu ; en hitt miklu meiiu, aft
Sjald?æft tækifæri.
Ef einhverjir íslendingar hafa 1
hyggju, að stunda nám á “Busi-
tiess College” í vetur, þá getur
Heimskringla vísað á mattn, setn
selur þess konar “Course" fyrir
fjórðngi minna verð, ett nokkur
annar getur boðið. Nemendur g«fa
valið um tvo af helztu þess konar
skólum í Wimúpeg.
letur, og myndir og merki, sentt
óskað er eftir, er sett á frítt. —
Kosta frá fádnum dollurum upp
til þúsunda. Fleiri hundruð teg-
undir og mismunandi stærðir úr
að velja.
þessir minnisvarðar eru búnir til
af T H E MONUMENTAI,
BRONZE CO., Bridgeport, Conn.
þeir, sem vilja fá nákvæmar upp-
lýsingar um þessa ágætu minttis-
varða, skrifi til undirritaðs, sem
er ttmboðsmaður fyrir nefnt félag.
Thor. Bjarnarson,
BOX 3 04
Pembina - - N. Dak.
Kæru skifta vinir.
Eins og ykkur ílestuin mun
vera kunnugt, hefi ég aug-
lýst stórkostléga niðursett
verð á öllum vörum, sem ég
hdi í búð minni. Læsið aug-
lýsingttnn vandlega og sjáið,
hvert þar er ekkert, setti þó,-
þttrfið með fyrir veturinn. —
Alla prisa, sem j>ar eru nefnd
ir, lofa cg að standa við dtts
æn.gi og J>að er til 1 búðtiot.
Notið tækifærið, ef j>ér þurf-
jð vörnnamr með. Eg get
haft not af pcningunum.
Ilúðir og allar aðrar
bændavörur keyptar msð
hæsta verði. Salam stendur
yfir þar til fyrsta næ.-aa tnán
aðar. — Mig vantar 200 pör
af góðum heima-tilb'inum
sokknm undir dns og þessi
sala er afstaðin.
E. Thorvaldson
flountain, N. D.