Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 8. DES. 3910. -----# — HEIMSKRINGLA STUTT ŒFIMINNING HJÓNAXNA Steingríms Grímssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Steingrímur Grímsson' var faeddur 20. ágúst 1831 4 Sí6u- ir.úla í Mýrasýslu. Forei'Irar hans voru Grímur bóndá Steánólfsson, Jónssonar, frá Hvanneyn og Gu6- rún JxSrÖardóttir, prests að I.au.-;i Borgarfjaröarsýslu, Jonssouar, frá Mööruvöllum í Kjós, Jónsson- av prests frá Einhclti i Horm- lii Öi. Steingrímur ólst upp hji fortMr- um sínum, fyrst f Síðumúla og fluttist svo með þeim aó Giítn-<- stööum í Reykholtsdal i Borgar- fjaröarsýslu. þar bjuggu foreiörnr hams til dauöa Gríms, ;— um 1860. Bjó hann svo með móö.ir sinni, þar til hann kva-ntist áriö 1861, G ú ð r ú n u Jónsdóttar, 1 aö hann dó eftir að eins háifs days legu af hjartaslagi. Steingrímur Grímsson var meö almaður á hæð en vel \ axinn i.g fríöur sý-num. Hann var vel vlli borinn eins og þau systkln öll, m íremur dulur í skapi. llanu var glaölegur jafmm og þýSur í við- tnóti og vildi á einsi;is maini., hluta gera. Frjálslyndur var hanu í trúarskoöuntim og utnbuiöar- lyndur. Hann fylgdist vel meö í málum IslíUids alt af eftir aö hann kom til þessa lands. Hann las mikáö af því bezta, sem út var gofið á ísl.indi, cg JfjóÖólí, tsuft i i og Lögréttu keypt? hann og las aö' staðaldri. Lítið gai hann aig að 1 hérlendum máltitn, enda var haru Múlasýslu, d. í marz 1899), Milton, N. D.; Guðrún kona G. E. GnÖ- tnundssonar, Bertdale, Sask. ; Stéinunn G. kona Friöriks Rciu- holts, Fairdale, N. D. ; K-irítas ekkj,i F. J. Ktl'.y, Edmore, N. 1J., og Guötnundtir lögfræöin<ntr og ritstjóri í Munich, N. I). Guörún Jónsdóttir var gædd góðuin og miklum hæfiíeikutn. Férn var góö og trúföst vin''ona, inni- leg eiginkona og ástrík móöit. -- Jfeð hyggindum og forsjálui hjálp- aöi hún manni sínum gegtt um landnátnsskeiðiö í hi;m néia lanni. Ilún var trúrækin og guöhrædd kona, og liélt fast yið’ xcnliiilgar þær, sent hún lærði i asktt, og bónda Kristjánssonar frá Kjaivar- arstöðum í Reykholtsdal og sonu hans, Kristinar Einarsdóttur, frá Kalmannstungu, þórólfssonat, ug seinni konu Etnars, Helgu £n.e- bjarnardóttur, prests frá Gríms- tungu í Húnavatnssýslu. J>au hjón Steingrímur og Guð- run bjuggu fyrst á Grímsstöðum í Rcykholtsdal, þar til árió ltítii,— f\rst á allri jörðinni, svo nokkur ár- á hálfri jörðinni, móts eið Pál bóhda Jónasson, föður þtiira (Hiartar og Jónasar söngfræðmgs Páissonar í Winnipeg. Flutcust þau svo að Kópapeykjutn í sömu sveit og bjuggu þar þattgáð tii mn vorið 1882, að þau fluttust til Ameriku. Fyrstu árin vocu þa t i hi'Smensku hjá Guðrúnu sy.-,tur Steingríms, er fluzt hafði vestur 9 árum áður (1873), cg bj > pá u;i 3 mílur norðvestur af Garðar bygð t Noröur Dakota. Fluttust þat' síðan vestur á hin svonefndu Pem- bina fjoll, og nam Steingrímur þar li.nd áriö.1886, fjórar milur norour al Íliltcn, Cavalier Co., N. L'. — Bjugg" þau hjón þar þangaö *il um vorið 1904, aö J>au brugöu búi og fluttu fyrst til Snæbj-rnar son- ar síns, og síðan til Kcistínat dóttur sinnar. Bygöu þau scr þ.-.r hús og voru þar til dauðadags. — Guörún andaöist 26. maí 1906, cít- ir 5 vikna Iegu af hjartajjúkdótm : Sttángrímur lifði tveimur árum lengur, eða þar til 24. okt. 1998, vel miðaldra maöur, þegar iiavti kom 11 þessá lands. Hann var á- gætis ektamaki og íaðir, try<rvur og vinfastur, þar sem hann tok því, en ekki var allra að ná v.u- áttu hans ; en óvini átti hatin enga. — Hann var afb.'igöa íjár- maöur og glöggur á mörk, og vnr I hann því að sveitungu n sínvni sendur í fjárleitir noröur í Jlúna- v-atns og Skagaf jarðar ,ýslnr i mörg ár, og rak hann það starí tneð trúmensku og dugnaði. Systkini átti Steingrítir.ir mórg, og eru að eins 4 á lífi, tvæ’' s>>t- ur, Svanborg og Ingibjörg, á Is- landi, og tvö svstkin hcr í Al'tc- ríku, Daniel bóndi að Mozart, Sask., og Jóreiður ekkja að W\n- ard, Sask. Guðrún Jónsdóttir var fædd á Sigmundarstöðum í Há'sisveit ]>• 7. des. 1835. Ólst hún upp hjá for- eldrum sínum, Jóni Krisijanssvni og Kristínu Einarsdótcur, sem j bjuggu lengst á K jalvararstööutn t keykholtsdal, þar til hún giftisr árið 1861 Steingrími Gnnissym, eins og áður er sagt. Jiau hjún j eignuðust 13 börn, og dóu 5 aí þtim í æsku, og einn so.iui, sé’a Jón í Gaulverjabæ, tæpra 23 áta að aldri (d. 20. maí 1891). A lífi eru : Grímur bóndi í Albcrta, Snæ- björn bóndi að Milton, N. !>., Kristín ekk.ja Stefáns sái Guð- tnundsso'.iar (frá Breiðdal í Suðm - studdi kirkjulíf eftir lint.sia megni. lifnahagur jjeirra hióna v.«r fremur þröngur á tslnndi og hin fyrstu árin t Atneríkn, cn þaa voru æfinlega glaðlvnd, og á heiin- ili jieirra ríkti hiit sanna i:,lcn ka gestrisni. Fyrir börn sín stríddu jiatt og komu •'-'-ini öllum iil ttianns. cnda voru þau þeim eít'r lát, bártt einlæga ást og virðingt. fyrir j>eun og voru >■ im ítlvðin í .,11,1. Ileimili l irra h'óna cat alla tíð fvrirmvnd að re<Tl”seiiti í olln Æfikvöld þeirra var íriðsamt og fagurt. Börn jx-irra, sem flest voru : tiai’renni yu) bau, léktt viö þan, og gátu Jiali verið l’ji jiei n eftir vild. Guðrún sál. átti mörg systkini, og er að eins einn bróöir á lífi, það ég frekast veit til, Arni Reyk- dal, bóndi í ÁlptavatnsnvL-ndu. J,au hjón bæ'ði, Steingri'unr <>g Guðrún, hvíla í grafneit Fj.-.llasafn aðar í North Dakota, og hafa bot n j>eirra þar syðra reist þeim vegltg mintusmerki. En dýpsta og veg’eg- asta minnismerkið hafa j,au in-.ó æfistarfi sínn skilið eftir i njörimn allra barna snna, a-liing'ii oi , i;»a, setn mintiast j>cirra ætíð tnt ö söknnði, virðingil og ást. * * * ís.fold og Lögrétta ertt cinsant egast beðin, að taka upp jies.sa .uninningit. G. ♦-------------------- Bókalisti. ; N. ÓTTENSON S,- Rlvor Purk, W’p’g. Ljóötnæli Péls Jónsionar í bandi (3) -♦ 83 Sama bók (&$ eins 2eiru. (3) 60 Jökulrósir 15 Daiarósir (3) 20 Hamlet (3) 45 Ljóömæii Jón« Árnasonar A Viömýri,1879 (4) 90 Tíöindi PrestafélaKsins 1 h.nu forna Hóiaskifti (2) 15 íttunfturinn (2) 45 Grant skipstjóri (2) 40 Böm óveöursins (3) 55 Umhverfis jöröina A Attatlu döf?nm (3) CO Blindi maöurinn (3) 15 Fjorblaöaöi smArinn (3) 10 Kapitola (í ÍJ. Bindum) (3) 1.25 EgKert Ólafsson (B, J ) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli í skrautbandi (3) 60 Kristinfræöi (2) 45 Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15 MannkynssaKH (P. M.) í.bnndi (5) 85 Mestur 1 heimi, 1 b. 15 PrestkosniriKÍn, Leikrit, eftirI>.E., í b. (3) 30 Ljóöabók M. Markú«sonar 50 RitreRlur (V. Á), 1 b. 20 Suadreg ur, í t>. 15 Veröi ljós 15 Vestan hafs os; austan, I>rjAr sögur eftir E. H ., í b. 90 Vlkiiiffnrnir AHAloKandi eftir H. lbsen 25 l>orlAkur helgi 15 Ofuretii, skAlds. (E. H.) 1 b. 1.50 Óltíf 1 Áni (3) 45 S.jiælinxjar, 5 sögur (E. H.), í b- 85 SkemtisöKur eftir S. J. Jóhanuesson 1907 25 Kvæöi eftir sama frA 1905 •>■■. Ljóðinæli eftir sama. (Aleö myod höfund- arins? írA 1897 2.r> Safn til sftRii og ís’. bókmenta í h., III. bindi <>k |>ao sem út er koiniö af því fjórOa (53c) 9.4 íslendinK&sagA eftir B, Melsted 1. hindi í bandi, og þaö seni ut er komiö af 2, b. ('J.'jc) 2.85 Lýsing Íslaníls eftir 1». Thorodd »n í b.(lGc) 1.90 Feruir forníslmzkir rfmuaflokkar, er þinnur Jón.->son taf út, í uundi (*>c) 85 Alþiiitflsstaöur hiuu forni eftir Sig. Guö- muudsou, i b. (4c) 90 Um kristnitökuua ánö 1UU0, eftir B. M. Oiseu (Oc) ÍO Sý.sJumaimaiefir eftir Bopa Benediktson i. ok Jl. b íunbundiO (55) 8.10 íslenzkt fornbréfasafn,7. bindi innbund- iö, ó h. af 8 0. (I iU) 27.80 Bi.skupasötfur, II. b. iunbundiö (42c) 5.15 LandfræöissaKH ísJamis eftir t>. Th., 4. J>. iunbuiuiiö (55c). 7.75 Bithöfunda ta. A íslaudi 1400—1882, ef- tir J. B., i bandi (7c) l.Ot Upphaf alJsherjariíkis A íslandi eftir h. Maurer, í b. (7c) 1.15 Auöfræði, e. A. Ól., í baudi (6c) 1.10 Presta og prófastatal A íslandi is69, 1 b.(9c 1.25 B. Thorariusson ljóömœli, meömynd, í b. 1.50 Bókmentasa^a íslendinKa eftir F.J.,1 J>.(12c)1.80 Noröurlaudashga eftir P. Melsted, 1 b.(8c) 1.50 Nýþýddt. biblían (35c) 2.6ö Sama, í ódýru bandi (38c) 1.60 NýjatestamentiÖ, í vönduöu bandi (lOc) tö Sama, íódýru bandi (8cl 8. Nýkormiar bæknr, Kóralljók P. Guöjónssonar 90 Sama bók 1 baudi 1.10 Svartfjallasynir (5) 60 Aldamót (Matt. Joch,) 20 Harpa (4) 60 FeröaminDÍnKar, í bandi (5) tO Bóndiuu •* 35 MinninKarit (Matt. Joch.) “ 35 Týndi faöirinn “ 35 Nasreddin. f bandi 35 Ljóömwii J. I>óröarsonar (3) 45 Ljóömæli (iestur PAlssou ** 75 HAldánar rímur 30 Maximi Petrow (2) 45 Leyni-sambandiö (2) 40 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverö og bagall (2) 30 Waldimer Nfliilisti 75 Ljóöinæli M. Joch I,-V. bd.. f skrautb. (15) 4,00 Afmælisdagar Guðm Finnbogasouar 1.00 Hréf Tómarar Sœmundsson (4) 75 Sam a bók 1 skrautbandi (4,1.15 í'denzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) 1.80 Fornaldarsögur Noröurlanda, 1 3 bind- um. f vönduöu giltu bat di (15) 4.50 Gegunm brim og boöa 90 Ríkisréttindi íslands 50 Systurnar frá Grænedal 35 Œfintýri handa hörnum 3o Vísnakver PAls lögmans Vídalins 1.25 Ljóömæli Sig. Júl. Jóuannessoa 1.00 Sögur frA Alhambra ,’.o Miniiingarrit TompJara f vönduöu bandi 1.65 Sama bók, í bandi I.5O Pétur blásturbeltrur 10 Bækur söglufélagsins Reykavfk; Moröbréfabæklingur 1,85 Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók PAls lögmanns Vfdalin 45 Ty rk j a rán iö, I—IV, 2,90 Guöfrœöingatal frA 1707—’07 1.10 Jón Arasou 80 I Skipiösekkur 60 Jóh. M. Bjariiason, Ljóömæli 55 Maöur og Kona 1.25 Fjaröa mAl 25 Beina mál 10 Oddur Lögmaöur »5 Grettis Ljóö. 85 Andrarímur 50 Líkafrónsrímur 35 Jóhanui Black rimur 25 Reimarsrímur »5 .(iaflekksrímur 25 Rimur af Gfsla Súrssyni 35 Dular, SmAsögur 50 Hinnk HeilrAöi, Sa«a 2U Svölda Ar rímur 3.5 Pjóövinafél, Almanak 1911 20 AndvaTi 1911 l5 Œtisaga Benjamin Franklins >5 l lULUJHL 1 !».■■ J..,L LL ■■■JB1. .■gqggg—gggR Sögusafn þjóöviljans I—II Arg. S^c; III Arg. 20c IV érg. 20c; V.érg.20;Vl. 45; VII. 4$:. VIII. Arg. 55: IX.árg. 55; X.árg. XI. Arg. 55; XII.Arg. 4«; XIII. árg, 45: XIV. Arg, 55; XV.'árg. 30: XVI. érg. 25; XVii. árg 4« : XViii árg. $5; XiX, órg. 25. Alt sögusafn þjóövi1janv?elt. ó S7.00 Bœkur Sögufélagsins fá áskTlfeníur fyrir nœrri hálfviröi,—$3.80. Umboösmenn mlnir 1 Selkirk eru Dahuau bræöur. l>ess skal getiö viövíkjandi bandinu A Forn- aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög vandaö, handbundiö skrautband, vel frá gengiö eins er meö Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar í svigum fákua bnrÖargjald,er send- st meö pöntunum. Ilaniíoba Elevator Eoiniiiission D. W. McCUAiG, Commissioner Aðal skiifstofa: W. C, GRAHAM, Commissioner F. B. MACLENNAN, Coinmissioner 227 Garry S^., P. O. Box 2971 WINNIPEG Commissione''s tilkynna hé tned M»nitoha bændum að þeir hafa fetiKÍð f>a atíðar skiifstofu étl starfsiiota ok að 611 b;éf skyldu sendast Commis- s oners á ofxn nefuda árítun. Beiðni orm og allar upplýsingar sem bændur þarfnast til þess fá korthlöður í naKrenni sin .verða sendar hveijam sem óskar. Comraissioner8Ó3ka eftir saraii nu Manitoba bænda í því að koma á fót þjóðeÍKtiar kornbl'iðum í fylkínu. SUCCESS BUSINESS C0LLEGE m>ísi pjjrvja Ava. & doAMf.M sr. win.nip.ji. Kennir samhv. nýjustu aðferðum alskyns verzlunar fræði og Bánkastðrf. Einnig hraðrittin og stylritun. Betri verz- lunarskðli ekki til f Vestur-Canada. Kenslu stof- ur þar finst f borginni. Nemendur geta byrjað hvenar sem þeir óska. Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 6 G 4 V I Ð Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum og björ o.fl. o.fl. Við gefum sérstaklega gaum familfu pfintunum og afgreiðum þær bæði fljðtt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— Grefið okkur tækifæri að sýnu óskum ]afn framt eftir sveita pöntunum—Af'greiðsla liin bezta. Talsímar Main 1673-6744 215 MABKET ST. ykkurað avn sé. BiafflMagiaKaaaffiiíiBiiMKaiawíiB $1 \ LDREl SKALTU geyma til «Gi A morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu f dag. 490 SÖGUSAFN HEIMSKRINGf.U FORI.AGALKIKURINN 491 492 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 493 ‘•Ekki þaÖ”, sagöi Anna. ‘‘Hugsaðu oftír því, að þú veröur aö ganga fram hjá dysinni vfif h>df- bróöur þánn, unga barúninn, sem myrtur var þar fyr- ir mörgum árum síðan. Ég geng aldrei fram hjá henni án þess að hrollur £ari um mig”. “J»ú ert flón, Anna”, sagði ísabella, um leið i'g hún llevgði kápu sinni á axlir sér. “Jæir dauftu hvilj í ró. Guö gefi, að þeir lifandd auki okkur eV.ki meiri kvalir”. ísabella var nú feröbúin. An þess að ma ta nokkrum gekk hún yfir garðinn að járnhliö'nu, og gegntim það útí trjáganginn. þegar hún var komin út á þjóðveginn, sn.ert hiin til vinstri handar, og gekk svo hugsandi gegnun’ hdnn háa, einmanaloga greniskóg, þar sem kvöldgolan lék í toppum trjánna. ViÖ skógarjaðarinn til vinstri hliðar viö veginn var dysin, sem búdn haföi verið til, til endurminnittg ar um glaepinn, sem þar var framinn. Síöustu tíu árin haföd dys þessi stækkaö að muu, því eoig'in almúgamanræskja gekk fram hjá henni ált þess aö fieygja stein eöa moldarkögli í lvana. J>egar IsabeUa nálgaöist þenna ógeöslega staö, sé hún, sér til undrunar, aö maöur stóö efst uppt á dysinrd, og að því er henni virtist, var hattn í djúputr j hugsunum. Blóöiö þaut fram í kinnar ungu stúlkminar. Hútt sá mfi i'ega, aö þaö var líígjafi sinn, Móritz Stern :r Hann stóð með krosslagöar hendur, horfandi ,til jarö- ar, í þessu gagnrýnis ásigkomulagi, sem bendir í þaÖ, að sálin er fjarverandi á feröalagd um rík> draumanna. Isalella var hrædd um, aö hann vröi þess ek> var, þó gen>>tÖ væri fram hjá, og ræskti si.g því trl aft vekja eftirtekt 4tans. Móritz leit upp fljótlega og þá mættust augu [ þeirra. Hann var óöara kominn ofan á veginn .,{'• hlið hennar. “(), ungfrú”., sagði hann fjörLga, “það var óvænt en heppilegt, að við funduinst núna. Ég hefi þráö svo mjög aö finna þig, því ég hefi mjög áríöandi Imál- efni aö tilkynua þér”. ‘ Sé svo”, sagði ís.ibella í ásakandi róm, “tná ég þá spyrja, hvers vegna þú hefir ekki kómiö t Ltlju- dal í marga daga ? það litur út fyrir, að þér hafi leiöst jtar í fyrsta skifti, sem j>ú kómst”. “Leiöst ? Hvemig dettur j»ér þetta í hug ? Nei, þaö eru aðrar ástæður til þess, sem ég skal síður segja þér. En fyrst ég var svo heppdnn aö finna þitr. þá ætl •. ég að biðja þtg að leyfa mér að úal i við þig í fáeinar mínútur. J>ú mátt reiða ]>ig á, að það er þér til góðs”. “Eg efast ekki um það, herra minn, og er albi'un til þess að hlusta á þig. Við skulum verða satn- ferða til Marienlundur, Jtangaö er ferð tninni heitið”. “N«i”, sagði Móritz, “við skulum heldtir seljas' t skugga gronitrjánna hak við dysina. 1 1 issið er raun réttri ekki fallugt, og surgleg endurminning er bundin við það, sem snertir ætt þína, en ]>ar er stór trjábolur liggjandi á j iröunni og á honmn er j>ægi- legt sati. Eg hefi einu sinni, fyrir 'mörgum árum síðan setdö á J>essum trjábol, en j>að var undir öðr- ínt kringumsta-ðum, og j að kemur ekki þessu máli viö. Jægar við sitjitm j>ar, getur e'.iginn séð okkur né heyrt. Komdu, ísabiella. Ilmurinn aj skóginum t svo j>ægilegur og hressandi, og niðtir kveldgolunn- ir í toppum trjánna hefir einkennilegan þunglyndjs maö í sir fc 1 inn. Komdu”. llann tók í he' di hinnar oe hún fór meö honun- án nokkurs mótþróa, enda jxitt hana furðnöi á því, hve skuggaríkt pláss Móritz valdi. Á sama augnahlikinu og Mórit'. og ísabelfa hurfu bak við dysdna, læddist þriðja persónan, sem hdngað til hafði lilustað á samtal þeirra óséð, út tir skógin- um á hina ilið vegarins, flýtti sér yfir hann, komst að dysinni og faldi sig í nánd við hana, svo hún gat heyrt hvert einasta orð, sem tingn persónurnar töl- uðu satnan, án þess að eiga á hættú aö hun yröi séð. Jæssi pcrsóna var hetl.irinn, sem Ivberharö og Georg ráku út úr skemtigaröínum kveldið áður. Móritz Lt Isabellu setjast á trébolinn, setn lá á milli dysjarinitar og skógarins í skugga tveggja stórra grend-trjáa. Sjálfur settist htvnn á jörðina vdð fætur hennar, og hélt hendi liennar í höndum símun, sem hún gleymdi að draga að sér af fátdnu, sem á hana kom. Kvöldskuggarnir voru að byr ja að breiðast yfir ná- grennið. |>rösturinn tók undir með suðu kveldgol- tuiníir og myndaði eins konar tvísöng i trjátcppun- unum, að öðru leyti var alt kvrt og þögult. Tunglið kom upp fyrir sjóndeildarhriin'ginn og fylgdust meö því margar þúsundir blikandd stjarna. Mórdtz sat þögull og hélt í hendi ungu stúlkunn- ar. Sérstök hugsun, einkennilegt samband af til- viljunum hafði ráð yfir sálu hans þessa stundina. A þessutn sama stað hafði hann fyrir fjórtán ár- j um síðan setið og hlustað á Jakob Kron, setn ga.f honum ghigga lýsingu af hinum erfiðu f >rlögum sín- um, og reyndi að sá hintii hucigunarlausu kenningu í hjarta ungíi barnsins. Osr nú, nú sat hann hér viö hliðina á systur Jakobs, jxassari nngu stúlku, setn hann hafði einu sinni bjargað frá druknun, og setr hann elskaðí með öllum ákafa og ástriðu hinnat fyrsttt ástar. Hún var kcinin írá hinum skrautlegu s<ilum hall arinnar, frá borg liintia ættgöfgu foreldra sinna, ung og fögur, umkringd skarti auðs og ættartignar, til þess að segja frá þjáningum sínum og baráttu, — eins og hinn útskúfaöl bróðir hennar, fyrir fjórtán árum síðan, var kominn frá hinum röku fangak'lefum, ftá glæpanma og neyðarinnar viðbjóðslega hreiðri, iuilinn tötrum fátæktarinnar, til j>essa sama sLtðar, ti' að tala um hina levndii, sáru eymd, örvæntimg- ! 'uia og hin voðalegu forlög, setn höföu hann íyrir lei' sopp. “Hér sír tnaöur gagnstæöur lífsins”, sagöi Mór- it/. viö sjalf n-sig, “en hér sér maöur lika sam- kvæmmjna á tnilli end'astööva mannkynshlekkjanna. I’j iningin ratar leiöina aö til nndngunum, til hjart- ans, hvcrt sem það er hulið af -tötrum eöa silki”, Lndarlegu forlög. Ilvaö skyldi Móritz hafa hugsaö, ef hann heföi vitað, aö þessi útskúfaöi viesalingur, sem eitt sinn haffti svo mikil áhrif á ha.nn, h'histaöi á orö hans í nokkurra feta fjarlægö ? “I>ú þegir”, sagði Isabella loksins með lágri r ddu. “'Ó, ef þú vissir, hve djúpum sárum hjarta tnitt er sært, þá mymdór þú undireins veita mér með- atuukiin ]>ína”. “Eg þa"öi, ísabella, af því aö endurminningarn- ar, sem bundnar eru viö þc-nnan blett, fjötruðu huga nvnn ih> vörnuðu tttér máls”. “Endurminningar ?” sagði ísabella. ‘ Um hvaöa endurminniugar talar þú ? Eg hefi átt hálíbróöur, 'crn fyrir mörgum árum á.að hafa verið myrtur hér, an þess morftin *inn hafi fundist, en sú endurminning srertir þi - ekki”. “Nei, það eru aðrar endurminningar. ölér duttu hug þeir timar, jægar ég var barn, og var að tína eld.við í jx'ssum skógi, til j>ess að hina v-eika mó&ir mín g.eti f ngið heitan mat, — ég man hvað ég var hræddur við þessa dys, þegar ég gekk fram hjá henni

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.