Heimskringla - 08.12.1910, Síða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 8. DES. 1910.
Rh. 4
16. Afmælishátið
Tjaldbúðarinnar
verður halilin 15. desember næst-
homandi.
PROGRAM.
1. Söngflokkurinn.
2. Ræða : Séra P. J. Bergmann.
3. Student Samspil : Th. Johnson
4. Ræða : B. L,. Baldwinson.
5. Voeal Sóló : Miss Alice John-
son.
6. Fjórar karlmannaraddir.
7. Upplestur : Miss Magnea Berg-
mann.
9. Fjórar karlmannaraddir.
10. Violin Sóló : Th. Johnson.
11. Kvæði : IM. Markússon.
12. Fríar veitingar.
Tnn.gangur 25 cents fyrir full-
orðna, 15c fyrir hörn.
llefir þú borgað
Heknskringlu ?
Ársmndarboð.
Hér með boðast til ársfundar
Geysir Farmers Institute 10. des-
íiiiber næstkomandi á Geysir skóla
húsinu, byrjar kl. 2 e.h. Áríðandi
að menn sýni áhuga fyrir þessum
íundi og komi í tíma, því að mik-
iö og margt er að ræða fyrir utan
\analeg störf. Að þessi fundur er
fyrr en vanalega liefir gerst, er
samkvæmt fyrirmælum akuryrkju-
deildarinnar.
Geysir, Man., 26. nóv. 1910.
B. JÓHANNSSON.
11
Ungl ngaíilag Únítara heldur
samkonni miðvikudaginn 14. des.
næstkomandi, kl. 8 e.m. í sam-
komusal Únítara (horni Sher-
brooke og Sargcnt).
PROGRAM.
1. Kappræða.
2. Sóló.
3. Pianó Sóló.
4. Qua.rtette.
5. Upplestur.
6. Margraddaður söngur
7. Tableau.
8. Margraddaður söngr.r.
9. Kaffiveitingar.
Aðgangur kostar 25 cents
MUNID EFTIR AÐ KOM.A.
— Tuttugu og fimm manns létu
lífið i járnbrautarslysi nálægt Rio
Janeiro í Bra/ilíu á föstudaginn
vax.
W. R. Milton
fyrir ALDEWMAN
í 4. kjördeild
Um leið og cg bið kjósend-
ur í 4. kjördeild um atkvæði
þeirra og áhrif til endurkosn-
ingar, sem fulltrúi þeirra í
bæjarstjórninni, bendi ég
þeim á íramkomu mína í
Jæssi tvö ár, sem meðmæli.
FYI/GI FRAM ÖRUCXIRI
F J ÁRMÁI, ASTEFNU OG
GÓDU SIDFERDI.
Ég þakka kjósendunum fyr-
ir fylgi þeirra síðast og vona
þt’ir greiðd mér aftur at-
kyæði.
W. R. Hilton
uHún iðrast
Eins og áður hefir verið auglýst,
verður ofanneínt leikrit lekið i
Goodtemplarahúsmu þ. 10. og 12.
desember.
Ueikurinn fer fram á Englandi, á
miðöldunum. — Persónur eru :
Clreiii af Strafford og dóttir hans ;
barón Berry og móðir hans ; Mar-
| grét þjónustustúlka greifadóttur-
I innar ; þjónn greifans ; Victor
stigamaður og Tumi fífl.
Baróninn biður dóttur greiíans,
en hún neitar, en segist þó skuli
eiga hanu, ef liann vinni sér eitt-
hvað til frægðar. — Victor ræn-
ingi hefir stolið peningum og áríð-
andi skjölum ifrá greifanum, og til
þess að fá vilja sínum framgengt,
bvðst barón llerry til að hand-
sama eða drepa Victor. Boði hans
er tekið og hann leggur af stað í
leiðangurinn ; finnur Victor í skóg-
inum og þar fer fram einvíg milli
barónsins og ræningjans. Baróninn
! fellur og er fluttur heim í sárum.
Ræninginn ltafði skotið gat á ann-
að eyrað á honurn.
þegar gredfadióttirin fréttir ófar-
ir barónsins, og sér eöallyndi ræn-
mgjans, ákveður hún að fara á
íund stigamannsdns, til að reyna
að korna honum í klær yfirvald-
5 anna. .llugmyndinni er fr-amfylgt ;
! hún fer unr nótt, ásamt Margrétu
J þjónustustúlku sinni og finnur ræn-
ingjann í skóginum ; hún telur
j hcnum þar harmatölur sinar, sem
eru þær, að hún sogir að kærast-
inn sinn sé fangi í kastala gredfans,
og biður Victor að fara þangað
tiltekið kvöld, er greifinn og hans
fólk alt yrði á brolt, og þvf auð-
velt að korrutst inn í kastalann.
þessii lofar Victor, og hún fer
heim og segdr tíðdirdin.
Eins og nærri má geta er þetta
fagnaðarefni á greiíasetrmu, og er
bví farið að búa alt undir komu
ræningjans.
Nú ketnur aðalkjarni sögunnar.
Tiegar dóttir gredíans sér hvað
verða vill, iðrast hún þess, að
hafa á sviksamlegan hátt orðið
verkifæri í höndunr yfirvaldanna til
þess að íramkvæma níðingsverkið.
Hún getur ekki þolað, að Victor
verði drepinn fvrir sínar aðgjörðir,
bví hún linnur að hún sjálf er orð-
in verri en ræninginn. Hún ber
virðingu fyrir þeim manni, sem að
eirrs skaut gat á eyrað á þeim
aranni, er íramar ölfum öðrum
\ i di hann feigan. Hún sér lrann
nú sem mannlundaða hetju í álög-
ttrn. Hún ákveður því, að gera ó-
nýtt alt sitt fyrra ráðabrugg. Fer
á fund Victors aftur og stgir hon-
um satt og rétt frá öllu, varar
liann við hættunni, og biður ltann
fyrirgefningar á yfirsjón sinni. Fyr
irgeifningin er auðfengin. En nú
kernur nýr þáttur í sögunni. Eitt
af skjölum Jreim, er Victor hafði
rœnt frá greifantim, var erfðaskrá
■ systur greifans, er átti greifasetr-
úð. Ifún erfir son sinn, er tapast !
1 hefir, að öllu greifadæmintt, svo |
| fremi að hann finnist lifandi. Vic- j
tor liefir lesið ejfðaskrána cg í
j henni er lýsing á barninu, er tap-
! aðdst. Aldurinn og nafnið stemdi
j við hans aldur og nafn. Hann
grtmar, að hann sjálfur muni vera
rétti erfinginn. Hann ákveður því
að fara á fund greifans og fá næg-
ar sannanir. llaun fer, hittir greif-
1 ann, og það sgnnast að hann er
rétti maðurinn. Hann fær fyrir-
J gefningu og þar með dóttur greif-
tns, og það eru leikslok.
S. E. B.
R. D.Waugh
fyrir CONTROLLER
CONTROLLER WAUGH lifiRr gegnt þeim
starfa tvö nndanfarin kjörtímabil og hefir
að allra dómi vrerio leiðandi maður í bæjar
ráði Winnipeg.
Endurkjósið því Waugh
sem Controller.
atkveða yðar og áiirifa öskast fyrir
THOMAS WILSON
íyrrum bæjarfulltrúa,
sem Controller 1911
STEFNA IIANS ER : ódýrt gas, — Gnægð af linu vatnd, —
Öflugri löggæsla fyrir útjaðra borgarinnar, — Fullkomnari spor-
vagnasamgöngur, — Og siðferðisgóð borg.
Kennara vantar
Kjósið því Wilson
Framfara maður fyrir framfara borg
ATKVÆÐI YÐAU OG ÁHRTFA ER VIRÐINGARFYLST
OÖKAÐ TIL HANDA
Ald. D. McLean
fyrir CONTROLLER árið 1911.
ALD. D. McLEAN hefir sýnt að liann er hæfur starfsmaður
hihs opinbera, hann hefir sfðan hann varð bæjarfulltrúi haft ýms
ábyrgðar mikil stiirf með höndum, meðai annars tvö sl. ár verið for-
maður opinbera ver!:a og til þess þðr, dugandi og vel hæfann mann,
og þekkingu sem reynslan ein veitir. -»
Atkvæða yðar er því óskað til handa D. McLEAN
seni Contioller fyiir Wionipeg fyrir ái ið 1911.
Geysir, Man., 26. nóv. 1910.
B. JÓIIANNSSON,
Sec’y-Treas.
Atkvæða yðar og
áhrifa
er virðingarfylst óskað af
T. J. NOBLE
fyrir bæjarfulltréa, f
4. kjördeild
Stefna lians er, siðferðislega
breinn bær, beztu hagsmunir
fyrir kjönleilkina og bæinn í
lieild sinni.
Fyrir Controller kjósið
J. Q. Harvey
sem er fulltrúd fólksins.
Aftaka Crippens.
Hvernigiþeir <hcngja metn á En«.-|
iandi er lýst í blaði einu uýltga. —
það segir : Dr. Haw lev Crippei’,
tannlækniriim, sem nvl var I
dæmdur fyrir morð komt siunar,
var btngdur kl. 9 f. h. þann 22.
nóvember.
Mikill fjöldi fólks bafði saln ist
saman snemtna um morgumnn \ ið
hl öið á fangielsisgarðinum. po . .
var á, svo lítið sást alcugdar
Fólkið sá því ekkert, nema. enn.
kerru fara inn um hli V 5 og ut
bi'-ðan aftur eftir litla stuid.
Svarta flaggið, setn áður fyr v r
dregið á stöng við slík tækifæn,
var ekki sýnt og en-gin vtri mersi
þess, aö nokkuð óvanalegt ætti ið
j fara fram þarna, voru sýnileg. Að-
| r.r var og siður, að hrin^ja hluk.:i.
li\ enær setn einhver var bflali.
lii :ni er það ekki lengur gerl, a’
t’hliðrunarsemi við að’a (aug.i |
sttn kunna að vera uttdir da aða- j
(íómi i fangielsinu. Tjöld 'iöfðu v.i - ,
ið reist umhverfis aftök istaðnm i
: vo að íbúar í nálægu n húsu ii I
skvldu ekki fá séð, hvað írain iæ.i.
I' fnvel hliðar grvfjtt þei. ’ar, seiti j
f; r.ginn átti að falla í it cð stnir- <
unni, voru þaktar, og aK vat gv’; J
lil þess, að hvorki skyldi sjást nr j
hevrast neitt, þegar aftikan í"r
fram. Engnitn blaðamönnu'n v.r j
levft að vera viðstöddum. AL:r |
j vissu, :iðr athöftiin átti að far i
j fratn kl. 9 um tnorgunkii: < g þtg- j
j ar kl. sló, varð dauðabóga b\a
! mannfiöldanutn. Tíu mítiutu'n s'' -
■ ar kevrði sá maSur út u"i hlið ð.
| sttn átti að annast utn ítókuii.'
I oo það var eina merk.ð, s' i’i
m.innfjöldinn fékk um Jtair, ið oll'.i
vært loktð. — Crippen hafði s. 'ið
;öa um nótíina, og engaa morgi :i-
trat vildi hann þig.gjá. f> ;Jr h"ð-
ullinti kotn inn til hant si omr u
íyrir- aftökuna, til að 'FuJa ’>’ í
lundur hans og draga á ho'ai) iioii-
tir' livíta licttn, reis Cripp a nægl
t.pp úr stól stnuni og sc Vð up, -
réttur og grafkyr meðan h tu \-r
bundinn. En svo gekk ■ lt pctia
fl ótt af og umsvifalausi, > ð eltKi
iuðptenia ein mínúta fr i |>\t boð
tiliinn kont til hans, ]>ar til hann
fci' af aftökupallinum i nöruni'i.
— þá var negld upp a ig.ysiug u
fangelsishliðið, að Crinpen væri
lá*inn, og allur tnannfjöl ili.n siuri
j hegjandi heimleiðis.
■
H. GRÁY
Controller Harvey hefir á-
samt öðrum í bæjarráðinu
lagt núverandi málefni fram
fyrir kjósendurna. Hann ósk-
ar eftir atkvæðum fólksins
fyrir endurkosnin.gu í
Board of Control
STEFNA HANS ER : —
Ótýrt rafafl, víðtækari þjóð-
eign í sveitatnálum, nóg og
gott vatn, almenn baðhús og
leiksvæði. Opinber verk unnin
á daglaun er aðal-plankinn í
Controller Harveys stefnu-
skrá.
Greiðið atkvæöi með manni
sem helir æfingu sem opinber
þjónn, manni sem gelur allan
sinn tíma*í þarfir borgarinnar
Httrveys aðalráöstoia er :
288 William Ave.
Controller A. A.
McARTHUR
sækir fyrir
BOARD of CONTROL
Eg óska eftir atkvæði yðar
þann 13. þ.m. fyrir endurkosn-
ingti.
Eg hefi þessi tvö kjörtímabil,
sem Controller, staríað af öil-
um mætti fyrir bagstnunum
bæjarins. Vil hafa gna’gð af
linu vatiii, íullkoniið sktirða-
kerfi og í ölliun grtinutn trú-
\ erðuga bæjarstjórn.
Markið því kjörseðifinn : —
McAithur X
Sheriiii-William PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
Dáiítið af Siierwin-Williams
húsmáli yettir prýtt húsið yð-
ar utan og innán. — B rú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-VV. húsmíiiið rnálar mest,
endist lengnr. og er Afcrðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. Ivomið
inn og skoðið litarspjaldið, —
Cameron &
Carscadden
OtJALITY MAKOWARE
til Geysir skóla, sem hefir 2nd
I’rof. Teachers Certificate fyrir
J Manitoba. Kenslutími 6 mánuðir, J
frá 2. janúar 1911. Tilboö, sem til- !
| taki kaup, sendist undixrltuðum 1
í fyrir 16. des. næstkomandi.
'(uppboðshaldari)
biejarfulltrúa efni fyrir
3. kjördeild
m kjósendannai
Eg heft verið búsettur í b.enutti
í mtján úr og rekið atvinnu með
góöum árangri, og þess vegna
óska ég eftir altnennu fylgi vðar
við þessar kosningar, því sá mað-
ur, se>m er framkvæmdasamur fyr-
ir sjálfan sig, er líklegur til hins
satna i þarfir hins opinbera ; enda
mun ég beita öllum mínum hæfi-
leikum baenttm til heilla. en þó
sérstaklega 3. kjördeild, verði ég
kosinn.
Mér þykir fyrir, hve mikið veður
hefir verið gert úr “social evil”
málinu og að það skuli vera höf-
uðatriðið í Jiessari kosningabar-
áttu. Og. verði ég kosinn, mun ég
verja kröftum mínum fyrir fram-
kvæmdum bæjarins, en láta þá,
sem meiri reynslu liaTa, ráða fram
úr ‘ social evil” þrætutuii. J>angað
til tnálið kemur fyrir bæjarstjórn-
iua, J>á tnun ég grandgæfil.oga at-
huga itpplýsingar Jxer, setn þar
hggja 'lyrir, og fylgja því einu
fram, sem ég álít verði bæjarbúum
og borgtnni fvrir beztu.
H GRAY
Aðalnefudarstit’a: 591 Portage Av.
Talsímar: Sheibrooke
9422, 9370, 950.
Norðvestur nefndarstofa : Coi;.
Sargent og Victor
Wynyard, • Sask.
FRIÐRIK SVEINSSON
tekur nú að sér allar tegundir af
húsmáling, betrekking, o.s.frv.
Eik.armálning fljótt og vel af hendi
levst. Heimili 443 Maryland St.
A. SEGALL
(áður hjá Eaton félaginu).
Besti kvennfata
Skraddari
Loðskinna fötum veitt
sérstakt athygli.
Hreinsar,
Pressar,
Gerir við.
Fjórir (4) alfatnaðir hreins-
aðir og pressaðir, samkvæmt
samningum, hvort heldur er
karlmanna eða kvenfatnaður,
fyrir aðeins $2.09 á mánuði.
Horni 5argent óg
Sherbrooke
W