Heimskringla - 08.12.1910, Síða 6

Heimskringla - 08.12.1910, Síða 6
B S 6 WINNIPEG, 8. DES. 1910. HEIMSKRIN GLA Fiano verð ]>að ætti öllum a6 vera ljóst, að g'óðir hlutir kosta meira en lctegdr, og að Heintzman & Co. búa tii allra beztu Píanóin, þó þeir geti ekl(i selt ódýrustu Pían- óin, svokclíuð, af öllum teg- undum og verði og gæðum, — alveg eins og það er með úrin. það má oft fá úr, sem ganga um tima þolanlega fyrir svo láet verð, að dúsin- ið kostar jafnmikið og eitt einstakt úr, sem er gott o" vel vandað. I/istfengi og gott efni krefjast vaualega fremur hárra jirísa, og líeintzman & Co. Piano eru hin allra þeztu, sem hasgt er að eign- ast fyrir peniaga. ■ ) f ■ c= j •• ICor Portnge Ave & Hargrave ■ Pliofie- íVTairi 808. Fréttir ár bœnura. Neindin, sent kosin var til að gangast i' . rir samskotum til minn- ísvarða Jóns Kigurðssonar, hélt fyrsta fund sinn föstudaginn 2. des. Forseti neíndarjnnar var kos- inn séra Jón Bjarnason, D.D., varaforseti Artii Eggertsson, skrif- ari séra Guðm. Árnason og féhirð- ir Skatdi B. Bryujólfsson. 1 næstu hlöðnm birtist ávarp frá nefndinni til Vvstur-íslendinga. I R e c i t a I þeirra Jónasar Páis- srmar og Th. Johnsonar siðastliðið fímttidavskveid tókst yfirieitt vel, og aðsókn frekar góð. Nemendur hr. Johnsonar gerðu vel, þegar til grsina er tekið, að þeir eru að etns byrjendur, að frá- t?knri Miss C. Oddson, sem spil- aði lang-bezt af þeam. — Að ei:is vtoru þar tveír af nemendum Jón- asar Pálss'mar. þau ungfrú Guð- rún Nordal og hr. Stefáo Sölva- son, bæði ljómnndi spilarar. Alt spiltiðu l>au titanbókar og af list Og kunnáttu, þar voru fingur fljót- ir Og fagrir tónar. Víst má með santi segja, að Stefán Sölvason á sér enean jafaingjá meðal íslenzkra Ungli’iga, sem enu hafa látíð til sín heyra. — Dánsamur er sá kennari, er s-’ika lærlinga hefir, sem baeði þessd ungmenni. Ixmdar ættu að fjölmanna á frumsamda letkinn “HtJN IDR- /ST”, sem fslenzka stúdentaÆélag- ið ætlar að s<na i Goodtemplara- j h 'siho á 1 wfgtrdagskveldið 10. og múntidagskveldið þann 12. þ.m. — | J að er ekkd svo oft, að kostur er i að sjá frumsaminn íslenzkan sjón- leik, að vert sé að sfeppa tækifær- inn, þegar það býðst. í kjörí sem borgarstjóri við kosningarnar þann 13. þ.m. verða núverandi borgarstjóri Wr. Sanford Rvans og E. D. Martin kaupmað- j ur. Báðir ertt mean þessir kunnir j biæjarbúum, — Ivvans sem borgar- | srtjóri um tvö kjörtímabil, þraut- revndur hedðursin iður og hæfileika oít atorkumaður hinn mesti, sem ! hverri borg væri til sóma að hafa J fvrir bnrgarstjóra, og E. D. Mar- tin, sem klerkalýðurinn fylgir, er duglegur kaupmaður, en einráður og einþykkur fram úr hófi, og illa ! fal'inn að vorum dómi í borgar- | stjórasessinn. í kjöri sem hæjarfulltrúi í 4. kjördeild eru j:eir R. A. Miltcn, I X -U ❖i II V i Xí \ VCHOR JIIAND hveIti (*r ivzta f anlegt mjö] til ota f litíimaliOsum og ai.imretadur. Það er gert úr Xo. 1 Hard H\' EITI ,-ttir ný ustu aðferðum. Sfmið 4326 eftir s'í.luverði þess. Lc‘‘:cb Bros. 1 'MjR MILL5 Win ‘i :>'* * k/D •- 2 1 i ! (i ::ain Exohange núverandi bæjaríulltrúi kjördeild- arinnar, og F. J. Noble, fasteigna- sali. Sem bœjarráðsmenn verða i kjöri hinir sömu og áður, Waugh, Harvey, McArthur og Cockburn. En Auk þeirra s«ækja : (McLean bæjarfulltrúi, Thos. Wiilson fyrrum bæjarfulltrúi og A. W. Puttee verkamanna leiðtoginn. — Enga á- stæðu sjáum vér að breyta til um bæjarráðsmenn. Næstkomandi sunnudagskveld fer fram sérstök mossugjörð í Únítara kirkjunni til minningar um rúss- neska rithöfundinn og umbóta- manninu Leo greifa Toistoi. Efi- atriða hans og starfsemi verður minst, og sömuleiðis verða lesnir valdir kaflar úr helztu ritverkum hans. — Allir velkomnir. ' því slysi um fyrri helg.i að detta 10—11 fet niður í byggingu í Cal- gary. Hann meidddst talsvert í a:in ari öxl og síðu, en er nú svo á bata.- vegi, að ha<nn er ferðafær og vænt- anlegur hingað til bæjarins í þess- ari viku. Afmælishátíð Tjaldbúðarinnar verður haldin fimtudaginn 15. þ.m. þar verður marg.t til skemtunar um hönd haft, svo landar aettu að fjölmenna. Nógar og góðar veit- ingar ókeypis. 1 þriðju kjördeild eru i kjöri sem bæjarfulltrúaefni þeir H. Gray og M. Rodgers. Mr. .Gray er að góöu kunnur og álitlegur bæjarfulltrúi. Ilerra Th. S. Borgfjörð, sem í sumar hefir dvalið vestur í Sas- katchewan og Alberta fylkjum tíl að hafa umsjón yfir byggingastarfi sem félag hans (McDiarmid Co.) er að vinna fyrir C.P.R. á ýmsurn stöðum þar vestra, — varð fyrir OddfeUows félagið heldur skemti- samkomu með dansi í Goodtempl- ara húsinu 19. des. Nánar auglýst í næsta blaði. TJngmennafélag Úiiítara auglýsir skemtísamkomu miðvikudagskv. í næstu viku. þar verður margt til skemtunar, svo sem kappræða, söngur ogiTableau. Fríar veitingar KOL VIÐ Alskonar Kol og Við selur J. W. THORGEIRSON að 590 Catliedral Ave. Phone 7691 SILKSTONE KOL selur hann & $5.00 tonnið, þau gefa jafnan hita eins og korð af bezta eldivið, eru hrein og jafn ftgæt til matreiðslu sem húshitunar. Tamarac $7.25 korðið Þegar þér .þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YULES ST 941 Notre Dame 8t. Prices always reasonable Jólagleðin er nálæg. Gleymið ekki aö kaupa GUIÆr STÁSS yðar hjá undirrituöum, svo sem Gullúr, Gullhringi, Arm- bönd, Hálsmen, Úrkeðjur, Brjóst- náiar, Slifsisprjóna, Klukkur, Lind- arpenna, Köku- og Aldina-Skálar, Silfurborðbúnað, Hnífa, Gaffla, og margt fleira þar að lútandá. Alt vandaðar vörur og með afarlágu verði. Utansveáta pantanir afgreiddar fljótt og áreiðanlega. TH. eJOHNSOJM, JEWELLEE Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 8<mth 3rd 8tr, Orand Forks, N.Dal Athygli veill AUONA, ETRNA og KVERKA 8JÚKDÓMUM A- SAMT INNV0RTI8 SJÚKDÓM- UM og Ul’PSKURÐI. — S. K. HALL TEACHER QP PIANO and HARMQWV STUDIO; 701 Vlctor St. and IMPERIAL ACADEMY OP MUSIC AND ARTS Dr. Ralph Homer, Diroctor. 290 Vaughan St. Rev. Dr. 0. V. Gíslason HANDLÆKNIR 369 Sherbrooke St. 266 Hain Street. Horni Graham Ave, Tals.: Hain 6606 ***** J Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON hzetstseil, isr_ jd. Dr.M. Hjaitason OAK POINT, MAN ATVINNA eetur góður, lipur landi ftngið við að selja brauð fyrir Períettion Bakeries, horni EUice og Sitntoe. n tð góðum byegingum, uorðanti! í Nýja Islandi, fæst í skif'um fyrir ’ ús og lóS í Winnipeg. Vlenn snúi r t til Guðm. Strand v.g, 55" 1i.,ionto St. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbairn Illk. Cor Matn & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllnm aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki & eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 ft kveldin Offlce Phone 69 4 4. Hehnilig Phono 6462 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi, stutt frft j&rnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsfml. Main6476 P. O. Box 833 GEO. ST. JOTTTST Njr^JST ZE3Z-A-XjXjÆ1IN" mAlafcerzlumaður GERIR ÖLL LÖGFRŒÐIS 8TÖRF ÚTVEGAR PENINGALAN, Bœjar osr lanrleli?nir keyptar og seld- ar, meö vildarkjörum, Skiftisköl $3.00 Kaupsamningar $3.00 Sanngjörn ómakslaun. Reyniö mig. Skrifstofa 1000 Main St. Talsími Main 5142 Uelmils talsfmi Main 2357 INNIPEQ Horfið! Hlustið! Hugsið! TIL JÖLANNA FRA ÞESSUM tíma til miönættis á aðfangadagskveld jóía, sel ég í búÖ minni 674 SARGENT AVE., við hornið á Victor St., hvern þann hlut sem kaupendur vilja kjósa sér, með 25 per cent afslætti frá vana verði. 1 búðinni eru 8 ÞÚS. DOLL- ARS virði aí alskonar völdum oor vönduðum gull o<z silfur varn- ino-it kl'ikkum vasa úrum á öllnm stæröum og gerðum fyrir karla oo konur’ Liunijj- alskonar krystalsojröönun skrautvarningi. Sömuleiðis alskonar demants o<> öðrurn steinhring'mn. og signet og einbaugs hringum, fyrir karla og konur' Eg hef valið vórurnar án tillits til inkaupsspamuðar osr með því eina augnaraiði að geta full- nægt þörfum og smekkvísi við- skiftavina. 20 ára verzlunar og viðskiftasamband við íslendinga heíir verið n ér öruggur leiðar vísir í vali varningsins. Eg hef ásett mér að selja, IIM ÞESSI JÓL hvern einasta hlut í búð minni svo ódyrt að hvergi fáist jafn vandaðir hlutir með jafn lágu ve ði, þessvegna kostar fijá mér hvert Dollars virði aðeins 75 cénts. Allar aðíierðir verða samt seld- ai fullu verði eins og áður, því virinulaun eru þau sömu. Utan hæjar pantanir afgreidd- ar fljótt og sauivizkusamlega, og vörurnar seldar með sama af- slætti og til bœjarmanna og send- ar kaupendnm kostnnðailaust, hvort sem er í Vestur Canada. F]g hef gert það að fastri lífs reglu að skipta svo við landa mína að þeir hefðu aldrei mn- kvörtunar efni, og sama gildir enn. Eg ábyrgist allar vörur sem eg sel og sínni tafarlaust öllum umkvortunum. Þessi vilkjör gilda einnig fyrir gullstáss verzlun mína í Selkirk bæ. Komið sem flestir, sem fyrst og skoðið vörurnar og sendið pantanir til 674 Sargent Ave. G. THOMAS WINNIPEG, CANADA Phone Sherb. 2542 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAIJ KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur 1 sniði réttur t ftferð og réttur 1 verði. Vér hðfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son ötofnaft 4ri6 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePreBs Th. JOHNSONI JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 Sveinbjöm Árnason Fast eignasali. Selur hús ng lóöir, eldsábyrg&ir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre blk. offlce TALSÍMI 47«». hús TALSÍMI 2108 G. NARD0NE Verzlar meö matvörn, aldiui, smá-kökur, allskonar sœtiudi, mjólk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Oskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa to á öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLANI) ST. Öll sagan um undra vinsældir Boyd’s brauða verðursögð i 5orðum, þannig;— Hreinleiki Ljúffengi Hollusta Smekkgæði Pullnæging Þau eru gerð í stóru hreinu bakarfi eins og góð brauð ættu að vera, af beztu bökur- um í landiuu, biðjið alstaðar um þau. BakeryCor.Spence& PortaueAve Phone Sherb. 680 BIIDFELL 4 PAULSON Union Banh 5th Floor, No. 55ÍÖ selja hás og lóöir og aunast þar aö lát- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.; 2685 .♦ • •♦ • V ♦, •❖❖ ❖W* ❖•X-K' *;♦•:• BONNAR, TRUEMAN &. THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.RQSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. ISjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnuti. WYNYARD,----SASK. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Slmi Main 797 Varanlegl kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuua. Algerlega prívat. 16 ár 1 Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. 2 [Dr. D. R. WlLLIAMS, Bxam. Pliys J. L. WILLIAMS, Managcr vV. R. FOWLKR A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsimi 7286. Aliar nútíðar adrerðireru notaflar vid auen skoðun hjá þeim, þar med hin nýja adferð, Skupga-skoðun, setn Kjöre,'*‘» rtllum égriskunum. — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.