Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.01.1911, Blaðsíða 5
HBIMSKlINGLi WIVXIPEO, l^. JAVÚAR 1911. «*»• 5* Minnisvarðamálið. Hcrra ritstjóri. — lleAmskringla 29. þ.in. flytur rit- stjórnarprein um minnisvaröamál- iö, þar sem þér segdð frá því, aö hiskup lslands hafi skrifaö um málið og telji sjálfsagt, aö minnis- varÖi Jóns Sigurössonar veröi reistur, og svo haldíö þér áfram : ■'Má því mega a-tla, aö nú sé al- ment byrjað á íslandi, að safna til þessa minnisvarða”. Maður getur naumast skilið þetta öðruvísi en svo, að þér vilj- iö koma lescndum Ileimskringlu til að trúa því, að málið sé nú kom- iö á þann rekspöl, sein íorgöngu- menn þessa máls hér vestra höfðu í byrjunimú hugsað sér, aö það va-ri aö komast, og að treysta megi nú því, að á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar verði þessd fyr- irhugaði 50,000 króaa minnisvarði afhjúpaður í höfuðstað Islands, til verðugs heiðurs fvrir “óskabarn tslands” og til gleöi og sóma allri hinni íslenzku þjóö, •— að ógleymd- um Vestur-íslendingunum, sem fyr ir þessu gangast hér. Mikið er þetta alt ánægjulegt ! En það, að þér notið grein bisk- npsins til að hvetja fólk til að flýta sér nú, að gefa peninga i þeunan stóra minnisvaröasjóð, — það freistar manns til að haAda að þér hafið ekki lesið umrædda grein, bví ekki dettur mér í hug, að þér, fyrir höud samskotanefndarinnar, viljið leiða menn frá sannledkan- um. Ef svo skyldi vera, aö þér hefðuð ekki hlaðið, heldur hefði einhver sagt yður “undan og ofan af” rir þessari grein, skyldi ég með ánægiu lána yður það. (Nvtt Kirkjublaö 1. des. 1910, 23. blað). Kirkjublaöið mun vera í fárra höndum hér vestra, og því fmst mér sanngjarnt að íslenzku blööin í Winnipeg tæku þessa grein upp i heilu lagi, þvi auk þess, sem grein þessi er hiö lang-skvnsamlogasta, sem cg hefi séö eöa hevrt um mál- iö sagt, þá gefur hún nákvæmnr og mikilsverðar upplvsingar, scm Vestur-lslenddngar, eins og nú _ stendur, eiga sanngjarna heimt- ingu á að fá. En ef bér skylduð líta svo á, að Ileimskringla hafi eitthvað annað þarfara að flvtia, þá býst é'g bó fastlega við svo miklu “frjálslvndi” af vðar liendi. uö' taka í blaðið nokkur sýnishorn grein þessari. Ilún bvrjar þann- ig : — 'lyitt ættum við að hafa lært þessi allra seinustu árin, og það er að fara hægt af stað með minnis- varða-áskoranir”____________ “Og maklega orðaráðning eiga }>eir, sem baka þjóðinni vanda og enda sneypu meö áskorunum um minnisvarð'a, setn lendir svo alt í vandræðum meö”......... “I>að var góður siður í gítmla daga, að llengja glannana litlu, þegar búið var að tosa þo'm í Íímd úr voðanum með ærnu ómaki Nu veröur bara oröahirtdng komiÖ viö stóru ofurhugana, en umtalÍÖ ]iað kann aö afstvra minndsvarÖa- flani næst”. —------ þá minnist grednarhöf. á varða Jóns öigurðssonar, sem honum finst að heföi átt að koma upp um þetta leyti, og sem hann álítur að þjóðin hefði haft ráð á, aö koma upp, ef öðruvísi lieföi á staðið, en svo .bætir hann við : “Og nú erum við alveg óundir- bunir meö varðann þann og ekki ncma hálft ár til 100 ára aim-ælis hans. Ekki e:rnu sinni orði eyÖandt að andntæla þeim barnaskap tdl að kotna líkueskinu upp að án". Ivg vona, ag enginn skilji orð mm svo að ég sé því mótfallinn. aft Islendingar reisi sínum mesta manni, Jóni Sigurðssvnd, veglegan minmsvarða ; bað cr svo laugt frá. En é-g vet ekki verið með því, að nokkrir menn hér vestra "baki þjóðinni vanda og sneypu meS 4. skorunum um minnisvaröa, Wm alt lendir svo í vandræðum með”. Og ég get ekki betur séð, en ag ’brask vort Vestur-Islendinga f þcssu sambandi, sé tilraun til að hrindi íslendcu bíóðinni út í fyrir- teki, sem hún alls ekki er ráöin t llS takast í fang, cn sem hún, h<;ima þjóðin, ætti alveg aö sjilf- sogöu aR hafa upptökin aö, enda mundi öii aSal framkvæmd fyrir- tæ isins hvíla á hentú. Meö vitisem<1 viröingu. b'innur Tónsson. Winnipeg, á piauilársdag 1910. Ken ar \,iut;ir til Kaufás skóla fyrir 31^ mánuö, frá 1. marz naestkomajtdi. Tilboð, setn tiltaki mentastig og æfingu, ásamt kaupi, sem óskaö er eftir, sendist undirrituðum fyrir ll.febr. Geysir, Man., 5. ian. 1911. B. jóiiannsson. Jóns Sigurðssonar minuingar sjóður, í stað rniunisv arða. Viövíkjandi samskota hugmynd- inni til minnisvaröa Jóns Sigurös- 1 sonar, sem nú er rétt í byrjun, I tná geta þcss, aö íslendingar í i Winnipeg haía tekiö 111 jög vel hönd um saman meö aö koma þeim á Ihreylingu. Menn með mismunandi skoðanir á ýmsum eínutn — o haía ’sttinduin ekki hlífst við aö láta þær í ljósi hver við annati — vinna nú saman að því eins og hræöur, að lieiðra minningit ís- lenzks göfugmennis, og er þaö góö fyririnynd, sem er likleg til aö jláta gott af sér leiða. yilugmyndin er, eftir .því setn sést hefir af hlöðunum, aö hjálpa íslendingum heima til aö reisa tninnisvaröa. En í viötali, v:ð nienn hér í kring um þaö efni finst tnér að hugur flestra lineigist fremur að hugmynd um aö stofn- j aður sé minndngarsjóftur í staö, j mi tinisvarða. þaö játa víst aliir, að þaö sé skylt fyrir þjóðirnar, aö reisa þeim mönitum minnismerki, sem hafa haft þaö markmiö,, að verja lífskröftum sínum þjóðfélagiitu til j luil a. En minningarsjóðir ættu ettgtt sjftur aft geta verift veglegt j tnittnism^rki en minnisvaröi. þvi verður ekki tieitaft, aft minn- I isvarðar eru vel viöeigaudi minnis- rnerki. J>eir eru til prýðis sem listaverk, og gefur þeim atvdnnu, j sem b,ti,a þá til, — en svo er h.igs I mununutn af þedtn fjármunum, sem j eytt er til þeirra, lokift éyrir í manníélagið. Aft hinu leytinu get- ur minndngarsjóöurinn alt af verift starfandi til gagns. Fvrst starf- andi frá stofnanmni, sem hefir , hann með höndum eða til varft-' veizltt, og svo þiggjandinn, hvort sem þaö er tnannúðarstofmm eöa einstaklingur. líg býst ekki við, aö við hér fyr- ir vestan hafiÖ höfutn nein áhrif, hvernig landar heima, verja sínutn sainskotum, en aö líkindum veröa þau svo rífleg, aft þeir meft þeitn j geti reist sæmilegan minnisvarða. j En hvort samskotunum héftan aft vestau verftur variö j til minnisvaröa eða mirtningar- 1 sjóös, gætum við ráftift. Vitanlega ,er undir því komift, hvort sam- skotin veröa svo mikil, aft þaft geti talist viöunandd, aft láta þau mynda sjóö út af fyrir sig, en vift voitunt að svo verðt. Aö fiuna starfssvið fyrir fáeinar krónur til nytsemdar heitna, hvort setn þaö gæti orftiö árlega* eða meö takmörkuöu millibili, verður starfsnefndinni hér varla erfitt. — ]>aö, sem ég hefi heyrt kastaft ftatn hér, finst mér ekki óviöeig- nndi, sem sé, aö rentum af sjóðn- um yröi varift anaaöhvort til hjálpar þeitn mönnum, sem búnir væru aft fá viðurkenningu fyrir aft vera þjóöinni til nota og þyrftu h jálpar til framhaldandi starfs ; — eöa til hedðurs-viðurkenningar fyr- ir uiiniö verk. Og í hvoru atriöinu sem er, getur oft verið stórnauð- synlegt aö hjálpa, því eins og vift vltum cr þaft meiti partur manii- kynsins, sem aö eins hefir þaft tnarkmiö, aft sjá fyrir sjálfum sór, (>g eága þó sumir fult í fangi meö þaö, — hvað þá um menn, sem hafa eiginlegleáka til að starfa fyr- ir þjóöfélagið, en þttrfa jafnframt að berjast íyrir framfærslu sjálfs sín. hinda mun að minsta .kosti hjá Islendingum inargt nytsamt hafa farið forgöröum fyrir fjárskort. Og vel heföi þaö vorið þjóÖh'á- tíönrárið, sem kallað hefir verið 1874, þegar ísland hélt sigurinn- reið sína af æfistarfi Jóns Sigurðs- sonar, ef þá hefði verið til stofn- sjóður, sem veitt hefði viðurkenn- ingarverðlaun fyrir göfugt æfi- starf. því það hygg ég, að marg- an lslending hafi iðrað þess, að þeim hitgkvæmdist bá ekki að mvn<la fjársöfnun til styrktar Jóni Sigurðssyni, sem þá var sagður svo félaus, að hann gat ekki ferð- ast heim til að vera við þá at- höfn. af því að ekki er ómögulegt, að svipaö geti komið fvrir öðru sinni, býst ég við, að það sé álit j margra, að minningarsjóöir sé mtira til mannfélægsheilla en minn- isvarðar og í engU falli síður minn- ismerki. I En ekki býst ég við það hafi nein ahrif a samskotin, hvort sem þeim veröur varið til minnisvarða eða minningarsjóðs, bví hvort um sig er jafn vel viðeigandt til að heðra minnitigu hins fráfallna , merkistnanns. | Thittgvalla, Sask., 29. des. '10. • M. Hinrikson. Magnús Jónsson ddivn 19. de»embcr 1910. Greáddi sól iir skýja skýlu skauti jarðar hjá, fylgdi þér til hinztu hvíltt húsutn þínum frá. Sjálfur gekstu vel að verki, vegiitn þannig bjóst, lofsæll, undir ljóssins merki liföir þú og dóst. Forlög sviftu samvistina sælustundum hér, kveðjur flytja kærra vina kvöldgeislarnir þér. Ástin horlir hrygg til baka, harmar þögul sveit. Minttingar á veröi vaka viö þinn grafar reit. ]>ökk fyrir alla þína daga', þrekiö, greind og dáö, nú er lífiö liöin saiga l 'tri bjiörtu skráð. I>dg úr foldar fornum klæðum feeröi tímans ltjól, andi þinn á hitnna hæðutn htldur þessi jól. 5. S. ISFEl.D 21. desi mbRr Sómi íslands, Gjafir til minnisvarða sverð oq skjöldur. JÓNS SIGURÐSSONAR. Frá W i n n i p e g. María K. Jónsdóttir ....... 3.00 1.00 1.00 0.50 0.25 0.25 0.25 Símon Stmonsson ....... Mrs. Valdís Símonssou J. W. Magnússon ....... Mrs. J. W. Magnússoii ... Leonard Magnússon ..... M,'ss O. J. Magnússon ... Friftrik W. Magnússon ... 0.25 Baldur Sveinsson ........ 2.00 Sigtryggur F. Ölafsson ... il.00 Mrs. S. F. Ölafsson ..... 0.50 Theodóra Olafsson ....... 0.50 Ilannes Pétursson ....... 1.00 Tillie I’étursson ....... 1.00 Frá W y n y a r d, Sask.— Geynulu þetta. Sameinaða gnfuskipa fé>lagið danska hefir nýverið gefið út ferða- áætlnn yfir skipaferftir milli Kaup- j mannahafjiar, Leith og íslands évrir árið 1911, og eru feröirnar lalls 26 á árinu. Stnttur útdráttur I um feröirnar frá Ledth og til ts- | iands og frá íshutdi og til Leith er á þe'ssa leift : — CERES fer frá I.eith 14. ian og keiitur til Rvíkur 19, fer þaðan vestur um land til ísafjar'ðar og til baka aftur. Fer frá Rvík 29. jan., kemur til I.eith 5. febr. VESTA fer frá Leith 24. jan., kemiir til Austurlandsins 27. jan.; á Akureyri 1. febrúar, þaðan suð- ur og vestur. í I.eith 15. febr. B'OTNIA fer frá I.eith 7. febrúar, i Rvík 12. íebrúar. Frá Rvik 18. og i I.éitli 28. febr. CERES frá I.eHh 21. febr., í Rvík 36. íehr., vestur utn land til ísafjarðar og til baka aftur. Frá Rvík 11. nxarz. t I.eith 15. marz. VESTA fer frá Leith 4. marz og ! kemur til Austurlandsins 7. marz. A Akureyri 12. mar,z. 1 Rvík 22. [ tnarz. í Leith 27. marz. I t hinutn feröunum f<tra skipin I I frá I.eith áleiödS til íslands, setn |, . . ’ her segir : 14. marz, 4. og 25. apríl, 2., 16. I og 30 maí, 13. og 20 júni, 4. og 18. I júlí, 1., 8. og 29. ágúst, 12. o.g 26. sept., 13. og 17. okt., 7. og 21. nóv. og 2. des. Koma til I.eith frá ísl tndi : 29. nmrz, 26. apríl, 15. ov 25. maí, 1. 12. og 19. júní, 5. og 22. júlí, 7., 27. og 29. ágúst, 18. sept., 4., 19. j og 30. okt., 6. og 29. nóv. og 14. j og 19. desemher. Fargjaldið frá Leith til íshinds j er á fyrsta farrými 65 kr., á öðru I farrými 45 krónur. Kf farbréf er 1 kevnt íram og -til baka f ednu kost- ar það 115 kr. á’ fyrsta farrými, en 80 kr. á öðru farrvmi. Auk Sameinaöa félagsins htldur Tltörefélagift upp afta 1 sk 1 paXerSun- um kring um ísland ov milli ís- hutds og útlanda, en ferðaáætlun þess höfum vtð ekki séð. G. S. Snidal .. $5.00 Aldís Sveinsson .. 0.10 S. Sveinson .. 0.50 S. B. Ilalldorson .. 0.25 John Reykdal .. 1.00 Joe Björnson .. 0.25 Clara Ilalldorson .. 0.25 Louisa Sveinson .. 0.10 Sophia Sveinson .. 0.15 S. I,.. ]>. Sveinson :. 0.25 M. V. Stephanson .. 0.25 F. Thorfinnson .. 0.25 Mrs.,F. Thorlinnson ... 0.25 Arthur Thorfinttson .. 0.10 II. Reykdal .. 0.25 Geir ChrLstjanson .. 0.25 álrs. Geir Christjanson .. 0.25 W. Christinson .. 0.25 Dora Christinson .. 0.10 Bertha Christinson .. 0.10 John Buason ... 0.25 Mrs. John Buason ... 0.25 I. Bttason .. 0.15 G. Buason M Bnason ... 0.10 þ. Buason K. S. Kristjanson .. 0.25 Ylrs. K. S. Kristjanson .. 0.25 Ben Sigttrðson M. O. Maguuson ... 0.25 Mrs. M. O. Magnuson ....... 0.25 Gunnl. M. Magnuson ........ 6.10 O'ddur M. Ma'gnuson ....... 0.10 Margrét M. Magnuson ....... 0.10 Magnús ísfeld Braz>iliufari 1.00 Mrs. Elin Johnson Isfeld... 1.00 Frá F r a m n e s, Man. Magnús Sigurðson .......... 1.00 Jjorgrímur Siguröson ...... 1.00 Magnea Sigurðson ........ 1.00 Frá Prince Álber t,Sask. V. S. Deiklal ............. 1.00 Björg S. Deildal .......... 0.25 I.ilja Deildal ............ 0.25 Frá P o p 1 a r P a r k, Man. T. A. Atiderson ........... 0.50 Arni Anderson ............. 0.50 Emtny Anderson ............ 0.50 Mrs. T. A. Anderson ..... iMrs. Arni Anderson ....... 0.50 Arni F. Anderson .......... 0.50 Albina IL Anderson ........ 0.50 ]>orv,aIdur S. Anderspn ... 0.50 Antta Anderson ............ 0.50 Thorsteinn Anderson ....... 0.50 Jónas Björnson ............ 1.00 Jóhann G. Jóhannsson ... 0.50 Gestur Jóhannsson ......... 0.50 Öskar G. Jóhannsson ....... 0.50 Ösk Jóhannsson ............ 0.50 Anna G. Jóhannsson ........ 0.50 Frá Kristnes, Sask. Pétur Björnsson ........... 0.50 Margrét Björnsson ......... 0.50 Bjami Pétursson, Blaine, Wash................... 1.00 Magnús Bjarnason, Moun- tain, N. Dak........... 0.20 Samtals ..... Aður auglýst $ 42.15 136.00 AIIs innkomiö ... 178.15 fsl.Conservative Clnb lvélt aðalfund sinn nýverið og voru þessir kosnir í embætti fyrir hið nýbyrjaða ár : — Patron : llon. Robert Rogers. Hedðursforseti : B. L. Baklwin- son, M.P.P. Forseti Sveinn Pálmasott. Varaforsetar : Asmundur Jó- hannsson, J. S. Strang og Hannes Pétursson. Ritari : Victor Anderson. Gjaldkieri : Th. Thomas. Framkvæmdarnefnd : — J. B. Skaptason, II.B.Skaptason, Jatn- es Goodman, Magsnús Pétursson, Th. Goodtnan, Ilallur Magnttsson. Fundir eru haldnir á hverju þriðjudagskveldi í Llnitarasalnuin. Vilji landar eyöa einni kveWstund sketntilega, gera þeir það ekki het- ur annarstaðar, og ættu því sem ílestir þeirra að gierast meðlimir klúbbsins, og sækja alla fundl hans. ! á leikhúsi i St. Pétursborg, o< varð strax hrifmn ;;í fegurð henn- ar. Sendi hann eittn af mönnum stnum á fund hennar tneð þá orö- sendingu, að hann bæði hania að ! gera sér þann heiður, aö gdftast sér. En dansmœrin eaf þau svör. aft þaft væri sér þvert um geft, aft jgiftast manni, sem ætti þrjár kon- j ur fvrir, hvort sem hatvn væri keisari eöa ' ekki. Ahmed lét sér þetta svar ekki nægja, og þegar dansmærin fór úr St. Pétursborg, elti hann hana stað úr staö, — i Iþeirri vo:t, aö henni snerist hugttr, ! svo hann fenvi aö veröa blíöu hennar aönjótandi um síöir. En li"n>mt hefir ekkert oröið ágengt til þessa. Er synd að dansa ? í norska. blaðinu Skanditiavfcn birtint nýverið grein með þessari íyrirsögJi, eftir einhvern guðhrædd- , an og sáluhólpinu labbakút, sem ' ne/nir sig Crosby, og virðist vcra ; með s<tma eyrnatnarkinu og marg- j ir aðrir andlegir lúsablesar, sem 'við Norsku sýnoduna eru riðnir. A islenzku hljóðar grein þessi þannig : “í Skandinaven gafst fyrir nokk- uru að lesa frástign um tlansleik, sem sagt er að mikið orð hafi fat> ið af, og þar sem prestur einn, Rev. Frederik Edwards, var við- staddur. Sagði hann, að fyrir nokkrum árum heffti þaft verið ó- gerningur, að fá prest til að fara á dansleiki. En tímarnir breytast, og í söfnuði sínum væri það þann- ig, að þess meira, sem unglingarn- ir hefðu af saklausum skemtumim, þess betur sæklu þeir einnig kirkj- una. “þanoig ertt orð prestsins. Fyrir 50 árum voru ]x>ir prestar algeng- ir, scm tóku þátt i dansi, drykkju og spilum. Nú mttn örðugt, að finna þess konar presta. Við ltöf- um heilagri og kristilegri klerka- stétt nú, og setn mundi skammast sín íyrir að vera á dansleikum, — að minsta kosti vorir skandinav- isku prestar. ]>að þarf trauðla röksemdir til að sýoa, að dansinn er svndsam- legur. Einn katólskur prestur sagði úr skriítast'ólnum, að meiri hluti fallinna kvefma hefði stigið fyrsta glötunarsporið í danssaln- um, og hið sama hafa trtiftboðs- konur sagt, sem kynt hafa sér líf- erni pútnanna. — það eru ekki guðsbörn heldur h&imsins bönv, sem koma saman í danssalnum að svala fýsnum haldsins : stœrilæti, eigingirni oc vellvstingum, og þrtð er guð hégóma d v r ða ritt.na r, sem daitsdömurnar dýrka, Drykkja, gá- laust hjal og léttúðugar skemtan- ir, o.s.frv., ertt syndir, sem tr.«n 'a í kring i danssalnum, 00 sem bibl- ían fvrirdæmir, en sem heimurinn að jafnaði kallar saklausar sketnt- anir. Kg vil nú segja við þig, kæra sál, hvar sem þú kant að vera, og setn hygst til hitnnarikis að fara : Veignrinn þattgaö liggur ekki gegn- ttm danssal;nn. Jesús segir : ITver, sem ekki tekur siun kross og fvlg- ir tnér, ge-tur ekki mintt lærisveinn orðið. Og í sálminum slendur : Jiesú fótspor eru eini vcgurittn til biinneskraf s't'ltt, og hver sent ekki er jte^sarar skoðuinr, jiekkir ekk- ert til guðsótta, o.s.frv. — Láttu ekk': hin fagrt heim táldrara þig, þó hann kuntit siðferðistróður að vera og líkist 1 ióssins yngli. K. Crosby. ílay City, Wis.” Smi^afélas'i?'. Máuudaginn 2. þ.m. voru eftir- fylgjajidi meðlimir sett'r í embætti j í hinu íslenzka smiðafélagi, fyrir 6 mánuði af hinu nýbyrjaða ári : Forseti B. S. þorbergsson. V.-forseti Guðm. Magnússon. Skrifari S. J. Austmann, endurk. Gjaldkeri Tón Bálsson, endurk. Fjármálaritari P. M. Sigurðsson endurk. Vörður Rafnkell Bergsson, ek. Stallari Vigfús Pálsson. Yfirskoðunarmenn : Arui John- son Asmundur Bjarnason, 'B. M. Long. Fulltrúar: M. E. Magnússon, Aðalbjöm Jónasson, Jóhann Vig- fússon. Næsta fund sinn heldur félagið mánndaginn 16. þ.m. kl. 8 e.m., í neðri sal Goodtemplara, og eru það vinsamleg tilmæli félagsins, að allir íslenzkir trésmiðir i Winnipe'g, livort sem þeir eru Union menn eða ekki, geri svo vel og komi á þennan fund og reyki með oss vindil og taki þátt í skemtunum, sem hafðar verða um hönd. 1 umboði félagsins. S. J. Austmann, skrilari. c. Forsester stúkan Vínland nr. 1146 hélt sinn f.yrsta ársfund í I.O.G.T. salnum bamn 3. jan., og voru þá eftiufylgjandi settir , em- bætti af bro. Tihomas Hooper, D.D.H.C.R.: J.B.C.R.—Gunnl. Jóhannsson. C.R.—Báll S. Dalman. V.C.R.—Jac. Johnston. Chap.—Kr. Stefánsson. Fin. Sec.—Haraldur Oleson. Ree. Sec.—Guðm. Lárusson. Traas.—Ásm. P. Jóhannsson. S.W. Kr. Krdstjánsson. J.W.—Kr. Goodvnan. S.'B.—Stefán Jónsson. C.Ph.—Dr. B. J. Brandson. Einnig var kosinn erindsreki til umdætnisstúkuþings (haldið í marz), J.P.Ch.R. Gutvnl. Jóhanns- son, og varamaður var kosinn V.C.R. Joc Johnsiton. Ritari. — Fimtán manns létu lífið í járnhrautarslysi að Nathcart í KaplaJtdinu í Suður-Aíríku síðast- liðinn fimtudag. — Blaðið Montreal Herald verð- ur hundrað ára innan skamms, og er það næst-elzta blað, sem nú er uppi í Canada ; hltt er Montreal Gazette, sem var stofnað 1776. — það var ást, en ekki stjórn- mál, sem olli því, að hinn afdank- aði Persa.keisari Ahmed ferðaðist um Evrópu hvera o<r endilanga ný- verið. þegar hann var frá ríkjum rekinn, tók hann að eins þrjár af hinum mörgu komim sínum til fvlcdar við sig. — Nú fvr’r nokk- uru fékk ltann ást á írskri dans- mær, sem hann ólmur vill fá fvrí- fjórðu konu sína. Hann sá hana AImanalið 1911. sem herra Ol; f tr S. Thorgeirsson gefur út, er nýútkomið, og er nú orðín all-umfangstnikil bók, á annt að hundrað f-laftsíöur, að auglvs- ingttm ,meðti">ldum, e:t að þeim frá- dregnum fullar 80 bls. Efnið er : Agæt mvnd af Jóni Simtrössvni. Horence Nightingale, með tnynd, eftir séra F.J.B. Kcángurinn og snjótitlingarnir (æf- 'intýr). Safn til landnámssögu Isl. í Vest- urheimi.— Stutt ágrip af 1 tnd- námssögu ísl. í Albertahéraöv með mytulum af Olafi Ölafs- svni (frá Espdhóli), E'nari Jónssy.ti hekni á Gimli, Bjarna Jónssyni frá Fjalli í Sæmund- arhlíð, Gísla Jónssyni Dal- mann og Karólinu konu hans, Stephani G. Stephanssyni og Guðmundi þorlákssyni, frá Brokku við Gilsfjörð. Eítir J. J. Húnford. I.engi rauna börnin, eftir séra Lár us Thorarensen. Gunnsteinn Eyjólfsson, með mynd. Viðauki við landnámssöguþátt Alftavatnsbygðar. Eftir J Jónsson frá Sleðbrjót. Mun veröld vor farast í eldi ? Ilelztti viðbttrðir 01» mannalát meðal ísl. í Vesturheimi. Mylsna. Ritið er alt fróðlegt og skemti- legt og mun að \Tanda komast í hús flestra Vestvir-lslendinga., eins og það verðskuldar. ÍSLENZKAR PÆKUR F}g undirritaCnr hefi, til sölu ná- le>ga allar fslenzkar bækur, setn til eru á markaðinum. og verð aö hitta að Mary IIill B.O., Man. — Sendið pantanir eða finnið. Niels E. M Ilso i. Svo mörg cru þessi he'íögu orð, heilagi f.iðir, o.s.frv. 1 n hvernig lvst liintim dms.imli Ivft á þau? Vi'< j:i þun ekki sra iftrunartilfinn- in r í brj sti kirkjugáng >ndi dans- td.i ? Eða a 11 i þe-ir að láta þaw sctn vincl um ejrtiit þjóta ?— Von- andi. — því sattnlega segi ég yður, aft hvort sem þér dansíð eftax dansift e.kki, mttnuð þið i .fn hólpin veröa. Og friðþætgingarljósin geta ens skinið i dansslanmn setti við grát- urnar eða frá skriftastólnum. Dansið því, börnin góð, sem yð- ur lystir, og' kærið yður kollótt. Alt jnfnar sig. A. SEGALL (áður hjá Eaton félaginu). Besti kvennfata Skraddarí Loðskinna fötum veitt sérstakt athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alfatnaðir hreins- aðir og pressaðir, samkvætnt samningum, hvort heldur er karlmanna eða kvenfatnaður, fyrir aðeins $2.00 á mánuði. Horni Sargent og Sherbrooke

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.