Heimskringla - 09.02.1911, Síða 8

Heimskringla - 09.02.1911, Síða 8
Btft « WIÍÍNIPRG, 9. FBBR. 1911. BBIMSKltXGLA ' i Piano sala. Ekkort lieimili setti að vera Piano laust þar sem þessi sala bfður slfkt tækifæri. Piarios sem Aður selclust á $450.00 oru uý lx>ðin fyrir frA $25. til $90. og með vsegum bortíunar skil- málum. Þau hafa verið ofur lftið brúkuð. Aðeins fáein til sölu. .Pantið fljótt. Fréttir úr bœnum. Landar ætru aS fjölmenna á smáleikina "TakmarkiS” og *‘ó- þokkinn Patrekur”, sem Ung- metinaiélag Únítara sýnir í kveld (miSvikudag) og föstudagskveldiS kemur. Annar leikuritm er gaman- leikur, en hinu alvarlegs efnis; Að- göagumiðar 35 og 25 cents. J.ohn- sons Stringband sjxilar. Arsfundur. þ>ann 5. febrúar var ársfundi Fyrsta tjnirara saíuaðarins hér í bæ, haldið áfram eítir messu. Voru lesrvar skýrslur frá presti safnaðar- ins, ritara, hjálparnefndinni, fyrv. forseta Ungmenn'aíélagsins, íorseta kvenfélagsins og frá fjármálaritara og gjaldkera, eru sýndu, að á ár- inu sem leið voru tekjur safnaðar- ins $2,317.88, útgjöld $2.197.18 ; í sjáði $120.70. Skýrsla fjármálarit- ara yfir efnahag satnaðarins er- þannig ; Kirk jubyggingin oglóðin $27,500.00 Kirkju-búnaður ........ 1,260.00 Fundarsals búmiður ... 125.00 Útistandandi skuldir ... 114.00 Peningax á banka ...... 120 00 Manitobaþiagtð verður sett kl. 3 ,®.h~ í dag, — fimtudag. Hon. R. P. Roblin Og Hon.Robt. Rogers koinu heim úr Ottawa lerð sinni 8. þ.m., rétt í tíma til að vera við þitugsetnatiguna. <3-.A.IFiii.Tr 2414 Heimilis talsímaniimer ritstjórans er Garry 2414. j>aö núrner eru þeir rsem vilja haía tal a£ Miss Sigrúnu M. Paldwinson, píanókennara, beðnir að kalla upp. Manitoba Búnaðarskólinn hefir ákveðið að vinna að því að örfa bændur í Manitoba til þess að stunda fuglarækt með meiri áhuga en þeir haía gert að undanförnu. f þessu augnamiði hefir æfður mað- ur verið fengiun til þess, að flytja fyrirlestra um fuglarækt viðsvegar J fylkinu í júní næstk. Fyrirlestrar þessir verða fluctir utudir umsjón hinna ýmsu búnaðarfélaga í þeim héruöuni, sem þeir verða fluttir í. Tilgangtirinn er, að fá bændurnar til þess, að rækta fugla til söltt i ■borgum og baejutti, og að halda 4 þan® hátt }>eitn penáigum í fylk- inn, sem að undatiförnu hafa geng- ið til Ontario baanda fyrir fugla, sem þeir haía sent lúngað til sölu. Séra Hans Thorgrimsen, frá ‘Mounta'-'n, N.í)., var hér á ferð á- samt dóttur sinni um miðja fyrri viku. Harnt hé4t fyrirlestur um Ls- líind og söng einsöngva 4 sam- kotnu þeirri, sem Norðmenn héldu í GoodtompJa rahúsinu ísl. fyrra miðvikudagskveld. Var gerður að hvorutveggja hinn ber-ti rótnur. — j>au mæðgittin héldu heimkaðis um sfðustu helgi. Herra Páll Magnússoa, kaupm. í íielkirk, var bn'-r í verzlunareriud- itm í þessari viku. Vegti.L anii'lýsiiigaJUM. stóru, sem erndilegiíi urðu að koma í þessu blaði, og sem allir lesendur eru beðnir að lesa með athygli, verður mikið af fvrirliggjandi aðsendum ritgerðum að bíða næsta blaðs. Magnús Smith, tafikapyu, hefir trm undanfarna nokkra daga þreytt tafl við tólf mestu taflkappa í Ameríku. Ilann endaði áttundi í röðinni, vami 7 og tapaði 7 töfl- um. Marshall v-arð hlutskarpastur. Séra Bjarni Thórarinsson, frá Wild Oak, var hér á ferð í sl.viku. Herra Tohn Gillis píanósali kom til hæjíirins í sl. viku, eftir tveggja mánaða söluferð um Saskatche- wan fvlki. Honum reyndist ferða- la";ð örðugt siðíin á nýári vegna snjóþyngsla og óvanalegra kulda. Allir meölim.ir stúkunnar ísland eru ámintir um, að sækja fund í kvehl ffimtudag, 9. b.m.). þar verðttr til meðferðar áríðandi mál- efni, sem allir meðlimir stúkunnar ættu að h’tifa hönd í bagga með að ráða til úrslita. Landar ættu að fiöímenna á M Í,T,SKTI- SA MKRPNI Stú- dentaféla-sins á mánudaofnn 13. þ. m. T>ar verða án efa fjörugar og íræðandi ræður. f grein frá hr. Tónasi T>aní<'1s- svrii í síðasta hlaði varð sú v-illa, í nrentmi. að tvær bisktmsfrúrnnr voru sanðar giftar þrisvar, átti að vera t v i s v a r. AUir vin/r or stuð-.iingsmenn V>amastúk(inn ir Fskan e.rn ámint- ír irrn. að mæta á samkomu henn- ar f kveld ffimtudag). Samkomau vterður fiölhrevtt og veitingar góð- ar — Piöltnennið, þvf það tniin gleðja hörnin. Samtals ..... $29,119.70 •Veðláns skuld á kirkjunni 2,400.00 Skuldlausar eignir $26,719.70 Allar voru skýrslurnar samþykt- ar, og allar báru vott um íramíör. Ungmemvafélagið telur nú um 50 meðlimi. það iðkar ýmsar iþróttir og leiki, — skautaierðir á vetrum, knattledki o. s. frv. á sumrum. — 1 söfnuðinn gengu á árinu 15 manns. Klukkan 9 var gettgið í sam- komusalinn, og sest að stræðingi, er kvenfélagið stóð fyrir aí mikilli rausn. Nokkru utansaínaðarfólki var boöið í samsæti þetta, og mun þar hafa verið smankomið um 150 manns. Forscti safnaðarins J. B. Skapta- son, stýrði samsætinu af mikilli lipurð. Yfir borðum fluttu þessir ræður: Prestur saínaöarins séra Guðm. Árnasón, Skapti B. Brynjólfssan, Hannes Pétursson (forseti Ung- mennafiltgsins), séra Rögnv. Pért- ursson, Mrs. F. Swanson, Stefán Thorson og séra Wroomatn, prest- ttr enska Úttitarasafnaðarins hér í bænum, er flutti bróðurkveð.ju og hcállaóskir síns safnaðar til ís- lenzku trúarbræðranna, og lauk ræðumaður miklu lofsorði 4 dugn- að og v-iðgang hins íslenzka safn- aðar á árinu. j>að, sem Öðru fremur einkendi ræðurtiar, var bjartsýni, — óbif- andi trú á nauðsyn, ágæti og sig- ursæld þess máleftús, er fyrir væri barist ; andans stefna væri í vora átt, þó nafnið Únítari væri ekki viðurkent af öllum, sem aðhyllast þeirra stefnu. Friðrik Sveinsson, ritari. Piano kensla. Hérntoð tilkymúst ttð ég undirskrifuð tek að tnór, frá þessum tfma, að kenna að spila ft Piano. Ivenslustofa mín er að 727jSherbrooke St. Kimslu skilniftlar aðgengi- lepcir. Tabími Harry 2414. Sigrúh M. Baldwhiaon Leiðrétting. Hcimskringli ! Mér sárnaði við þig, að þú skyldir hafa eftir Free Press ósönnustu söguna, sem blað- ið ilutti af æfmtýrinu, sem ég komst í utn dagian. þetta skeði á laugardagskveld, [tegar klukkuna vantaði fáar mín- útur í tólf. Upp að þeim tíma var mikil utnferð af fólki, sem var að kaupa. þeir síðustu, sem út úr búðinni fóru, gátu ekki hafa verið kotnnir meir en 100 fet frá dyrun- um. Eg gekk inst í búðina og opn- aði peningaskúffu, um leið heyrði ég skipun frá ræningja — þeirra emkunnarorð : ‘'Haltu uppi hönd- unum I ”, Hann haiði svarta slæðu ■eða klút vafið um hausinn, undir harðastórum hatti, skambyssu í hiendi og kominn inn á mitt gólf milli mín og petiingaskúffunnar framar í búðinni. Ivg lokaði þeirri, sam ég stóð við, en þá endurnýj- aði hann skipun sína, og sagðist skjóta, ef ég gerði sér ónæði ; gekk svo aftur á bak og hafði mig í sigti meðan hana var að taka úr skúffunni skildingana. Rn tíl að ná í peningaveski með $50.00 og $120.00 í ávísunttm, sem ég og aðr- ir áttu, þurfti hann að bevgja sig. >á gafst mér tækifæri að komast inn í húsið til Mr. og Mrs. Green. flann var hálf-afklæddur, Sonur þeárra 12 ára, var, eins Qg aðrir i húsinu, sofnaður, en vaknaði strax Ilann á riffil, sem hékk upp á vegg, og skotfæn á öðrum stað. Áður en riffillinn var hlaðinn, var “þjófsi” farina sína leið. Skömm- ia var í svoddan flýti, að hann skikli eftir í hólfi $5.00 og misti á gólfið 2—3 dali í silfri. Tíminn mun haia, verið 2—3 minútur. þetta með öðru ætti að minna fólk á, að fara varlega seint á kveldin. það er margt af flæking- um í bænum, sem heldur vilja stela en vinna. Ná ekki mnflutningalögin yfix hópa aí flækingum, sem C.N.R. jámbrautarfi-lagið og strætisbr,- félagið hafa flutt inn á síðustu verkfallstímum ? Auð.sjáíinloga til að reyna að eyðileggja vetka- matmafélagsskapdnn. J. TÖNASSON. Tuttugasta Öldin reis af dvalan- um eftir tveggja mánaða blund til þess að geta boðið lesendum Sttv um gleðilega jól — 3. tebrúar. Mik- ið dásemdar djásn er Fúsi ! Hver, sem líður af tannpínu, getur fengið bót þearra meina sinna, ef harrn heimsækir A. Guð- mundsson, 659 Alverstone St.,Hiti- nipeg, frá kl. 7—10 að kvtldinu. Sá, sem kann að haía sæmilega gott piano til sölu, með lágu verði, getur fengið kaupanda, sem •borgar út í peningum, með því að snúa sér tál Heimskringlu. CRESCENT VEIW. heitir 200 lóða landsvæði f SWIFT CURRENT, Sask. Íbtíar {>ar 1 bæ nú 2500 og óðum að fjðlga. Svæðið er nýmælt út í byggingar lóðir, og er eina mflu frft aðal stræti bæjarins, á austurbakka Swift Current árinnar. Ágætlega sett ,og liggur h&tt en hallar lítil lega að ftnni. Járnbrant litrgur meðfram þessu svæði og nú er verið að mæla tvö önnur brautar- stæði meðfram landinu,3 brýr ligg- ja yfir ftna, fast við landið, 1 járn- brautar og tvær keyrslubrýr. Lóð- irnar eru 30x100 fet, við 20 feta “lane” Hver lóð kostar $40.00 ef keyptar fyrir fyrsta aprfl n. k. Hornlóðir kosta $45.00 nokkuð er þegar selt af lóðunum og innan tveggja ára þrefaldast verð þeirra eða meira. Kaupskilmálar eru $10.00 niður borguti og $10.00 á hverjum 3 mánuðum, rentulaust til fsl. kaupenda og eigandi lóðanna borgar alla skatta af þeim fram til 1. janúar 1913. Landsvæði þetta er áfast við prf- vat bústaða hluta bæjarins, þar seljast lóðir frá 200 til 300 dollara á vestur bakka árinnar. Bréf á Heimskriaglu eiga : Helgi Jónasson, Páll Ðergssoo, Miss R. J. Davidson, Jíiss Annie Magnússon. Ég tek saumavinnu. Kg undirritoð tilkynni hór- með að óg gori ah ky ts kjóla- saum og aðgerðir og breyt- ingar á kjólum. Verk-stæði 729 Skerbrooke St. ýfir Heimskringlu. Ouðríöur Sigvrdson, “Takmarkið” — OG— “Óþokkinn Patrekur” tveir smáleikir, verða lciknir mið- vikudagskveld 8. og föstudags- kveld 10. þ.m., undir umsjón Ung- lingafélags Únítara, í Únítara sam- komusalnum, á hornimr á Sher- broohe og Sargent strætum. SWIFT CURRENT er óðum að vaxa og verður stór bær innan skams. Lóðir þessar ern verðmæt- ar og ftreiðanlegt að þa:r fara i hfttt verð. Þeir sem fyrst senda pant anir fft bezta úrval úr landspild- unni. Þetta tilboð er gert sérstaklega fyrir þé íslendinga sem kunna að velja festa kaup f þessum lóðum meðan þær fftst með lægsta verði og þeir verða Ifttnir sæta betri skil- mftlura, en aðrir kaupendnr, {æir sem kanpa fleiri en eina lóð fá af- slátt af framangreindu yerði, Sendið pantanir sem fyrst á með fylgjandi beiðniformi til Jóhann Gíslason Moose Jaw, - Sask. lierra JÓHANN QÍSLASOX Mottse Jaw. Saak. Hér iaolacMr í . ftrrir ... 166ics«m a6 vtilja fyrir mi| 1 CRKSCK.VT NAFX.......................... HEIMlLt........................ Annar lcikurtm er alvarlegs efn- is, en hittn er skoplegur, og gefur það áhorf-endutium bæði umhugs- unar og hlátursefnb Johusons String Band spilar á undan og á milli þátta. Ný tjöld, máiuð af Fr. Svcins- s\iú, verða notuð. Inngatrgur. 35 og 25 cents. KÖMIÐ SNEMMA. Samkoma Mælsku-samkepni. Stúdentaíélagsins verður haldin í Goodtemplarasalnum 13. febr. PROG-RAM. 1. Piano Duett—Misses Jóhannes- son og Blöndal. 2. Ræða—Frjálslyndi: G. Paulson 3. Ræða — Menning Kínverja : Guðm. Thorsteinsson. 4. Fjórar raddir—Árnason, Good- manson, Paulson og Björnsson. 5. Ræða—Savonarola : Miss Jack- son. 6. Söngur stúlkna. 7. Ræða—Bindindi : J. Arnason,. 8. Söngur pilta. 9. Ræða—Tolstoi : Miss Gottfred. 10. Violin Duett—Miss Ilalldórsoti og Mr. Olson. 11. Ræða—Hver er tilgangur há- skólans ?—St. Bjarnason. 12. Ræða—Björn Hjálmarsson. Du*s..............1911 Kennara vantar fyrir W AUHALLA S.D.No. 2062. Kenslutími sjö (7) mánuðir (almanaksmánuðir), moð tvoggja vikna skólaíríi. Byrjar 20. april nœstk. Umsækendur tilgroúú mentastig gildandi í Saskatchewan og æfingu sem kennari, einnig kaup, sem óskað er eftír. Tilboð- um veitt móttaka til 15. marz. — öskað eftir, að umsækjattdi sé fær um, að leiðbeina börnum í sfing. M a g n ú s J. B o r g f o r d, ] 2-3 Sec’y-Treas. Kennara vanart til LAUFASSKÖLA fyrir 3J< | mánuð, frá 1. marz næstk. Tilboð, ! sem tiltaki mentastig og æfingu, ! ásamt kaupi, sem óskað er eftir, sendist undirrituðum fyrír ll.febr. Gcysir, Man., 5. jan. 1911. B. Jóhannsson, ritari | -------------------------- Kennara vantar i við Diana skólanu, No.1355 (Mani- toba), í 8 mánuði, frá 1. apríl til 1. desember. Gott kaup borgað (mánaðarlega, ef óskað er). Um- sækjendur sendi tilboð fyrir 15. marz og nefnd kennarastig og œfing í kenslu og kaup. M a g n u s T a i t, skrif.-féh. ,Ik>x 145, Antler P.O., Sask. 9-3-11. TILBOÐ. Við nndirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af bendi leyst eáns fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Hergr. Hallgrimson Qardar, N. Dak. Kennara vantar fyrir Hólaskóla, No. 317. öskast að kennari hafi 1. eða 2. flokks kennara leyfi. Kennari verður að hafa tekið 2. ílokks ‘Normal’ próf. Kenslutími 7 inátiuðir, byrlar 1. apríl 1911 O'g endar 1. nóvember satna árs. Tilboð sendist tíl undir- ritaðs fyrir 15. febriiar. John J. Johnson, Box 33, Tantallon, Sask. 9-2-11. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn i alls kyns hatmyrðum gegu sanngjamri borgun. Starísstofa : Room 312 Kenttedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA HAIvDORSON. Lágverðs SALA. Við undirritaðir tilkymium hér með Wild Oak og Marshland búum að við höfum lágverðs sölu á skó- taui, léreíti og dúkvarningi frá 15. febrúar til 1. marz. A þessu tíma- bili verður 20 prósent afslátttir veittur á öllu því, sem keypt er af þessum vörum. ' Langruth Trading Co. J. J. BILDFELL FASTEIONASALI. Uniun Bank 5th Floor No. 520 Selur háa og lóöir, og anna |>ar aö lút- audi. Utveicar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 Saumið Hnappa oc Krókapór A allan fatnaö yöar, í yðar eigin Saumavél. Detta petir þér srert mjöf? fljóttlepra meö því að ten#?ja þetta litla og handhaca verkfœri 6 vélina. The “HOLDAWAY BUTTNSEWER” samna hnappa og krókapör á alkyns fata- efni fljótt og traustlegra,þaö mé tenj?ja verk- fœrið viö hvaöa saumavél sem er. Sauma hnappa með 2 eöa 4 augum, biadur hvert spor, hnappar og krókapör haldast á meöan spjörin endist. Bórn preta Bauniaö meö því. Qert úr bezta .stáli, silfrað. Ver6 $5.00 sont póst borqrað meö nlkvaimu tilsögn og 3 óra ábyrgO aö þaö saumi.eins og lýst er, og aö vér endurnyjum hvem þann part, sem eyðist eöa brotnar á þvl tlmabili. Peningura skilaö aftur ef ekki reynist nákv»mlega cins og vér segrjum þaö, og algerlega fullnœg- jaudi. HÚSMCEÐDR OG SAUMAKONDR mega ekki vera én “Holdaway” hnappa- saumarans. hann vinur 20 kvenna verk og svo nettlcga og vel aö enginn handsaumur jafuast viö þaö. Umboösmmenn óskast i bygCum íslend- inga. Verkfæriö er útgengiiegt. Skrifiöoss um söluskilmála. Th. JOHNSON JEWELER 28(> Main St. Sfmi M. 6<>06 Dr. G. J. Gíslason, Phy.lclati and Surgeon 1H Sovth 3rd títr , Orand F’orkH, N. Dok Alhygli veitt AUONA, ETRNA og KVRRKA SJÓKIiÓMUM A- tíAMJ' INNVORTItí SJÚKDÓM- UM „g Ul'PtíKUIÍÐI. — Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SCRGEON HENSEL, jNT. JD. WINNIP8G ANDATKÚAR KIRKJAN horni Lipton og Sarirent. Sunnuriairasanikoiniir, kl. 7 að kreldi. Andartráarspoki |>A átsklrB. Allir volkom- ntr. Fimtadanasamkomur kl 8 aB ltvoldi, huldar gétar réBnar. Kl. 7,80 segul-lmkn- in*ar. Þegar þér þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YULES KCE 941 Notre Dame St. Prtces always reasonable Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar liúsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt ltúaið yð- ar utan og innan. — R rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S-W. húsmftlið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. Komið inn og skoðið litarsftjaldið, — Cameron & Carscadden QDALITV IIARDWARE Wynyard, - Sask. K. K. ALBERT, [708 McArlhur öldg. WINNIPEG, MAN. PANTIÐ HÉR. K. K. ALBEKT, 708?.McArthur Bldf, ... Winnipog,áMan. Saumavél mln er (sogjö uafn smiösins) Hún er No....... (segiö númer hennar) Sendiö mér “Holdaway Bufctnsewer” fyrir hér inulagöa $‘,00 Nafn................................ 8tr»fci og húsnúmer................. B«r............... Fylki----,....... $------------------------ Hefir þú borgaS Hermskringlu ? ♦-------------------------- Sveinbjörn Árnason 'FKMteignuNali. Selur hús og lööir, eldsábyreröir, og lánar peuiaga. Skrifstofa: 310 Mclnlyre Ulk. . offlce háM TALSÍMf 4700. Tal. Sherb. 2018 .. ............ ■ — Ágætasta bravð. Það er eins þægilegt ogmiklu ánægjulogra sjálfum yður að mega nota BRAUÐ. af þvf að þau eru ómenguð holl og hrein eins og hægt er að gera nokkur brauð. Þér munið finna nautn í Boyd’s brauðtim. Hún liggur < bök- ununni. BAKBKY. Cor. Spence St. & Port,H<re Ave. Phone Sherb. 680 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.O.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building phone: main 1561. í geojst. jolltst ~V0^3Nr LL-A-XjXjEZfST malaf<erzli;maðdr GERIR ÖLL LÖGFRŒOIS STÖRF ÚTVEGAR PENINGALAN, Bæjar og landeignir keyptar og seld- ar, meö vildarkjörum, Skiftlsköl $3.00 Kaupsamningar $3.00 Sanngjörn ómaksiaun. Royniö mig. Skrifstofa: 418 Mclntyre Bldg. Talsírai Mnin 5142 Ilcimils tnlsími Maln 2357 WINNIPEG W. R. FOWLER A. PIER0Y. Royal Optical Go. 307 Portafte Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við aut:n-skoðun hjft þeim, þar m*ð hin nýja aðferð, Skugga-skodun,^ sem Kjörevði* ölJum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.