Heimskringla


Heimskringla - 16.02.1911, Qupperneq 4

Heimskringla - 16.02.1911, Qupperneq 4
4 WINNIPEG, 16. PEBR. 1911. 8 a I M S K SIK G C X MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Pairbaím Blk. Cor Maln & Selkfrk Sórfræðingur í Gullfyllingu og v5llum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Hei'milis Pboae Mitiu 69 U. Phoue Muiu 6462 ---THE-- Farmer’s Trafting COMFANY. (BLACK & BOLF,) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDTR. Einu umboðsmer.n fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztu vörur Lágt verð- Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TUB QUALITY STORE Wynyard - Sask. JIMMY’8 HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : James Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaöuon. P. O'CONNELL. elgaadf. WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vind um, aðhlynning góð, húsið endui bætt Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Sfcm:8ta Billiard Hall 1 Noröve.stnrlandinu Tlu Pool-borö.—Alskonar vluog vindlar Qlating og fæfli: $1.00 á dag og þar yfír Lennon A ttebto, Eigendnr. JOHN DUFF PLUMBER, GAS ANDSTEAM flTTER Alt ve-k vel vandaö, og veröiö rétt 664 Notre DameAv. Phone Garry 2568 WINNIPEG A. S.TORBERT 'S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hófcel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstrur 15c en Hárskuröur 2Sc. — Öskar vif'skifta Islendinga. — A. S. BAHDAI, Selar ltkkistur og srrnast am útfarir. Aiiur átbúuaOur sft bezti. Enfremur selur hann al.skouar minnisvarea og legsteina. 121 NenaSt. Phone Garry 2152 — Æfiminnincr ö pann 19. d«s. 1910 andaöist eftir lanjra sjúkdómslegu að heimili sínu í Hamilton Township, Petnbina County, merkisbóndinn M a g n ú s Johnson, og var jarösettur þanti 22. sama mánaöar, í Sand- hæöa íjrafreitnum á Akra. Magnús Johnson var fœddur á IIóli í Öxnadal i Kyjafjarðarsýslu þann 15. nóv. 1848, og ólst upp í }>eirri sveit, þar til liann var 1C ára aö aldri, þá flutti hann til bræðra sinna norður á Melrakka- sléttu, og var vinnumaður og síð ustu árin ráðsmaður hjá Stefáni á Skinnalóni, }>ar 'til árið 1874, að hann flutti vestur um haf og sett- ist fyrst að í Millbrook, Ontario. þrem árum síðar flurtist hann til Winnipcg, Man, og kvongaðist þar árið 1878 Rósu Ouðlaugsdóttur frá Steinkirkju í Fnjósícadal í þing eyjarsýslu. SariLa ár fluttu þau hjón ofan í Víðirnesbygð í Nýja íslandi, og dvöldu þar 2 ár. J>au tvö ár var Magnús bygðarstjóri í Víðirnesbygð. — Árið 1880 fluttu þau suður til Ifakota og settust að í Ilamilton Township ; nam hann land þar og bjó þar góSu bui alt til dauSadags. Nú heflr Jón Eirikur, sonur þeirra hjóna, tekið við landareigniiini og býr þar með konu sinni, og móðir. Jón er grft- ur Ouðrúnu, dóttur Mr. og Mrs. S. S. ísfeld á Gardar, N.D. Magnús Johnson var að voru á- liti meðal hinna merkustu manna, er fluttu vestur um haf frá Is- landi á 19. öld. Hann var vel greindur og hafði mjög skýra þekk ingu á öllu, sem hann lagði fyrir sig, og veitti nákvæma eftirtekt öllu því, sem var í framfaraáttina bæði hvað búskap snerti og einnig í stjórnar- og trúmálum. jHann fylgdist með anda nútímans, og tók mikinn þátt i sveitar- fylkis- og ríkiskosningum. Oij til sönnun- ar um það, aö hann var í sinni bygð álitinn vel hæfur til opin- berra starfa, má raeta þess, að næstum allan þann tíma (30 ár), sem liann bjó í Hamilton 'fown- ship, var hann í sveitarstjórn, og fýkk ætíð lofsorð fyrir skyldurækm og ráðvendni og dupjnað. Magnús var trúr og .einlægur vinur vina sinna og- hjálpsamur öllum, sem til hans leituðu, rétt- látur í íillum viöskiftum og alúð- legur og skeintinn i viðræðum. Hann hafði mjög heilbrigðar skoð- anir á manulifmu og hlutunum í heiminum yfirleitt. Hann elskaði saonkikann í öllum greinum og þræddi nákvæmlega þá götu, sem rcttlætistilfinninjjin vísaði hontim. Iíann lifði í anda ni'itímans og- hafði í hávegum alfar menningar, siðferðis, stjórnar o g andlegar fratnfarir. Hann var fyrir löngtt hættur að trúa miðalda-kreddum kirkjunnar eða tinveldi konunjja og keisara ; hann trúði fastlega á frjálsa stjórn og- frjálsa kirkju, og alfar frjálsar hreyfinjrar voru hon- um mjöjr kærar. Hann haíði þjáðst af innvortis krabbameini í fle ri ár ojr verið al- vejr rúmfastur í eitt ár. Ilann var skorinn upp tvisvar á spítalanum í Orafton, en fékk engan bata. Ifann bar sjúkleik sinn með mestu þolinmæði og stillingu. Séra Friörik J. IVergtnann hélt húskveðju á ensku áðttr en líkið var flutt að heiman. 1 þeirri ræðu mintist hann nákvæmlega þess látna, haus mörgu mannkosta og hans miklu verka. Hann mæltá mörg og fögur liuggunarorð til hinnar eftirlifandi ekkju og einka- sonarins og konu hans, sem öll þrjtt höfðu stundað hann i bana- lejrunni löngu. Hann mintist þess, hversu tengdadóttir hins látna htjEði stundiið hann bæði á spítal- anum og heima með fádæma um- önnun, dugnaði og þolinmæði. — Við jarðarförina flutti séra Friðrik ræðu á íslenzku og voru }>ar við- staddir allur fjöldi af vinum og vandaanönnum. þá mintist séra Friðrik nákvæmlega á mannlifið, á stríðið fyrir tilverunni, hreysti oji mannúð hins látna, og gat þess hvað vel hinn íramliðni hefði leyst da'rsverk sitt af héndi. Og svo lögSum við Itann til síð- ustu hvíjdar, sorgbitin að þurfa að skálja við hann, cn glöð að hafa haft hann fyrir samferðamann á lífsleiðinni. — Svo þakka ég þér, elsku vinur, fyrir 50 ára samferð- ina, ojr alt gott, er þú sýndir mér á þeirri leið, og minnist þín með elsktt og virðingu alt til minnar síðustu stundar. Vinur hins látna. Fréttabréf. i .—- -1 i CIIURCHBRIDGE. Fróðá, 7. jan. 1911. Hciðraði ritstj. J>að er svo langt síðan óg hefi skrifað fréttabréf, að það verSur viðvaningsbragur á því, en frétt- irnar varða mestu, ov það eru víst eins miklar fréttir úr þessttm bæ oj; bygöarlagi oj; hvar annars- staðar, ojr jafnvel enjru síður, því eins ojj þú hefir ef til vill heyit getið, fór hér fram landmjclinjr til að fá hnattstöðu af bæjarstæðinti okkar, og stóð (að líkindum) bæj- arráðið fyrir því. En mt eftir ný- útkominni skýrslu kemur það í ljós, að bærinn okkar er lagður af stað eitthvað suður í heim, hefir nýiega færst titn 80 míltir til suð- austurs, eða nákvæmlega 79)/j mílur, og er ekki ólíklejrt, að þú sjáir eiíthvað til ferðtt okkar áSur en Jangt líðttr, því þó við séum ekki búnir ftillkomlejfa að ákveða, hvaða leið við förutn eða hvar við staðnæmumst, þá er vafalítið, að við stönsum citthvað í Winnipejr. Jafnframt mælingunni fór fram manntal, og að sjálfsögðu í sam- bandi við það tekin skýrsla yfir framfarir bæjarins á liðntt tíma- bili, — stórbyjfjrinjrar taldar upp, svo setn ráðhús, verzlanir, korn- peymsluhús, bankar, skólar ojr kirkjtir. Einnijr voru taldar upp hinar vmsu verksmiöjur, ásamt af- armiklu af framlciddum iðnaði bæj- arins, þar á meðal útfluttur og innfluttur varninjrur, o.s.frv. þar sem éj; veit, herra ritst., að þú jretur samglaðst okkttr yflr þesstim miklu framíörum, eins veit ég að þú getiir ímyndað þér hvaöa felmtri sló yfir okkur alla, }>egar við urðum þcss áskynja núna um daginn, að réttur helmingurinn af bœ jarbúum var t ý n d u r og finst, hvcrgi, Við getutn ekki gert okkur neina grein fyrir þcssti hvarfi, tietrta ef þcir skyldu hafa orðið eítir á gömlu stöðvunum. Eins ojr gefur að skilja, gerf5i þetta allra mcsta glundroða, sér- staklega á iðnaði bæjarins, sem er margbrotinn og haldið hefir venð úti aí miklu starfsfjöri. |>ess vegna hefir það ráö þótt vænst, að sam- eina verksmiðjurnar, og má geta þess meðal annars, að bæjarstjór- inn hefir tekið að sér skóverkstæð- ið, blikkverkstíeðið og sláturstörf- in, og þar sem við hér virðum mikils háar stöður, erum við ekk- ert að fárast um það, þó bæturn- ar á skónum séu misþykkar, eða þó sólinn standi eins og kvart- þuml. meira út af öðru megin, — eða þó seitli lítið eitt með lögig- intti á blikkílátunum ; eins er það þó slitni langi, þegar verið er að taka intianúr við sláturstörf, — við fáumst ekkert um bað. 1 stað- inn fyrir þessa framúrskarandi ó- sérhliíni bæjarstjórans, hafa hinir kaupmetitiirnir góðfúslega tekið að sér viðskiftamenn þá, or hann áð- ur hafði að verzlun þsirri, er hann liefir haft með höndum. Sama er að segja um aðrar verksmiðjur, — þær hafa verið sameinaðar á likan hátt. J>að er hér þó cin starfsgrcin, sem engan hnekkir hefir beðið við fólkstýnsluna. J>að er vínsalan, því fólkið, sem horfið er, cr mest Good Temi ltrar. J>eir máttu líka tnissa sig, því það var alt versta fólkið. En svo höfum við ttú gert góða gangskör að því að hre:nsa bæinn aif þcitn óíögntiði, að þar er ekki einn einasti eftir. J>ó fólkstýnslan hafi, ei'.ts og þú sérð gert fcikna glundroða, heíir færsla bæjarins gert það cngit síð- ur, og kom það berlega í ljós við sveitarkosningarnar, þegar bæjar- stjórninn, sem á eignir iiti ét lands bygðinni, ætlaði þangað til að gr.eiða atkvæði, gat ekki liitt á rétta kjörstaðinn og varö svo rugl aðtir, aö hann greiddi atkvæði á röngutn kjörstað. Og þó svona lagaðar villur séu ekki vanalega látnar hlutlausar, þá varð að gera það undir þessum kringumstæðum — Fleiri atvik, setn valdið liafa tnisskilningi, hafa átt sér stað. I.ú nærri, að einn þeirra lenti ét þeim manni, sem fyrir að minsta kosti samvizkunni hefir tekið aö scr að setja ekkert fram, nema það, sem hann hefir einlæga samifæringu fvr- ir að sé satt og rétt, — sent sé prestintim okkar. 1 ritgerð, sem hann samdi nýlega til varitar kirkj- unni og söfnuðinum, neitaði hann þvi, að kirkjan hefði nokktirntíma notað pcninga i.tnkomna af dans- samkomtt, til trúboðsstarfa. Jietta gcrði okkur mjög forviða, því á gömlu stöðvunum hafði fólkið dansaö sig lúið og borgað söfnuð- inttm pcninga fyrir það (að dansa) og söfnuðurinn svo Ixtrgað |)ét til prestsins fvrir aö prédika. En nú sjátim viö, hvernig í ölltt liggttr, að klerkttr, scm er spnenglæröur í mælingafræði, víssi hvað év seiði var, nefnilega, að við vorum komnir á nýjar stöðvar. En nú, lægar færslan er um garð gcngin og við höfttm tekið okkur bólfestu, vonumst við að allur mis.skilu.ngur hveríi, og nú erttm við að fara þcss á leit við bæjar- ráðsskrifarann, með aðstoð helztu manna, svo sem safnaðarforsetans og yfirprestsins, að þeir geri sitt til að fyrirbyggja hann framvegis. II a 1 1 ti r f r á II o r n i. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- óg silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðttl við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKESTREET Höfuðstóll uppborgaður : §4,000,000.00 Varasjóður - - - §5,400,000 00 V'ér ósbum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst »15 gefa þeim fullnægju. Á’parisjóðsdeild vor er sú stæista sem uoksur b,.nki helir i borgmni. Ibúendur þessa hluta borgarÍHnar óska aö skifta við stofnun sera þeir vita að er algerlega trygg. Nafu vort er fullirygging óhlut- leika, Byrjið spari ínulegg fyrir sjálfa yðar, komuyðarog börn. IMioiic Garrj' 3líO Mc»tt Barlotv. Réðsmaður. Yitur maður er. vark“D”*USAidríka mn—■mMKfftiWriAIMi TIREINl OL. I>er jyetið jafna reitt yður á DREWRY’S Redwood Lager. pað er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið æ.tíð uiii hanu. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg STRAX í DAG er bezt að GERASTKAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir viðáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- fellis. petta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Enniþá eru 25 rnilión ekrur óbygðar. Ibi'tatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en. er nú orðdð ’am 500,000, sem má teljast áuægjuleg aukning. Arið 1991 var hveiti og hafra og bygg íramleiðslan 90,367,985 bushela ; á 5 árum heíir hún aukist upp í 120,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,990 ; heiir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1991 voru $26,400,770, en árið 1998 voru þær orðnar $116,196,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnankg,— í einu orði sagt, eru í fremsta flokki nútíöartækja ; Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkiö, fullgcrðar og i smíðum, og með miðstöðvar í Wia- uipeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullj^rðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af þvi þetta fylki býður beztan arð af vinnu og fjárileggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 I>ogan Avemte, Winnipeg, Man. A. A. C. LælRIVIERE, 22 Alliiance Bldg., Montreal, QuebeCj J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. UOLDEN, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. ■ ^**************************************** i 574 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 575 576 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGI.U FORBAGAI.EIKURINN 577 að ég lteft orðið að þola margt og mikið, og að þú ert orsök í æskurattnum mínum”. “Ég”, kallaði hún. “I>að er þá satt, aö þtt hefir elskað mig ?” “Nei, ekki með þeirri ást, sem þú átt við. Rg elskað þig sem bróðir, og þú launaðir ást inína með vanþakklæti. þú sveikst mig skammarlega, og fleygðir þér í faðminn á níðingnum, sem tældi þig”. “Tæja þá”,<sagði Ilelen og reyndi að tempra geðs- hrxringu sína,* “fyrst þú ekki elskaðir mig, hvernig jr.atu þa brot mín gert þig gæfulatisan ? Menn eru vaualega fljótir að glevma ylirsjónum systra sinna “Eg gerði þaö lika og gleymdi þér. En það var skiifað í oók forlagannu, að afbrot þin skyldu fella höivtm yfir mig, og steypa mér í þá ógæfu, stm þig grunar ekkert tim”. “ílg skil þig ckki, — talaðu —” “Jét, ég skal tala ljósar”, svaraði Móritz gramni o- sé nokkur iðrun til í þér, þá mun skýring mín gcra út af við þig.— En segðu mér fyrst, hvort móð- ii þín lifir”. ‘Nei, hún er détin fvrir tveim mánuðum”. “Sagði hún þér ekki frá neinu leyndarmáli áður •en ht'in dó? Sagði hún þér ekkert um hina fyrri æfi sír.a — um föður þinn?” “Nei, hún var ávalt þögul um það cfni. Satnt leit t'it fvrir, að hún ætlaöi að segjít mé-r eitthvað, j>egar hú:t lá banaleguna, en datiðitin varnaði henni jiess”. ‘•Hún hcfir ef til vill ekki vitað það, setn ég ætla nú að segja þér”. “Hvað er það ? Jni gerir mig lirædda”. “Hvað er það?” emlurtók Móritz.. “Jiað er að eins einn þáttur úr stóra sorgarleiknum, sem fram Icr á leiksviði heimsins, og nefndur er leikur forlag- anna”. “Viðhvað áttu?” “Veiztu hvcr var faðir þinn, Ilelen?” “Nei, ég hefi. s»gt þér það”. “Tæja, ég er £ær utn að segja þér það”, sagði Móritz, sem hafði ánægju af að kvelja liana. “Faðir | þinn var, til að byrja með, skólanemandi, síðar betl- j ari, }>;: r næst þjófur og seinast morðingd. .Efifcrii hans var skift á milli fanjfelstinna og þjóðbrautanna. Faðir þinn var tnaður, sem margt hefir revnt. það, | setn img furðar mest, er, að hann skuli ekki fyrir ! löngu vera hálshögginn cða settur í æfilangt fangelsi” TT«-ar Ilelen heyrði þessi voðalcgu orð, hné hún niður ét stólinn, sem stóð við borðið. “þú ert kveljandi, Móritz”, stamaði hún, ‘sár- | kveljardi. Ætlarðu að segja mér meira?” “Já, þú hefir onn ekki fcngið að heyra alt”, sagði j Mórit/. með tryltri kaeti. “J>að cr mikiö eftir enn j j þá. Kg gleymdi að segja þér, að }>egar faðir þinn ! j giftist, þá stundaði han:t akuryrkju og bjó við góð i , kjör o« ánægður á litla landintt sinu, sem hann fékk að erfðum. Hann liefir sjálfur sagt mér, að hanu I tlskaði konu sína tttjög heitt. Jæja, eitt kvöld, þcg- j .<r hann kom heim úr ferðaltgi, án þcss að hún ætti von á honum, varð honum litið inn um gltiggann og , J sá konu sína i faðmi annars manns”. "Vægð”, kallaði Hclen. “Ó, Móritz., þú kvclur mig voðalega” “Getnr þú gizkað á, hvað hann hét, þessi niaður. scm taldi móötir þína-?” spurðd Móritz. Ilekn svaraði e:tgtt. “það skal ég segja þér : Ilann hét Axcl Ehren- f stam”. J>e«ar Ilelen hevrði þctta naín, þaut hún á fættir 1 eins og hún hefði verið bitin af höggormi, cn varð I rátt róleg aftur og stóð hreyfingar'íaus sem fyr. “Já”, sagði Móritz, sem gremjan hafði svift valdi j yfir hngsunum og orðum. ,“Hann hót Axel Eltren- stam <>«■ var bróðir Georg. Annar tældi móðurina og hinn dótturirui. — Er það ekki einkennilegt ?" Helen, sem hulið hafði andlitið með höndum sín- um, leit nú upp og horfði á Móritz með tryllin,gslegu augnatilliti, sem vart gat kallast mannlegt. “Ómögulegt”, lirópaði hún vitfirringslega. “J>ú ert að spauga, voðalegt spítug líka, -- þetta er ekki satt”. “A, er það ekki satt?” sagði ÍVIóritz með heiftar- háði. .“Vesalings tarn. Jui ert enn ekki búin að heyra alt”. “Ef þú hefir meira af eitri, gefð'u mér það þá alt í ei:tu”. “Nei, þii fivrð }>að að eins í smáskömtttm”, svar- aði Mé.ritz og stappaði fótunum ét góllið. “J>að er gagnslaiist að vonast eftir hlífð af mér. Eg á enga nieðaumkua til nti sem stendur”. “Ilaltu þá áfram”, tautaði Ilelcn. “Eg heyri”. “Jæja þá. Axel Ehrenstatn, sent toeldi ntóður i'.ita, var rnyrtur nokkrtt síðar. Getur þig grttnað, hver morðinginn var?” Helen skalf sem skógarlauf í vindi. “það var hann faðir þinn”, kallaði Móritz hátt. “Ertu nú biiinn ?■” spurði Ilelett,' sem var nær |/ví aö tapu meðvitundinni. “Nei, ekki enn”, sagöi Móritz, þatit á fa'tur og tók i handkgg hennar. “það versta er enn eftir, ég hcfi geymt ]>ítð,til síðustu stundar./ J>egar faðir þinn nyrti A’xel Ehrenstam, framdi ltann ekki vanalegt tnorð,. heldur bróöurmorð, því hann er lífca sonur sama manns og Axel og Georg. Ógæfusama sttilka, pú hcfir verið frilla föðurbróður þíns”. “Guð minn góður”, kallaði Ilden í ofboði. “ITann á enga meðautnkun til.-------E:t það hlýt- ur að vera gaman, — ógeðslegt gaman, — — ó, Móritz, segðu að þú sért að gera að gamni þíntt —” Hú:i skreið til hans á hnjánum og horfði á bann bænaraugum. “Gatnan”, sagði Móritz og hló háðslega. "Eg geri aldrei að gamni mínu. (Heldurðu að J>etta sé spattg, Hele:t ? það, sem ég hefi sagt, er hreinn sannleiki. En hvað ætli þú þurftr að kæra þig um það ? þú ert ung, falleg og frseg lcikmær. Blómin, setit tirval áhorfendanna eys yfir þig á morgttn, munti fé< þig til að gleyma öllu”. "Ilelditrðu það?” spurði Ilelen um leið og hún stóð ttpp. “J>ú crt ekki sá maður, sem óg áleit þig vera. Jui ert cins og vilt dýr”. “I>að er satt”, svaraði Móritz, “ég cr vilt dýr. f.n það er þcr að kenna, Hclen”. “Ilvað snerta þá þcssar ógeðslegu ættarkringnm- stæður þig, sem þú hefir opinberað mér svo vægðar- laust? Að hverju leyti standa þær i satnbiyuli við forlöir þín?” “Scztu niöttr, Ilelen”, sagði Móritz, sem nú var orðinn afreiður, “þá skal ég segja þér æfisögu föður Juns, sem stendur í santbamli við mína eigitt”. Ilelen setrist skjétlfandi niðtir. Móritz sagði henni nú frá forlögtim og óliöppum Jakobs Kron, að svo miklu leyti, settt hann þekti ’pau, og ltann duldi heldttr ekki síðustu viöburöina, ást sína til ísabellu Khrenstam, hina grimdarftillu heind Jakobs, og að síðustu dauða ísabellu; sem itanit sá sjáifur. “þú skilur það mi”, bætti Móritz við, “að ég tc'ilaði satt, þegar ég sagði, að |>ú værir orsök að þjétn'ngum minum, því hefði faöir þinn ckki fundið þi« setn frillu Georgis, þá hefði ekki kviknað hjá hon- :tm þetta trylta hatur, sem kom ltonttm til að eyði- ie-fja þá saklausu”. “Ó, guð minn góður, vesalings ógæfusami faðir

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.