Heimskringla - 23.02.1911, Qupperneq 1
Talsími Heimskringlu
Garry 4110
J [ra A. B Olson^ ,rilfíÍif^i^^6rans :
Garry 2414
XXV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 23. FEBRÚAR 1911
NR. 21.
Ræða Camp Clark.
Ukkert helir bdööunum, stjórn-
málatnönnum og alnie) ningi bæöi
i Canada og Bandaríkjunum, orðiö
tíöræddara um þes#a síöastliönu
viku, ©n raeðu Camp Clark, leiö-
tojja Demókrata í Washmg'ton-
þinginu (neöri málstcíunni), s«m
liann hélt þriöjudagánn 15. þ.m. —
Ræöa sú mun lengi í nunnum höfð
sem einhver hin opinskáasta, er
íraejjur stjómmálamaöur hefir
haldiö, en um leið lýsir svo glögsr-
iega, hvað hugsandi Bandaríkja-
mönuum hofir búiö 1 brjósti all-
lengi, nefnilega sameining Canada
o.g Bandaríkjanua í eána rikisheild.
það voru viðskifta samningarnir
aúlli lajidanna, sem íil umraeÖu
voru, og Clark var að gefa ástæö-
ur sinar fyrir því, aö vera frum-
varpinu fylgjandi, og voru þær
þanaiig ;
Isg er frumvarpinu fylgjandi —
sagöi Clark — vegna þess, að ég
vona að sjá þann dag upprenna,
þegar Bandaríkjafáninn blabtir yf-
ir hverju ferhyrniugskti af hinni
breiku Noröur-Ameríku, — og alt
norður að pól. Canada-búar eru af
sarna bergi brotmr og við, þeir
tala vora tungu, lagasetningar
þedrra eru svipaðar vorum, og
þeir eru æfðir í þeirri örðugu list,
að stjóraa sér sjálfir. Að mfnn á-
Hti hiefði samniuguriun frá 1854
ekki verið upphafinn, hefðu mögu-
leikarnir fyrír samcAning landanna
verið margfalt meiri en þeir eru
nú.
í)g hefi samt sem áður engan
e£a á því, aö til þess dngs er ekki
ýkjalangt að bíöa, þegar Stór-
Bretland með ánaagju lætuf af
hendi Norður-Ameríku lendur sin-
ar, svo þær geti orðið hluti ai
þessu lýðveldi. það er leiðin, sem
hlutimir vísa núna. Kn iir því að
ég hefi sagt svona mikdð, vil ég
bæta því vr!ð, að ég er ekki einung-
is fylgjandi gagnskiftum við Can-
ada, heldur og jafnframt við J.IiS-
og Suður-Ameriku lýöveldin, á-
samt Mexico, og þess fljótar, sem
það verður, þess betra íyrir okk-
tir. Kn vitanlega, væri um eitt af
'tviennu að velja : gagnskifta samn-
in.ga miltí Canada og þá ekki við
suður-lýðveldin, eða gagnskifta-
samninga við suöur-lvðveldin og
þá ekki við Canada, — mundi ég
þá kjósa Canada. —
þetta var megurinn málsins í
^ræðu Demókrata leiðtogans, og
oins og hver og einn sér, eru um-
mœli hans svo ótvíræð. að engum
blöðum er um það að fletta, hvert
markmiðið er með samþykki við-
skiftasamnAnganna.
En ekki var ræða Camp Clarks
fyrri kunn orðin, en Taft forseti
°g ýmsir af hans liðuir hófu and-
mæli gegn henui ; ekki datt þeim
samt í hug, að hrekja ræðuna, eða
færa önaur rök fvrir andmælum
sínum, en að Clark hefði talað í
spaugi. Kn það vita allir hngsandi
inenn, að Camp Clark hefir ekki
gert. Hann er of mikill alvöru-
tnaður til þess, að fara að skop-
ast að fána þjóðar sinnur eða ann-
ara. Nei, það sem hann sagði, var
biáber alvara hans, — hin sama
ríkjandi von og allir hugsandi
Daadaxíkja búar hafa : að innlima
Canada og gera 'brezka fánann
landrækan úr Norður-Ameríku.
Béx í Canada hafa menn að eins
litið á verzlunaxhlið málsins, en
fyrir: Bandaríkjamönnum vakti
pólitiska hliðin frá upphafi vegar.
þoim var það fyllikga Ijóst, að
þó þeir siökuðu til við Canada í
gngnskiftum á tollskyldum vör-
UDli þá varðaði það minstu. En
með því að gera samningana, var
um káð sporið stigið í áttina til
iþess, sem þeim 11 ríkast á hjarta,
— sameining landanna.
Hvort heppilegt værl fyrir Can-
ada að sameinast Bandcríkjunum,
getur orðið álitamál ; tn það eitt
cr víst, að vil'ji sambandsþingtnenn
forðast það skerið, sem til sam-
eiiiingar leiðir, þá gera þeir það
því að eins, að greiða atkvæði
gegn viðskiftasamidngunum. Bn
vilji þeir, hins vcgar, ganga í sam-
'band við Bandaríkin fvn eða síð-
ar, þá er sjálfsagt fyrir þá að
greiðia þeim jákvæði satt.
Með því kæmi spádómur og von-
ir Camp Clanks bráðla í uppfyll-
ingu.
Fregnsafn.
Markverðuatu viðburAir
hvaðanæfa
BJARNASON &
THORSTEINSON
Fasteignasalar
Kaupa og selja lönd, hús og
lrtðir víðsvegar um Vestur-
Canada. Selja lffs og elds-
fibyrgðir.
LÁna peninga
út & fasteingir
og innkalla skuldir.
Öllum tilskrifum svarað fljótt
og áreiðanlega.
Wynyard - - Sask.
— í Kauptnannahöfn andaðist
nýveriö Bjarni læknir Thorsteins-
son, sonur Stedngríms skálds. —
Hann hafði stundað læVningar um
all-mörg ár þar í borginni, og fór
af honum hið bezta orð setn lækni.
— As juith forsætisráðherra
lagði fyrir hrezka þingið á þriðju-
daginn sl. frumvarpið um afnám
nritunarvalds lávarðadeildarianar.
— C.N.R. félagið og Cunard lín-
an hafa gert bandafag sín á mill-
um um skipaferðir milli Englauds
og Canada. A ráðsmenska sam-
bandsins að vera í hcndum um-
boðsmanna beggja félaganna, með
forstjóra Cunard línunnar fyrir
forseta.
— Rannsóknin í Farmers Bank
gjíildþrotamálinu stendur nú sem
hæst í Toronto. Aðalvitni hdns op-
inbera er hinn dæmdi bankastjóri,
'Travers, en hann hefir þó verið
gxriður á svörum og ekki allra
meðfæri, þó átta ára hegningar-
hússvist bíði hans. Sá, sem bönd-
in berast mest að um svíksemi
fjárdrátt, er Dr. Beattie Nesbitt,
fyrrum forseti bankaráðsíns ; tn
hann haiði sig á burt, þegar Tra-
vers var handsaxnaðui, og veit
enginn, hvax hann er nú niðurkom-
inn, Hinir, sem ásakaðir eru um
fjárdrátt og svik, exu . (Hon. J.R
Stratton, James J. VVnren, W. S.
Morden og ýimsir flieiri háttstaud-
andi menn. EinnLg hofie Hon. W.
S. Fielding, fjármálaráðherra sam-
bandsstjórriarinnar, verið stefnt
fyr'r réttinn, sem vilni. — Hvað
Travers viðvíkur, þá liefir hann
nu-rri því eins mikdð frjálsræði og
frjáls maður. Ilefir sinu eigin bún
ing, ferðast á strætisvögnum und-
ir eftirliti leynilögregluþjóns, reyk-
ir vindla og borðar á hótelum. —
Ilann er ennfremur ennþá einn i
stjórnarráði Kelly námaima, og
ertt það einmitt þeir, sem ollað
ha£a öllu þessu gróðr.braski og
fjársvikum bæði Travtrs og ann-
ara.
— Hið mikla rússneska morð-
mál, sem áður var umgetið hér í
blaðdnu, etulaði þannig, að bæði
‘Dr. Pantchenko og De Lacy voru
fundnir sekir fyrir kviðdómi, en
gneifafrú De Lacy fi.ndin sýkn
saka. Var læknirinn dæmdur í 15
áru þrælkunarvinnu, en greifinn til
lífstiðar fangelsis, — þrátt fyrir
það, þó hann neitaði haiðlega, að
hafa að nokkru verið við morðið
riðinn.
— Einn velþektur danskur vís-
indamaður, Dan LaCour að nafni,
starfsmaður við veðurathugunar-
stöðina dönsku, hefir skrifað rit-
gerð í tímaritið Fysisk Tidskrift
um norðnrferð Dr. Cooks, og þyk-
ist hafa komist að þrirri niður-
stöðu, ttieð því að gtandskoða
veðurathugandr Cooks, að hann
hafi að minnsta kosti náð 85. br.-
gráðu. — LaCour segir, að svikari
geti búið til heima hjá sér stjörnu
fræðis athuganir, en veður at-
huganir, sem séu í samræmi við
uppdrætti og mælingar veðurfræð-
inganna, geti enginn falsað. Lík-
urnar séu þvi fyrir því, að hafi Dr.
Cook ekki náð pólnum, hafi hann
verið mjög nálægt hoaum. Ýmsir
lærðir menn hafa skrnað á móti
IvaCour, e<n hann heldu/ rannsókn-
um sínum áíram, fullviis þess að
geta sannaö nákv'æmlega, hvað
langt Dr. Cook hafi koinist.
— Juýzkur læknir hefir nýverið
funddð upip meðal, sem læknar v*út-
firring. Dr. Oswald við konung-
lega vitfirringahælið í Glasgow til-
kynti heiminum þessa uppfynding
og taldi hana óbrigðula. þegar |
meðali bessu tr spraurað inn í
blóð sjúklingsins, læknar það hann ,
ekki að eins í svip, hddur fyrir- i
byggir jafniramt, að hann fái veik-
ina aftur. — Rcynist þessi upp-
fynd'ng jafn óbrigðul og Dr. Os-
wald hvggur, er hér rcðin bót við
eimu mesta böli þessa heims, og
hlýtur því að verða öllum harla
kærkomið.
— Prestafundur Canterbury
klerkanna, undir stjórn erkibiskups
ins af Cawterbury, hefir meðal an»-
ars í huga, að breyta boðorðun-
um og stytta þau. það er annað,
fjórða og tíunda boðorðið, sem
rætt er um að breyta.
— Blóðugur bardagi varð milli
srtjórnarhersins og uppreistarmanm-
anna í Mexico á föstudaginii var.
Vega, landsstjórinn i Neðri-Cali-
forniu, stýrði stjórnarhernum, og
fóru svo leikar, að hann varð að
flýja hættulega sár, með leifar liðs
síns. — Annar af hershöfðingjum
stjórnarinnar, Rabago ofursA, var
sendur af stað til að jafna um
upprristarmennina, en hann varð
að snúa aftur við svj búið, því
hann fann þá hvergi. — Sá, sem
stiýrði uppreistarliðiiiu, britir Si-
mon Berthold, þýz.kui æfintýra-
maður, en fullhugi m’kill sagður.
1 orusru þessari ftllu 100 af stjórn-
arliðum, en 20 hinna. — þegar
Diaz forseti frétti ófarir sinna
manna, brá hann óöara við og
og sendi tva-r nýjar hersveitir til
ófn; ðarstöðvanna.
— Svenskur bóndi, nálægt Gray-
town, Sask., íanst nýverið dauður
í brunni á landareign sinni. Hana
hafði fallið ofan í trunninn, en
ekki komist npp úr honum aftur,
og dáið því úr hungri. MaðuriaB
vax einbýúismaöur og samgöngur
málli bæjar hans og nágrannanna,
voru engar um marga daga veg»"«
ófærðar. Maðurinn hefir því mátt
kalla árangurslaust um hjálp, og
hvað lengi hann hefir beðið dauða
síns í brunninum er óti ögulegt að
segja, en þegar hann fí’iist, var á-
litið, að hann hefði verið dáinn
fyrir tveimur dögum.
— þorpsbúar í Graj :ewn, Sask.j
tóku fasta kolalest, sem átti að
fara til Maryfield og skiftu kolun-
um á milli sin. Kolalanst hafði
verið þar all-lengi og tóku þorps-
búar þetta til bragðs til að fyrr-
ast vandræði.
— Hjónavígsla yfir tvedmur lík-
um fór nýverið fram 1 þorpd einu í
Jaipan. Svo stóð á, að í lifanda lífi
höfðu stúlka og piltur íengið ást
hvort á öðru. Forddrar piltins
voru samþykk ráðahagnum, en
foxeldrar stúlkunnar á móti. Til
þess að fá að njótast í öðru lífi,
þó samfarir tækjust ekki hcrna-
megjn, ásettu hjónaleysin að fyrir-
fara sér. Tóku þvi bát og reru út
á sjó, bundu sig síðan satnan með
rripum og hentu sér úibyrðis. Lík-
in rak á land og voiu borin til
kirkju. J>egar bæjarstiórinn frétti
söguna, fór liaan á fund beggja
foreldranna, og íékk þeirra sam-
þykki að gefa mætti hin framliðnu
í hjónaband, svo að 'þau gætu
flekklaust notist í öðtu lífi. Eftir
það fór giftingarathöfnm fram með
venjulegum formálum, og líkin
voru lýst eiginmaður og kona.
— Vilhjálimir þýzkalandskeisari
hefir ákveðið að heimsækja Eng-
land og verða viðstaddur afhjúpun
minnisvaxða Victoriu drottningar
16. maí næstk. 1 fylgd með keisar-
anum verður Augusta drottning
hans og margt stórmcnni.
— Við krýaing Georgs konungs
og Maríu drottningar verður sem
fulltrúi Danmerkur K»:stján krón-
prins og krónpxinsessan. Af Nor-
egs hálfu : Hákon konungur og
Maud drottning, og fvrii Svíþjóð :
krónprinsir.n og kronprinsessan,
sem er dóttir hertogacs af Conn-
aught, tilvonandi landsstjóra í
Canada.
— 1 japanska þinginu gerði einn
af þingmönnunum staðhæfingu,
sem. vakti mjög mikla eftirtekt. —
Ilann gat þess, að full milíón af
stúlkum og börnum ynnu á verk-
smiðjum hér og þar uir rikið. Um
70,000 af börnuaum vævu undir 13
ára aldri og mör.g jafnvel yngri en
10 ára. Hann sagði, að meðferðin
á þessum verksmiðjub^rnum væri
hin versta, væru bæði þau og
stúlkumar í hinum \ ersta þræl-
dómi. Verksmiðjueigvndurnir væru
engum lögum háðir, hvað verka-
fólkið snerti, og notuðu sér það ó-
spart. Oftast væru börnin látin
vinna í 17 til 18 klukkustundir á
sólarhring, án þess að fá nokkra
aukaborgun, og brytu þau- að
nokkru reglur þær, sem þeim væru
settar, ; væru þau miskunarlaust
lamin eða sektnð. Kæmi Jiaö oft
fyrir, að hið smánarlitla kaup
þeirra væri tekið að íullu í sektir
fyrir hinar smávægiltgustu yfir-
sjónir. Stundum vætu fullorðnar
stúlkur afbýddar fvrir lítii brot á
reglugjörðinni, svo sem aö koma
fáum mínútum of srint til vinnu,
eða skemma muni eða verkfæri
verksmiðjueigaadans. —■ Jxingmaö-
urinn kvað þetta stóran blett á
japönsku þjóðinni, og kvað ráð-
legast að banna baraavinnu með
öllu og setja verkstniðjueigendun-
um rinhverjar reglur svo þeir
gietu ekki iarið tneð fulltíða stúlk-
ur sem ambáttir væru
— Pearl Smith, ung, ógift stúlka
í Collingwood, Ont., var nýverið
tekin föst, ákeerð um að haía myrt
ungbarn, sem hún var móðir að.
Ilún hafði dvalið í Totonto nokk-
ura mánuði og ©rðið þar barns-
hafandi. Bn með barnið vildi hún
ekki koma til föðurhúsönna í Col-
lingwood, og tók því upp á því
óyndisúrræði, að stytta því aldur.
— Mislingar geysa nú við hirð
Rússakeisara, og hala tvö böm
hans, og einnig böm flestra hirð-
mannanna, sýkst af þeitn. En
merkilegast við útbreaðslu veikinn-
ar er það, að kossum er um kent.
það er siðvenja viö hirðina, tfö
'kyssast, — jafnvel hirðmennirnir
verða að kyssa bréf eða smábögla,
sem yfirmönnum þeirra er ætlað,
áður en þeir afhenda þeim það. 1
þesSu tilfelli hafði ein aí prinsess-
unum fengiö mislinga, aí því aö
kyssa ung'oarn vinkonu sinnar, sem
var vrikt. Jxessi sa*na prinsessa
skrifaði annari prinsessu bxéf og
sagði henni frá veikind um sinum.
Sú, sem bréfið fékk kysti þaö, og
samkvæmt hirðsiðvenj.inum kystu
hirðmeyjarnar og þjonarnir, sem
fiært höfðu hréfið, það einnig. Svo
kystu þær og þeir börn sín og
vini, og þannig genga kossartúr
munn fá munni. En næsta dag
voru öll börnin við hirðina ásamt
krisarabörnunum veik orðin af
mislingum, og læknamir kendu
kossunum um. Keisannn varð J>á
xeiður og 'bannaði þt-.nna kossa-
gang framvegis við hifð sína.
— Rudolphe Franke, þjóðverskur
Bandaríkjamaður, seni kunnur er
fyrir vísiada rannsóknir sínar, ætl-
ar að leggja norður í höf, jafnvel
til pólsins, ef kostur er, á kom-
andi sumri. Skip það, sem hann
fer á, er verið að bv ggja í Hol-
landá og á að beita "PóJstjaman”,
en frá Hamborg ætlar hann aö
af stað. Hann ætlar að
hafa ýmsa visindamem: í för með
sér og sömuleiðis Esktmóa, sem
hann ætlar að taka á skipsfjöl
norðantil á Grænlandi. Aðallega á
för þessi að vera í þeim tálgangi,
að rannsaka legu straumanna og
aðrar huldar gátur á norðurhvel-
inu.
— Ilenri Bourassa, ltiðtogi Na-
tionaldstanna, er nú í þann vegina
að leggja niður þiugmensku í fylk-
isþinginu i Quebec og gerast með-
limur sambandsþingsi.a í Ottawa,
eftir því sem Austuifvikja-blöðin
fullyrða. — Tveir af sambands-
þingmönnum fyrir Quehecfylki hafa
að sögn boðist til, að leggja nið-
ur þingmensku Bourassa í vil. —
Komist hann á þingifc er hætt
við, að liðsmönnum I.auriers fái
að svíða undan tungu hans.
— Viðskiftasamningamir milli
Canada og Bandaríkjanna voru
samþyktir í neðri maistofu Wash-
iagtonþingsins á m.ðvikudaginn
var, með 220 atkvæðum gegn 92.
Allir Detnókratar í þirginu, að 5
undanskildum, greiddu atkv. með
frumvarpinu og 78 Repúblikanar.
Á móti vorn því 87 Rcpúblikanar
og 5 Demókratar. Var frumvarp-
inu, s©m k'ent er við þingmanninn
McCall, því næst visað til efri
málstofunnar (Senate), og þar eru
lieitar nmræður um þuð um þess-
ar mundir.
— Gustaf Fröemper, þýzkur land
nemi, fanst frosinn til damða 10. þ.
m., um 60 milur norður af Proirie
-/
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
G’er ðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LATIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR.
\
Creek, Alta. Hafði hann verið á
vriðum, en vilst í óveðrinu, sem
geysaði um Vesturfylk .n pm þj>r
mundir.
— Áætlað er, að um 20 þúsund
landalritamenn inuni koma frá
Bandaríkjunum á þessu ári, og að
fiestir þeirra muni hyggja á lönd í
Vesturfylkjunum.
— í Sæby í Danmörku fánst
gömul kona myrt fj'rit skömrnu.
Hver ódáðaverkið halði unnið,
var mönnum hulin gáta, J>ar til
nú fyrir fáum dögum, að 14 ára
gamall unglingspiltui, Robert
Mauritzen að naíni, varð sannur
að sök um ódáðaverkið. Pilturinn
varð uppvís á þann hátt, að hann
haiði drýgt ýmsa aðra smáklæki,
og J>egar gerð var gangskör að
ha£a upp á honum fyrir þá og það
hafði tekist, játaði hann morðið á
sig í ofanálag. Yfirvöldin eru 1
randnæðum með, hvað gera á við
morðittgjann. Hann rirðist vera
óbilaður á geðstnunum og fremur
vel gefinn, en vlæp& tilhneiging
hans er ótvíræö. Móðir lians varð
vitstola af cídrykkju og er nú á
geðveikrahæli. En fósturforeldrar
piltsins eru mesrtu sæmdarhjón, og
höfðu xeynt sitt ýtrasta, að vanda
uppeldi Roberts, svo ekki er þrim
um að kenna, þó svona færi. Lík-
urnax eru fyrir því, að piltuiinn
verði sendur á uppeldisstofnun,
því hann er of ungur fvr r hegningr-
arhússvinnu, og reynt að lækna
hann ai þessari glæpatilhneiging,
sem hann ótvirætt hefir
Þorrablótið.
í rauninni varð það ekki Jiorra-
blót eftir íslenzkri merkingu, sem
Helgi hinn magri hafði að bjóða
gestum sínum fyrra n»iðvikudags-
kvrid, — alt var of óíslenzkt til
þess, en miðsvetrar samkvæmi
var það, og sem slíkt hið ákjós-
anlegasta.
J>að er ekki rétt af 'stjómendum
Hriga tnagra, að vera að burðast
með orðið Jzorrablót, þegar engin
tök eru fyrir hendi, að koma því í
íramkvæmd. Orðið sjállt og merk-
ing þess er svo rótgróið í huga og
hjörtum Islendinga, i'ð það er
tuæstum ósæmandi, að hafa það
um samkomu, sem næstum ekkert
befir það til að bera, sem em-
keadu hin góðu, götnli alislenzku
Jiorrablót, þar sem meni. sátu að
sumbli, átu hangikjöt og aðra al-
islenzka fæðu úr trogum. og hentu
hnútum um þveran skálaan. En
að mikið hafi neytt verið af ís-
rjóma, söltuðu svínakjöti og "Jel-
ly” á J>orrablótunuii'. f o r n u
mundi þykja nýstárleg kenaing.
En hvað hófinti að öðru leyti
viðvíkur, er þess fyrst að geta, að
þar var fjölmenni mikið og frítt
samankomið. Bændur og borgarar,
konur og yngismeyjar, og fylti
það nálega Oddfellows höllina, þó
stór sé.
Hófið hófst með dansi. Um kl.
10 sertust þeir að snœðiagi, sem
voru við aldur eða döusuðti ekki,
og svignuðu borðin undir vistun-
um, þó enskar væru. Má geta Jiess
íorstöðunrindinni og framreiðslu-
mönnunum til hróss, aið ekkert
var þar til sparað til að seðja
hungtir pestanna, enda tóku sumir
ósparlega til matar síns.
Undir borðum íóru ræðurnar
fram. Fyrst talaði Baldur Johnson
stúdent fyrir minni íslands, og
sagðist honum sköruglega. Að
raa4Sunni lokinni var sungið hi®
gullfallega kvæði eítir séra Lárus
Thonarensen, senj birt er 4 öörum.* 1
stað hér í blaðinu. — J>á mælti
Jóh. G. Jóhannsson stúdeiut fyrir
minni Jóns Sigurðssonar, og sagð-
ist honum vri, og kvæð' var flutt
eftir Kristinn Stefánssor skáld. —
J>r,-5ja og síðasta ræðan var minoi
kvenaa, sem Baldur Olson, B.A.,
flutti af snild mikilli, og er J>að
ritthvert hið bezta minui kvenna,
sem ég hefi heyrt. Kvæði hafði
J>orst. J>. J>orsteinsson ort fyrir,
sama mintú. ,
J>eSsu næst var staðið upp frár
■borðum, og dreifðu menn sér um
hina uppljómuöu sali. Sumir tóku
að spila, aðrir að tala um lands-
ins gagn og nauðsynjat. Um kl. 1'
var matbúið fj'rir dansendurna og
fengu þeir jafnmikinn og góöan
mat, sem hinir, cr áður höfðu
borðað, óg var það talið eins-
dæmi. A undanförnum samkomum
höfðu þeir að jafnaði verið af-
skiítir. 4
Að hinn'i seinni mállíð lokinni,
hófst dansinn aítur, og skemtu
menn sér bæði dansandi, spilandi
og syttgjandi íram á morgun. J>á
héldu allix heim, -— áitægðir yfir
skemtununum og matnum og fylli—
lega sanmfærðir um að ha£a fengið
íullvirði inngangseyrisins.
J>ess vegná ber að þakka Hriga!
ma.gra fyrir góðat veit ngar og á-
næ.gjul'ega næturstund, — þakka
honum fyrir gott miðsvetrar sam-
kvæmi, en um leið vita hann fyrir,
að kalla það Jxorrablcit, sem eugai.
heimild á fyrir því nafri.
Kvæðin, sem sungir. voru og
flutt við þetta tækifæn, birtast á
öðrum stað hér í blaðinu.
Gunnl. Tr. Jónsson
Jæja, vinir mítúr. sagði hina
hrausti hösforingi, bcrjist sem
hetjur meðan púðrið endast og flý-i
ið síðan, en vegna þess ég er lítil-*
leiga haltur, ætla ég að gera þaS
straix.
WALL
PLASTER
“EMPIRE” VIÐAR-
TziGA VEGGLÍM.
“EMPIRE” CEMENT
WALL VEGGLÍM
“EMPIRE” FINISH
VEGGLlM.
“GOLD DUST” VEGG-
LÍM-
‘ SACKETT”PLASTER
BOARD.
SKRimm oss og fáid
VORA AÆTLUNAR
BÓK.
Maniíolia Gypsmn
Co., Limited.
WINNIPEG. - MANITOBA.