Heimskringla - 23.02.1911, Síða 3

Heimskringla - 23.02.1911, Síða 3
HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 23. FEDR. 191,1. BLS, 3 BUICK HITTIR BUICK Midway brunnurinn hittir olíuæð sem g^s 1,500 til 3,000 tunnur. Þýðir það að Buick eignirn- ar eru 2 til 3 miljónum dollars meira virði en áður. Lesið eftirfarandi símskeyti það segir söguna. L-oksins crrnn vcr nú færir urn, að birta al- meiumigi áiveðaar og áreiðunlegar frcttir. Vi'ð liöfum hitt á olíu-æð og hana einhverja þá allra beztu á olíu-svæðinu. Vieistu hvað það þýðir ? Veistu að það svarar öllum árásum og álygum á BTJICK OlLi? það sjnir cunfremur hluthöiunum, að þeir hafa verið réttir i dómum sínum. Kn frem- ur öllu öðru sýnir frcgnin ótvírætt vcrðmæti Buick Midway eignanna. Hugsið ykkur oliubrunn, sem framleiðir 1,500 til 3,000 tunnur á degi hverjum, sem með núverandá söluverði gefur af sér daglega $750.00 til $1,500.00. — þetta er þó ekki það mikilvæg- .sta. : Aðalsönnunin fyrir gæðum brunnsins ligg- ur í, að brunnur vor No. 40 er reyndur að fram- leiðslumagnd. Við getum graiið 10 og jafnvel 15 brunna á hverri ekru. Við eigum 40 þess konar ekrur, og það er þó að eins lítill hluti ai eign- um vorum á olíusvæðinu. Okkur dettur ekki í hug, >að láta hér staðax numið, þó No. 1 sé orð- mn framleiðari ; við höfum flutt verkamennina, sem unnu að honum, yfir til Buick Midway No. 2, og þess utan vcrður bráðlega byrjað á Buick No. 3, 4 og 5. Pípurnar eru, sem kunnugt er, rétt við eign- ir vorar. \Tið höfum því engin vandræði úr þeirri átt. Olian, eins og hún streymir frá brunninum, mun streyma úr geymurum vorum út í pípurnar, og þaðan norður til San Fran- ciscn, eða vestur á Kyrrahaísströnd, þar sem hún fermir skip eða járabrautarlestir, er flytja hana á markaðínn. Við höíum áöur tjáð almenningi, að þessi örunnur myndi framleiða olíu, o? það i stórum jstíl, og þau orð vor hafa ræst. Símskeytið, scm hér að oían er prentað, sannar það. Seinna meir munum við fá fullkomna skíýrsltt frá Mr. I). D. Buick, sem er staddur á olíu-svœðinu, og skýrslu haus munum við senda hlutl.öfuxwitn tim hæl, prentaða í “The Bttick Oil News”. Kinnig skulum við scnda skýrslu Hessa hverjum öðrtim, sem þoss óskar. Viku hér á eftir munum ttið birta í blöðum þessa lands hinar aUra sein- ustn framfarir, sem' viðkoma No. 1 brtmnintiim °g öðrum brttnnum vorum. þúsund eftir þús- und af mönnum hafa skrifað okkur, að þear ætl- uðu að gerast hluthafar, þegar oltan kæmi fram, — þegnr þessi auglvsmg birtisr og ftill- eissar almenning um verðmæti hlutanna. er hætt við því, að hlutaijöldi sá, sem félagið ætl- aði að selja, hrökkvi stutt, eí' dæma skal eftir síðustu daga sölu. Við huíum stöðugt ráðlagt almer.ningí, að kaupa liluti í Buick Oil. Við gerðum það þegar verðið var 50 cents, og þústindir hluthafa keyptu þá. Við ráðum ykkur til þess sama nú, þegar verðið er 75 cents, því það hækkar á:t alls efa. Tekjur þær, sem íélagið fær af þesstim fyrsta brunni, verða ekki að eins nógar til að gera okkur fœrt að grafa fleiri brunna með braða, heldur jafnframt hefir þessi cini brunnur aukið álit á Buick eignunum, og merkt þær sem reyndar og verðmætar. Buick Oil hlutirnir hafa nú verið fluttir úr ekki framleiðandi deildinni ■yfir í framleiðandi félag. — Okkur dettur ekki í hug, að láta hér viö sitja, en íullyrt getum við það, að No. 1 brunnurinn sannar ve. Smæti þess- ara 640 ekra, sem í námunda eru. Vinna byrjar bráðum á 560 ekra spildu vorri í Sunset Secur- ity, og litlu seinna munum við byrj.' á 40 ekra spdldutmi á Maricopa vellinum. Við böfum áður sagt frá Bu:ek Midway, svo nú ætlum við að skýra frá 560 ekra og 40 ekra spildum vor- um. Olíumeniiiriiir á Midway svæðinu urðtt næstum frávita af fögnuði, þegar olían kom í No. 1 brunninn. Brunnurinn sá hefir veitt geysi- mikla eftirtekt á hitium síðustu 10 dögum, og íregtir þær, scm við höfum fengið þaðan, hafa mes't áhrif haift á eigendttr svæðisms, sem í námttnda er við okkur. Á aðra hlix okkar er Southern Pacific félagið, og er fullyrt, að það hafi borgað 3 milíónir dollars fyrir þá land- spildu. Á Irina hlið vora er California Midway, sem þegar befir fengáð öflugan olíu-framledðara. Otr þogar svo Buick Midway bætist við, sem oliu-framleiðari, þá var ekki nema eðlilegt, þó nýrnaði brúnin 4 þeim, sem landspildu áttu í nágrenninu. því vissa er mi fyrir þvi, aö þœr færa þeim fteiri þúsundir á dag í tckjur. Ibúar Bandaríhjanna hafa treyst D.D.'Buick, uppgötvaxa Buick bdfreiðanna. þeir hafa einnig stuðlað að olíu-framleiðslu Buick Mldway, með því að kaupa hluti i félaginu, mest fyrir nafn D. II. Buick. Nú þegar hugsjónir Mr. Buicks hafa rcynst sannar, veitist félagint’ ekki ein- göngtt sú gleði, að verða aðnjótandi aðstoðar og verndar stuðningsmanna sinna 1 framtið- inni, btldur og einnig gcfst tækifærið að þagga niður í rógbexum þeim, sem reynt hafa af nemsta mcgni, að draga ofan af þvi skóinn. Ilvað haldið þið að tekjur Buick Oil verði, þegar 10 brunnar eru á Midway spildunni og hver þedrra framleiðir 1,500 til 3,000 tunnur af olíu og meira á dag? Scljum olíuna á 50 cents tunnuna, þá þýðir það, að við fáum $750.00 til ól,500.00 á dag úr hvcrjum brunni. þctta sýnir, að tekjur vorar af að eins einni ekru yrðu $7,506.00 til $15,000.00 á dug, eða $2,742,500.00 til. $5,485,000.00 á ári. — Kf slíkar tckjur eru mögulegar .af cánni ekru, hvað verða þá tckj- urnar 40 ekrum ? Og sérhver ekra i Midway- spdldumri er jafngóð þeirri, sem Buick Midway ‘No. 1 stendur á. Knginn núlifandi maður getur reiknað út auðsefi þau, scm frá Buick Oil koma, — þau eru aö tins hugsíinleg. Við erum þess fullvissir, að Buick Oil hlutir hækka margfalt upp úr því verði, scm þeir nú eru, og jafnframt er það engum efa bundið, að við getum greitt hluthöfum vorum óálaglega vexti, sem cingöngu verður að þakka brunnum þessum. jicgar svo okkar 560 ekra scxeði er starfrækt, ásamt 40 ekrunum í Mancopa Sun- sct, og eftir að ýmsir aðrir brunnar á Midway svæðinu eru orðnir framleiðarar, — þá verða tekjur þær, sem hlutirnir geifa af séi, stórkost- lcgar. Nú er tíminn að kaupa Buick hluti fyrir 75 oents. Bíðið því ekki dcginum lengur. Frestið því ekVj, heldur kaupið svo marga hlutil sem vkkur er fært. það er að vorum dómi óbrigð- ult gróðaiyrirtæki, <jg umsóknirnar um hluta- kaup fara alt af vax^idi. Br-egðið því við og kaupið áður en það vcrður um seman. Brunnurinn okkar No. 2, sem nú á að fira að byrja á, ætti að ná oliu innan 120 daga og No. 3 brunnurinn skömmu síðar. það er voti vor og þrá, að .á miðju sumri. scu rækir brunnar á Midway 40, og að þá verði r OLIU —n Moron, California., Feb. 17. 1911. BUICK OIL CO' Room 420 Marquette Bldg., Chicago, 111.— Buick Midway brunnunnn númer 1. hitti á olíuæð kl. 1.30 e. h. undir fullkominni stjórn, gýs frá fimtón hundruðum til þrigoja jiúsund tunna á dag. Höfum gryljur tilbúnar. Rúmtak áa*tlað fimtán þúsnnd tunnur. Erum að byggja tvö geymira sem taka tvö þúsund tuiinur hver. Erum að reyna íá lánað frá Assoeiated Co. þeirra fimtíu og lirum þúsund tunnu geymir. Olían streymir gegnum tvö 5x16 þumlunga op. Mikil gasþrýsting. D. D. BUICK D. D. BUICK, er fann uppogstofnaði liina inikluBuick bifreið,og er forseti Buickolfn félagsins. verð blutanna þrefalt við það, sem nú er, því þá ætti ágóðinn að vera mikill. Tilratmatíminn er irú liðinn. Fxamtið íélags- ns stendnr á öruggum giundvelli. Félajj vort gtsfur út lítið hlaö, scm hcit:r Buick Ou News", og kemur það út ivisvar í mánuði. í næsta blaði er ákveðið, að skýra ít- arlega frá olíu-írajmledðslu No. 1. Við vonum að b:rta þar myndir af brunjiinuni, þai scm olían hcfir náðst, og við værum glaðir, að sérhvcr hiuthafi, eða hvcr annar, sem áhuga hefir á þessu máli, fcngi eintak af blaði.ni. Við þekhjum til hlýtar jarðveginn, sem við þurfum að fara í gegnum við næstu boranir. Við höfum bæði reynsluna og þekkinguna, og af því leiðir, að borun brunnsms gcngur helm- ingi fyr og kostar helmingi minna en tlla. Við liöf.im gefið út gríðarmikla bók, sein kölluð cr : “The I&aad Wherc Odl Is' King”, og sem íræðir ykkur nákvæmiega um alt það, sem nauðsynlegt cr að vita um Cal.foruíu olíu-svæð- ið, og sem einnig sýnir ársskýrslur og starísetni klags vors unidanfarið. það er bráðnauðsjnlegt, að vera nákunnugur Cal fornia olíu-svæðinu og sögu þes«, þar sem mörg dæmi, sem væru talin ótrúlcg víöast hvar annarstaðar, eru tilíær með óhrekjandi sönaunum. Menn, sem fvrir iátim inánuðum siðan immi daglannavinnti, ern nú stór-auðugir menn, vegna þess Ixir lögðu spari- fé sitt í Californíu clíufélög. Að eins íá hundr- uð, lögð irm í sum þessi íélög, hafa gefið .vi sér þúsundír i árlegan ágóða, og það er eó»mitt það saxnu og við búumst við að Btuck Oil gcri á s’nuin tima. Sainfara þessari fróðlegu bé>k verður bíaðið “Buick Oil News” scnt, og í því stendnr alt, sem skeður i ' Ccl' u-beiminuin”. Hikið ekki við að kaupa bluti þessa lélaps, og það strax. Klippið úr blaðinu áskriítarmið- ann og f llið h;inn út með ýi'n.inörguiii lilutuin og þið óskið eftir. Afborgunartaflan, scra bér fer á cftir, sýnir ykkur, hvcrnig kaupa skal. Kf ykkur vati'C-ar að vita meira urn kl.ig vort áður t-rn þið kanjið, bá klippið úr “In- formation Coupcn”, sem hér er, og seliddð okk- ur. Munum við þá senda um hæl íræ&slnbækling vorn. HYERNIG KAUPA SKAL: $ 7.50 niöur og $ 10.00 mánaðarlega 15.00 4 < < < 20.00 4 < 30.00 1 < << 40.00 << 50.00 << 1 < 58.33 < < 75.00 4 4 < < 75.00 4 < 100.00 4 < 4 < 91.66 t < 250.00 <« <4 166.67 < < í 3 raánuSi kaupa 50 hluti í 3 “ < « 100 “ í 3 4 < 200 “ í 3 < < 300 “ í 3 < < 400 “ í 3 < < 500 “. í 3 < t 1000 “ 5 prósenta afsláttur má dragast frá útíhönd borgunum. Gleymið samt ekki að við iskiljum okkarréttað hafna umsóknum um k&up, og endursenda greiðslu «f ekki líða meir en 24 klnkkustundir frá þvf að um' sóknin barst strifstofu vorri. Sendið nö strax eftir bseklingum vorum og þeir rnunu skemta ykkur og fræða frekar flestu öðru, þvf f þeim er alt som þið þurfið að vita um þetta volduga olfu svæði. Ef í efa símið eftir að taka fri handa ykkur hluti og ykkur eéu sendir fræðslu bæklingar. Hlutirnir hækkuðu ur 50 centum í 75 cent, 5 februar 1911 ^ Pósr inFORHATlON COUPON. K. K. ALBERT, 708 McArthur Building. Winnipeg, Man. Herrar mfnir: Verið svo vænir að senda hina miklu bók yðar. “The Land where Oil ia King,” sem lýsir Buick Olfu landsvæðinu, og jafnframt myndir, og stjórnar skýrslnr og aðrar saunanir og upplýsingar viðvfkjandihinu stærstá olfusvœði heimsins, Kern Gounty, California. Eg lofa ekki að kaupa hlut en icsa bókina og aðrar upp- lýsingar mun ég með athygli- BIÐIÐ EKKI DEGINUM LENGURI SUBSCRIPTION TO STOCK. K. K. ALBERT, 708 McArthur Bnilding, Winnipeg, Man. Herrar mínir: Éig bið hér með tun hluti á eins dollars verði í höfuðatói Buick Oil Co., á 75c hvern hlut, og lofcv að greiða þá að fullu i 4 jölnum mánaðar alboxgunum. Hlutæbréfin afbendist mér þá þedx exu borgaBir æð íullii Hér innlagðir $ fyrsta afborgun. NAFN Símið eftir geymslu hluta Snúið ykkur til umboðsmansins fyrir Canada. K. K. ALBERT 708 HcArthur Building, Winnipeg. eða BUICK 0IL C0. 420 Harquette building., Chicago. ARITUN PÁmthVts FVT/KI ^PÓSTHÚS FYLKI ■‘HBIMHKHlNGbA” “hkimskringla” dl 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.