Heimskringla - 23.02.1911, Side 5

Heimskringla - 23.02.1911, Side 5
HEIMSKRIK GLa WINNIPEG, 23. FEBR. 1911. 5 , Safnaðar fulltrúa- fundur. J>an« 16. febr. 1911 héldu íulltrú- ar þeirra safnaða, er giesigu lir kirkjuféJagimi íslenzjca í Vestur- hieimi áriS 1909 og standa ft'rir ut- an J>aS, fund með sér i “Tjaldbúö- inni” í Winnipeg. Á fundnium voru 19 manns. Ilöfðu 6 söfnufiir sent fulltrúa. SamJ>>rkt var , aö hafa fundinn fytir lokuðum dyrum, Forseti fundarins var kosinn si. Fr. J. Bergmann, en skrifari sr. Lárus Thorarensen. Á dagskrá var aö ræða um þaö, hvernig svara skyldi tilboði kirkju- þdngsins síöastliöiö sumar, þtir sem það skorar á þá sölnuöi, sem gengu úr kirkjufélaginu, og á hlut- aðeigandi prest, að ganga inn í það aftur. lim það spunnust all- miklar umræður á fundinum. Og var síðan nefnd kosin til að at- huga málið. Kosningu (skriílega) í þá nefnd hlutu þessir : Friörik Bjarnason, Camalíel J>orleifsson, I^árus Thorarensen, Metúsalem Einarsson Sigfús Bergmann, Nefnd þessi lagði íram tillögur sínar daginn eitir, á fundinum. ílaföi hún komið sér saman um svolátandi svar til kirkjufilagsins. “■ Viðvíkjandi tilboði hins evang- eliska lúterska kirkjufélags íslend- inga í Vesturheimi, síðastliðið sumar, að þeir söfnuðir gangi inn í það aftur, sem sögðu skilið við kirkjufélagið og hafa gengið úr því fyrir samþyktir þess árið 1909, þá leyfum vér oss að fara þess á kit, að hið háttvirta kirkju íélag, gefi oss svolátandi upplýsing- ar : Er tilboð þess um inntöku hlut- aðedgandi safmiöa, inxrlfalið i því, að þessir söfnuðir geti veriö og starfað innan svæðis kirkjufélags- ins, þó að söfnuðirnir haldi fast við þan málefni, í íramtíðinni, sem urðu að ágreiningsefni milli þess- ara safnaöa og kirkjufélagsins, þegar söfnuðimir fcngu úr félag- inu ? Til frekari skýringar skulum vér taka það fram, að vér getnm ekki fallist á þær staðbæfmgar hins háttv. kirkjuþings 1909, að trúar- játningar þess séu bindandi, því að kirkjulegar trúarjá ningar eru fremur leiðbeinandi en sí-bindandi, né heldur getum vér gengist undir það, að trúarmeðvittmd mannsitts megi ekki haía úrskurðarvald yfir hedlagri ritningu, með því að oss væri þá ekki fyllilega lióst, íivað það sé, er þá ætti að daema utn gildi ritningarinnar, ef það er ekki trúarmeðvitund hins frjálsa manns anda ; enn fremur býður sannfaer- mg vor oss að neita því, að öll ritningin sé bókstaflegn inn-Vdásiti af guði. llins vegar viijum vcr sfeixfa að kdrkju- og trú-málum í evangeliskum. kristilegum anda og á trúar-grundvelli heilagrar þrenn- ingar. þegar hið háttv. kirkjufélag er ■búið að svara framan^reindri fyr- irspurn vorri og veitir oss full- komið jafnrétti í kirkju- og trú- miálum, þá fyrst gæti það komið til greina, að söfnuðir þeir, og prestar þeirra, sem bér eiga hlut að máli, gengju inn í kirkjufélagið aftur”. Allsnarpar untræður urðu um þessar tdllögur nefnda.jnnar ; og til að miðla ögn málum, bar for- seti fundarins upp breytingar- tillögu á þessa ljið : “Svo framarlega, setti kirkjufé- lagið vill leyfa söfnuðum þeim og prestum, sem hér etga hlut að máli, að vera og starfa í kirkju félaginu með þeim skílmngi á bi'.l- iunni og trúarjátningum, s-rn fram hyfir komtð hjá beim, nteð Itillu jafnrétti og óskoruðu gamvi/ku- o,g skoðatta-frelsi, viljutt: vér mæla tneð því við söfnuði vo.a. að þeir gangi inn aftnr í kirkjuM igtð ’. En breytingar-tillaga þessi v.ir feld með 15 atkvæðuni móti 4. Tillögur nefndarinnar voru síðan samþyktar með sömu atkvæða- tölu. Eftir stuttar umræður þar á eftir, var fundi slitið. Ivárns Thorarensen (skrifari fuDdaans). (Aðsent) Jón Bildfell keinur enn að land- búnaðargrein sinni nú í síðasta L-ögbergi út af umyrðum mínum um hana. Hann er nú víst farinn að sjá, að heani henti ekki hnjask- ið, því acpir hítnn á undan sér eins eldaibuska með fangið fult ai leirtaui : Gáð' að, gáð’ að, kondu ekki við mig. Eg skal gá að þvi. Mig lattgar ekkert til að troöa ill- sakir við Jón, og hefi ekki gert það. Skrafið í honum um “þrung- ið af kaia og illyndi í sinn garð”, er alveg tilhæfulaust. það kann vel aö vera, aö Jóni h«tfi þótt lofið g.ott í Lögbergi : að isleti7.ka þjóð- in lilyti að slá hlustum við máli hans og. það myndi verða landi og lýð til viðreisnar, en mér fanst það ótilhlýðilegrt, og sjáHsagt að benda á, að haJtn fæ. i e.kki með nema gamalt, þrástagað búnaðar- hjal, meir að segja veigaminna og fávíslegra, en menn ættu að venj- ast heima þar, og því ekki líklegra til framgangs, þó það kæmi frá honum en hinum. Eg geröi þetta svigurmælalaust og kalalaust til Jóns, en það var ekki tiketlun mín, að efna til neinnar búnaðar- umræðu, óg fcr ekki enu. Jón lætur sem hann vilji ræða og lirekja mótbárur þær, sem ég haiöd drepið á, að honum hcfði ekki hugkvæmst og margir þó héldu fram, og gerir ut aí við þær á þessa leið : fé til ak’irgerðar á að fá upp úr jörðinni sjálfri og með lánumj' og ofaníburS'nn úr gripumim “á vanalegan bátt” ; grasrótin festir jarðvoginn, segir hann, svo vindar gieta ekki spilt sáM.’ttduflögunum og vatnsaginn. hen.td bez.t ökrum o. s. frv., og er •drjúgur af. Mér dettur ekki í hug, að elta bann utn aðra eitis efnis- latisa vindheima. IÞað er alveg’víst, að Það borgrarsig að aug- lýsa í Heimskringlu. ♦-----------------------i Giftingartilboðið. i. Tilboð lánsins lffi týna löngun öfugt kaus. “Viltu hægri hendi mfna hún er enþá laus. Margur harmar sælu sfna sem að úti fraus. TiÍboðinu væna vina vfsaðu ekki frá, fástu ekki hót um hina hvað sem gengur á. (V rðist þðr ei visiu sira. verri en sílgrænt strá.) Okkar sálar saman tvinni sælu iöngun hver, hugsun mín f hugans-inni helgast sjálfri þér, treysta máttu tungu minni töluð meining er. Mannsál lffsins lærdóm liirtu, lát ei villa þig; mannsál egin vilja virtu, vér ei á það treg; mannsál veldu bjarta birtu, beinan lífsins veg. Sumir eiga “hvergi heima“, hugiaun vekur það, vængbilaðar vonir sveima varla úr sama stað, reynslu sálir gremju geyma gleðjast hinir að. Vegfarendur villu hata, vonir stranda hér. Oupplýsta leið að rata ljótur vandi er. Viltu ekki bráðan bata, bjargráð handa þér? II. Reynslan hefur eýnt og sannað sorgar atburð þann sjónhverf kynningekkertannað ýmsum svfða vann. Aðspurður vill ýmsu leyna eigin sögn er hálf — gegn þvl verður vörnin eina viðkynningin sjálf. Sérhver velja valið ætti vilja frjálsum með, bað lifstíð stutta, langa bætti, lánaði betra geð. Allir vilja óskir kjósa flöngun þess krefst, allir vilja happi hrósa hvenær sem það gefst. Allir geta geymt í min»i gátan ráðin er, sálir að eins einu sinni anda lífi hér. Viltu hægri hendi mfna hana bíð ég þér, glaður vil ég, þiggja þfna þá hún réttist mér, 1-1910 Gnðmundur Si^urðson ;>ka"fii ðmgur. Dáinn 12. Janóar 1911. Ilrausta fcll þar Lctnpan keik, kvað oss hreliing veidur ; bugar elli alla í leik, æ hún velli heldur. Enpin hetja er svo kná að hana geti bujjað : hart þó etji hrotta-þrá^ hán fa-r betur dugað. Ilnefa sfeilir krafta kriá, hverpi fælist viður leggja hælkrók íta á og þeim þvæla niður. Sótti hún harðan vopna ver, vött að skarða gengi, hana barði af höndum sér hatm og varðist leugi. Mesti hreystimaður var, margaai leysti vanda, aflið geyst af öllum bar, ■enn sór treysti að stonda. Yill hún bíða við og sjá Viedii eJ stríð að bæri, — þá var tíð að þjóta’ hann á, þótt ei prýði væri. J>að ex eftir aldarsið, ekki slept mun færi, eða tept að eiga við, einn þótt kreptur væri. Ixiksins betjiUi veikjast vaiiD, viður fletið tafði ; alt af lét hún eins víð hann, oft «i betur hafði. Stálafettgnr varðist vd, við þó gengi minna : gekk svo lengi, hrausta Hel hjálpaði drenginn vinna. Höldar sýta að htviginn er hirðir nta frægnr, líka íta eitt sinn hver enda,- hlýtur -da gur. Eitt sdrui stóð hann frár á fold, faigurrjóður drengur, lík nú hljóður lagt í it.'Old, — lífs svo óður gengur. Ilatis framliðu æfiár öll í friði og nenmng ; ibar þó við hann tæki “tár”, — tímans siða-menning. Skagfiröingur Sónar-sæ sigla slingur kunni, braghendittgnm unni undir hrittghcndunni. Ilann er sv'fmn héðan brant, Hels frá drifmn grandi ; Ilafinn vfir hverja þi.-ut 'Hetju Hfir andi. Jónas J. Jlaníelsson. SMÆLKI. Mér lýst vel á þennan páfagauk, sagði frii ein, sem konnð hafði itin í fuglabúð. Talar hann vel ? — Hann talar bæði vel og er skyn- samur, svaraði seljandinn.— Hvað kostar hann ? — Kaupmaðurinn, scm sá, að konan var ríkulaga til fara, ásetti sér að græða á söl- unni, og sagði að fugltnn kostaði 10 dollara. — Fimm dollara, frú mín, gargaði þá páfagaukurinn.— Frúitt leit þá á kaupmannin.n og sá að hann hafði roðnað. Ég heyri að fuglinn talar vel og er skyn- satnur, og kaupi ég hann því fyrir verð það, sem hann sjálfur tiltók, ef ég £æ hann fyrir það. — þér getið fengið hann fyrir það, sagði hinn sorgma'dd.i kaupir.aður, en bölvaði í hljóði skynsemi páfa- gauksdns. Giftingaleyfisbréf SELtTH Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRougft JARIÐ A PÓSTHtSIÐ YÐAR Listinn innibeldur 2fi7 siöur af Huinum sem livert einasfet heiuiili i Vestur-Caiiada þarfnast. Skrif- ið eftir listauuui nú strax ef þér hafið ekki uióttekið haun. "*T. EAXON C°-..- WINNIPEG CANADA °g spyrjið hvert nokkur Eaton's verðlisti sé fyrir yður. Okkar vor og sumar verðlistum er nú verið að útbýta í sóihverju pósthúsi í Vestur- Canada, og ef nafn yðar er á útsendingarlista vorum, þá ætti verðlisti að bíða yðar í næsta pósthúsi. Hafi ekki pósthúsið fengið verðlista til yðar ski ifið okkur þá bréf eða bréfspjald og segið aðeins Sendið mér ykkar nýja vor - verðlista. Við munum þá senda yður einu með næsta pósti. Við viljum að sérhvert heimili í Vestur- Canada hafi einn af þessum verðmætu verð- listum. Hann sýnir lægsta verð á bez u vörum og sérhver hluti í listanum er ábyi gst að falla í geð. Verðlistinn sendur ókeypis hvert sem er. 578 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU mion", sagði Ilelen, frá sér numin aí hrygð. ‘Tlattn hefnr hlotið að þjást ógurlega”. . . , *‘Eu ég þá ? | Mietur þú mínar þjáningar einskis ?’ ‘■Fyrirgefðu mér, Móritz”, sagðd hún itittilega. “Ég hefi vexið steem og gert margt rangt. Eg hefi bakað þér ógæfu, se<m varst velgexðamaður minn og \í.nur, en guð,er mitt vitni”, sagði ht'in gxátandi, ;‘að Jað hefir sheð gagiusfeett vilja míntim, — og að ég liefi ávalt elskað og. blessað jiig. Frá.því augnablikí cr ég míetti augmatiUiti þínu á ledksviðinu í Stokk- nólmi, þegar fyrsta ledkritið, sem ég byrjaði við sem leikinær, var sýnt, án Jkss að ég Jiekti hið hræðilega sambattd Jiess við æfisögu föð|ir míns, — hefir iðrandn aldrei yfirgefið huga minn. Hið blíöa, ásakandi til- lit þitt smuug í gegttum sálu miaa sem tvíeggjað sverð. Engin gleði, engar skemtanir, ekkert sigjif hrós hefir orkað að afmá þau álirif. þú mátt trúa mér. Ég befi lika liðið tnikið, þó cg haíi ekki getað C'uinberað þjándng mina íyrir neinum. Og nú, þegar ég vetit um alla þessa hræðilegu viðburði, margfald- ast iðran mín, hugeana tilkenaiángar mínar verða takmarkalausar, — — Þ*ni Móritz, þín verður hcfnt”. “'Hden”, sagði Móritz ahyggjufullur, “við erum l.æöi óga-fusöm, og ættum því að sýna hvort öðru umburðarlyndi. Eg hata þig ekki lengur, Helen, og bii.ru orðin min hafa orsakast af mannhatri mínu, sem á tót sína nö rekja til óhnppa tninna. Hvers vegna ætti ég líka að hait'a þig ? I’ú keíir að eins votið verkfæri í liendi forlaganna, en hefir ekkí af á- selningi eða frjálstim vilja veitt mér djúpu sarin, sem nu blæöa, og ég er ekki svo blindur, að éig sjái Jietta ekki. þú hefir í raun rcttri gott lijartalag, en, eins °S svo marga aðra, hafa lioldsíýsnirnar leitt þig aí- v’i ga, jiráin eftir jarðneskum nautnum.. Tálseggur- inn kom og eitaöi sálu þína, — þú lélst — og hvað FORLAGALEIKURINN 579 svo? Jrúsundir kvenna hafa falUð á saixut Ihátt og þú, og }>úsundir Jn-irra munu enn falla á ókomna tím- anum. Jxoð eru lög heimsins, og hver er sá, sem breytt getur einum staf í Jxiim ?” “J>ú hatar mig J>á ekki?” sagði hún glaðlega og rctti honmn hendi sína, “ó, ég vissi það. Jiú ert jafn eðallyndur og þú varst ; nú þekki ég þig. J>ú ert hinn sarni Móritz Sterner, sem var velgexðatnaður minn, vinur minn”. “Nei, Iklan. Eg er ekki hinn sami og áður, og vcrð Jiað aldre'. En samt skulnm við ekki skilja sem óvinir. Forlögin hafa lagt jámliönd sína á milli okkar,----en hvers .vegna ættum við að ásaka hvort annað?" “þú ert forlagatrúar, Móritz”, sagði Ilelen. “I>að ertu orðinn síðan ég sá þig seinast”. Móritz svaraði ekki. “þú hefir veitt mér harða og hræðikga kenslu”, baotti hiin við, “og ég er ]>ér Jxikiklát íyrix það. Lyfið var beiskt, en það veitir heilbrigði. Áðut langt um liður sknltu fá að vita um verkanir }>ess. — En, nú, góða nótt’’. “Góða nótt”, sagði Móritz, og þrýsti hendi henn- ar hægt. “Jiú ætlar ekki oftar að finn i Georg, — æ.Uarðu ?” “Aldrei". “Hann v-erðskuldar li-eldur ekki ást þína, — og gkymdu ekki, að hann er föðurbróðir þinn”. Hann opnaði dyrtiar o,g fór. þetrar lian.it var farinn, féU Ilelen á kné við rúmið sitt o,t fól tárvota andlitið í koddamtm. Tárin littuðu sorg hennar, og hún stóð aftur upp með hreinutn og heilögum ásetningi, sem gladdi engl- ana, að svo miklu leyti sem það er satt, er ritningin segtr, að' það sé gleði á liimnum yfir hvetjum synd- ara, stm bætir ráð sitt. 5E0 SÖGUSAFN HEiMSKRlNGLU Daginn eftir sáu menn á götuhornunum í litla kaupstaðnum svolátandi auglýsln,gu : “Leikurinn, sem fram átti að íara í Iveld sam- kvæmt auglýsingu, verður ekki sýndur sökum van- keilsu ungfrú Roos”. Ibúar kaustaðarins', sem höfðu hlakkað til þessa .skemtik- kvelds, þóttust illa leikxxir, bví tveim dög- um síðar fór Ilelen 4 burt, án }>ess að bún kti sjá sig í leikhúsi bæjarins. VIII. R o u g e e t n o i r, (Rautt ogi svart). í götu nokkurri i Jxaim hluta Parísarborgar, sem litið hrós hlaut, var það edtt vorkveld árið 18— að tingur maður stóð á gangtröðinni og horfði upp í ljósbjörtu gluggana á laglegasta húsiau, sem þar var í nánd. Ungi maðurinn var klæddur stórri kápu og htildi kragi hennar andlit hans að nokkru leyti. Hann \ irtist i efa jtun það, hvort hann ætti að ganga inn í husið eða ekki, Jiví stundum stóð hann hreyfingar- laus, stundium gekk hann fram og aftur fyrir utan dyraþrerpsstigamt, stundum stc. hann öðrnm fætinum á neðsta stigaþrepið, en luxtti svo við eins og hann hefði hugsað sig um. Meðan hann var í }>essum efasemdar hugleiðittg- um, tók liann eftir því, að annar maður nálgaðist hann smátt og smátt, }>ar sem hann stóð. FOR LAGALEIK U RIN N. 581 Sá, sem var að koma, sem einnig var urgur mað- ut, Leit á hann og. virtist J>ekkja hanu, því hiinn natn staðar Og lagðd hönd sína á óxl hins fyrttefnda. Hann sneri sér stra(x að komumauiiil. “Ö, ert J>að þú, Sterner”, sagði hann og hneigði stg. “Hvert er ferðinni heitið?” “Eg kem úr leikhúsinu og ætla lieim", svaraði Móritz, því þetta var hann, “og ég stóð við til þess að spyrja Jáfí' hvort þú vildir ekki verða samferða, iyrst við eigum samleið. — En hvað ertu uð gera hér og hvaða hús er J>etta?” þetta er spilahús", svaraði kápukkeddi maður- inn, “og ég er að hugsa um, hvort ég eigi að fara inti eðu. ekki. Viltu verða samíerða inn.?" “Nei, óg spila aldrei". “Eg heldur ekki, — en mig langar til að sjá, hveruig spilamienskan £er fram. J>etta kvað vera eitt aí helztu spilahúsunum í París”. “Huo-saðu ékki um Jxtð”, sagði Móritz. “Ilérna Letnur vagn ; við skulum láta aia okkur heim í hon- um”. “Nei, nei, ég tuá til að fara inn”. “<lættu þín, — ég þekki big. þú munt ekki geta' staðist íreistinguna, og verður innan stundar búinn að tapa þedm peningum, sem þú hefir”. “Eg Hð guð að varðveita mig fr.'i því", sagði uttriingtirinn fjörlega, “því ég skal sog.ja þér, að ég fitfi Jxrjátigi þúsund franka í vösutn niímim, sem er öll eigu móður ininnar og systur”. “Hvernig hefirðu fengið svto tnikla petitnga ?” “Ekkert er auðveldara. Við höftnu selt eigH okkar í Brotagne, og ég kem núna beir.n leið frá skjalari taranum, sem borgaði ntér alt eig.ua rverðið". “þess mciri ástæðu hefirðu til að fato ekki ínn. Hugsaðu um móður þína og systur, sem elska þig s\ o heitt. þær hafa eittgöngn þin vegna yfirgefið

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.