Heimskringla - 23.02.1911, Side 6

Heimskringla - 23.02.1911, Side 6
Btektt WIX'NirKG, 23. FUBR. 1911. MIM8K1IIIGLA tD&mi i /*• f .o jli ísiands, j ujafir til minmsvaroa SSJ. JÓNS SIGURÐSSONAR. IFrá WEST SELKtRK, Man. Matthías Thordarson $5, Mrs. Ingibjörg M. Thprdarsoi. $1, Miss Aöalbjörg M. Thordarson $1, B. ÍDalman 50c, Einar Dalman 50c, Mrs. Gnöríöur Dalman 50c, Miss Guörún Dalman 50c, Guöleifur Dalman 50c, Kristjáii H. Krist- jánsson $1, Mrs. G. B. Kristjáns- son 25c, Miss Margret Anderson 25c, Olaiur T. Anderson 25c, Carl Anderson 25c, Miss Thóranna And- <rson 10c, Siguröur Anderson 10c, Miss Helga Anderson löc, Harald- ur Anderson lOc, Miss Sigriður Kristjánsson lOc, Miss Björg B. Xristjánsson lOc, Thorsteinn Gisla son $1, Miss S. E. Kerúlf 50c, iThorvardur Kerúlf 25c. Eirikur •Johnson 50c, Gísli lolnson 25c, Arni Ijon.fr 50c, Richard Long 25c, Gunnar Johnson 25c, Jón Filippus- son 25c, öh Filippusson 25c, Sig- urður Guölaugsson 25c, Jón Guö- mundsson 35c, Teitur Sigurdson 15c, Miss Jóna Gunnlaug Jobnson 15c, N. O. Lundström (svenskur) 25c, Miss I.ára Johnson lOc, Vil- Itálmur Guðmundssou 25c, Thor- bell Jónsson 15c, Öneíndur 25c. Frá LÖGBERG, Sask. G. Guttormsson 50c, Rannveág Guttormsson 25c, Gísli R. Gutt- ormsson 25c. Frá SINCLAIR, Man. Jón Halldórsson 50c, Guðrún Halldórsson 50c, Hjálmar Hall- dórsson 50c, Pétur Halldórssón 50c, KonráÖ Halldórsson 50c, Sig- rún Gottfred 50c. Frá RESTÖN P.O., Man. Gunnlaugur ölson 50c, Halldóra ölson 50c, Snæfríður ólson 25c. Erá ICELANDIC RIVFR, Man. Jón Sigvaldason 50c. Frá WINMIPEG. Elín Sigurðardórrir 50c, Baldvin Benediiktsson 25c, Mjs Guðný Eenediktsson 25c, Jón Benedikts- son 25c, Halldór Bene.liktsson 25c, ■Thorvaldur Benediktsscr 25c,Bene- dikt Benediktsson 2óc. Baldvin Benediktsson, yngri, 25c, KarlBenc •diktsson 25c, Stefán Anderson 25c Mrs. Ckldnv Anderson 25c. Efín Ilall $1. iFrá WINNIPEG BF.ACH. Jón Kernested $1, Svafa Kerne- sted 50c, Helga J. Kcrncsted 25c, Einar J. Kernested 25c, B. Gutt- ormsson $1, E. Guttoimsson $1, O. Guttormsson $1, Sigurjón ÍSveinsson $1, Haraldur Anderson 50c, Josephina Andersor 50c, Har- aldur M. K Anderson 25c, Daníel V. Anderson 25c, Octavia J. I. Anderson 25c, Edward 0. C. And- tvrson 25c. Helgi Sturlaugsson 50c, S: G. Thórarinsen 25c, G. Gísla- son 75c, II. Reykdal 25c, S. T. Hördal 25c. Frá BALDUR, Man. Jónas Thorbergsson 50c, A. Hannesson $1, Mrs. A. Hanrtesson 50c, H. A. Hannesson 5Öc, 0. A. Hannesson 50c, T. A. Hannesson 50c. Frá TANTALLÓN, Sask. Guðjón J. Vopni $1, Mrs. Guð- jiður Vopni 50c, Sveinn Vopni 50c, Signrður Vopni 25c, Jón B. Vopni 25c, þórunn B. Vopni 25c, Joseph- ina M. Vopni 25c, Sigurður J. Stevenson 25c, Alfred A. Sigurðs- son lOc, Gestur Dalman 25c. Gunnlaugur Gíslason $1, Ilall- dóra Gíslason 50c, Guðrún G. Gíslason 25c, Amþniður G. Gísla- son 25c, Sigtxyggur Goodman $1, Eymundur Kymundssoj: $1, Jónas Kristjánsson $1, Guðrún Krist- jánsson 50c, Matthildur Kristjáns- son 50c. Frá BROWN, Man. Gunnar Th. Oddson 50c, Mrs. Sigriður Oddson 50c. Frá CHURCHBRIDGE P.O. B. Johnscm 50c, Mrs. ólafía B. Johnson 50c, Mrs. Jjóiunn B. Ó. Johnson, Thingvalla P.O., 50c, Mrs. Monica Thorlaksson 25c, Magnús Magnússon 50c, Freysteinn Jóns- son $1, Mrs. F. Jónsson 50c, Guð- ný F. Jónsson 25c, Jón F, Jónsson 50c, Sveinn Kgilsson 50c. Sigfús I/axdaf 50c, séra II. Leó $1, Th. Halidórsson 25c, Oddur Melsted 25c, Siguröur Bjarnason 50c, Ein- ar J. Suðfjörð 50c, Mrs. E. Suð- fjörð 50c. Mr. og Mró. G. Brynj- ólfsson $1, J. S. Thotlackson 50c, Hinrik Gíslason $2, K>l’ólfur Hin- riksson $1, Ingibjörg Hinriksson 50c, Björn Hinriksson 25c, J>uríður Hinriksson 25c, Guðrún Hinriks. son 15c, Eybjörg J.Hhmksson 15c, i Guðrún J. Hinriksson 15c, Ilinr k j A. Hinriksson 15c, Guðm. H. Hin- ; riksson 15c, Guðm. G. Svein- bjömsson 50c, Guðrún Sveinbjörns son 50c, Stedni Sveinbjöinsson 15c, G. O. Sveinibjömsson 15c. Frá MOUNTAIN, N. L'ok. Jóhannes Torfason 50c, Helga Toríason 50c. Frá HOWE P.O., Man. A. J. Skagfeld $1, Mrs. A. J. Skagíeld 50c, Stome Skagfeld $1, Stanley Bkagfeld 25c, Lína Skag- feld 50c, Staphanía Skagíeld 50c, Valla Skagfeld 25c, Ilanna Skag- feld 15c, Kmily Skagfeiu lOc, Clara Skagfeld lOc, Dóra Skagfeld 10c, S. Skúlason 50c, Mrs. S. Skúlason 25c, B. Skúlason 5óc, Guðr. Skúla- son lOc. Mrs. II. Vdgfússon 50c, Jóhannes K. Vigfússon 25c, Th. Jónsson 25c, Mrs. Th. Jónsson 15c, Svednn Jónsson lOc, S. Eyjólfsson 25c, Mrs. S. Eyjólfsson 25, Miss G. Eyjólfsson lOc, Miss Iillian Eyj ólfsson lOc, Allan Kyiólfssou lOc, Ilerbert Ivyjólfsson lOc, Ronald Fvjólfsson lOc, Jón Guðmundsson 50c, Mrs'. J. Guðmundsson 50c, I Bjarni Guðmundsson 25c, Katrin j Guðtmmdsson 25c, Margrét Guð- mundssoiv 25c, Anna Guðmundsson j 25e, Vigfús Thordarson 25c, Mrs. V. Thordarson 25c, Thordur Thord arson 20c, Ranuveig Thordarson lOc, ásta Thordarson 10c, Sigurð- ur Thordarson lOc, Mrs. Jóhannes Sigurðsson 25c, Sarah Sigurðsson 25c, Elis G. Sigurðsson 25c, Anna B. Sigurðvsson 25c, Tón Jónsson 75c, Mrs. J. Jónsson 50o Allantir Syeinsson 15c, Mrs. Kr. Kristjáns- son lOc. I h'rá HARLINGTON P.O. J. A. Vopni 50c, Mrs. J. A. Vopni 50c, John Valdtmar Vopni 50c, Sigurlaug J. Vopni 20c, Ami Vopui lOc. Anava S. Vopni lOc, Ágúst Vopni lOc, Halldór v'opni lOc. Frá SWAN RIVKR. Halldór Guðmundsson 50c. K.P. Goodmajnson 25c, Anna J. Good- mansoa 50c, Guðríður Kristjáns- dóttir 50c, Saemundur Helgason 50e, Jjorbjörn Sigurðsson 50c, Ing- veldur Jónadóttir 25c, S. Sigurðs- son 25c, Mrs. Th. J. Samson 25c. Halldór Iígilsson 50c, Mrs. H. Eg- ilsson 50c, J. H. Egilsson 25c, A. H. Kgilsson 25c, K. IL. Egilsson 25c, J. H. Egilsson 25c, Miss II. II. Flgilsson 25c, B. Sigurðsson 50c, H. TltJgason $1. Frá GRASS RIVER, Man. Helgi F.inarsson $1, B. F. 01- geirsson $1. Frá THEODOÓE, Sask. Árni Johnsom 50c, Mavgrét John- son 50c, J. G. Johnson 50c. Frá ADDINGHAM, Man. Mrs. H. Bjamason 50c, H.Bjarna son 50c, Ehsabet Bjamason 25c, ólafía Bjamason 25c, Halldóra 25c, Agla Bjarnason 25c, Oscar Bjarnason 25c, Thorbjörg Bjarua- son 25c, Bertel Bjarnason 25c, Victor Bjarnason 25c, Johu Good- man 25c. Frá SKALHOLT P.O., Man. J. J. Atvderson $1, Ben. J. And- erson 50c, Guðrún H. Anderson 25c, Vilbehn Anderson 25c, Hannes Anderson 25c, Emma Andexson 25c, Mínerva Anderson 25c, Albert Anderson 25c, Sigrún Anderson lOc, Haraldur Anderson 10c, G. J. ólson $1, Guðrún S. Ólson 25c, Halldór T. Olsoa 25c, Sigurveig Ólson 25c, Franklin ólson 10oj Árni A. -Pálsson lOc, \ryggvi Ól. afsson 50c, Berglaug Ólafsson 50c, Ólína F. Olafsson 25c, Abígael C. Olafsson 25c, ólafur S. ólafsson 25c, Gunnar ölafsson 15c, Dóra L. Anderson IOc, Brynjólfur Jósepson 50c, Guðný Jósepson 50c, Ánna Thordarson 25c, Mabel Johuson 25c, Iána Sigurðsson 25c, Frið- finnur Jónsson 50c, Sigurlaug G. Einarsdóttir 50c, jón Bjömsson 50c, Ágúst F. Jónsso-.i 25c, Frið- finna H. Ilanson 25c, Hjálmar .Vrnason 25c, Guðrún Árnason 25c, Fanny Árnason 25c, Ida Árnason 25c, Björn Heidmann 50c, Jón S. Heidxnann 50e, Aðalgrímur Heid- man 50c, Tóhanxui Ileidman lOc, Benedtkt Heidmann lOc, Sveinn Sveinsson 25c, Kristín Sveinsson 25c, Sveinn S. Sveinsson 25c, Ingi- bert Svcinsson 25c, KristjánSvein- son 25c, Kristján A. Olson 25c, Sigfríðtir C. Olson 25c, Pétur Ás- mundsson 25c. Frá DOG CREEIv P.O , Man. Stephan Stephánsson $1, Sús- anna Stephánsson $1, Ingigerður Stephánsson 50c, Maiht Jónsson 50c, Jón Jónasson 25c, Ragnheiður Jónasson 25c, A. J. Arafinnsson 50c, Mrs. M. O. ísberg 50c, Soffía K. ísberg 26c, Guðmundnr ísberg 50c, Hjálmar Jónasson 15c, Egill Jónasson 50c, Ástfríðtir Jónsdóttir 25c, J. K. Jónasson $1, Mrs. J. K. Jónasson $1, Guðmuudur F. Jón- asson 25c, Björg Jónasson 25c, Öl- afur Jónasson lOc, Guðlaug Jónas- son lOc, Jónína G/ Jónasson 5c, Snorri JÖnasson 5c, Skúli Jónas- son, Ólavía Jónasson 5c. Guðm. Finnbogason 25c, Guðlaug Finn- bogason 25c, Sveinbjörg Amfinns- son 25c, Oscar Sveistrup 50c,Olína Sveistrup 50c, Antta Sveistrup 15c, Kristín Sveistrup 10c. Frá YORKTON, Sask. J. B. Thorkifsson $2, Mrs. Jas Lee 50c, Björn Iljörleifsson 50c. Frá MOUNTAIN, N. Ðak. Jolm Hillman $1, Mrs. EHsabeth Hillman $1, Louis ílillman $1, J. Hillman $1, M. B. KJlman 50c, E. G. Ilillman 50c, O. Sveinsson 50c, S. J. Sveinsson 50« . Mrs. C. Indriðason 50c, C. Indriðason 50c, Percival I. Indriðason 25c, Magnús B.Indriðason 25c, Skapti T.Indriða son 25c, Brynjólfur C. Indriðason 25c, Stefáu Indriðason 25c, Brynj- ólfur Brynjólfsson $1, Jóhannes Anderson 50c, Mrs. Ar.derson 50c, Ágústína M. Anderson 25c, Jó- hanna G. Anderson 25c, Jósef And- erson 25c, Elinborg Jehnsoa 25e, Mrs. S. Johnson 25c, Ina Johnson 25c, Mrs. Kristín Dalman $1, Hai- aldur Sigurðsson 25c, Jóhann Kristjánssoa 25c, Fríða Kristjáns- son 25c, Jón Steíánsson 25c, P. O. Hanson 25c, Sveinn Arason 15c, Mrs. Arason lOc, Jiorgils Halldórs- son 25c, Silvía Johnson 25c, Sæ- mundur Eiríksson 50c, Mrs. Eiríks son 50c, Finnbogi Erlendsson 25c, Mrs. Erlendsson 25c, Jjóröur Jóns- son 25c, Guðmundur Jónsscto 50c, Guðmundur Jóhannesson 50c, J.. Beneid:ktsson 25c, Mrs. Benedikts- son 25c. J. K. Johnson 50c, S. K. John- son 50c, Sesselja Johnson 50c, Anna K. Johnson 50c^ Kinar Sig- urðsson 50c, Guðni Gvstsson 26c, Anna Gestsson 25c, Elizabeth Gestsson lOc, Lína Tónasson 25c, Björg Jónasson lOc, Thruda Gests- son lOe, Magnea Gestsson lOc, Gunnlaugur Gestsson 25c, Anton JóhannessoB 25c, Rut Gestsson lOc, Jóhanna Gestsson lOc, Helga Jónasson lOc, O. A. Stefánsson 50c, S. A. Stefánsson 2£c. Frá EDINBURG, N. Dtk. Ólafur ólafsson $1, Friðrika Ólafsson 50c, S. J. Ólafsson 50c, Friðrik Ólafsson 50c, K. G. Krist- jánsson 75c, Svaníriður Kristjáns- son 75c, Hanues Kristjánsson 50c, Valdimar Kristjánsson 50c, Rósa Kristjánsson 25c, SiguibjörnKrist- jánsson 50c, Hannes Björnsson 25c, Anna Björnsson 25c, B. Dagsson 50c, G. A. Gíslason 50c, Mrs. Rose Snydal 50c, A. S. Baldwin 15c, Steinunn Halldórsson 50c, Guðlög Jxirláksson 25c, Guttormur Jónas- son 25c, Guðlög Jónasson 25c, Jón Jónasson 25c, Lára Tónasson 25c, Guðmitndur Gíslason 50c, Guðrún Gísloson 50c. Samtals ..... $161.40 Áður auglýsí. ... 8821.55 Alls innkomið... $982.95 Hvað er að? I Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá sér eitthvað uýtt að lesa g í hverri viku, ætti að gerast kaupandiað Heimskringlu. Hún færir lesendum sfn- um ýmiskonar nýjan frúð- leik 52 sinnum á ári fyrir aðeins #2.(X). Viltu ekki vera með ? THE DOMINION BANK HOBNI NOTBE DAME ATENUE OG SHEBBBOOKB 8TBEET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 Vér óskum eftir viðskiftun verzhmar manma og ábyrnumst a* (tefa þeim fullnæuju. ó'parisjóðsdeild vor er sú stsei sta sem uokKur banki hetir í bortrjuni. íbúeudur þessa hluta borirarÍDnar óska að skifta viðstofnun sem Þeir vita að er algerle^a trygg. Nafn vort er fullirygKÍnK óhlut- le ka, Byrjið spari ínulegg fyrir sjilfa yðar, komu yðar og börn. <j}ai-ry 3líO Sieott Itarlow. Ráðsmaður. Yitur maður er- vark™™Vrt*a VZ gongu HREINT OL. per getað jaína reitt yður á DREWRY’S Redwood Lager. J>að er léttur, Ireyðiandi bjór, gerður eÍBgöngu úr Malt og Hops. Biðjið æ.tíð um hiann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg 10 (PWION MAPB) Western Cigar Faetory Tkomas Lee, eigandi Winnnipeg STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. hlanitoba hefir víðáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- feliis. J>etta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Iinnþá eru 25 milíón ekrur óbygðar. íibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er »ú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Árið 1901 var hvedti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,065 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. V,'innij>eg borg hafði áriö 1901 42,240 íbúa, en hcfir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórialdast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir eu þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjaínanleg,— í eánu orði sagt, eru 1 fremsta ílokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú aálega 4 þúsund mílur aí íullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir t*kið meiri landbúnaðarlegum og ef»al«gum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af þvi þetta fylki býður beztan arð ai vinnu og fjáríleggi. Skriíið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, V/innipeg, Man. A- A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebecj J. F, TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. tiOLPKW, Deputy Minister af Agricultune and Immigration, Winnipeg. ÍS!?-*.* ****%%»*il *£2 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU IBretagne, til þess að geta verið hjá þér og glaðst yfir fraaníörum þinum á þeirri lífsbraut, sem þú hefir val- lð þér. — Hvernig gekk þér meö nýju myndina?” ‘‘Ég seldi markgredíanum i Ruc du Temple hana fvtir 500 franka. J)á peninga hefi ég líka á mér”. “það er gott. pú hefir bæði hægan og þægilcg- -»n atvinnúveg til lMsviðurværis þíns. Eyðilegðu nú ckki sjálían þig og framitíðarvon þína með því, að Jiana út í fredstinguna. Ilvað heldurðu að þú gcrð- ar, ef þu eyddir eign móður þinnar í spilum ?” "Hamingjan hjálpi mér. þú getur naumast ætl- »ð, að étg Sé svo vitlaus ? Ef mér dyiti í hug að spila, þá myndi ég í hæsta lagi voga minum eigin pcningum. Eg verð að játa, að mig sárlangar til að jnargfalda þá peninga, setn ég íékk fyrir myndina Bnma”. “Ertu þá svo sólgimi í peninga ? Ég hélt þú vacrir það ekki, þvi þú ert listamaður”. “Já, en þú veizt, hve innilega ég elska Hortense. Finst þéf þá svo undarlegt, þó óg vilji veröa ríkur?” “Nei, alls ekki, Charles minn, en þá ósk færðu «kki uppifylta í þessu ræningjabæli. Farðu því að xáiðum mínum og gættu-Jún”. “Góða nótt, Sterner", sagði ijngi málarinn Év- 'tveðinn. “Ég ætla inn hingaö. Ef þú hefðir nokk- urn sinni elskað með j an mikilli ástriðu og ég, þá jnyndirðu skílja, hvað ég er að gera”. “Ef ég heíði nokkru sinni elskað”, sagði Móritz «g brosti hiturt. “Já, en það hefir þú ekki gert. þú ert ekki Suð- •■ilandabúi. þú ert frá norðrinu kalda, þar sem lífs- ins hlýjustu tilfinuingar frjósa, — frá bjamdýraland- ánu, þar sexn tennumar nötra í munninum alt árið, <xg þar sem engar aðrar rósir sjást en bæi sem vet- jBtinn myndar á gluggarúðurnar. Iss-eðlið býr í þér, ©g þess vegna biður þú mig að gæta mm En ég FORLAGALEIKURINN 583 fer inn. Ég ætla að græða hundrað þúsund franka og kvongast Ilortensu". Hann gekk hiklau6t upp dyraþrepsstigann. “þá verð ég líklega að fylgja þér inn í ræningja- bælið, ólánsmaður1’, sagði Móritz. “J)að er hcdmsku levt, — ég æfti ekki aS skeyta um mennina, en þú hefir áhrif á mig þvert á móti vilja mínuni.— ]>ú ætl- ar þér þá að spila? ” J>eir gengu upp stigann upp á efra loft. “Já, ég ætla að reyna hepni mína”. “Eitt orð áður”, sagði Móritz og nam staðai. • Láttu mig geyma peningana liennar móðut þinnar. Nú, etiga bið. — Fáðu mér þá áður en við förum mn”. “Hvers vegna?” “Svo þú eyðir þeim ekki við spilainenskuna”. “O, þú ert ekki með sjálfum þér", sagði ungi mál- arinn. “Heldurðu mér d-etti í hug að ræna þeim ?” Móritz sagði ekki meira og svo gengu þeir inn i spilasalina. Alt var mjög skrautlegt þarna ínni. þjóna.r í gullskreytrum fötum tóku á móti yfirhöfnum þeirra, ,.g aðrit þjónar buðu þedm hressingu. Geislar af silki og kristöllum dredfðust um her'bcrgin,—en í tínu horninu á sitóra salnum heyrðist skrjáJa í banka- í feðlum og hringla í gullpeningnm. Jxeir, sem inn kotnu, nálguðust ósjálfrátt þetta aolaðandi horn, þar sem hjóli hamingjugyðjunnar var tnúið í hritig, þar sem hin dutlungafulla gyðja svifti fómardýr sín allri von og kvaldi þau. Meun spiluðu ‘rouge et noir’ (rautt og svart),— þetta vonda spil, sem hefir steypt svo möigum í ó- pæfuna, og sem á einni einustu nóttu hcfir gert marga efnaða menn að betlurum,— þetta spil, sem svo mörg tár, margar bölbænir og mikið blóð fylgir. 584 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU Móritz veitti persónunum, sem stóðu í kringum giæna óhappaborðið, nána athygli. Fyrst varð honum litið á hættumeistarann og j konu hans, sem hjálpaði honum dyggilega við taln- ingu pedinganna til útborgunar og innborgunar, taps og gróða. Hann var maður feitur, milli fimtugs og scxtugs,. með dökt, ítalskt andlitsfall. Svipurinn var ekki óviðíeldinn, en gráa hárið og hrukkótta enn- : ið virtist benda á, að hngur þessa manns heíði verið ,cikvöllur óhemjandi ástríða. Litlu, gráu, tindrandi augun hans líktust höggormsaugum, þegar hann horfði á guHpeninga hrúgurnar og bankaseðla bunk- ana, sem lágu á borðinu. Kvenmaðurinn, sem stóð við hlið hættumeistar- ans, með litla silfurreku í bendinni, og Móritz áleit vera konu hans, bar bað með sér, að hún haiði verið frábær að fegurð, þó andlitið væri nú með ellisporum. Hún leit út fyrir að vera um fertugt. 11 ár hennar og aumi voru jaira svört og íbeaviður. Hendurnar og handleggirnir héldu samt upprunafegurð sinni og vöxttir hennar var svo snotur, að slíkt er sjaldgæft hjá íerxugum kvenmönnum. Klæðnaður hennar var ljómandi fallegur, og gimsteinar glitruðu á fingrtiin hennar og úlnliðum. Fallega hárið hennar var ekki hulið af neinu höíuðfati. Jtegar Móritz var búinn að athuga þessar tvær oðaljxíTsónur, lcit hann á mtnmna, sem stcðu kring- | tim spilaborðið. Andlit þeirra bar vott um hinn órólega ákafa, J scm í þeim bjó, meðan þeir biðu þegjandi eftir kall- inu fra hættumeistaranum : “Rautt vinnur, svart tapar”, eða gagnstætt- J)ar stóð náfölur unglingur, sem strauk hendinni um ennið vott af angistar svita. Ilatin var nýbú- ,nn að leggja seinasta Hlöðvisgullpeninginn sinn á eitt spilið. þar stóð fjölskyldufaðir, setn starði á FORLAGALEIKURINN 585i- litltj silfurrekuna inoka síðustu gullpeningunum hans ftá honnm, — upiphæð, sem enst hefði í marga mán- uði til fceðis og klæðis konu hans og börrum. Við idið hans stóðu tveir aðrir mextn, sem brostu djöful- legas gullhrúgan þeirra hafði stækkað við tap hans^ þur höfðu unnið. Móritz horföi á þetta með fj-rirlitningu. “Komdu”, sagðí hann svo Og þreif í handlegg- fyigdarmaans síns. "Komdu, við skulum íara. Mig luyllir við þessum viðbjóðslega sjónleik taumlausra ástríða. Jxstta' eru ekki menn, — það eru púkar úr víti. — Hér fremur eigingirnin sitt deyðandi spil''. Málarinin ungi gaf þessum orðum engan gaum. Hann starði græ-ðgislega á seðlabunkana og gull- hi úgtimar, sem lágu á borðinu. Hann losaði sig og þaut að borðinu. Móritz ypti öxlum, gekk að borðinu og stað- næmdist bak við unga manninn. það var auðséð, að málarinn var ekki æfður spilamaður, því bendi haras skalf og varirnar titruðu, þeigar hann lagöi fyrsta gullpeninginn sinn á eitt spilið. Einhver hugarótti átti í stríöi við spilalöngun*- ina, en þegar hann leit á pieningiahrúgurnar, vann húni strax sigur. Unglingurinn spilaða áfergjulega, en þeir, sem það gera, tapa því nær alt af. Hver gullpeningurinn eft- ir annan og hver bankaseðill á fætur öðrum hvarf úr vasa hans í peningakossa hættumeistaratis. þeir 500 íiankar, sem hann hafða fengið íyrir myrdina, voru húnir. Móritz gekk að honnm, þegar honn sá hann taka ivpp stóran bunka af bankaseðlum og slíta bandið, scm var utan um bá. “Mundu eftir móður þinni”, hvíslaði Móritz i eyra honum.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.