Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 1
Talsírai Heimskringlu Garry 4110 í tlölil. Heimilis talsími riistjórans: Garry 2414 XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 6. APRIL 1911 NR. 27. Fregnsafn. Markverðustu viðburrtir hvaðanæfa — Aukaþing Bandairíkjanna var sett í Washington 4. þ.m. IIiö markverðasta, sem á hinum fyrsta •þinjrfundi gerðist, var að Camp Clark var kosinn íorseti neðri málstofunnar ineð 317 atkv. Kegu y48. — Gagnskiftasamningiarnir verður aðallojTa það, sem auka- þinv þetta hefir um aö f jalla. — Ráðaneytis-skifti hafa orðið á ítalíu. Hefir Hu/./.att farið frá völdum, en við stjórnartaumunum heyr tekið Giovanni Giolitti, sem setn áður var forsattisráðherra á undan Luz/att. _ Hon. Theon David Tisdale, K.C., ‘fyrrum sambandsráölierra í Tuppers ráöaheytinu, atidaðist að öimcoe, Ont., jtann 31. marz, 7G ára jzamall. Ilíann var á sinum ynjjri árutn framarlega í flokki Conservativa ojj þótti hinn nýt- asti maður. Var hermaður um eitt sk.eið ojr náði ofursta nafnbót. — Repitblika forinjjjarnir í Banda ríkjaiþinjjinu hafa tilkynt Taft for- seta, að liann megi ekki stóla á fylgi flokksins í gajjtrskiftasamn- ingjsmálinu. Alment er þó álitið, að flokkurinn muni kloftiít macstum þvf að jöfntt í því máli. — Aftur á móti hafa leiötogar Demókrata lýst því yfir, að flokkur þeirra mnndi fylgja igagnskifta.samtiitiigun- um því nær sem einróma. Verði }>að, er samningsuppkastinu borg- ið 1' neíðri málstofunni, }>ar scm Demókratar verða ríkjandi á ttaesta þingi. Rn Senatið aftur á móti hefir fleirtölu Repúblikana ojr eru því forlöjj uippkastsins þar ó- viss. — Taft kvað una 'illa. þessurn undirtekttun flokks síns, og þvkit liann hafa brngðist sér í trvgðum. Meðal þeirra, sem andvígir eru jjn'jrnskiftasamninjrtimiin, ertt N. Dakota Senatoramir Hatnta og Crönna. — Eitt af stærstu herskipttm veraldarinnar var hleypt af stokk- unttm á Englandi á föstudaginn var. Skipið or 22,500 smálestir og hefir 27 þúsund hesta gangafl ; er 584 fet á k'ttjjd ojj hefir 13 fitnm Ojj ‘20 fjögra þumlunjja fallbyssur. Skipið heitir Monarch, og var mújjur og marjjmenni samnkomið við vígsluathöfnina. — Jerúsalems búar hafa orðið íyrir óblíðtt af náttúrunnar hendi þessíir síðustti vikumar, — hefir snjófeoma verið þar tnikil, og er það nýlunda þar um slóðir. 1 síð- ari hluta febrúar gerði þrjá stór- hríðar daga, með svo mikilli grimd, að slíkt hafði ekki komið fyrir á síðastliðnum íimtíti árum. Urðu snjóþyngslin svo mikil, að húsaræflarnir i fákekari hluta borg arinnar gátti ekki risið undir þeitn og fóllu saman yfir höfðum íbú- .attttia, og létu all-margir þannig líf sitt. Einnig urðu satngönigur allar teptar og vandræði mikil að fara mn götur borgarin.ttar, nema á skfðuin eða sleðum ; en því vortt Terúsalems búar óvanir, en reyndtt þó að bjargast sem bezt þeir gátu. — Um hundrað rtianna mistu lífið í ]>essari fannkomu. —• Einar Mikkelsen hinn danski norðurhafsfari, er álitið að hafi farist ásamt félaga sínum Iversen verkfræðingi — einliversst.aðar á Norður-Grænlandi. — Mikkelsen varð skipstrand við austurströnd Grænlands veturinn 1909, en þá BJARNASÖN & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaupa og selja lðnd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. Selja lffs og elds- ábyrgðir. LANA peninga út á fasteingir og innkalla skuldir. Öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. Wynyard - - 5ask. var öllum fclögum hans bjargað, ojj stieru allir heimleiðis, að Mik- kelseu og Iversen undanskildum, sem fengnir voru til að leita að íycutn Mylius Eirichscns, hins fræjja Grænlandsfara, og félaga hrans, setn urðtt úti í nóvember 1907. — Síðan Mikkclsen lagöi í ]x‘ssa líka-leit, hefir ekkert af hon- um spurst, og er ntt álitið, að ltanrt og fclagf hans liafi belveg troðið’, setn Eirichsen áður. — Danska stjórnin befir nú se.nt út leiðattigur að svipast eftir þtim fé- löigum, og vita, hvort þeir liafi tiáð forðabúrinu á Shannon eyju. Finnist þeir þar ekki, er talin full vissa, að þeir séu dauðir. — Hon I,. P. Brodeur, fiskintála- ráöherra Lauricr stjórnarimiar, er búist við að tnitni verða voitt dómanasætið í hæstarétti, sem losnaði við fráfall Ilon. Desire Gironard. En aftur verði Hon. Rudolphe Lemieux, yfirpóstmeist- ari Cartada, gerður að fiskimála- ráðherra. — Prinsinn af Wales' hélt jóm- frútölu sína að Darthmouth á föstudiaiginn var, og þótti takast slysalitiö, .— rak í vörðumar við og við, en komst þó fram úr öllu satnan án vandræða. }>essi ræ-ða prinsins stóð yfir í 5 mínútur, og hið hátíðlega tækifæri, sem knúði prinsinn til að tala, var að hattn afbenti borginni heiðursgrip að gjöf fýrir verndun hafnarituiar. — Kettnari prinsins var hjá honum á ræðupallinum meöan á ræðunni stóð. — Fjörutítt þúsund dollars elds- voði varð í Rogina á fösttida.jjinn var. Var það ein af járnvörubúð- búðum borgarinnar, sem fyrir clds- voðanum varð. — Snjókoma varö í vesturhluta Ontario fylkis á föstudaigsnóttina var, og v.ar all-víða bar um slóðir tneiri harðindahríð, en áður á þess utn vetri. Snjófag.ið varð þó víð- ast hvar ekki imeira en,5 þumhtng- ar á þykt. Bn tnikil breyting var það á blíðviðnmum, sem gengið höfðu að undanförnu. — Abdttl H.amid, hinn afdankaöi Tyrkjasoldán jjerði nýverið árang- lausa tilraun tdl að flýja úr höll- itvni Allantini, þar sem hann hefir veriö fangi um hríð. Allmörgitm af yörðunum hafði verið mútað, og alt var undir flóttann búið, þegiar yfirmemnimir, sem gæta hans áttu komust á snoðir um alt saman. Og þegar hintt fyrverandi soldán var í þann vegitin að sleppa lit fyrir hallarmúrana, var hann handsamaður og færður til baka að nýju. Varð karl þá svo híttnslaus af bræði, að Itatin ]treif ■barefli og rotaði eáma af ambátt- tun sínum^og, enddrijm varð sá, áð setja varð karl í bönd, þar til af botuim rann mesta brjálsemis- hræðin. þetta er fjórða flóttatil- ratm Abdul Ifamids, og í fjór'ðíi sinni, sem hann hefir lamið am- bitt til dauða síðan hamn varð fangi ; því bræði sítia vfir hinum tnishepnuðu flóttatilraunmn lætnr hann gattga yfir vesalings hjákon- umar sínar. — í Portúgal var nýverrð Cast- ro herforingi, ásamt 12 öðrttm fvr- irliðttm, handsamaður fyrir til- rattnir að hefja uppreist gegn lýð- veldinu og koma Matniel aftur til valda. Nú befir öllutn þessum mönnttm verið stefnt fyrir herdóm og er búist við, að þeir verði allir af líft teknir. — Verzlunarviðskifti Canada á síðastliðmum ellefu mánuðutn námu $687,377,480, og er það 77 tmJíóna amkning frá því, sem var á næstliðnu fjárhagstímabili, og er búist við, að við emda þessa fjár- hagsárs nemi viðskiftin 780 milíón- ttm dollars. Innfluttar vörur á þessttm 11 mánuðum námú 41214 miljónum dollars, en útfluttar vör- ur aftur á móti 275Já milión doll- ars. Aukníng in.nflutts varnings nemttr tæpum 80 milíónttm, en þar á móti ltafa innfluttar afurðir far- ið tnimkandi, sem nemur rúmum 3 milíómtm dollars. Toll dnntektir Canada á þessum H mánuðum nema samtals $64,701,165, OJr er það tæpra 11 milión dollara aukn- ing. — Eiatiar tnilíón dollars virði af ‘whisky’ bramn nýlega í eldsvoða í borginni Bloomsbury í Pennsyl- vania. — “þar fór margur góður dropinn til spillis”, mundi margur maðurittn sagt hafa, og svo tnun eijjendum }>éss hafa þótt, þó sti bóit vœri í máld, að þeir vortt ekki htinir að greiða fratnleiðslutoll af því. Ileíði svo veriö, heföi tjónið numiö helmingí meira en milíón dollars. — Iíinn frægi japaitski aðmíráll 1 Togo hefir ákueðið að ferðast unt i Norður-Ameríku í heimfö r sinui I frá krýningarathöfninmi að sumri. ! likki er þó búist viö lionum til I Catnaida. | — i“Dæmdttr íyrir sakleysi’’ — sannaðist á Andrew Totli frá Pittsburg í Bandítríkjumtrn nýver- ið. Ilaitin. hafði fvrir 20 árumiverið sakaður um morð á félaga síttum, og fundinn sekttr þrátt fyrir- að hiann inarg-nedtaði að hítfa verið á þedm stað, setn morðið var fram- iö. llann var dæmdur í æfilangt fangelsi, og ]>ar defir hann setið }xtr til mi, að sannanir fengust íyrir því, aö hann væri sítklaus.— En tótalaust varð hair.t að þola <111 þessi ár í hegningítrluisinu, og nú h.ent út í heitninn peningalaus- ttm, vinlausuin, förmrm að hrilsu og öldruðum, — þrátt fyrir það, þó hann brtði utti að fá að dvelja það SL-m eftir væri æfinnar í fang- elsinn. Ilann sagóist vera orðinn siðum þess og hattum svo vanur, og hefðt enga krafta að ryðja sér nýja lífsbraut. — Orð hans Jtöfðu engtin áhrif, — réttlæitinu var full- naegt tneð þtti, að sleppa hcmum lausum, eftir tutöugu ára þrælkun- arvinnu al-saklausum. — Aldrei hefir önnur eins leti orðdð uppvís ttm mann *eins og bóndia einn, John Dixon að nafni, h’újtia nýverið, og haft jafn hörmu- logiar afleiðdn,gar. — þegar bær híins v-ar rannsakaðttr, fundust gripir hans hiingurmorða í hópa- tali,• og þeir, sem lifðu, komnir að horíalli, en nægar birgðir vortt af fóðri á bænum, að eins var .bónd- intt svo lattir, aö ha:tn nenti ó- tniijjvilega að fara á> fætur til að hirða gripina utn kalda vetrar- mánuðina, — þótti náðugra að kúra í bæli sínu ett gera fjósverk. þessi eins dæma leti hefir vakið almenna gremju, og nú situr Dix- on í fatigielsi fyrir grimdarfulla meðferð á skepnum, og er búist v’ð, að hann £ái makleg málagjöld ’eti situnar. — Eitt hið merkasta glæpamál síðari títna stendur vfir á ítalíu. Um þrjátíu og sex menn hafa ver- ið teknir fastir og ákærðir um | fledri hundruð glæpi. Glæpafélag I þetta kall ist Catnorra, og er ein dciLd Svarthandarfclagsins. í fyrra stitnar f.inst foringd þessa félags, Gennaro Cooccolo mvrtur ásamt konu sinni, og höíðu lélagar Ltans tinnið verkið, bví beir álitu, að ltann stæði í satnbandi við Lögregl- ttna. — Meðal þeirra, setn nú eru í fangclsi, cr prestur einn, sem á- kæröur er um að ltafa hylmað yfir með glæpamönnum be.ssuttt, gegn gjöfutn til kirkju hans. — Einnig hefir íoringi fclags bessa, Enrico Alfonso, verið handsamaður.— Sá he.itir Maresciallo Capizzutti, leyni- lögreglumaður, setn mest og bezt hefir unnið að því, að þetta glæpa- félag var handsamað. Gekk hann sjál'fur í félagið og drýgöi glæpd þá settt fyrir hann voru lagðir, unz hattn þóttist hafa fetvgið næg sönn- ttnargögn á félagið. ]>á gerði hann lögfeglunni aðvart, og kom henni inn í sal þann, settt glæpamennirn- ir héldu fund, og þar, eítir harða viðureign, voru þessir 36 kutnpán- ar handsamaðir. Á meðal annara glæpa á svndalista bessa glæpafé- lags ertt 25 morð, og et því ekki að undra þó mál þetta vekji eftir- tckt. — Strathcana lávarður hflr lýst því yfir, að hann muni bráðlega loggja niðttr ombætti sitt sem High Commissioner of Gíinada. — Nýlega lézt ing ein Maria ha.íði hún lifað í Vínarborg k.erl- Mandl að nafni, á betli til fjclda ára, og héldu .allir að hún væri blásnauð, en þegar farið var að rattmsaka hreysi hennar, fundust ]>ar 50 þúsund dollars saumaðir í yfirsæjigurdýnuna, og þótti undur hin tnestu. Uppreistin í Alba.nítt á móti Tyrkjum er nú í algleymingi. Hlafa hinir fornu óvinir, Múhameðstrúar tnenn og katólskir, gengið í banda- lag á móti liðsveitum Ung-Tyrkja, °K hypgjast að koma hinum af- dankaða Abdul Hamid aftur til valda. Sá heitdr Bolantiz, fyrrum vildarmaður Abdul Hamids, sem uppreistinni stýrir, en Shefket Pasha stjórnarhieriiutn. — Á sambandsþingimi í Ottawa gengur alt á afturfótunum fvrir sambandsstjórninni. Fjárlögin hafa enn ekki verið samþykt, og er því stjórnin alveg upp á uáðir and- stæðinganna kotnin tnn hvenær þau nái fram aö ganga, — þvt þoir draga alt á laniginn með mál- tofum, í þeim tilgangi að kotna gagtnskiftasatmiings uppkæstinu fvr tr kaittarnefn á þinginu, og eru all- ar Hkur til, að þeim takist það,— Verði þin-gið roftð', sem SLr Wil- fri'd hefir hótað, ef ekki Hnti ]>ess- um mótþrcia, ]>á vrði jjajjnskifta- uppkiastið lagt fvrir kjósendurna til ttmsagnar, og það er einmitt sem Conservativar vilja. En Sir Wilfrid tnun trauðla ]>ora að eiga undir almennum kosnittgum, ]>egar á þarf að herða, •— að minsta kosti ekki á gajjnskiftasamnings- prundvellinuni. — T/iberal blöðin liafa mikið veður gert úr því, aö j R. I/. Borden, leiðtogá Conserva- ' tive flokkstns, væri i missætti við flokk sinn og mundi leggja niður forustu hans. En slíkt cr tithæfu- laust með öllu og munu Conser- vativar sækja frattt undir merkjum hans og það til sigurs við næstu kosninigar. — Ungverjaland hefir samkvæmt nýafstöðnu manntali 20J4 milíón fbúa, og er það aukning um rútn- lega lr< milíón á sí'Sastliðnum 10 árum. — Kolanáma/menn í Alberta og British Columhia gerðu verkfall á fösttticktginn var. Fullar sex þéts- undir manna lögðu niðttr vinnu þtntt dag, og er mjög óvíst, hvað le-ngi verkfallið stendur. Öll kola- framleiðsli í þessum er því að mestu hætt, og. getur slíkt haft al- varlegar afleiðinjjiar fyrir iöiiað og viðskifti þesstira fylk ja. — Jarðgöng undir Alpafjöllin voru fullg.erð á funtudaginn var, eftii 'fútun og liálfs árs vinnu og 20 milíón dollara kostnað. Jarð- göng þessi eru kend við Doetsburg og ertt níu mílur á lengd, hin þriðjtt lengstu jarðgöng í Evrópu. Utn jarögöng þessi á að Hggja tvöfaldur járnbrauta sporvegur, og verður nú óslibih járnbraut frá Milan á Ítalíu til Bern, höfuð- borgarinnar í Sviss, og þaðan svo norður að norðurströiidum Frakk- lands. — Mannvirki hetta er talið stórfenglegt mjög og hagntiðar- auki hinn tnesti fyrir alla flutn- inga. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Ge r ð a r Gef ur Æfinlega Fullnœging ^s-eina myllan í WINNIPEG-L.ÍTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. — Fregnir írá Buenos Ayres, höfuðbqrginni í Argentina, segja að cldsvoði hafi gcysað í tollbúð- inni í fyrri viku, sem liafi gert fullra þriggja milíón dollara tjón. Um upptök eldsins er það álitið, að 'hann. hafl kviknað frá vindlingi, scm .eitin starfsmanuanna hafi hcnt frá sér og Jiíandi var í. Rannsókn hefir nú verið liafin. Kappglíma ✓ —í Goodtemplarahúsinu — Ráðaneytisbreyting heftr orð- ið á Spáni, þó forsætisráðherrann sé hinn sami — Canalejas — og áð- ur. Stjórnin hafði átt all-mikið í vök að verjast, því prestaflokknr- inn var he:tni andvígur fyrir frutrt- varpið um aðskilnað ríkis og kirkju, en jafnaðarmenn og lýð- velddssinnar aftur ákaftr móti stjórninni fyrir hermálastjórn henttar ogiemræðisbrag. — Á laug- ardaginn var varð rimma í þing- inu fyrir alvörtt,„ því þann dag va.r ár liöið frá lífláti frelsisfrömuðar- ins Ferrars. Gekk þá prestaflokk- uriimt í liö tneð j cfnaðarmönnum og lýðveldissinnum, og þessir þrír ílokkar hömuðust bar til að Can- eljas var ofurliði bo.rihn og lagði tiiður völd. En þetta var baitda- tnönnuntim sfeamingóðttr vermir, því]enginn yar fær um að taka við stjórnartaumitmim, og var því fvrsta verk Alfonso konttngs, þeg- ar ltantt kom til höfuðborgarinnar mánudaigintt, að bi'ðja Canalejas að halda áfram sem forsætisráð- herra, og gaf honttm algerlega frí- ar hendur að gera þær breytingar á ráðaneytinu, setn hoatim sýnd- ist. Varð það lir, að Canalejis lét fjóra af götnlu ráðherrumtm fara, sem honttm voru anclvígir, ett tók i þeirra stað trausta fvlgismeun sfna. Og þingiö lýsti trausti á ráðauevtiini, ]>egar á næsta þing- futtidi eftir rimmu-fundinn tnikla á langardaginn. — Situr því Canale- jas fastari í sessi nú en nokkuru sinni áður, og er konttngi rnest þakkað þessi heillaVænlegu úrslit, en prc'staflokkurinn er hamslaus vfir öllu saman, og hefir farið fram á það við páfann, að Cana- leýis yrði banufærður. — Svartidauði hefir nú stungið sér niður á eyjunni Java. Sím- skevti frá höfuðborpinni Batavia segja hundrað menn þegar látna úr j>estinni. milLi JONS HAFLIÐASONAR og FRED COOK á fimtudagskveldið 6. þ,m. (í kveld), kl. 8}4. Ryrnar opnar kl. 7. — Aðgöngumiðar kosta 50c og 75c. I/andá vor Jón Hafliðason, ís- lenzki glimutniaðurinn, kcppir viö Fred Cook, sem er miðþunga glímukappi þýzkalands, fyrir $25 peninjgaverðlautt. Cook þessi er vel þektur hér í borg, og hefir utinið alla keppinattba sinnar þyngdar í Canada, að undanbeknum Chas. Gustavson, svenska glíttiukappan- um yfir Canada. En Cook kendi ósigri sínum ]>á um það, að hann fékk ckki nægan undirbúningstíma til ]>e«s að vinna af sér holcl ei:ts og þurfti. En kveðst nú fús að mæta hverjum glímukappa, setn við sdg þori að etja. Jón Ilafliðason ætlar að mæta pilti þessum og skella honum. Jón hefir tnikið æft glítnur á sl. tveim- ttr árum og reynt sig bráfaldlega við Gustavson glínntkappa, í pri- vat æfingttm, og ekki beðið neinn ósigttr í þeim viðureignum. Einnig hefir hann reynt sig við Sunbeng glítnukappa. Báðir þessir tnenn telja Jóni visan sigur í kappglim- umti við Cook, oða við hvcrn ann- an jafnþungan glíinttrtninn sem er, og efu viljugir að veðja á Jón. ]ón glímdi í síðastliðnum janúai við I’ebe Menard, aflraunamanninn tnikla í St. Boniíace. Hann er 40 pundum þyngri en Jón. — þeir glimdu í fulla klukkustund og voru taldir jafnir. Á uncbtn ]>essari kappgl’.mu í Goodbemplarahttsinu veröa sýndar j aðracr glímitr og hnefaledkar, af a- . ætttm mönmtm, svo sem Arne j Sunberg, létbþvngclar glimttkappii ; allrar Ameríku, og öðrutn slikutn. ; Satnkoma l>essi verður vafa- laust vel sótt, því nú í fyrsta sinni á tilverutíma íslendinga h«r í landi keppir íslendingur um glimttheiður við heimsálfunnar mesta kappa. KOMID LANDAR, OG SJÁII) DRKNGINN YKKAR — VINNA! og bæir hafa algerlaga sópast burtu í flóðunum, og að þær 3 milíónir manna, sem eftir séu lif- artdi í nefndum fylkjum, séu jjer- Sítntlega allslausar og líði voða- legt hiingur. Að fólkið flykkist saman í stórhópa víðsvegar ttm landið, og að þeir, sem hafi líkams þrótt til að berast yfir jörðina, lifi á heiðttm uppi á því, að éta gras og trjárætur, og ltvað annað, sem hönd á fostir. Hrísgrjón eru aðalfæða þessa fólks, en svo er lít- ið af þeim, að ekki nægir nema íáum af fjöldanum. Nevð fólksins er hræðilog, og manníall af hungri íifartnikið daglega, einkanlega af börnum, setn ekki . orka að leita sér bjarjjar í samkepni við full- orðna fólki , og gamalt fc.lk, sem víða finst liggjandi me.ðfram veg- tittt landsins, aðíramkomið og sumt dantt af hungri. Áætlað er, að meira en milíón manna muni falla af htmgri c>g harðrétti, tf hjálp hers't ekki von bráðar þang- a'ð austur. Sendiherra Kina, sem nú erc í Ottawa, segir ástandið svo voða- legt, að því verði ekki meö ciröum lýst. 1 lainn segir, að $1.50 sé nægi, leg upphæð til þess að hjálpa hverri rinni manneskju frá httngur- drtttða. Ojj þess vegna bdður þessi hjálparnefnd í Toronto Canada- búa, að gefa svo í hjálparsjóöinn, að hægt verði að bjarga nokkrum tugum þúsunda af fólki þessu til lífsdns. latndsstjórinn yfir Canada, fylk- isstjórar, stjórnarformenn og tnargir aðrir háttstandandi menn í Austur-Canada liáfa þegar geng- ist fvrir að útvega gjafir í hjálp- arsjóðinn. Nefndin bdðttr alla góðæ bor.gara í Canada, að léggja hönd að stárfi þessu» og að sen-da gjafir sínar beint til féhirðis hennar, 8. J. Mooré, 445 King St. W., Tot- onto, Canada. Matimiðartilfitininigin krefst þcss. að allir, sem geta, gefi í sjófí þenna og geri það fljótt. Hungursneyðin í Kína. Cliina Famine Relief Committee f Toronto, Canada, heflr sent út áskorun til aílra blaða í hinu brezka ríki, að gangast fyrir sam- skotum til hjálpar nauðstöddu fólki í Ivína.. Nefndarbréfið skýrir frá því, að Canada-bitar séu beðn- ir að gefa hundrað þúsund dollars í hjálparsjóðinm. það segir að á- standið í Anhtii og Kiangsu fylkj- unutn sé voðalegt, öll uppskera þar.hafi eyðilagst af flóðum, og að ekki sé að vænta nednnar upp- skeru þar fyr en í fyrsta lagi í júni nk. Að mörg mamunörg þorp WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- TaGA VhGGLlM. “EMPIRE” CEMENT WALL VEilGLÍM “EMPIRE” FTNISH VEGGLlM. “GOLD DUST” VEGG- LÍM- ‘ SACKETT”PLASTER BOARD. SKRIFID OSSOG FÁID VORA ÁÆTLUNAR BÓK. II Co., WINNIPEG, Limited. - MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.