Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 4
k )> 4 UlNNIPEG, 6. APRÍL 1911. HEIMSKRINGLA Heímskríngla Pnblished every Thursday by The ðeimskringla News & Pnblisbing Go. Ltd Verö blaOsics 1 Canada off Bandar 12.00 om áriö (fyrlr f^am borgaö). Sent til islands $2.14) (fyrir fram borgaö af kaopendum biaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Mana*?er Otiice: 729 Sherbrooke Skeet, Winnipeg BOX 3083. Talxirol Qarry 41 10. Innanríkisráðherran og Manitoba. Viö því var að búast, að ein- íhver yröi sá, sem yrði til þess íengimi, að íogra gerðdr Laurier- stjómarinnar i lamlame r k jam ál- inu, cn aö það yrði Frank Olivcr, innanríkisráðherrann og Vtstur- fylkja þingmaður, kom mörgum á óvart. Mr. Oliver hefir ritað flestöllum Möðum Liberala í fylkánu, og lát- ið þau flytja lítngar skýrslur og skýringar, sem eiga að sýna ai- stöðti sambanósstjórnarinnar að ■því er snertir landamerkjamálið, í alt öðru Ijósi en áður var. það er samt auðséð, að Mr. Odiver forðast seim hedtan eld, að koma fram með þeer skoðanir sjálfur, sem hann vill láta flokks- Uöð sín flytja. Hann hefir ekki djörfung til að setja sitt eigið nafn ttndir álit það, er honum finst skylda að liberal blöðin ftislega feðri. Mcð öðrum orðtnn : Innan- ríkisráðherrann rxðst á réttindi Manitobafylkis ekki sem opinber andstœðingnr, heldtir sem skugga- valdur, — að 'baki. ■þannig lögnð aðferð er að engu Mr. Ofiver sæmdarauki, — siður en svo, cn hún er fyllilega verðug málefnintt, sem hentii er varið til, og að öllu í samræmi vift sannanir þær, sem hann tilfærir til stuðn- ángs því svívirðingar-tilboði, sem fylkinu var gert, og sem hann vill að það taki. 1 þessu bréfi sínu til flokksblaða sánna í fyíkinn, fjölyrðir Mr. Oli- ver meðal annars um tekjur þær, sem Manitoba fylki hafi af flóa- oj; háskóla-löndunum. Klóalanda- sanyningarnir voru gerðir 1885. Tutttigu og sex ár eru liðin síðan. Á þessu timabili hafa tvær milión- ir ekra af flóalö.ndum verið af- hentar fylkinti. Með svipuðu á- IramhaJdi framvegis, hvenær verð- •ur fylkið búið að fá hinair 6 milíón- ir ekra, sem eítir eru ? Itngin ekra af flóalandi var afhent fvlkinu ár- iC Sem leið. En þrátt fyrir það sýftdi Mr. Oliver af sér þá óskam- feálni, að taka frá fylkýnn 6“0 þús- undir dollars og segja æð sú upp- hseð væri í sambandi við flóalönd- rn. Hon. Frank Oliver ætti að vera sá síðasti maður, að minnast á "flóaJöndin, því þttð er honum til tit stórrar vanvirðu, hveniig þeítn hefir verið varið, því gogn um Mr. Oliver hefir tnikið af löndum þess- um veriö þröngvað upp á útlenda jnnftytjemlttr, sem alveg voru öll- nm landsháttum ók'nnnugir, sem heimiJisréttarlön<i. Margir Galicíu- xnenst og aðrir útlendingar, sem sem settir voru niöur fyrir tilstilli Mr. Olivers á löndum þessum, urðu íjð bjarga sér ssm bert þeir jfátu innan um flóa og foræði. Að cins J>eir, sem reynt hafa, geta, gert sér í hugarlund allar þær hörmungar og óþægitidi, sem þess- ir vesalingar áttu við að striða, sem oftlega urðu að vaða i gegn um 5 eða 6 mílur af endalausum flóttm og fenum til að ná löndum •þeim, sem innanríkisráðgjafin-n hafði látið pranga í þá. Vitanlega hafði Mr. Oliver viss- an tilgang og hann ákveðinn í þessum efnum. Ilann vissi sem var, að hver sá, sem hann gæti snuðað til að taka sér flóa-heimil- isréttarJand, gaf honum fyrirslátt til að halda til baka frá fylkinu löndum, sem því bar með réttu.. það skífti Mr. Oliver engtt, hvað landnenihrhir urðu að líða,— það eitt vaf hans marktniö, að geta pret’tað Manitoba, svikið löndin út úr tylkinu, og ekkert saimvizkubit virðist ' innanrikisráðgjafi Oliver hafía af því, þó hinn hafi komið illvilja sinum s-egn fylkinu í fram- kvættnl með því að nota sér fá- fræði og ne/yð annara. Alt, sem íyrir honum vakti, var undir ein- hvcrju yfirskyni að geta svo lengi sem kostur var, haldið til baka því, sem Mnnitobafylki bar. þessi ómótmælanlegu sannindi giat Mr. Oliver ekkert um í bréfi sínu tii flokksblaða sinna.— önei, því hefir hann efalaust gleymt. En þess í stað lagði hann fyrir blöðin firnin öll af ónákvæmum skýrslum og getgátum. Og það er í fylsta máta efasamt, að jafnvel strang- asta flokksblað innanríkisráðgjaf- ams i þessu fylki yrði til þess að lýsa. opittberlega samhygð sinni við ráðgjiafatin og berjast fyrir því að tna-lt smánartilboðinu bót eða ljá Laiurierstjórninni liðsyrði i þessum sökttm. Bréf Mr. Olivers var ritað 21. marz, tveim dögum áður en fylkisþingiö hafði sam- hljóða samþykt að hafna landa- merkjatilboðinu. Jafnvel I.iberal þingflokkuirinn hað um að fá að styðja þingsályktunartillöguna, er fór íraim á neitun tilboðsins. Og aðafmálgagn Lt'lteríiLi, Winnipeg Free Press — knúð af einróma al- menningsáliti — andmælti sömtt- leiðis kröftuglega. Og það er engum efa bundið, að þó bréf Mr. Olivers hefði borist fyrri, hefði þaið ettgin áhrif haft á Ltberal flokkdnn. — ÍMl Manitoba er samhuga í þessu máli. Fylkis- búar kveða einum rómi, þegar þeir segja, að Manitoba satrtþykki aldrei neitt það, setn gefi því ekki fyllilega áifnrétti við systurfylkin. Mr. Óliver getur haldið áfram að rita og rita flokksblöðtim sínum, en alt verður árangurslaust, — netna það eitt, aö bjóða fylkinu fult jafnrétti við systurfylkin að austan eða vestan, — bá fyrst verða skrif hans tekin til greina. Líandamerkjamálið er Manitoba svo mikið áhu'gaefni, að þó öll sambandsstjórnin settist niður að skrifa og mæla tilboöimt bót, eða kæmi hingað vestur og mælti með því frá ræðupöllunum, — þá yrði árangurinn enginn að heldur.* Jafnréttis er krafist, og jafnrétti verður Mi'jiitobá að fá. Hókafregn. Herra N. Ottenson í River l’ark hefir sent Ilkr. eftirtaldar bækur til umgetningax : 1. “Eldrauni n 11 eftir Cltas. Re;id, prentuð í Reykjavík 1911, á kostnað Jóh. Jóhanti/essonar. Bók þessi er nær 250 bls. að stærð, í 8 hlaða broti. Saigan, er aðalloga um h jónalxtndsvansælu konu einnar, sem uignaðist drykkfeldan og glaip- síimlega kærulausan eiginmann, cn hafnaði kvohbón' manns,sem v«rði öllu lífi sínu — ai einskærri ást til hennar — til þess að bæta sem mest úr böli hennar og gera honni lífið sem léttast og unaðsríkast, og sem á endauum fékk hewnar, eftir lát eiginmanns henrutr. Sagan er góð og hefir fengið mikla út- breiðslu :i Islandi. Verö 50c. 2. “V a 1 e y g lögreglu- s p æ j a r i ”. Sú bók er 5 spæj- arasög,ur í einni heild, alls rtimar 220 bls. Einnag gefnar út á kostn- að Jóh. Jóhannessonar árið 1912, — að talið er. Útgefandi þessi hef- ir tekið upp reglu, þeirra, setn gefa út hin miklu mánaðarrit í Bamla- ríkjunum, að elaigsetja útgáfuna Langt jaftur t tíma ; þó regla sú virðist alls ónauösynleg og flla. við eigandi. Söguntar eru skemtilegar, 4. Sagan af Starkaði Stórvirkssyni, gefin út hér i Winnipeg af Ottenson sjálfutn. — Sagan er spennandi og skemtileg aflestrar, sem flestar riddarasögur eru. Prentun og frágangur hinn bezti. Verð 50 cents í bandi, en 35 cents í kápu. •eins og ílestar spæjarasögur eru, °íT vér efutn ekk i, að bókin seljist v-el hér vestra. Verð 55 cents. 3. “ R í m u r a f R ö b 1 a h i n- u m s t e r k a ”, kveönár af Öss- u ri Össurssyni, en géfnar út af Þjóðmál íslands. Höíum vér Vestmenn þjóðlegan eða siðferðislegan rétt til að taka þátt í málum hinnar íslenzku'þjóð- ar ? Frá þegnskyldu sjónarmiði höf- um vér enga heimild til þess.— Flestir- Vestmenn munu nú svarnir Jiegnar hinna vestrænu ríkja, bún- ir að sverja af sér öll bönd, höft og venjur hins danska — marg- hataða — ríkis. Með þegnréttin- um höfum vér fcngið þá skyldu, að vinna að hflg og heiðri þeirrar þjóðar, er veitti oss réttinn, og tnu:t það flestum full byrði : — Fyrst verðum vér, sem réttir þegnar, að virða og meta, hvernig vér eigum að koma fram í sveita- málum vorum, svo hap.padrýgst verði oss og öðrum samþegnum vorum. Jiíir noest, hvernig vér eig- um að snúa oss við alþjóðarmál- tinum, máhim þeim, er alt þjóðfé- laigið varða, — sem sé : skatta- málum, meðferð alþjóðaffjársins, endurhótamáltnn, s. e. ruðning vegá, lands og vatna ; verzlunar- málum, þegnréttindamálum, að enginn þegn ganigi á annars rétt og frelsi ; samningamálum innávið til þjóðfi’lagsins sjálís og útávið, þ.e. samninga við aðrar þjóðir. Um hvernig getum vér þetta ? — Með því að kynna oss undirstöðu- atriði í löggjöf þjóðarinnar ; — senda ]tá menn á þing og enga aðra, er vér, sajnkvæmt ]x-irra eigin orðuin og. framkomu, höfum sannanir fyrir að vinni samkvæmt lands og þjóðar lögum að hcill og hagsæld þjóðarinnar ; og vér cig- um að taka svo á skammrifjum þeirra, að þeim gleymist aldrei f Itingsætinu, að þeir séu og eigi að vera sendiboðar og málsvarar fjöldons. Ef vér tvískiftum huga vormn í þjóðmálúnum, er hætt yið að vér vanrækjum þegnskyldu þessa lalids. F'rá siðferðislegu sjónarmiði höfum vér fullan rétt til að ræða mál hinnar íslenzku þjógar ; vér crurn hér í málfrelsislandi og höf- um óskárðan rétt í ræðu og riti. Frá mannfræöilegu sjónarmiði, er ]>að ómótstæðileg livöt vor, að taka þátt í málum hinnar íslenzku ]>jóðar, ]tví “Römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til".— Vér erum fæddir í íslands skrúð- grænu dölmn, ]>ar sem “fossinn drynur og lækurinn buldrar, sjáf- aröldiitmar skella að hömrttm upp, svo bein Mímis gnötra fyrir", — fæddir á eldfjalla-landinu, þar sem gttð og náttúran, skóp "bergkast- ala frjálsri þjóð”, sem nú er í»eyði lagður ;— á landintt, sem hann Jónas kvað um, “Fífilbrekka, gró- syni hans Nikulási Ottenson. Rím- ur þessar standa fyllilegii á sporöi öðrum rímum kveðnum á rímna- öldimni, og ættu því að hljóta vin~ saldir meðaJ rímna-unnandi fólks, heima sean hér vestra- — Össur VestfirðingaskáJd, sem hann að | jafnaði var kaJlaður, orti fjöldann j allan af kvæöum og kveðhttgum, sem náðu almennu hylli. Meðal annars ex eítirfcirandi staika, sem næstum allir íslendingar kunna, af honurn kveðin : “HjaJIa fyllir, Lnna dý, — faJla vill ei Káiri. Varla grillir Ennið í, allfl hryllir menn við því". Meginþorri vísna í þessutnSörla- rímum eru engir eftirbátar stöku þessarar, og aettí það eitt að vera aJmen-nin/gi næg trygging þess, að I þær séu vtl kveðniar. Rímurnar I eru ortar árið 1833, og hafa því I legið aJl-Ietigi í salti, að vera fyrst I gefnar út núna. En það spillir kveðskapnum ekki. Af handa hófi tek óg setn sýtnáshorn úr 5>rímttnni tvær stökur, og eru þær þannig : ‘“Boðar springa boröin kring, •bogar hringast niðttr ; gustur þvingar huglar hring, hjólin klingja viður”. ‘‘Á Eyrarsundi um álagrund áðu stindadvrum. — Morgunstundin banar blund baugaJuhndum liýrum”. Rímurnar kosta 40 oents Jundnar, en 30 cents í kápu. ínn- sinn var sktjgi vaixið milli fjalls og fjöru, en sem ibúarnir hafa eyði- lagt söktttn kunnáttuleysis, ó- mensktt og leti. — Jxiðan, þarna erutn vér upprttnnir. Úr móður- skatiti íslands höfum vér alt, sem nýtilegt er við oss, — það er ekki til nema eitt svar við spurningu S. B.: “Móðurjörð, hvar maðúr fæðist, mun hún ekki flestum kær ? petta eru frumatriðin fyrir þátt- töku vorri í málum og kjörum þjóðar og lands. — Vér viljum endurskapa þjóðina, beina huga hennar inn á réttar brautir frclsis og mamndáða, látfl hana resnna heimdragamtm, koma henni í sam- neyti við framfiaraþjóðimar,— vér viljum, að hún kasti þeirri volg- ttrs og bleyöi kápu, er Danir hafa dregið á búk hennar. Vér viljum, að hún yrkj landdð, svo ean verði “glaðværð í grænttm dölum, þar gæftt-sæl sér leikur hjörð”. — Vér viljnm, að hún' auki farsæld sfna með því, að íramleiða úr skattti jarðarinnar nlt hvað framleiöst getur, — endurbæti búskap lifandi og dauðan. All-oft höfum vér. Vestmenn minst á í ræðtt og riti, hvað bezt mundi haga til viðreisnar Islands Jandi og lýð. Skoðanirnar eru mangar og mairgvislegar, setn við er að búast ; en vegttrinn til að komast að réttum grtinni, er að virða og meta hverja skoðun, brjóta hvert orð til mengjar, sam- laga skoðanix og nota )xtð bez.ta. Viðvíkjandi endurreisti í landbún- aði, er það tvímælalaust, að fyrir- mvndarbú, reist af landsstjórn og rekin á hennar kostnað, væri hið æs,i1e<rasta, og mtindi heppilegast til þrifa að fá mann eða menn hér að vestan þeim til forstöðu. Hin fyrsta tilraun ætti að eins að vera eitt bú á Suðurlandi ; hepnaðist það, þá að setja eitt í fjórðungi liverjum, unddr yfirumsjón þess mjanns, —ef kostur væri —, er hið fyrsta bú leiddi til þriíia. Verkefni tilraunastöðvarinnar yrði fyrst og fremst að komast að raun um, hvaða grastegundir gætu þrifist þar til arös, því grasnytin er und- irstaða búshagsælda Islands nú þegar, er í Reykjavík fengin vissa fyrir að erlendar grastegunJir þrífást ]>ar, on það mun ei versi sem ábyggi legas tu r mæliktarðt, hvað afraksturinin snertir, j vi sitt er hvað, að yrkja gras á ræktaðri jörð, m/ykjuborittiu, — eða gera til- raunir með óræktar fúa-móa. En þar til liggja ein af fyrstu sporum að sanjntæra bændnr ttm þ.ift, að móana tná gera að arðberandi eng.jum ; aðferðin er sú, að plægja þá upp að vori til í gróanJanum, svo rætur og. önnur jarðeíni hafi sumarið fyrir sér til efnabreV'ittga Svo á næsta hausti skal plægja á ný, þaö er plæ/gt var um vorið ; . . ,. , , , , um að gera, að plægingin verði ur binilssjo01 “ E>',Ös1;1 VESTAN FRÆ FYRIR VESTDR BÚA FYRIR VESTRID McKENZIE ’S FRŒ fast hjít hverjum dug- andi kaupmauni. LITIÐ eftir frækassa vorum f hverri búð. Ef kanpmufiur þinn hefir þaö ekki þé pantifi þafi BEINT fié okkur. Bréfspjald fœrir ykkur okk- ar nakla o« fallega frœ- bækling. A.E.McKenzie Co Ltð BraudoÐ,Man[]|[Cal('ary,All8 VFSTUR CANADA STŒRSTA FRŒflÚSj sem lausust undir veturinn, því þá gengur frostinu hægiar aö losa moldarefnin sundur. Að vorinu til skal herfa þessa plx-gingu, þar til hún er rennislétt og köglalaus, — þá, en ekki £yr, er hún hæfileg til sáðningar. Jwag/ar grasfræinu er sáð, er bezt að sá höfrum tneð því. Grasfræ piantan er litil og veikluldg og þarfnast skýlis og stuðnings af annari sterkari ; en ltafrar gróða á íslandi og gróa vel og sú eina hætta, sem þeim er bú- in þar, eru næturfrostin, sem hamla þeim að tnóðnast, en fyrir hey mtindu ]>eir gefa mikið af sér. — ‘Broom' gras, sem er puntur, hefir ísland gnæigö af, bæði rækt- aðan túnpunt og óræktaðan harð- vellispunt ; svo ]>ær teguntíir þarf eigi að sækja til annara la.nda, etv brúka heitnalda fræife, það er Is- landi l>ezt. það þarf að kenna öll vinnu- brö'gð, kenna, hvernig fara skuli að því að afkasta stórvirki á stuttum tíma ; kenna að meta tímaiMi, að hattn sé peningar ; og samkvæmt orðum séra Ölafs próf- asts Olafssonar, er þess ftfll þörf ; haltn kvartar uffl, að þjóðin sé 1 ö t, — og — þaö ér sannleikur. Ilún er alt af að rífast óið Ilani og innbyrðis við sjálfa sig, en van- rækir he.nnastörfin. Kvikfjárstofninn hefir ísland svo góð&n, sem fratnast er hægt aö fá hann, samkvæmt lamdsháttum, aö skif.ta um hatin, væri fásinna. Og kýrnaf íslenzku eru eins góðar sem þser beztu, er til eru i heirni, að eins að vandvirkni sé viðhöfð. Utn sauðféð þarf ei orðum að eyða, hvergi til annað eins slíkt.— Hcstarnir, ertt tnotfé hvað um allra kosta — þeir ísland' samboðnir, íslandi ómissandi ; — ]>arf b;tra að læra að virða þá meta þá, nota ]>á, endurbæta þá með úrvals-aöferöi.nni. Sá, setn sogir, Jiver svo helzt setu er, að hestakraftur Istands sé lamdinn ó' nógur, veit annaðhvort ekki, hvað hann er að fara með, eða hann af ásettu ráðt er að leitast við að leiða hugi þj(>ðarinnar á glapstigu •Tilraunastöðin' á að þroskast al-íslenzkutn stofni ; hún á að sýna með hvaöa aðferð jörð og kvikfé sé arðvænlegast. Auðvitað verður að íá fxtð að, sem landið hefir ekki — þ. e. trjáplöntur og því um líkt. Skógrækt þarf að kenna haufl kunna )>eir ekki enn, eftir því er sögur segj.i. Og umfratn alt þyrfti að kenna þjóðinni að h 1 ý ð a , — hlýða verkstjórn, því það kann hún ekki I — þetta kemitr heim við orð séra Ö.Ö., — því letingjum er verst að stýra. Margt er það, sem knýr oss Vestmeinm til tnáls, því ástandið í stjómmálunum er nú svo, að ald- rei hefir ánnað verra/ verið síðan á dögum Sturlunga. Hatur, úlfúð o<t flokkadráttur drepur og eyðir starfsþróttinum. Siðleysi, eyðslu semi og úirúð eru nú orðin hinnar íslemzku þjóðar kenniitnerki, Björn Jónsson ráðberra, sá sein ntt er lamgsæastur, skarpskvgnast- ur og ]>jóðhollastur, er nú ofsótt- ur af fjölda, varmenna. Að hverju stefnir þjóðin ? Til — glötunar, — nema þvi að eins, að núríkjasdi hugsmuarháttur þjóðarinnar breyt- ist til batnaðar og ]>að innan skatnms, — mtin hún hverfa úr tölu þjóðanna. — þetta er ekkert gamanmál eða hugsunarlaust fleii}>ur. Ilver sá, or veitt hefir eft- irtekt gangi mála og hugsunar- hætti ]>jóðarinnar nú í seinni síð, hlýtur að játa, að þjóðin sé á fall- andi fæti. — Fyrir fáum ármn var hún sú eina í tölu þjóðanna, sem hafði íullar ltendur fjár í hirzlu sinni. En bvað er nú? Milíóna- mark komið við skuldadálkana. — Flestir þykjast ómegnugir til allra fyamkvæmda, nema að fá lán úr landssjóði eða bönkum. Einn bað albingj ii'tn styrk til að læra tir- smíði í Kaiipmannahöfný! I ) Rjt- höfundar nenna ekki að koma hugsunum sínum á pappirinn, án og óhóf er mi svo, að allur fjöldi bændabýla standa í ábyrgð fyrir bankaskiildum. I.flndbiinaður í ó- rækt og eyðilagður ; fjöldinn að verða að þurrabúðar — sveltandi — sjávarfólki, hnakkrífandi um hreppa yg, klíkti-pólitik, styðja sig upp við veggina (eins og séra Ö. O. sogir), nen.ua ckki að standa einir ; þeytandi þjóðmála þyrilinn utn alt og ekkert. þannig hefir þjóðmálaskúmumim tekist að trylla lmgsunarháttinn. Hinir vitrustu og beztu menn hafa a-tíð rejnt aö 1-iða athygli þjóð- arinnar að gæöum landsins, hvern- ig þau ’skyldu aukin og notuð bezt. Búast tnegmn vér Vestmenn við því, að ýmsir á Islandi segi, að á oröum okkar sé ekki mark tak- íindi, því vestur ,um hiaf hafi ekkl farið annaö eu úrhrak þjóðarinnar — En þetta úrhrak hefir getiö sét góöan oröstír itér vestra, og við vitum það sjálfir, að við erum aö eöli og iippruna jafnokar hinna, sem heima sitja. Við vorum s<)tnu letingjarnir, sem þeir, en kringum- stæöttr hér vestra hafá kent okkur aö neyta kosta okkar. Af marg- víslegri reynslu sjáum við nú, hvað vanra'kt er og endurbœtast þarf á íslandi, og við höftim einn- i - kuntiáttu til aö snúa ýmstt til bóta. — I.ærið að vinna meir og betur, en gaspra minna. * * * -ATIIS. — Vegna rúmleysis hefir grein þessi orðið að bíðfl nokkrar \ikur; en þó nokkuð sé breytt í stjómmálum Islands síðan hún var rituð, þá álitum við samt rétt að 'bdrta hana, en bdöjum um leið höfundinn velvirðingar á drættin- mn. R i t s t j. Ómennskubragur álít ég sé á ritgerð Dr. Rig. Júl. Jóhannessonar í Iieimskringlu 30. marz sl.; hlýtur Iiann þó að hafa verið búinn að hugsa um efnið, því nálega tíu mánuöir eru síðan hantt kvaðst ætla að svara því, s-etn við hr. A. J. Johnson höfðum þá skrifað um “Skylduverkið" hans, scm hann í fyrra vetur og vor var að smá-milgra úr sér i Heimskringlu. Og, hámark ómensk unnar tr að bykjast eftir allan )x-nnan tíma hafa leyst "Skyldu- verk” það svo af hcndi, að viðun- andi væri, sem þar er sagt, hyað snertir sannanir og rökfærslur, þegar engin setning, eða sára-fáar, stóðu þar eftir óhraktar. Hann sjánniega reiðdr sig á, að lcsendur vestur-íslenzku þlaðanna séu í meira lagi gleymnir, Ekki, er það nýtt af Rig. Júl., að taka engar röksetndafærslur and- stæðinga si:ina til gjreina. Frá því fyrst hann sýndd sig opinberlega á ritveJiinum, hcfir hann álitið sdg meginugan, cf ekki sjálfkjörinn, til að dætna mn alt og tim alla. En sérstaklega hefir hann þó vanaleg- ast beitt tilraunum sinum til að rífa niður hugsjónir og, verk þeirra sem haia verið bitnir að ávitma sér álit og traust samborgara sinna. Einn þeirra rnanna er herra Björn Jónsson, og ennþá er Sig. Júl. að reyna að klína á hann bakslettu sem bindindismanti, end~ urtekur nú til þess sama óþverr- ■ nn og hann notaði í Heims- kringlu 12. maí f.á., og sem ég i Lögibergi, í grein, SCm ég skrifaði 4. júní sl„ benti honum á, hvatr hann skyldi fá sönnunargögn, ef nokkur slík sönnunargögn værtt til, en sem hann hiefir ekki getað framkvæmt ennþá. Eg jfat þess þá og endurtek það nú, að þar til Sig. JÚI. auglýsir slík) sönnunar- gögn frá G.T. stúkunm Vérðamdi No. 9 í Reykjavík, þar sem Björn er búinn að vera meölimur nær )ví 25 ár, — lít ég á það sem frumhlaup hans, sem persónulega illkvitnd or' staðlaust bvaður, og við það álit ste.nd ég enn. Annars hefi ég sterkan grun á, að Sig. Júl. hafi alið hatur í huga til Björns síðan þedr voru saman í framkvæmdarnefud stórstúku Is- lands af I. Ó. G. T. Björn mun hafa stutt að því, að Sig. Júl. vajr rekinti úr þeirri nefnd fyrir vanskil á peningum, sem Stórstúkan átti, og óreglu í embættisfærslu. Björn hefir aldrei unað slíku framferði, og ekki gert neina undantekning,, þó Sig. Júl. œtti í hlut. Annars gegnir furðu, hvað Sig. Júl. virðist langa til að hengja sig hátt á dómarasnagia fyrir Good- tem}>lara, og sýna þar sína dýr- legu mynd! Maður, sem fyrir ut- att )>;ið, setrt hér er áöur talið og vmislagt lleira, setn ég veit umy var rekintt úr í.lagsskap Good- templara íyrir .siðferðislega ó- knytti í tvígflttg. í fyrra skiftið' að eins ])ó um stundarsakir. þá vorutn við báöir, Sig. Júl. og ég,. meölimir í sömu stúkunni í Rvík. því, setn til tnin var stílað í áð- ur áminstri ómensku-ritgerð, sem; l Sig. Júl. aefnir “Amen”, er “stutt gaman og skemtilcgt" fyrir mig að svara, — ef það er þá svara- ' vert ? Hann er að yltipra 4 að> 1 heima” hafi ég verið kallaður “stúkukjaftur’’. Eg skal ekkert segja uin,, hvort það er satt eða ekki, því ég veit ekki um það Oigf læt mig þaö engu skifta. En ekkí var ])að fátítt, að margir af okk- ur Goodtemplurum yrðum fyrst framanaf fyrir ýtnsum árásum og illvrðum frá óvinum bindindis,- málsins, en alt af liefi é.g átt hægt tneð, að standa uppréttur fyrir því. Annars er Sig. Júl. velkomið ii ö svala skemtifýsn allra,. sem fsl'. hlöð lesa, með þvi að skýra frá öllum raínum athöfmim og fram-- ferði frá því fyrsta, ef hann getur' pflssað si(> að segja að eins þaðr sem er satt. 'Vdll hann gera mér samslags tilboð ? lCkki tel ég Sig. Júl. það neitt I til lýtfl, þó liann trtéðan ég sói hann oftast, bœöi í Reykjavík og hér í Winnipeg, væri ööruvísi íi framgangi, hvað klæöaburð og fleira snerti en aðrir menn ; og ekki heJdur þó hann í gomla daga þvktist a£ naíninu “stúkuskalli”. Hann átti stundum svo annríkt vtð ritstörf og fleira, að honum hefir að líkindum verið um megn að 'bæta úr því. A'ð svo mæltu kveð ég fom> kunningja' minn og, félagsbróður, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, með þeirri ósk, að honum gangi betur hér eftir enn hingað til, að halda sér svo í stilli, að hann verði sér sjaJAnar til minkunar fyrir orð -og athafnir, Bjarni Magnússon. ...Winnipeg, 3. apríl 1911. Vonarvísur. Von er hylling hugsjónanna, hálf í kafi marar þó, veöur-bati’ á bungmn fanna, bylja-hlé um æst/an sjó. Von er bloti’ í vetrar-ríki, vermi-jurt und köldum snjó ; hún er kvæði, ljóss í líki ; líknarrödd í eyðiskóg. Von er bjarmi austuráttar yfir fjíiJlsins megintind. Vonim þaggar sorg til sáttar, sælla lífs uppsprettu-linid. Von er hélu-hrun af glugga hans, er skörtir nægan yl. Hún er týra’ í táraskugga ; tötramannsins hörpuspdl. JðN J<'>NATANSSON ISLENZKAR RÆKUR Eg undirritaður hefi til sölu ná- lega allar íslenzkar bæktir, sera til eru á markaðinmn. og verð að hitta að Mary ITfll P.O., Man. — Sendið pantanir eða finnið. Niels E. H illson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.