Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKK-INGCA WINNIPEG, 6. APRÍL 1911. 3 Winnipeg Paint & Glass Go “ALT TIL BYGGINGA”. I Höfuðstóll - $ 1,000,000.00 Uppborgaður höfuðstóll 500,000.00 EDWARD CASS, President JAMES McDIARMID STJÓRNENDUR: JOHN CARR R. W. PATERSON, Secretary Með tilliti til hinna miklu viðskifta sem okkur hefir boðist höfum við ák^eðið að bjóða almenningi hlutabréf til sölu. Helmingur hlutaupphœðarinnar ($250,000) helir verið seld enskum kaupendum, en ósk vor er að meginþorri hluta vorra sé í Vesturfylkjunum, og þessvegna hefir eftirstöðvunum veiið haldið til baka í því augnamiöi. Hlutabréf þessi ern gróðavænleg, því 7 prósenta vextir f»ru Abyrgstir auk 10 prósenta hlnttóku í ágóða félagsins. SUBSCRIPTIONS Áskriftargjöld greiðist TlU DOLL- ARS Á HLUT við ÚTHLUTUN og afgangurinn með TÍU DOLLARA MÁNAÐAR AFJ30RGUN, þó er hverj- uni kaupanda heimilt að gieiða upp að fullu þegar lionum sýnist. Vextir borg- ast aðeins og uppborguðum hlutum. Umsóknum á hérmeð fylgjanai umsóknareyðublað veitist móttaka á skrit- stofum félagsins 6oi Keewayden Building, Winnipeg. Úthlutinn fram fer í þeirri röð sem áskriftirnar berast Úmsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar gefur skrifari félagsins ef þess er óskað. The Winnipeg Paint & Glass Co., Ltd. Keewayden Building Portage Ave., E. Winnipeg, Man. APPLICATION FORM Eg hérmeö biö um........... hluti A hundraö dollara hvern í WÍDnipeg Paint- & Glass Co. og samþykki aö greiöa 10 dollara vib úthlutun og eru þeir hórmeö fylgjandi. Afganginu að borga meö 10 dollara á tnánuði A hlut hvern, þó svo oö mér sé heimilt aö borga upp aö fnllu þegar mér synist og þá uro leiö aö mér séu golduir vextir frá þeim tlina aö hluti minir eru fullgreiddir. Nafn. Staða .. Áritu HEIMSKRINGLA’ íslands fréttir. FRA ALpINGI. R arm s ó k n a r ik-íimI efri tk-ildar í bankamálinu hefir nú komiö íram me5 bráöabyrgðarnefndarálit og lítuir svo á, að lítið liafi verið að- finsluvert í bankanum og írávikn- mg gæílustjórnnna ekki lögleg eða á rökum bygð. Kjemur hún fram með eftirfaran<li tillögu til þángs- ályktunar (Sigurður Iljörleifsson fylgist þó ekkj með nefndinni í 'þessum málum) : “Efri deild ályktar að skora á i áðherra. að hlutast tafarlaust til um — að tekið verði nú þegar við Kristjáni Jónssyni háyfird. ssetn gœslustjóra í I/andsbankanum, — að honum verði greidd lögmæt gæslustjóralaun frá 1. des. 1909, — og að bonum verði eadurgoldinn útlaigður kostnaður hans til að saekja rétt sinn og deildarinnar gianmvart ráðherra og bankastjprn I/andsbatikans’1. Síðustu dagaaia ekkert mark- vert gerst í umræðum. Fundir stuttir. Mestum tíma þiugmann- anna varið til nefndarstarfa. pessar nefnddr haia skipaðar ver- ið, — allar í neðri deild : Vegs11 aganfrul—Ölafur Briem, 11 11 afsteiu, Sig. Sigurösson, Björn þorláksson og Iviuar Jónsson. Nefnd til að athuga skógræktar- mál— Sig. Sigurðsson, Pétur Jóns- son (skrifari), Ól. Briem, Sig. Gunnarsson (fQrm.) og St. Stef- ánsson (Ivyf.). Nefnd til að fjalla um eftirlaun ráðherra—Jón porkelsson, Björn Sigíússon (form.), Bjarni írá Vogi (skrifari). Rottulaganeínd-—Björn J>orláks- son Jón þorkelsson og Ól. Briem. Kirkjujarðanefnd (til að atliuga núgildandi lög um sölu kirkju- jarða)—Björn Sigfússon (form), Stefán Stefánsson (Eyf.), Hálfdán Guðjónsson, Jón þorkelsson (skrif- ari) og Eggert Pálsson. Lambanefnd (til að athuga af- nám fóðurskyldu Maríu og Péturs- lamba)—Öl. Briem, Jóh. Jóhannes- son, Jón Jónsson frá Múla, Bened. 'Sveinsson, St. Stefánsson (Eyf.). Ivæknanefnd (til að íhuga breyt- ing á læknaskipunarlölg'unum) — Skúli Tlioroddseu, Jón Jónsson (S. M.) skrif-ari, Ól. Briem form, Egg- ert Pálsson og Sig. Gunnarsson. VOR. T y V y f f f ? ? ? f f f v ? ? X T ? f y f f y y f f f V þú vor frá svásum sólar- lvdens -lundum, er sœkir okkur heim við norðurskaut, og strýkux yfir örin geisla-mundum, sem ýfðu vetrar-hendur : Grimd og þraut. 1 þinni fylgd er fegurð, lif og gróður ; — ég flý til þín, sem barn til góðrar móður. Af skuggamyndum manusins eigin smíða þú máir hrukkur, léttir þunga brún, og vonarblóm þú vekur þeim, sem líða og viðjum leysár marga dular-rtut. 1 þinm fylgd'skín fegurð yfir vegi, við fet bvert eitthvað nýtt með hverjum degi. ó, blessað vor, með friðinn þinn og fagnað, með feginshöndum tek ég þér á mót, með alt hið 'góða’, cr öllu verður gagn að, með ilminn, gleði, söng og léttan fot. ó, hlauptu ekki yfir kulda-sporin, sean eru stundmn hélugrá á vorin. En gjróðurset þar .grænar sumarrósir í geisla þínum, dögg og þrumuskitr, og þegar falla hélu-lokkar ljósir á laufin þatt, sé rótar-stöngull trúr, sem ekki vetrar veðra-hamur skaði, en vakni’ á ný, í þínu geisla-baði. Svo keirt ég fram í ylinn þinn og óðinu, í allri mdnni fátaekt býð þér inn, 0g fæ þi°r. til að lesa með mér l jóðin og lífga það sem deyddi veturinn'; því hann varð okkur íslendingum langur þar út við skaut, og líka nokkuð strangur. En timinn líður, — vetur, eins og vorin, og vegdr batna, ef að glaðn-ax til, svo léttast einnig lúa þungu sporin og ledðangurinn gengur oss í vil. Já, tímdnn líður, ljósið bdrtir sanninn, — og lífið skapar óhræsið og manndnn./ Og þó að vetri enn í andans högum, þú ert sá -blær, er þíðir klaka-rós, og vcrmijurtin unddr ísalögttm, en yfir þeim — hið bjarta sólarljós. 1 jMnni vernd býr lífsvon ljóss og ilsins og lýsigtdlið nýja tímabilsins. JtÍN JÓNATANSSON ;..X-:-X-í< X-í-X-X-X-X* •I-X-X-i’X-t-X-X-X* I ¥ ? V ? ? f f f f V V f ? ! V y ? f f ? ? s» y ? ? <• ? f Ý I í ¥ f y y f y Bjami fr.á Vogi og Jón- þorkels- son flytja í neöri deild frumvarp um lögskráning nuaananafna, þ. e. að f ölium opinberum skrám skulí jafiunj rita skímamafnið á undan föðumafninu, nemá J>egar um ætt- arnöfn er að ræða ; t-elja hitt ó- þjóðlagt, að rita “Jónsson frá Vogi Bjarni", í stað “B. J. frá Vogi. — Nefn—Bjarni frá Vogd, Jón Jtorkelsson og Jón Ólafsson. Jón Magnússon þingxn. Vestm.- eyinga flytur frv. mn, að áskilja öllum leyfi kin-dlæknis, er stunda vilja 1-ækningar, og er það aðal- lega gert til þess, að útrý-ma smá- skamtalækmim. — Nefnd : Jón Magnússon, þorledfur Jónsson, Bj. Kristjánsson, Jóti Jtorkelsson og Jón frá Múla. Jón þorkelsson vill láta lands- sjóð kaupa Skálliolt, }>ykir van- sætnd fyrir landið, að láta hið f-orna biskupssetnr vera í niður- níðslu. Reykvíkingar virðast vera harö- óánægðir með 1. þingm. sinn Dr. Jón þorkelssoti, og hefir uttdir- skriftarskjal verið liorið milli kjós- endntitta, þar sem cr farið fram á, að Jóti segi af sér bingmciisku. — Sérstakloga kváðu mentt honum reiðir fyrir framkoniu hans við vantraustsyfirlýsinguna. þegar at- kvæðagreiðslan fór fram og nafn Jóns var kallað, hélt hantt svo- felda ræðu : "Ja, — cg veit ekki. Eg hefi lamgt erindi að flytja, sem gerir gredn fyrir atkvæði mínu t J>esstt máii. Kn nú hafa flutningsinenn bundið fyrir mttnninn á mér tneð því að neita að fresta umnæðum til morgun. — Nú er mér orðið flökurt af hinttm mikla dragsúg, sem er í deildinini, og J>ess vegna neita ég að grei-Ka atkvæði". Mikið gaman hefir hent verið að þessari ræðu Jóns og fjöldi Jxing- vísna kveðnar í þvi tilefni. Ein Jteirra er svohljóðandi : *‘þegar vakkdystar-ljón lögðu 'Björn að vdli dragsúgurmn doktor Jón drap í bárri elli’’. það hörmulega slys varð ný-[ f jarðar. Fanst örendttr á Kópa- skoð, aö tvesr bœndur í Huna- I vogshálsi á summdagiiin. Ilann vatnssýslu, Björn Kristófersso-n á hét Eittar Sigurðsson og var dag- Ilitausum og Björn Sigurðsson á i lauttamaður úr Reykjavík. látlu-Giljá, er logðu af stað heim j Xokkrir þýzkir vísiudatnenn hafa til sín úr verzltinarstaðnum a Blönduósi, að kveldi 27. íebrúar, hreptu verstu táiiwihríö og urðu báðir úti. Björn hedtinn var bróð- ir Sigurðar heitins á Húnstöðum, er dó vofeiflega 27. janúar þ. á. ILaJvn var real-sttulent. grtindttr tnaöur og vel metin, kvæntur ís- firzkri konu, Söru Jjorleifsdóttur úr Arnardal. — Björn sál. Krist- EttirmælL hugsað sé>r að fara yfir Atlants ’ hafið í lofitfari, sem stýra tná. þeir I ráðgera, að leggja upp frá ná- ! grenni Reykjavíkur og lenda í I Ctuiada. þessir fara förina : — | Joeph Brucker frá Nevv York, i Doctor Hans Fabrice, forstöðu- j ma.ður her-flitgskólans í Munchen, Profeesor Halt við veðurrannsókn astöðinai i Munchen, verkfræðingur ófersson var bróðir Péturs heitins j M Mullcr OR ónafngreindur ílota- á Sjávarborg, og ednnig í röð ; liósforingi. Aöalörðttgleikinn við merkari bænda í Hnnavatnssvsltt. j f,rö er á5 ko.nast hjá ofmiklttm gas-missi, vegna sólar- Fmkknesknr .botnvörpungur, sem er að veiðum hér við land, misti nýskeð fjóra int-nn útbyrðis, og druknuðu allir. — Tveir menn fór- ust og nýskeð af fiskiskipinu Súl- an, er gengur til fiskjar á Eyja- firði. 'Trolkiri strandaði 5. nvarz í Sel- vogi, franiundítn Strandakirkju. Sagt er, að ednn maður hafi drukn að. Stúlkan Guðrún Ilelgadóttir bú- ændi að Jörfa í IIúnavatnssýslu, lagði • mýskeð af stað heiman að frá sér, og hefir síðan ekkert til hennar spurst. Telja menn líklcgt, að hún haft farist niðttr um ís á svo nefndri Dalsá. Frakkneskt félag kvað hafa £al- að ail-stórt aíréttarland í svo nefndttm Rauðukömbum. Sagt er að félagið ætli að reyna þar, að grafa eftir málmum. Um Sau öárk,r<>kslæk nishéra5, er nú er óveitt, ha£a þessir læknar sótt : Friðjón Jensson, Ilalldór Steíánsson, Ingólfur Gislason, Jón- as Kristjánsson og Magnús Jó- hannesson. Dandsstjórnin hefir nýlega selt hr. Sigmundi Sveinssyni í Valhöll á þingvöllum svo nefndan “Mikla skála”, er reistur var vegna ko.n- ungskomunnar 1907. Kaupverðið var þrjú þúsund kr. Hr. Sigmund- ur ráðgerir, að kaupa gistihúsið Valhöll á þinigvöllum af félaginu, sem nú er eigandi þess, og nota síðan viðinn úr Miklaskála, til að stækka Valhöll svo, að þar verði góður gisti- og sutnardvalar- staður. hita. Professor H-alt og Brucker hugsa sér að ráða bót á þessum örðugleika, með því að væta yfir- [ borð loftfarsins með þar txl gerðri ! diælu, sem dreifi vatninu yfir belg- j inn. Til Jtess að komæst hjá slys- j um verður farjtegarúniið bátur, ; 10 stikur að lengd og 3 á breidd, með tveim bifvélum, er ha£a 100 i hesta afl. það er stór Jtýák cacao- I verksmiðja, sem ber allan kostnað -Efisaga Bólu-Hjálmars e£tir Si- vig fUr þcssa og á loftfarið aö mon Dalaskáld, en umbætt aí keita eftir hcnni. •Brvnjólfi fornfra ðingi Tónssyni frá j ,, , .. ., r . Minnmúpi, er nú komin út, prent- ; Metöyrðanial hefir ólafur G.Eyj- tið á Kvrarbakha. J “lí-snson skolastpn hofðað moti i blaðinu Ingólfi fvrir greinina ■Kinar Jónsson myndhöggvari I .Bankanefndin’ í 8. tbl. hefir gert nýija myml af Jóni for-; ___________ seta og þykir hún jafnvel betri en I hin, seiii nefndin hafði samþykt, ! og vcrður þvi ef til vill skiít um. ; Kennara vanlar Fri5fón Friðriksson vesturLira-!. . T > TT * T t » Ta x’ A \ .. v fvrir \\ A L L II A I. I, A S.ILNo. ■agem kom til Reykjavikur með Kenslutimi sjö (7) mánuð.r v Ur tng . marz. j (almanaksmánuöir), með tveggja ís mun fyrir öllu Vestur- og | vikna skólafrii. Byrjar 20. apríl Norðurlandi. Frá Húsavik er sim- \ næstk. Umsækendttr tilgreini að um mdkinn is þar fyrir landi, og Mjölnir sá mjög mikinn ís fyrir Vestf jörðum og jaJwvel aLt suður að tBjangtöngum, en þmgað kero- ur mjög sjaldan ís. En jakinn saart Mjölni litið eitt og varð dæld cftir. Maður varð úti aðfaranótt Jæss 5. marz á vegjnum til Hafttar- mentastig gildandi í Saskatchewan og æfingn sem kennari, einnig kaup, sem óskað er eftir. Tílboð- um veitt móttaka til 15. inarz. — óskað eftir, að umsækjandi sé fær um, að leiðbeina börnnm i söng. Magnús J. Borgford, 2-3 Sec’y-Treas. Irolar, Sask. Aðfaranótt miðvikudagsins Jxsss 8. marz síðastl. amkiðist að heim-. ili foreldra simisi í Vatnsda lsbygÆ, við Tantallon, Sask.r tinglingjt- stúlkan Gtiðrim Gunidögsdóttir Gíslasoni. Forelclrar hennar eco Jiatt Gtinnlögttr Gíslason og IíaLi- dóra> Jónsdóattir, er búið hafa. Jmst í bygð nm nokknr tttidatifarin ár. Banamein Iwnnar var, að æð slito- aði innvortis, svo að ekki vafit hjálpað og dró hana til dauðæ. — Llún var hin efnilegiasta stúlka og hið elzta bant f.ireldra sinna, og þeim einkar hjartfólgin. lltin vsx faHÍd páskamorgiun þann L8. .iprB árið L897 við l’embina í N. Dsk. En með foreJdrum sínum ilutté$r. hún vestur til Saskatchewan voc- iö J902. Jarðarffir lunn.i r fór fratn frii liúsi foreldra lunnar Jiatnt ll.matx siðcvst!., og vortt flestir ;bvgð«rb»- ar og n'ágraliíTiiar þeirrá hjóita þtr. sainjankoimiir að sýna [otddm.- mri liltit icknmgu í Jjcirra þungv sorg. Séra Rögnv. LV-tursson fiafJU kveðjtina siðustti og jós hitia !árn*- m<)!diiin. K.lisagan — jafn ungrar siiBkw — er ckki löng, hún var aö wie yítr barnsárin viöbtirðafátt, ekkj voru li'in !í fnll ár irá ingn til ilatiða. Kn ]><Vtt sagtm sn <kki liing, er húti iögur, <>g foreitfc- ar, ættitigjar <»g vin-ir, mtittu jita- an tninn ist titeð viðkva'tnnj »iíj, söknuði litlu stVdknnna.r, er dó,— ct koinin var að þrösknlili niann dóinsárntiita, — eit t stað (x'ss, aið fá að gíntga’ )>ar inn — er f.erð im tiitt aðrar dyr, itm á skeiiMð, þar sem jirin eru ekki frattw talin. Drottimi bLessi hvíld b.-nuar <3£ stvrki íoreldra hemtar í sorg striði. V i ii n r. \ i \ Hefir þú borgað Hemtskringlu ? t ♦----------------------------♦ RAVENSWOOD BEZTA 1 WINNIPEG OPNUN þESSA ÁG.ETA tTnVERFIS FÖRUM WINNIPEG. — fevo árum skiítir hefir hjarta 'borgannnar, verið skoðuð sem eftirsókn fyrir hendi til að gera fyrirtaks ibúðax úthverfi. Ave. — beint á móti Assiniboine Park. — Meö uðustn saiuiJærast um, a-ð hér er “hið bezta” islóð, og vilt fá hana á fögrum og hentugum aið búa Jxtr. — Okkur er ant um, að þið komið augum um hjtta ágætu legu þ-irra. — Séð hefir — Takið Deer I>odge, KirkfieLd Park eða Head ar. — Við búumst við mikilli aðsókn og ráðtim ar sem íyrst. Sendið eítir bæklingi vorum VERD A LÓÐUNUM TIL BYGGINGA, RRU TÍMAMÓT t FRA!M- Jiessi ágæta eign, sem er minna en 20 miti. frá arverðasta íbúðarstæði. Sérhvert skilyrði er [xir Iyóðirnar liggja að aðalþjóðveginum, Portæge því aðeitts að Lita á kortið, munu hinir vantrú- í Winnipeg. — Kf J>ú ætlar þér að kaupa Iieimil- stað, og með sanngjörnu verði, þá muntu kjósa og sjáið lóöi.r vorar og sannfærist með eigin verið fyrir, að götur og bakstigir séu breiðir. ingly sporvagna. þeir fara gegn um lóðir vor- því væntanlogum kaupendttm að kjósa lóðtr sin- með korti’ og fræðist J>aðan. FRÁ $8.00 íETIÐ. FRED H. STEWART & C0 216 Nanton Building Cor. Portage & Main Phone Main 1121 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.