Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 5
HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. APRÍL 1011. 9 Leirskálda-b ardaginn. Höfi. tekur þaS ekki í reikning- inn, að það eru tveir flokkar leir- bullara. Annar ritar í bbndnu en hinn í óbundnu máli. Og er hinn síðarnefndi lult svo leiðinleguir. ]>að er alt útlit fyrir, að G.T.J, sé að reyna að tylla sér á tær, að hann megi bera höfuð og her'ð- ar yíir þann flokkinn. Og viröist það efal’tið, að honum auðnist það hámark. því eftir rithættd lians að dæma virðist hann gædd- ur ölíum beim heefileikum, er tinn leirbullara má prýða : örvit, sjálfs álit, framhleipni og ókurteisi. það virðist undrum sæta, að hann ! Ö.T.J. skuli ekki ráðast á í garðinn, þar sem hann er hærri. Nei, ónei, heldur ræðst hann aðal- lega á Svein Símonarson, fatlað- an mann, er hefir verið rúmfastur meiri part æfmnar. Og sem hefir þarafleiöundi sér til dægrastytt- ingar og hjálpar orkt nokkur smá- kver og gefið út. þaö munu frekar hafa verið kringumstæðurnar enn sjálfsálit, sem hvntti Svein til að vrkju. Ögn kurteisari gæti G.T.J. verið í rithætti enn hann er. Ifkki þyrítá hann endilega að vísa leir- skáldunum til sæta á hnndaþúf- um. eða til heimilis hjá villidýrum i River Park. lég skil ekki í þvf, að þessir menn hafi svo hrirgert rétti sínum, aö það me.gi ekki sýna þeim kurteisi. Mér þykír Nikulás í meira lagi greiðvikinn, þar .scm hann hefir lofað G.T.J. ókeypis aðgang að skepnunum í River Park. Nú býst ég við, að ekki einungis Miúist í G.T.J., heldur margsnúist hann á hœl, baði út höndunum og stami einhverjum ósköpum út úr sér að vanda. En þó hann riti eitthvað á móti þcssu, þá virði ég hann ekki svars, þvf það hefir svo óumræðikga litið gildi í mfntun auignim, }xtð sem G.T.J. ritar. Og' heldur mun éig verja mfnum cent- um fyrir rit Sveins, en fyririlleims krimglu, of húw cr svo fátæk, a'ð hún getur ekkj flutt lesendum sín- um eitthvað uppbyggilegra en rit- • gerðir eftir G.T.J. Jón Jónssön. » * III. PROT ÚR RÍMU. 1. Tryggvi ringur teljast má tál-yrðingur bef.ti! hagyrðinguin hamast á, heimsku byngur mesti. 2. Ileiður styttir sjálfum sér — sést einmitt á skjali — skatnmar .rittu aulinn er æ hortitta smali! 3. þunnur sannast þankinn hans, þegar spannar pennann ; ritgerðanna rusla-fans rýrir manninn þennan. Uxa-par. Svo köllum vér Vestur-Islend- ingar tvo uxa, sem vinna saman. Iin við og við háfa menn verið að segja okkur, að það væri ekki rétt góö ínlenzka og tilnefna svo ýmis- legt annað. — F. J. Hergmann vill kalla að “samak”, J. Einarsson “samuieyti’’. Og svo er okkur bent á, að biblían tali um “ak-neyti’’.— Sumir gárungar geta ckki skilið, því þiim sé ekki leyfilfcgt að kotna með n.ifn líka, og kalla “blótneyti” |>ossíir blessuðu saklausu vinnu- skepnur. En því er ekki “uxapar" góð ís- lenzka ? Allstaðar i fornsögum vorutn er talað ttm “uxa”, eagu minna eða sjalílnar en “geldneyti”. En “samak” og “'samneyti" sést hvergi. Og “jxar” var í mínu ung- dæmi skilið sem eitthvað t v e n t, er síiman va-ri eða saman ætti að vera. Svo sem “sokka-par”, “bolla par”, '‘hnífapar”, o.s.frv. Eg álít þess vegna, að við nefnum rétt, þegar við höfum orðið “uxapar” tim tvo uxa. Og nokkuð er það, að það skilja allir, livað átt er vi'ð, bæði hér og heima. Tdl dæmis : Ef nú svo óliklega skyldi ske, að ég færi til íslands, og ráðherrann vissi, að mín væri von og mætti mér á brúarsporö- inum, og ég spyrði hann að — svona í grannleysi — hvort hann gæti selt mér “sainak”, ]>á bj'st ég eins vel við, að haitn sperti upp eyrun og segði ”ha”. Og þó ég lierti upp hugann og reyndi að betra málið og beiddi hann að selja mér “samneyti”, þá býst ég við að fœri á sömu leið eða ver.— En ef ég skyldi veröa óvarkár með málið, og talai það, sem J.E. segir að sé hvorki í s 1. n é e tt s k a , nfl., segja ráöherranum hreinskilnislega, að erindi mitt til íslands væri, að kaupa að hontim eða einhverjum góökunningja hans “ttxapar”, þá býst ég við að ltann tnundi kalppa niér á öxlina og segja : ~ “þegar þú talaðir fyrst, þá hélt ég þti værir útleiidingur. þegar þú talaðir næst, þá hélt ég þú værir yitfirringur. Kn nú heyri ýg að það er Islendíngur, sem óg hefi þá æru að tala við. — Komdu. sæll! • Mikil ánæy ja er mér að heyra, hvað ykkur tekst að halda málinu hr-einu þar vestur frá. Ég hefði vel skiliö, þó þti hefðir sagt “uxatím” En uxapar, uxapar, — gott — jú, þú munt geta feiigið eitt eöa tíu ; ísland á nóg af itxum og ég vil eins vel, að þti flytjir þá til Can- ada eins og nokkuð annað”. Orðið 'uxapar’ er að minu áliti eins íslenzkt og. nokkuð annað í nútíðartnáli voru, svo að þeir, sem ný orð vilja mynda, ættu að geta snúið sér þangiað, setn þörfin er meiri. J Ó N. Bardaginn er hafinn. Leirskáldin vaða beljandi fram á ritvöllinn,— ekki til að neita, aö þau séu leir- skáld, ónei, það bera |>au ekki við —, heldttr til þess að hríg.sla mér um heimsku, — það er alt og sumt. Verði þeim að góðu.— það mun sýna sig þá lýkur, hvort meira má sín heimska mín eða leirspeki þeirra. það er ekki rúm í þessu blaði, aíS taka í hnakkadrambið á þeiíit, sem hér eru að spúa galli sínu, en í næsta tolaði mun ég taka þá og aðra fleiri, sem mér hafa haútur sendar, til bæna. Gunnl. Tr. Jónsson • * * I. “FYRIRMYNDAR ENDEMIS - BLKSSU Ð MANNESKJAN”, Gunnl. Tr. Jónsson hefir ritað greinarstúf í síöasta tölublaö Hedmskringlu, scm hann nefnir f‘L«irskáldin”. líkkí er það til svars því skrifi hams, aö ég sendi Hkr. Jx'ssar línttr. Ilöfundurinn hefir aldrei sýnt ]>css neinn vott, að hann beri skyn á kveðskap eða íslenzkt mál, en það eru nauðsyn- leg skilyrði ]>ess, að vera hantt svaraverðan nm þetta málefni. —• Ég vil því að eins leiðrétta eina ai missögnttm hans. það er ám- mæli hans utn "Hagyrðingafélag- iðí’, sem hann segir löngn dautt. þetta er ekki ré'tt. T>að félag er enn við líði, og befir sömu með- limi og áður. “Hagyrðingafél.” hefir hvorki gert G.T.J. gott -eða ilt, og hann þekkir hvorki það eða starfsemi þess minstu vitund, hefði því vel mátt láta |>að hlut- laust, enda eru ummæli ha:ts um það markleysa tóm. Eitt heilræði vil ég gefa Gttnnl. Tr. Jónssyni. það er : að hann hætti að skrifa í blöð, þangað til að hann hefir eitthvað nytsamara fram að bera, en strákskap og gleiðgosohátt, borinn fram á bjög- uðu máli. Ilann á frálejtt tilkall til hærra sætis tneðal ritíærra tnanna, heltlitr ett Sveinn Símonar- son ttteðal ljóðskálda eða ltagyrð- jtlga. Ivn ef hann lattgar til að skriáa, þjáist af skrifsýki, ætti nann, að velja sér aðra áheyrendur en ksendur Heimskringlu, sem eru vaxnir langt ttpp úr.hjali hans.— ÍBetnr væri viðeigandi, að hann tæki sér. sæti meðal "ötustráka, eða einhverra annara sinna jafn- ingja, helti þar út sinni hnjáskjóla visku (sbr. ritgerð hans: "Kvc:i- fólkið á btixum”) og öðru því, er hoJHim liggur á hjaxta, þar á það heima. Ritstjóri llkr. mætti etnu- dg ihtLga }>að, hvort hann ekkí ger- ir blaði síntt æma háðttng með þvi að hreykja slíku skrípi í öndvegi skrifstofunnar, þegar hann sjálfur er fjarvcrandi, þ<> ekkj hampi hann því úti á almannafæri, jafnvel þó hann vœri grátbeðinn. H.G. • * * II. LKIRBULLARAR. t síðustu Hedmskringlu birtist greán um leirskáldin vestan haís, eítir G.T.J. 4! Ælir sulli aumur han.t — ilsku fullur brokkur ; sá út bulla Kringlu kann, kjafta btillu strokkur. 5. Á spjátrungsvegi tals ef tótt Trvggva eigi þegir, Kringlu greyi aulinn ótt í heltneyju smej’gir. Gráhærður hagyrðingur. Sendið Heimskringflu til vina yðar á Islandi Gandreiða hug- leiðingar. f loftferða huigleiðingttm sínutn í blaði þessu nýlega gerir herra S. J. Austmann málfræðislega grein fyrir réttnefni, sem hann vill hafa á flugvélum, það er ‘gandbeið'. — þair við ætla ég engu að bœta. lén sem lesandi ihlaðsins get ég ekkj íatið mannitm þeytast svo fraim hjá mér með hverri þeirri reið, sem honum þóknast, að ég ekki kalli til hans og bdðji hann á ný um málfræðislega útsVýringu. S.J.A. tfcVur í sama spottann og Jón Einarsson, og spyrnir í “Eft- irmæla fargundð”. Um þetta mál- efni hainast Austmann og notar heldur enn ekki fagurt islenzkt mál ! — Ilann segir tneðttl ann- ars : “Iíljöin eru 'nú hvað eftir annað fylt með þessari viðbjóðs- legu loflvgi um hvern g o 1 - þorskinn, er frá fellur”. — þetta er þá atriöið, sem ég vil spyrja málfræðinginn ttm.— Ilvað merkir orðið golþorskur ? Mér finst þaö ekki réttnefni, þegar átt er viö karl- og kvenpersónur, — því “eftirmæla-farganið” nær til beggja kynjajina nokkurnveginn jafnt. — í þessu tilliti fmst mér ég hafa siöferðislegan rétt til að vera vandlátur með réttnefni, alt eins og S.J.A. hvað snertir nöfn á loftförum. l?g, sem þetta rita, hefi aldrei gert mig sekan í þedrri stóru ó- lræfu, að biöja tim rúm í blöðun- um fyrir eftdrmæli, hvorki í ó- bundnu né bundnu máli. Kinars- svih og Austmann til armæðu, svo ]xtð er ekkj .þess vegna, að ég íinni það beinlínis snerta mig persónu- lega — þessi tilþrii vandlætingar- mannanna ; en ituutnúðar111 íinning mín var svo miVil, að óg fann til ktildans í niðurlagsorðum Aust- tnanns í síðustu gandreiðar-grein hans, eins og fvrir hönd allra ]>eirra, setn slíkt þurfa að aðhaf- ast. lig ]>arf ekki í Snorra Eddu til að sækja þtngað staðhæfmgar máli mínu til stuðnings,’ —?.ð eins benda á þann sannleik, að flestum tekur sárt' til sinna. Og mér finst að ég geti að vissu leyti þreifað hendi í sjálfs míns barm, ]>egar um ástvina mássi eða ættingja er að rœðai, og ég er þá ein sérstök tind- antekning, ef Atistmann getur þa'ð ekki líka. Og með allri virðingu til hans, vil ég að endingu kveða þessa stöku í ‘‘Eftirmæla-fargans” anda : — þá dynur á Austmann dauðans él, sá -drengur busrt má sveima. — ]\Ieð gandreið honum gængi vel giognum æðrj heima. G. H. Hjaltalin. Dánarfregn. Fimtudagsmorguninn 22. marz dó hjá foreldrum sínum sttðtir í Watertown, S. Dak., í Bandarikj- unum, SESEL.JA STEFÁNS DÖiTTIR, rúmlega tvítug, tir inn- vortis veiki, eftir eins árs veik- indi. Hafði ferðast víða eftir ráð- leggingum, reynt marga lækna, mi.smunandi loftslag og fleira, — batinn fjkkst eWi. Foreldrar henni.tr eru Stefánjóns son, Stefánssonar frá Torfastöð- um í Vopnafxrði í Norður-Múl-a- sýslu ; og Sigurbjörg Stefánsdótt- ir, Jónassonar, frá þorvaldsstöð- um í sömu sveit. Bjuggu þau hjón lengi farsælu búi á Leifsst'öð- utn í Vopnafiröi, og var 9 barna auðið. Seselj i sál. var eftirke.ti foreldra sinna og systkina, mjög íalleg og skýr. HeJtnar verður sárt saknað af öllum, sem kyntust henni. Norskur lúterskur prcstur jarð- . söng hina dántt, að viðstöddu fjöl- j ■ mrntii. Bróðir liinnar látnu. Blaðið Austri er vinsamlega beð- : ið aö hirta þessa dáuarfregn. Fréttir. — Victoria Spánardrotning hefir hafi baráttu gegn kossum, sérstak- lega }>ó. að fttllorðið fólk kyssi börn. Telur hún slíkt a£ar hættu- legt fyrir heilstt barnanna. — Nú fást um gjörvalt Spánarveldi ýms merki, sem bera áletrað : “Kyssið ; mig ekki”, og eiga allir tnótstöðu- tnenn kossanna, að bera slík merki ■ á sér. — Hveraig liz.t kvenfólki I voru á þetta ? — Sáðning mun altnent lieíjast í Alberta í næstu viku, otr sumstað- ar er þcgar byrjað. Jarðvegurinn er talinn í bez.ta ástandi og gera meitn sér hinar beztu vonir um framtíöina. Hdð sama gildir víð- ast hvar í Saskatchewan og Mani- toba. — Segja fregnir frá Bran- don, að útlit hafi sjaldan veriið ■betra þar ttmhverfis en nú. Má því fastlega gera ráð fyrir, að komandi sumar rcynist eitt liið mesta hagsældar sumar, ef alt verður ineð feldu. Nytízka. Frum-mynd manns er fólki týni&e; — Finst þnð viti meira —* KarLir bera kon’-ásýnd, Kannske skafa * ) fleira. j Margar ahlir mönntim tít£ MisJynd þóttu goðin. Ksaú þau tinntt lítt ; ÖlDvar húðin loðin. Kákasar á hvítleitt kys Kaltipkin óþarft settu. Indtána andlitin Álitast hin róttu. H -----------— } * ) Skafa fleiri loðna blettL j Nýjar bækur. N. Ottenson, bóksati i R.i'tter Park, hefir nýskeð iVngið þesssffí bækur: — Eldraunin oOc. Vallyes sögur 55c. Valdemar mtmktir 60c. Kynlegur þjófur 55c. Sagan af Pétri Píslarkrák Kkx. Saga-n af Starkaði Stórvirkssym í bandi 50c, (ábtmdin 35c- Rimur af Sörla sterka — í bandi 40c, óburdin 30c. Myndin ai fiskiskipinn $1.10. Ómótmælanlegur sannleild HEIMSKRINGLA er frétta flest. HEIMSKRINGLA er lesin mest. HEIMSKRINGLA er blaða bezt. Kaupið, borgið og lesið HEIMSKRIIVGLU SENDIÐ Heimskringlu til viná yðar og ættingja á Próni. ; Engin seniling verður Ixn’m kærari. , Ef þú ert kaupandi blaðsins hér, fatrðu það'sent til íslands , ,t fyrir $1.50 I • ■ i og tvær sðgubækur f kaupbæti, svo að réttu lægi FÆRDU I BLAÐIÐ GEFINS. Ekkert íslenzkt bhið býður önnur ein6 kostakjör. Látið ekki tækifærið fram hjá fara. JAIV LITLL Vegurinn, sem lá heim að búgarðinum hans Bttg- fords bónda, var skrældttr og skráfþttr af sólarhitan- um, en smá vindhviður þeyttu' þykkuin rykskýum á alt, sem fyrir var. þyrnagirðingin kringutn aldin- garðimt' var grá af rvki ; trén í garðinum og stór- þvotturinn bennar ;'móðir Bugfords”, sem hengdtir var til þerris, var undarlega dökk'ur og óþrifalegur. Drenghnokti var á leiðinni heim að húsinu, og fór ntjög hæigt ; hann vor á bættutn fötum, með riíinn strábatt á höfðinu, lítinn böggtil innan í gömlum vasaklút, 'lxtr hann undir hcndinni, sem alt var ryk- ugt, eins og annað sem úti var. Móðir Bugford kom í þessutn svifum út í dyrnar, en var ckki búih að koma amga á drenginn á göt- unni ; hún sá einungis rykmökkinn, setn stefndi á þvottinn hennar, og var í illu skapi út al ýmstt, tn einkum rykimt. það var því óheppilagt og óárennd- legt fyrir hinn rykuga o,g ræfilslega Jan litla, aö koma, þegar svona stóð á sökum. En það vissi hann ckki, auminginn. Jan litli var 8 ára og mjög smar vexti eftir aldri, auk }>ess feiminn og óframfærinn, svo allir á fátækra- heimiliim, þar sem hann hafði dvalið síðastliðið hálft ár, íurðnðu sig yfir því, sérstakleg?. forstö'ðukonan. iHún var því óvön, að íólkið hikaði við að bdðja um medra en einn bolla af mjólk, en það hafði vesalings Jan aldrei komið sór að. Ilvernig skyldi honum þá vegna lijá hinni harð- lyndu "móður Bugford” ? “Mér finst það óþolandi, að vita til þess, að nokkur af minni œtt sé á sveitinni”, sagði hún ein:i dag við forstöðukonunna. “Ilann Salömon minn og óg höfrnn því ákvarðað, að taka Jan litla til okk'ar, og veit ég þó, að það er engin smávegis ábyrgð, ■— slfkur óreglumaður, sesm faðir hans var”. “það er ekkert að óttast með Jan litla, aumingj- 2 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ann", sagði forstöðukonan. ;-það skyldi þá helzt vera, hvað hann er ístöðulítill, því það er reglulega samvizkusök, a'ð þurfa að finna að við hann, aum- ingja barnið”. •‘ó, það a>tti að vera auðvelt, að venja hann af því”, sagði “móðir Bugford”. “það hefir verið dekr- að of mikið við drenginn, það er meiningin. Sendu hann bara til mía, þegar honum eru batnaðir misl- ingarnir”. Fátækraheimilið lá hér um bil hálfa mílu frá Bug- fords. Daginn, sem Jan átti aö fara b.ingað, fylgdi forstööukonan honum á leið, þangað til hann sá heim. þar stansaði hún og horfði á eftir drengnum, sem ofttr hægfara hélt áfram einsamall. það kom mieðatiimkunarsvipur á hið einarðlega andlit hennar, og hrifin af eðallyndi og viðkvæmni hljóp hún á eftir honum, faðmaði hann og kysti hina fölu vanga hans. Jan þrýsti sér að heiini, skjálfandi og undrandi yfir þessurrt óvæntu blíðu-atlotum, en tárin rttnnu haegt niðttr rykuga audlitið. Síðan hélt hami áfram heim að hitsinti. Jægar hann var nær því kominn heim að dvrurf- ttm á girðingunni, stansaði hann ráðþrota undir stórri eik rétt hjá veginum. Honum reis hugur við að fara lieitn að húsinu og spyrja eftir frænku sinri. þyrtiigiarðurinn hindraði hann að sjá hana þar fvrir innan. Ham lagði frá sér böggulintt og leit áhyggjit- fullur yfir skógiitin. í akurbrúnánni skamt þar frá, kom ha>na vappandi liægt og varlega, með hóp af tmgiim kring tim stg. Ó, hve fallegir þtir voru og anæigjulegir. J>að hlaut líka að vera eitt af því inn- dælasta í heiminttm, að geta þannig leiktð sér eins orr þessir litlu tmigar. Og hann óskaði með siálfum scr að hann maetti eyða æfinni liti í skógi, mtlli ilmandi bilóma og laufskrýddna trjáima, og incð heiðbláan heimdnin.n yfir sér. þá heyrðist þytur í loftí, svo Jam lirökk upp úr hugsunum sínum ; hann sá citthvað dökkleitt þjóta JAN IJTLI 3 hjá sér, og steyipa sér ofiain í nnigaflokkinn, taka liina litlu hænsa-móður og fljúga með hana burtu í blóð- ugum klónum. þetta var haukur, sem á einu vet- faitigi, ineð' grimd og miskunnarleysi, eyðilagði sald- arlíf unigamma, sem Jan hafði öfundað nýlcga. Jan litli stóð alveg hissa og skjálfandi af hræðslu — hann var að hugsa umi vesalimgs ungana, hvað nú muiwii verða um þá, — hvort nokkur mundi aumkva sig ylir þá, og taka þá intn á heámili Ivrir móður- lausa fugíauniga. Og aftur runnu tártn ’.iiður hið föla og skelfda amdJit hans. þá heyrðist bvinandii rödd frá garðsdyrunum, og móðir Bugford kom áleiðis til hams, og kallaðd um leið og hún leit höirkulega á dremiginn : “Hvað hefir þotta að þýða ? Ert það þú, Jan Skinner? Hvað svo sem ertu að ge>ra á þessum slóðum ? J>ú ert J>ó líkloga ekki strokínn frá fátaekraheimilinu ? ” “Ég huigsa liann sé kominn til að vera hjá okk- ur”, sagði Salómon Bugford, sem hafði verið með konu si'imi tit að garðshliðinu. ‘YÍg talaði við for- stöðttkdii'Unia í gær, J>egar ég fór ]>ar hjá, og hún kvaðst mundi senda dremgiitm hingað í dag”. “Haltu nefinu frá ]>essu, Salómon”, sagði inóðir Bugford hranalega, “þú hefir ekki.minsta \it á harna uppeldi. Nú, Jan”, sagði hún síöam og ieit á dreng- inn, “þú ert þá kominn til að vera hjá fraenku þinni, og óg vona þú metir eins og verðugt er bann vanda sem ég te.k upp á niig með þvi”. Hann svaraði : “Já, þakk”, en svo lágt að varla heyrðist. “Já, þti verður að mttna, hve mikið ég og frændi þinm leggjum í sölurnnr, að ala þig upp tneðal okkar eicrin barttia, sl’kur dirykkjuhundur, sem hann faðir þinn var”. Jan horfði á hana, dauðhræddur og forviða. — “Bara hún berji mig ekki”, httgsaði honn með sjálf- um sét\f Saiómon fékk sér væma tóbakstölu og gekk í hœgðum sínum heim að húsinu. 4 SÓGUSAFN HKIMSKRINGLU Móðir Bugford og Jan komtt á eftir, og er símx haffti vísað honum til sætis í útidyragangintim, AÁk hún aí honum iHÍggttlitin, til að sjá, hvað í hotnm- vari. Kn það var hvorki mikdð né merkilegit, ^en- geymt var í þessum upplitaða vasaklút :. citt par bættinn fötum, gömul skopparakringla og glerk.túíi.. og er hún var viss um, að það var ekki meira, &úk hún J>að með sér i:ttt í eldhítsið. J>ogar hún kom fratn aitnr, sat Salómon. hjrfe drengnum, liaíði lagt handlegginn um liáls honum s*{ strank dökku, hrokknu hárlokkana hans frá epnÍBna. “Salómon Bugford, ég segi þér Jiað afJráitar- laust!’, sagði hún fokreið, ”ef þú ætLtr að gera. j>ij- að J>ví flóni, að venja drenginn á allskouar brck, sendi óg Jtamn á fátækrahiimiHð aftur, pað geturðB verið viss uni. Komdu hintgað strax, Jan, bvaíj stendur Jxirtta upp úr vasa þínwm?” llú;i fór ratefc hendina ofan í vasann, og kom með guttajw'rkafcolt^, gatnlan vasahníf og — tóbiaksmola. Hu:i bneig niður á bekkinn ctg leit til Jans ógnandi, að hann sktilf eins o,g hrísli í hvösstn* vindi. Hún veifaði tóbaksbdtanum og stnndi npp “Salómon, viltu ltara sjá, hvað piltunnn helix zne&- fejrðis?" , “Já, ég só það. F.r það ekki sprengivél?” “Hu, Salómon, þetta er ekkj til að henda gamawt að. Gáðu að því, ég far.n tóbakið í vasa drengsius. Mjanstu, að hattn er svo að kalla kjöltu.bxna, baia' F ara. og j>ó hneigður fyrir tóbak. J>et1a sagð; ér þér, ]>og'ar þú vildir taka barn Jakobs Skimiers, því 'sjaldan fellur cplið langt frá eikónni’. það cr eintmgj?. ■eitt fótmál frá því að brúka tóbak og að drekka brennivín, og þar írá er ekki langt til gídgans. J-am Skinner, hefurðu nokkuð af þesstt ódæði uop i‘þcr?^ “Ég — ég vedt ekki”, stamaði drengurinn, ut«œ við sig af hræðslu. “Ég veit ekki, segir þú, — ég. spyr, bvart þú sérk. ' með tóbak upp í þér”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.