Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.04.1911, Blaðsíða 2
BlS 2 WIVNIPEG, 6. APRÍL 1911. SlIMSKtlNOCA Ættartölur fV ESTU R-ÍSLENDING A) 'j>að hefir frá aldaöðli verið tal- íí) meðal æðstu kosta truuitis að utn' verið hyllst til, að rekja aett- irnaíT ttpp til konunig'boriima mattna hclzt, hvcrja svo sem króka-vegí vísindanna til þess þarf að fara ! Alt má þetta að visu vel til sanns vegar færa. vera vel ættaður ; og ail-tnörg-um j Ivn nú horfir við úr gagnátþ'ri r.r eitn í dag alveg jafarsárt um, ; átt sú þjóðnæktajrleysis stefna,, atC sá kostur sinn (virkilegur eða j sem ■einkum hér vestan hafs er á^yndaður) sé viðjirkendur út i j gróðursett í akri útlends fjárdrátt- fari, eins og annað ágæti í fari arþótta, að einu gildi um ætt og sími. Svo mjög sem fornöldin uppruna ; alt sé nndir komið af- íagði rækt og lotning við hetju- j rekuin éinstaklinigsins einum sam- skarp og hugprýöi, þá lyfti þó ætt- j an ( og sé auður og persónuleg ar-aðall j>eim aiburðum á æðra og ! upphefð hvers fyrir sig það eina, göingra stig í áliti manna. Og j sein fuinn á að berjast fyrir og fcvað svo mjög að þessu, að fram- j viirna að. Aðrar hugsjónir allar 'Xraíarandi yfirburði þurfti oít og j séu reykur einn og rugl. Mætti “snatt fyrir ótigna menn til að j manmi fiimast, sem hér sé durna- Srjótast fram til meta og mann- j skapur seiiini tima alþýðu af þjóð -vxrðinga. þessu samfara var svo j vorri, komdnu fram í nýrri mynd. þítö, að jafnt og ein þjóð sótti Og í annan stað er þessi lífsstefna fcram fyrir aðrar að mentun og 1 svo lágrar ættar (!) sem verða jnaandáð, þótti það mikill sæmd- má, |iar sem hún fyrst og fremst arauki að lieyra þeirri þjóð til og ! dýrkar Enskinn, með því að taka vfPíi af henni fæddur. þannig er j upp alla hans hugsun cg háttu, þíið t. d. haft eftir lúuum nafn- j en afneitar þar með einnig sinni ienda griska speking Platon, að \ eigin þjóð og lieiuw eðli. — það «itt af því þrennu, sem hanm þakk- ( er sagt svo, að ekki miegi spyrja aði guðdóminum fyrir, væri það, hvítan Astralíumann um ætterni að hann var faíddnr griskur. þessi hans, og sé það hontim móðgun I arttgöfgis- og þjóðcrnis-metnaður ! j>vi Astralíubúiar yfirloitt eru fctar svo niðtir eftir öllum öldum aít til vorra daga, —og rennur í TKtimínni smnan við ættrækui og sfálfselsktt annars vegar, en þjóð- va-kni og ættjarðarást hinsvegar. það má án efa fnllvel segja, þtgar á þetta er litið, að of mikil iher/.In liali fyr á öldttm verið I&gð á ætt- og þjóð-göfgina eina út iaf f\-rir sig, án meins tillits til persónulegra kosta námsins sjálfs s eiginlegum skilningi. En jafn- framt því virðist það þó einnutt hnbj vaJtað ósjálfrátt fyrir þjóðun- tm, alt til þessa, að ekki sé það eötskisvert fyrir afkomandann, ávert og þvilíkt foreldri hans er, sem einmitt nú er svo freklega að saimast nf athugunum vísindanna á vornm dögum. Og er þetta at- *íöi eitt af þeim, scm fylgt hefir *ðíiskynjtin mtunnkýnsins frá byrj- *tr. — En hinsvegiar : þó segja. megi, að ættarmetnaðurinn ha.fi ó- ■citdnlega á aðra hliðina leitt til oflætis og ltégótn !egs þótta, þá Aeíur það að eins átt sér stað til jálns við hvern annan mannlegan lbst sem er; þbssi (metnaðar-) tilfmning fyrir f/þjóð- og) ætt-erni hefir svo vakið i|>á íræöigrtin. sem neínd hefir ver- ið ættfræði; og höfum vér ladie*dingar staðið jafn framarlega *■ þeirri fræði eins og nokktir önn- *r þjóð. þó er ekki svo að skilj i, að aðrár þjóðir séu ekki teljandi fal, — sem fáfræðingar gætu, ef til *jjl, ímyn<lað sér. Finkum er það alkiirana j>titn, sem nokkttð hafa Sésið um háttu annara þjóða, að alt í frá fornöld hefir það, veriö al- títt, ofan til vorra daga, hjá hin- ruu hærri stéttum mentalandnnna, að gæta sem be’/t ættemis síns ; »eðíram að sjálfsögöu vegna eriðafjár og ytri metorða, en jafn- fjfemtr og meðfram vegna með- Sæddrar ættexnis trygðar, setn na- skvkl er bæði foðurlandsást og ættFaekni, og tíilin hyfir verið af direngsk-upartnvnnum ein hin æðsta *pmd manns og ágæti. lin til söjinunar þessari ættardýrkun tneðal atinara þjóða, bæði fyr og síðar á tímum, má mörg og marg vísleg dæmi til færa ; og faýzt ég víð, að allir fróðir menn kannist tí5 sitthvað I>ess efnis, að minsta losti við ttmhugsun. Að kynstórir ínenn haldi á ýms- an hátt fram ætterni sínu, er ekki œma mjög svo eðlilegt og enda ajálfsagt, þar sem þaö er eintt þáttur jiersónugildisins í hverri aierkingti sem er. lín í annan staö er það og jaínr eðlilegt ættarsmá- irin -niönnum, að leyna tippruna jdnum ; og erti þá slíkar forelclra cða forfeöra felnr einn þáttur þeirrar smæðar. íslendingar hafa, oins og ég drap á, verið miklir ættfræðis- og ætt- artölu-menn, bæði að fornu og aýjii. Ekki hefi ég orðið þess var, að neitmm þyki kynlegur ætta- jnetnaður Islendinga til fotna, meðan þrek og þróttur þjóðajinn- ar stóð í fullum blóma. En að lírati hefi óg heyrt vikið, að nútíð- ar Islendingar hugsi ekki um ann- «ð en ftS stæra sig aif fornu ætt- tmi sínti, og láti þar við sitja ; rn hinum þættinum glevmi þeir, sem sannri ættartign og þjóðrækt sé samfara, að framfylgja kvn- göfgi,sinni — í drengskap og djarf- legum afrekum —, og nemi staðar við orðin ein. — þetta er sagt, og á sér, ef til vill, nokkttrn stað ; ftæfii hvað snertir durnalegar mis- skilnings-hugmyndir alþýöunnar á seiimi tímum yfirleitt, viðvíkjandi háttum og framgöúgu fommamva ; og í annan stað orðabelgingar vtnissra (einkum >"ngTÍ menta-I Jnanraa á vorum dögurn, um forn néttimdi og forna þjóðgöfgi, sam- fára glitmiklum glamuryrðttm um frelsi oc sjálfstæði, framsókn o. s. irv. Alt að einu hefir í ættartöl- komnir af sakamöranum, sem flutt- ir voru þangaö í hegtiiniga.rskyni á 18. öldinni. Einiltver svipuð tilfinra- irag virðist vaka iyrir þeim, sem i afneita ætt sinrai og )>jóÖerni og ! elta annars lands htigsttn og : háttu. En að svo er, hviað ýmsar íslenzkar persónur snertir, eftir að til j>essa lands kom, á því er eng- inn vafi, — og það í svo frekri I mynd, sem vera má. Svo langt ! getur einfeldni og fordiild farið með fólk. | Svo að ég víkji nú beint að ætt- artölunum aftur, þá ertmeðal ann- ! ars þess að spyrja : Að hvaða haldi kemtir möttnum, að vita um j uppruraa sinn og ætt? því svara ég : Svo framarloga, sem þítð er j ; nokkurs virði fyrir nokkurn mana, ! að þekkja sjálfan sig, — sem að | sjálísögðu er eitt hið fyrsta og helzta framsóknar-skilyrði hvers j einasta manns —, þá er það jafn- j hliða nauðsynkjgt, aö jxikkja ætt sína og uppruraa, því framar í ætt- inni koma, ef til vill, fram ýms ! þau eðlis-einkenni, stunditm á , j hærra og stundum á attðsærra I stigi en hj i viðkoinanda sjálfum. ! j Sé ha.nn af tignum ættum, þá er i i [>að hvöt fyrfr hann til að halda j nppi sóma ættarinnar með fram- í komti sinni og framkvæmdttm. Sé I I hann aftur á móti smáættaður, er ■ alt að efnu hvöt fvrir hann að j jafna upp það, sem á skortir í i ættirani, með eigin manndáð og atorkti. Rn fyrir ætt sína ætti eng- inn að fvrirverða sig, hver sem htin er ; vegraa ]>ess fremtir, að j bera af forfeðrum sínum sem ! smærri eru. — Og enn er þó ótal- j ; inn sá kostur ættfræði fog ættar- talraa), að hún hvetur niðjana til ( ! þjóðrækni og j>ar með til þjóðar- j metnaðar ; og verður vor kynslóð i ! bví fnemtir fvrirmvnd komandi I ! kvnslóða. í þessnrn efnmn, setn hún j 1 rekur hér rækilegar úr hlaði, og liorgtir j>ess meira við í þesstt máli, j sem vngri kvnslóðin hér ttppalda, hefir engan hug né hneiging til síns forna ættlands að neínu leyti, svo frantarlega, sem hún ekki favr j sédstaka næma hvöt frá eldri kvn- i , slóðinni. Og gieti þeir meðal ann- i i ars ekki talið ættir sínar lengra en . I til einhvers Ameríktt-farans, t. d. | j á fvrri öldinní, svo framarlega, j sem þeir hafa engin gögn t hönd- j jtim. F.nnfremttr verðttr alltir litnr i i á landnáinssögurn Vestnr-tslerad- j j inga (tniintilegum eða skriflegtim), ! j eða að minsta kosti samfaand i j þeirra við heimalandið, þess 1 ! frjórra og ferskara, setn fleiri ætt- j j fræðisgöign erti fvrir höndum. Ilitt ■ | er annað mál, að mikitj fram að , j>essu hefir hagur flestra Vestur- íslindiraga staðið svo, að þeir.hafa i haft anraað að hugsa um en ætt- fra-ði. Kn nú er hagtir all-margra jn-irra koinitin í jnatin blóma, að ; 1 þeir geta farið að lítá í kring nm , sig ögn, og sinraa fleirti en slita- j ! lansu vegbroti fyrir lífsins þurft- i ! íitn. Og sé ég meðal annars þá . ! frelsishvíld í fegtirstri og hugþekk- ; j astri mynd fram koina hjá þoitn. j setn taka sér næði til að hverfa I ! um stund lteim til fósturjarðarinn- ; ; ar ; og sprettur' þetta alt m>p al ! einum tneiði, og það sem ég hefi j héir um rætt aðallaga. Eg veit ekki til, að hér vestan | ■ hafs sétt ttfcin veruleg gögn fyrir j höndtim til samstæðra og áreiðnn- legra ættfræðis rannsókna og ætt-j I airtalraa. Býzt við að hetm (til Is- i 1 larads) verði að snúa sér í þeim ! ! efmim ; en mikil tryggitig er þar j og fyrir áreiðanleik jx'irrar fræði- ■ greiraar, héðara af safn allra finnan- Ibgra eldri heimilda í þeim efntim, ; sem öðrtim. til landshóka- og j Iandsskjala-safnsins, — svo sem ; i Ministerial faækttr. sem hafa fæð- j : ingar- og dánar-dæigur manna inni I «ð halda, o. s. frv. Erarafremur eru ! og nú í Reykjavík sérstakir fræði- meran í þeirri fræðigrein, með KAPPGlfjlMU KEfflNAUTARNIF^ Hér gefst að líta kempurnar sem íþróttir sínar sýna almenningi í kvöld, íimtudag i Goodtemplarahúsinu. Jón Hafliðason Fred Cook T3.\ÐIIi eru menn þe98tr sagðir elfdir íþróttamenn og má þvf bóast við hörðum aðgangi Jön [er mörgum lördum að gððu kunnur og hefir hann hlotið lof mikið fyrir hreysti. Meðal annars hefir hann æft mjög mikið við Chas Gust- avson glfmukonung Winnipeg og segja þeir sem séð hafa að litla yfirburði hafi Gustavson yfir Jón. Vonandi fylla landar húsið, það er ekki svo oft sem tækifærið gefst að sjá íslending sýna frækleik sinn í þessum efnum. Aðgangurinn er 75c og 50c. greiðari aðgang að heiinildum og meiri þekkiragu e:i áðtir vær, vegna þess sérstaka ha>gðarauka, sem þesstt raýja safraa-fyrirkomulagi er að þakkja. f>g má þvf jafnframt afl sjálfsögðtr húast' við, að ódýrári sétt nú einraig tipplýsingar allar i ættfræðisefnum, heldtir enn nokkru sinni heíir áðttr verið. Að minsta kosti í tiltölu við vaxandi trygg- ingtt og áreiðanleik'. Þoustkinn Björnsson Islands-bréf. Reykjavík, 20. fehr, 1911. Vintir Baldwinson ! lyg minraist þess, að ég lofaði ]>ér einhverntíma að senda Ileims- kringltt þinni nokkrar fréttalínur írá gítinla Frórai, og nú vil cg sýna lit á,,að efna þetta loforð, enda þó ég búist við, að þetta verði nokk- ttð í molnrn. Jyg veit varla á hverjtt helzt skal hyrja, ltklega tíðariarinii, eins og flestir firegnritar gera. Ég kom til Fróns í byrjun septeinbermánaðar og brá um það leyti ul votviðra, er stóðu um 3 vikttr. Varð hey- skaptir þvi endasleppari en ella ; sanit varð góðttr meðal-heyskapttr itm land alt, sumstaðar betur. — Eftir það var haustið alt fram að jóltfm mjög gott, sífeldar stillur og góðv'iðri, svo menn mttna nattm ast jafngott haustveður. Um jóta- levtið brá til umhleypinga, er liéld- ust jaraúar og fram í þcnnan mán- uð. Síöustu viktir hefi.r verið stflt og gott veðtir, en míktll snjór, alt að tveggja feta hár, cn mjögfrost- lítið. Frost hafa veriö svo lítil, það scm af er vetriuum, að nattm- ast er lrægt að segja að glngga Iiafi lagt, — það er að segja hórna í Reykjavík. Norðanlands hafa komtö snörp frost i nokkra daga, 18 gr. á Celsius að mig minnir hæst á Grímsstöönin á Fjöllum.— Tlevbirgöir <-ru sagöar nægar um land alt, og fénaöarhöld góð. í góðtt tíðinni í haust var mjög mikið unníð að jarðabóttim hér í kring ttm Reykjavík, og í námtmda við bæinn er naumast nokkur lilettur til, sem ótekinn er til rækt un,ar. Grjóturðarholt, sem voru áðtir en ég fór vestur, ertt nú orð- in að stórtim túnflákum. Nokkrir eru farnir að rækta hafra í Gróðr- arstöðinni og víðar og hefir gefist allvel. Eftir fáein ár hér frá verð- ur alt land í kringum Revkjavík fullræktað. Bvggingiar hafa og auk- ist mjög mikið, svo bærinn er naumast þekkjanlegur. Heilar göt- rar myndast o. s. frv. Síðasthðið ár voru mest bygð tóm stein- steypubús, og inunu nú, sem bet- ttr íer, llestir vera komnir á þá skoðura, að þau eigi að byggja fremttr en timiburhús. Bankarnir styöja lika aö þessu með því, að veita meiri og hagkvæmari lán út á sttiinhús en tdmbnrhús. lykki get ég sagt um með neinrai j vissu,. hvort eíraahag til sSæita hef- j ^ ir farið fram síðustu árin. Menn, ; j sem ég heft átt tal við um þetta, j j t-rtt ntutmast á sama máli. Sumir j segja, að híinn sé alt af að færast j áíram ; aörir, aö hanra standi í ! staö\ F.tr það ber öllitin saman j tim, að mikiö haíi vt.rið unnið i ! j sveitum að ýmiskonar jarðabót- | um, sem fttllar líknr eru til að j ! beri góðan árattgur í iramtíðinni, i : þó tkk i sétt þær enn larnar að gefa j j af sér miklar tekjur, svo sem á- j veitur, giröiitgar, o. s. frv. Eg veit ekki, hvort óg á að J legg.ja út í, að segja þér nokkttð ! ttm póEtíkina ; enda natitnast þarf- I legt, þar scm þú sérð öll blöðin. ! það virtist liggja nokkttrskonar tnók vfir ht-nni eítir <>11 rnálaferlin, ! þantgað til þing kotn satnan, en þá ; ; fór nú að hvessa aftur. Fyrir þing voru farnar að heyr- , ast all-háværar raddir um það, að i vmstr sjálfstæöiSmehn værtt orðnir ; óánægöir iraeö ráöherrann yfir vmsttm hans gerötim titanlands og innan, og væri því eigi ólíklegt, að , þetr mtindtt revna að losa sig við ! hann tindir eins og þeir fengju færi já því, — þegar þing kæmi saman. Vmsir af mönnltm flokksins, þar á fneðal nokkrir þingmenn, mtinti hafa fengiö ótirú á hrntnn strax í “Forsetaförinni” 1909, erada þó ]>eir stiltu sig þá, að láta ekki mikla óánægju í ljósi, til þess aö stindra ekki flokknum ; og eihn þinigtnaöttr sagði viö mig í haust, sköfnmu eftir að ég koin, aö nærri liafi logiö, aö þá strax kæmi frant vantraustsvfirlýsing á hendtir ho:i um. Iýn óánægjan jókst, þvf mönn- um fanst ráöherra a'finlega slaka j til ttndara danska valdinu, hvar setn þaö leitaöi á. Svo bætti það j ekkd til, að hann þótti aðgeröa- litill hér heima, og aö mörgtt levti ! feta í fótspor H. Hafsteins, ein- : mitt á þeim atriðtim, sem hann hafði skammað II.II. tnikið fyrir j áötir, meöan hann var ritstjori, j svo sem t.d. meö tmairbúning lagaifrumvarpa, krossatildur o.fl. Eftir aÖ þing kotn saman, leið ekki á löngu, að óánægjan brytist út. Fyrst reyndu all-margir þing- menn flokksius, að £á ráðherra til aö lieggja níður embæ-tti með góðu — en það gekk ekki ; tóku þá tjórtán af þeim það ráð, að lýsa yfir, að þeir kæmu fram með van- traustsyfirlýsingu. Kom hún fram t neðri deild að eins — var álitið óþarft, að hún kæini íram í efrt Ueild —, og var samþykt þar með 7 atkv. sjálfstiæöismanna og 9 at- kv. minnihltitaras. Forsieti H. þor- steinsson telst til beirra 7 óá- nægðu, svo alls eru þeir 8 í' neðri deild, eða hvlmingur sjálstasðis- ílokksins þar. Ben. Sveinsson ritstjóri, þingrn. N.-þdrageyiraga, hafði framsögu á hfcttdi, og vítti undanhald ráð- herra í sa mba nd smá 1 i n u. Hann hefði ekkert giert úr akilnaðarrödd- um, og legði raú til, að ekkert væri aðhafst í málinu fyrst um sinn. Vítti tinnig uradanhald í hotn- vörpnsektamáliau, og viðvíkjandi viðskif.taráðunautnutn, svO' og langdvalir ráðherra að ástæðu- litlu suö'tir í Danmöiku, og að- gerðaleysi hér heima, lagafrum- vörp fá og lítt merkileg og maum- ast fáaraleg hér, fyr en á þing kom raema á d ö n s k u. Skúli og aðr- ir tóku í sama strerag. Ráðherra reyndi að verja sig og talaði mjög lengi, en fremur þótti mér ræöur hans veigalitlar og röksemdir hans gegn aðfinslttm óaðgcngilegar. J>egar litiö er yfir þingmennina í Sjálfstaödsflokkntim, sem voru með og móti vantraustsyfirlýsirag- unni, ]>á verður }>að lióst, að með henni cru flestir, ef ekki allir, ‘ta- dikalari’ þiragmenn llokksins, en þcir íhaldssamari á móti. Sttmir af þcim fyrnefndtt muntt hallast að skilnaöi, enda er engum efa htmd- iö, að sú hreyfirag vex óöum hér á landi. Til dæmis var stofnað hér ný- lega í Reykjavík félag með um 100 tingum námsmönntim t æðri skól- nmim, er nefnir sig : “Félag ungra skilnaöarmanraa”, og bcirat hefir skilnaönrprógram efst á blaði. iþá má Og faenda á bað, að til- laga su í sambandstnálinu, er kjós- cndnr Sjálfstæðisflokksiras sam- þyktu hér á þingmalaftindum í vetur, og fékk á 7. nundrað atkv., var skilnaðartillaiga, 'enda samin af akveðnum skilnaSarmanrai, — Gísla Sveinssyni lögntanni. Ifver tekur við ráSherraembætt- inn nú, er eigí fullráðið, er þetta er skrifað. Báðir paitar flokksins vilja koma ,að manr.t úr síraum hópi ; líklega verða ’pó ]xir ‘radi- kala ri vfirsterkari, cnda sanngjarnt að ]>eir fáj nú að teyna einn af síraum mönnum. Ilver hlutskarpj asttir verður, á að vejða opinbert fyrir 11. marz, en næstir munu standa Skúli, Kristján Jónsson eða Hannes þorsteinsson. Við vonum, að flokkurinra klofni ekki, þrátt fyrir þennan ráðherra- ágreining, og hugsi meira um mál- efnið en meanina. Með vinsiemd, þinn einl. A. J. Johnson. FRIÐRIK SVEÍNSSON húsmáling, betrekking, o.s.frv. tekur nú að sér allar tegundir af Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili : 690 Home St. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, aö 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Ait vel af hendi leyst fyrir ktla horrtm. Flerra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess g«tið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-mutti og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. Bækur Gefíns FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — V Mr. Potter frá Texas Hvammverjarnir Konuliefntl og Leyndarmál Cor- dulu frænku — Alt gððar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, frððlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. Heimskringla P.O. Box 3083, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.