Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 2
B»S. 2 WINNTPEG, 20. APRÍL 1911. EBIUSEIUN6CA I =1 Lake Winnipeg and Red River Navigation Company Limited Skift niður í $80.000 hluti með$l|0. ákvæðirverðihver Höfuðstóll $300,000 Skift niður í $80.000 hluti með$10 ákvæðisverðihver Gerist hluthafar í öruggu fram- fara fyrirtæki Bráðabyrgðar stjórnendur CAPT. STEPHAN SIGURDSSON, guíusTúpaeigandi, Gim’i. JAMES McDIARMID, Esq., Presidetit of 'the Mc Diarmkl Co., Limited, Winnipeg. ALEXANDER DAVIDSON, Esq., President of the North-West Laundrj' Co., Limited, Win-nipeg W F. MERRILL, Esq., Wiiuiipeg. IIUNTER COOPER, .Secretary, Witinipeg. Bankers Solicitors - THE UNION BANK OF CANADA. Mcssrs. DALY, CHRICHTON, McCLURE & COTIEN Skrifstofur:—38 Canada Life Chambers, Winnipeg G r ó ðavæn legr a fyrirtæki hefir sjaldan gelist. FYRIRÆTLANIR THE LAKE WINNIPEG AND RED RIYER NAYIGATION COMPANY, LIMITED Tilgangur íélags þessa er aö reka vöruflutning, fólksflutmng og verzlun á Rauöánni og Wdmúpeg vatní, — alt vestur til Grand Rapids á Saskatchewan ánni. — Félagiö hefir íeng- iö löggilding af Matmtobaþinginu, sem leyfir slika starfsemi. Afrit af löggildingarskránni má fá hjá ritara félagsins. Fullgjörleiki St. Andrews Locks hefir nú ge-rt þaö mögulegt, aÖ koma á fót fyrstu teg- undar vöruflutnings og farþega gnfuskipum til umferöa áRauðánni og Winnigiegvatni, og þar með gefið \\ innipeg' og nærliggjandi sveit um taekifæriö, aö færa sér frekar í nyt hina miklu þjóöarauðlegð, sem liggur rétt að dyrum vorum, og bíður eftir framþróun. þess Vogjta hefir það verið, að Winnip eg búar hafa i mörg ár reynt að koma á fot óhindr- uðu vatnasambandi við skóga, fiskistöðv ar og nátnur vatnabéraðanna. Ivn upp frá þcsstt finnur félagið sig örugglega geta boðið aimenningi samvinnu sína í slíku framíara£yrirt*lfi. það er margsannað, að vatuaflntning ur er ódýrari öllum öðrum ílutningum, og það er sannigjarnt að húast viö auknuni tekjum. Mikil viðskifti í trjávið, eldivið, byggingasteini, fiski og bændaaftiröum eru fttllvLss. Hin mikla éitbreiðsla sumarbústaða og hinar sívaxandi skemtiferðir (jafnvel undir hinum iójuigkvaemustu kringumstæöum) réttlæta oss, að búast við miklum árangri af farþegaflutn- ingi, vegna þess, að fólkið getur stigið á skfpsfjöl í Winnipeg, a hitutnt vönduðustu nyttzktt- skipum, sem ferðast eftir fastri áætlun. Matfönigum vetrður séð fyrir til hægð arattka fvrir ferðafólkiö á hinttm ýmsu viðkomustöð- um, fyrir lengri eða skemri tíma áður fer- ðin er íarin, eftir því setn fólkinu bezt hentar. Stjórn félagsins verður i höndum hag sýnna mauuít, sem lengi hafa haft' með hondutn flutn» ing á vötntmum, og rekið gufuskipaútgerð. Tií að ná sem beztúm árangri, hafa tvö höfuðatriöi grandgæfilega verið athuguð, nefni- lega öru.ggl.iki og hraði, og félag þetta fulivissar almentting ttm, að báðum þessum hofuð- atriðum skal framfylgt. Tvö ný, stálklcdd gufttskip, af nýustu gerð, og stór, verða bygð, og a livort þeirra að geta tek-ið 150 farþega á fyrsta farrými. Gufuskip þessi hafa beinlínis verið ákveðin í þessum tilgangi, og sérhvað lútandi að öruggleik og þasgindum, hefir veriö gatitn(gælilega athugað. — Einnig, taka þau vöruílutninga, eins og önnur slík skip, og afgreiða 'bæðí vet og með hraða á öllum viðkomustöðum, bæði á ánni og vatninu, sem á áætlunum standa. Hjálpiarskip, f 111tningsbátar og drátta rskip, nauðsynleg fyrir fullkomnar vatnaferðir, hefir þegar verið séð fyrír. Winnipeg og til einhvers viðkomustaðar á vatninii, Einnig tvær íerðir á viku til Grand Rapids á Big ágæta sumardvalarstaðar á Horseshoe Island, sem Núverandi uthlutun til almennings. lö.ooo hlutir fiá No. I til lð.ooo með ákvœðisverði og er þep;ar talsverður hluti þeirta seldur. það er ráðgert, áð fara daglega frá og snúa aftitr til borgarianar samdægttrs S'askatchewan ánni ; sömuleiðis til hiits er 12 milur frá ármynninu. Lítandi fram í tímann er það mjög skipgttntg alt til Edmonton, og þó þetta lofar það í framtíðinui utbreíðslu öflugs ingskröfum. Sem ktinnugt er, hefjast skipaferðir í apríl og hætta utn miðjami nóvember, en til að vtra vissir, teljum vér að edns frá 15. tnaí til 1. nóvember ; og veröa það nærri sex mánuðtr ttl staTfsemi, og fjórir mánuðir til ferðamannaflutmnga, — frá 1. júní til september loka. það er áætlað, að hafa höfuöstólinn lágan : $300,000.00 Skift niður í 30,000 hluti af almennum hlutabréfum No. 1 til 30,000, ákvæðis- verð $10, jafngildir $300,000 með heimild, að gefa út fvrsta veðrétt í Serial 6 Prósent Gold Bonds, alt að 00 prósent af by.ggingarverði STÁLKLÆDDRA guf uskipa. líklegt, að innan fárra ára verði Saskatchewan ^áin sé ekki viðstöðulaust afl til hagnaðar félaginu, ’ þá fyrirkomulags, — reiðubúið að mæta öllttm flutn- þar sem það er viöurkend fjármála meginregla, að þeir, setn taka upp á sig þá áhættu, að verja peningttm sínum i, að koma á fót einhverju fyrirtækj, eigi tilkall til tneiri hluttöku í ágóðanum en þeir, sem kaupa hluti eftir að fyrirtækið er komið vel á veg. þAI) ER þESS VEGNA ÁKVEÐIÐ, AÐ KAUPENDUR FYRSTU 1 5,0 0 0 HLUTA. FRÁ NO. 1—15,000, SKULU FÁ TEKJU-TRYGGING (INCOME-WARRANTS) AÐ JÖFNU GILDI, í VIÐBÓT VII) IltUTABRÉF SÍN. Jtessi “Income-Warrants” skulu ekki koma í framkvætnd fyr en tekjur félagsins hafa séð fyrir ekk.i að eins 10 prósenta vöxtum til allra hluthafa, heldur jafnframt tejkjuafgangi sem nemi $150,000, sern varið ska-1 til að auka starísemi félagsins. þegar $7,500 upphæð af tekjuafgangi hefir verið endurvarið í fyrirtækið, fá þeir, sem ■ ‘Itt- come-Warrants’' hafa í höndum', “Re-investnient” skírteini, i þeirra stað, sem eru jaíngildi, og þegar $75,000 meira befir verið cudurvarið verður eftirstöðvum “Incotne-Warrants” skift á sama hátt. “Re-inivestment” skírteinin draga svo hcltning va.xtaniLa af upphæðinni borgaða á hluti félagsins, þar til vextirnir nema 10 prósent á hvert skírteini á ár . þannig við endalok úthlutunar “Re-investmént" skírteinanna, befir sá, sem varði pening- ttm sí.inm fyrirfram í stofnun fyrirtækisins , fengið fulla uppbót þátt-töku sinnar. A1 HUGASEMI) — þrjatíu (30) prósent af attkasjóði, sem skdftanlegur verður miili hlut- hafanna. verður árlega lagt i varasjóð, til þess að auka “Re-investment” sjóðinn ; eða, ef fé- lagið óskax þess heldur, tíl þess að kaupa intt “Re-investment" skírteinin. SKULDABRÉF. — það er ætlast til, að gefin verði út veðbréf, 6 prósont Serial Gold Bomls, upp á trygging hinna nvju, stálklæddu gufuskipa, setn nemi alt að 50 prósent af veröi jæirra. þrátt fyrir, að við höfum sex mánuði til umlerðar á vatninu, höfum við áætlað tekjur að eitts þó yfir f.jóra mánuði, frá I. júní til 30. september. Eitt gufusktp á fólksflutningsáætlunin ni frá Winnipeg til Grand Rapids og Horseshoe Island, fcr átta ferðir á mánttöi, eða 32 feröir á útgerðartímabilinu. Nákvæm áœtlun yfir tekjur og gjcld, bygð á fyrirhuguðum útbúnaði, ásamt hinum tveim- ttr nýju gufuskipum, sýnir, að eftir að öll útgjöld eru greádd, — jvo sem vextir af veðbréfunutn og árleg innteysing j>eirra, verölækkun á áhöldum og allur starfskostnaður — $ 4 3,7 0 0 tekju- afgang, sem er nægilegur til að verja J>annig : “Re-investníent” varasjóður 30 próscnt .........$15,000 Yextir íi $200,000 hlutabréfum 10 prósent ....... 20,000 Vextir á $150,000 “Re-investment" skírteinum..... 7,500 Afgangs tekjur .......................,.......... 1,200 Samtals ............................$43,700 Hin tvö nýju gufuskip geta .itanlega vonum við, að annað þeirra komi til not gufuskip keypt verið, og verður útbúið vörum, og vegtia hinna miklu /öruflutnin verið útgerður, og má búast við góðttm Félagið er santifært um, áð það hér pettingum í. Hluta-upphæðin, sem j>egar isins. Forréttindin, sem boðin eru í þess girnileg í sjálfu sér, og borgunarskilmála gerst hluthafi. ekki orðið fullbúin á þessu útgerðartímabili, en samt kunar einhverntíma á vertíöinni. Á meðan hefir sem bentuglegast fyrir flutninga, bæði á mönnum og ga, sem vísir eru, hefir þegar floti af dráttarskipmn árangri eftir fyrsta starfsáriö. hefir að bjóða örugt og arðsatnt fyrirtæki til að verja hefir seld verið, sannfærir oss um lýðhylli fyrirtæk- um boðskap vorum, auk örttggrar undirstöðu, ertt rnir eru svo handhægir, að sérhver ætti að geta Upplýsinga evðublað. TC TC ALBERT, 708 McArthur BI<lg., Winnipeg. Kæri herra : — Gerið svo vel og sendið mer fullkomnar upplýsingar viðvíkjandi Lake \\ innipeg and Red River Navigation Co., Ltd. Staða ................................... Áritun ........ .......................... Nafn ..................................... “H.traskriuíla” Skilmálar: 10% við urasókn og lo% við uthlutun hlutanna. Og lo% mánaðarlega unz fullborgað er. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins. 38 Canada Life Charabers Winnipeg APPLICATION FOR STOCK K.K.ALBERT, Special Agent, 708McArthuiB!dq,Winnipeg LAKE WINNIPEG AND RED RIVER NAVIGATION COMPANY. LIMITED LÖGGILTUR HÖFUÐSTÓLL $300,000. , HLUTIR $10 HVER. •TIL SÖLU 15,000 HLUTIR MEÐ ÁKVÆÐISVERÐI. Ég undirskrlfaður óska hér með eftir, að skrifast fyrir .... hlutum í ofan- skráðu félagi, á $10. hvern hlut, og innlegg hér með $...., sem er qo pjróseut af ákvæðdsverðinu, og óg samþykki aö borga eftirstöðvawiar, sem hér segir : 10 prósent við út- hlutun og 10 prósient r.tánaðarlega, uns borgað er að fullu, og ég útnefni skrifara félagsins, sem umboðsmann minn, til að skrásetja mig sem handhafa nefndra hluta. > í votta viðurvist hefi ég sett hér undir nafn mitt og innsigli þantt .dag .1911 Fult nafn Vottar Áritun Staða ATHS. — Ofannefndir hlutir færa með sér jaíngildi jxirra í “Income-Warranits”. - < HfMm-krin^l8)__________ Stílið allar upplýsingabeiðnir og; pantanir^til K. K. ALBERT, 708 McArthur Building;.,Winnipe^,Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.