Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 4
Bts 4 WlNNTPEG, 20. ATRlU 1911. BBIUSE&IKOC A Heimskringla Poblishod eTery Thnrsday by The flMmskringla N'ews 4 Pnblisbing Co. Ltd V.r* blaCsÍDa f Cansda o«r Haodar 41.40 om AriB (f jrir f(am borcafi). B«Dt til lelaoda $2 08 (fjrir fram borsafij. B. L. BALDWINSON Editor k Managar Offica: 729 Sherbroeke SWeet, Winaipeg BOX 3083. Talafml Qarry 41 10. Leiðrétting. í athugiasemda greinitmi C'Jám- ihrautarmál’ ’) í siðasta blaði hcfir d va»gá ein lina íallið úr stílnum uæsta lína að o£an tvísett. — Jfál^redn sú, sem týnda línan átti að vera í, er þanaig "Eg bedd því fram, að brautdn -norður v>aeri þá algerlega trygð Ný-íslendinigum, og að það sé þeim tinum að kenna og engum öðrum, *ð hún er ekki komin norður að fljótínu’’. B.L.B. Mentun. (Niðurlag). á þörfum og kröfum þjóðfélag«itts, sem þeár urðu aðnjótaudi, með því að verða því svo innilega sam- vaxnir á æskuárunum ; svo þar af leiðandi þektu þeir öðrum tremur beztu vegina til þess að sneiða hjá hinum pólitisku boðum og blind- skerjum, og leiða þjóðirnar og stjórnmálamennina yfir ólgusjó freistinga og fjánglaefra, inn á fagra og farsa-la höín. Auðvitað eru þeir menn, sem þannig skara íram úr að menningu og mannkostum, inst í eðtí sínu sönn mikilmenni, sem fjöldimv getur ekki undir neinum kringnmstœðum jafnast við. En hinsvegar er það áreiðanlegt, að hver meðalmaður, með heilbrigða s&l i heflbrigðum líkama, getur haft ómetanlegt gagn af því, að taka sér sl-k mikilmeam til fyrir- myadar ; því þótt menn verði þeim ekki jafn-snjallir, er ætíð gott að setja markið hátt — með skyn- samlegri fyrirhyggju —, keppa.st við að komast sem lengst, reyna að ná fyrirmyndinni, að því er menning og mannkosti snertir.. — Reynslan er óefa.ð bez>ti kennari raentaskólans, sá sem er of latur cða værugjarn til að 1-eggja á sig ]>á erfiðleika, sem reynslnnni eru i samfara, kemst aldrei langt í j menningaráttina. í menningar og mentalegu til- jliti, mun íslenzka þjóðin ekki hafa jkitt fratn á sjónarsviðið nokkurt niikilmenni, sem jafnast við suma í afburðamenn stórþjóðanna. Kn ! varla muit það vera vegna þess, að ekki hafi fæðst meðal íslend- Ég hefi nú reynt að gera grein aö plíu,nL °/ fyrir því, að verkleg mentun byrj- eðlisfari voru g-æddir betm h*fi- aði löngu áður en nokkrar bók- ^k«m> ’,n<hr '‘agfddum krmg mentir voru til ; og meira að nmsta>ö«m heföi levtt þa i ondvegt seg.ja, hún viröist vera undirstaða bókmentanna. Fyrsti vísirinn til þeirra eru myndir og rúnir, sem höggnar voru á berg og steín- spjöld, til þess að tákna með þeim orð og hugmyndir. Framför í let- urgerð fór mjög ha>gt. og tiltölu- lega er skamt síðan að byrjað var að prenta bœkur ; en þegar svo langt var komið, urðu frainfarirn- ar miklu greiðgengari og víðtæk- ari, þvi mi var auðgert að f.rra í letur sögu og revnslu fortíðarinn- ar ; og því auðvelt a.ð læra það á stuttum tíma, sem áður tók íjolda ára, eða jnínvel heilar aldir; og eins og þegar hefir verið tekið fram, sýnir það greinikga, hversu áríðandi það er., að bókleg og vtrkleg menttm haldist í hendur, og séu í réttum hlutföllum. ■það eru ekki aðallega hálærðu háskólamennimir, setn mest áhrif tíaia haft, «ð:i mestu koltiið til leiðar í framfaraáttina. llargir hinna sjálímentnðu manna hafa mest unnið að því, að mvnda og uppfcyggja sjáltsfcaðar þjóðir og þjóðfélög. Vil ég í því samfcandi leyfa4mér að•minna á : G. Wash- ittgton, 'Benjamin Franklin, Abra- ham Iáncoln, Oliver Crom\ve!l og Karl mikla (Karla-magnus). Og fleiri mætti tilnefna, ef þörf gerð- ist, sem ljós dæmi bess, að há- skólamentun er ekki aðalskilyrðiö Jyrir sannri mentun. J>að mtm óhætt að fullyrða, að euginn af nefndutn mönntim hafi lært á hinum hærri skólum, þeir voru sjálíinentaðir, — mentuðu sig sjálfir. — Til dæmis : Karl fcinn rnikli, hið heimsfræga mikil- menni, sem stjórnaði Frökkum og fleiri þjóðum á áttundu og níundu <fld, lærði ekki skrift fyrri enn á fullorðins-árunum, því hann hafði ekki verið settur til bóknlenta í ðeskti. Hann var einstakur iðjtt- maður, og jafnvígur á alt, sem hann tók fyrir hendur, og einn af þeám fáu, sem virðast geta snúist við öllu í einu. Hann var ágætur herforingi og mjög sigursæll. Átti þó oft í höggd við marga þjóð- flokka á sama tima ; en hann varð þeim öllum yfirsterkari. Hann var vitur og ágætur stjórnmálamaður, eúdi vísindi og mentun, og út- •breiddi kristna trú í ríki sínu(. Ivinni’g lét hann sér mjög ant um, að efla allskonar iðnað, verzlun og i landlmnað, og hafði sjálfur eftirldt ' með ölln á bugörðum sínum. því þessi djúpsæi þjóðhöfðingi þekti svo nákvæmlega allar stéttir og atvinnugreinar, i simt vtðlenda riki, — þarfir þeirra og kringum- j stæður, og sá manna bezt, hvað lagfæringar þurfti við, og hvað til timbóta horfði. Kg vona ég hafi nú leitt rök að þvi, að það eru sjálfmentuðu mennirnir, sem vanalega. hafa unn- ið, og mest vinna, að framförum þjóðanna, og þá einkanlega þeir, [ sem vaxiö hafa upp af hjartarót- um ]>eirra, og þrátt fvrir erfiðar kringumstæður unnið sig áfram j K meöal fremstu mikilmenna stór þjóðanna, heldur :tf því, að fátækt o afstaða landsins hefir staðið efnstaklingunum <>g þjóöinni yfir- lt'itt svo ti’liinnanlega í vcgi á • I>rant invniiingar og framfara ; j þiótt nú áVyfirstamlandi tíma stór- | mikil breyting í framfaraáttina tigi sér stað. Kuda eru íslending- j ar farnir að vekjaj'eftjirtckt og að- j dátin annara }>.jóða : f andlegtt ' verklegit <>»• .bróttalogu tilliti. þau tiltölulega fátt íslenzku ung- tnenni, scm geng.ið ltafa háskóla- j urdaginn veiginn hér vestan hafs, hafa hlotið verðugia viðtirkenning, og yfirleitt skarað fram úr annara þjóða kep]>inautum sínutn. Og því til 1 sönirunar levfi ég mér að benda á, að tveir íslenzkir námsmenn — | I Sktili fohnson o.g Joseph Thorson ' — haia hlotið R h o d e s há- skóla verðlaunin, — þau hæstu, 1 sem Manitoba háskólinn hafði um- j ráð yfir. Stunda þeir nú báðir j nám við Oxf<$rd háskólann á Eng- | landi. Kr ]>essi viðttrkenning hér- j lendra háskólamanna mjög eftir- tektaverð og ánœgjuleg frir þjóð vora. Kn ennþá er óvíst, hvort j þcssir ágætu námsme:in vorir eru j gæddir þeim hæfileikum, viljakraftd og starfsþrekd, sem setur þá á lækk meö mikilmennmn heimsins. , Að sjilfsögðu er það mjög lofs- vert og áríðandi, að ganga ge.gn- j um skólalærdóminrt með heiðri og ' bezta vitnisfcnrði. En það er engu að síður áríðandi að aflokntt skóla náminit, að beitai þekking sinrti og hæfil-ikttm í rétta átt. Ekki leggja ; þá upp á hilluna, — heldtir æfa þá j og efla með naiiðsynlegni starf- semi. því vinnan og reynslan fttll- komnar og ávaxtar lærdóminn og ! hæfileikana, og margföld. Hver maður ætti ve>rið þar á réttri hillu, og lær- dómur þeirra of þröngur og eia- hliða. það mun sannreynd, að íar- sælast sé að stunda verkfræði og handvinmi jafnframt bóknáminu, að svo mikl t leyti, sem kringum- stæður framast levfa ; svo mentun- in verði nota-drjúg og víðtæk. því þá þurfa menn síður í fram- sóknarharáttunni og samkepninml við fjöldann, að vera bnndnir við vissar atvinnugreinar, eða standa attðum höndum, ef þær bregðast. það er eftirtektavert hjá vorri fá- mennu op fátæku þjóð, að flestir þeir, sem prýða eftirlaunalistann með nöfnum sínum, eru háskóla- gengnir menn, sem þ.jóðin hefir að ýmsu leyti styrkt til mentttnar, og að því búnu veitt all-vel launuð embætti ; svo þeir haia að sjálf- sögðu meðtekið laun fyrir störf sín í þarfir þjóðfélagsins. En þrátt fvrir alt, virðast þeir ekki sjálf- bjarga, svo stjórnin verður að hlaupa undir bagga með þeim, og veita þedm eftirfaun úr landssjóði. j>etta viröist benda til þess : að háskólamentun sé ekki einhlít til að undtrbúa menn og fullkomna, svo að þeir verði færir til að mæta samkepni í framsóknarharáttu nú- jtímans. — því varla mundu þess- i ir efti.rlauna-men:i þigg.ja stvrk úr l indssjóði, ef þeir værtt sjálfstæðir | og fæ.rir um af eigin rnmleik að i sjá .sóma.wiml.‘ga fvrir sér og s>n- j um. ]>að sannarlega hefir en.ga sa lutilfinning eða ána'gjit í för með j sér, að ]>ttrfa að lifa að nokkrn , lcyti á almannafté. — T>að er þvi j umfram alt mjög áríðandi, að I stunda víðta ka og almenna me:it- j iiu, því í ratin réttri muti hún sá j gruttdvölltir, sem <>11 sénnentim J a>tti að hvíla á, og skilyrði fvrir því : að hæfileikar og mentun netnemlanna verði fceim að fulluin notum, þegar út í lífsbnráttuna kemur. I. væri (tíl alþ.) tíl 3 ára, í stað 6. Var felt meö 15:5. Somi, að alþ. komi saman ár- lega. Fdt með 16:4. J-ón þorkelsson og Bjarni frá Vogi fengu samþykta svohljóðandi grein með 16 : 8. “Sérréttindi, er bundin séu viö nafnfcætur og lögtign, má cigi lög- ltiða. Svo og má enginn maður hér á landi bera neinar orður né titla, er konungur og landsstjórnin veita mönnum’’. J>essir voru greininni andvigir : Eggert Pálsson, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón frá Múla, Jón Maignússon, Jón Öfafsson, Ölafur Briem og Pétur Tónsson. Bþtrni og Jón vildu einnig, að dómendur í æðsta dómi landsins væru ekki kjörgengir til alþingis. Var felt tneö 15:9. þá bárti þeir fram tíllögu sera var samþykt með 15:9 : Nú samþykkir alþingi, að gera breyttegar á samlxindinu á milli íslands og] Danmerkur, og skal þá legg.ja það mál undir atkvæði allra kosnittgafcærra manna i landinu, og skal a tk væðagrei ðsl an vera leynileg”. Að svo búmi var frumvarpinu í heild sinnf vísað til 3. umræðu. — Frttmvarp um frímerkja- hreytittgu liggur fyrir þinginu. — Kiga sum hinna nýju frímerkja aö vera með mynd Jóns Sigurðssonar — sum íneð myndum af tnerkis- stöðum á Islandi og nMiginþorrinn tn.ð tn vnd Friðriks konungs. — Flutningsmettn frumvarpsns eru Bjarni frá Vogd og Benedíkt Svednsson. Talið víst, að frttmv. verði samþykt. íslands fréttir. FRÁ AT.þlNGI. lhúsdagur þin >. marz. Stjómarskrárnefnd neðri deildar i heilr nú komið með álit sitt. Kru i 6 nefndarnianna m jög samniála j (Sig. Guanafsson, Jé>n Olafsson, Jól. Briem, II. Hafstein, Jóh. Jó- ; hannesson og J<>n í Mtila), en þrír Bjarnd frá Vogi, Skúli fhorodd- sen, og Dr. Jón þorkelsson) fara ' aðara vegi. 1 frumvarpinu er þetta u m stjórnina: Ráðhierrar skulu vera þrir ; kon- tingtir skipar þá og leysir frá em- bætti. Hann skiftir störfutium mtð þeim. Kinn þeirra kveöur hann til forsætis og stýrir sá ráðherra- stefnum. Starísvið ráðherrastefnu skal nánar ákveðið með iögum. — Hver ráðherra skrifar undir með koimngi álvktanir um þau málefni, er ttndir hann liggja sérstaklega, og ber ábyrgð á stjórnarathöfn- inni. Sá ráðherra, sem konungur hefir,til forsætis kvartt, ber að jafn- aði málin undir konung, einnig fyrir hönd hinna ráðgjafanna. þeg- ar hann ber fram fyrir ko:mng mál, sem annar ráðlterra hefir nafnsett, ber liann að eins ábyrgð á þvi, að málið sé rétt flutt, nema Aflafcrögð hin beztti fyrir Stiðtir- landi. Ilafa botnvörpungarnir ís- lenzku aflað ágiætlega f marzmán- uði <>g sömnleiðis fiskiskúturnar.— Sildaraui á Akureyrarpoili dágóð- ttr. hann taki sérstaklega að sér tipps eran 'er( ur j sjórnskipulega ábyrgð á efni máls- i ins með því að setja einnig naín að leggja sitt uiidir það. Ráðherra sá, er stund á þær námsgreánar, honum eru hugmæmastar, og er mest hneigöur til, því þar nýt- j tir hann sín >bezt ; og ]>á ver'ða hans bóklegu og verklegti hæfileik- ar nota-drjúgir, sjálfum honum og manníélaginu til góðs. það er því m j<>g áríðandi, að nemendurnir j ■þegar frá byrjun, velji þær náms- greinar, sem bezt eiga viö hæfi- | leika þetrra ; og utnfram alt, ætti ræðu i neðri deild mánudaginn 27. ekki að þrengja neintim til að niarz, og stóðú umræður alltn læra það, sem hann hefir enga [ J>ann dag og fram á nótt. IIm há- löttgttn eða hæfileika til. þeir, sem óegi næsta dag var afttir tckið til sem mál skal flytja fyrir konungi, fer, hann ; þá er naniðsyn krefur, á konungs ftind, til þess að bera upp fyrir honum lög og mikilvægar stjórnar ráðstafanir. ITndirskrift konungs undir ályktanir tim löggjöf og stjórn, veitir þcim gildi, þegar ráðherra ritar undir þær með hon- um. Frumvarpið var tekjð til t.m- — Ilæstaréttarstefna var ráð- herra Kr. J. birt 20. marz frá sms var latig- j fcankastjórum Kmdsbankans út úr Var tíðindaíár. launamáli hans sem gæslustjóra. — '‘Sjálfstæðisfélag’’ heitir nýtt félag, sem stoínað var nýverið í Reyk javík. I.ögin segja : “Stefna félagsins er, að vinna að fullu sjálfstæði íslands, bæði inn á viö og út 4 við, og varna því, að nokkrir samningar verði gerðir við Danmörk né önnur ríki, í smáu eða stóru, er skert geti rétt Is- lands tíl fullveldis. “Fclagið vill leitasj. viö, að ná. þessu með því, að efla atvinnuvegi landsmanna og losa viðskifti úr er- lendum böndum, en koma þeim í hendur Islendingra sjálfra, aiika þjóðlega meniiingu og greiða jafn- framt hollum menmngarstraumum frá öndvegisþjóðnm heimsins götil inn í þjóðlíf Islendittga”. . í félagið gengu hátt á annað hundrað manns, og var kosin stjórn : Séra Ólafur Ólafsson frí- kirkjuprestur (formaður), Sveinn Björnsson lögfr., M. Blöndahl alþ.; PétufT G'. Guðmundsson bæjarfull- trúi og 5. maður á að koma úr miðstjóra Sjálfstæöisflokksins á þingi. — Iyandsyfirrétturinn : ]>-ar ertt nú settir — dómstjóri Jón Jens- son og 1. dómari Eggert Briem, skrifstofustjóri. •— Frakkneskir verkfræðingar eru væntaiilogir til íslands í apríl. Eiga þeir að mæla upp þorláks- höfn og g«ra áætlun um kostnað við skipakví. (‘Vísir’). eru gæddir gáfum og htefileikum til bókmenta, stundi ]>ær : en hin- ir, sem hneigjast til verkfræði og handvinnu, leggi þar fram kraíta sína ; bezt að hver taki sér þar stöðu í mannfélaiginu, sem hann stendur bezt að vígi, til að beita öllum kröftum sínum. — það er sorelegt, að sjá og íhuga, hve skólamentun verðttr sumum gáf- uðtim mönntim að litlum notunt. — já, það svo litlum, að þeár verða stundum varla sjálfbjarga, þótt þeir séti með heilsu og ftilltt fjöri, og manni kemur oft ósjálf- rátt í hug : Skvldi þeim ekki hafa vegnað betur, ef þeir hefðu ekki trettgið skólaveginn, að minsta gegnum allar stéttir þjóðfélagsins. k'osti virðist hann ekki hafa haft Mér er nær að halda, að n-efnd j mentandi áhrif á þá. En ekki mnn mikilmenni hefðn varla orðið full-! sanngjarnt að áfella skólana,— þó komnari ágætismetin, sjálfum sér , |>eitn í vmstt kunni að vera áfcóta- og mannkyninti til gagns og sóma; j vera ábótavant —, því þótt ]>eir hefðtt lært á hinum fer, verður skólanámið j óspiltra málanna og rætt allan i daginn og langt fram 4 nótt. l.oks | var hægt að ganga til atkvæöa hinn þriðja daginn. Sextíu og þr jár breytingar og viðaukatillögur jvoru 'fcornar fram, auk hinna 23. ! breytinigaritíllaga, sem nefndin , sjálf kom fram með. Stóð at- kvæðagreiðslan yfir í 1 kl.tima og 43 minútur. Hér eru nokkur atri'öi úr atkvæðagreiðslunni : Ólafur Briem vildi, að bingmenn væru að eins 36 (12 í efri og 23 í neðri deild), í stað 40. Var felt með 15:9. Sami vildi, að lögum frá aiþingi mætti skjóta til alþýðuatkvæöis tíl satnþykkis eða synjnnar. þegar 4 þústmd kjósenda æsktu þess. Var felt með 16:8. Jó:t Ólafsson og J,ón í Múla vflja sem betur I a8 leyfilefft sé, að binda kosningar- fiöldamim r«tt til alþingis með lögum við þekkingarskilyrði, og var það sam- Andlátsfregnir lifandi manns. eru all-tíðar bæði meðal íslend- inga og annara þjóða. Eru þær vanalega sjxrotnar af óvandvirkni fréttardtara. Fjallkonan flutti and- látsfregn Frímanns Andersonar fyrir nokkrtun árum, ásamt æfi- lýsingu hans. Frítnann er bráðlif- andi enn. Baldur flutti andláts- fregn kontt einnar í Nýja íslandi fyrir fáum árum ; sú kona lifir enn góðu lífi. — Mark Twain var einu- sinni sagður lá/tinn ; hann las það i blöðunum og lýsmgu á sjálfum sér, honum þóttí garnan að. Hann lifði mörg — mörg, ár eftir það. Gunnl. Tr. Jónsson ritar nýlega í Hkr. andlátsfregn Hagyrðinga- félagsins. En ég get fullvissað hann um, að það lifir enn góðu lífi, og er lífseigara en svo að þessi andlátsfregn verði því að bana, þótt til þess hafi rnáske ver- ið ætlast, og Gunnl. Tr. Jónsson mun áður en langt líður komast að raun um, að félagið er. ekki bærri skólnm, því þá er hætt við, tíl mikillar fclessunar. Sökin mun j ÞeKKtngarsKilyröi, og var þaö sam- dautt. að þeir hefðu farið á mis við þá þvf fremtir vera lijá hinum mis- i Þyk^ trteð 13:11. íslenzk blöð hér vestra hafa ný. þá dj'ipsæu og víðtxku þekkingu lukkuðu mönnum ; þeir hafa ekki | Skúli Thoroddsen vildi að kosið .lega vítt þá fynr oflof, sem æíi- minttingar skrifa. Gunnl. (Tr. Jóns- son ætlar sér víst að verða höf- undtir gagnöfugrar stefnu, eftir því að dætna, sem hann ritar um Hajgj-rðingiaiélagið í sambandi við þessa andlátsfregn.' Jfvað vissi hann annars um IIagxTrðiugaJél-aig- ið? Var það ekki gagn-ókunnugt houum og hann því ? “þeir tala stundum mest um Ólaf konung, sem hvorki hafa heyrt hann né séð”, segir máltækið. Bjöm og þórður áttu tal sam- an : — “Að þú skutír vera svo ó- guðlegur að lesa Hedmskringlu”, segir 1?j jrn ; “hún er reglule>gt saurblað ; það ætti belzt að banna póstflutning á henni”. — “Nú, nú. Hvað er það sérstaklega, setn þú hefir orðið var við í Heimskringlu, sem þér þykir avo ljótt eða sví- virðilegt ?” — “Heklurðu kannske ég geri svo lítið úr mér að lesa það btítð? Nei, ég hefi aldnei lesið eitt einasta orð í því ; svo er þó guði fyrir þakkandi, að ég lið það ekki 4 mínu heimili”. Mér finst þetta eitthvað í ætt við klausuna hans Gunnl. Tr. Jónssonar um Hagyrðingiaíélagið. Hann lýsir því, án þess að hafa leitað sér nokkurra áreiðanlegra upplvsinga tim það, — án þess að vita nokkuð vexulega um það. — ■Blindur maður ætti nldrei að dæima um lit, né neyrnarlaus mað- ur um tóategundir. Eitt er undarlegt : Gunnl. Tr. Jónsson, ritar 4 móti leirbulli, en sé hann virkilega á m ó t i stefnu Hagyrðittgaféiagsins, þá er haan eind.regið m e ð leirbulT.nu, — mcð því, að jxið fái að halda á- fram óhindrað og óbætt. Stefna og tilgangur félagsins var, er og verður, að reyna að útrýma leir- bulli i bundnu máli og fá í þess stað lagleg kvæði og lvtalitlar vísur, ef hægit' væri ; og að þessu vaiiu félagið ine-ð góðum árangri. Kg lickl, flð hvoí'ki (itinnl. Tr. iié nokktir aiittar getí bent á sér- lega mikið af sannncfndum leir- burði frá þeiin rtönnum, sem í Haigyröiugafélaiginu eru eða hafa verið. þíið voru, eru og verða ein- tingis þeir menn, sem við Ijóða- gcrö fást og v i 1 j a vanda verk sin — vilja lesa >g læra og þola gagnrýni, í því skyni að fullkomna og ]iroska gáfti sílla. það er smíð- að uákvæmlcga eítir samskonar fé- lagi, sem nokkrir stúdentar í lat- íiiuskólaatim í Revkjavík stofnuðu. 1 því voru : Guðm. Guðmundsson, Jóhann Sigtirjónsson, Ólafur Valdi marsson Briem, l.ártis Sigurjóns- son, Páll Jónsson, Stefán Jljtirns- son (ritstj. Ivögbergs, hann orti ]a.g]ega í skóla, það er skaði, að hanu hætti því), Bjarni Jónsson, Björn I.indal, sá er þcssar línur riUir o.fl. — Við lærðtim mikið í ■þessu IT-tgi, þótt það sé nú liðið undir lok. En við lærðum ennþá meira í Hagyröingafélaiginu fiér vestra, og það er vel lifandi enn. Gnnnl. Tr. Jónsson á þakklæti skilið f}Trir eitt, og það er 1>að, að hann Uiefnir þá blátt áfram, scm hatui kallíir leirskáld : þaö er drengjlegn að verki gcttgið, hversu ósanngjairn, sem han:i kann að vera. Honum ferst ekki eins og stimum grímuklæddum stigamönn- tmt', sem ritað hafa um sama t-fni, og lamdð sleggjtinni á höfttð öllum og öllu undantekiiingarlaust ; — slikt er bókmentalegur glæpur, sprottinn af’ hoigulskap þeirra maaita, sem langar til þess að rita og finna að, en hafa of litla sál til þess, að Itoma hreint fram, — þora ekki að scgja, við hvern eða hverja ]KÍr. eiga með sleggjudóm- um sínum. Við eigum of mikið af þess háttar lítilmennum hér vestra. líg rita ekki ]>essar línur í þeim tilgangi, að hefja blaðadeilur, — og ég ætla mér ekki, að skrifa rneira um þetta mál — ég rita þær að eins til þess, að mótmæla þeim ósannindum, sem Gunnl. Tr.. Jóns- son bar á Hagyrðingafélagið ; ég þvkist vita . betur um stefnu þess op> starf, en hann gerir. Einstakir menn, sem Tryggvi skipar að liegja, geta fullkomlega svarð fyrir sig sjálfir. En eitt er það, sem ég vildi spyrja hann að, og það er þetta i: Á hverju byggist það, ef þeir bullarar, sem rita f óbundmt máli, hafa medri rétt til margfalt fleiri dálka í blöðunum, en hinir, sem birta hugsanir sínar í ljóðutn ? ]>að væri frólegt að vita. Ritst jórarnir e i n i r haía leyfi til, að neita um upptöku óhæfra greina o.g l.jóða, og til þess eru þedr skyldtigir, Að öðru leyti hefir ©niofna fremur öðrum heimild til ]>ess, að skípa nednum að þegja. Og trauðla mttnu Ilagyrðingar láta stinga upp í sig liér eítir fremur en hiugað til. Enginn hefir orðið mikill maður, án þess að vera barn fyrst ; cttginn safhað miklttm kröftum, án bess að byrja með iþá litla ; enginn komist langa leið, án þess að fara fyrst stuttan spöl ; enginn feert að lesa, án þess að byrja með að stafia ; engints kert að ganga, án þess að skríða fyrst enginn orðið skáld, án þess að vera fyrst hagyrðingur, — munið það, bagyrðingar, og látið ekki hugfaliast. Sig. Júl. Jóhannesson. Gaðmundur F. Sigurðsson. frá Tjörn í Skagafirði. Guðmundur er genginn heim> Gildum lífs af vegi. Karlmannlega kvaddi heim Á köldum vetrardegi. íslandssona yfirlit J Erfði í dýrum þáttum. ]>ingeyskur á vöxt og vit, Vatnsdælskur í háttum. Gegnum storma, kul og krap Knerri stýrði á bylgju. I l'únvetninga hetjuskap Hlaut í ættarfylgju. i1 Víking.ssona valið blóð Valt með fjöri nýju. Vertíðir liann vaskur, stóð Vetur þrenna tíu. Skoli lífs ei skeytti grand, Skortí ei hreysti forðaJin. Sótti hetjan sjó og land, Sunnan bæði og norðan. llagyrðiiigtir lieldur snar,> Hróðrar gnúði strengi, Bögur söng um bólm og mar,. Baugaslóð og drettgi. Gagnorður á gleðistund, Gætinn ávralt, glaður. Ifans var einkt>nu : íturluná, Öllum góðviljaður. Eg þó reki aldarhríng >Oð á Braga steðja Alsannari íslettding Aldrei mundi kveðja. K. Ásg. Benediktsson. • * * ATIIS. — Guðmundur sál. bjó að Tjörn við Sauðárkrók í Skaga- firði. Móðurætt hatts úr þingeyjar- sýslu, en föðurætt úr Húnavatns- sýslu, eins og vísurnar benda á. II ö f. Fréttabréf. LKSLIE, SASK. ?0. aipríl 1911. Ilerra B. L. Baldwinson, M.P.P. Kæri vinur. — Fáar fréttir. I.es- lie er alt af að smávaxa og prýkka. Bank of iíamilton er ttk- inn hér til starfa, og er það þaif>e legt stofnun og nytsöm íyrir bæ- inn. Rjómabúið tekur til starfa 1- n;esta mánaðar. ]>að starfaði að eins um tveggja nánaða tíma í fyrra, en bjó þó til 14,000 rttncl a£ smjöri. ]>að er eina smjörgcrðar- húsið i bygðinni, og er ágæt.lega. sett. Upjxlráttur hefir verið sendur bæjarstjórninni af stórri og vand- aðri stöð, sem. C.P.R. félagtð a;tl- ar að byggja hér í sumar. þriðjai kornhlaöan verður einnig bygö 1 hefir þegar verið mælt út s. æði fyrir hana. — Hannes ]. T.ijnlal hefir selt viðarverzlun sín,t viðar- sölufélagi. Tvö lítil íbúðarhús brunttu hér til kaldra kola nýlega, bæði óvá- trygð ; húsmunum varð t’ergað úr öðrti, en engu úr himt. 1 báð- um húsunum bjuggu Irlendingar. Með framförum má telja það,> að ekki færri en 4—5 LrúÖhj-5* verða gefin saman í bænurn i Jtss- um mánuði. Skuggasveiim var leikinn liér fyrir hönd Goodtemplara félagsins tvö kvöld nýlega, og var aðsókni góð. Flokkurinn fór einnig til AVynyard, og var ’xar húsíyilir. —> Flfcstir léku hlutverk sín vcl, sum- ir ágætlega. — W. H. Paulson æfði flokkinn og gerði það með mikilli Hpurð. Hornleikaraflokkur- inn er að æfa sig til tindirbúnings undir 24. maí. þá er haldin árshá-* tíð bæjíirins, og verðtir vandað til hennar að venju. — Knattleikafé- lag hala ungir menn bœjarins myndað, og ætla að keppa við sams konar félög í öðrum bœjum. Bœjarlóðir hækka hér óðum í verði ; þær hafa verið seldar ný- leua f}rrir helmiingi hærra verð, en. ]>ær voru fyrir tveimur árum. Með beztu kveðjtt. Sig. Jfil. Jóhannesson. ISLENZKAR BÆKUR Eg itndirritaður hefiitil sölu ná- lega allar íslenzkar bæknr, setn til eru á markaðinum, og verð að hitta að Kundar P.O., Man. Sendið pantanir eðaifinnið. Niels E. Hallson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.