Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKHINGEA WINNIPEG, 2d. APRlL 1911. BLS, 5 Athugasemd. I>að var ekki nákvæmleja rétt, s«ni stóS í Lög’bergi no. 12 Irá safnaSarfundinum á Mountain 15. marz sl. J>ar segir : “ÁSur tnn fun-durinn hófst, höfSu um 30 man>ns gengiS úr söfnuðinum”, — J>ví fundurinn var settur, búiS aS lesa upp sednustu fundargjörS og samþy<kkja ; — þá baS einn fundar- •naður um orðiS, til að tala um málefnið, er auglýst var í fundar- boSinu. En fundinum sýndist ekki tétt, aS víkja svo frá dagskrá, aS gefa þessum orSiS, — og gerSi íundurinn auSvitaS Jafnrétt, hvort heldur hann gaf orði'ð tSa tók. því hið auglýsta málefni \ar ekki komið íram fyrir fundinn af bendi forseta, — en sá, sem hað ivm orS- ið á þeám tima, hafSi shtar ástæð- ur til þess, og fór nærri um, hvern *ÍT fara mtindi ; •— en þar hann íékk ekkí orðéS, tók hann annan vejr og til annars málefnis — án íundar samþykkis, — sem var það að afhenda forseta fyrir opnum fundi, í lokuðu bréfi, það, sem hon- um hafði veriS aí nokkrum lilutaS- eigandi mönnttm, falið, að le.ggja fram fyrir fttndinn, ef til kæmi, —• sem var : yfirlýsing, er innihélt úr- sógn nokkurra manna úr söfnuðin- um, að tilfærðum ástæðum, og í öðru lagi, nöfn á laustvm lista, nær 70 en 30, er báSu sig strvkuS ut af manntalsskrá og lögum Vík- ursafnaðar, — jaínframt afhentar bækur og skjöl safnaðarins, þar fil staðar á skrifborSi [undarins — með því verki þessa ftmdar- manns yrði þá aS vera lokiS. Ekki er þaS síSur villandi, sem stóð í I.ögbergi nr. 13, þar sem segir ; “hinir 54, sem í kirkjttfélag- ið gengu, vortt alt atkvæðisbærir mtnn, en fjölskyldu fólk þeirra ekki talið, — hvar skyldi atkvæð- hært fjölskyldufölk þessara manua vera, sem ekki var talið ? — Hér er tilgangur auSséðtir. Mundi ekki íréttaritari Lögbergs, — út frá þessum safnaSarfundi á Mountain, viljt gera svo vcl, að innsigla oæstu fréttugreinina meS nafninu sínu ? J>ví þá mtmdi ritsmiS ha:ts því betur þekt, og kannske athug. uð nokkuS. Naínlaust nagg er í “jálfu sér svo lélegt og lítilsvirði, úr þvi að blaðiamáli er gert. þá er að vikja að öðrit málefni. iþað fólk, sem gengið var úr Vík- ursöfntiði, haföi svo fund meS sér 19. marz, tdl að athuga, hvaS þá skyldi gera Tillaga kom þá fram um það, aS hefja nýja satoaSar- starfsemi, — með gttðsorS Heilagr- ar ritningar að grundvelli, og í trú á guS íöðttr, son og heilagan anda, — en óháð kirkjufélagi Vest- yr-Islendinga, að svo stöddu. Til- lagan samþykt af öllum viðstödd- uxn>, er hlut áttu að málij J>ar næst gefið nafniS Mountaán söfn- uSur, með samþvkt. þá kosnir embættismenn : 5 íulltrúar og 5 djáknar ; svo og nefnd skipuð til að semja írumvarp til safnaðar- l.aga, er skyldi tilbúin aS leggja verk sitt fram á næsta fundi, sem þá var ákveSinn næsta sttnnudag. — Svo 4 þedm ákveðna fttndar- degi, 26. marz, aftur settur fundur, Bættust þá nokkrir við i fundar- byrjun. J>á lesiS upp frumvarp til safnaðarlaga, og samþykt lið fyrir fið, og svo í einu hljóSi ; — ásamt fledru, er fundurinn bafSi til með- ferðair. — 1 fundarlok ávarpaði forseti fundinn með eftirfylgjandi orðum : ’T a 1 a : —. Mig langar til í fund- arlok, að fara íám orðum til fuiid- arfólksins, þess fólks, sem uú þeg- ar er stotoendur Mountain safnað- ar. lig vona, að við óll sömun höfum gengið hér að því verki með ráðvöndu og kristilegu hugar fari, — vitandi það, að sú stofnun hefir að grundvelli guðs orð og guð sjálfan, opinberaSan á dýrð- legasta hátt í írelsara vorum Jesú Kristi, og ávalt opinberaðan í öllu því fullkomnasta og bezta, sem mannleg vjtund hefir að segja. — j>ar af leiðdr þá líka það, að mál- efmn, setn viS stöndum aS, eru þau háledtustu málefni, sem maS- urinn fær nm fjallaö, — aS vísu í fátækt anda síns, en meö opnu hjarta fyrir dýrð og •veldi drottins. Meö þetta fyrir augum — írekar öllu öðru — ber okkur að vi:vna að vorum safnaöarmálum, bæSi innáviS og útáviS. Sérstaklega vil ég taka íram, — að geínu tileíni : Sýuum tiágranna söfnuðinimi — presti hatis og meö- litnum — háttprýöi í framkomu, og velvirðing í viöureign. I.ítum upp tdl Yíkursafnaðar sem jafn- oka, — að sleptum öllum umbuö- um, og látum ekki undanfarina á- grekiing varpa skngga á skjöld hans frá okkar hliö. því sitt tr hvaö, að hítldít meira eða tnintia hlut sínum gegnum málin og liitt, aö halla ekki rétti bróöurlegrar skyldurækni og samúöar, þar fyrir utan. Og þótt það kæmi nú fyrir, aö viö þættumst verSa vör viö eitthvað miSur vinveitt í okkar garS, og þá ttm Liö miður áreið- anlegt, eins og gtengur, — þá um- fram alla mttni, gerum sem minst skraf af, því skrafið gefttr ölltt rængi, sem fljúga með alt út í loftiö, sitt á kvað, og getur þaS gert moldviður svo mikið, að ekki sjáist handaskil, — að ekki sjáist nema rangnr myndir, bæði af sjálf- um okkur og öðrum. — Ég legg áherzlu á þctta : Látum mnbvrSis óróleik Kætta’,- — alt lélegt hverfn, ef nokkuð hefir veriS ; þá mun stormurinn stansa, því vitanlega er (Irottiiin ekki í slíkum stormi,— mikfu fremur í hinttm liæga og bliða blæ friðar og fagnaöar. Yiö tnunutn öll orð frelsara vors til sinna lærisveina : “J>ar af skulu allir sjá, aS þér eruS mínir læri- sveinar, aS þér elskið hver annan” — rcvntim í gegn nm okkar safn- aðíirstarfsemi og alla brevtni, aS litai þaS sjást, að viS viljtim vera færisvednar frelsarans í anda og sannleika. — T/okum svo fundar- ræSum og fundi með (lrottinlegri bæn : Faðdr vor, o.s.frv. Samkvæmt framanrituðn, er þá Mountain söfnuöur stofnaSur, og telur nú þegar 77 fermda meSlimi ; — von um, að eitthvaS bætist við þá tölu bráSum. — Drottinn blessi Motintain söfnuö og alla kristna söfnuði. í fulltrúanetod eru þessir : Jakob Benediktsson, forseti. íl. T. Hjaltalín, skrifaria M. Ivinarsson, féhiröir. S. M. Melsted. Sæm. Sigurðsson.’ Hjáknar : — Miss M. Einarsson, Mrs. II. T. Iljaltalín, Miss M. SigurSsson. íll. Björnsson. J. Thorláksson. J. Benediktsson • • • ATHS. — J>essi grein átti aS haía komið í síSasta blaði, en af vangá minni gleymdist hún. B.L.Bv Sómi íslands, sverð oq slcjöldur. Gjafir til minnisvarða JÓNS SIGURÐSSONAR. Frá REYKJAVlK P.O., Man. |$1, Jóa A. Eggertsson 50c, Miss Guðjón Ivrlendsson $1, Guölaug- | Margrét Bggertsson 25c, Valdimar ur Erlendsson $1, Ingimundur Er- | 1<,'»fSicrtsson 25c, Olafur A. Egg- bndsson $1, ValgerSuir Erlendsson ertsson 50c’ Sigurbjörn Sigurjóns- son 25c, Hildur Snjólaug Sigur- jónsson 25c, Lára Sigurjónsson 25c SigríSur Sigurjónsson 25c, Jóhann Kðvald Sigurjónsson 25c, Jón Sig- urjónsson ‘25c, Elisabet Eggertína Sigurjónsson 25c, Sigtrvggur Sig- ur jónsson 25c, þórður Asgeirsson $1, Pétur Thomsen $1, Guðmundur Arnason $1, Mrs. SigríSur Árna- son $1, Einar G. Arnason 5öc. Frá UPHAM, N. Dak. Guðmundur Friman $1, Mrs. Guðbjörg Fríman 50c, Pálíng J>órö arson 25c, óskar þóröarson 10c, J>óröur þórðarson lOc, Stefán Jónsson 20c, Mrs. HólmfríSur Jóns son lOc, Jón Jónsson lOc, I/ára Jónsson lOc, Sigurður Tónsson lOc Oli Friman 25c, Mrs. Sigurður Friman 25c, Gisli Jónsson 50c, Mrs. Kristín Jónsson 25c, Gróa Jónsson 10c, Grace Jónsson 25c, Magnús M. Hafldórsson Sveinn Pétursson 50c. 50c, Einar Krlendsson 'ióc, álar- grót Erlendsson 25c, Helga l?r- lendsson 25c, Friðþjófur Snædal 25c, P. S. Anderson $1, Kristinn Ooodman 50c. Ovída Goodman 25c, Kristjana Goodman lOc, Árný Goodman lOc, Rakel Goodman lOc Kristján Goodman lOc, Sigur- steinn Goodman TOc, Jónas K. Goodman lOc, Karl Kjernested $1, Guðjófl Pálsson $1, A. M.Freeman $1, (Víslina Goodman 50c, Adolf Freeman 25c, Ólifur J. Freeman 25c, Einar Thordarson 50c, Svein- björn K jartansson 25c, Sigurlína K jartansson 25c, J4 Frá TANTALLON, Sask. j\Irs. E. Bjarnason 25c, T. Bjarna son 25c, E. Bjarnason 25c, 0. 25c, Frá KRAMER, N, Dak. Bjarnason 25c, E. Bjarnason, sr., 25c, GísH S. Gíslason 25c, B. Ein- arsson 25c, Miss I>atifey Einarsson lOc, Mrs. GuSrún Jónatansdóttir 25c, Mr. og Mrs. Th. Gíslason $1, J. Jósafatsson 50c, Mrs. O. John- son 25c, M. Paulson 25c, Miss K. JMargrét þorsteinsson 25c Paulsou 25c, álrs. C. Paulsou 25c. . , ____ C, Paulson 25c. ,Fri VANCOUVER, B. C. T, , T-«T,T>r> c 1 ’ Jakob GuSmuJKfsson og fjol- Ira 1ARBO, Sask. ^ skylda $2, W. Anderson $1, Thor- G. Jóhannsson $1, V. Gislason björg Anderson $1, Guðný Ander- $1, Mrs. B. (.tiSnason 50c, >W. G. SOIl o.ác, Ingibjörg Anderson 25c, Ouönason 50c, Mr. og Mrs. T Jó- Alice Anderson 25c, Gyða Ander- luinnsson 50c. json 25c, B. Ilallgrímsson óOc, Mrs. Frá WHEATLAND. Eirickson $1, SigurSur Eirick- B Skaftfeld $1, G. Skaltfeld 50c, son ->5c’ s- Hargrét EáricKsoti 25c, þórarinn Erikson $1, Tóhanna Goodman 50c, John Johtison 50c, Fred. Thorarinson 50c, Walter Miss G Skaítfeld 25c. Frá MONTEVIDO, Minn. John Peterson $1. Frá MINNEOTA, Minn. Miss Ellen Magnússon 50c. Frá WINNIPEG, Mau. Waltcrson 25c, Oddur 01 ifsson 50c ÍJohn Isackson 25c, S. Djörnsson 50c Ch. Thorsteinsson 25c, Mrs. Ch. Thorsteinsson 25c, J. B. John- son 50c, E. C. Erickson 41, J. P. S. W. Melsted $1, Mrs. S. W. j ísdal 25c, Mrs. J. P. ísdal 25c, Melsted $1, Miss Ölavía IMelstcd John Johnson $1.25, Ben.B.Bjarna- 25c, Miss Guðrún Meisted 25c, I son $1, Helgi Johnson $1. þórarinn Mefsted 25c, Gardar Mel-1 Ffá GnlIjj Man> sted 25c, Ilerman Melsted 25c, T »_. • ^ « Stefán Halldórsson $5, þorsteinn 1?’ °’ B’ Baruss n 10c- _ GuSmundsson $1, Jón A. Blöndal j 50c, Mrs. J. A. Blöndal óOc, Theo- dore Blöndal 50c, Miss I.ára Blön- dal 50c, Ögmundur Ögmundsson 50c, Mrs. Jtorbjörg Ögtnundsson 50c, Miss Sesselja Ögmtmdsson 25c Guðmann II. Ögtnundsson 25c, þorbjörg Jónsson $1, Stefanía Si Samtals ....... $ 89.20 Áður auglýst ... 2,333.50 Alls innkomiS... $2,422.70 • • • ATHS. — B. O. B. Lárusson til- heyrir fjölskyldu herra Pálina Lár- urSsson $1, Sigurlaug M. SigurSs- llssonari fra ciinili, sem auglvstur son $1, Pálmi M. Sigurösson $1, j var fyrir nokkru síðan í þessum Marteinn Jónsson 50c, GuSrún j lista . nato dren.gsins hafSi fallið Jónsdóttir 50c, Rúnólfur V.arteins- ; ár af vangæslu minni. og hefði al- son 50c, Ingunn Marteinsson 50c, veff l8leymsti cf htVas heföi Guðrún Marteinsson 25c, Jón Mar- j ekki veriS svo góSur, aö benda teinsson 25c, Theódís Marteinsson : ltv.r ^ yfirsjón mína. 25c, llermann Martednsson 25c, Kristín Sveinsson 25c. Ingólfur 1 Guðmundsson $1, SigurSur Sig- j urðsson $1, Símon Johnson $1, Mrs. GuSný Johnson 50c, Miss I.-ina, Goodman 50c, SigurSur Good man $1, Mrs. Karólína Dalmann 25c, Lúðvík Kristjánsson $1, Miss Elenóra JúJius $1, Clarence Július 25c, Miss SigríSur Jakobsson $1, I/árus Sigurgeirsson 50c, Mrs. ólöf Sigurgeirsson 50c, Jóhann Vigfússon $1, Stephafl Sveinsson $1, Mrs. Guðrún Sveinsson $1, Miss L- Sveinsson $1, Elisabet Jónsdóttir 25c, GuSvaldar Egg- ertsson $1, Mrs. GuSv. Eggertsson S. B. Brvnjólfsson, féhirSir. Spurning-ar o > svör. 1. Á liverja hliS af hverri Section er vegstæði tekiS, og hversu breytt er þaS?. 2. Ilafa Indiánar leyfi til uS veiða dýr annarstaSar en í sínu ‘Re- serve’ ?i 3. Nágranni minn á kindar, sem hann ekki hefsr í girSingu, og fara þar af leiðandi inn á akur minn. Er hann ekki skyldugur að passa þær eSa bera ábyrgS á skemdum, sem þær gera, þó ekki scu hjarölög i sveitarfé- laginu, eða eru þær háSar sömu lögum og nautgripir ? FáfróSur. SVÖR. — 1. Á austur- og norS- ur-hliðar hverrar Sectionar. — Alment munit vergstæðin vera 99 fet á breidd. 2. Nei. þeir mega ekki veiSia ann- arstaðar en í ‘Reserve’ sinu, og þar aS eins sér til matar. En kaupa mega þeir veiSileyfi eins og. hvítir menn til þess aS veiSa utan takmarka 'Reserve’ sinnar á þeim tímum, sem v.eiði er leyfö. 3. þessi spttrning er oss send frá Saskci tchewan, og lög þess fylkis þekkjum vér ekki. RáS- um spyirjanda til að beina spurningu sinni til akuryrkju- mála ráðgjafans í Regina. Ritstj, Giftingaleyfisbréf SELHR Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRoug^ Minnisyarðar úr Málmi. Eru mikið fallegri og í öllu filli'Ö fullkomiiari, fyrir sömu penttge- upphæð, heldttr en úr marmai*. eða granit. WIIITE BRONZE minnisvarSar, búnir til af Ha Monumental Bron/e Co., eru C& komnir í mikiö medra áiit steinn, “White Iiron/e” heldur si«- um rétta, eiginlega, ljósgráa ÍÆ öld eftir öld, þolir öll áhrif loíts- ins, hita og kulda — það gerir steinninn ekki, — hefir engar hól-i ur, molnar hvorki né klofaar, springur ekki, tekur ekki í tifj raka eSa vætu ; ver'Sur ekki mes*» vaxið ; — þetta alt gerir stcinniaa Alt letur er upphlcypt, tteypí um leið, og getur því ckki jlitnaS af eða brotnaS ; söinnle*.Sis ývnm merki og myndir ti» prýðis (seia kaupandi velur sjálfttr), — olt sett á frítt. Mörg hundrttS úr aS velja éf ýmsri stær'S og lögun. Kosta fri' fáeinum dolltirum upp til þúsund*/ SpyrjiS um myndir, stærð þyngd og verð á þessum minnis- vöröum (bréflega eða munnlega) áðttr en þiö kaupiS stein. Allas upplýsingar góSfúslega gefnar al J. F. Leifson, QuilllPIain, Sask, Copenhagen Snuff BEZTA MUNNTÓBAK SEM ER BtlÐ TIL Hvort scm þér tyeglð það eða takið í netið, þá mun yður geðjast að þess góða keim. NATI0NAL SNUFF C0MPANY, LIMITED 900 St Antoine St., MONTREAt. “heimskrimgla” MeP h?l að biðja æfinlepa um “T.L. ClfiAR," |>á ertu viss aö fé &K*t»taD viudil. i (l'MON MAI»E) Weslern Ulgar Fartory Thomas Lee, eigandi VViDnnipeg ÆttareinkenniS 11 vitund um, að stórkositlcgt járnbrantarslys hefði átt sér stað, án þess þó að húu eða samierSamaður bennar hefði meiSst. Um leiö og hún hné niSnr, laut Cyril aS henni meS mikilli meSaumkun og soigði : “Eg vona, að þér haftð ekki mciSst. StandiS þér snögigvast upp, þá er bægra fyrir ySur að vita, hvort þér eruð saerðar. Nei, guSi sé'lof, bað er ekk- «rt aS ySur, en ySur hefir auSvitaS orðiS mjög bilt við”. Elma stóS npp og tár komu út í augum hennar, en hún vildi ekki gráta í hans nærveru og svaraði því í kærulausum róm : ';Ö, það er ekkert að mér, ég er auSvitaS ringl- uS ett' ómeddd. Jietta hefir líklega veriS árekstur, haldiS þér það ekki ? Eigum við ekki að reyna aS komast út, til þess að vifca, hvernig hinu ferSafólk- inu líður ?” Cyril gekk að gltigganum, hle}-pti honum niSur og reyndd að ljúka upp hurðinni U5 utanveröu, én þess var ekki kostur, sláin hafði bognaS svo hún sat rigföst. þá þaut hafln að hinum dyrunum, og tókst loks að I júka þedm upp. Aö því búnu sfcé hann niS- ttr á skörtoa fyrir nfcan dymar, og rétti Elntu hendi s>na, svo hún ætti hægra meS aS komast út. Hann sá strax, að enginfl árekstur haiði átt sér stað, heldur annaS óvanalegt slys. Hann leit fram í jaxðgöngin, en þar var niða- fliyrkur, eins og þatt væru fttll al mold. Næsti ivagn- inn fyrir framan þatt vor allur f molum, en þeirra vagn var heill. Meára ,gat hafln ekkf séð. Cyril sá straix, aS jarðganjgahvelfiflgin hafði dott- ið niSur og brotið vagminn nœst fyrir framan þau. það fyrsta, sem hanm gerði, var að líta inn um gluggana 4 hinum kfefunum í vagni þeórra, en þar ,var efligdnn maSur, 12 SögusafnHei ms k r i n gl u SíSan leit bann upp í bvtelftnguna og að gcvngna- opinu, sem lesfcin kom inn um ; þar sá hanu á einum stað stóra bungu niður úr hvelfingunni, og grunaSi þegar, að göngjn mundtt falla satnan skamt frá þeim. Haflin sneri sér tafarlaust aS Elmu, greip liendi hennar og sagSi : , “Fljótt, fljótt, hlaupiS þér í spretti út héðan, þaS er um lifiS aS tefla, senn dettur loftiS niður”. En Elma var fljótari aS sjá hættuna en Cyril, þreif hendi hans og hélt homtm kyrrum. “VeriS þér kyr hérna”, sagði hún í skipandi róm. “Ef þér farið, dettur hvelfingin ofan á yður, bað er ekki timi til að komast burt, — sko, sko, þar dettur hún”. ■ÁSur en hún var búin að tala þessi orS heyrðist voðalogur hávaðd, og jörSin skalf undir fótnni þeirra. HvaS skeð hafði gátu þa.u ekki séð, því kolniða- myrkttr var i hring um þau, en þatt skildu sirax að þau voru lokuð toni, svo ekki var unt að koinast burt. Elma settist niSur á vagrtstörina og t>rét sárau. Hann stóð hjá henni hnugginn mjög og þagði feugi Ia>ks sagði hann : “Var þaS ekki heppilegt, að ég; fór ckki af festinni í Warnworth. það hefði veriS skelfifegt fyrir ySur, að vera einsömul undir þessum kringumstæSum”. Elrna leit þakklátum augum á hann. ViS birt- una, sem lagði út úr klefanum frá olíulampamtm, sem þar hékk, sá hún á útliti sviptryggu attignanna hans, aS hafln mednti það sem hann sagði. þaö var ekkert kurteisisblaöur, hann var í raun og veru glað- ur yfir því, að hann liafSi fylgst með lestinni letigra en hann þurftd, og gat þess vegna tekiö þátt í hætt- unni meö henni, þessari hjálpajrlausu stúlku, sem ann- ars hefði veriö einsömul þama í myrkrittu. Og hrædd, eins og hún var, gladdi það hana líka ; jwtö ÆttarcinkenniS 33 hefði verið voöalegt fyrir hana, að vera þarna ein- mana. þetta mátti vissulega teljast meö þeirn at- vikum, þegar kooan er glöð yfir því, að hafa karl- manfl við hlið sína. Hún vissi vel, að flestir ungir menti myndtt hc.fa hugsað sem svo, undir kringumstæðum þessa lista- rrutnns : "'"•Eg. var heimskingi, að fara lengra en ég átti að fara, aS eins til þess aö geta vexiS lengtir saman með ungri og, fallegri stúlku, sem ég. haíði ald- roi séð áöur, og aS Hkiudum sé aldrei íiftur, þó ég sfeppi héðan lifandi. — það er þó voðalegt ásigkomu- lag, sem ég hefi ratað í fyrir þessa heimsku”. En að þau slyppu lif.ut<H úr þessu I tttgelsi, fanst þeim báðtim harla ósennifegt, þvi þau - gizkuSu ba-Si á — Cyril með aðstoð skynsemánnar, og Elnta meS eölisledSslu sinni — í liverri bættu þau voru stödd. Síðastai vikan hafði veriö óvenjulega rigningasöm ; sandstetoninn, sem jarögöngin voru boruð i gegn, var algerlega gegnvotur, og múrhvelfingin var ekki fiær um, aö bera þennan aukna þtinga. Uppi yfir höföum þeirra, á hér um bil 20 feta löngu s\æöi, hélt hvelfingin sér enitþá, en hún gat lika dottiö nær sesm var, brotið vagninn þeirra og'marið þau stmd- ur undir þunga sinum. I/íf þeirra var komið imdár burðarmagni þessa hvelfingarspotta. Skelkaður ai niðurstöðu íhugana sinna, gekk Cyril fáedn fct áfram til að athuga það, sem niSur hafSi dottiS fyrir framan þau, og að því búnu þreif- aði hann sig áfram aö hrúgunni fyrir aitan þan. Elma, sem ögn var farin að venjast myrkrinu, horfði á þetta starf hans viS glætuna frá olíulampanum. “E£ hvelfingin lætur ekki undan, sagöi liann ró- legur, þegar hann kom aftur til hennar, “og ef við getum gefið þeim bendingu, sem úti eru, um það, að við séum enn á lífi, þá geta þeir ef til vill náð okk- 14 Sögusafn II e i ms k r i n g 1 u ur áður en viö köfnum. það er nóg andrúmslofí ennþá fyrir okkur f 20 klnkkusttmdir”. Hann talaöi iþetta rólega og i huiggandi róm. a5- veg eins og jwö, aö vera innilhkaöttr i niSurliTnrjilums jarðgöpgum, væri ekki Jícks vert aS hræöast, orSin svndu Klmu fram á nýja, áSur chugsálto' hættu. “Tuttngu tima” sagöi hún mjög skelkttS, “haW þér viö þurfttm aS vera lokuö inni hér svo Tangssa tíma ? 0, j>að er voöalcgt, svo lengi. ]>aö er skáiS- legt. Og ef iþeir ná okkttr ekkj á J>essnm 20 tím«3»» haldiö þér þá að viS köfnttm ?” Cyril feit til hennar meSatimkunaraugum, lirygj- ur á svip. “Mér þykir leitt aS hrvggja yötir”, sagði harm. ‘;J>ér eruS orðnar nógu hra-ddar. En þér sjáiö þ«S sjálfar, aS hé.r er iaS eins viss hluti af súrefni i þessn plássi, og við' hvern andardrátt brttkum við nokkoð af því, svo það igiettir ekki enzt lengur en 20 tiinaE. Ka ég eíast ekki um, aö }>eir byrji strax á aö reywa1 að ná okkur, og ef þeir hraöa sér, mnmi' þeir ná hingaö nógu snemma til aö írelsa okkur”. Elnta laut áfram og huldi andlitiB i höndum xtr- um, róandi fram og aftur, kvalin af vonlevsinu. þanndig sat hún hér um bil eitjn klukkufcíma,. sorgmædd og málla.us. Cyril sat lijá henni ttm. stund ; svo fór hann aftur aö rannsaka sandhauginn, tók fjalarbrot úr brotna vagninum og bvrjaöi aN tnoka sandinum meS því, en sá brátt, aö Hað var gagnslaust, því sandurinn hrundi jainótt niöjir, t>g að hér var um ekkert annað að hugsa en biða Jioliit- móStir. Svo gekk liann aJtur þangað. sem Elma sat, þeg- ar Hann kom til hennar, leít hún á hann spvrjanÁ atiigum, en sagði ekkert. Honnm sárnaöi, aö hút skyldi kveljast af hræðslu, jaín fögur og hún var.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.