Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 8
11)».' H ^IITOIPBG, 20. APRÍI. 1911.
HEIMSKRIMGLA
Áður enn þú kaupir
PLAYER
PIANO
fullvissaöu þifj utn leiktti
hljóöfæris þess, setn frernst
er í huga þér, aö framleiöa
Ekta Piano spil
tneð hreittum hljómtónum.—
Fullvissaðu l>ifT um þessa
fullkomnun út 1 vztu æsar,
r>jr þá ffcllur val þitt efa-
laust á
HEINTZMAN & CO
PLAYER-PIANO.
Ársskýrsl-a Winttipeg spitalans ; Utvgjnietuiafólap; Únítara heldur
fyrir sl. ár er nýútkomin. Sýnir, fund í kveld (tniðvikudag) í sam-
að starfssviö þeirrar stofnunar er j komusal Únítara. Meðlimir félags-
nú afar umfangsmikið. Ársútgjöld- ins beönir að muna það og fjöl-
in urðu alls $189,407.62, en itinbekt- menna.
ir $181,725.23. Sjóðþurð varð því
Cor Portage Ave. & Hargrave
Photie- Main ðOb.
Fréttir úr bœnum.
glkihiægt sumar :
Sex íslendingar komu frá Islatuii
a.öfaran(jitt sl. laugardags. — þeir
eru : Jóhannes Jónsson og kona
hans, Magnús Jónsson bróðir Jó-
laimresair, Jón Arnason og Halldór
Sigurðsson, öll frá Reykjavík, og
Guðmtinda Renediktsdóttir frá ísa-
íirði. J>etta fólk fór frá Reykjavík
25. marz. Segir gott tíðarfar þar
ieima og líöan sína góða á leið-
initi vestur.
á árinu svo nam rúmlega 7l/í þús.
dollars. Alls voru á spítalanum
nálega 6 þús. sjúklingar á árinu ;
Á föstudaginn langa voru gefiti
satnan í hjónaband af Rev. J. L.
Gordon, þau fasteignasali Aðal-
meðalverutími hvers var L9J4 dag- steinn Kristjánsson og Miss IíiLeen
tir, og meðal sjúklinga fjöldi á dag
var 315 manns. Á spítalanum dóu
á árinu 405 manns, en 178 böm
fæddust. Attk nefndra s,)úklinga
leituðu ráðlegginga og lítilfjörlegr-
ar hjálpar 7,6G0 matuts. ------------
------------- | Skemtisamkoman og böggla-
Séra Friðrik J. Bergmann uppboðið, sem Ungmennafélag Úní-
fermdi í Tjaldbúðarkirkju á páska- tara ætlar að halda á mánudags-
Emily Skepchley. Aðsetutsstaður
ttngtt hjónanna er Suite 3 Monti-
cafferno Court á Portage Ave. —•
Ileitnskringla óskar brúðhjónunum
allra heilla og blessúnar.
Síðustu fregtiir frá íslandi með
nýkonintim vestnrföruin þaðau
segja, að Einar Jónsson sé nú sem
óðast að s-míða standmynd af Jóni
forseta Sigurðssyni, og að hún
antni kosta 80 þús. kr.
dag þessi ungmenni : —
1. Amilia May Guðnadóttir Jó-
hannesson.
2. Aurora Thyri Sveinbjörnsdótt-
ir Arnason.
3. Bessie Míiry Jane Kristjáns-
dóttir Johtison.
4. Friðrika Halldórsdóttir Krist-
jánsson.
5. Gttöný Sigurbjörg Ölafsdóttir
Magnússon.
6. Jóníana Sigriður
Thorsteinsson.
7. María Olga Sveinbjörnsdóttir
Árnason.
8. ilajrtha Áenadóttir Sigurðs-
son.
9. Ölöf Anna Stefáiisdóttir Valdi-
marsson.
10. Sigttrborg Björgúlfsdóttir
Brynjólfsson.
11. Viifríður Hiaraldsdóttir Hólm.
12. Eyleifttr Methúsalem Evleifs-
son.
13. Gtiðjóii Ilallgrímsson Pjörns-
son.
14. Jóhann Sigtirðsson Gtiðmnnds- pkgj
son.
15. Oscar Iljálmar Hjálmarsson
j kveldið 24. þ.m., ættf að verða
fjölmenu. Skemtun verður fjöl-
breytt og góð og aðgattgur ó-
Veypis. Veitingar til sölu. — Pilt-
arnir ættu að koma í hópatali, því
; alt fer fram undir umsjón stúlkn-
janna í Ungtmennafélaginu.
1 “Ástarvísttm” í síðasta blaði,
í annari vístt, varð sú villa, að í
blaðinu stóð orðið “sállltg”, en
Jónsdóttir , átti að vera só 1 f u g I :
“Ást er sólfugl, sem í dotti
syngvtr vært um hjartans frið”.
Eandar ættu að fjölmenna á
.skemtisamkotnu ]>á, sem kvenfélag
Tjaldbúðarinnar heldttr á Stitnar-
daginn fvrsta. Skemtun verðúr góð
(>"■ þið stvðjið að góðtt málcíni
með nærveru ykkar. Fjölmentiið.
Hingað til borgarinnar komtt á
ímttidaginn var herra Stefán
Ejömsson frá Vestfold, þorsteinn
þorkelsson og Friðrik sonur hans,
isá Oak Point. Fóru allir heim-
totðis á lattgiardagánn. Allir sögðu
menn ]>essir hina beztu líðan, og
Atyforð.t manna ágætan ]>ar um
slóðir. — Herra Stefán Björtjsson
koíta til að sækja tvö bþrn i'sín,
scbb hafa hér dvalið mánaðartíma.
Skóli er nú að bvr ja þar vtrity og
vill hann að börnin njóti alls
leiislutímabílsins. — Herra Thor-
leísson sagði vel frá veizlu þeir.ri
hittni miklti, sem haldin var að
hcimili herra Andrésar Skagfeld,
þegjar þatt hjón komu þar, herra
iF. J. Friðfinnsson og Stefanía
•dóttir Andrésar og konu bans. —
þau hjón voru gefin saman hér í I
íiotrg 4. þ. m., og lögðu siðan leið
▼estur í kynnisför til foreldra
hrúðarinnar. — Um 100 tnanns
troTB þar samankomnir og var öll-
nm veitt af mikilli rausn. kæður
lu klu Jóly. H. Johnson, Jón Jóns-
aon, Árni Freeman, Vigfús þórð-
•rson og Miss Peterson. Sungið
var og spilað alla nóttina til kl.
5, að brúðhjóni:i lögðtt af stað til
Oak‘ Point, áleiðis til Winnipeg, og
þcir' ; 16 manns, sem fylgt höfðu
þeim héðan fm Winnipeg. Svo seg-
ír i Thorkelson, að ekki hafi hann
áður um dagana vitað börn og
arrglinga koma fram jafn stillilega
®g ánægjttlegia eins og í satnkvaemi
þessu, og að yfirleitt hafi vei/lan
rerið með þeim virðtilegustu, sem
íaún hafi nokkurntíma setið.
Sigrún M. Baldwinson
Teacher of Piario
121 Slierbrooke St. I’houe Garrv 241 i
Stúkan Hekla hefir á prógrammi
síntt á næsta ftmdi sjónleik, ásamt
öðrtt góött. Templarar ættu því
að fjölmenna á ftindinn • g mtssa
af jafngóðri skemtuti og þar
stendur til boða. — Einnig væri á-
gætt tækif eri fyrir þá, sem hafa í
huga að gerast meðlimir, «ð ganga
inn á þessum fundi. — Allir vel-
kotnnir.
HEIMBOÐ. — Ungu stúlkurnar
í st. Skuld bjóða bttrniastúkúnni
og meölirmim st. Heklu heim til
sín í kvcld (miðvikudagskv'eld). —
Gott prógram
Umkvartanir haia borist frá Ft.
Rouge búum og öðrum einstökum
kaupendum hér i borg, að Heims-
kringla berist þeim ekki fyr eti á
laugardag, í stað fimtudags, 0g til
sumra alls ekki sumar vikurnar.—
Til þessara vildum vér segja, að
Hfcimskringla er send noðan af
skrifstofunni reglttlega á hverju
miðv ikudagskveldi til allra katip-
enda. Drátturinn á skilseminni er
því póstinum að kenna.
Látist hefir hér á Almentta spít-
alantim 3. þ.m. af afleiðingum af
barnsfæðing Magðalena Jónatans-
dóttir frá Geystrbygð í Bifröst-
sveit, kona Magnúsar J.ónssonar,
bórida þar. Ilún flutti hingaö vest-
nr haiistið 1907, frá ööndum í Mið
firði í Húnavaitnssýslu. Giftist hér
•eftirlifatidi inanni sínttm baustið
1909. I/íkið
5. þ.m. til greftrunar.
vinkonur hinnar látnti fóru héðan
tir borginni til þess að vera við
jarðarförina þann 10. þ.m.
RÁÐSKONU VANTAR á ísl.
htimili í bæ í Saskatchewan, ein-
hlevpa og enskttmælandi, ef unt er
— Ritstj. vísar á staðinn.
STEF'ÁN JOHNSON, skósmið-
ttr, fvr á Oak Point, hefir bygt sér
skóbúð, að 349 Queen St., St.
Jarnies, hér í borg. og er byrjaður
að ver/la þar. Hatm gerir einnig
við gamla skó. — tslendingar
gerðu vel í að finna Stefán. Hann
hefir góða vöru og selur ódýrt.
þAKKARORÐ. — Hér með
vottum við undirrituð alúðarþakk-
læti okkar öllum þeim, :.em ein-
httga réttu okkvtr hjálparhönd á
því 9 vikna tímabili, frá 7. febr.
sl. til 15. þ.m., þegar mislittga og
skarlatsótt lögðust í hús okkar,
svo a.ð við hjónin og öll 5 börn
var flutt ofaneítir þann j okkar tóku sýkina. Á þessu tíma-
N'okkrar í l>ili var sem hver, er vissi um
sjúkdóm þennan, legði fram alla
krafta okkur til hjálpar, og þó
sérstaklega Mrs. Guðbjörg J.
Gíslason, setn tók að sér að
stunda okkur öll á öllu sjúkleiks-
títriáhilinu, og leysti það ve.rk' af
hendi með dygð og alúð.
Bjarni Sveinsson.
Matthildur Sveinsson
Símskevti barst þeim bræðrum
Halldóri og Birni Metúsalemsson-
titn frá Vopnafirði þann 12. þ.m.,
þess , cfnis, að móðir 'þeirra Elín
Qlafsdóttir, húsfrú að Btirstarfelli
í Vopinafirði, væri látin.
Dry kkj uskapur
og tóbaksnautn.
Ef til væri meðal, sem læknaði
drykkjuskap og tóbaksnautn, án
vitundar og tilverknaðar neytand-
andans sjálfs, þá yrði það merk-
asta uppfynding aldarinnar, því
hver drykkjumaður og tóbaksneyt-
andi hyrfi á skömmutn tíma.
Hver sem hefir í hyggju að
lækna antiatihvorn þennan ávana
ktinningj i sdnna á þennan hátt,
mtin sjá, hversu fráleitt bað er, ef
han:i hugsar ögn um það.
]>að þarf að beita fullkominni
einlægni við þann, sem lækna skal.
ðleð hans aðstoð má lækna hann
af hvorum þessum löstum, en á-
ranjpurslaust án hans hjálpar og
samþ}'kkis.
I)r. McTaggart i Toronto, Can.,
ábyrgist, að lækna tnenn af
drykkjuskap á þremur til fjórum
dögum, ef forskriftum hans er ná-
kvæmlega framfylgt: Uæknirinn
lvefir selt þétta ofdrykkju læknis-
lvf til flfciri ára og hefir bætt
fjölda tnanns. Lyfið kostar að
eins $25.00 og tntin reynast eins
j vel, ef ekkí betiif, og nokkur $100
lækning, sem völ er á.
Meðal hans móti tóbaksneyzlu,
er sérstaklega tilbúið í því skvni.
Kostar að eins $2.00, og .gfcta
j menn læknast af því á hér um bil
j tveimur vikttm
Bæði lyfin ertt ágæt til stvrking-
ar líkatnans, og halia engin óholl
eftirköst á þann, sem læknaðttr er.
Fjöldi vottoröa gefin af fúsutn
i vilja. Getur hver fengið að sjá
j þau, sem þess óskar,
Lvfin send, ]>egar borgun er
jfengin. Bttrða,rgjald ókeypis. Bréfa-
jviöskifti boðin, — stranglega
heimttleg.
Skrifið eða ráðgist við
K.K • ALBERT,
einka-timboðsmaöur í V.-Canada,
708 McArthur Bldg., Winnipeg.
Skemtisamkoma
ttndtr nmsjðn kvanfélaprs
Tjaltlbúðarsafnaðar. á suntar-
daKÍnn fyrsta, 20 April f
Tjaldbóðinni.
PRÓGRAM.
1. Piano Solo—Miss Lfna
Gunnlaugson.
2. Recntation—
MÍ88 C. Uergmann.
3. Solo—-
Miss Maggie Eggertson
4. Ræða—
Séra F. B egmann
5. May Pole Drill—
Nokkrar stúlkur
Seleoted—
l^AÐ er einnhlutur
sem við höfum fremst f
huga og éru það GÆÐIN og
þær tilraunir vorar að ná því
hámarki hafa gert
BRAUÐ
hið vinsælasta í borginni.
Konur sem bezt gæta hagnað
ar heimilsins kjósa BOYD’S
BRAUÐ frekar öllu öðru.
Hversvegna? Reynslan mun
sannfæra yður.
Talsími : Sherbrooke 680.
Brauðgerðarhús á horni
Speuce St. og Portage Ave.
The Hyland Navigation
COMPANY
----hefir nó opnað-
SUMAR
SKEMTIFERÐA
SKRÁSETNINGAR
Margar þegar skráðar.
Einnig er félagið að láta gera
stór-umbætur f fíyland Park,
svo sem stækka svo tveimur
þriðju nemur,einnig að búa þar
til skemtistigi afkyma, barna-
stofu, með konu til að sjá um
börnin, og margskonar skemti-
föng fyrir börnin. Einnig skeið-
völl, sundpoll, stóran leikvöll
fyrir h na111 eiki,fótb(>11a o. s. frv.
Ágætan dans-sal ásóstan við
greiðasöluskála. Skrifið okkur
eftir frekari upplýsingum.
Hyland Navigation Co.
13 Bank of Hamilton Chaaibers
W I N N IP E G
Th. JOHNSON I
JEWELER
tí Main St. Sfmi M. 6fí0tí I
Dr. G. J. Gíslason,
Physician and Surgeon
13 Soitth 3rd títr, Orand b'ork*. N.Dak
Athygli veitt AUQNA, KYliNA
og KVERKA SJÚKDÓMUM A-
RAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og Ul'PSKURÐI. —
6.
7.
8]
Upplestur—
Mr. M. Goodmann
Söngflokkurinn.
Aðgangur kostar 25 cent.
Byrjar kl. 8. FJÖLMENNIÐ
A simnudagskveldið var voru
samskot fcekin í Únítara Kirkjiuini
iskazku hér í borg til styrktar
iitia nauðlíðandi fólki í hallæris-
héruðunum í Kína. Samskofcin
txámu $29.46.
Samkoma verður haldin fimtu-
dagskvöldið 4. maí undir timsjón
safnaðar.n.e£ndar Únítara safnaðar-
ins, í samkomusal safnaðarins. Á
samkomu ]>essari fer fram kapp-
ræða- Ræðuefnið er : Var van-
traustsyurlýsingin til fvrverandi
ráðherra Björns Jónssönar rétt-
lát? Játandi hlið séra Rögnv. Pét-
iirsson, nfc'itandi S. B. Bryttjólfsson
— Prógrammið verður nánar aug-
lvst í næsta blaði.
í 'gi|áfasjóðinn til nauðstaddra
mann;v í Kína hefir herra Magnús
Magmis.son, að Ilnausa P.O., Mati.
sent frá sér og heimilisfólki sínu
tn .25, og ni>eð þeirri ósk í bréfi til
llkr., da,gs. 8. þ. m., “að sem flest-
ir ísk-ndingar vildu vera með. fáa
trnmar utn 5c eða lOc, og ef $1.50
É>já.jjg®r mannslífi frá hungurs-
dátiða, þá er oentunum sannarlega
trei varið”. — Nö;n gefendanna
eru : M. Magmisson, Mrs. M.
Magnússon, Jón V. Magnússon,
Magntis R. Magnússon, Helga Th.
3. Magnússon, Sveinn S. Magnús-
son, Oskar K. Magnússon, Asta
31. M. Ma.gmis.son, Jóhannes II.
Blagmisson, Einar K. Magnus.son,
ííttðimiindur G. Magnússon, Tngi-
Djörg M. V. Magnússon, Jón þótð-
arscm, Mrs. Jón þórðarson
undir ttmsjón stúlknanna í
Ungmennaf'élagi Únítara,
verður haldið í samkomusal
Únítara MÁNUDAGSKV.
24. APRIL
Kerra Th. Johnson, fíóltn spilari,
hefir RECITAL' með nemendum
sínttm tnánudaginn 8. maí nk. í
Goodteinplarahúsinu, kl. 8 30 að
kveldi. Samkoman bæði mentandi
og skemtandi og algerlega ókeyp-
is. Landar ættu að fjölmenna þang
að. Prógratn auglýst síðar.
Miss Ranka Albertsson, 25c hvert;
Míss Hérdís Eiríksson 50c,-
Fvrir nokkru síðan hefir herra
Ásm. P. Jóhannsson tekið at bygg-
tngaleyíi fyrir stórhýsi, sem hann
er bvrjaður að byggja á eigin
reikning á Agnes stræti fast við
I'jllice Ave. Áætlaður itosttiaður
um eða yfir 50 þús. dollars. Hús
þetta á að hafa yfir 20 fjölskyldu-
íbúðir með öllmn nhtízku þægind-
um. Tilgangttr tigandans er, að
°K jhafa stórhýsi þetta fullgert fvrir
PROGRAM.
1. Söngur: Nokkrar stúlkur.
2. Upplestur : Miss Guðný
Sólmttndsson.
3. Fíólín Sóló: L. Eiríksson.
4. Söngur: Nokkrar stúlkur.
BÖGGIvA ÚPPBOÐ.
Selt kaffi.
Fasta umljoðsmenn
oif hjálparmennjcan-
vassers), bæði konur
og karla.
Gott kaup harda
duglegum.
Skrifið og sendið
n a u ð s y n leg með-
mæli.
K.K.ALBERT
Box 450
WINNIPEQ, MAN.
Dr. J. A. Johnson
PHVSICIAN and SDRGBON
HENTSEL, TST_ mu
TILBOÐ.
Vi6 undirskrifaðir tökum að okk
ur alla grjótvinnu, sem við getum
af hendi leyst eiins fljótt og vel og
nokkur getur gert. Við seljutn
grunn undir hús, hlöðum kjallara,
sfceyputn vatnskeröld og ganigsfcétt-
ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl.
Jacob Frimann
Herpr. Hallgrimson
Qardar, N. Dak.
jr. cr
BILDFELL
FASTEIGNA5ALI.
l/nion Bank 3th Floor No. 520
Selur hús og lóðir, og anna har að lúfc-
andi. UtveKar peningalán o. H.
Phone Main 2685
G
S, VAN HALLEN, MálafmrzlumaÖnr
418 Mclntyrc Block., Winuipeg. Tal-
slmi Main 5142
á
Aðgangur ókeypis
Svar frá Hjálmari GísUsyni til
Gtmnl. Tr. Jónssonar verður sök-
trm rútnleysis að bíða næsta blaðs.
Sömuleiðis tvær aðrar greinar í
aömu átt frá öðrum höfundum.
1. sept. nk.
Fundur verður haldinn ? kveld
fimtudag í North West Hall, horni
Ross og Isabel stræta, og þar
rætt um Midlaud járnbrautinp. —
Islenzkir kjósendttr ættu að fjöl-
tnenna. Hefst kl. 8.
LESIÐ ÞETTA
vmmm
ISLENDINGAR, helzt smiðir,
sem hugsa til að koma til Saska-
toon, gerðu vel í, að skrifa eða
sjá okkur sem allra fyrst.
Qislason & Brandson
Office 36 Ferguson Block.
P.O. Box 1077, Saskatoou, Sask.
R. TH. NEWLAND
verzlar með fasteignir, fjár-
lán og ábyrgðir. — Skrif-
stofa: No. 4 Phoenix Block,
horni Princess og NotreDame
Sími : Garry 4704.
Ileimilissími: Sherbr. 1619.
Lað er alvegjvíst, að
Það borgar sig að aug-
lýsa í Heimskringlu.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
4
‘Kvi$tir ’ ihandi
♦
♦ Munið eftir pvf að nú fást
X “K v i s t i r” Sif/. Júl.
♦ Jóhannessonar, f Jjómandi «
♦ fallegu bandi hjá öllum ♦
X bóksölum. J
♦ ♦
: Verð $1.50 :
♦ ^ ♦
♦ ♦
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
Hannyrðir.
Undirrituð veitir tilsögn í alls
kyns hannyrðum gegn sanngjarnri
borgun. Starfsstofa : Room 312
Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt
Eaton búðiinnji. Phone: Maln 7723.
GERÐA HALDORSON.
„Að lesa og skrífa
íist er góð lœri það
sem flestir.,,
Ef þig langar til að læra
að skrifa fagra rithönd, þá
skrifaðu eftir upplýstngum
og sýnishorni til H. F. Ein-
arssonar, Pembina, N. Dak.,
sem kennir allskonar rithönd
fjölbreytta pennadrætti og
skrautskrift. þú getur lært
he:ma í þínu eigin húsi, því
tilsögnin er send bréflega
með pósti.
Hverjum, sem svarar þess-
ari auglýsingu, verður sent
spjald með hans eigin nafni
skrautrituðu. 25-5
TIL SÖLU
í Westbourue bæ 4 lot með
5-her't>ergja húsi á, góðu
geymsluhúsi og stóru hest-
húsi ; nálægt vatni og skógi.
Gott tækifiæti fyrir mann,
sem mundi vilja flytja vörur
af og á járnbrautarstöðina,
og fleira o.fl. Umsækjendur
snúi sér sem fyrst til
J. Crawford
30-1 Westbourne, Man.
Sveinbjörn Árnason
FaKteigiiaNiili.
Sclur hús og lóðir, eídsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce hú.8
TALSÍMI 4700. Tal. Sheib. 2018
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
LÖGFKÆÐINGAR.
Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
Anderson & Qarland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Mercliants Bank Building
phone: main 1561.
HANNES MARiNO HANNESON
(Hubbard & Hanneson)
LÖGFR ÆÐINGAR
10 Bank of llamilton Blda. WltfNIPBQ
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Darae.
Phone
Oarry 2988
Hclmili*
Garry 899
WINNIPEG ANDATRIÍAR KIRKJAN
horni Lipton ogr Sargeat.
Sunnudagasamkomur, kl. 7 að kveldi.
Audartrúarspeki |>á útskírö. Allir velkinn-
nir.
Fimtudagasamkomur kl 8 aö kveldi,
huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lækn-
iogar.
W. R. FOWLER
A. PIERCY.
RoyalIOpficai Co
307 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútíðar aðferðir eru notaðar vii
aittfn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýjs
aðferð, Skugga-skoðun,;sem gjörevð:.
öllum ágískunura. —
Gripa eyrnahnappar
[Gcrðir úr aluminíum]
Mrí nafni ykkar o* pósthúsi. Skriflt A
slenzku osr biðjið okkur að senda ykkur
einn til sýnis meö nafninu ykkar á.
Við búum til alskonar stimpla.
CMMIIB STHil' COHirANf
Tribunc Bldg.
P. O. Box 2235 WINNIPEU
KAUPIÐ af þeim og verzlið vií
]>á sem auglýsa starfsemi sfnt
f Heimskringlu og J>á fáið þéi
betri vörur með betra verði
og betur útilátnar............