Heimskringla - 20.04.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGEA
WINNIPEG, ». APRÍL 1911. BLS,»
Byggingalist “Orra“,
o.s.frv.
[Eftir Jon Ei>um*o~.~]
.J)ó ekki sé nú. líklega séö fyrir
endann á löngu rollunni : Pni bú-
skap, eftár ‘Orra’, i Heiniskriuglu,
sem nú er konún ú 3, ári3 aí5
aldri, þá langar niig til aö dtépa
lítillega ú seinasta kaflann, sem
kom um daginn og stendur í blaö-
inu aí 2. ínar/.. ]>ar er íjallað um
hiö undursamlega n ý j a bygg-
ingiaeíni, búlminn, sem Kansasbúar
hafi notkað í seinnd tið.
Ekki diettur mér í hug að neita
að mögulegt sé að nota
þetta efni til 1>yggdnga, en að rúð
lt-gigja b®ndum ylirledtt aö viðhafa
það, er alveg samkvœmt ýmsu
öðru, sem þessar grednar haía haít
að fæta um búfrceðisleg atriði, að
því að vera helzt til mikiö í Útt-
ina tdl þess, sem hér ú landi er
nefnt svikul hagtfræði (Kalse Eco-
nomy). það er yfirgengifegt, að
höf., sem mig minnir að He ms-
kringla segði okkur um jólin
íyrra að vcttí byggingafróöur
maður, skuli ekki hafa leitað sér
}>ekkingar ú þ e s s u efni úður en
hann fór að kenna okkur, vesal-
ings bændunum, þessa n ý j H
uppgötvun.
Slíka þekkingu getur hver sem
vill útvegað sér ókeypis, að eins
að leggja sér sjúlfir til viljann að
lesa ritdn, sem ‘cement'-gerðar fé-
iiigin, í Bandiaríkjunum Og Canada
tnefa út og senda hverjum sem ósk-
ar ókeypis með öllu, og svara þar
að auki öllum spurningum viðvíkj-
nndi notkun á ‘cementi’, sem tdl
þeirra er beint.
Eyrst mætti athtiga það, oð
þeir, sem taka að sér aö rita um
búfræði í blöðin hér í Canada eða
Bamdaríkjunum, taka venjulega til-
Iit til þess s t a ð a r, ‘vlkis eða
landshluta, sem blaðið etr g.efið ut
í, nema öðruvísi sé tiltekið. ]>vi
núlega allir vita það, reúna seinni
árin, að sama búlag gildir ekki
um alían beim, nema að því er
snertir sum aðalatriði fGeneral
Principles). En höf. greinarinnar
■,ITr, “Búskap” er þetta víst óljóst,
og er það illa farið, því hætt er |
við, að ýmsir glæpist á að fara I
eftir því, eigi síður, sem skakt er
í greinunum eða að eins gildandi |
íyrir sérstök pláss. þetta er enn J
lakara vegna þess, að Hkr. er |
biað, sem ekki er lesið frekar í j
ednum stað en öörnm, aö herita !
má, heldur núlega “um þvera og :
endilanga” Ameríku, þar sem ís- 1
lendingar búa. En snúum oss mi
að edninu.
Fyrst mætti minna,st ú-verðgildi
heypressunnar, Jiegar um
stTÚhleðslu er að ræða. Einhver j
veröur að oiga hana, og í bygöum
sem ekki hafa heysölu til íjarlægra
verzlimarstaðtt (markaðar), er
það næsta óþörf eign. Ef vélin
skyldi nú kosta segjum $200.00, þú
tr þetta býsna ihugunarverður
meira, t. a. m. um sam-
skeytd ú böggum, o. s. frv. þú
kemur nú til að klúra vegginn að
ofan, og get ég varla búdst við, að
veikara lag en 4 þml. væri trygt
til að btra heyloft (sem ‘Orri’ ger-
ir ráð fyrir) og þak, og síðan að
bita-fylla (Beamfill) alla vegg-
brúnina. Kæstir, þeix sem verða
J að spara alt sem möguleg.t er til
að geta lifað, myndu leggja ,, að
|bygg.ja hús af þessu tagi 8 feta
hútt fyrir sauðfé ; það er hæsta
vegghæð, sem rúðleg þykir fyrir
nautgripa fjós.
Að réttu lagi ætti að [rtafa fyr-
I ir þessum vegigjum, sem öðrum
sem<mt' veggjum niður fyrir frost-
lag jarðvegarins, og að réttu Iagi
ætti aurlagið að vera miklu breiö-
ara og þykkra en hér var sagt, ef
alt ætti að vera traust og gott ;
en
sem fyrir lú í gneminni
það, að svínaverðið væri fallið,
þau væru sem stæöi verðlaus, eða
svo að segja. Aftur byrjar ritgerð I
í Tribune Farmer með þ\í að |
benda á hið h á a verð, sem svín |
séu í, og sem öllum þeim, er nokk- j
uð vita um búnað, e r kunnugt,
að e r venju fremur hátt, þótt
það só sumstaðar nokkru hærra en
árið sem kið. þessi 1 á g T prís
‘Orra’ er því naumast tilfinnan-
legur mörgum lesendum Heims-
kringlu. — það er annars undar-
Iegt, að hvaö sem þessi höl. tekur
fyrir að fræða okkur um, þú fend-
ir það úvalt í svinunum Ilann er
nokkrum sintium búinn að hlaupa
tir ólíku efni og, i svínin, og er það
þó ekki af því, að hann virðist
fróður í þeim efnutn. þeir kaflar
virðast, cdns og hitt annað í ]>e.ss-
um greinum, tínt saman úr göml-
, c v . , . v. i um, úreftum ritum og ritgerðum,
eg hefi að etns tekið stæröina, .... , . , .....
... • • . 1 eftir opraktiska hóftmda.
t fyrtr la t greminm. f>ar sem | r
það, sem höí. hefir veriö að
benda á, sem karakter einkenni
svínattna yfirleitt, nfl. tærilætis-
eðli þeirra, hefir heyrst fyr, en
sjafdan svo, að þ«r, er svín þekkja
| brosi ekki eða jafuvel skellihlægi
j að þeitn vísindtim. það cr ofurfít-
jj | ið svipaö með svín og naut, að
' því Ieyti, að þau eru hrein hjú
stimttm bændum en ekki öðrttm.
Er sfíkt vanalega þakkað fremur
bóndans en þessara
talaö er um í greinin.ni 72. feta
sperrulegg, ú 16 feta breiöu htisi,
skoða ég sem pnentvillu og sleppi
því þeir.ri tölu.
Enn þess ber að gæta, að f
1 j vegghúðina þarf að brúka sand og
inöl i cerm-nt-blönduna, en ekki
| steinmuln'ing, vegna þess, að
in, kostnaðar veen.i, þarf að vera
j eins þnnn og óhætt er fyrir þol-
magn veggsins, og verðttr jtvt I,
þetta 2. þml. lag líkfega hér um j mn æ 1
bil «ns dýrt og 4. þml. mulnings- f ™
hafa. fyrir satt, að langt verðl þess
steypa.
það eru tiltölufega litlar líkitr
tdl, að bygjging af þessu tagi revnd-
ist farsæl, þar sem vetrar eru
frostharðir, nema grafið væri fyrir
aurlagi 3—4 fet niður, að minsta
kosti, eða þú að steypan væri
rammstyrkt (re-inforced), sem
hvorttveggja eykur æðimikið ú
kostnaðinn.
þú ex nú s t r ú i ð s j ú 1 f t ,
scm hdta aukandi í veggnuin, það
hygg ég, að þegar ‘Orri’ geíur sér
tíma til að íhuga það, sem hann
v e i t , sem vanur bygginga-mað-
ur, að hann sjúi fijótt að ekki sé
ómaksins vcrt, að nota strúið til
þessa. þ a ð e r sem sé
aðallega s t r ú i ð , sem
vegginn rokalausan, né lieldur sag,
þar sem það er brúkað ; hefdur er
það holið, “tómiö” (sem ú ensku
er v,anafega nefnt a i r s p a c e ,
eða “'dead air space”) í veggnum,
sem getrir þessa hlýju eða raka-
levsi ; sökum þess, að ]>etta hol,
eða tóm, er ekki eins góður
“kuldaJeiðari” og eementið, eða
önnur steinkend eða múlmblönduð
efnd. þebt-a vita allir, sem hús
byggija. Nú er það algengt, að vel
lukkist að nota í hús með svip-
aðri þolþörf og áminst fjúrhús,
tvöfalda cement-steypu veggi, þar
sam hvort lagið (ytra og innra)
er 3—4 þml. og holið 3 þml. Sfíkir
vetggir, strúlausir, eru líka þurrir,
rakalausdr.
Mig minnir, að þess væri minst
í þessari sömu ritgerð, nokkru íyr,
j aö g i r ð i n g a s t ó 1 p a r úr
I eementi væru tíðkanlegir og álitn-
ir ódýrari cn tréstólpar. þetta má
gjaldliður. Hið lucsta, sem Orri j tnis-sVti 1 jii og þó til sanns færast.—
liefir gjeymt, er virinn, sem bundið
er með, og ennfremur ö)l vinnan,
sem að banddnu lýtur, sem enginn
ednvirki getur framkvæmt hjúlpar-
laust. þar sem svo rnikil akur-
yrkja er, aö medri hluti húlmsins
sé brendur, en ekki notaður til
gripaeldis, eru ekki líkur til, að
heybandsvél sé fúanleg að láni,
nema hjú þeitn, er nota hana til
húlmbindinga. í öllum bygðuin,
sem griparækt er stunduð, er
hafrastrú, hveitis og byggs ekki
talið ónýtt, heldur lifa geldgripii
ú því all-vtða mestmegnis yfir vet-
urinn, svo bygginga - s t r ú i ð
sjúlft verður líka gjaldfiður. Verð-
gildi strútegundanna hverrar fyrir
sig, sem fóðtirefnis, ætti þessi höf.
a-5 vita upp ú húr, tog því skal
eigi meira um það efni sagt hér.—
En snúum okkur nú að byggingst-
listinni sjálfri. Setjttm svo, að
f>aggarnjr værtt 14 þml. þykkir, 14
þml. breiðir og. 22 )nnl. ú lengd
(lengdin gerir auðvitað ekki verð-
muninn í veggnum) þetta gerir j
þú 14 þml. vegg. Aurlag (Foot- I
ing) ttndir vegginn þyrfti því að |
.b-vggja úr cement-stcypu, 18 þml.
breitt að minsta kosti, og segjtim
4 þml. á þykt (svo ekki sé neinu
eytt að óþörfu) ; mcð öðrum orf»-
um : þfctta cement-lag þarf að
sttanda tvo þml. að minsta kosti
(ættd að vera mieira) út undan
heyvegignum, utan og innan, til
að byggja vegtghúðdna (utan og
inna:t) á. Sama gildir u m -
h v e r f i s dyr og alla glugga.
þegar htiggunum hefir nú verið
hlaðið ofan ú þessa steypu, aur-
lagið, þú auðvitað verður að baía
til öll gluggahylki og dyra (Fram-
es) um ledð, og “setja þatt í”
cement-steypuna, svo að alt sé
þétt 0£ trútt. Ekki -geri ég ráð
fyrir, að minna en 2 þml. þykt
lag utan á vcgnum og innan, og
nmhverfis dyr og( glugga, mjTtdi
<fuga. Sumstaðar kynni það að
.verða minna og ú öðrttm stöðum
Canada Cement Co. metur efnið,
þ. e. a. s. cementið sjúlft 25c virði
í hvern algenigam stólpa. ]>ar er
tunnan talin $1.,Í0. Hér er hún
með b'-ztu samvizku sefd á $4.00.
Enuíremtir eru hér athugaudi 4
stúlteinar, sem hver einasti
stóljri verður að rammstyrkjast
nteð, og, vírvefjur til að íesta girð-
ingavirinn. við stólpann með.
Sandur, rnöl og mót erti lika ein-
hvers viröi, þótt verkinu sé slept.
]>essir stólpar verð'a því m.i k 1 u
dýrari en stólpar úr cedrus-við í
bráöina. lín maður, sem bvr segj-
um 100 til 200 ár ú sama lattdinu,
græðir ú því, að setja þessa stólpa
umhverfis landið sitt undireins,
því þegar hann deyr getur hann
tiltekið í dúnargjöf sinni, hvers
eign þessir stófpar skttli veröa,
því þú myndu þeir enn vera í
góðu gildi, og jafngóðir í 100—200
úra lifstíð eríingjans ! *
Aniuíars er það ilt, að ‘Orri’ skufi
i ekki hafa kynt sér svo mikið sem
rit þau utn cement notkun, setn
aflir eiga kost ú að lesa ókevpis,
og sem eement-gerðar félögin í
Bandaríkjunum og Canada gefa ut
og útbýta gefins. þatt ertt marg-
falt betri en ekki neitt, þótt auð-
vi-tað fú tnegi bœkur (keyptar) eft-
ir ýmsa góða verkfræðinga, sem
taka þeim fratn.
Tvg haíði eigi æ>tlað að minnast
sérstakfega ú neitt annað úr þess-
ari löngtt, óþörftt grein ; en það
vill svo il!a til, að rétt þegar ég
ettidaði hið ofanritaða berst mér
Hkr. nr. 25, með
17. kaflann ttm
bú-“skap”, eftir ‘Orra’, og enn-
fretnur búnaðarblaðið New York
Tribune Farmer, og I/ögberg nr.
11. — Ég ftlakka æfinnlega til
bfaðadaganna, og það, að ég segi,
að í )>etta sint> hafi viliað svo illa
til, kemttr til af því, að k'oma
þeirra nú leiðir md<r út í að minn-
ast a þenna 17. kafla.
það setn ég rakst fyrst ú var
að bíða, að hreinlætis eftirdæmi
svínaiiita veröi svo viðurkent al-
ment, að þau verði tekín til veru-
legrar fyrirmyndar í þvj efni. —
Jafnvel svinin frægtt, sem hin
“beJga bók” getur ttm, hafa ekki
verið auglýst sem ljós ú vorum
vegttm í þesstt efni.
þótt meirihluti þessara “Bú-
skaps” greina sé'tt ritaðar “út í
hött”, nfl, að ekki sé gefið í skyn,
hvar í heitnimnn gefin rúð eigd
við, þú er nú tekin hér upp frú-
sögn stórbónda sitnnan úr Iowa—
og þess g e t i ð. Ekki er mér
kunnugt um, livort ITkr. ú svo
marga lesendur í þvi ríki, að þetta
e k ^ i | stór-ræði sé þe.im þar til arövæn-
gerir ;s Hitt er vist, að fleiri munu
þeir þar, setn simiar þær aðferðir
eru óbrtiklegar, t.d. í Manitoba,-
Saskatchewan, Alberta (t Can-
a.da) og í Dakota (í Bandaríkjun-
um).
Hvar skyldi “Ketill” hala hevrt
Canada>-menn kvarta um, að þeir
gætu ekki fóðrað svín vegna þess,
I að maís væri ekki ræktanlegur í
| því landi ? Er ekki mais ræktaður
i í Canada, þótt í smúuin stil sé
j sumstaðar ? Og er ekki mais-
j ræktunarsvæöið i Canada að
j stækka með hverju ári ? Sltk kettn-
ing sem þessi er nú farin að verða
í úrelt, og því naumast umtalsverð.
Hitt, að svín séu ekki ræktanleg,
nema með tnais, eru menn nú fatn-
ir að ræða lítið ttm. Reynslan og
)>ekkingin er sem sé búin að færa
mönnttm heini sannitm um, að ,
maís sé öldungis ekki ómissandi
, viö svínarækt. llvgg (Barlcy),
haustrúgur, hafrar, garðmeti o. fl.
j e-r sannað að vera fullgilt fóður
fvrir svín, auk hagans, einkttm
blandað eftir vissum hlutföllum.
]>eir, sctn hafa reynt aö íóðra ^svín
ú heilu, ótnöluðu bvggi, v i t a ,
að það er ekki rétt, sem
: ‘Orri’ segir, að það, að bleyta
I bvggið í 24. klt. geri ]>að hæfilegt
til svmafóðurs. það verðttr að
J eins notanlegt, cn svín melta það í
þessn ústandi svo, að þau geta
J eiginlega verið að éta saitta bygg-
I ið meiri part úrsins !í Ég vísa til
meftingarfæra svínanna til stað-
fe.stu þessa máls.
það, sem gefið er í skvn um
þennan mikla Iowa-bónda, að
svínahamingja hans muni að nokk-
uru leyti stafa af því, að hann
brúki aldrei mjólk handa svínum
sínum, er svo fjarstætt, að um
það þarf ekki að ræða> Allir, setn
þekk ja svjn og mjólk, vita bctur.
“!Ég held", segir ‘Orri’, “að það j
væri reynandi fyrir þá (Canada-
menm) að lofa svínunum að fylgj-
ast með öðrum búnaðargreinum
sínum” (! ! ) Nú, — beir fara þú
víst til þess, piltarnir. En skyldu
ekki vera til neinar skýrslur, sem
‘Orri’ gæti lært af, að það muni
nú ekki alveg, dæmalaust, að svín
þróist í Canada. Gæti sk-eð, að
honutn auðnaðist unt leið að læra
það, að Catiada menn, jafnvel Is-
lendiagiar, sem eru langt ú eftir í
þeirri búnaðargrein, gefi ekki baun
fyrir aðra eins svínafræði og þú,
sem hésr er að lesa í Hkr. eftir
‘Orra’. Jafnvel suðttr í Iowa
munu ekki allir samþykkja þessi
25 ára vísindt. Og hér í Canada
vita jafnvel Islendingar, að Poland
-Chinas, Chester Whites og Duror
Jerseys eru e k k j beztu tnark-
aðssvinin hér ; og þeir þekkja ltka
aðra svinategund, Yorkshire svin-
in, sem úsamt Berkshires eru bæði
í Canada og Bandaríkjunum talin
langbezt, af þeim, sem ekki hafa
“tekið fyrir” vissar svínaættir til
meðhalds. —
Verjið peningum ykkar í lóðir í
Commercial
Centre
OG VERDID FJÁRHAGSLEGA SJÁLFSTŒÐIR. ÞVI ÞAÐ VERÐUR SÉRHVER SÁ SEM
SVO ER HEPPINN, AÐ EIGNAST LÓÐIR í EDSON, SEM VIÐ NÚ B.JÓÐUM TIL SÖLU
ORT verður eftir 10 ár ein af stærstu borgum Vestur-Canada
er miðstðð er akuryrkju náma og viðar-héraða. Mikil kol
1 jðrðu.
er endastöð Grand Trunk brautarinnar austan klettafjall-
anna og verðnr svo í tvö komandi ár. Stöð fyrir allar afurð
ít frá Grand Prairie og Peace River héruðunnm, og einnig
frá Brazeau kolanámunum.
Engin bær á þvf glæsilegri framtfð fyrir böndnm en Edson. Að kaupa lððír þar er ðbrygðult
gróða fyrirtæki. Látið ekki tækifærið fram hjá fara.
Bezta fbúðar svæðið er
COMMERCIAL CENTRE
Verð: $60. til $100. Hornlóðir $25.00 dýrari.
SKILMÁLAR
í peningum Og J4 á 3, 6 og 9 mánaða
fresti. E’ngdm renta.
Núnari upplýsingar, ef óskað er.
I.óóirnar seljast ört, svo þaö borgar sig að
senda pantanir scm fyrst — ná — í dag
— og fá beztti lóðirnar.
Senddð símskeyti eða bréf og látið geyma
lóðir.
TJmboðsmenn vantar til að sefja útjaðralóðir
K. K. ALBERT
708 McArthur Building
Phone Main 7323
Special Agent
Grande Pratrie Land and Townsite Co.
K K. ALBERT
Lóðlr COMMERCIAL CENTRE I Bdson, Atberta
Fult Nafu P. O. k ritnu Slaða
Verö á lAð ^amtals $
Útihóud borgun $ .
Dagsetning lst afborgunar
Ég samþykki aö kaupa ofanskráöa lóö eöa lóöir, fyrir verö ]>aÖ. 0g meö skilmAlnoi þeim scm tilgrcindir eru aö ofao.
“Heimskringla" Gerifl allar borgunar sreiöanlegar til K, K. ALBERT, WINNIPEG
[«:gar kaldast er hér í Canada
(ag Dakota jafnvel líka) væti bara
skemtilegt að horfa á ‘Orra’ vekja
svínin á morgnatta i býti, eins og
ha:in segir að beri að gera, og
gefa þeim niorguninatinn sem
lengst titi í haganum tdl að minna
þatt ú grasútiö (!!!).
Fleira er jafn-fróölegt því, sem
hér er talið, í gredninnd. En af því
ég hafði edgi ætlaö að minnast ú
reema cement-tnálið i bvrjnn, þú
fer ég eigi lengra út í þetta nú ;
eti lieföi feginn viljað óska, að
‘Orri’ tæki sér nú langa rithvíld,
en kynti sér sem bezt ýms liittna
rrýju búnaðarrita, eða að minsta
kosti rit þau, er liaiin (rcttir íettgið
ókeypis írá stjórnarbúunum i
Bandaríkjumtm og Canada. það
ætti að vera óþakklútt verk aif
mönnum, sem ekki hafa neinsv bú-
fræðislega þekkitvgu, né lag á að
tína upp.kafla úr praktiskum sam-
tíðarritum, að rita laaig.tr kenslu-
grednar fyrir bændur hé-r í Ame-
ríku, )>ar sem öllum er innan hand-
ar, að fú svarað spumirtgum sín-
ttm af þaulfróðum mönnum, bæði
i gegnum hin ýmstt búnaðarblöð,
og einnig beint frú búgörðum
st jórnanna bæði í . Canada og í
Baredaríkjunum Og ef fjöldinn af
vestur-íslenzkum bændum álítur
■þörf ú kensluritgeröum af sömvt
igæðum og þessa úminstu, þú sann-
■arlega bendir það ekki á, að Vest-
ur-tslending.ur væri hæfastur til að
kenrea Austur-tslendingum prakt-
iskara búnaðarlag en bar tíðkast,
eins Qg hreyft hefir verið.
Eg gat um það héx að oiare, að
Iúigiherg hefði komið í mínar hend-
ur ásamt hinum blöðunum, og
kom það til af því, að það blað
flytur jafnan kafla um búnað, og
•það sem ég hefi séð í seinustu
blöðnnum, er gersamlega í sam-
ræmt við aðferðir þær, sem kendar
eru hér á búnaðarskólum og hald-
ið fram í búnaðarblöðum Eg býst
ekki við, að ritstjóm Lögbergs
geri kröftt til, að vera talin bein-
línis búfróð, heldur taki húm þess-
ar ritgerðir upp úr góðttm búnað-
arritum. — Til þess að velja rétt,,
í því efnv sem öðru, er nauðsyn-
legt að hafa dómgreind af betra
tagi og skilja hvað er hugsaníræð-
islega rétt.
Eitt langar mig til að minreast á
enn, og það er, að í gegntim alla
)>essa löngtt grein gengur ein fogur
hugsun, seitt mörgum væri þörl ú
að eiga sjálfir. ]>að er hugsttnin
sú, að fara vcl með skepmtr, og
níða þær ekki á nciim l.átt Sýnir Keilliara kOllUIl.
það, að hof. mtitu drettglyndur að
eðlisfari og er það fögrer einkunn Kennara nrir Sltipnir skóla.
hverjttm, sem hún er eiginleg. ! bvrj.vr 1. maí. Umsækjend-
ur tilgreini kaiipjrjald og meöta^
♦-
Hefir þú borgað
Heimskringlu ?
j stig. Timabil kenslu 6 mánuðir.
Áritun :
S. J. EIRIKSON,
Sec’y-Treas.
Wynyard, 'Sask.
Bókalisti.
N. OT TBNSON’S,- River Par. W’p’g.
(3)
(3>
(3)
(3)
(3)
(2)
(2)
(3)
m
(3)
(3>
(3) 1
(3)
(2)
(2)
(5)
(3)
Ljóömiéli PAls JónssoDar i bandi
Sama bók (af> eins 2eint.
Jftknlrósir
Dalarósir
flamlet
Tíftiudi PrestaféiaRsins 1 hiuo forna
Hóiatskifti
Granlskipstjón
Börn óveöursins
Umhverfis jörhina A áttatlu döguna
Bliudi mafturÍDE
Fjórnlaöaöi smárinn
Kapitola (1 II.jBindum)
Bctrert Ólafsson (B, J.)
Jón Ólafssonar Ljóöma*.U 1 skrautbaadi
KristinfræÖi
Kvæöi Hannesar Blöndaí
Mannkynssacra (P. M.) l^bandi
Mestur i heimi, 1 b.
Prestkosningin, Leikrit, eftir Þ.E., 1 b.
LjóÖabók M. Markóssonar
Ritreglur (V. X), 1 b.
Suodreg^ur, 1 b.
VerÖi Ijós
Vestan hafs og austnn, PrjAr sögur eftir
K H , 1 b.
Vtkingarnir AHAlogandi eftir H. Ibseu
PorlAkurJhelgi
t>fnrefli. skélds.'(E. H.)l b.
Ólöf i Asi
Smælingjar,*5 sögur (E. H.), 1 b-
Skemtisögur eftir 8 J. Jóharnesson 190'
Kvæöi eftir sama{frA 1905 25
LjóÖmæli eftir sama. (Meö myud höfund-
&rin») frá 1897 25
Safn 61 sögu og lsl. bókmenta 1 b., III.
bindi og þaö sem út er komiö
af þvl fjóröa (53c) 9.4
íslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi
bandi, ogþaö sem út er komiö af 2, b. (25c) 2.85
Lýsing íslands eftir P. Thorodds»n t b.(16c) 1.90
Fernir fornislenzkir rlmnaflokkar, er
Finnur Jóusson gaf út, bacdi (5c) 85
Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. (iuö-
mundson, i b. (4c) 90
Um kristnitökuna ériö 1000, eftir B. M.
Olsen (6c) 90
íslenzkt fornbréfasafn,7. biudi innbuud-
iö, 3h. af8b. (1 70) 27.80
Bisknpasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15
Landfræöissaga íslands eftir P. Th., 4.
b. innbundiÖ (55c).
Rithöfunda tal A íslandi 1400-1882, ef-
tir J. B., 1 bnndi (7c) 100
Hpphaf allsherjarrikis A íslandi eftir
K. Manrer, 1 b. (7c) 1.15
Auöfræfti, e. A. Ól., 1 bandi (6c) '1.10
Presta og prófastatal á íslandi 1869,1 b.(9c 1.25
Noröurlaudasaga eftir P. Melsted, 1 b.(8c) 1.50
Nýjatestamentiö, 1 vönduöu bandi (lOc)
85 .
60 !
15 j
20 |
45 j
40 ;
r,:, j
60!
«
1°
25
15
60 |
:
85 l
30 !
50
20!
15
15
901
25
15
1.50
(£' *5
85
25
35
35
S*>
36
45
75
1(2) 45
(2) ;41)
(2> 50
(2) 30
90
50
35
30
1.25
1.00
80
1.6S
1.50
10
80
W
53
1.25
i2ö
10
Sama, í ódýru bandi
Kóralbók P. Guöjónssonar
Sama bók 1 bandi
Svartfjallasynir
Aldamót (Matt. Joch.)
Harpa
FerÖaminningar. 1 bandi
(80
65
30
90
1 10
(5) 60
20
(4) 60
(5) 90
Böndiun
M inuingarit' (Mati. Joch.)
Týndi faöirinn
Nasroddiu. í handi
Ljóömæíi J. PórÖarsonar
Ljóömæli Gestur Pólssott
Maximi Petrow
Leyni-sambandiö
Hinn óttalegi leyndardómr
Svorö og bagall
Waidimor Nlhilisti
LjóÖmreli M. Joch J,-V. bd..l skrnulb. (15) 4,00
Afuiælisdagar (iuöm FinnÍMigasonar 1.00
Bréf Tómarar Sœmnndsson (4) 75
Sam a bók 1 skraotbamii (4)1.lf
ísletizk-eusk oröaliók, G. T. Zoega (10) 11.8C
(loguuin brim og boöa
Rfkisréttindi íslands
Systurnar frá Grænedal
Œflr.týri handa börnnm
\ ísuakvor PAls iógmans Vldaims
L.’óömælúSíg. Júl. Jónanuessoo
Sógur fré Alhambra
M inningarrit Templara 1 vönduön bandi
Sama bók, 1 bandi
Pétur blásturbelgur
Jön Arason
Skipiö sekknr
Jóh. M. Bjarnason, Ljóömæii
Maöur og Kona
Fjaröa uiAl
Beina mál
Oddur Lögmaöur
(» rettis Ljóö. 6
I)ular, Smá ögvtr 5
Hinrik Heiiráöi. 8aga 3
Andvari 1911 7
Œfisaga Benjamin Frankiins 4
Sögusafn þjóöviijaus I—II Arg. 3««; III Arg. 20
IV Arg.30c; V.Arg. 20; VI. 45; VII. 45: VUI
Arg. 55; l^.Arg. 55; X.Arg. 55; XI. Arg. 55
XII. árg. 45; XIII.Arg, 45: XIV. érg, 55
XV. árg. 30: XVi. Arg. 25; XVii, Arg. 45; XVii
Arg. 55; XiX, Arg. 25.
Alt sðgusafn þjóöviijan selt A f7.fl
Kldraunin (Skáldsaga) j
Vailyes sögur <
Valdimar munkur f
Kynlegur þjófur <
Sagan af starkaöi Stórvirkssyni 1 bandi i
óbundin j
JRlmur af Sörla sterka l.bamli 4
óbundin j
Myndin af flskiskipinn
Bæknr söglufélagsius Reykavlk;
Moröbréfabæklingur
ByskupasÖgur, 1—6,
Aldarfarsbók PAls lögmanns Vfdalio
TyrkjarániÖ,I—IV.
Guöfrœöingatai frá 1707—’07
Bækur Sögufélagsins fá Askrifendiu
noerri hélfvirÖi,—$3.80.
Umboösmenn mlnir 1 Selkirk eru^ Daim
bræóur.
i»ess skal getiö viövfkjandi bandinu A Foi
aldarsögunum Norönrlanda, að þaö er mj
vandaö, handbundiö skrautband. vel frá geni
eins er meö Bréf Tómasar SæmundsKonar.
Tölurnar 1 svigum tákna buröargjald.er seu
•st roeö pöntunum.
1.1
1,8
>4
i
2.1
1.1
fyri