Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 4
4. BLS. WINNIPEG, 7. SEPT. 1911. HEIMSKRINGLA PUBISHED ETEBY 1 HURSDAY, BY THE Hcitttákfinala HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verfi blaCsins 1 Canada Bandaríkjnm, $2.00 um ári9 (fyrir fram borgað). Seut til Islands $2.00 (fyrir fram borgað). B. L. BALDWINSON, Editor <f- Munager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 STEFNA FLOKKANNA OG ÓSTJÓRN LIBERALA. Bygging Hudsons’ flóa brautarinnar á stefnu- skrá Conservative löngu áður en Liberala.— Laurier hefir statt og stöðugt neitað að gefa Manitoba jafnrétti.—Stutt yfirlit yfir stjórn- arfar Liberala. Síöasta Lögberg flytur grein um boöskap Bordens, og telur Borden hafa tekiö á stefnuskrá sína ýmis- legt þaS, sem Liberalar áður höfðu á stefnuskrá sinni. Eitt af því er talin lagning Hudsoas-flóa brautarinnar. Sú brautarbygging var sett á stefnuskrá Sir Charles Tuppers áður en hann gekk til kosninganna 1896 og áöur en I.aur- ier komst til valda. Aldrei haíði Liberal flokkurinn í Canada liaft það á stefnuskrá sinni fyrir þann tima, og ekki fyr en nú fyrir ör- fáum árum. Hudsons flóa brautar byggingar-málið á því öll upptók sin i stefnu Conservativa. Sama er að segja um jafurétti Manitoba við hin önnur fvlki í Canada. það er Conservative leið- toginn, Mr. R. L. Borden, sem sem fvrstur allra stjórnmálx- manna í Canada lofaði því statt ^og stöðugt á ferð sinni um Vest- ur-Canada á sl. vori, að vc.ta Manitoba jafnrétti við hin önnur fylki í sambandinu. Enda heflr sá flokkur jafnan viðurkent þann rétt síðan árið 1902, og á stefnuskrá flokksins hefir mál þetta verið s.ð- an, skýrt og ótvírætt, og hefir for- ingi flokksins í ræðum sinum á þinginu árin 1905 og 1907 lagt sér- staka áherzlu á þetta atriði. En Laurier hefir þvert á móti stöðugt neitað, að veita þ< ssu fylki jafnrétti við liin önnur fvlki. og aldrei tilkvnt Manitoba stjóvn- inni, að hann ætli að veita það. Lögberg er vinsamlega beðið, að skýra lesendum sínum frá því, hvenær Liberalar settu jafnréttis- mál fylkjanna og byggingu ITud- sons flóa brautarinnar á stefnu- skrá sína, og að prenta þann lið úr stefnuskrá þeirra orðréttan. — Blaðið getur þetta ekki. það hefir skrökvað. það eru ýms önnur atriði í grem Lögbergs, sem krefjast svars, og þau svör felast i eftirfarandi at- hugasemdum. það er þrent, sem Conserbativar finna að Laurier-stjórninni, sem sé : E y ð s 1 u se m i , ó f r 6 n - lyndi og óhæfni, eða sVort- tir á þeim hæfileikum, sem til þess eru nauðsvnlegir, að annast um stór og þýðingarmikil þjóðmál svo að sönnum notum komi fyrir land- íð í heild sinni. Ríkisútgjöldin hafa hækkað. Eyðslusemin er sýnd með því, að á þeim 15 árum, sem Laurier hefir setið að völdum, hefir stjórn hans aukið ríkísútgjöldin frá $42,610,564 árið 1906 upp í $155,884,180 (áætl- uð útgjöld fyrir yfirstandandi fjár- hagsár). Útgjöld Liberala eru þvi orðin fult þ r i s v a r smiram hærri en á meðan Conserv'ativar voru við völdin, — þrátt fvrir sparnaðarloforð þeirra. Á síðustu fimm árum Conserva- tive stjórnarinnar, frá 1891-2 ril 1895-6, var tollbyrðin þannig : — tollur á aðfluttum vörum á ári $19,625,384, tollur á útfluttum vörum $8,185,058, eða öll tollbyrð- in samanlögð á ári $27,710,442. Verndartollabyrðin hefir aukist. Á síðustu fimm árum Laurier- stjórnarinnar hafa þessir liðir t uk- ist þannig : tollur á aðfluttum vörum $59,454,819, á útfluttum $15,656.097, eða öll tollbyrðin á ári samanlögð $75,110,916. TJndir Conservativum varð toll- urinn eða skatturinn á hvert nef landsmanna að jafnaði $5.55 á ári. En undir Liberal ráðsmenskttnni $11.91 á ári. ITefir þannig aukist 110 prósent. Á síðasta stjórnarári Couserva- tiva, 1896, varð tollbyrðin á l.vert nef landsmanna að eins $3.96, eða á hverja fjölskyldu 19.80. En á sið- asta ári Liberal stjórnarinnar, — þessu yfirstandandi ári — varð nefskatturinn $9.69, eða á fjöl- skyldu hverja $48.45. Eftirfarandi tafla sýnir glögg- lega mismun skattbyrðarinnar : 1896. Árleg skattbyrði........$27,759,279 Vikuleg skattbyrði.........$533,832 Dagleg skattbyrði............$76,262 1911. Árleg skattbyrði........$89,355,128 Vikuleg skattbyrði.......$1 718,367 Dagleg skattbyrði..........$245,481 Undir Laurier stjórninni vtrður hver fjölskylda í landinu að borga á ári meiri upphæð í tollum í rík- isfjárhirzluna en hún þarf að borga fyrir brauð og mjölmat til h.útnil- isins. Öll ríkisútgjöldin árið 1896 uiðu $8.80 á hvert nef landsmanna, en árið 1911 urðu þau $16-20. Á síðustu 10 árum Consereauve stjórnarinnar urðu öll útgjöldin $423,358,830. En á 9% síðustu ár- um Liberal stjórnar urðu þau $919,708.517, — höfðu hækkað i á- lega 500 milíónir dollars, eða ná- kvæmlega $496,389,687. Eyðslusemi Laurier ntjórnavinn- ar hefir vaxið örara en íbúatala landsins. Árið 1896 voru taldir milíón manna í Canada, en árið 1910 7fá milíón. íbúatalan linfði því auhist 50 prósent, en útgjöldin 139 prósent. þetta bendir <>kki á mikla sparsemi Laurier stjórnjr- innar. Lögberg segir, að Conservativar hafi aukið þjóðskuldína um 118 milíónir dollars á stjórnartímabiii þeirra (18 ár), og það er satt. En blaðinu gleymdist að geta öess, að fvrir þessa upphæð var varið , I ‘ Tillag til fvjkjanna $10,000,9(<9 Til skipaskurða ... 32,000,9(0 Til Canada Kvrra- hafsbrautar félagsins 52,000,<500 Til Intercolonial brautarinnar .......... 20,000,000 Til annara varanlega þjóðfyrirtækja ... 8,000,000 Alt samanlagt ... $122,000,900 eða fjórum milíónum mciraen nam aukning ríkisskuldarinnar. þegar Conservatívar fóru frá völdum var öll þjóðskuld Canada $258,497,432, en nú’ er hún orði.i $340,168,546. Liberalar hafa því á 14 árnm aukiö þjóðskuldina um $81,671,1:4, og hafa auk þess haft $423,000,090 inntektir á sl. 13)4 árum, ti m f r a m það, sem Conservatívar höfðu á siðustu 14 árum af stjórn- artímabili þeirra. Á því tímabili höfðu Conservatívar alls 504 mil- íón dollars í tekjur ; en á sl. 13k( árum höfðu Liberalar í tekjur 927 mil ónir dollars. — Hefði baurier- stjórnin verið sparsöm, þá hcfði luin á þessti tímabili getað borgað alla þjóðskuldina, sem var þegar hún kom til valda, og haft samt 165 milíón dollars m e i r a til að verja til almennra nota heldur tn Conservatíve stjórnin hafði. En í staðinn fvrir að gera )>etta Infa þeir evtt 423 milíón dollars á 14 ára tíma timfram það, sevn nam inntektum Conservatíva á jöfnu tímabili, — og á sama tíma a ii k i ð þjóðskuldina um 81 mii- íón dollars. I Tlvað hefir nú Latirier stjórnin til að sýna fvrir þessar 504 tnilión- ir dollars í aukntim inntektum og aukinni þjóðskuld? Hún hefir : Til Transcontinental járnbraiitarinnar ... $77,000.000 Til Interchlonial járnbratitarinnar ... 18,000,000 Til skipasktirða ..... 10,000 000 Eða samtals ... $105,000,000 Hún liefir hún lofaði aukið þjóð- lofaði að l Móti 118 milíón dollars aukinni þjóðskuld gátu Conservatívar sýnt 122 milíón dollars virði af ankn- | um þjóðeignum. En móti 81 ruil- , íón dollars aukinni þjóðskuld og 423 mil ón dollars auknum inntckt- um, alls 504 milíónum dollars, — | geta Liberalar sýnt að eins 105 milíónir dollars i auknum | jóð- I eignum. Hinar 400 miltónirnar | hafa gengið i beina eyðsluseini c.g j annað miklu verra, sem siðar sk.il i sýnt verða. Ileimskringla fær ekki betur sið, en að Laurier stjórnin hafi verið I óhóflega eyðslusöm. aukið tollbyrðina, se að lækka. II ún hefi skuldina, sem htin minka. Ilún hefir meir en þrefald- að ríkisútgjöldin, sem hún lolaði að lækka um 2^-3 milíónir dollars á ári. og getur þó ekki sýnt .".11011- ar þjóðeignir fyrir meira en e i n n dollar af hverjum f i m m dollur- um, sem hún hefir kreist út úr þjóðinni umfram það, sem Con- servatívar gerðu. Hjá engri stjórn í Canada Itafa enn komið upp jafn-mörg hnevksli eins og hjá Laurier stjórninni, og engin stjórn hefir orðið að losa sig við jafn marga ráðgjafa eins cg hún, sem sekir hafa orðið um ýmsa óknytti og verra. Að niinsta kosti s j ö ráðgjafar, sem v< rið hafa í ráðaneyti Lauriers, hafa orðið að hverfa þaðan, — af fram- angreindtim orsöktim. Siðferðis- meðvitundin og velsæmis tilfinn- ingin hefir verið afar-sljó hjá ji< im náungum, og hneykslin, sem þcir hafa orsakað, svo megn og alvar- leg. að valdamissi stjórnannnar allrar var vús, hefðu þeir ve’ið látnir skipa embætti stiindu leng- ur. — það má segja, að þetta séu einstaklings vfissjónir og ekki við- komandi stjórninni í heild sinni, þó ráögjafar hafi verið, bað má máske um það deila. En því verð- ur ekki neitað, að stjórnarhcildin ber ábvrgð á yfirhylmingti þeirra mörgu glæpa, sem hún hefir vitað af, en ekki leyft þingi eöa þjóð að rannsaka, en notað íleirtölu at- kvæða í þinginti til þess að ka.f i allar rannsóknartilraunir. Má með- al annars nefna Farmers bánka málið, sem stjórnin bannaði raiui- sókn i, og lét þingið þann 15. ’nar) sl. samþykkja það bann með 97 atkvæðum gegn 62. Og 2. maí slj var aftur bönntið rannsókn í þ>'í máli, — því að stjórnin vis.ú sig ■ seka um, að hafa levft bankanum að taka til starfa með sviksim- , legum stofngögnum og þvert á I móti landslögum, með þeim »- rangri, að mikill fjöldi manna, fem fé höfðu lagt t þá stofnun, tdpuöti þar aleigu sinni ; en bankastjóriun var dæmdur í 6 ára fangelsi, þeg- ‘ ar hrun bankans var ftillkomnað. Atlantic Steamship Co. máHð var og annað mál, sem stjórnin neitaði að láta rannsaka, þó .jos- lega væri sannað í þingimi, að Canada hefði svo ártim skifti tap- að hundruðum þúsunda doflars á viðskiftum við það félag. Yukon hneykslið fékst ekki rann- sakað, þótt sýnt og sannað væri í þinginti, að stjórnarfarið þar og sviksemi stjórnarþjóna væri af- skaplegt, og verra miklu en áðnr fóru sögur af í landi þessu. lleivi- hluti stjórnarinnar i þinginu var iafnan fús, að banna alla rannsokn þess máls. Sjóflotadeildar hneykslið var annað mál, sem ekki fékst runn- sakað, þó öll þjóðin vissi, hvcrnig i rikissjóðurinn var rúður um milí- ónir dollars til að auðga únstaka menn. þjóðlanda málið var enn annað mál, sem ekki fékst rannsakað, cg þó komst talsvert upp um prett vísi stjórnarinnar og þjóna liennar í því máli, og sannað var, að landið var rtiö um milíónir ckra af ágætasta akuryrkjulandi fyrir sama og ekkert verð. Og nú síðast hefir Oliver hn:vks- ið vakið almenna eftirtekt, en av.ð- vitað ekki fengist rannsakað. ]-að var til þess að kæfa rannsókn þess máls, að stjórnin v arð á miðju þingtímabili að rjúfa jiingið og ganga til alntennra kosninga í þc-irri von, að ná á nv fylgi kiós- endanna, — áður e” beim (kjós- endunum) yrði ftill'uinnugt tim það. Eitt af síðustu stórhneykslunum hefir oröið i prentstofnun þjóðar- innar. þar höfðti svikjn og ijárrán- ið úr ríkissjóði orðið svo i.tegn, að þegar uppvíst varð um það, þá sá aðal sakadólgurinn sér ekki annað fært, en að ráða sjálfuin sér bana. Stjórnin levfði ekki, að rnál það væri rannsakað nema að litlu leyti, en nóg þó til þess, að s'na þjóðinni nokkurn hluta af jiví ó- lagi, sem þar var á öllu, og koma upp um nokkurn hluta af því Ijnr- tjóni, sem landið hafði beð ð af sviksemi starfsmanna þess við þá stofnun, og sem taldist netna írá 94 000 til 100,000 dollars árlega. — En öllu þessu hélt stjórnin leviida eins lengi og hún gat. En þegur blöðin Toronto Globe og Montreal Herald fóru að gera málið að tim- ræðuefni og heimtuðu rannsókn, þá var ekki til setu boðið. þá fór ( ríkisritari Murphy, að grenslast ! eftir ástandinu upp á eigin spýtur og fann alt í hinu mesta ólagi. — j Skýrsla hans til þingsins — og látum oss eigi gleyma, að hann er einn af ráðgjöfunum — er í rnesta máta markverð. þar brígslar hann stjórnarþjónunum um, að þeir séu óhæfir til þeirra starfa, sem þeir j eigi að gegna ; að þeir séu ófróm- lundaðir og fláráðir, — og segir þetta sé orsökin til þess, hve l.mg- ; an tíma það hafi tekið sig að komast fyrir um ástandið i prcnt- stofunni. Nefndin, sem fjallaði um mál þetta, kvað hóp af þeim, .stm ynnu á stofnuninni vera drykkiv- slarkara, aðra letingja og enn aðra sviksama. — Eitt af því, sem ríkisritarinn kvartaði um, var þsð að þeir, sem áttu að sjá um pant- j anir, bættu miklu inn á pöntunar- listana án lians vitundar, eftir að hann hefði skrifað undir þá. A;m- ars segir hann að .það séu að ei”s j tvö ár síðan byrjað hafi verið á, að gera pantanir skriflega, áður heföi alt verið pantað muniilega, og án þess að beðið væri um nokk- ur tilboð, eða nokkur tilraun gerð ! til þess að leita eftir samkepni á framboði varningsins. Sá, sem átti að sjá um pantanir, hér Fratik S. Gouldthrite. Hann hafði annið í deildinni frá því hann var tmgur maður og var gagnkunnugtir öllu þar. Hann fyrirfór sér, þegar hneykslið komst tipp. Sex eða slö af meðhjálpurum hans þar voru reknir úr þjónustu stjórnarinnar, og við það var látið sitja. það komst upp, að í þessari deild vortt reikningar fvrir mikil \ öru- kaup frá tveimur félögum í New York. En við rannsóknina komst það upp, að þessi sölufélög höfðu aldrei verið til, og að allir reikn- ingarnir voru falsaðir með bví augnamiði að ræna ríkissjóöinn til hagsmuna fyrir einhvern eða ein- hverja. það hefir verið ólán Laurier stjórnarinnar, að hún hefir o.lið í þjónustu sinni alt of marga f.e.lin, sem hafa verið óráðvandir.— Eia- mitt nú, þcgar þessar 1 nur eru settar á pappírinn, bera dagblöðin þá fregn, að einn þjónn Laurier stjórnarinnar frá Emerson hafi verið dæmdur í 6 mánaða (aagelsi fyrir þjófnað, og fyrir fáum dóg- um voru 6 eða 7 — segi og skrifa s e x eða s j ö — tollþjónar I.atir- ier stjórnarinnar dæmdir hé:r i borg, allir fyrir þjófnaðj þt.ssi þjófnaðarástríða virðist ganga í pólitiskar ættir Laurier-sinna. Eít- ir höfðinu dansa limirnir. það get- ur ekki hjá því farið, aö alþýða i manna hér í Canada veiti þessu j eftirtekt, — enda er nú sú alda risin hátt með jijóðinni, að veita Laurier stjórninni lausn í ónáð. það er kominn tími til a ð s k i f t a u m s t j ó r n. Laurier stjórnin ekki vaxin starfi sícu. það er margt sem sýnir, að íui- verandi r'kisstjórn er ekki \ axin starfi sínu, og má i þvi tilliti vitna í útreikninga hennar um kostnað Grand Trunk Pacific járn- brautarinnar. Sjálffir stjórnarráð- gjafarnir staðhæfðu árið 1903 hæði utan þings og innan, að sú bruut mundi ekki kosta Canada riki meira en 13 milíónir dollars. Og allir fylgifiskar Lauriers og ræðu- menn í þeim kosningum gerðu sömu staðhæfingu. Fjármálaráð- herra Fielding fór jafnvel svo langt að staðhæfa f þinginu það ár, fið 8 — á t t a — miliónir chdl.irs mundi verða allur sá kostnaður, sem Canada ríki yrði að bera fyr- ir byggingu þessarar miklu þ\-er- landsbrautar. En einatt hefir Lnur- ier stjórnin orðið að breyta ]kss- um kostnaðaráætlunum eftir því sem lengra hefir gengið á verkið. Byoginga Peninoa hofttnaður ntvrkur 1903.. $ 51,3(X),0fX'. $13,000.000. 1908.. 114,403.000. 28.0OO.000. 1910.. 123 856.826. 51.905.73C. 1911.. 149,706,865. 60 206.877. Alt þetta eru áætlanir járn- brautaráðgjafans eins og haun l:ef- ir boriö þær fram í þingiiiu á I ýmsum árum eins og sýnt er. — I þetta sýnir, að stjórnin hefir eng- an veginn verið vaxin því starfi, 1 að annast um byggingu þessarar brautar. 5Ir. R. I/. Borden hefir hinsvegar haldið því fram, að eftir stjórnar- ráðsmenskunni aflri á brautar- braski þessu, þá mtini það kosta canadisku þjóðina 250 miliónjr dollars. Til þess að sýna, hve réttilaga hann hefir litið á þetta frá því fyrsta, skal hér sýndur allur kor.tn- aðurinn, sem áreiðanlega verður við þann hluta brautarinnar, sem stjórnin hefir umsjón yfir : Nú þegar borgaÖ fyrir brautina ............ $93,920,956 Áætlaður kostnaður til að fullkoma verkið ... 55,785,909 Vextir af fénu meðan á lagningu brautarinnar 4,800,000 stendur ........... Tap á Quebec brúnniyfir St. I.awrence fljótið 6,905,852 Fjórir níundu hlutar af kostnaði við nýju brúna vfir St. Lawrence fljót- ið ................... Sjö ára vextir af bygg- ingakostnaðinum, sem stjórnin gefur G.T.P. féiaginu ............. 46,517,961 Sjö ára vextir af styrk- veitingu til sama fé- lags á af kostnaði við byggingu brautar- innar yfir fjöllin vest- ur að hafi, eins og stjórnin hefir áætlað þá árið 1910 13,951,205 að $1|25 til $1.90 á hvert tenings- yard. En þar sem laust grjót var fyrir, var borgað 45c til 90c u ten- ings-yard ; en fyrir tenings-y.ir l uf sandi og mold 21c til 45c. — þrir I verkfræðingar, sem allir höföu eða áttu að hafa umsjón með verkinu, I hafa borið vitni um það, að mdí- ónir tenings-j-ds. af mold )g saiidi Allur kostnaður því $249,951,205 Hugsanlegt er, að enn Lætist við þessi næstum 250 milíón dcll- ara útgjöld úr ríkissjóði. En töbir þessar sýna, hve nálægt Mr. Bor- en hefir farið um tilkostnaðinn — eftir að hann sá starfsaðferð Laur- ier stjórnarinnar við bratitina. Eitt af þvi, sem Laurier stj ’<rn- in taldi braut þessari til gildis, þegar hún var að fá þingið til að samþykkja lagningu hennar, var það, að liiin myndi neyða hin járn brautafélögin til að lækka ílutu- ingsgjald á öllum varningi í rík- inu. En lækkun á flutningsgjaldi er háð að miklu leyti byggmg.i- kostnaði brautarinnar og því, hve miklum árlegum útgjöldum hvert járnbrautarfélag verður að svora fyrir hverja mílu af brautum sín- um. þessi föstu útgjöld hinna ýmsu brauta eru svo sem hér seg- ir : — .1 mV" $1,464 699 1,649 3,140 að ekki 28,330,537 sem hcfði átt að borgast neð 21 c hvert yard, var talið klettur og borgað með $1.25 til $1.90 hvcrt yard. En þetta var ekki nógu fljóttekinn gróði, — þvi einnig var þaö þráfaldlega leikið, -að telja eða gefa reikning fyrir tvöfalt fleiíi , tenings-yard en til voru. Allir þessir þrír verkfræðingar, sem vildu koma í veg fyrir sviksemina, 1 voru neyddir til að láta af starfi, ; o<r í hverju tilfelli var ‘akkorös'- mönnum borgað það sem upp var sett, — þrátt fyrir alyarleg mót- mæli verkfræðinganna, sem sjá áttu um vinnuna. þeir revndust alt of frómlyndir og þjóðhollir til þess að þeim væri gert vært aíT halda embættum sínum. þa'ð er talið, að á þennan hátt tapi þjóð- in ekkert minna en f j ó r t á n milíónum dollars, sem einhver fær fyrir ekkert. þetta mál alt er svo illa þokk- að í Austur-Canada, þar sem fólk hefir betri þekkingu á því en líér vestra, að margir af beztu viuum stjórnarinnar hafa fundið sig til nev’dda, að snúa á móti henni f þessum kosningum, og þeir nika ekki við að spá falli hennar þann 21. september næstk. það er af þessu og mörgu 58ru því líku, að herra R. L. Borden hefir sett það á stefnuskrá sina, oð gera gagngerða breytingu X eftir- liti með því, hvernig landssjoðsfé sé varið. Tvö- dæmi má enn nefna, sem sýna, hvernig stjórnin bruðlar landsins fé í vini sína : Laurier : stjórnin leigði byggingu ’ Ottawa fvrir skrifstofu-not. Húsið með lóðinni kostaði 47 þúsund doliars. I Stjórnin leigði bvgginguna til 5 j ára og borgar $16,095.73 í leigu á | ári og bæjarskatta sem nema j $1,610.95 á ári. Með þessu móti j fær eigandinn borgað fvrir bygg- invuna að fullu frá stjóruinni á hálfu þriðja ári. Aðra byggingu leigði stjórnin af Mr. Woods. Bygging sú er verð- lögð á 110 þúsund dollars : ent leigan eftir bygginguna var árlega $25,777.20, auk skatta, ljóss, hit- unar og viðgeröa. Og enn aðra byggingu leigði stjórnin frá sa’na manni. Hún hafði kostað 140 pús- und. Kn leigan vnr $42.536.00 á ári, auk skatta, Ijóss, hita og að- gerða.— Ennfremur borgaði I.aur- ier stjórnin til Mr. Woods $01,666.- 43 fyrir umbætur, sem hann lct gera á byggingunum. Leigumálinnr j stendur í 10 ár. Með þessum li.etti fær Mr. Woods allan bygginga- ! kostnaðinn endurgoldinn á 4 ár- ] um, og við lok leigu-tímabilsins | verður hann btiinn að fá vfir 409 þús. dolars í hreinan gróða á þess- um tveimur húsum umfram verð- gildi þeirra. — það borgar sig að vera kttnningi Lauriers. það eru slik dæmi sem þ0ssi, sem réttlæta þann lið í stefnuskrá Conservativa, að brej’ta cftirlil- inu með, hvernig fjárveitingum úr ríkissjóði er i raun og veru v.trið. Ctm. Pac. Ry ......... Can. Nor. Ry.......... Grand Trunk Ry........ G.T.P. stjórnarbrautin Af þessu er það ljóst, er að vænta lækkunar á flutaings- gjaldi með þessari stjórnaroraut ; miklu meiri líkur eru til þess, að hún borgi ekki starfskostnað. Enda sýna síðustu járnbrautarskýrslur Laurier stjórnarinnar, að meðal inntektir allra járbráuta í Cau.tda á síðasta ári, að frádregnum oll- um starfskostnaði, urðu að eins $2,165 á mílu liuerja, en vextirnir af byggingarkostnaði Laurier- brautarinnar eru, eins og áður er sagt, á fjórða þúsund dollars á mílti hverja. Járnbrautaráðgjafi Laurier stj. gaf þá upplýsingu á nýafstöðnu þingi, að þessi braut, frá Moneton I til Winnipeg, mundi kosta 83 þús. dollars á milu að jafnaði, ;vð íra- dregnum vöxtum af byggingar- kostnaðinum. þetta er þv’ lang- j dýrasta brautin, sem nokkunuíina hefir verið bygð í Canada. 1 jiess- ! um kostnaöi er þó ekki ttiliun kostnaður við öygging vagn- , stöðva eða annað þess háttar, — aö eins brautin stállögð og ekkert annað. það var alt á sömu bókina la>st hjá stjórninni. Allir hennar út- ] reikningar reyndust ram-vitlausir. Herra Fielding sagði þinginu upp- haflega, að fjalla-deild brautarinu- ar yrði 480 mílna löng og myndi ! kosta $30,000 á milu, eða a'lls j $14,400,000. Nú hefir lengdin revnst | að vera 839 mílur, kostnaður l $80,000 á mílti hverja, eða alls $67,000,000. Sléttudeildin sagði ; hann að yröi 750 milur, og kostn- ; aður $18,000 á mílu, eða alls 13J4 milíón dollars. Nú reynist lengdin j 916 mílur og kostnaður við lagn- ! ingu þeirra 33 milíónir doll.trs. Frá fyrst til síðast hefir stjórn- ■ in sýnt sig svo óhæfa til að ann- j ast um þetta verk, að t.ndi'um sætir. í að eins einu atriði iiefir hún reynst ötul og ósérhlílin til | starfsins, — í sviksemi og ‘jár- drætti. það telst svo til, að f j ó r- tán milíónir dollars i ($14,000,000) hafi verið svikið út fleirtölu, en úr ríkissjóði við bvgraingu aust.ur- j til samans hluta brautarinnar, og það hefir verið margsvnt í þinginu, að I. nir- ier stjórninni var kunnugt nm j þetta. Menn ætla að ske kunni, að j eitthvað af fé þessu kuittti að j verða handbært um þessar kosn- I ingar. — Hann hefir orðið em- j hverjum happadrjúg tekjugrein j bessi 1804 mílna brautarstúfur írá Moncton til Winnipeg. þlófnaðurinn sem farið hefir fram við byggingu bessarar braut- . ar, er dæmalatts. Ilann felst með- al annars f því, sem nefnt er I" over-classification. — Hvernrg stjórnin stendur. Til fróðleiks lesendum slcal nú sýnt, hvernig atkvæðin féllu \ið síðnstu ríkiskosningar í Canad.t. L’Ieral Oons Ontario 223.501 235,501 Quebec 150.844 126.424 Nova Scotia.... 56,588 54.500 Npw Brmiswick 40.716 34,945 F. E. Island .. .. 14 496 14.286 Manitoba 30.915 35.571 Saskatchfcwan. . 33.415 25,563 Alberta 23.777 19.746 Brit. Columbia . 13.412 17,503 587.664 563,547 Auk þess voru 6 óháðir þir.g- menn, sem til samans fengu 21.117 atkvæði, og sem hvorttgttm flokk- intim geta talist. I.iberalar liöfðn því í öllu ríkintt 24,117 atkvæði umfram Conservativa. En i Qtie- bec fylki einu höfðu þeir 21,4(52 f hinum 8 fylkjun.nn höfðu Conservatfvar 303 atkvæða fleirtölu. — Allir yfir- j burðir Lauriers eru þvf eingöagti i frú- Quebec fylki. ITann hefir aldrei síðan hann kom til valda haft helfing þjóðaratkvæðanna tt t a n Quebec fylkis. Við kosningarnar árið 1904 hafði Latiricr stjórnm 52,855 fleirtölu atkvæða i rík.mt, 1 en að cins 24,117 við síðttstu kosn- i ingar. — Nú er það á allra vitund ! að Quebec fylki er snúið á móti Latirier, auk þess sem hin önnur fylki erti sterklega að snúast móti stjórninni. það má því telja þ :ð i nokktirn veginn áreiðanlcgt, að Vinnan við að gera braittarstæðið Laurier stjórnin tapi völdum við var borguð þannig, að þar sem þessar kosningar, og að Consirva- grafa varð í klettum, þá var b'>rg- tivar taki við þeim.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.