Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. SEPT. 1911.
7. BLS,
Camorra.
‘Camorra’ er nafniS á }flæpalé-
lagi einu á Italíu, sem er illræmt
um heim allan fyrir hryS.juvt.rk
sín. ‘Svartahöndin’ er afkvæmi
Camorra félagsins. 1 tveimur lönd-
um gætir félaga þessara mest :
á Italíu, þar sem þau eru upp-
runnin, og í Bandaríkjunum, þar
sem þau hafa tekiS sér bólfestu
samtímis mannfjölda þeim, sem
frá Italíu hefir komiS til aS setj-
ast þar aS.
‘Camorra’, sem er aSalfélagiS,
situr ojj starfar á ítalíu. ‘Svarta-
höndin’ fremur klæki sína í Banda-
ríkjunum, og sendir árlega skatt-
greiSslu til móSurfélagsins heima.
í Canada hafa glæpafélög þessi
enn sem komiS er ekki fest rætur.
J)ó hafa nokkrir glæpir veriS framd
ir í Austurfylkjunum, þar sem It-
alir eru búsettir til muna, srm
boriS hafa merki Svörtuhandar-
innar. Og núna fyrir nokkrum dög-
um var ítalskur maSur rnyrtur
um hábjartan dag á götu í T->r-
onto borg af öSrum Itala, sem
játaSi eftir aS hann hafSi veriS
handsamaSur, aS hann tilheyrSi
Svörtuhöndinni.
Camorra félagiS hefir veriS viS
lýSi á ítalíu um fleiri aldir. t
fyrstu var þaS pólitiskt félag,
stofnaS í því markmiSi aS vjnna
hrySjuverk í nafni frelsisins, drepa
kúgara lands og lýSa ; en síSar
breyttist þaS í bófafélag, sem
drýgSi hvaSa glæpi sem var til
fjár. MiSstöS félagsins hefir lengst
um veriS borgin Neaple, rg þar
hefir yfirstjórnin átt sæti. í Cam-
orra félagimt eru menn af öilurn
stéttum, jafnt konur sem karlar ;
þar eru aSalsmenn, kaupmenn, em-
bættismenn blandaSir saman viS
úrhrak mannkynsins. Jafnvel prest
ar tilheyra þessum þokka-félags-
skap.
Hver, sem gerist meSlimur fé-
lagsins, verSur aS vinna bess oýr-
an eiS, aS hlýSa í blindni fvrir-
skipunum yfirmannanna, og að
halda öllum gerSum og fyrirætlun-
um félagsins leyndum. Sé sá e'Sitr
rofinn, er hegningin umsvifaUiust
dauSinn. Einnig verSur hver sá
karlmaSur, sem gerist meSlimur,
aS heyja einvígi með hnífum v;5
einhvern gamlan félagsmann.
þaS eru ekki til þeir glæpir, sem
félav þetta hefir ekki látiS drýgja.
Rán, morS og þjófnaSur er al-
gengt. Einnig rekur félagiS hiua
svívirSilegu sölu á kvenfólki —
hvíta mansaliS svonefnda — íslór-
um stil, og eru þaS mest kven-
meSlimir félagsins, sem þaS starf
hafa meS höndum. Spilavíti víSs-
vegar um ítalíu eru einnig eign
Camorra félagsins. En algengast
er þó, aS hræSa peninga út úr
fólki meS hótunum ; ýmist á þann
hátt, aS komast yfir leymdarmál
og ógna meS aö uppljóstra þetm,
ef ekki er greidd tiltekin íjárupp-
hæS fyrir þögnina. ESa þá lr.tt,
aS félapáS heimtar skatt af lög-
hlýSnum borgurum fyrir þaS eS
þeir sétt látnir í friSi. Sé neitaS bS
greiSa þennan skatt, er húsraSand
anum gert illmögulegt aS haiast
viS í húsi sínu : gluggar eru broln-
ir nótt eftir nótt, hurSir tekuar
frá húsinu og stundum jafnvel
kveikt í. En aftur á móti, ‘:é þessi
óréttláti skattur greiddur, þá er
húsiS látiS óáreitt.
Lögreglan á Italíu hefir veriS
magnlaus gegn glæpaseggjutn þess-
um, þar til fyrir skömmu síSan,
aS henni tókst aS handsatna 37 af
náungum þessum, en þaS var þvi
aS þakka, aS einn af meSlimum
Camorra félagsins sveik félaga sína
í trygSum. 1 hópi þeirra, sem
handsamaSir voru, var prestur
einn, Don Cira Vitozzi og ein kor.a.
En sá, sem ljóstraSi upp um fé-
laga sína, heitir Abbatemaggio.
Réttarrannsóknin yfir bessum
glæpaseggjum hefir nú staSiS ttnd-
anfarna mánuSi, og er enn ekki til
lykta leidd. Fara réttarhöblin
iram í smábæ einum skamt írá
Neaple, sem Viterbo heitir. Rétt-
arsalurinn er í gamalli kirkjtt og
eru fangarnir færSir þangaS inn í
járnbúrum, eins og óargadýr. Er
dómsforsetinn situr þar sem altar-
iS áSur var, og honum til beggja
handa sitja meSdómendurnir ; en
þeim aS baki situr kviSdómttrinn.
Sakaráberi réttvísinnar er hægra
megin viS dómarana, en réttar-
skrifarinn vinstra megin. liemt
fram tindan er pallur, bar sem
vitnin standa á, og öSru megin viS
hann eru járnbúrin meS föngun-
um, en hinumegin verjendur lúnna
ákærSu. En í hinum vanalegu
kirkjusætum sitja áheyrendurnir.
þarna, í þessari kirkju fer nú
fram ein af stærstu glæparann-
sóknum sögunnar, og sagan, sem
sakaráberi réttvísinnar ltefir sagt
og er aS segja af glæpaverkum
hinna ákærSu og félagsstarfsem-
inni yfirleitt, líkist rneir mttnn-
mælasögunttm frá fimtu öld, en
Hversvegna kjósendur ættu
að greiða atkvæði gegn
gagnskiftasamningunum.
1 boðskap sínum til canadisku þjóð-
arinnar, setur leiðtogi Conserva-
tiva, R. L. Borden, fram helztu
ástæðurnar gegn gagnskifta-
samningunum á þessa leið.
Samningarnir miSa aS því, &5
einangra og aSskilja hin ýnisu
fylki Canada, sem sambandiS miS-
aSi til að sameina, og þannig cySi-
lego-'a aðaftilgang sambandsins.
þeir deySa hugmyndina }g von-
ina um gagnskifti innan ríkisheild-
arinnar. Bandaríkjaforsetinn h<'fir
lýst því vfir, að aSaltilgangur sinn
væri, að samningarnir kæmu í veg
fyrir efling hinnar brezku tíkis-
heildar.
þeir leiða Canada inn á aðrar
brautir, — af vegum canadiskr.tr
einingar og brezkrar samtengiugar
inn á veginn til Washington.
þeir umsteypa þjóðmyndunar-
stefnunni, sem hafði þaS fvrir
mark og mið, að tengja saman
fylki landsins með innanlands við-
skiftum og verzlun yfir samgongu-
kerfi frá hafi til hafs. Og þeir gera
gvs að hálfrar aldar fórnfæring
canadisku þjóðarinnar, et? gerg var
með þetta göfuga markmið fyrir
augum.
þeir eru skaðlegir fyrir vatna-
satngöngur vorar og hafskipa um-
ferðir. Jafnframt fyrir hafnir vor-
ar á Austurströndinni, sem l'afa
verið bygðar og starfræktar rneð
svo gífurlegum tilkostnaði fyrir
landið. Ilafnarborgir vorar eystra
biða stórtjón, ef satnningamir
komast á.
þeir gera Canada verzlunarlega
háð Bandaríkjunum, og fá þcim í
hendur alger yfirráð örlaga Cnn-
ada í framtíðinni.
þeir samanflétta fjármálafyrir-
kotnulag vort með fyrirkomulagi
Bandaríkjanna, og binda Lendur
sambandsþingsins i því, að brevta
tollmálum vorura samkvæmt kröf-
um þjóðarinnar.
Varanleiki samninganna >r að
nafninu til kominn undir hvcru
ríki fyrir sig, en í raun .éttri er
það undir Bandaríkjunum e rum
komið. Ásigkomulagið við tif:tám
samninganna mundi verða fiækt
vandasömu og örðugu innbyrðis
mati, og sterkari málsaöilinn
myndi auðvitað ákveða isilmál-
ana.
Markmið samninganna er algert
verzlunarsamband milli þessara
tveggja landa, og útilokun aunara
hluta ríkisheildarinnar.
Samningarnir opna fyrir Ban<la-
ríkjunum heimamarkað vorn, sem
hingað til hefir sjálfur (heima-
markaðurinn) notað 80 próseut af
okkar landbúnaðar- og akuryrkju-
afurðum. Einnig hafa sammngarn-
ir þær afieiðingar, að opna rnark-
að vorn fyrir tólf framandi iönd-
um, og fyrir öllum brezkum lend-
um, en sem vér fáum engin gagn-
skifti eða endurgjalds hlunnindi
frá. — Sir Wilfrid Laurier er að
senda þessum þjóðum kurteis-
ar beiðnir um, að færa sér ekki í
nyt þennan rétt þeirra til tnark-
aðs vors. Sú tilgáta, að þær síu
líklegar til að verða svo nærgætn-
ar og óeigingjarnar, er svo
heimskuleg, að henni er ekki svar-
andi.
Samningarnir ofurselja stefuuna
um aukin verzlunarviðskifti við
brezku þjóðina, okkar langbezta
viðskiftavin, og stefna vonum vor-
um til Bandaríkjanna, okkar skæð-
asta keppinautar á heimstnarkað-
inum.
þeir eru gerðir undir því fjar-
stæðisyfirskyni að hjálpa bóndan-
um, — með því að knýja haun til
samkepni við allan heiminn tneð
alt, sem hann hefir að selja, og
að halda áfram með núverandi
skattabyrði á sérhverju, sem hann
verður að kaupa.
Samningarnir ógna tilveru iiski-
veiðastyrksins og taka frá okkur
valdið til að gefa nokkra slíka
viðurkenningu nokkurri þeirri :ðu-
aðargrein, sem samningarnir hafa
áhrif á.
þéir munu eyðileggja hin að-
greindu og viðurkendu sérkeuni af-
aðalafurða vorra, sem hér eftir
yrði blandað saman við afurðir
Bandaríkjanna, og yrðu þá 'pektar
fretnur sem Bandarikja heldur en
Canada afurðir.
þeir ofurselja náttúruauölegð
Canada í ránsklær hinna risa-
fengnu auðfélaga, sem þegar hafa
náð tangarhaldi á öllu sliku í
Bandaríkjunum.
þeir munu aðstoða þessi auðfé-
lög (trusts) í aS beita ótilhiýði-
legum áhrifum og þvingunum við
stjórnir fylkjanna, með þeim til-
gangi, að neyða þær til að lætta
við þá skynsamlegu stefnu, að
hafa varðveizlu og umsjón I.iuds-
kostanna (Natural Resources), cg
að breyta þeim í verzlunarvarnmg
með vinnu okkar eigin lattds-
manna.
þeir munu gefa Bandaríkja auð-
félögunum, vald, áhrif og ítök í
landi voru, með jöfnum hætti og
þau hafa í svo ríkum mæli lialt í
Bandaríkjunum, og svo samvizku-
laust fært sér í nyt.
þeir munu lækka í flestum til-
fellum verðið, sem framleiðarinn
fær fyrir afurðir sínar, og yfirráð
auðfélaganna munu koma í veg
fyrir nokkra lækkun kaupand.tuum
í vil.
þeir spilla fyrir betri og fram-
farameiri akuryrkju aðferðutn, sem
í því eru fólgnar, að afurðir jarð-
arinnar eru látnar unnar á tn.trk-
aðinn og jarðvegurinn verndaður
og frjómagni hans við haldið.
þeir styðja að útflutningi óunn-
inna efna fyrir iðnaðarstoittanir
annara þ.jóða að vinna.
þeir munu binda þau bönd, sem
afar-örðugt, jafnvel ómögulegt
verður að leysa, — nema meS
samþykki Bandaríkjanna, og þá
með þeim skilmálum, sem þsu
setja.
Og að lokum eru þeir að miasta
kosti fljótfærnisleg og hættuleg
tilraun, gerðir í fullkomnu heimild-
arleysi, á tímabili óviðjafnanlegva-
ar framþróunar og framfara í
landi voru. Canada hefir fyrir
löngu síðan vaxið upp úr því á-
sigkomulagi, þegar slíkir samning-
ar þóttu æskilegir.
virkilegum viðburðum á t uttug-
ustu öldinni.
Mál þetta Pr sótt og varið af
eins dæma kappi, og er óséðhvern-
ig fer, því þó að bæði guð og
menn viti, að hinir ákærðu sck
sekir um alla þá klæki, er upp á
þá eru borin, þá eru gögnin ekki
auðfengin, því næstum enginn þor-
| ir að bera vitni gegn glæpaseggj-
unum. En framburður Abbatcmag-
| gio, svikarans sem verjendurnir
kalla hann, stendur óhrakinn, —
en tvísýnt er, ef dómararnir géta
1 dómfelt eftir honum.
En hver sem endirinn kann að
verða á málum þessum, munu all-
ir mannvinir óska af alhuga ít-
ölsku stjórninni sigurs í, að ujip-
ræta félag þetta, sem um svo
mörg ár hefir verið sönn plága þar
í landi. Og takist stjórninni j,að,
mun ‘Svartahöndin’ bráðlega iara
sömu leiðina, því þá höfuðið er
farið, verða limirnir máttlitlir.
þeim degi mun fagnað viðsvegar
þegar dauðadómur er kveðinn ttpp
yfir ‘Camorra’. v
JÖN JÓNSSON, járnsmiður, aö
790 Notre Datne Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konat
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
borgun.
Hjefir þú borgað
Heimskringlu ?
ISLENZKAR BÆKUR
Eg undirritaður hefijtil sölu ná-
lega allar isknzkar bækur, sem til
eru á markaðinum, og verö að
hitta að Lundar P.O., Man.
Sendið pantanir eða finnið.
Neils E. Hallson.
The Dominion Bank
IIORNI NOTIiE DAHE AVENUE OG SUERBROOKE STIIEET
Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00
Varasjóður - - - $5,400,000 00
Vér ósVum eftir vióskiftun verzlunar manna og ábyrgumst aí gefa þeim
fulinæiiju. S’parisjóðsdeild vor er sú stærsta sem uokftur banki hefir í
bortrjnni.
íbúendur þessa hluta borjtaribnar óska að skifta vid stofnun sem
beir vita að er algerletra trygg. Nafn vort er fullirygginjt; óhlnt-
le.ka, Byrjið spari innlegg fyrir sjiifa yðar, komu yðar og börn.
Phone ttarry 3tíO
Seott Btirlow. Ráðsmaður.
VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu
hreiut öl. þér getið jafna reitt yður á.
Drewry s Redwood Lager
þaö er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu
úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann.
E. L. DREWRY, Manufacturer,
WINNIPEQ
TEKIFERANNA LAND.
Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir-
burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers-
vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu
að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis.
TIL BÖNDANS.
Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani-
toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis.
Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar-
mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu
sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu.
TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. '
Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga
stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks-
mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun.
Algengir verkamenn getajog fengið næga atvinnu með
beztu launum. Hér eru yfirgnæfiandi atvinnutæki-
færi fyrir alla.
TIL FJÁRHYGGJENDA.
Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og
allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; —
Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs-
uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam-
göagu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi
bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð-
æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifaeri og
starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum
að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk-
un. — Til frekari upplýsinga, skrifið ;
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man.
A. A. G. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal,
J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba.
J. J. GOLDEN,
Dep ity Minister of Agiiculture and Immigration.’.Winn'peg
A LDREl SKALTU geyma til
morguns sem hægt er að gera
1 dag. Pantið Heimskringlu f dag.
PRENTUN
VER NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra
Winnipeg starfs- og “Business”-manna.—
En þó erum vér enþá ekki ánsegðir. —
Vér viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa
prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst
að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent.
pöntun til —
jjPZELOTSrZE Q-AHBY 334
THE ANDERSON CO.
PROMPT PRINTERS
555 Sargent Ave. Winnipeg, Man.