Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 8
BLS. WINNIPEG, 7. SEPT. 1911. HEIMSKRINGLA ^PIANO KJÖRKAUP LítiS brúkuð “Upright Piano” $500 CO Hein'zmfan & Co. ” $37500 $550 00 He ntzman & Co. á $425.00 $375 Oo V\ebar á........$325.00 Second-Hand Upright Piano $379 0«) Bell *.......$2'25 (X) $375.00 Stanley á.......$250 00 $850.00 CraÍK á........$208 00 $500 00 Cuickenuj' á...$195.00 $450 00 Neufeld á.......$185.(0 $450.00 Chdse á........$170.00 Second-Hand Square Piano Heintzman & Co..........$110.00 Heintzman & Co........ $98.0'l Dunham................ $68.u0 S an'.ey................ $58 00 Dunham................ $*>t. 00 R. G. Wiilínms...........$53 Oo Sranley .................$39 Oit Great West........... .. $19 00 • Cor Portage Ave. & Hargrave 3 * Piione- Main 808. S Fréttir úr bænum Allir barnaskólar borgarinnar tóku til starfa á þriöjudaginn, eft- ir tveggja mánaSa hlé. Allir þeir landar, sem íþróttum unna, ættu að mæta á fundi, som hið nýstofnaða íþróttafélag “Leif- ur hepni” heldur í Goodtemplara- húsinu í kveld (fimtudag). Eund- urinn byrjar kl. 8. Veðrátta hefir verið með kaM- ara móti undanfarna daga, cg regnfall um nætur. Bréf frá S. B. Renedictssyui til konu hans kemur í næsta blaoi. Desborough lávarður, hrseti ver/.lunarsamkundunnar í Lundún- utn, var hér á ferð fyrri hlnta þessarar viku. Var honum haldið samsæti mikiö af helztu mönnum borgarinnar á þriðjudaginn í Mani- toba Hall, og hélt lávarðunnn þar fróðlegan fyrirlestur, er nann kallaði : “Commerce and Athletics as Factors in Imperial Unity”. Herra Sveinbjörn Sveinbjöras- son, frægastur núlifandi íslem.kra tónfræðinga (sem Ilkr. sýndi mvnd af í síðasta blaði), er væntanlegur hingað um 20. þ. m. Hann heldur að minsta kosti eina söngsam- komu hér í borg, og verður hún auglýst síðar. En þessa er hér get- ið til þess, að minna lesendur á, að oss ber að sýna manni þessum þá virðingu, sem listhæfni haus verðskuldar, með því að fylla svo samkomusalinn, að ekkert i úm verði þar autt. — þiess má geta, að Sveinbjörnsson hefir af Kaup- mannahafnarháskóla nýveriö verið sæmdur prófessors nafnbót. Látinn. Á sunnudaginn Var, þann 3. þ. m., andaðist að heimili sinit í Geysirbygð Sigurður Guð- mundsson, faðir Helgu sál. Baldwinson, úr brjóstveiki, 83. ára gamall. Hann var fæddur að Skriðulandi í Kolbeinsdal í Skaga- firði þann 10. júní 1823, og clst ttpp hjá frændfólki sínu þar i firð- inum. Árið 1863 kvongaðist hann urg- frú Guðrúnu Helgadóttur, írá Marbæli í S'kagafirði, sem enn lifir og nú er orðin 74. ára gömul. — J>au hjón eignuðust 7 börn, sem öll eru látin, nema ein dóttir, Guð- rún, eiginkona herra Th. Petersons hér borg. Jarðarför Sigurðar sál. fer iram þar nvrðra í dag, fimtudag. Messuboð. Sunnudaginn þann 10. septeinbcr næstkomandi, kl. 2 e. h., messar séra Rögnv. Pétursson í Foam Lake bæ, Saskatchewan. Nefndarstofur Conservativa. Vestur-Winnipeg Nefndarstofur á (537 Notre Dame Ave. Talsfini Áíarry 2093. Nefndarstofur á 63(5 Logan, Talsími Garry 4326. Nefndarstofur f Únltara saln- um horni Sherb. & Sargent Mið-Winnipeg Nefndarstofur 4 45 Main St. Talsfmi Main 3564, 3566 og 3570. Suður-Winnipeg Aðalstöðvar að 185 Water St. Talsfmi Main 3718. Nefndarstofur á 127 Osborne St. Talsími, Fort Rouge 2120; og 558 Portage Ave., Talsfmi Sherbrooke f840. Norður-Winnipeg Nefndarstofur á 903 Main St Talsími, Maiu 9557. TIL LEIGU |/ann 2. þ.m. gaf séra Runólfur Akjrteinsson saman í hjónaband að heimíli Mr. og Mrs. Sveins Pálma- sonar, 675 Agnes St. hér í borg, þau herra Gísla Benson og Miss I/inti Johnson, bæði frá Gimli, Man., þar sem þau búa framve/is. ■Viðskiftamönnum Mrs. Williams, er hefir kvenhatta-búð að 702 Notre Dame Ave., er hér með til- kvnt, að hún er gift í annað smn, og heitir nú Mrs. Charnaud. Sjá auglýsingu hennar í þessu blaði. er gott uppbúið 623 Agnes St. herbergi, að Verkamannadagurinn (Labor Da>-' var haldinn hátíðlegur hér í borginni á mánudaginn var. Vtð- ur var miðlungi gott, og dró það úr gleði manna, en þó skemtu menn sér eftir föngum. Eftirtekta- verðust var hin volduga szrúð- ganva eftir Aðalstræti borgarinn- ar. Tóku þátt í henni rúmar fimm þúsundir manna, tilheyrandi 65 verkamannafélögum, og hafði hvt-r verkamannaflokkur sérstakan bún- ing, sem táknaði starf hans. — Um kveldið var veizla mikil haldin á einu af hótelum borgarinnar, og sat þar í öndvegi R. A. Rigg, for- maður verkamanna sambandsíns og þingmannsefni jafnaðarmanna hér í borg. Mannfagnaður allur fór vel fram þennan hátíðisdag vetka- lýðsins, að því undanskildu að nokkrir urðu um of góðglaðir, og er fór að líða að nóttu, höfðu um hundrað ósjálfbjarga þegið gist- ingu hjá lögreglustjóranum. “Leifur hepni íþróttafélagið, sem landar ••■.tofn- uðu hér í borginni nýverið, heitir því nafni. Hafa þegat margir af yngri mönnum þjóðílokks vors gerst meðlimir, og munu nrgir fleiri á eftir kotna, enda er slíkt nauðsyn, ef félagið á að ná til- gangi sínum. Félagið ætlar ser að iðka allar þær íþróttir, sem al- ment tíðkast, en glímu öðru frem- ur. — Félagið hefir þegar vert ráð- stafanir til að fá stóran iþrótta- sal, og á þar kensla að fara fram j bæði á glímum og öðrum íþrótt- i um. — Félagsmyndun þessi er j lofsverð, og ættu landar bæði að j stvðja hana með því, að ganga í félagið, eða styðja það fjárliags- lega, ef svo bæri undir. Á fimtu- dagskveldið 7. þ.m. verður f tadttr í félaginu í Goodtemplaraliúsitiu, og ættu allir þeir landar, sem á- huga hafa á íþróttum, að mæta þar. Dilkakjöt Herra S. H. Helgason, tónfræð- ingur, kom hingað frá Alberta með fjölskyldu sfna fyrir tveimur vikum, til veru hér fyrst um sii'ii. Hann býr nú í Norwood. Young Men’s Christian Associa- tion bvrjar kveldkenslu í stofum sínum á horni Portage Ave. og Smith St. í kveld — fimtudag. Að eins karlmönnum verður kent þar. — Konur, sem vildu læra ctisku, verða að snúa sér til kvendeildar þessa sama félags, á Ellice Ave. Af allra beztu tegnnd, sel ég á föstudögum og laugardög- um á aðeins 6 til 12 cent pundið Þegar heill framhluti er tekin, kostar pundið 9 cent. Allar aðrar tegundir af kjöti> fisk, og kálmeti, sel ég eins og að undanförnu með betri kjörnm en aðrir. Komið og sannfærist! G. EGGERTSS0N TALSÍMI UARRV 2Ö83 693 Wellington Aventis RÉTTU BÁGSTADDRI K0NU HJÁLPARHÖND. Vill fólk gera svo vel > g iiaía það hugfast, að snemma í októijer ætla nokkrir íslenzkir kveumenn að halda TOMBÓLU og DANS á eftir. Arðurinn af þessari tombólu á að verða til styrktar handa ís- lenzkri ekkju, blá-fátækri, með íult hús af börnum. Maður hennar varð bráðkvaddur ekki alls fyrir löngu. — Kona þessi býr nálægt Gimli-bæ í Nýja íslandi. Nefnd sú, er’ fyrir þessari lom- bólu stendur, mælist til þess að íslendingar sýni sér þá velvild, að fjölmenna á þessa tombólu og dans. — Verður líklega haldin í efri sal Goodtemplarahússins. Dag- urinn ekki settur enn. — Munið eftir, að rétta þessari fátæku og sorgmæddu ekkju hjálparhönd, — með því að kaupa aðgöngumiða fyrir 25c.— Nánar augl. í iiit.stu blöðum. N efndin. >?0^C o IÁQ Cj>ófC vÐO&Sw / Mr. B. J. Matthews, að Giglu- nes P.O., Man., auglýsir á 2. bls. gott ábýlisland til sölu, við Mani- tobavatn, sem hefir góð húsa- kynni og ýms búshlunnindi. Ástæð- an fyrir sölunni er heilsulasleiki.— Hér ætti að vera gott cækifæri fyrir einhvern landa að fá sér góða ábýlisjörð. Haust Kvenhattar o)o(c H, ÉR MEÐ TILKYNN- P| ist íslenzkum viðskifta- ||| ^ komtm, að ég hefi nú ||| |!| vænar byrgðir af beztu HAUST og VKTRAR ^ SÉ KVENIIÖTTUM, margar tegundir, með ýmis kon- ||| ar lagi, og allir mjög svo ||| p| vandaðir og áferðarfagrir. |ll Eg vona að geta full- Íff nægt smekkvísi viðskifta- li^ vina minna, og vona að íslenzku konurnar komi og Hí skoði vörur mínar. 3)0(0 Mrs. Charnaud 702 Notre Dame Ave.,W’peg ÍÆ II. S. Bardal bóksali hefir til sölu söguna “Forlagaleikurinn”.— Verð 75 cents. Menn eru beðnir að veita £>t* hygli C. P. R. landa-sölu auglýs- ingu þeirra Kerr Brothers í V.'ynv- ard. Sask., sem birtist á 2. bls. Hr. Pétur Pálmason, frá Emer- son, kom hingað til borgariunar á þriðjudagsmorguninn. Hélt aftur heimleiðis á miðvikudaginn. 1 síðustu Hkr. (31. ágúst) cr prentuð vísa með fyrirsögninui : “Til E. A. Einarssonar”, en á að vera : Til E. J. Árnasonar. Kona. Aths.—Visan var prentuð r>á- kvæmlega eftir handritinu. Ritstj. Mr. C. B. Júlíus og fjölskylda hans, sem dvalið hafa undaníarna tvo mánuði að Gimli, komu aitur hingað til borgarinnar á þriðju- daginn. Sagði Mr. Júlíus all-ílesta sumardvala-gestina á Gimli fnr.a heim eða á förum. Heimili Mr. Júlíus er nú 1288 Downing St. ♦ ...—... ♦ VINSÆLAR SKEMTIFERÐIR UM WINNIPEG-VATN Ifið velþekta gufúskip Mí- KADO leggur frá Selkirk eftir komu sporvagnsius íiá Winnipeg kl. 3.20 þRIÐJU- DAGINN þann 19 septem- ber, til Grand Rapids á Sas- katchewan ánni ; kemur einn- ig við að Gull Harbour og Selkirk Island, beztu höfuun- um á Winnipeg vatni. Ifcr fylgir sérstök aukaför vfir flúðirnar á ‘Rapids’ á lestum dregnum af fjörugum liund- um. Ferðamennirnir geta þó farið til baka yfir fossana á bátum eða aftur með lest- inni. MIKADO kemur aftur til Selkirk hvern mánudags- morgun, eftir viku ferð. HRINGFERÐIN K0STAR $ 22.00 Upplýs. og farbréf físt að 708 McArthus Bldg. .og 633 Somerset Block, Winnipeg.og hjá Captain St. Sigurðsson, Dominion Bank Chatnbers Selkirk. TAKIÐ EFTIR n ii i miii —iim ig 11 ■ ■ 'n i iiiiii i Fyrsta september, næstkomai.di byrja ég greiðasölu að 527 Third Ave. Grand Forks,N.D. og vona að Islendingar, sem eiga ferð þangað, heimsæki mig. Mrs. J. V. Thorlaksson FRÓÐI. Nú á “FRÓÐI" að koma út um þann 12. þessa mán., og vil ég vinsamlega mælast til, að þeir sem hægð eiga borgi hið fyrsta. Winnipeg, 5. sept. 1911. Magnús J. Skaptason, 728 Simcoe Street. Sigrún M. Baldwinson (£ TEACHER 0F PIAN0 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 J0NAS PÁLSS0N byrjar aftur á kenslu fyrsta s ptember n.k. KENNSLUSTOFUR: 460 Victor St. Phone Sherb. 1179 - Ef>A - Tmperiul Acndemy of Mukíc a.nd Art* 290 VAUGHAN STREET S. K. HALL Imperial Academy of Music & Arts 701 Victor St. Telephone Garry 3969 Miss Jóhanna Olson Byrjar piano kenslu 1. sept. n.k. að 690 H0ME STREET. BEZTI MATULÍ. Mrs. M. Björnsson, að 659 Alver- stone Street, hefir rúm fvrir nokk- ura kostgangara. — Finnið haua. SÉRSTAKT A LAUGARDAGINN Meiri birgðir af karlmannafötum, og góð f tilbót. Úr beztu worsted og hand-saumuð af skröddurum. Vanaverð, $20 00 til $22.50, fyrir fáa daga ; : $ 14.50 011 suinarföt seld með hálfvirði. PALACE CL0THING ST0RE 470 Q. C. LONQ, eígandi. ‘LT __ Main St. | Baker Rlock Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dátítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innau. — B rú k ið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið inálar mest, endist lengur. og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið — CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY HARDWARE Wynyard, Sask. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma f >t eftir máli tnjög vel og fljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við gömul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURÖEON EDINBURG, N. D. Dr. G. J. Gíslason, Phyafclan and Surgeon 18 South 3rd Str , Grund b’orkn. N. Dní Athyqli veilt ALFGNA, KYHNA og KVttRKA S.lÚKbÖMVM A- SAMT INNVOKTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKUHÐI. — HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Hamllton Bldg. WINNIPEQ P.O, Box 781 Phone JVlaln 378 “ •' 3142 Sveinhjörn Árnason F»sl eignnsali. Selur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hú» * TALSÍMI 4700. Tal. Shei b. 2018 CT. J\ BILDFELIj FASTEIQNASALI. Union Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaÖ þar aö lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteineir. fjárláu og ábyrgöir Skrifstofa*: No. 5. Alberta Bldg, 25514 Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 H. C. DUFTON JÁRNSMIÐUR Cferir alskyns j í nsmlði og aðgerðir víiflje ting o fl. M0ZART, SASK. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2088 Helmllis Garry 899 A. S.TORBERT'S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Resta verk, ágœt verkfœri; Rakstur I5c en Hárskuröur 25c. — Óskar TÍOskifta íslendinga. — Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRouge Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alla kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. StarfsstofaRoom 312 Kennejly Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA HALDORSON. Kallið upp Sherbrooke 680 Ef þér viljið fá hið bezta fáanlega brauð f bænum. t*að er BOYD’S UNI0N L0AN | & INVESTMENT C0. 45 Aikin'M Bhlg. PHONE GARRV 3154 Lánar peninga, kaupir sölu- satnninga, verzlar meö tast- eignir: hús, lóðir og löud. Veitir umsjón dánarbúum.— Peningum veitt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. íslenzkir forstöðumenn. — Hafið tal af þeim II. Petnmon, .lnlm Tuit. K. .1. IStpplioiiHOii J0HNS0N & CARR RA FLEIDSL UMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Phone Qarry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cor Main & Sefklrk öérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Main 69 4 4. Heimilis Phoue Maiu 6462 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomur, kl. 7 að kveldi. Andartrúarspeki þá útskírö. Allir velkom- uir. Fimtudagasamkomur kl 8 aö kveldi, huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lmkn- ingar. bonnar, trueman & THORNBURN, lögfkæðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man, p.o.box 223 G, S, VAN HALLEN, Málafærzlumaönr 418 Mclntyrc Plock., Winnipeg. Tal- sími Main 5142 A. S. BAKIIAL Selur líkkistu^ og anuast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur selur hanu allskouar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 W. R. FOWLBR A. PIERCY. Royal Optical Co 307 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við auEn skoðun hjá þeim, þar með hinnýja aðferð, Skugga-skoðun,7sem frjöreyðí. öllum ágískunum —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.