Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 6
«. BLS. WINNIPEG, 7. SEPT. 1911. HEIMSKRINGLA Islands fréttir. “Kærleiksheimilið”, sagan góð- kunna hans Gests Pálssonar, liefir yerið þýdd á nýgrísku, og birtist fyrir skömmu í einu af aðaltútia- -ritum Aþenuborgar. þýðand'.nn er grískur háskólakennari, Nikolas Hatzidakis. “Kærleiksheimilið” hefir nú verið þýtt á flest af Ev- xópumálunum og allstaðar lilotið lof. — Ýmsar aðrar af sögum Gests hafa einnig verið þýddar á framandi tungur, dönsku, þýzku, svensku o. fl., og þótt miktð til þeirra koma. — Mikið hefir verið lagað til í kringum Heilsuhælið á VífilsstÖð- um nú í vor og sumar. Sunnan við húsið er grasreitur og sett uið- nr tré , kring. Annar líkur er austan við húsið, sunnan við bygg ingarnar, sem standa þar. Svo hefir verið þakin með grassvcrði stór slétta norðan við veginn, sem líggur heim að húsinu. þar ft rir norðan á að verða skógur og hafa verið settar þar niður trjáplöntnr, fura o.fl. Húsið sjálft hefir reynst ákjósanlega og eins allur utbúnað- ur. Nií eru á hælinu 80 sjúklingar. — Krossar og titlar. Tr. Gunn- arsson, fyrv. bankastjóri, befir ný- lega fengið kommannörkross 1. stigs. — Sigurður þórðarson,sýslu maður í Arnarholti, er orðinn riddari af dbr. — Sveinbjörn Svein bjarnarson, tónskáld, sem uú er búsettur í Khöfn, er orðinn pró- fessor að nafnbót. — Einar skáld Hjörleifsson býð- ur sig fram til þingmensku í Tioig- arfjarðarsýslu, á móti Kristjáni Jónssyni ráðherra ; Ilaraldur Ní- elsson prófessor sækir í Mýrasýslu á móti séra Magnysi Annréssvni ; Björn Jónsson fyrv. ráðh. sækir um endurkosn'ngu í Barðastraud- arsýslu ; séra Björn þorláksson á Dvergasteini auglýsir í Austra, að hann bjóði sig Norðmýlingum til þingmensku, en hann yar áður þingmaður Seyðfirðinga ; aHur kvað Dr. Valtýr Guðmundsson ætla að sækja þar. — Dáinn er nýlega Árni Tónsson bóndi að Finnsstöðum í Evða- þinghá í Norður-Múlasýslu, 83. ára gamall, gildur bóndi, og “bjarg- vættur bænda í heyþröng á harð- indavorum”, segir Austri. — Flateyri við Önundarfjörð var seld á uppboði 27. f.m. Hæstbjóð- andi varð Sveinn Björnsson má!a- flutningsmaður fyrir hönd Kr. Torfasonar kaupmanns með 62 þús. kr. boði. Næsta boð var frá Einari Arnórssjmi prófessor (fyrir hönd Páls Torfasonar o. fl.?) 61 •þús. 200 kr. Umboðsmaöur lunds- sjóðs. Mágnús Guðmundsson lög- fræðingur, bauð 40 þús. Frestur til ágústloka til þess að taka ákvörð- «n um, hvert boðið yrði samþykt. — Kviðsnjór var á Breiðdals- heiði vestra, af nýföllnum snjó, dagana 26. og 27. júlí, í kuldakast- fn- þá. — þann 1. ágúst var byrjað oð kveikja á hinum nýja vita á R:fs- tanga. Vitinn er járnturn, 19 metra hár,_ rauðmálaður, og v erð- ur látið loga á honum frá 1. ágúst til 15. maí eftirleiðis. Vitavörður er skipaður Jóhann Baldvinsson, bóndi á Rifi. — Kirkjubæjarprestakall íFljóts- ídalshéraði er laust og verður v eitt frá fardögum 1912. Umsóknar- frestur til 0. okt. í haust. — Ettingjar Kristjáns heitins Jónssonar, læknis i Clinton í Bannaríkjunum, sem andaðist þar síðastliðið ár, hafa gefið út um hann vandað minningarrit, sem prentað er í Reykjavík síðastliðið vor. þar er fyrst grein, er skýrir frá ætt Kristjáns og uppvexti. þar næst eru “Minningarorð vina á íslandi", og eru þau rituð af : 1. Guðmundi Magnússyni prófess- ori, 2. Sig. Sigurðssvni ráðauaut, og 3. þórhalli Bjarnarsyni biskupi. þá eru “Minningarorð vina í Ame- ríku”, tekin eftir blöðum og ritum þar vestra, og sýna þau glögglega, í hve miklu áliti Kristján heitinn hefir verið þar. Svo eru “Miut'.ing- arljóð” eftir Valdimar Briem b'isk- up ; þá erfðaskrá Kristjáns læinis I og loks “Skipulagsskrá fyrir miun- j ingarsjóðinn”, sem stofnaður var j hér af erfingjum Kristjáns heitins í sambandi við Heilsuhælið á Vtfils- stöðum. Framan yið ritið ermynd Kristjáns læknis. — Ritið er prentað í Gutenberg og allur er lrágangtir á því prýðilegur. — C. H. Thordarson, rafur- magnsfræðingur frá Chicago, cr á- samt konu sinni og barni í kvnuis- för á gamla landinu. Kom ti! Reykjavíkur í ágústbyrjun og æll- ar að dvelja á íslandi fram eftir haustinu. — Lögrétta flytur 9. ágúst ítarlega grein um 'nerra Thordarson, undir fyrirsögninui : “Merkilegur gestur”. Minnisvarði Jóns Sigurðssonar I var kominn til Reykjavíknr um | miðjan ágústmánuð, og var ruötg- i ttm farið að lengja eftir komu , hans. — Veðrátta heldur mislynd. l'm daginn voru óvenjumiklir hitar, en nú eru kuldastormar norðan og snjókoma á fjöllum. Grasspretta er víðast ofurléleg. Líklegt að miklu fé verði lógað f haust. — Mokfiski var í Vestmanuaevj- um í annari viku ágústmánaöar. — Símon á Selforsi segir, að Laxgengd sé nú mikil í Ölfusá, en áin sé svo þvkk af gruggi, að cng- inn lax komist upp fyrir Selfors. Kveður hann grugg þetta mulilt stafa af eldsumbrotum uppi í öt- æfum, en ekki hefir þeirra orðið vart úr bygð að öðru leyti, svo kunntigt sé. — “Koparnámurnar” í Vest- mannaeyjum hafa reynst ómerki- legar, eða helzt alls engar, ltcldnr er nú sagt, að kopar-vottur sá, er þar fanst, hefi verið i grjóti, sem útlend skip tnuni hafa haft í kjál- festi og kastað fyrir borð. — Nýr aðventista trúboði er ný- kominn til Reykjavíkur og æílar að setjast þar að og boða trú sína. Ilann er Norðmaður og heit- ir Ó. J. Olsen. — Grasmaðkttr er mesta l.ind- plága í ýmsum sveitum Norðan- lands. í Bárðardal hefir ormurinn étið hvert laufblað af fjalldrapa, viði og birkikjarri, svo að á sum- um jörðum er enginn hagi fyrir nokkra skepnu, og hafa sutnir bændur oröið að hætta vtð að færa frá ám, af því að beitilandið er gersamlega eyðilagt. Á futtm dögtim fer , þessi ófögnuöur yfir stór svæði og laufgrænn haginn verður að blágrárri eyðimörk, j.ar sem ekki sést grænt strá. — * essi plága hefir líka gengiö í Kelfu- hverfi og nokkuð í Laxárdal og við Mývatn. — Úr Ljósavatnsskarði er ‘Visi’ skrifað 20. júlí : “Hér á dögunum kom Arngrímur bóndi Einarsson á Ljósavatni úr kaupstað af Akur- eyri. Hann var samferða Mývctn- ingum. þegar kom austarlega í, skarðið milli Litlu tjarna og Kross, voru samferðamennirmr lítið eitt á undan. Hestur A»n- grítns hrasaði, svo að bóndi féll af baki, en var fastur í ístaðiuu. Ilesturinn fældist og dró hann eft- ir sér all-langan spöl. Arngrimur fékk ekki losað sig, en gat fyrst haldið sér kreptum, unz orkuna þraut ; drógust þá fötin fram lyr- ir höfuðið og stansaði hesturinn ekki fyr en samferðamennirinr urðu varir við, hvað á seyði var. Arngrímur var þá meðvitutidar- laus, bakið alblóðugt og sárín íidl. af mold, en brotið herðarblaðið. Hið fyrsta, sem hann heyrði, er hann raknaði við, var það, að annar förunautur hans sagi5i : “það verður nú víst ekki lörig stund, þangað til hann gefur ttpp öndina”. Nú var símað til •Sigur- mundar læknis á Breiðumýri, og brá hann við hvatlega, fægði sárin og bjó um. Eftir þriggja vikna tíma mátti heita, að Arngrimur væri albata ; þótti furðu vel ræt- ast úr, svo ægilegt sem áfailið var t fyrstu. Arngrímur er harðger maður og hraustur”. Mona Lisa. þess var getið i síðasta blaði, að snildarmálverkinu “Mona Lisa” hefði um hábjartan dag verið stol- ið úr höllinni Louvre í Parísar- borg, og að menn hefði ekki hinn minsta grun, hver þjóínaðinn liefði framið. því er enn svo varið. En ýmsar flugufréttir segja málverkið hér og þar, en sem alt rcynist þvættingur, þegar þangað er leit- að. það eru þrjú málverk , heimin- um, sem rifist hefir verið tim, hvert væri mest listaverkið. Ertt þeirra er Mona Lisa, annað Rapha els María mey, og hið þriðja Næt- urvörðurinn eftir Rembrandt,. — þessi þrjú málverk eru t.ilin fremst allra, og að flestra dómi hefir Mona Lisa átt öndvegissess- inn. Mona Lisa hefir fræga sögu, og hún gerði bæði snillinginn, sem málaði hana, og konuna, sem hún er máluð eftir, ógleymanleg. En hvers vegna er málverkiö svona frægt ? spyrja sumir. Og svarið verður : fyrir brosið, scm leikur um varir og ásjónu k.m- unnar. Málarinn Leonardo de Venci, sem þetta snildarverk er eftir, \ ar nppi í borginni Florenz á ítaiíu um aldamótin 1500, og konan, sem hann málaði mvndina af, var æsku vinstúlka hans, Lisa del Giaconda, eiginkona auðugs kaupmanns þar í borginn'. Sagan segir, að málar- inn ungi hafi elskað hana, en ? tt- menn hennar hafi álitið það hyggi- legra, að gifta hana þessum attð- ttga kaupmanni, sem var við aid- tir og hafði verið tvíkvæntur áður. Hjónaband þeirra varð óhamtngjit- samt, og málarinn ungi tregaði ástmey sína árum saman, og sér til afþreyingar tók hann að mála hana eins og hún hafði verið hon- um hugþekkust. í fjögur ár var de Venci að mála mynd þessa, og þegar hann var búinn, kvað h.eim hana ekki eins góða og hann hefði kosið sér. En allir dáðust að heuni og brosið töfraði alla, og öld eítir öld, og alt fram á þennan dag; hafa skáldmæringar þjóðanna ort drápur og kvæði um þetta guð- dómlega bros, og konuna, scm átti það. En það var annað en brostð og andlitið, sem var töfrandi. Hend- urnar voru það sömuleiðis, og aldrei hafa fegri hendur málaðar verið en þær, segja listadómar- arnir. Mona Lisa komst í hendur Frakka á dögum Napóleons ii.ns mikla, o<- skipað heiðurssess- inn í málverkasafninu í Louvre síðan, — þar til nú, að þjófurinn hefir hrifið hana burtu þaðan. það er því engin furða, þótt Frakkar séu grarnir í geði yfir missi símitn og neyti allrar orku til að hafa upp á málverkinlu aftur. Annað sem er merkilegt í þessu sambandi er það, að sama daginu og Mona Lisa va.r stolið úr Louvre var stæling af myndinni einnig stolið í smábæ einum á ítalíu' og hafa menn engan grun um, hver þann þjófnað framdi, fremur eu hinn. En þá er sú spurning : Hvern þremilinn skyldi þjófurinn 'iafa að gera með slíkt málverk og Mona Lisa er ? Enginn myndi þora að kaupa það af honum, og að eiga það sjálfur myndi verða ahættn- spil, sem ekki borgaði sig. Eina hugsanlega er það, að þjófurinn eða þjófarnir hyggist afS neyða frönsku stjórnina til að p-reiða sér álitlega fúlgu fyrir að skila því aftur, og ógna með því, að ryði- leggja málverkið að öðrum kosti. Næst liggur að halda, að því sé þannig varið. En sumir halda þ\ í fram, að einhver vitfirringur liafi stolið myndinni í þeim tilgangi, að hefna sin á stjórninni, en það er næsta ólíkleg tilgáta. Enn halda aðrir, að einhver listavinur hafi orðið svo hrifinn af fegurð mynd- arinnar, að hann hafi í hálfgerðu æði stolið henni. En alt eru þetfa tilgátur einar, sem ekkert er á «ð bvggja. það eina vissa er, að Mona Lisa er horfin og enginn veit, hvar í veröldinni hún er nið- ur komin. Franska stjórnin hefir nú víkið' frá embætti málverka verðinnm, sem gæta átti Mona Lisa, og er skevtingarlevsi hans eínu umkent, að Frakkar hafa nú mist frægi'sta málverk heimsins. JIMMY’S H0TEL JOMN DUFF PLT MBER, GAS AND STEAM FITTER Alt ve~k vol vandaÖ, og verCiö rétfc 664 Notre Damc Av. Phone Garry 2568 WINNIPEG BEZTU VÍN OQ VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLEN DINGUR. : : : : : dames Thorpe, Eigandi Woodbine Hotel 466 MAIN ST. StwMstfl Billiard Hall 1 NorOvestnrlaudÍDD Tlu Ponl-borft.—Alskonar vfn og vindla r Oistin . og fw»OI: $1.00 ú dag og þar yfir Leunnn «6 fíebi> Eisreudnr. MARKET HOTEL 146 Princess tSt. A mófci markaCnnni P. O’CONNELL, eigondl, WINNIPEG Beztu vlnfóng vindlar og aöhlynning góö. Isienzkur veitinganiaöur P S. Anderson, leiöbemir lslendingum. Meö þvi aö biöja Hifínlega um “T.L. ClftAR,” l»á ertu viss aö fá égætan vindil. íl'NION MAPE) We»(eni Cigar Fat't«*ry Thomas Lee, eieandi Winnnipeg J. F. LEIFSON QUILL PLAIN, - 5ASK. Hversvegna vilja allir minnisvarða úr málmi. (Wlnte Bronze)? Vegna þess þeir eru mikið fallegri. Endast óumbreytanlegir öld eftir öld. En eru samt. mun billegri en granft eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fáið upplýsingar og pantið hjd Hyland Navigation and Trading Company S. S. WINNITOBA. Til St Andrews Locks á þriöjudöeum og fiintu ögum, kl. 2 15 á .augardög- um, kl. 2 30 e h. Til Hyland Park, á mánudögum, þriöju- dögum, fimtudögum og föstudögum kl. 8 15 aö kvöld. Farseölar til St. Andrews Locks $1.00 til i>arksins7óc; Hörn fyrir hálfviröi. S. S. BONNITOBA. Fer J|rár feröir á dag kl. l'\13 f. h., 1.45 e. h., og 7.30 e. h. X laugardöstum og heígidögum auka* ferö kl. 4.45 e. h. Fargjald TOc. Fyrir börn 25c. RED RIVER OG LAKE WINNIPEG FERÐIR. Miövikudaga—Til Selkirk og víöar. Af staö frá Winnipeg kl. 8 e. h., ‘.il baka 10 30 um kvöldiö. Föstudag—Til Selkirk, St. Peter og víöar, frá Winnipeg kl. f. h., til baka 7.30 f.h * LaugardagVikulokaför um Winnip^g vatn. Afstaö frá Winnipeg kl. 9 aö kvöldi, til baka á mánudagsmorguniun kl. 6. Fargjald Til St. Andrews Locks, $1.00; Selkirk. $1.25: Sr. Peters, $1.50; ti! ármynnis #2.00; ViknlokufOr. $3.00, Skipin Ieg<rja fráendi Lusted strœfcis. Takiö Rroadway, Fort R >uge eöa St, Boniface strætis- vagna á noiöurleiö. og fariö af á Euclid Ave. SkMfstofu taLsími M. 248, 13 Bank of Hamilton, Sklpsakvíartalsími M. 2400 1 The Golden Rule Store hefir lög-verð á vörnm sfnum sem mun tryggja henni marga nýja vini og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tækifæri til þess að gera yður í að varanlegum viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörum annarstaðar. ÞAÐ BOKGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA íttareinlennið 175 Túlkurinn byrjaði aftur þýðing sína : “Katsua konungur segir þetta : þið vera héi kyrrir og líða vel. Katsua konungur gefur vkkur land, Barolong menn gæta ykkar. Við gerum vkk- ur ekkert ilt, af því við erum hræddir viö landsstjór- ann f Kap, hann hefir svo voðalega marga menn og byssur. þið hvítu menn, lifa saman í kofa, ’.inua marga demanta, gefa Katsua konungi einn, og hufið einn sjálfir. Vfð gefum ykkur nógan mat og Jrykk, en ekki burtfararleyfi”. það var sjáanlegt, að þeir urðu að minsta kosti fvrst um sinn að taka þessum kjörum, því ilvaran í orðunum og látbragði svertingjans var ákveðin. XXXIII. KAPÍ'TULI. T í m i n n 1 í ð u r. Ilálft annað ár var liðið, og ekki hafði á Eng- landi heyrst neitt ennþá um þessa tvo flótameiiu. Sorgahikar lafði Emily var fyltur. Sama rtaginn misti hún mann sinn og son, því enn hafði hiin ekk- ert frétt af Granville, og enginn vissi, hvar hann var. f leysi hans, var hann þó í miklum efa um það. Cyril hafði einnig slept allri von um að finna Guv, og þrátt fyrir allar fullvissanir Elmu um snk-( Fln Elma hélt fast við sína skoðan ; hún s igöi að Guy væri saklaus, en Gilbert Gildersleeve væri rnorðingi Nevitts. Gilbert Gildersleeve var orðinn dómari, og var hinn rólegasti í þeirri stöðu, — alveg gagnstætt því, sem menn höfðu búist við. 176 Sögusafn Heimskringlu Gilbert Gildersleeve var orðinn stórbreyttur fiá því, sem hann áður hafði verið. 1 staö hi:is hávaðagjarna og sjálfstraustsríka lögmanns, \ ar hann orðinn hræðslugjarn og farinn að efast utn al- vizku sína. ITann var einnig farinn að viðurkcnn.i að öll afbrot, án mismunar, verðskttlduðu ekki hinn harðasta dóm, sem lögin leyfðu honum að fella. Já, eftir pokkurn tíma fóru hinir vanabtindnu glæpamenn að óska þess, að verða dæmdir af Gildersleeve. Á þessum 18 mánuðum reyndi Cyril að forðast að finna Elmu, nema sem sjaldnast ; hann áleit það skyldu sína. Samt elskaði hann hana enn innilegar en áður, því sannfæring Elmu um, að bróðir liar.s væri saklaus, sýndi hontim hvert traust hún bar 1:1 hans ; og það er ekkert, sem hrífur tilfinning manns jafn innilega eins og það, að hann finnnr að trau^t er borið til hans. lín í fyrstu örvilnan sinni 'iafði hann sagt, að hann gæti aldrei beðið Elmu að gift- ast sér, meðan þessi dimmi efi hvíldi yfir saklevsi Guys, og nú, þegar mánuður leið eftir mánuð, án þess nokkrar fregnir fengist af honum, og öll von var aö deyja, — fanst honum það vera rangt <if sér að sjá hana og tala viö hana. En Elma þóttist líka hafa nokkuð að segja í þessu efni. Maðurinn spáir, en konan ræður. Og enda þótt Klma hefði fastlega ásett sér að giltast ekki, sökum hræðshinnar við hina ímynduðu brjál- semi, fann hún að hinu leytinu, að trvgð henn.tr við Cyril og bróðut hans krafðist þess, að hún léti opiti- bera vináttu til hans í ljós, við sem flest tækifæri þess vegna lét hún ekkert tækifæri ónotað til að finna hann, og auk þess skrifaði hún hontim mörg til- finningarrík bréf, þrungin af vonlausri ást ett óbtl- andi trausti. Cyril svaraði bréfum þessum með jafn ástríkum og vonlausum orðum. .Ettareinkennið 177 Hér um bil ári eftir að Guy hvarf, greip nýtt at- vik inn í lif Elmti. Nýi eigandinn að Dowland jörð- inni hafði látið bvggja sér lítið en snoturt hús a henni og sest þar að. Frá því að þær funditst í fyrsta sinni, festi Elma trygga vináttu við þessa ungfrú Ewes, hina aðdá- unarverðu en undarlegu sönglaga skáldgyðju. Hún var af sömu ætt og Mrs. Clifford, og því heimsórti Clifford fjölskyldan hana strax og hún kom. E’una veitti því eftirtekt, að móðir hennar var hrædd við að láta hana eina hjá þessari frænku sinni í fyrst- tinni, en sú hræðsla hvarf, og móðir hennar vildi gjarnan sjá þær saman. þannig vildi þatj til, mánuði eftir að ungfrú b,w- es var sest að nýja heimilinu sinu, að Elma for þangað með skilaboð frá móður sinni. Hún önr. sönglaga-gyðjuna sitjandi við píanóið, og var liun að leika eitthvert svo dreymandi, undurfagurt lag, sem Elmu fanst hún kannaðist við. “0, hvað þetta er fagtirt”, sagði hun hrifin, peg- ar ungfrú Ewes leit á hana spyrjandi. “Aldrei á æíi minni hefi ég heyrt. neitt, er sameinast salu manns í fyrsta sinn er maður heyrir það. 0, þetta er inndælt iag, svo fagrir og liðugir tónar, svo mjtik- ir og sveigjanlegir eins og höggormttr”. Um leið og Elma slepti orðunum, iðraði hana þess, að hafa talað þau, og stokkroðnaði. þau etid- urkölluðtt ósjálfrátt í huga hennar kvöldið leiða, þeg- ar hún dansaði höggormsdansinn. Ungfrú Ewes skildi tindir eins, hvernig á roðanum og hræðslunni stóð hjá Elmu, og brosti góðlátlega. Eftir aldri liennar að dæma, var hún fögur kona, með ditnman hörundslit, skarpleg ítölsk augu og stórt og gáfulegt enni, Htin lét fingurna leika liðugt um nótvrnar um leið og hún horfði á Elmu. Svo varð augna- bliks þilgn ; ungfrú Ewes horfði faSt á hana og lék 178 Sögusafn Heimskringlu svo einhverja liljóðlist, sem hugur Elmu virtist k.tnn- ast við, — hugurinn en ekki eyrun —, því hún þótt- ist viss um, jafnvel þegar hún þekti hana bezt, að htin hefði aldrei áður heyrt þetta lag. það var lag, sem sté og féll, sveigðist upp og ofan og hlykkjaði sig fram og aftur ; og — ó, já, nú þekti hún það —, hóf sleipa höfuðið og lék með klofnu tungunni, lét hana hreyfast upp og ofan titrandi með ofsahraða, strengdi og slakaði til á sleipa skrokknum síntim, og vafði sig síðan utan um hana í stórum bugðtnn. Klma hlustaði án þess að draga andann, atlgun ætluðu nt ur höfðinu, hjartað barðist eins og það a'tlaði að sprengja brjóstið, og allar taugar hetinar titruðu. lýlma skildi, aö þetta var sama lagið og henni heyrðist leikið nóttina sem hún dansaði, — nóttina, sem hún feldi ástarhug til Cyrils. Ungfrú Ewes hélt áfram að leika á hljóöíænð þetta töfrandi lag, en Elma sat kvr og hreyfði sig ekki, þó henni veitti það erlitt. Alt í einu liætti hljóðfæraslátturinn. Uugirti Ewes stóö upp og gekk með ánægjubrosi til Elnm þar sem hún sat á legtibekknum, tók hendi iiennar og strauk hár hennar fram og aftur með hinni, latit svo niðus og kysti á enni henn^r. “Elma”, sagði hún, “veiztu hvað þetta var ? það var Naga, höggormsdansinnn. Kg sá tilfinn- ingar þínar, en þú sigraðir þær. það var sannar- lega vel gert”. “Já, ungfrú Ewes, ég yfirvann þær”. Ungfrú Ewes settist hjá henni á legubekkinn, hallaði sér aftur á bak og horfði móðurlegum aug- um á hana. “þá get ég ekki sþilið”, sagði hún hluttekningarlega, “hvers vegna þú getur ekki gifst þeim manni, sem þú elskur”. “Ilvaða manni?” spurði Elma ofurlágt. “Hvaða manni ? — Cyril Warring auðvitað”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.