Heimskringla - 14.09.1911, Page 2

Heimskringla - 14.09.1911, Page 2
2. BLS. WINNIPEG, 14. SEPT. 1911. IIEIMSKRIN GLA MEÐ DEGI HVERJUM MAGNAST ÞJOÐARVUJINN GEGN LAURIER-STJÓRNINNI OG GAGNSKIFTA-SAMNINGUNUM Merkir Liberalar, sem snúið hafa bakinu við Laurier, vegna gagnskiftasamninganna Meðmælenda-blöS gagnskifta- I 18. J. HARVEY HALL, verka- samninganna hafa gert mikiS veö- | mannaleiStogi og fyrverandi Lib- ur út af því, aS fáeinir málsmet- andi Conservativar hafa snúist á móti ílokki sínum vegna gagn- skiftasamninganna. En þeir, sem þaS hafa gert, eru sárafáir. Aftur er því öSruvísi variS meS Liberal- ílokkinn : Fjöldi af flokksins mikil- hæfustu og mestu mönnum hafa yfirgefiÖ hann vegna uppkastsins og berjast nú undir merkjum Con- servativa. Hér fer á eftir listi vfir nöfn hinna helztu þeirra : eral ElkisþingmaSur í Ontario- þinginu, — ræSur verkamönnum eindregiö ftá aS greiSa atkvæöi meS samningunum. 19. W. D. MATTEWS, einn í stjórnarnefnd C. P. R. félagsins og einlægtir Liberal, — mótmælir samningunum. 20. E. R. WOOD, bankastjóri viö Canadian Bank of Commerce, hefir veriS Liberal alla sína æfi, en i berst nú á móti flokknum vegn i 1. SIR EDMUND BYRON WAL- gagnskiftasamninganna. KER, forstjóri Canadaian Bank of Commerce og einn mönnnm Liberala til af leiÖ.mdi margra ára. H. F. STRATHY, Toronto, forstööumaSur Traders Bank, og p-allharSur Liberal, en stvSur nú Conservatíva aS málum. 22. JOHN P. SIMPSON, einn aí efnuSustu bændum í Battleíord fSask.) kjördæminu, sem fvlgt lief- ir Liberölum dyggilega aö niálutn, er nú þeim andvígur og berst af mætti gegn samningunum. 2.1. H. R. ROWLEY, stórbóndi í Red Deer kjördæmintt í Aiberta og Liberal þingmannsefni viS síS- ttstu fvlkiskosningar, — telur samningana bændttnum í óhag og berst af alefli á móti þeim. 24. L. GOLDMAN, Toronto, for- stöSumaSnr North American I.ife Assurance Co., er nú í fyrsta sinni á æfinni á móti Liberal flokkntim. 25. W. T. WHITE, formaSur National Trust Co., Toronto, og einn af mikilhæfustu verzluttar- 6. W. M. GERMAN, Liberal sam- fræSingum borgarinnar og Liberal bandsþingmaður til margra ára, | þingmánnsefni ttm eitt skeiS, — og einn þeirra, sem á síöasta 1 berst nú kröftuglega móti Lattrier þingi höföu djörfung til aS ganga í berhögg viS Sir Wilfrid. Hann er I fvrverandi forseti verzlunarsatn- í kttndunnar og einn af stærstn I kaupmönntim borgarinnar. StuÖn- { ingsmaSur Lauriers til margra ára en ntí andstæSur. 2. SIR GEO. W. ROSS, liberal sentaor og fyrrum forsætisráS- herra Ontario fylkis eg einn í stjórnarnefnd aSalmálgagns Taber- ala, “Toronto Globe”. Hann held- ur nú fundi víösvegar og andmæl- ir uppkastinu. 3. SIR WILLIAM MORTIMKR CLARK, fyrrum fylkisstjóri í On- tario og gallharSur Liberal. 4. JOHN C». EATON, forstjóri T. Eaton félagsins, hins /oldttg- asta verzlunarfélags í Canada. — Hann hefir alla sína æfi veriö ein- lægttr I.iberal. 5. SKNATOR JAMES McMUL'- I.EN, um langan aldur l.iberal sambandsþingmaSur og núverandi ( I,iberal senator, og einn af leiS- andi mönnum flokksins. nú sjálfkjörinn á þingiö, því Con- servatívar styöja hann og gagn- •skifta-þingmannsefniS sá sínar ó- farir vissar og dró sig til baka. 7. R. LLOYD IIARRIS, frá Brantford, einn af mikilhæí’nstu þingmönntim Liberala. Hann and- mælti uppkastinu kröftuglega á síðasta þingi og neitaSi aS taka viS þingmensku-útnefningtt fvrir Líberala viS þessar kosningar, en styður Conservatíva þingmanus- efniS af alefli. 8. HON. CLIFFORD SIFTON, fyrrum innanríkisráSherra og aðal máttarstoð T,iberal flokksins ttm fjölda mörg ár. 9. Z. A. LASII, einn af rnikil- hæfustu lögfræSingum Canada og I>rantreyndur Liberal. Hann er nú einn hinna allra áköfustu andmæl- enda samninganna. 10. D. C. CAMERON, fylkis- stjórinn í Manitoba og þingmantts- efni Liberala hér í borg við kosn- íngarnar 1908. Hann hafði opinber- lega lýst sig andvígan samniugun- um. stjórninni vegna uppkastsins.' 26. W. K. GEORGE, Toronto, 27. D. A. WEESE, einn af ; stærstu fjármálamönnum í King- ston, Ont., og æfilangttr Liberal, stySur nú þingmannsefni Conscr- vativa viS þessar kosningar. 28. MATTIIEW KENNEDY, frá Otven Sotind, Ont., stórkatipmaS- tir, og var þingmannsefni Liberala þar í kjördæminu viS síSustu kosr,- ingar. eit stvöiir nú Conscrvativa þingmannsefniö af mættí. 29. TIIOMAS DILWORTIÍ, íor- tnaður fyrir Ontario Yegetable Growers Association, þrautrevnd- tir Liberal, kveSur samningana stórtjón fvrir garðyrkjumenn Can- ada. 30. M. E. WILLIAMS, fjánnála- ritstjóri “Montreal Star”, — dvgg- ur fylgifiskur Lauriers þar til nú. {> 31. R. J. GOURLAY, etnn af mikilhæfustu hagfræðingum Tt>r- 41. R. J. CIIRISTIE, einu af fremri fjármálamönnum Toronto- borgar, og eindregin Liberal til þessa, fylgir nú Conservatívum. 42. GEO. A. SOMERVILLE, stórkaupmaður i Toronto. 43. C. D. ATKINSON, Corn- wall, Ont., stórbóndi og sveitar- oddviti, og gamall Liberal. 44. JAMES SCOTT, Waterloo, Ont., bóndi og sveitaroddviti, tel- ur samningana til niSurdreps öll- um stéttum Canada. 45. JOIIN McLEOD, stórbóndi aS Grenfell, Sask., hefir snúist á móti Laurier-stjórninni \ egna samninganna, sem hann telttr bændunum í óhag. 46. II. J. COIJNGWOOD, bænda frömuSur og sveitaroddviti i Veg- erville, Alta., einlægur Liberal, en telur samningana bændttnum til skaSa og berst á móti Liberal þingmannsefninu. 47. E. M. TROWERN, ritari smákattpmanna bræSralagsitts í Toronto, segir aö smákaupinenn Canada verSi tjóðraSir af .uiðfé- lögum Bandaríkjanna, ef samning- arnir nái fram aS ganga. Mr. Tro- vern var áSur dyggur fylgistnaöur Laurier-stjórnarinnar. 48. R. P. HUSBAND, borgtr- stjóri í Vernon, B. C., æfilangur Iáberal og einn af aöal mátt.irvið- tim Laurier-stjórnarinnar í British Columbia, — hefir nú vfirgefið flokk sinn vegna uppkastsins og stySur nú Conservativa. 49. J. A. McLEAN, K.C., einn af mikilhæfnstn Iögmönnum í I,on- don í Ontario, og máttarstólpi I,iberala þar í borg, st3rSur t,ú Conservatíva. 50. W. P. PURNEY, Liber.al fvlkisþingmaðtir í Nova Scotia, hefir nú sagt skiliS viS flokk sinn, og andmælir gagnskíftasamningun- tim kröftuglega. þarna eru nöfn f i m t í tt m e r k r a Liberaía, en þa'ð er að eins örlitill hlutí af öíittm þeim fjölda málsmetandi Liberaía, sem snúiö hafa bakinu við Lattrier sökum viðskiftasamninganna. Pólitískar fréitir. onto-borgar og máttarstoS Liber- 11. J. I). PENNINGTON, l'ttn- ;lja þar j borg, — hefir mi snúiö das, Ont., einn af stærri iönaSar- vjg þeim bakinu. mönnum fylkisins. Hann er samn- ingunum andvígur þrátt fyrir það, þó þeir snerti iðnaSargreinar hans aS engu. MaSur þessi hefir veriÖ leiötogi Liberala t Dttndas kjör- dæminu um mörg ár. 12. R. F. DALE, Harriston, Ont., einn af bændafrömttöum fvlkisins og gallharöur Liberal, — berst nú ákaft á móti samningun- um. 13. T. A. TRENIIOLME, áStir Liberal þingmaSur í Quebec fylkis- þinginu og einn af efnuSustu bænd- tim í því fylki. Hann segir, að gagnskiftasamningarnir verSi bænd tinum til ómetanlegs tjóns. 14. T. W. McNULTY, einn af stærstu katipmönnum Montrcal- borgar og meSIimur verzlunar- samkundunnar, hefir skiliÖ viÖ 32. PARNELL SMITH, Chat- ham, Ont., gamall Liberal og í fremstu bænda röö, — berst nú á móti Lilieral stjórninni vegna gagn skiftasamninganna. 33. JOHN L. BLAIKIE, fram- kvæmdarstjóri North American | Life Assurance Co., — maSur, sem alla stna æfi hefir dyggilega stutt Liberala flokkinn, ltefir nú snúiS viö honutn bakinu. 35. W. II. CHASE, fiskikaup- maStir í Kings County í Nova Scotia og áSur Liberal fylkisþing- maÖtir, — telur samningana til stórskaöa fiskiveiSum vorum. 36. E. M. BELL, K.C., einn af leiStogum Liberala í Nova Scotia, og máttarstoS Fieldings fjármála- ráSgjafa í kjördæmi hans, — hefir nú snúiS viö blaðinu og hamast Liberal flokkinn vegna uppkasts- ^ uppkastinn OR Fielding. ins' ! 38. N. P. NILES, Wellington, j 15. E. W. B. SNYDER, I.iberal Qnt., Liberal sambandsþingmaSttr ; þingmaSur i Ontario fylki, — j um eitt skei8 0{, stórbóndi, — tel- stvður Conservativa í baráttunni . uf samninRana bændunum skað- ræSi. Conservativa í baráttunni gegn samningunum. 16. Dr. E. S. KIRKPATRICK, 39. DUNCAN MUNROE, Corn- frá New Brunswick, áSur verzlun- j wall, Ont., bændaöldungur, sem ar erindsreki Laurier-stjórnarinnar ajt af hefir fylt Liberölum til þessa en nú er honum nóg boSiS. 40. THOMAS ROBERTSON, ! einn af stærstu iSnaSarmönnvtm í i Toronto, gallharSur Liberal og þeirra máttarstoS þar i borginui ; í Cuba, — berst nú undir merkjttm Conservatíva, vegna þess, aS bann álítur samningana skaSlega fyrir verzlun landsins. E. II. RILEY, áSur Liberal 17. þingmaSur í Alberta þinginn og | hann hefir í þjónustu sinni yfir 600 verkamenn,' og segist verSa aS hætta viS starfsemi sína, ef gagn- skiftasamningarnir komist á. bændafrömuSur, — andmælir samn ingtinum kröftuglega, sem skaö- ræöi fyrir bændttrna. Mr. R. L. Borden hefir uú íci S- ast ttm Qtiebec fvlki, New Bruns- wick, Novra Scotia og Prince Ed- ward Island, og haldiS fjólda- margar ræöur. Ilonum hefir all- staðar veriö fagnað með viöhófn mikilli og múgur og margmenni strevmt að úr öllum áttum til aö hlusta á hann. Undirtektirn tr var ekki hægt aö óska sér betri. Scr- staklega vakti það undrttn tnauna, hvaS Quebec fylki fagttaSi Con- servative leiStoganum inuilega, því aÖ þar hafði hann áSur aS jarnaöi átt litlum vinsældum aö fagna. Fttndir hans þar voru sótt- ir af þústindum manna, og ein- htiga áhtigi ríkti hjá ölTnm, ivð sjá Laurier-stjórninni komiö iyrir kattamef. Mr. Borden er nú aftur kominn til Ontario, og þar halda þeir leiStogarnir, hann og Sir Wilfrtd, hvern fundinn eftir atman, og eru fundir Conservative leiðtogans ó- líkt betur sóttir og samrýndari. • * * Hon Clifford Sifton hefir lialdið fundi víösvegar ttm Strandfvlkin, og barist kröftuglega gegn gagn- skifta-uj>pkastinu. Telur hann cng- an efa á, aS stór meiri hluti manna þar um slóSir séu satnn- ingunum mótsnúnir, og aS Con- servatívar muni hafa þar mikla yfirburSi viS kosningarnar.— RáS- gert er, aS Mr. Sifton komi hing- aS til Manitoba skömmu í\ rir kosningarnar, og haldi nokkra fundi í Brandon kjördæmintt og víSar um fylkiS. * * » Mikilsmetnir Liberalar eru nú í hópatali aS yfirgefa flokk sinn yegna gagnskiftasamninganna, og fylkja sér ttndir merki Conserva- tiva. MeSal þeirra mörgu má geta um Senator James McMullen, scm Liberal sambandsþingmaöur var til fjölda margra ára fyrir North Wellington kjördæmiS í Ontario, og nú hefir setiö í senatinu um nokkur ár, sem einn af fremri mál- svörum stjórnarinnar. Hann hefir nú sagt með öllu skiliS við fiokk- inn, og heldur nú fundi viösttegar ttm North Wellington kjördæmiS, til aö andæfa gagnskifta-uppkast- Sambandsþingmannaefni í yesturfylkjunum. Manitoba Kjördaemi. Braudon Lisgar Dauph'n Macdmald Ma>quett« Poit. la Praitie Provench r SeUirk ífouris Winnipbg Kjörkæmi. MacKenzie Qu’AppelIe Huoibo'dt Moose Jatv Ass'niboia S iskatoon Siltcoatá Regina Battleforl P ince Albert Kjördtrmi. Medicipe Hat MacLeod Caleary Rrd Drer Victona S-ra'hcOna Edtuouton C'oiiservativí’. .T. A. M. Aikins W. R. Sharpe Olru CaicpbeU W. D. Staple3 W. J Rnche Arthur Meighen A. J. F. B!eau O. H. Biadbury Dr. Schaffiifir Alex. Haggart I.ibernt. A E. Hill J. F. Greenway R. Cruise George Grierson R. Pat.terson J. P. Mol'oy A. R. Btedin A. M. Campbe’l J. H. Ashdown Flokkl. J. S. Wood H. K vvalacki R A. Ri*g Saskatchewan Cnnservntive. I.iberal. C. D. Livingstone D. E. L. Canh R. S. Lake Lev Thotnpson J. H. Hearn Dr. Neely S K. Rothwell W. E. Knowles C tl Smith J. G. Tnrriff Dcnald McLijan G. E. McCamey John Nixon Thomas McNult Dr. W. D. Cow. n W. M. Martiu M. S. Howfill Albert Champagne JamesMcKay W. VV. Ruttan Alberta Fokkl. E. N. Baumun’t R. Fleicher Gonservative. C. A. Magrath John Herron R. B. Bennett Liberal. W. A. Buchanats D. Warnock I. S. G. Van Wart FlokU A.A.McGillivrry Dr. M. Clark F. A. Morrisem W. H. White G. B. Campbell J- M. Dauglas W. A. Griesbacb Frank Oliver British Columbia Kjördtrmi. Conservalive. Vancouver H. H Siewart Nfiw Westmínster J. D. Taylor Yalfi-Cariboo Martin Burrell Victoria G. H. Barnald Comox-Atl.n H. Clfimfints Nanairro F. H. Shfipherd Kootenay A. S. Gooleve Liberal. J. H Senkler John Oliver Dr K C.McDonald Wm. Templetoi* Duncan Ro=s Ralph Sinith Dr. J. H. K ng Flokkl. E. T. Kimnsley KJÓSENDUR l 21. september næstkomandi verður ætíð tal- inn einn hinn þyðingarmesti dagur í sögu Ganada. Litli krossinn sem þér setjið á kjör- seðlinn ákveður hvort hann verður til blessunar fvrir land Og íýð eða heíir óheillaríkar aíieiðingar í fór með sér.Greið- ið atkvæði með þingmannsefn- um Gonservative íiokksins og yður mun aldrei iðra þess. intt og styöja Conservative þing- j maaasefnið. Kjördæmi þetta ltefir um fjöldamörg ár veriS eitt af j sterkustu kjördæm-um Liberala j þar i fylkinu ; en nú er Conserva- j tive þingmannsefnitru talinn sigur- j inn vís. VerSur þetta kjördæmi eitt af hinum mörgu í Ontariov sem sntia bakinu viS Liberölum. Annar mjög merkur Liberal þar í fylkinu, sem snúið hefir bakinu við I.aurier stjórninni, er G. Il.oss, fyrrum leiStoga Liberala í fylkinu og átrúnaðargoö þeirra og einn af mikilhæfustu mönnum flokksins. — Hann heldur nú fundi viðsv-igar um fylkið og andmælir gagnskifta- aij>pkastinti kröftuglega. þá má enn geta um E. W. B. Snyder, fyrrum þingmann í On- tario þingintv, og sem alla sina æfi hefir veriS sínum flokki dyggur og ! trúr. Hann er nti snúinn á móti Laurier stjórninni og fyrirdæmir uppkastiS miskunnarlaust. Menn sem þessir meta meira velferS þjóSarinnar, en kjötkatla I.aurier-stjórnarinnar. * * * Henri Bourassa er aftur tckinn til óspiltra málanna í Quebec fylki — og skorar hann á hvern Lvbcral þingmanninn á fætur öSrum aS mæta sér á ræðupallinum i þeirra eigin kjördæmum. Flestir þora það ekki, en þeir, sem hug bafa, fá slíka útreið hjá Bourassa, aS þeir veröa athlægi tilheyrendanua. — Bourassa telur andstæðingum Laurier-stjórnarinnar viss 30 sæ.ti í Quebec fylki viS þessar kosn- ingar. • • * Hon. R. P. Roblin hefir nú hald- iö fundi víösvegar um Manitoba, til stuönings þingmannaefnum Conservativa. Allir hafa jieir funflir veriS fjölmennir, sem viS var aS búast og undirtektirnar á- gætar. Frá Manitoba ætlar forsætisráS- herrann aS bregSa sér til Saskat- chewan fylkið og aÖstoSa citt þingmannsefni flokks síns i bar- áttunni. — Á laugardaginn heldur Mr. Roblin fund að Estevan, sem er í Assiniboine kjördæminu ; er C. C. Sznith, mikilhæfur bóudi, þingmannsefni Conservativa, og er ; fundurinn haldinn honttm til stuðn- ings. , » * » J. A. F. Bieau, hinn góSkitnni borgarstjóri í St. Boniface, sem sækir um þingmensku undir mcrkj- um Conservativa í Provencher kjördæminu hér í fylkinu á inóti Dr. Molloy, — ætti aS eiga nokk- urn veginn vísa kosning, ef marka má hinar góðu undirtektir, sem hann hlýtur hvívetna. Blr. Bleau er mikilhæfur atorktimaður og þrautreyndur í ábyrgSarmiklttm embættum, og væri þaS sómi fyr- ir kjördæmiS, aö senda slíkan mantt á þing- — All-margir is- lenzkir kjósendur ertt í þessu kjör- dæmi, bæSi í Norwood og í piue Valley bygSinni og víffar, og ættú þeir ekki aS skoSa huga sinn tim, aS fylffja Bleau borgarstjóra aS málttm. Ilann yrði þeim þarfttr fulltrúi. • • • Dr. Schaffner, Conservativa þing- mannsefnið í Souris kjördætni, cg andstæSingur hans, A. M. Camp- bell, halda sameiginlega fundi víSs- vegar um kjördæmiö, og ber dokt- orinn hvervetna sigúr af hólmi í þeim viSskiftum. — Enginn efi: leikur á því, aS Dr. Schaffncr verSur sendur á satnbandsþingiS í þriSja sinn. Saskatoon kjördæmiö er eitt af kjördæmum þeim í Saskatchcw.in fylki, sem snýr bakinu viS Laur- ier-stjórninni við þessar kosning- ar. Saskatoon-borg hefir lýst sig meS öllu andvíga gagnskifta upp- kastinu, og auk þess eru tne.nn stórreiöir hinum fyrverandi þing- manni, Georgi McCraney, fyrir framkomu hans á þingi, — sér- staklega þó fyrir, hvernig hann bar hag borgarinnar fyrir borð í Grand Trunk Pacific málinu, því hans ræfilsskap einum er það aS kenna, aS Grand Trunk Pacific brautin liggur þrjár mílur frá Sas- katoon-borg, og ekki svo utikiS sem einfalt spor inn í sjálfa bcrg- ina. — Verzluaarsamkunda borg- arinnar hefir lýst vantrausti sínu á McCraney, en heitiS fylgi sínu Conservative þingmannsefninu — Donald McLean, sem er mikilhæf- ur lögmaSur þar í borginui cg hinn álitlegasti þingmaSur. Mc- Craney hefir á öllum fundum sín- um fengið hina verstu útreið, en McLean allstaSar fengiS hinar beztu undirtektir. J>aS er taliS litlum efa undirorp- ið, aö Hon. F. S. Fielding, íjár- málaráðherra Laurier-stjórnarinn- ar og faSir gagnskifta-uppkastsins, muni falla í kjördæmi sínu, Shel- burne-Queens í Nova Scotia. — A fundum þeim, sem hann hefir hald- iS, hefir hann átt aS mæta mikilli mótspyrnu, og fjöldi leiSandi Lib- erala þar í kjördæminu hafa snúiS viö honum bakinu og berjast gegn gagnskifta-uppkastinu af óilum mætti. MeSal þeirra manna cr E. M. Belf, K.C., sem hefir veriS máttarstoS Liberala þar í kjor- dæminu, og sem viS síðustu lylkis- kosningar ferSaðist um ívlkið þvert og endilangt í þágu Hokks- ins. — Mr. Bell lýsti yfir bví, á fundi, sem Mr. Fielding hélt að Shelburne sl. fimtudag, að hann gæti ekki fylgt fiokki sínum í þessu máli, því sín óbifanleg tann- færing væri, aS samningarnir yrðu canadiskri verzlun og iSnaði aS fjörtjóni og til stórhnekkis fiski- veiðitm vorum. — Annar Liberal W. P. Ptirney fylkisþingmaður, tók í sama strenginn, og báðir hafa menn þessir nú fj'lkt sér und- ir merki Conservativa þingmanns- efnisins, F. M. McCurdy, sem cr einn af mest virtu fiskikaupmöttn- untim í Nova Scotia. Bendir alt til að hann muni vinna frægan sigur; en ffármálaráSherrann með 120 þúsund dollara gjöfina, sem haldiS er IejTtdtt hvaSan kom, — mttni falla, og það við Iitinn oröstir. Skáldmæringurinn brezki, kttdjr- ard Kipling, hefir samiS “OpiS bréf til canadisku þjóSarinnar”, — þar sem hann ræðttr Iienni cinlæg- lega frá, aS ganga aS gagnskifta- samningttntim. J>ar segir ntcSal annars: “ Ef þessir samningar hefStt ver- ið boðnir fyrir mannsaldri stöan, eSa hefði Canada á þessari stuudu verið fátækt, þjakað og hjálpar- vana, — þá væri skiljanlegt, þó slík samningstilboð værtt ihuguS. En þannig er ekki ástatt fyrir Canada. LandiS er auSugt og þjóðin á svo hröSu framfaraskeiöi, að ef engir stórhnekkir koma, má telja hana innan skamms mcðal stórþjóða veraldarinnar. — — J>aS yrði dauSamein canadiskum jijóS- þrifum, ef samningarnir næSu lram að ganga”. * * * W. Sanford Evans, hinn rnikil- hæfi borgarstjóri Winnipeg-borgar, hefir ekki legið á liði sínu í aS andmæla gagnskifta-uppkastinu. — Hann hefir haldiS fundi í Ontatio, Manitoba, Saskatchewan jg Al- berta, og hvervetna hefir fólkiS streymt aS fundum hans. Mr. Ev- ans er í fremstu röS hagfræðinga vorra og ræðumaSur hinn hczti.— Á mánudaginn hélt liann fund aS Yorkton, á þriSjudaginn aS Sas- katoon, á miövikudaginu að Moose Jaw og í dag, fimtudag, heldur hann fund aS Medicine Hat í Alberta. — Á mánudaginn kem- ur talar Mr. Evans í Selkirk til stuSnings Mr. Geo. H. Bradbury, Conservative þingmannsefnintt. Sir Wilfrid Laurier er enn sam- ur við sjálfan sig : t þvi nær hverri einustu ræðu, sem hann heldur. er aöalkjarninn hinar “siif- urhvítu hærur” hans. “Eg hefi orSið gráhærður í þjónustu lands- ins míns. J>aS ættuS þiS aS mttna 4 kosningardaginn”, voru orS hans á fundinum í BrookviUc.öttt. síöastliöinn föstudag.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.