Heimskringla - 14.09.1911, Side 5

Heimskringla - 14.09.1911, Side 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. SEPT. 1911. 5. BLS. Laurier-stjórnin og bændurnir. Bændur Vesturfylkjanna eiga Laurier-stjórninni grátt aö gjalda fyrir hvernig hiin snerist viö ilest- um áhugamálum þeirra, er borin voru fram á sambandsþinginu. — það var ekkert það mál boiið fram, sem varðaði heill vestur- bændatina, sem Sir Wilfrid Lanrier lagði sig ekki af alefli á móti ; og hinir Liberölu þingmenn Vestur- fylkjanna voru taglhnýtiugar •. stjórnarinnar í þeim málum sem | öðrum, og greiddu atkvæði ir.óti i því, sem þeir vissu að var kj< r- dæmum þeirra fyrir beztu og bein nauðsyn var á fyrir bændurna. Ilagur bændanna var af fulltrú- um þeirra fyrir borð borinn, — vegna þess, að Sir Wilfrid Mldi : svo vera láta. Á síðasta þingi var aðal \ el- ferðarmál Vesturfvlkja bændanna : kornhlöðumálið, eins og kunnugt i er, og var Dr. Schaffner, Conser- j vative þingmaðurinn fyrir Souris kjördæmið hér í fvlkinu, flytjandi frumvarps um það mál í þinginu, og fóru tillögur hans fram á þjóð- j eign kornhlaðna og stjórnareftir- . liti með starfrækslu þeirra. Frumvarp þetta var mlðað eftir óskum og marg-yfirlýstum vilja bændanna, og hefði orðið þeim til ómetanlegs hagnaðar, því vissa er fyrir löngu fengin fyrir því, ; ð í kornhlöðunum miklu við stc.ru vötnin, þar sem kornbyrgðir Vest- urfylkja bændanna koma s.iman °g eru geymdar um lengri eða skemri tíma, — að þar blauda eigendur þeirra (kornhlaðnanna) kornið sér í hag, og skaða með því fjölda þeirra manna, sem l.oi n sitt hafa sent austur þar til geymslu. Að koma í veg fyrir þetta, var því heitasta ósk bænd- anna, — og eina ráðið var, að gera kornhlöðurnar að þjóðeign, og starfrækja þær undir umsjón stjórnarinnar. t ! Aftur á móti greiddu allir Con- servative þingmennirnir frumvarp- inu meðatkvæði og börðust fvrir framgangi þess ósleitilega. En það kom fyrir ekki, — Laur- ier og taglhnýtingar hans máttu sín meira, — þetta velferðarmál bændanna var af þeim drepið. Svo kjósendum Vesturfylkjanna sé í minni á kjördegi, hverjir það voru, sem greiddu atkvæði með og móti frumvarpinu, birtum vér hér atkvæðagreiðslu þingmann- anna fvrir Manitoba, Saskatclie- wan og Alberta. Atkvæði þeirra féllu þannig : I. MANITOBA þlNGMENN. M e ð frumvarpinu : Alex. Haggart, Cons. Glen Campbell, Cons. W. ). Roche, Cons. F. I.. Schaffner, Cons. Geo. II. Bradbury, Cons. W. D. Staples, Cons. A. S. Meighen, Cons. M ó t i frumvarpinu : J. P. Molloy, Lib. ITon. Clifford Sifton var ekki viðstaddur. II. SASKATCHEWAN þlNGM. M e ð frumvarpinu : R. S. Lake, Cons. 51 ó t i frumvarpinu : Dr. Neelv, Lib. Thos. McNutt, Lib. E. L. Cash, Lib. A. Champagne, Lib. W. E. Knowles, Lib. W. W. Ruttan, Lib. G. E. McCranev, Lib. Fjarverandi var W. M. Martin, I.iberal þingmaður fyrir Regina. III. ALBERTA þlNGMENN. 51 e ð frumvarpinu : 51. S. McCarthy, Cons. Tolin Ilerron, Cons. C. A. 5Iagrath, Cons. W. II. White, Lib. 51 ó t i frumvarpinu : Dr. Clark, Lib. þetta var það, sem frumvarp Dr. Schaffners fór fram á, og hefði það náð fram að ganga, hefði bag bændanna verið borgið. En Sir Wilfrid var ekki á bví, c.ð verða við óskum og þörfum bænd- anna. Við umræðurnar í satnbaads- þinginu talaði hver og einn ein- asti Vesturfvlkja þingmaður í þessu máli, og voru þeir allir frumvarpinu lilyntir, nema Dr. Neelv, þingmaðurinn fyrir Ilum- boldt kjördæmið í Saskatchewan. Hann barðist á móti því með hnú- um og hnefum, og voru aðal mót- bárur hans þær, að Sir Wilfrid hefði sagt sér, að frumvarpið t æri ekki tímabært. — Seinna hélt Sir Wilfrid ræðu og andmælti frum- varpinu, — og ]>á kom liin mikla brevting á hina liberölu Vestttr- fylkja þingmenn. 'Áður höfðu þcir allir, að Dr. Neely undanskildum, verið frumvarpinu fylgjandi, en nú breyttist veður þannig í lofti, að þegar til atkvæðagreiðslu var gengið, greiddi hver og einn e:n- asti láberal þingmaður, aö einum undanskildum, atkvæði á móti frumvarpinu, á móti marg-yfirlvst- um vilja bændanna, — kjósenda sinna. þannig var sjálfstæðið bjá mönnunum þeim, — taglhnýlingar Laurier-stjórnarinnar og ekkert annað. J. 51. Douglas, Lib. Fjarverandi var Hon. Frank Oliver. Kjósendur ! 51innist þeirra á kjördegi, sem ykkur studdu að málum og gerðu áhugamál vkkar að sinum áhugamálum. Og glevm- ið eigi þeim heldur, sem hag \kk- ar og vilja báru fyrir borð, vegna þess þeir möttu meira vilja Sir Wilfrids Lauriers en velferð ' kkar. — Laitnið þeim, sem vkkur bdgdu, með fylgi, en gjaldið þeim, stm vkkur sviku, með að fella þá við kosningarnar. þeir eiga ekki betra skilið. Fundir Bradbury’s. Geo. H. Bradbury, þingmaitns- efni Conservatíva í Selkirk kjör- dæminu, heldur fundi með kjósond- um sínum sem hér segir : 14. sept., Stonewall, að kveldi. 15. sept., Rosser, að kveldi. 18. sept., Selkirk, að kveldi. 19. sept., Elmwood, að kveldi. íslenzkir kjósendur ættu að fjöl- menna á fundi þá, sem í þeirra bygðarlögum eru, því að auk hr. Bradburys munu fslenzkir ræðu- menn verða þar. þingmannsefni Liberala er boðið að mæta á fundunum. Geri þe’r beíur binir. “Auðsæ er vinsæld mannsins’’, sagði Eysteinn konungur Magnús- son forðum um Sigurð Hranason. Er þeir bræður, Sigurður jórsala- fari og Eysteinn, komu á hmnili Sigurðar bónda, hafði hann bttið þeim konungunum ágæta veizlu, með hinum dýrasta borðbúnaði, og alsetta skjöíd við skjöld moð veggjum öllum. Er Sigurður kc n- ungur kom í hásæti og sá alt hið mikla skraut, sem þar átti scr stað, setti hann dreyrrauðan og gerðist hljóður mjög. það, sem olli tómlæti Sigurðar konungs, var hinn dýrðlegi veizlubúnaour, sem honum þótti meiri eu efni stæðu til og einum bónda mundi hæfa. — Er sveitungar Sigurrtar bónda bjuggust brott frá vcizl- unni, tók hver sitt, sem bangað hafði haft, borðbúnaðinn allan cg þar með skildina af veggjunum. En er þeir konungarnir komu aft , ur til stofunnar og sáu að alt skrautið var horfið og þar með | allir skildirnir, spurði Sigurðvtr Jórsalafari, hverju slíkt sævti. Bóndi kvað sveitunga sína hafa étt alt saman og nú á brott tekið. Eysteini konungi varð að orði : “Auðsæ er vinsæld mannsins, er hann hefir hjá hverjum það er hann vill”. Röskleika mikinn sýndi gamli Egill Skallagrímsson i Herðluveri, er hann barðist við Bergönund i Fenhring. þö var ekki minna þrek- virki, það sem Grettir Ástnundar- son vann í Kársey, er hann 16 ára gamall drap 12 berserki á einu kveldi. Og lengi verður í minnum haft röskleiki Árna Odds- sonar, er hann reið af Austfjörð- um á þingvelli á tveimur sólar- hringum, er hann átti mál að verja fyrir föður sinn, Odd Kskup Einarsson. En enn lifir snarræði og þrek með íslenzku þjóðinni. — þcssir menn duttu mér ósjálfrátt í hug, er hinn þjóðkunni þrekmikli jötunn íslen/.ku þjóðarinnár, séra lVIagnús J. Skaptason, sem kalla má ann- an Egil Skallagrímsson endurbor- inn, — kom á þessu sumri í cina af íslenzku bygðunum víðáttu- miklu en fámennu, í erindum fvrir hið nýja timarit sitt. Tfirreið sína byrjaði hann að morgni tveim stundum fyrir há- degi og settist að hinn sama dag er sól var í vestri, kominn t eiin- lestina morguninn eftir með 38 nöfn á lista sínum af 39. Enginn mælti nokkurt orð til mótmæla, og var það því merkilegra, þar sem talsverður hluti eru menn, sem aldrei áður hafa keypt ís- lenzkt blað né lesið. Var bar af auðsæ vinsæld mannsins. Gerið þið betur hinir. Já, landar góðir, sýnið þið það í verkinu, að þið kunnið að mcfa þrek, dáð og atorku, sem brýzt út hjá þjóð vorri ! Kaupið þið nú tímaritið af gamla Agli endur- bornúm. þið munuð komast ;:ð raun um, að það auðgar a*;da yðár og færir yður Fróða-frið. Sigurður Jómson. 5Ienn eru beðnir að veita at- hygli C. P. R. landa-sölu auglýs- ingu þeirra Kerr Brothers í Wynv- ard. Sask., sem birtist á 2. bls. H. S. Bardal bóksali hefir til sölu söguna “Forlagaleikurinn”.— Verð 75 cents. Press Notices The Scotsman April 3rd 1893: The Yankee Girl is a well writ- ten song with good characteris- tic melody and a striking accom- : paniment. Evening News May 10 h 1893: When the Boats Come Sailing In, words by Mortimer Wheeler; music by Sv. Sveinbjörnsson. j 51r. Sveinbjörnsson has beén quite equal to the task of pro- j ducing music which in its fi'rce, i congenial breeziness and t.right- ness seems to be the verv fittest embodyment of the theme. Musical Opinion March lst 1899: Sv. Sveinbjörnssons song ‘The Troubadour’ and ‘War’ bespeak j the hand of a practised writer. These songs are redundant with musicanly grace and feeling. The Gentlemans JournalNov.15 ’99: The fashonable craze in musi- cal circles at present, are the latest works of the well knovvn j song composer, 5Ir. Sv. Svein-! björnsson, whose name ■'anks amongst the first for high musi- \ cal ,ability and atistic talent. The London Times Aug. 19th 1907: j On the occasion of the visit of the King of Denmark to Iceland “The Cantata” very fittingly gave utterance to the spirit of the past, when the voice of the Poet in the old tongue raug through the halls of the heroes, and beat like a stormbird to- wards victory in the fields of fight. Then came a touchinq dirge, j like episode, as the name < f the old King Christian vas recalled, and then with gaze towards the j future, the music spoke of the hope and promise of the day to be. Dagbladet Kjobenbavn 15 Oct. 1907: (Translated). During the visit of the King to Iceland the com- ■ poser Sveinbjörnssons name was j one of those that gave to the festivities their national char- acter. None of those presentwill forget the beautiful effect <)f his Cantata rendered by excellent ’ voiees, it gave an impression of nobility to the reception íestivi- ties. It was as if its strains w*ere imbued with the grandeaur of the country, the majestv of the Jökuls and the dreamy lone- liness of the Lavafields. When the King at one of the festivals prospost'd the health of the com- poser, his words were heartily responded to by all that were present. Dagens Nyheder 14tb Oct. 1907: Mr. Sveinbjörnssons íausic i shows culture in every dctail, and he expresses his musical thoughts in a natural and direct manner. His vocal writing is easv and flowing, both for ehor- us and solo voices, while his orchestration is excellent. Banffshire Journal Aug. 8th 1892: Of 5Ir. Sveinbjörnssons deli- cate and brilliant manipulation of the keyboard, it would be im- possible to speak too highlv. RÉTTU BÁGSTADÐRl KONU • HJÁLPARHÖND. Vill fólk gera svo vel vg iiaía það liugfast, að snemma í október ætla nokkrir íslenzkir kveumenn að halda TC5IBÖLU og DANS á eftir. Arðurinn af þessari tombólu á að verða til styrktar handa ís- lenzkri ekkju, blá-fátækri, tneð ínlt hús af börnum. 5Iaður liennar varð bráðkvaddur ekki alls fyrir löngu. — Kona þessi býr nálægt Gimli-bæ í Nýja íslandi. Nefnd sú, er fyrir þessari tom- bólu stendur, mælist til þess að íslendingar sýni sér þá velvild, að fjölmenna á þessa tombólu og dans. — Verður líklega haldin í efri sal Goodtemplarahússins. Dag- urinn ekki settur enn. — Munið eftir, að rétta þessari fátæku og sorgmæddu ekkju hjálparhönd, — með því að kaupa aðgöngumiða fvrir 25c.— Nánar augl. í næstu blöðum. N e f n d 1 n. $50.00 þóknun. er ennþá boðin hverjum þeim, sem hefir uppá fáráðlingnum William Eddleston, sem vfirgaf heimili sitt hér í borginni 1. júní sl. Hann er 29 ára gamall, svartur á brún og brá og skeggjaður ; hæð 9 fet og 5 þuml. 5Ianni þessum hefir áður verið lýst hér í blaöinu. — Ilver, sem kvnni að vita um liann eða finna hann, er vinsamlegast bcðinn að gera foreldrum hans aðvart að 607 51anitoba Ave., Winnipeg. aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa/naaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa/saaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa^ Stefna Gonservative flokksins Conservative flokkurinn lofar að framfylgja eftirfarandi stefnu, ef hann kemst að völdum : 1. Að gera gagngerða breytingu á öllu eftirliti með,hvernig fé úr landssjóði er varið.—Við ráðanleg útgjöld hafa vaxið frá 21,500,000 árið 189G uppí 74,000,000 árið 1911, og er það hóflaus eyðslusemi. 2. Að veita Vesturfylkjunum full umráð lands kosta sinna og landa. 3. Að byggja Hudsonsflóa járnbrautina af landsjóðsfé, og láta óháða stjórn- ar nefnd starfrækja hana. 4. Að landsstjórnin taki að sér yfirráð og starfrækslu á kornhlöðum við hafnstaði. 5. Að stjórnin styðji að stofnun og starfrækslu kjötkœliiðnaðar. G. Að skipa fasta tollmálanefnd. 7. Að veita rægilegan styrk til samgöngubóta. 8. Að koma á fót fríum póstflutningi sem víðast í sveitum úti. 9. Að gera stjórnarþjóna óháða stjórnarskiftum. 10. Að veita ríflegan íjárstyrk til að efla uppfræðslu í húfrœði og framfarir í landbúnaði. Og að síðustu skuldbindur Oonservative flokkurinn sig til að framfvlsja þeirri stjórnarstefnu, sem tryggi Canada fullkomna og óháða umsjón og yfir. ráð þingsinsí vorum eigin málum, sem hafi að a’ðsta markmiði að efla fram- þróun Canada innan brezka veldisins, án þess að aðrai þjóðir hafi saungjarnt umkvöi tunarefni. >aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaasaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa>a^^^^^^^^wwwww^ . Ættateinkennið 179 Nú varð þögn litla sttind. Svo sapjði unpdrú Ewes : “Hefirðu oft orðiö þess vör áöur ?” “Tvisvar. 1 fvrra skiftið stóðst ég ekki niátið, en í síðara skiftið vissi ég hvað það var og sigraði löngunina”. það var hetjulega gert af þér”, sagði uugfrú Ewes. “það hefði ég ekki getað, ég ltefði orðið að dansa. það er þá að devja út hjá þér. Hjá mér helzt það við líði ; það vekur hjá mér innþlástur við sönglaga smíðið”. “Segðu inér um alt þetta”, sagði Elma, og l.all- aði sér að vinstúlku sinni. “Bg skil ekki sjálfa mig, en gagnvart þér skammast ég mín ekki ekki eins og fvrir mömmu”. “þetta er engin svívirðing, sem þess er verð að skammast sín fyrir”, sagði ungfrú Ewes vingjatn- lega. “þér gerir þetta ekkert mein hér cftir. það deyr út að síðústu í sjötta eða sjöunda ltð Geti maður staðið af • sér áhrif Naga dansins, þá er mað- ttr að öllu laus við þetta. Réttu rmr liendi jiina, kæra Pllma, þá skal ég segja þér alt”. Seinna um kvöldið sat Elma í herbergi sinti tár- fellandi, en tnjög ána*gð. Hun skrifaði Cyril s\o látandi bréf : “ Frá minni hlið er nú ekkert til fyrirstöðu, kæri Cvril. það var alt saman misskilningur. Ég er nú fús til að giftast yðttr nær sem þér biðjið mig um það. Frá yðar hlið ætti heldur engin nindruu að eiga sér staö. þér vitið, að ég elska ySur, og ber fult traust til yðar. Yðar Elma”. þegar Cyril fékk bréf þetta morguumn eftir, kysti hann það innilega og lét það svo hjá hinum biéfuu- 180 Sögusafn Heimskringlu um frá Elmtt. Við sjálfan sig sagði hann tneð íastri alvörtt : ...“Aldrei, á meðan þetta ský hangir yfir Guy, sem ég ekki skil, hvernig getur hórfið”. XXXIV. KAPÍTULI. Tilraún að ná frelsi. þetta hálft annað ár, sem liðiö var, haiði K.<t- sua konungur staðið við orð sin. Hann hafði ná- kvæma gæzltt á ensku mönnttnttm, setn hattn geymdi í kofa, er hann fékk þeim til íbtiðar. Katsua var skynsamur maður, að þvi er snerti hans eigin hagsmttni, og levfði því föngttm síuuin að leita uppi eins marga gimsteina og þeir vildu, á með- an þeir gerðtt sig ánægða með helminginn af þvi, t.cin þeir fttndtt, en að leyfa þeim að fara, kom honum ekki til hugar. Englendittgarnir leituðu og grófu eftir gimsteinum, og vortt búnir að finna' all-marga af beztu tegund, sem voru mikils virði, ef þeir Itm- ust með þá til Englatids, eins og þeir vonuðu ávalt, að sér gæfist tækifæri til að strjúka, þegar tíminn liöi. Vitanlega vortt þeir neyddir til að lifa á sama hátt í kofa sínum, eins og svertingjarnir, en þetm var gefið nóg af korni, ávöxtum og villidýra keti. það var farið vel með þá. þar eð þeir Guy og Kelmscott vortt neyddir 1il að búa saman í sama kofanum á nóttunni, og vinna saman á daginn við gimsteinaleitarnar, kyntt.st þeir l>etur og betur, svo að Kelmscott, sem áliit Gtiv vera morðingja, og hafði megnan viðbjóð á hon- Ættareinkennið 181 ! tim i byrjuninni, var farinn að kunna vel við hann, ■ já, þótti i rauninni vænt um hann, þó hann vildi ckki kannast við það með sjálfum sér. það var að eins eitt, sem Granville kunui ckki | viö hjá Guy. þessi hálfbróðir hans var eins bliöur | og kvenmaður, vingjarnlegur, hjartagóður, tryggtir og auðsveipur, heiðarlegur inaður að öllu levti, og einnig skemtilegur maður, en — það er allstaðar eitthvert en — hann var í rauninni mjög .•gjarn. 1 Hér, í miðbiki Suðurálfunnar, svo fjarri heimilinu og í með svo óvissar vonir um, að hafa not þessara auð- ! æfa, sem hann aflaði sér, var hann fram úr 'tófi kappsamur við að leita þessara auðvirðilegu steiua, 1 og þá þeirra, sem í hans hlut féllu, bar hann í belti, sem hann girti um sijj nótt og dag, alveg eins <>g hann elskaði þá innilega. Granville gat ekki Lðiö slika ágirnd, hún var svívirðileg í atigum hans, og það eina óviðfeldna við Guy. Að siinnu leitaði hann sjálfur að gimsteinum, fvllilega eins ákafur og Guv, en hann hafði ekki aiin- að að gera á þessmn stað, og varð að gera það lil að forðast leiðindi. Hann gevmdi líka steina sína i belti, er hann girti um sig, eins og Gtiv, því I.ontnn þótti synd og skömm að missa þá. ef honum gæfist ! tækifæri að sleppa heim til Englands. En það \ar á annan hátt með Gttv, hann safnaði gimsteinuumn • af ást á þeim, en sjálfur safnaöi hann þeim vegna móður sinnar, Gwendoline og ættarheiðursins. Alveg sama álit á Granvifle ríkti hjá Gttv, hon- mn var innilega vel við hann, ett fyrirleit ágirndiua, sem gerði vart við sig í gimsteina leitinni. þannig lifðtt þeir hálft annað ár sem vinir ; tn þegar annar veturinn byrjaði, ttrðit þeir varir við all- mikinn óróa og umbrot í riki Katsua konungs ; það var sjáanlegt, að hann var að búa sig ttndir hernað. þeim skjátlaði heklur ekki. Katsua var að búa sig 182 . Sögusafn Ileimskringlu i stríð við nágranna-konung sinn, Mentesive að nafni. Undirbúningur hernaðarins stóð lengi yfir, en ioks kom þó að því, að Katsua lagði af stað tneð herhö sitt. Eins og áður var Englendinganna gætt af fanga- vörðunum, en ekki eins vel, síz.t á nóttunni. “í nótt”, sagði Guy eitt kvöldið, er þeir voru að borða í kofa sínum, “verðum við að ráðast í að flýja. Við verðum að læðast út úr þorpinu, og stefna vestur að hafinu vfir Namaqua landiö til Angra Pequena”. “Til vesturs?” spurði Granville, “því þá í vcst- ur ? Styzta leiðin er til Kimberlev og þaðan til Kap. það liða margar vikur áður en við komumst að liafinu, tneð því að leggja leið okkar vfir Nama- qua landið”. “það er það sama”, szrgði Guy. “LTndir eins og Barolongarnir sakna okkar, álíta þeir að við höf- unt flúið til suðurs, og elta okktir því í þá átt, og þér megið vera viss um það, að ef þeir næðu < kkur myndu þeir samstundis deyða okkur. En þeim dettur aldrei í hug, að við höfum farið til vesturs, og elta okkur því ekki í þá átt”. ]>cir vöktu alla nóttina og töluðu tim áform sitt. Klukkan tvö um tnorguninn læddust þeir út úr kofanum og þorpinu, og héldu af stað í cestnr- átt. Ásamt gimsteinunum báru þeir skambyss-ir í beltum sínum, og voru ákveðnir i því, að selja líf sitt dýru verði. þeir voru búnir að ganga hrööum fetmn liðuga klukkustund, þegar þeir heyrðu fótatak berfætts tnanns að baki sér. Guv leit kvíðafullur f kring um^ sig, og sá fteratt Barolonga koma hlaupandi of\n af ha»ð, sem þeir voru nýlega búnir að yfirgefa. Gran- ville hóf skatnbvssu sína og tniðaöi á manninn, en Guy ýtti við hendi hans og hindraði miðunina.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.