Heimskringla - 14.09.1911, Síða 6

Heimskringla - 14.09.1911, Síða 6
«. BLS. WINNIPEG, 14. SEPT. 1911. HEIMSKRINGLA íslands fréttir. Alþingi er talið aS komi ekki saman í vetur, svo sem raenn höföu ætlaS, heldur aS sumri. — Mun þaS vera gert meS tilliti íil háskólans aS hann geti uaft ó- skert húsnæSi í alþingishúsiu-.i. — Lán þaS handa landssjóSi, aS upphæS 500,000 kr., sem síSasta alþingi samþykti aS taka, tókst ráSherra loks aS fá hjá þremur bönkum í Kaupmannahöfn : Han- delsbanken, Privatbanken og Land- mandsbanken. LandssjóSur greiSir Al/í af hundraSi í vexti, en iær lán- iS útborgaS án afdráttar. — SambandsmáliS. Á síSasta þingi var meöal ann.-.rs samþykt í neSri deild þingsálvkt- unartillaga um þaS, aS skora á ráöherra “aS gera sitt itrasta 1il þess, aS lög um samband Dan- merkur og íslands, er samþ. voru á alþingi 1909, veröi sem :d'ra bráöast tekin til meSferðar á rík- isþingi Dana”. RáSherra varS viS áskorun þessari og talaSi við for- sætisráSherrann, Klaus Berntsen, og reyndi að fá hann til aS leggja sambandslagafrumvarp þetta fvrir ríkisþingiS. En engu vildi forsætis- ráSherrann lofa í þá átt, iyr en hann hefði ráSgast um þaS viS helztu menn þingflokkanna. Og sennilega kemst mál þetta aldrei mikiö lengra. 1 Lækkun símgjalda tnilli landa. Um næstu áramót cr 5 ála tímabil þaö á enda, sem símtaxt- ar þeir milli landa, er ákveðuir voru 1906, áttu að gilda. Er því nú byrjaS aS semja um nvja taxta, er gildi um ákveöið árabil. Hefir ráðherra góöar vonir um, að taxtarnir fáist nú lækkaöir að mun. ÁSur en hann fór ftá Kaup- mannahöfn, kom Forberg landsíma stjóri þangað, aS tilhlutun lands- stjórnarinnar, til þess aS aSstoða ráöherra í samningunvm um mál þetta. Samningunum er þó enn eigi lokið. — þingmannsefni : 1 IsafjarSar- kaupstaS bjóSa sig fram séra Sig- urSur Stefánsson í Vigur og ó'af- ur DavíSsson verzlunarstjóri þar í kaupstaSnum. — 1 Snæfelisnes- sýslu séra Sig. Gunnarsson fyrv. þingmaSur og GuSm. Eggerz sýslumaSur af háliu Heimastjórn- arflokksins. — í Dalasýslu veiSur Björn Bjarnarson sýslumaður Heimastjórnar kandidatinn, en á móti Bjarni Jónsson frá Vogi. — 1 Vestmannaevjum býSur Earl sýslumaðtir Einarsson sig fra'.n á móti Jóni Magnússyni, hinum fvr- verandi þingmanni. — Á SevSis- firSi kváSu þrjú þingmannsefni verða í boði : Dr. Valtýr Guð- mundsson, Kristján læknir ICrist- jánsson og Hglldór Jónasson skólastjóri. Er Halldór þing- mannsefni SjálfstæSismanna. — í BarSastrandarsýslu býSur sig fram SigurSur prófastur Jensson í Flatey, móti fvrv. ráSherra B.rni Jónssyni1 Var séra SigttrSur ]:ing- maSur sýslunnar til margra ára, en gekk af hólmi fyrir Birni siS- ast. — íslandssundiS fór fram frá sundskálanum viS SkerjafjörS 13. ágúst (sunnudag) kl. 6 siðd., eins Ofr til stóS. VeSur var gott, en þó dálitil gola af suðri, svo aS bára var nokkur. Straumur var og talsvérSur og tafSi hann stind- mennina. Tíu stiga hiti á C. var í sjónum. Sundspölurinn var 500 metrar. Sex menn tóku þátt í kappsundinu, og syntu þeir tveir og tveir í senn. Keppinautarnir voru : Benedikt G. Waage, er synti spölinn á 10 mín. 10J4 sek.; Siguröur Magnússon, 10 mín. 34 og fjór. fimtu sek.; Stefán Olafs- son, 10 mín. 40 sek.; GuSm. Kr. Sigurðsson, 12 mín. 22}i sek.; Sig- urjón SigurSsson, 12 mín. 39 sek.; og Bjarni Björnsson 13 mín. og 1 sek. — Dómarar voru : dr. Björn Bjarnason, GuSm’ landlæknir Björnsson og Matthías læknir Ean- arsson. Landlæknir lýsti yfir úr- slitunum, sagSi aS nú væri B e n e- d i k t G. W a g e sundkan- ungur Islands, og afhenti honum Islandsbikarinn, og kvaS hann skyldan aS keppa um hann aftur næsta ár, hvar á landinu, sem UngmennafélagiS ákvæSi þá íslandssundiS. — þr'r þeirra, er mi keptu um bikarinn, tóku þátt í íslandssundinu í fyrra, og urÖu þeir allir seinni nú en þá. S t e f- án Ólafsson, sem varð surul- konungur, synti spölinn þá á 9 mín. 54 og tveim fimtu sek.; GtiS- mundiir Kr. Sigurðsson á 11 míu. 21 og tveim fimtu sek., og Sigur- jón SigurSsson á 11 mín. 51 og tveim fimtu sek. Orsökin sjálfsagt sú, aS nú var bæSi bára rokkttr og straumur, en í fyrra ekki. Auk þess var Stefán Ólafsson nú fila fyrir kallaSur, hafSi meitt sig t fæti í sumar og farið á mis viS æfingar. — Benedikt Waage tók ekki þátt í sundinu í fyrra. Á- horfendur voru nú um eöa vfir 2,000. — Iðnsýningunni var lokið aS fullu og öllu 13. ágúst. Ef til vill verSur síSar prentaSur listi yfir þá, er verðlaunum hefir verið heit- iS. VerSlaun eiga aS vera þretms- konar : 1. verSlaun silfurpem'ngur, 2. verSlaun bronzepeningur og 3. verölaun heiöursskjal. En verö- launapeningarnir eru ekki tilnúmr ennþá ; nefndin haföi orSiS heldur sein á scr aS útvega þá. — Tölu- vert hefir orSiS vart viS óánægjtt vfir dómtim verölatinanefndauna sumra, og er meira en leitt, ef skvldi aS einhverju lej’ti t era á rökum bvgS. Áríðandi mjög, cS slíkar nefndir séu valdir irenn, sem í raun og veru hafa vit á því, sem þeir eiga aS dæma um, og um fram alt, aS þeir séu nieö ölhi óhlutdrægir. Annars koma sýning- ar ekki aS tiIætluSum notum. Og auk þess gétur þaS spilt mjög fvr ir sýningtim, er síöar kynnu aö verða haldnar. — Síöari aSalftindur Heilsuhælis- ins var haldinn 20. júlí. þar t oru .lagSir fram reikningar yfir tekjur félagsins og gjöld, yfir bvggingar- kostnaS hælisins og reksturs- kostnað frá sepetember 1910 til ársloka. IlöfSu þessir reikmngar verið endurskoSaSir af ktiipm. Einari Árnasyni og barnakeuin-ra Sig. Jónssvni, er kosnir voru til þess á fvrri aöalfundinum. Tekjur félagsins frá stofnun þess til 20. marz 1911 voru kr. 63,173.48 í til- lögtim, gjöfum, áheitum o. fl.; kr. 2.382.32 vextir, og lán 338,249.67. Gjöld 283,002.85 bvggingarko stn- aöttr, önnur gjöld 114,844.55, c-g í sjóSj 5,958.07 kr. Rekstursko.tn- aður til ársloka 1910 var 15,886 50 kr.; af því höfSu sjúklingar borg- aS kr. 5,602.50, landssjóöur 3,333 kr. 33 ait., félagið 6,000 kr., ýmis- legt kr. 66.58. Allir þessir reikr.- ingar voru þvi næst samþyktir með lítilfjörlegum athugasemdum. Samþykt að borga endurskoSeud- um 75 kr. hvorum. þá lagöi fram- kvæmdarstjórn til, að yfirstjórn félagsins va>ri kosin aS nýju, og var það samþykt. Kosnir voru : Klemens Jónsson landritari, Sig- hvatur Bjarnason bankastjóri, Guömundur Björnsson landlæknir, séra Ólafur Ólafsson, Eiríkur Bri- em dócent, GuSm. Magnússon prófessor, Fiinar Árnason kaupm.,’ Halldór Daníelsson yfirdóm.vri, Hjörtur Iljartarson trésmiður, Jón Magnússon bæjarfógeti, Rögn- valdur Ólafsson húsameistari, Sig- urður Jónsson bqrnakennari. End- urskoSunarmenn voru kosnir GuS- mundur ólsen kaupm. og Jón Pálsson bankaritari. — þann 12. ágást brann á Ak- ureyri allstórt hús, sem tsl.mds- bankinn átti í Brekkugötu 13.— Eldsins varS vart um kl. lJá, og kallaSi þá brunalúSurinn menu til starfa. SlökkviliSiS kom meS tíæl- ur sínar von bráSar, en eldurinn var þá orð'inn svo magnaöur, aS ekki varS við neitt ráSiS og brann húsiö til kaldra kola. Margir b.juggu í húsi þessu, en voru ;,ílir viS vinnu, er kviknaSi í, nema ein kona og nokkur böra. Örlitlu varö bjargaS úr tveimur stofum, en annars brunnu þarna allar eignir ibúanna og voru vær allar óvá trygSar og tjóniS því mjög t'ifinn- anlegt. Aftur var húsiS sjálft vá- trvTgt. 1 húsi, sem stóS nálægt þvi er brann, kviknaði einnig. NáSi eldurinn inn undir þakskeggið og eySilagSist allur norSurendi ]iess húss. Mtinum varö þó bjargað Jar úr eldinum, en þeir skemdust all- mjög við björgunina. BúiS var að slökkva í þessu húsi kl. 3 og var hitt þá albrunniS. VeSur var hiS bezta um daginn. Framan af a'ist- an andvari, en sneri síÖan til í’.tð- ttrs, og varS þaö til þess a'S hiö síSara htis frelsaSist aS nokkru. — Sildarafli ágætur á Eyjafirði og stundar fjöldi innlendra Og út- lendra skipa veiöi á útmiSum fjarSarins. Gæftir voru góSar, þá siöast fréttist. — Bjarni Asbjörnsson, \ iniiu- maSttr hjá Gunnari Gunnarssyni t Revkjavík (kaupmanni), fanst á föstudagsmorguninn 11. ágúst viö BakkabúSarbryggju og var ötertd- ur. KveldiS áðtir var hans saknaS og fariö þá þegar aS leita itar.s. í sömu vistinni hafSi hann veriS i nítján ár og var einkar vel látiun. — Séra FriSrik J. Bergmann lagði af staS frá Reykjavík lieim á leið 22. ágúst meS gufuskip.nu Botnia. — Skúli Thoroddsen skýrir fi-á þvi í þjóSviljanum, aS næstkoin- andi janúar verði tippboö haldið á BessastöSum. Sktili hefir \ eriS eigandi þessa fræga höfuöbóls um nokkur undanfarin ár og gert ]>ar griSar iklar umbætur. — Ekki vebSa BessastaSir seldir undir 50 þúsund krónttm. — Tíðarfar var fremur kalt og votviörasamt um land alt t;m miSjan ágúst. Heyannir stóðu þá. sem hæst vfir ; en grasspretta var víöasthvar í löku meSallagi. Eins höfSu töðttr hrakist áður en kcm- ust í hús. — Botnvörpuskipin reykvikskti höfSu nflaö illa upp á síSkasti'S cg voru flest hætt botnvörpuve'.Sum, en tekin aS veiSa stld viö NorSur- land. — Nýr banki er aS komast á laggirnar i Revkjavik, og lif.in taka til starfa um vetiirnæLur. — j Verður hann stofnaður af ein- ( stakra manna hálfu, og eru aöal- ! forgöiígumenn fyrirtækisins þeir Ditlev Thomsen konsúll og j ón I.axdal kaupmaSur. Hinn nýi banki á að veröa endurskoöunar og innheimtu banki. Ennfremur á ! hann aS lána út á fasteignir, og hafa milligöngu í ýmsum verzlun- arviSskiftum. F>-rir bankaslofn- endunum vakir, aS stySja alvar- ' lega aS vexti kaupskapar og :Sn- aSarfyrirtækja í landinu, og mun eigi vonlaust um, aö meS forgóngtt þessa banka takist aS steypa F.iin- an ýmsum hérlendttm fyrirtækjnm, svo aö þati verði sterkari á svelli. Ivnnfremttr miinu bankastofnondur hafa ríkan hug á því, aS halda tippi verömæti húseigna —- ekki sízt í höfuöstaSnum. Stofnfé b.'lik- ans kemur aS nokkru leyti ftá for- göngumönnunum, en meginhbita þess mun eiga aS fá meS sölu hlutabréfa, og eru vonir góðar, aö takist að fá all-mikiS hlutafé, því fvrirtækiS er nytsamlegt og arö- vænlegt. Greiðið atkvæði ireí þingmanns- efnum Conservative fiokksins, yður mun aldrei iðra þess. Drykkjuskapur o" tóbaksnautn, Ef til væri meSal, sent læknaöi drykkjuskap og tóbaksnautn, án vitundar og tilverknaSar neytand- andans sjálfs, þá yrSi þaS merk- asta uppfynddng aldarinnar, því hver drykkjumaSur og tóbaksneyb andi hyrfi á skömmum tíma. Hver sem hefir í hyggju að lækna annanhvorn þennan ávana kunningja sánna á þennan hátt, mun sjá, hversu fráleitt baS er, ef hann hugsar ögn um þaö. þaS þarf aS beita fullkominni einlægni viö þann, sem lækna skal. MeS hans aöstoö má lækna hann af hvorum þessunt löstum, en á- rangurslaust án hans hjálpar og samþv'kkis. Dr. McTaggart i Toronto, Can., ábyrgist, að lækna menn af drykkjuskap á þremur til fjórum dögum, ef forskriftum hans er ná- kvæmlega framfylgt. Læknirinn hefir selt þétta ofdrykkju læknis- lyf til fleiri ára og ltefir bætt fjölda manns. Lyfiö kostar aS eins $25.00 og mun reynast elns vel, ef ekki betur, og nokkur $100 lækning, sem völ er á. Meöal hans móti tóbaksneyzlu, er sérstaklega tilbúið í því skyni. Kostar aS eins $2.00, og geta menn læknast af því á hér um bil tveimur vikum BæSi lyfin eru ágæt tíl styrking- ar líkamans, og hafa engin óholl I eftirköst á þann, sem læknaöur er. Fjöldi vottorSa gefin af fúsum j vilja. Getur hver fengið aS sjá I þau, sem þess óskan Lyfin send, þegar borgun er ■fengin. BurSargjald ókeypis. Bréfa- i viöskifti boöin, — stranglega heimuleg. SkrifiS eSa ráSgist við K K. ALBERT, einka-umboösmaSur í V.-Canada, 708 McArthur Bldg., Winnipeg. JIMMY’S HOTEL JOHN DUFF - -- . ^rrr- PLT'UUER,«AS ANDSTEAM FITTER I rZTU VÍN OCÍ VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, Alt ve-W vol vandaö, og veröiö rétt Jamcs Thcr/ic, Eigandi 664 Notre DumcAv. Phone Garry 2l'*i8 WIN'NIPEít Woodbinc Hotel MARKET HOTEL 4(ifi k'AIR IST. 14G Princess 8>t. & móti markaönun> Billiard Hall í SurövefstorlanciÍDL Tl i P'' KorA.— A 'c-Ifc.rjar r<r. uar r P. O’CONNELL, elgaatiL WINNIPEG olatin og f hfÖí : $ i .00 ó dag og par yíir í/eli Boi' A Prztu vtnföng vindlar og aöhlynning Klenzkur v»?itintraniaöur P S. T'igebdnr. Andersou, leiöhe nir. lslendingum. Meö l*vl aö biðja «efiulcga rnn “T. L. CMGAR,” {'á ei tu vias aö fá átfætan vindil. XoL. ft!N»ON MAItm Weslerti ('igar l'seforj' Thou!as L«e. eii-andi Winnnipee Hversvegna vilja allir minnisvarða úr málmi. (White Bronze)? Vegna þess þeir eru mikið fallegri. Endast óuuibreytanlegir öld eftir öld. En eru samþmun billegri en granft eða marmari, ntörg hundruð úr að velja. Fiíið upplýsingnr og pantið hjd J. F. L;EIFSON QUILl. PLAIN, - SASK'. Hyíand Navigation and Trading Company S. S. WINNITOBA. Til St Andrews Locks á þriðjudfVum <»K fimtu ö.'mn,kl.2 ló á .augurdöó- u m k 1. 2 30 e h. Til Hyland Park, á mánudöirutn. briðju- döirutn, f.mtudö^uni og lö-tudögum ki 8 1- að kvö’d. Far . ð'ar til St. Andrews Locks $1.00 til parksius 7.)C; »-»örn fyrir hálfvirði. S. S. BONNITOBA. Fer l>rár ferðir á dng kl.‘ l".l> f. h., 1.45 e. h., og 7.30 e h A laugardögum og helgidögum auka- ferð kl. 4.4 e. h. Fargjald "Oc. Fyiir börn 25c. RED RIVER OG LAKE WINNIPEG FERÐIR. Miðvikudaga—Til Selkirk og vlðar. Af stað frá Winnipeg kl. 8 e. h., il baka 10 30 nm k\ öldiö. Föstudag—Til S-'lkirk. St. Peter og víðar, frá W’iunipeg kl. f. h., til baka 7.30 f h Iv iugardafcr: Vikulokaför um Winnipeg votn. Afstað frá Winnipeg kl. 9 að kvöldi, til baka á máiiudagsmorguninn kl. 8. Faigjald : — Ti 1 St. Andrews Locks, $1.00; Selkirk. .fl.25; St Pi-ti'rs, Sl.'-O; til ármynnis ViknlokafÖr. $3 00, Skipin leg.'ja frá end • Lusted strætis. Takið Brcn-ctway, Fort K nge eöa St. Boniface atrwtis- vagna á noiðurleiö. og fariö al á Koclid Ave. Skriístofu talsími M. 248, 13 Bank oí Hamilton, Sklpsakvíartalsími M. 2400 i The Golden Rule Store hefir l">g-verð á vörnm s'nnrn sem nntn tryggja lienni marga nýja vini og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tækifæri til þess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörum annarstaðar. ÞAD BOKGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ THE GOLDEN RULE STORE ,J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA ÆttareinkenniS 183< 184 Sögusafn Heimskringlu “SkjótiS þér ekki”, sagSi hann. “ViS ’töfum enga heimild til að deyða hann, meSan við vitum ekki, hvort hann er óvinur eða ekki”. "Ég held að bezt sé aS gera sig ugglausnn”, svaraði Granville. “þaS er v st enginn efi á því, öð hann er aS elta okkur, og ef hann sér okkur, lilcyp- ur hann aftur til þorpsins og segir til okkar”. “AS drepa vopnlausan mann, sem 'ekkert ilt hef- ir gert okkur, er blátt áfram morS”, svaraði (>uy “Nei, slíkt getum við ekki afsakað, hvorki gaguvart sjálfum okkur eða öSrum. Eg vil alls ekki skjóta, nema ráðist sé á mig”. Garnville starði undrandi á liann. Hann gat ekki áttaS sig á því, að slík aðvörun kæmi frá morS- ingja. , Svertinginn hljóp leið sína, án þess að veita þeim eftirtekt, og var horfinn innan fárra mínútna. Hann var sjáanlega flóttamaður eins og þeir. XXXV. KAPÍTULI. :) Hættur á leiðinni. þrem vikum síSar sátu tveir þreyttir, fótsárir c<g hungraöir NorSurálfumenn við þurran lækjarfarveg í miSju Namaqua landinu. Á aS hraSa ferð sinni eftir mætti, þeir sig. Allan þann tíma, sem þeir höfSu veriS á ferð- inni, liðu þeir af matarskorti. Nú voru þeir orðnir magnþrota, og Granville lagðist örvilnaður niður í sandinn. nóttunni urSu þeir en á daginn fóbi “Warring”, sagði Granville, “þaS er bezt ,ið þér látiS mig hggja kyrran, og að þér haldið áfram ein- samall. Eg get ekki lengur fylgst meS, og er yður að eins til bvrði. Auk þessa gerir hitasóttin út af við mig, áður en ég næ sjávarströndinni. Mig iarg- ar mest til að deyja strax”. “Aldrei”, svaraSi Guv. “Á meSan blóSiS renn- tir um æSar mínar yfirgef ég yður ekki. Eg 'il koma ySur aS hafinu, þó ég verði aS bera yður þangaS, og endist ég ekki til þess, skulum viS dc-yja saman”. “Ó, Warring”, sagði Granville, “þér hafið veriS mér sem bróðir, eða jafnvel meir, ég veit ekki, hvern- ig ég á aS þakka yður. Eg get ekki hugsað til þess, að vera iiindrun frelsis ySar”. í'GóSi vin”, sagSi Guy og þrýsti hendi hans. “TaliS þér ekki þannig. 1 þessu efni eru tilfinniiig.vr mínar þær sömti og yðar. Fyrst sá ég, aS þér mis- skilduð mig, en því betur, sem ég kvntist yður, jicss meiri varS samhygöin —, ég sé í vöur sannan bróð- ur”. “JiaS er heldur ekki svo undarlegt”, sagSi Gran- ville, og greip báðar hendur Guvs, “því við erum í raun réttri bræður”. Fyrst hélt Guv aS Granville talaði óráS, en svo cndurtók hann orS hans: “Erum í raun réttri bræSur. Er þetta meining vöar Keimscott ? FaSir minn og Cyrils er þá--” “Lika faSir minn, Warring. Eg get ekki dáið fyr en ég hefi sagt ySur alt. þér og bróðir vtðar eruS erfingjar að Tilgate eigninni, og ókunni maður- inn, sem borgaði 6 þúsund pund inn í reikning Cvr- ils, var faSir okkar — ofnrsti Henrv Kelmscott”. Nokkrar sekúndur laut Guy niSur að -íonum þegjandi. “Hvernig viti'S þér þetta, Kelmscott?” spurði hann. ÆOttareinkennið 185 Granville átti erfitt með að tala, en sagði hontim þó með fám orðum, hvernig hann hefði komist að leyndarmáli föður síns. Guy hlustaði þegjandi á hann, unz hann þagnaði og sagði svo : “Og á þetta hafið þér ekki ininst alla þessa löngu mánuði, sem við höfum verið sam- an ?” “Eg ætlaði ávalt að segja þér það’’, sagði Gran- ville, og þúaSi nú bróSur sinn í fyrsta skifti. “þaS hefir ávalt verið ásetningur minn, aS þið Cyril fengj- uð Tilgate. Eg frestaSi því að eins —’’ “þangaS til þii værir búinn að græSa svo ímkla peninga, að þú gætir boriS skaðann”, sagði Guy vin- gjarnlega. “ó, nei, nei”, svaraði Granville. “Eg beið að eins þess, að ég eignaSist trúnaðartraust þitt. þú veizt, aS ég las nokkuS í blaðinu kviildiS sem við fórum frá Plymouth”. “Ég veit þaS, — ég veit það”, svaraði Guy fól- ur. “Minstu ekki á það, ég get'ekki hugsaS nm þaS. Ó, Granville, ég var fjarri viti minu, ])>'gnr ég gerSi þaS. Eg gerði þaS fvrir álirif annars inanns. Hann hafði segulmögnuð áhrif á ''lja minn, og hann er í ratin réttri sá seki”. “IXver var sá maður?” spurði Granville forvit- inn. "Nú er engin ástæða til að dvlja þig þess”, svar- aði Gu\% “þegar loksins að ísinn er brotinn, sem svo , lengi hafa aðskilið okkur. Eg gat ekki bvr jaS á að I segja þér þa'ð, og þú hefir hlífst viS aS spyrja mig i um það. Nú — maðurinn, sem ég á við, var Mon- tague Nevitt”. Undrandi og efandi starði Granville á bróður sinn, en var of veikur til að biðja um nánari skvr- ingar. Hvaö meinti Warring með þessu ? Hvernig gat Nevitt komið honnni til að myrða Nevitt ? 186 Sögusafn lleimskringlu þeir þögnuðu báðir um stund og voru djúpt hugs andi. Loks rauf Granville þögnina : “Svo muntu ætla til Englands undir einhverju gerfinafni, fá bróður þinn til að taka að sér Tify.ite eignina, og láta hann svo borga þér einhverja upp- hæð, svo þú getir sezt að á einhverjum duldum stað”. “Nei, alls ekki”, svaraði Guy frjálslega. “Raun- ar ætla ég til Englands, en komi ég þangað nokkru sinni, þá verður það undir því nafni, sem ég hefi á- valt borið,,og í því skjmi, að liorga Cyril alt sem ég skulda honum, og bæta úr þeim órétti, sem ég hcfi gert, ganga svo á vald lögreglunnar og láta haiia gera við mig það sem ég hefi veröskuldað”. Granville starði á hann, undrunarfyllri en áður. “þú ert ágætur drengur, Warring”, sagSi ,Iiann,. “raunar skil ég ekki alt, en ég skil þó að áforrn þitt. er rétt, og mér er næst geði að halda, aS þú sért saklaus. Nú Jangar mig meira en á'Sur að komast heim til Englands, til að sjá þig frelsaSan frá öl’.um ásökunum”. Guy horfði lengi og fast á hann. “GóSi bróSir minn”, sagSi hann viðkvæmur, “nú máttu ekki tala meira, þú ert sjálfsagt búinn a'S reyna of mikið á þig. Mér virðist ég sjá loia þarna hjá lágu runnunum ; vertu nú eins kyrlátur og þú getur, þá skal ég bera þig þangað á bakinu ; — svo skulum viS vita, hvort fólkið ’ kofanum \ill ekki lofa okkur aS vera þar, eða að minsta kosti gefa okkur vatn að drekka”.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.